Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.08.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG 20. ÁGÚST 1903 gTógberg th ftmtudag «# THB LÖGBSXO >aiNTING £ PUBLiSHISQ Co. Qflggilfc, &8 £*». Wiu.uM Avit VVmwii-Ra. MAm. »ta.ac nro WS íá utofldJ I IffJ Borgigt ELostök «r. i wurt. PobBsfted «vary TborwKi/ öf THB LÖGBERG PRINTING A PUBUSHING Co. tlncorporfttedj, &Cor. Wnxuu Xm. *«c N'rsx Wnmirea a. — Sab8CTia?l«» prtcv #tac wr w. ooyftWft ^vssct. Mngl* sc-trww i swtt WTIT7ÍW » Paolaoo* tnowrfvm aifisn. Johc A, Bloode^ AUGLÝSINaAR r—Sœ4-<ntt^íngtr ( «tt gWftf j ewni tytfcr %o or8 «0* i þ»:ml dálkaleagdsj. *■ )npm aaa au&itiðimL A rtíerrf •oglýwijgoia i Wtgrl tírna. a&láuor etiir tuxsmingl BÚ3TAÖA-8XIFTI kaomroda vgrður •« rnma gkrlflarga <Of gota »» íy^*«nuidl sfirtaa ■afatmat- Hl biaflalaa T>v«* «t» **txfc Oo., e C. B«í 12^2. tiaaiflH mx íirienlPNr. * JTjpJUteB/ltSÁ &e f >>cr t2SV *rtv*t*trm tfa* ^V^CVkvailU il'dlifHfWS 9-' 3PP®&|D' laWtzHt » hUhi tgiid Dem« /larru »é akðldlaua. {>€K*r /íanp •einr apv- -E' KaLj^aadL s*«ia «r < vkuld við blaoio. ivtcr vistíet laui án þett \6 dikynLa heimiliMktfp or pafc fyrir dórasMJunnm «dida aýmleg mmuiP f.rrir prettvíjiegunj tilgangi FiTvtndar/inn 20 Áytiit 1903 Grand Trunk Paciflc jámbrautin. Vt'r höfum áður skýrt frá járn- brautarsamningum á milli Dominion- stjórnarinnar og Grand Trunk P&ci- fic lelagsÍDS, sem nú liggja fyrir þinginu í Ottawa. þá var einnig frá því skýrt, að járnbraut þessi ætti aft leggjast alla leið frá bænum Moncton í New Brunswick til Port Simpsoa í British Columbia, eða frá Atlanzhafinu til Kyrrahafsins, og öll brautin að byggjast í Canada Ennfremur skýrðum vér frá þvf, að járnbraut þessi kostaði ekki landið nema um þrettán miljón dollara og beDtum 4 hvað lítið það væri í sam- anburði við hátt á annað hundrað 'miljónir dollara, sem aftarhalds stjórnin í Ottawa lagði á landið fyr ir bygging Can, Pac. járnbrautar- innar með samningnum 1881. Ot í mál þetta höfðum vér hugsað oss að fara ekki frekar að svo stöddu eða ekki fyr en það verður afgreitt þingi; en 18. þ. m. stendur ofnrstutt grein í „fregnsafni" „Heimskringln“ sem reknr oss til að taka til máls á ný. Grein þessi hljóðar á þessa leið: „Laurier-stjórnin ætlar að gefa Grand Trunk Pacific fólaginn meira en það, sem C. P. R. félagið fókk þegar það lagði fyr3tu brautina þvf-rt yfir landið, eða frá hafi til hafs. Járnbrautarstefna liberala er 20 ar á eftir tírnanum og langt fyr- ir neðr.n fólkið.“ Hvar skyldi „Heimskringla“ hafa vtfuað frótt þessari? Hún er að Dtinsta kosti ósönn hvaðan sem hún er fengin, og vegna þess járn- brautarmál þetta er til orðið fyrst og frernst og aöallega vegna Mani- toba fylkfs og hins mikla norðvest- urlands og, komist brautin á, ver&- ur hún bygð þeim hluta landsins kostnaðarlaust að heita má, þá er nauðsynlegt að fyrirbyggja það, að óhlutvandir menn eða blöð egni menn með missögnum og ósannind- um upp á móti þvf, sero framtfð þeirra er lífsnauðsynlegt að fái fram- gang. Mótspyrnu fær fyrirtæki þetta. Við öðru er ekki að búast. En sú mótspyrna kemur frá mönn- um í aasturfylkjunnm. þeir finna til þess, að það er Vestur-Canada, sem mest gott hefir af brautirini og vilja þvf, að sá hluti landsins beri mestan hluta kostnaðarins eins og við bygging C. P. R. brantarinnar um árið. En samningunum hefir verið hér vestra tekið mjðg fegius hendi, jafnvel af andstæðingum Laurier-stjórnarinnar. Roblin- stjórnin er málinu mótfallin vegna sambands