Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 20. ÁGfrST 1903 5 réttarland fyr en sannað væri, að félagiö gæti fengið þessar 25,000,000 ekrur af byggilegu landi með því að velja aðra hverja section á 2á mílna svæði báðu megin brautar- innar. En nú hefir það fengið alt, tem því ber, og við það er sagt, að nálægt 10,000,000 ekrur opnist sem heimilisréttarland. Dominion- stjórnin hefir. komist að samningum við félagið um að taka nokkuð af landi þess á Alberta-sléttunum, sem ekki er yrkilegt land nema með ærnum kostnaði við vatnsveitingar. Verzlunarmanna-Í>ing. A verzlunarmanna-þingi, sem haldið hefir verið í Montreal undan- farna daga, komu fram allharðar á- vitnr gegn stjórn Breta fyrir það hvernig hfm léti Rússa og þjóðverja draga verzlun úr höndum Breta í austurlöndum. þótti þinginu Bret- ar verða fyrir tilfinnanlegu rang- læti við yfirgang Rússa í Manchuria og þeir og þjóðverjar ná ofmikilli fótfestu, sem hnekbi verzlunarfrelsi því, er Bretar hafa sí og æ tiingað til haldið fram og barist fyrir. Við þessa fótfestu Rússa og þjóðverja hefir tollur á brezkum vörum stigið stórum: úr 5 prct. upp í 50 prct. og í surnum tilfeilum upp í 100 prct- Tollur á rússneskum vörum hefir aftur á móti lækkað niður í 3 prct. og jafnvel minna. Er því kent um meðal annars, að konsú’ar og rið- skiftasumboðsmenn Breta sé ekki valdir eftir bæfileikum ogsé í fjölda mörgum tilfellum ungir og óreynd- ir útlendingar. Bandaríkjamenn velji duglega menn og hæfa af sín- um eigin þjóðflokki til alls samskon- ar starfs, enda ieysi þeir verk sitt ó- iíkt betur af hendi. þingið virðist fremur hallast að fjármálastefnu Chamberlains, vill koma á sem allra nánustu viðskifta- sambandi milii heimalandsins og nýlendanna þannig, að innbyrðis viðskifti geti orðið heimalandinu og nýlendunum sérstakur hagur, er þá jafnframt tengi brezka ríkið saman með enn þá transtari böndum en nú sé; og í því skyni að fhuga mál þetta og koma því á réttan rekspöl vill þingið að brezka stjórnin skipi nefnd manca til þess að koma sér niður á aðferð til þess að koma á sérstöku viðskiftasambandi innan brezka ríkisins og styrkja og útbreiða við- skiftasambandið við aðrar þjóðir. Nefnd þessa er ætlast til að skipi menn frá Bretlandi, Indlandi og öll- um nýlendunum.. Blöðin á Englandi fara mjög virðulegum orðum um þing þetta og spi því, að það með starfi sínu muni hafa þýðingarmikil áhrif á framtíð- ar viðskiftostefnu Breta. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna 3ar leiði) félagið pípui nar ad götu linunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór, sem keypí ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom ið og skoðið þær, ,Tlie Wiaaipeg £<V. \ Street. Kaiiway Co., -H» ->eillin 2i5 toaaTAÆa Avenub I w w w VI/ w w vl/ I % vl/ f T V/ W w i w T w W w w w w w w w w w Við þökkum hinum mörgu vinum[okkar hér í grend, inni fyrir verzlun þá, sem þeir hafa gert við okkur vikuna sem leið. — Daglega fáum við nýjar vörur og getum alt af betur og betur fullnægt'eftirspurnum kaupendanna. Biðjið um það, sem þér þarfnist. Flest höfum við til og það, sem við ekki höfum í búðinni, útvegum við á klukkutíma fresti. Góð kaup. Bezti malaður sykur, 20 lb. á $1.00 Gott svart te, eða svart og græut blandað. pundið 4 25c Kafíl, vel ’orent. pundið á......25e. Sardínur, góðar, stórar dósir... 5e. Lax, í tíötum dósum. á.........lOc. Lax, rauður, 2 flatar dósir á... .25c Aldinaflðskur (sealers) á 75c., 9fc. og $1.15 tylftin. Karlmannaskór rtr ká*í’sbirmi, 2.50. Groceries. Þið sparið peninga með því að kaupa grocerie hjá okkur. Sjáið nú til: Humar á 25c. kannan. Beztu túsínnm lOc. pundið. Fíkjur, góðar. 6 lb. á 25c, Betri fíkjur á 7£c. pundið. Pork & Beans, 2 könnur á 15c. Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c. Niðnr9oðin epli, 25c. kannan. Tomato Catsnp, lOc kannan. Tomato Catsnp, sérlega góð, fyrir 20c. fiaskan. (jpf Nr. 0318. JJ Þessir á- gætu skór P. eru gerðir (jpgi úr góðu jHsKfSs# kálfskínni / © Kveu-sbór, Donjgóla kid rtlinuiðir, $2.50. Nr. 018 —Jþ’ram- úrskarandi vönd uð skó tegnnd. Ecgin ' skóverzl- unarmaður getur kevpt þá fyrireitt cent minna en við bjóðum þá fyrir. Viðspörum yður allan verzlunar- iiagn að á áreið- anleg a vðn duðu s k ó- taui. í sólunum er frægasta leður b»ði baelum og ilsólum. Hæ.ar með military sniði úr bezta efni. . Yfirleððr úr vel völdum vicíkid með og botnar allir úr leðri. Skór þessirjkid Skór þessir fara vel á n *:l 11 jfrti og eru fallegir, móðins, v«l jgerðir að öllu leyti, og halda sér