Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 8
8 ^GBERG 13. Ágúst 1903 Ur bœnum og grendinni. Eg hefi til sölu þessai Notðurlanda-vörur : Rokka, ullarkaroba, stólkamba, fciycer*11 bað, export-kaffi (Eldgamla ísafold), , . , kandis, melis í toppum, ansjósur, reyk- ri. ai?ur 1 r 1 tóbak (íslands flagg og enska flaggið), ; munntóbak (tvær tegundir), þorska- I lýsi, bleypir og smjörht. Ef þér ætlid yður ad bygaja og þurf- j pöntunum utan af landi sint fljótt. ið peninga, þá farið og sjáið hvort Odd- gkrifið eftir upplýsingum eða finnið mig son, Hansson & Co., 320J Main St., geta ag ekki ráðið bót á þeirri þðrf. Tll sölu 1 í dag er almennur bænum. Veðráttan hefir verið vætusömíj meira lagi; rignt flestar nætur undan-! farandi vikutí ma, en hiti og þerrir um , daga. í fyrrinótt var svo kalt undir j morguninn, að hætt er við, að einlivers staðar hafi orðið frostvart. J. G. Thorgeirsson, 664 Ross Ave., 'Vinnipeg. Góð atvinna fvrir hæfa menn. j Með því að snúa sér munnlega eða 1 bréflega til S G. Thorarensen, Selkirk, geta menn fengið ,,agents“-stöðu við að Við viljum kaupa mikið af smjöri fka Pant«fir f-vnr allskonar vörum og eggjum og borgum 16c. fyrir hvora j f^r stórsölufelag. Agentar fá 40 prct, tegundina sem er. Við þurfum einnig ' af»lluÞvl- er Þeir PaDta:, einn,S teknlr roA j t „n______a fost laun, er borgast vikulega. að fa um 500 pd. af ull og borgum 7c, , . . Bréf til hans má senda bæði til bel- fynr pundið. kjrk og H()u#e„ Winnip6g Henselwood. Benidickson & Co. Glenboro. Ef þér þurfið að selja eignir yðar, |)á sendið upplýsingar þeim viðvíkjaádi til Oddson, Hansson &Co.. 320J Main St. Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðinni fimtudag- inn þann 20, þ. m., í kveld, kl. 8. Mjög áríðandi mál liggur til umræðu á þess- umfundi, og þess vegna er nauðsynlegt að ellir safnaðarlimir mæti, Þess skal getið að engum nema meðlimum Tjald- búðarsafnaðar vérður^leyft að vera á ofannefndum fundi. Safnaðarnefndin. 1 eða 2 karlmenn geta fengið her- bergi leigt á góðrm stað í bænum ásamt fæði ef óskast. Upplýsingar fást að 432 Furby st. KENNA-I^Æ vantar fyrir Kjarna skólahérað, sem hefirCertifi- cate annars eða þriðja klassa. Kensla byrjar 1. September og helzt til Febrúarmánaðar loka. ITm- sækjendur tilgreini kaup upphæð. Tilboðinu veittmóttaka til 15. Ágúst af Th, Sveinsson, Sec Treas. Husavick, Man. Bændur í J>ingvallanýlendu Þar eðnokkurirbændurí Þingvalla- nýlendunni báðu mig í haust er leið að útvega sér peningalán út á lönd sín "ýlendunni þá hefi eg nú gert samning fið gott lánfélag og lána peninga út á æktuð lönd í því bygðarlagi, með því jkilyrði, að þaðfáinögu marga umsækj- endur, svo það borgi sig fyrir það að senda umboðsmann sinn þangað út gagn. gert Beiðni og upplýsingar við»íkjandi löndunum verða að; koma til min sem allra fyrst. Árni Eogertsson. 680 RoSs ave, Winnipeg. Kennari, sem hefir annars eða þriðja klassa certificate getur fengið stöðu fyrir Sinclair skólahérað Nr. 1051, frá 17. Ágúst til ársloka Umsækjaudi tiltaki væntanlegt kaupgjald og hvaðft reynslu hann hafi. V. W, Mawdsley. Sinclair Station, Man 160 ekrur af landi i Nýja íslandi nálægt | Hnausa P. O., með húsi og fjósi, ekki! langt frá vatninu; fæst ef bráðlega er | keypt fyrir 8400. Skrifið eftir upplýs-1 ingum til TheSelkirk Land & Investment Co.Ltd., F. A. Gemroel, Manager, Selkirk, Man. Kennara vantar fyrir Mínerva-1 skólahérað No. 1045 frá 15. Sept. til 15. ) Dec. þ. á. Kenslu verður haldið áfram j «trax eftir nýár. Sendið tilboð fyrir 15. Ágúst n. k til S. Jóhannssonar. JÚ1Í 12.1903. Gimli Man. I (iombolii Stúkurnar Hekla og Skuld halda Tom- bölu á Northwest Hall Fimtudagskveldiö 18. þ. m. til arðs fyrir húsbyggingarsjóðinn. Veit- ingar veroa til söiu svo sem ísrjómi, kaldir drykkir og kaffi. Byrjað verður kl. 7.30 e.m. Gleymið ekki að koma, en styðjið heldur gott fyrirtæki. Nkfndin. Mikill Afslattur! TIL ISLENDINGA 1 Vorur mínar fást æflnlega með niðursettu verði, þegar það er miðað við verð í öðrum búð- um bæjarins; en nú um tíma býð eg sérataka nið- urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull- hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum á að nota tækifærið- — Eg set hér fáein sýnishorn af niðurfærslunni: $ 8 verkamanna-úrin áyætu á........ $6 $i5 vöndnðn Waltham úrin í 17 steinum $10 $5 góð úr á .................... $2.50 Eg hef einnig vissa úrategund, sem eg sel á $1.25 og $1.75 ()g liandhrincfl; úr hreinn gulli, sem eg sel fyrir lítið meira en hálfvirði: — $6 til $8 hringar nú á $4 til f5 $3 til $5 hringar nú á $1.50 til $3 Þetta er oinungis lítið sýnishorn en hin stórkost- lega niðurfærsla á öllu í búð minni er eftir sömu hlutföllum. — Verðlegírið vöru mína og berið sam- an við verð á samakonar vörn hjá öðrum. — Nið- urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma. Notið tækifecrið, aóðir landar ! E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veöi í fasteignum viö mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biöur hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, að koma til sín, til aö sannfærast um, að ekki er lakara viö hann aö eiga um pen- ingalán, en aöra, heldur einmitt betra KVÆÐI EFTIR Sig. Júl. Jóhannesson ANNAÐ hefti eru nýkprentuð, kosta 50 cent, fást hjá H. S, Bardal og höfundinum. Láttu góðan smið gera við URIÐ ÞITT. Við erum nýlega seztir að á 610 Main St. og höfura til sölu nýjar byrgðir af úrum, klukkum, gull- stássi og gleráugum. Gerum við allar tegundir af úr- um, klukkurá og gullstássi. Mað- ur, sem sjálfur hefir smíðað úr, lít- ur eftir allri vinnunni .og við á- lyrgjumst að alt sem við látum af hendi sé í bezta ásigkomulagi. Fred. W. Dudley, Jeweler & Optician. 610 Main St„ WINNIPEG. TakiÖ eftir! Takið eftir! TakiÖ eftir! ENDIR SUMAR- SOLUNNAR Carsley & Co. Makalaus afsláttur. Góð kaup í öllum deildum. . . . Fyrstu verölaun í Chicago 1893. Stærstu verðlaun í París 1900. Gull niedalía í Buffalo 1901. 988 AF MJÓLKURBÚUNUM í AMERÍKU NOTA' NÚ De Laval rjómaskilvindurnar Eftir tuttugu ára reynslu og eftir að hafa reynt tuttugu • aðrar tegundir af skilvindum. Þetta er þagjandi vottur nm ágæti DE LAVAL skil- vindurnar og góð leiðbeining fyrir þá fsem ekki hafa þekkingu á skilvindum en þurfa að kaupa þær Verðskrá ókeypis geta allir fengið sem æskja þeirra bjá The De Lava! Separator Co., Montreal San Francisco Toronto, Philadephia New York, Boughkeepsie Western Oanada Offices, Stores & Shops Chicago. Vancou\rer. 248 McDermot Ave., WINNIPEG. Allir stafar og stök stykki verða seld með óheyrilega lágu verði til þess að fá pláss fyrir nýju haustvörurnar. CARSLEY & Co., 34-A MAIN 8TR. Ekki einn gf 100 íslendingum hafa nokkura stnnl komlð TIIE RUBBER STORE, 248 Portage Ave. Þeir halda áfram aðkaupa Rubher-vÖr- ur sfnar annarstaðar, þó þeir g»ti spar- að perúnga með því að kaupa að mér. Lyfsalavörur, skófataaður, Mackintosh- es, olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika fáið fullvissu um það. Einmitt handa ililum anoa. Okkur langar til að láta hverja einustu móður í bœnum vita, að við höfum margar tegundir af fallegum sköfatnaði handa smá- bömum. Nýbúnir að fá mikið af Siipp- ers. Fallegir Kid skör með slétt- um sólum, stærðir frá 8 til 104. Hver einasta kona ætti að sjá þá. VERÐ $1.35-. W. T. Deviin, 'Phone 1339. 408 Main'St., Mclntyre Block. Búöin. Tilhreinsunar- í öllum deildum Öll okkar frægu ensku PRINTS seljum við nú á lOc. yardið. 25 prócent afsláttur af öllum sum- ar-nærfatnaði, Karlmannaskyrtur á 50 cent. 4 verðs slegið af öllum sumar nær- fatnaði, 12 pör af svörtum karlmanna bux- um fást fyrir hálfvirði. Þegar þig vantar utanyfiriuxur þá líttu inn í búðina hjá H B. & Co, og kauptu einar af þessum ágætu, sem við seljum á 81. Nú er einmitt rétti tíminn til að kaupa, því við VERÐUM að selja allar þessar vörur til þess að rýma til í búð- inni áður en haustvörurnar koma. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. IN Henselwood Benidickson, •Sz Oo_ Olenbovo ,B. Ef þú þarft góða sokka f>4 reyndu þá sem við hö um ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS vmmmssmsm Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl, Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. I l’oiler & Oo.. ? 368—370 Main St. Phone 137. 2! I China Hall, 572 Main St, I 7 Pbonc 1140. g 243 Portage Ave. Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre iJ^me Áve. II ■! 1111III llll 1111 IIBIWIIB IMWllll ■■llllJi J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Arna Valdasyni hans keyrslu- úthúnað. Hann keyrir tíutningivagn og flytur húsmuni og annað um bæinn hvert, sem vera skal fyrir rýmilegt verð Robínson & GO. Kjörkaup á Kven- SKÓM< Stakartegundir mjög vandaðar hafa verið teknarfrá til að solj/st bráðlega. Engir hetri skór eru búnir til; Móðins endingargóðir og fara vel, með verði, sem er ginnandi. Vici og Patent Kid skór íyrir kvenfólk, hneptir eða reimaðir, nr. 2 til 7, sólar ventir, Goodyear weldt gðlir úr bezta leðri frá $8.50 virði til $4.50 parið nú á $2.75. f tobinson & Co., 400-402 ’Main St. Kl, Paulson, 660 Ross Ave., -:- selur Giftingaleyflsbréf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.