hennar við Canadian Northern félagið og andstæðinga- flokk Dominion-stjórnarinnar aust- ur frá. þess vegna er þá lfka „Heimskringla“ mótfallin samning- j unum, til þess er hún vaíalaust j neydd; en þar ineð ætti ekki að j fylgja> a® bún þýrfti að segja ósatt jfrá málinu; því það eru ósannindi— j vísvitandi ósannindi—að Lanrier- i stjórnin ætli að gefa Grand Trunk J Pacific félaginu líkt því eins mikið hvað þá meira en afturhaldsstjórnin gaf C. P. R. félaginu fyrir bygging brautar þess. það verður sanuar- lega fróðlegt að heyra „Kringlu“ færa iök fyrir þessari staðhæfing sinni. það er í mesta máta nauðsyn- legt íyrir meBn að setja sig vel inn í msl þessi, rifja upp íyrir sér kostnaðinn við C. P. R. brautina aö þvi leyti sem hann verður metinn til poninga og aða sér áreiðanlegra upplýsinga um kostnaðinn við þessa nýjn fyrirhuguðu jirnbraut. þá fer samanburður að verða auðveld- ur og með samanburði verða stað- hæíÍDgar eins og „Heimskringlu^- staðhæfir-gin, sem hér að ofan er til- færð, sér til skammar. Hér á eftir setjum vér samanburð lesendum Lögbergs til leiðbeiningar. Líkur samanburður hefir birzt áður í helztu blöðum landsins og enginn leyft sér að gera þar við neinar at- bugasemdir. 1 samanburði þessurn er ekki talið neitt lán eða ábyrgð sem C. P. R. félagið fékk hjá Dominion-stjórn- inni, heldur einungis það sem fó- lagiö fékk að eign og þurfti aldrei að standa skil á beinlínis eða óbein- línis. Vert er einnig að göta þess, að afturhaldsstjórnin samdi við C. P. R. félagið um 2 550 míluraf járn- braut, eða frá Callander við North Bay og vestur til Vancouver í B. C.; en nú semur Laurier-stjórnin um 81800 mílur af járubraut—frá Moncton til Port Simpson—eða 750 inílum meira. í samanburðinum er ekki held ur talin tibyrgð sú, sem Laurier- stjórnin veitir þessari nýju járn- braut. það er búist við því, að járn- brautin í heild sinni muni borga sig langt fram ytír það og svo bætist og þar við, sem sérstök og tnikilsverð trygging, að á bak við samningana stendur hið öfluga Grand Trunk járnbrautarfélag. Frá Moncton til Winnipeg er 1,300 mílur. þann hluta brautar innar byggir stjórnin sjálf og hann verður framvegis þjóðeign; en í samningunum skuldbindur járn- brautarfélagið sig til að borga vexti af öllum byggingarkostnaðinum næstu fimtiu ár að undauteknum fyrstn sjö árunum. það, sem Laurier-stjórnin geng- ur inn á að borga Grand Trunk Pacific félaginu í poningum, er sjö ára vextir af kostnaðinum við að leggja járnbraatina gegnum Kletta- fjöllin; sjö ára vextir af kostnaðin- um við að leggja brautina frá Mono- ton til Winnipeg, og sjö ára vextir af kostnaðinu/n við að brúa St. Lawrenco-fljótið hjá Quebee. Allar upphæðir þessar eru samtals $11,- 082,823. Laurier-stjórnin ábyrgist 75 prct. skuldabréfanna til að mæta byggingarkostnaðinum frá Winni- >og vestur að hafi, sem ekki má vera meiri en $18,000 á míluna frá Winnipeg til Edmonton og ekki yflr $30,000 frá E.imonton til Port Simpson. Áhyrgð sú gildir til fimtíu ára. En gegn því lofar fé- agið að hafa vagna og allan annan útbúnað á brautinni jafn vandað og fnllkomið eins og á Grand Trunk brautunum austur frá, og tekur það stórum fram öllu því, sem sést hefir þessum hluta Canada og verður meðal annars til þess, að C. P. R. iélagið hlýtur að bæta braut s(na og l’ólksfiatninga eigi það ekki að verða unidir í samkepninni. a Samanburður j árnbrautarsamningum. Hvað afturhalds-stjórnin HvaöTrjálslvnda fstjórnin gaf C. P. R. félaginu &gefur~G.T. P. félaginu|| með samningunum með samningunum 1S81: 1903: " 25,000,000 ekrnr af laadi, byggilegu aðra hverja sectiou (640 ekrur hver) á tuttugu og fjögra mílna svæfi meðfram brautinni báðumegin alla loið frá Rauðá og vestur að Kletta- fjöllum. Fengist ekki þannig nóg byggilegt land á svæði þessu, þá átti fólagið heimting á að fá viss svæði í frjósama beltinu'geymd handa því til nð fylla ekrutöluna. 