Lögberg - 27.08.1903, Qupperneq 3
LÖGBERG. 27. ÁGÚST 1903,
Um ,,l8lendingadaginn.“
hefir herra Sig. Júl. Jóhannesson hér
i WÍDnipeg ritað nokkuÖ langa grein.
Hún er rituð auðBj&anlega 1 tilefni af
grein um pað hfttiðahald er eg ritaði
og birtist 1 „L0gbergi“ fyrir skötnmu.
E>að er því rétt, að eg minnist pessa
ritsmiðis herra Jóhannessonar stutt-
lega, að svo miklu lleyti, sem hún &
við pau atriði er voru aðalefnið 1
grein minni.
Vel m& vera, að herra Jóhannesson
hafi orðið hrifinn t æsku af nið lækj-
anna, kvaki löanna, eða hverju p>vi
öðru, sem barnsgleðin saklausa getur
bezt metið og hagnýtt sér. l>ar mft
finna svölun og sælu; pað er satt. En
óijösar eru nú endurminningarnar
orðnar um n&ttúrufegurð íslands í
huga hans, þar sem hann hefir pózt
finna samrætri I pessari „musik“ sem
við heyrðum 3. Ágúst, og nið lækjar-
ins „litla“. Pið er eins og maður
freistist til að halds, að herra Jóhann-
esson meini petta ekki. En ef svo
er, pft hefir ekki lækjarniðurinn veitt
honum mikla „sælu“. Honum er
ekki eins vel við drunurnar í fossin-
um eins og lækjarniðinn. Pó hefir
hann munað eftir pessari skftldlegu
lýsingil 1 ljóðum er hann ritaði grein
sina. Af pvi hann er nú skftld, J>&
trúi eg pví heidur, a? hið bezta I eðii
hans og endurminningum hafi kallast
fram við að minnast drunanna i foss-
inum, og svo hafi f>að, sem sterkast er
i g&fnafari hans, skftldskapurinn, kom-
ist par ósjftifr&tt að. En, svo maður
tali nú „praktiskt,“ hvers vegna var
ekki hornleikaraflokkurinn fenginn?
„Heimskringla“ segir, að bann hafi
ekki fengist nema fyrir meira fé en
nefndin s& sér fært að bjóða. Detta
er ekki orðrétt,—eg hefi ekki blaðið
við hendina—en petta var meiningin,
Eg kalla pvi nefndina sem vitni &
móti herra Jóhannesayni I pessu mftli.
t>vi varla getur maður skilið pað svo,
sð hún hafi, sem starfandi nefnd .,ls-
lenaingadag8Íns“, leitast við að f& ó-
fullkomna „musik“ fyrir meira verð
eu purfti að borga fyrir pft, erj full-
komnari var. Ekkijvil eg ætla nefnd-
inni pað.
En svo eru nú peir, er sóttu hft-
tiðina, beztu dómararnir í pví mftli,
pví „sjaldan lýgur almanna rómur.“
Eg efast um, að herra Jóhannesson
geti fengið nokkura af öllum pessum
hóp, sem var par, til að staðhæfa, að
hljóðfæraslfttturinn 1 &r hafi verið eins
góður eða betri en venjulega. Og
um pað efast eg par til mér er sannað
hið gagnstæða.
Um óregluna og drykkjuskapinn
hefi eg pað eitt að segja, að pað batn-
ar ekkert afstaðan pó maður nú við-
urkendi, að pað hneyksli hefði ætið
fttt sér stað. Dað er aldrei lof Jfyrir
neinn né afsökun, að annar sé sagður
jafnvondur eða verri. Eg fyrir mitt
leyti er vel ftnægður að minnast pess,
að eg sagði svo rétt frft pessu atriði,
að eina afsökunin, sem hinn gftfaði
kunningi minn, er ritaði greinina í
„Hkr.“, getur fundið, er að aðrir
menn sé jafnsekir. Um pað skal eg
ekki pr&tta, pví eg get ekki vitnað í
neitt sem skeð hefir ft peim „pjóð-
minningarh&tiöum,“ sem eg ekki hef
séð, hvað „kunnugir" eða „ftreiðan-
legir“ menn er segðu mér eitthvað
um pað. En segjum nú að svo hefði
veiið, væri pað ekki enn sorglegri
vottur pess, að íslendingar sé ekki
færir um að halda pjóðminningarhft-
tið sér til sóma?
Eg var beðinn að „yrkja,“ pað
er satt. Eg var lika beðinn að „tala.“
Eg vildi ekki gera pað. Og eg geri
pað aldrei, svo lengi sem eg hefi ft-
stæðu til að halda pví fram, að eng-
inn p jóðminningardagur eigi sér
stað. I>að er ekki pjóðminningar-
dagur sem ekki nema hftlf pjóðin vill
taka pfttt í. Og eg get ekki annað
en ftsakað bftða flokka í pessu mftli um
stifni og eintrjftningsskap. l>að er
eðlilegt, pvi mig akiftir pað engu,
hvaða dagur er haldinn, ef islenzka
pjóðarbrotið okkar hér vestan hafs
getur að eins séð sórr.a sinn i pví að
taka alt pfttt í honum. DA fyrst
verður pað tslendingadagur og fyr
ekki, hvað mikið som 2. Ágúst eða!