jvel. Eást af bálf nr. stærð nr. 3 7, Tiltakið hvaða nr. þér takið. £ Vérð $2.50 parið. og svo velj í, gerðir aðj | öllum sem kaupa lík ar vel. Við m æ 1 u m þvi fram með þeim ▼ið alla sem þurfa góða skó fil slits semlitave! út og kosta lítið. Hæl halda altaf laginu, nr. 6 til 11. Verð $2.50 parið. Við svörum út á"pantanir með pósti með ofan- greindu veröi aö eins ef þær komast í hendur okkar innan viku hér frá. The F. 0. MBER «0., Ltd. 539 til 545 Logan Ave., WINNIPEG, MAN, V ARNINGSGOEÐIN tryggia -:- ’ IÐSKÍFTIN. - - Við gleymdum ekki ofanrit- i aöri lífsreglu, þegar viö vor- i um að kaupa haustbyrgðirnar okkar af Kven-,Jackets‘ og pilsum. Við höfum enn á ný útsölu á hinum fræga Northway fatn- aði. Haustbyrgðirnar okkar af honum eru komnar og hvað ■ viðvíkur sniði og gæðum, þá eru þau langtum betrien nokk- uru sinni áður. Við bjóðum kvenfólkinu að koma og skoða það sem viö höfum af vörum, hvort sem þær ætla að kaupa nokkuð eöa ekki neitt. Pioneep Kefli — brent sparar peninga. KVENHATTAR! KVENHATTAR! Laugardaginn 22. Ágúst ætl- um við að hafa til sýnir á borð- unum hjá okkur ljómandi fall- ega haust-hatta. Þeir koma beint þaðan sem tízkunni er nákvæmast fylgt og munu falla kvenfólkinu vei í geð. Skólabuxur handa drengjum. Við höfum þær af allri gerð og af öllum stærðum, tvötald- ar þar sem mest reynir á. Spyrjið eftir ,,Lion Brand“ drengjabuxunum. Beztu slit- fötunum. Tetleys-te. Royal Shield- te. Salada-te. J.F.Fumerton & CO.f Þar, sem vandaður \«örur eru ódúrar og ódýrar vðrur vandaðar. GLENBORO. MAN. Vigra þess að brentkaffi rýrnar ekki, en óbient a finlega rýri ar um einn fimta við brensl- nra þrgsr það svo ofbrennnr rýrr.ar það nm n eira, ng lyktar illa. í Pioneer kaffi er ekkert uis), steinar eða smáspýtur. það er gott og hreint. Pioneer kaffi er brent i gófuin vélnm og og þvi bragðbetra. Bið þú kaupinartninn þinn næst um eitt purd af Pioneer kaí'fi. L''tið i unibúðir hjá B/ue fíibhon M’f’g Co., Winnipeg, HINN LYFTANDI HÆFILEIKI § er augsýnilegur í HUN.GARIAN 1 Nú er tækifæri að fá .,dresser“ í svefnherbergið, eða nýjan í stað þess gamla, sem þú ert búinn að hafa svo lengi. Nú böfum við þcer bezf.u og st»rstn byrgðir af þeim, sem nikkurn t.íma hafa sýndir verið í Vestur-Canada. Mundu það, að viO keyptom meet af því 4 hinni miklu hús- fgagna sýningu. ,,The Canadian Furniturie Mfga1-, i Granit Rink g í sýningarvikunni, og að bara er einn af nverri tegund, keypt r eð niðnr settu verði og seldir með sama verði. $35.00 nægja fyrir faliegan ,.dresser“ 8Úr skisagaðri eik að framan, str kieallur epegill. — Afborganiór eða peningar út i hönd. Scott Fnrniture Co. Stwrstu húsgagnasalajr 1 Veetur- Canada. THE V/DE-AWAKE HOUSE 270 MAIN STR. en i nokkuru öðrv, Það cr ábyrpst að reynasl betra en nokkuit annað. Peningum yðar skilað aitur ef þér ósþiú. EisrG-iisr ahætta: LflAS AND - CÁNADIÁK AGIENCY GO. LiMITED. Peningar naðir gegn veði S ræktuðura bújörðum, með tsegilegum skilmalum, Virðingarmaður : , S, Chrístopherson, Ráðsmaður: Geo. J. Mauison, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA, Lattúbi sölu í ýmsum pörtuin fylkisins með lágnverð og góðumkjöruin. E&3BI ERUÐ ÞER AD BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þvkkari en nokknr annar (tjðru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki i gegn um hann, keldur kulda úti og bita inni, engin Ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engn sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einUig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkuihús, smjörgerðarhús cg önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir íýnishornnœ. The l II. bldv i’ii. Ltil., lloii. Toíís & Persse, Affents, Winnipeg. «**#**#*«*#««*•«*«♦»«*«***• * m m | I \\fheat Qity plour I* * I* * « I# Manufacturcd hj i — ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ 1 ____niiixnos, Man. Mjöl þetta er mj«g gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maðnr nokkur, sem fengist hefir við branðgerð í 80 ár og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjðl fram yfir alt annað mjöl. biðjið matsala’nn yðar um það. * * * « * * * * * * * **#*#*#«****#*ft**#**###«*#» “EIMREIÐLN” tLfjölbreyttatta ogfskemtilegasta tlma- ritið á islenzku. Ritgjörðir, myndir, sðgnr, kvæði. Verð 40 cta. hveiS hefti. Fæst hjá H. S. Bardal’S., S. Bargmanno. fl. Dr. O. BJORNSON, 650 Wlllians Ave. Owan-TÍMA*: kl. 1.80 til 8 o* 7 tH8 e.h. Tblbpós: k. daginn: 89. og 1W2 (Dunn’g apótek).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.