825,000,000 í peningum, Enga einnstn ekrn af landi. $37,742,816, eða um 700 milur af járnbraut sem Dominíon-stjórnin hafði látið byggja og félagina var gefið. Braut þessi er hér nákvæm- lega metin til peninga eins og hún kostaði stjórnina. Tuttugu ára járnbrautar-einveldi, þannig að Dominion-þingið lofaði að banna járnbrautarlagning á milli aðalbrautar félagsins og Bandaríkja- landamæranna fyr3tu tuttugu starfs ár þess. Fyrir ötula framgöngu Mr. Greenway varð Dominion-stjórnin að kaupa sig undan loforði þessu fyrir 815,000,000. $11,032,323 þannig: Sjö ára vextir af byggingarkostnaði 4 480 rnílum gegn um fjöllin ($2,354,575); sjö ára vextir af byggingarkostnaði á 1,875 mílum frá Moncton til Winnipeg ($8,853.502); sjö ára vextir af kostn- aðinuin við að brúa St. Lawrence- fljótið hjá Quebec (£324,246). Enga milu af járnbrautum. Ekkert minsta loforð eða ákvæði um járnbrautareinveldi. Stjórnailand undir járnbrautina, Stjórnarland undir jérnbrautina, vagnstöðvar, verkstæði o. s. frv. vagnstöðvar, verkstæði o. s. frv. Loyfi til að flytja inn tollfrítt alt efni og vörur til braut irinnar. Ekkert slíkt leyfi, Undanþágu frá sköttum. Hvorki Dominion-stjómin, né fylkin, nó nein fylki, sem hér eftir myndast í Canada, mega nokkurn tíma leggja skatt á vagnstöðvalóðir félagsins, verkstæði þess, byggingar, vagna- kvíar, vagna eða neinn útbúnað eða áhöld sem útheimtist til bygginga eða notkunar járnbrantanna, né á hlutabréf þess. Og öll lönd félag3- ins skulu undanþegin frá skatt- gjaldi í tuttugu ár frá því Domin- iou-stjórnin afhendir þau félaginu Alls enga undanþagu frá skatt- gjaldi. UndaDþágu frá öllum stjórnar- Stjórnarumráð umráðum ytír flutningsgjaidi þang- gjaldi. að til gróðinn er orðinn 10 pr«t. á ári af byggingar koetnaði brautar- inuar, sem með fyrirkomulagi fé- lagsins seint mun verða. yfir flutnÍDgs- Algerð innar. eign og umráð brautar- Stjórnin leigir G. T. P. félaginu austurhluta braatarinnar, en éskilur að Intercolonial brautin megi nota bana með sömu kjöram, og enn fremur aö önnur járnbrautarfélög eigi kost á að láta vagna ganga eft- ir henni með samkomulagi við G. T. P.; komist ekki samkomulag á milli G. T. P. og annarra félaga, er braut- ina viija nota, þá skal Dominion- stjórnin skera fir ágreiningnum. þe8s má geta hér, að samkvæmt C. P. R. félagsins eigin áætlun hefir bygging brautar þess með vögnum ogöðrum útbúnaði kostað $91,000,000. það, sem hér er talið að ofan og fólaginu var getið til fulls og alls, er, með því að meta landið á $2 ekruna, sem sízt er of hátt metið, $112,742,816 Hafa því félagsmenn eigi^ast alla C. P. R. brautina fyrir alls ekki neitt og nærri $22,000,000 fyrif að þiggja hana að gjöf. Eins og er tekið fram á öðrum stað í blaöinu, er hér ekki talið fé það, sem stjórnin hefir lánað fólaginu, né $15,000,000, sem það fékk fyrir að gefa eftir loforöið um járnbrautareinveldið. Væri alt þetta tal- ið, þá hlypi öll hjálp frá Dominion-stjórninni til C. P. R. félagsins upp á eitt hundrað sjötíu og þrjár miljónir og nokkuð betnr, án þess þó só reynt að meta skatta þá