17. Júni er eða verður haldið fram.
Þft fyrst eru til einhvers rftðleggingar
herra Jóhannessonar, pær sem eru
settar fram siðast i grein hans. Deim
er eg í flestu samdóma.
Eg sagði aldrei, að ræður hefði
verið lélegri nú en að undanförnu.
Eg hefi aldrei sagt, að ræðurnar að
undanförnu hafi verið afbragð. Svo
pó eg segði, að pær I ftr hefði ekki
verið neitt afbragð, pft lastaði eg pær
ekkert með pví.
Herrá Jóhannesson heldur pví
fram, að pað sé ekki ffttæklegra pó
hann hafi haldið ræðu og ort tvö
minni en að Einar Hjörleifsson hafi
gert pað. Hvernig vikur pe39u við?
Vill herra Jóhannesson virkilega
benda ft, að petta sé óskeikull mæli-
kvarði velsæmis eða fullkomið merki
um andlegan auð fyrst Lögbergingar
bafi gert pað? Sé svo pft er pað vin-
áttumerki. En pað er meiri viður-
kenning en eg vildi gefa peim eða
nokkurum öðrum flokk manna. En
ef hr. Jóhannesson meinar ekki petta
með samanburði sinum pft er hann
ekki að sanna, að petta fyrirkomulag
sé ekki ffttæklegt. Og að pað væri
fátæklegt, var hið eina, sem eg hélt
fram.
Dað gleður mig ef ftlit Good-
templara ft drykkjuskapnum I garðin-
um er eins og hr. Jóhannesson segir.
Dað er lika ómótmælanlega svo, pví
pað væri enginn Good templar sem
annað ftlit hefði, hvað miklum loforð-
um sem hann hefði bundist.
Eg hefi svo ekkert meir að at-
huga við pessa grein kunningja mins,
nema mér pykir pað kynlegt, að byrj-
unin ft grein hans er nokkurskonar
varnarræða fyrir 2. Ágúst. En eg
gaf ekkert tilefni til pess, svo mér
kemur pað ekkert við.
H. Leó.
Lög Irá alþingi.
Um löggilding verzlunarstaðar ft
Óspakseyri við Bitrufjörð i Stranda-
syslu.
Um breytingar ft gildandi ákvæðum
um almennar auglysingar og dóms-
mftlaauglysingar.
Um að skifta Kjósar- ogGullbringu-
s/slu i tvö syslufélög. Er annað
syslufélagið hin forna Kjósarsysla með
Seltjarnarneshreppi, en hitt: Bessa-
staðahreppur, Garðahr., Vatnsleysu-
strandarhr., Njarðvikurhr.,Rosmhvala-
neshr., Miöneshr., Hafnahr. og Grinda-
vikur. Hvort syslufélagið hefir sinn
fjftrhag og stjórn sveitarmftlefna fyrir
BÍg. Syslunefndir hafa ft hendi stjórn
sveitarmftlefna og sitja J peim einn
maður úr hverjum hreppi auk sýslu-
manns, sem er oddviti 1 bftðum syslu-
nefndunum. Allar eigur og skuldir
syslufélagsins skiftast milli hinna
nyju syslufélaga að tveimur priðja
eftir samanlagðri tölu fasteignar og
lausafjftrhundraða, en að einum priðja
eftir tölu verkfærra manna.
Um löggilding verzlunarstaðar við
Selvik í Skagafjarðarsyslu.
Um ftfangastaði. Syslunefndum
veitist heimild til að greiða úr syslu
sjóði hæfilegt ftrgjald fyrir ftfanga-
staði í syslunni, par sem hún ftlitur
>ft nauðsynlega.
Um löggilding verzlunarstaðar í
Bolungarvík I Hólshreppi i Norður-
ísafjarðarsýslu. 1
Um verðlaun fyrir útflutt smjör:
1. gr. Kétt til verðlauna úr lacds-
sjóði á hver sft maður eða fólag, er
flytur út í einu lagi til sölu erlendis
300 pund eða meir af islenzku smjöri,
er nær verði pví, sem til er tekið í 2.
Kr-
2. gr. Verðlaun miðast við hæsta
verð smjörmatsnefndarinnar dönsku í
Kaupmannahöfn fyrir pft viku, sem
bið islenzka smjör er selt í, pannig að
smjör, sem selst 26 aurum eða meir
undir pessu matsverði, fær engin
verðlaun, en seljist pað 25—21 eyri
undir matsverðinu, eru verðlaun veitt
5 aurar ft hvert danskt puud, og ef
smjörið er selt 20 aura eða minna
undir matsverðinu, pft 10 aura ft
pundið.