til peninga, sem féiagiö sleppur frá að borga og mundi nema stórfé árlega. Og svo er „Heimskringla" nógu óvönduð í sér til að slengja út þeirn tilhæfolausu ósannindum, að Laurier-stjórnin gefi G. T. P. fólaginu meira fyrir jTeesa nýju járnbraut en afturhaldsstjórnin gamla gaf am árið fyrir bygging G, P. R, brautarinnar. Kosningaloforðin í Gimli-kjördæminu. Fyrir nokkuru gat Lögberg þess, að orð léki á því, að í kosninga- baráttunni síðusta hefði þingmanns- efni Roblin stjórnarimiar í Gimli- kjördæminu lofað kjósendum ýms- um nmbótum á vegum o. s. frv. ef hann næði kosningu. Og svo end- aði Lögberg þau orð s n á þessa leið: „Lögberg vill af öllum kröftum styðja að því að Gimli-þingmaður- inn efni sem ailra flest kosmugalof- orð s n, og í því efni getur blaðið á- orkað talsverðu ef það fær að vita í hverju loforðin eru fólgin. Vór förum því fram a það, að allir í Gimii-kjördæminu sem einhver loforð hafa fengið um opinberan styrk til vegabóta, brúagerðar, fram- ræslu o. s. frv. lati ritstjóra Lögberg3 vita um það með bréfi, nöfnum ailra slíkra manna skal haldið leyndum, sé þess beiðst, og brétín ekki birt fremur en mann vilja. Að eins verða upplýsingar þessar notaðar til þess að herða á þingmanninum með efndirnar." Við þessa aíferð Lögbergs er vissulega ekkert vítavert. Loforð þÍDgmannsefna Roblin stjórnarinnar í öðrum kjördæmum fylkisins hafa verið birt í blöðunum í því;[skyni auðvitað aö hjálpa til þess, að síðar verði komist hjá að efna þau. Hvers vegna þá ekki að viðhafa sömu að- ferðina með loforðin í Gimli-kjör- dæminu? það lítur meira að segja út fyrir að þörtin á birting kosningaloforð- anna í Gimli-kjördæmínu só heldur meiri en minni en á samskonar iof- orðum annars staðar, því að blað þingmannsins vill auðsjáanlega ekki að þeim verði hampað framan í al- menning, sem naumast getur þýtt annað en það, aö einhrer þeirra á að svíkja. BlaBið gengur jafnvel svo langt að reyna að innprenta mönnum, að þeir, sem opinbera lof- orðin, fari með pólitískar slúður- sögur, og hetir það þannig glappast fram úr penna ritstjórans—þó óvart kunni að hafa orðið—að kosninga- loforð þingmannsins í Gimli-lrjör- dæminu eigi nú að skoða3t sem slúður og markleysa. Honum ber að vita. Hios má geta, hvort sem „Heimskringlu" fellur það betur eða ver, að Gimli-menn líta á mál þessi eins og menn í öðrum kjördæmum gera; og sumir þeirra, sem ioforð fengu fyrir kosningarnar um styrk af opinbern fé til vegabóta, fram- ræslu o. s. frv., hafa nfi þegar látið Lögberg um það vita með línu, og vér búumst við fleiri bréfnm þess efnis Helztu kjarnyrðin í ajálfs- lýsing B. Lj. Baldwinsonar. „Gimli-kjördæmi á þess vegna því láni að fagna að hafa (mig) B. L. Baldwinson i önnur fjögur ár fyrir þingmann sinn.“ . „það er ekki of mikið sagt að segja það, að þegar (eg) B. L. Bald- winson Tarð þingmaður Gimli-kjör- dæmis, þá rann því og íbúum þes3 fyrst upp framfara og menningar- sólin, og mun hún æ hækka á lofti meðan ( eg) hann er þingmaður þess kjördæmis, som (eg) hann á skilið að vera eins lengi og (eg) hann vii(l) eða get(ur).“ „Og íslendingar í heild sinni hór í landi mega vera stóram upp með sór af að eiga annan eins mann og (eg) B. L. Baldwinson er.“ C. P. R. löndin. Að sögn er nú svo komið, að C. P. R. félagiB hefir valið ait land það, sem því ber eftir samningunum frá 1881. Samkvæmt samningunum var vissum hluta lands haldið, sem hvorki fékst keypt né sem heimilis-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.