3. gr. Sft, er verðlaun vill hljóta,
sækir um pau til landshöfðingja, og
færir skilríki fyrir rétti sínum til
pe'rra. Skilriki pau eru: farmskrft
frft skipstjóra peim, er smjörið flutti,
og syni hún pyngd pess með urahúð-
um og tölu ilftta, sölureikningur
smjörsins, undirritaður af peim, er
með söiuna fór, o& eiginvotto’ð við
drengskep og samvizku um, að pyngd
og verð smjörsins sé rétt tilgreint á
sölureikningnum.
Nú er umsókn um verðlaun fyrir
smjörsölu eigi komin til landshöfð-
ingja, pegar fullir 9 m&nuðir eru liðn-
ir frft pví, er salan fór fram, og verð-
ur umsókn sú eigi til greina tekin.
4. gr. Landshöfðingi sker úr um
gildi skirteina poirra, er að skilyrði
eru sett, samkvæmt 3. gr., og úthlut-
ar verðlaunum.
5. gr. Lög pessi öðlast gildi 1.
Janúar 1904, og eru pft jafnframt úr
gildi numin lög um verðlaun fyrir út-
flutt smjör 11. Nóv. 1899.—Isafold.
Nýju hingmenniknir.—Efri deild
hefir nú afgreitt frft sér frumvsrpið
um koaning nyju pingmannanna fjög-
urra. Tillaga kosningalaganefndar.
innsr um að lfita kjóss. pft sinn I hverj-
um landsfjórðungi var feid, en sam-
Pykt í pess stað að skifta peim jafnt
milli kaupstaðanna Reykjavikur, Isa-
fjarðar, Akureyrar og Seyðtsfjarðar,
er hver kjósi einn pingmann.
Myklestad, klftðalæknirinn norski,
sem fengist hefir með mjög góðum á-
rangri við klftðalækningar norðan-
lands á siðastl. vetri, er nú staddur
hér í höfuðstaðnum. Eugan efa tel-
ur hann á pv', að takast moni að út-
ryma algerlega fjftrklftðanum hér ft
landi, ef skynsamlega sé unnið að pví
verki, en jafnframt röggsamlega,kák-
laust.—Isafold.
Orsökin of míkill liiti.
Útbeot á börnunum gera mæðurn-
AR OFT HRÆDDAR.
Á sumrin koma oft útbrot um
anplit, hftls og aðra hluta likaraans
bæði & eldri og yngri börnum, sem
mæðurnar eru hræddar við. Detta
kemur af hitanum, og pó pað sé ekki
beinlinis hættulegt pft veldur pað
miklum ópægindum og sirsauka.
Detta batnar fljótt með pví að dreifa
Babys Own Powder yfir útbrotin.
Dað er hægt að fft petta duft hjft öll-
um lyfsölum, en til poss að' lækna
petta algerlega parf um leið að við-
hafa blóðkælandi meðal. BabysOwn
Tablets munu pft reynast óyggjandj
og veita barninu, innan lítils tima”
fullkomna heilsubót. Mrs. Clifton
Cuylen I Kincardine, Ont., segir:
„Barnið mitt hafði mikil útbrot, bæði
I andlitinu og um allan kroppinn. Eg
gaf pvi ymisleg meðul, en ekkert
dugði fyr en eg gaf pvi Baby’s Own
Tablets. Degar eg hafði gert pað
um nokkurn tima hurfu útbrotin al-
veg. Eg hefi Hka gefið pvi Tablets
við hægðaleysi með góðum ftrangri.
Dær hjftlpa ævinlega og barnið verð-
ur rólegt og sefur vel. Dessar Tab-
lets eru ágætt barnameðai. — Baby’s
Own Tablets fftst hjft öllum lyfsölum,
ft 25o. askjan, og Baby’s Own Powd
er fyrir sama verð. Yiljirða fft pær
sendar beina leið pft verða pær sendar
fritt með pósti, ef borgunin er send
til Dr. Williams Medieine Co., Brock-
ville, Ont.
Winnipeg Drug Hall,
Bkzt kta lypjabudin winnipeg.
Yið sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávisanir, Skrautmunir,
Búningsáhöld, Sjúkraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
f stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Móti pósthúsinu ‘og Domimonbankanum
Tel, 268. Aðgangur fæst að næturiagi
DÝ iLÆMlit
0. F. Elliott
Dýralæknir rlkisine.
ljæknar allskonar] sjúkdóma á skepnum
8anngjarnt verð.
Iijrfaall
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meööl. JBitföng |
&o.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
urjgeflnn
C>
S|
4]
<■
4
4
4
i
*
i
*
4
*
i
4
4
4
4
4
Empire...
Rj ómaskilYindur
Gefa fullnægju hvar sem
þær eru notaðar.
Lesið eftirfylgjandi bréf. j
Coulee, Assa.. 10, okt. 1902.
The Manitoba Cream Separator Co.,
Winnipeg. Man.
Herrar mínir! — Eg sendi hó með $50
sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu
nr, 19117. Hún er ágætis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með því, sem við
fengum fram yfir það, að selja mjólkina.
Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANQER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kant>ið EMP3RE.
The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd
182 LOMBARO St., WINNIPEC. MAN.
Sr
*
*
h
%
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
HECLA
FURNACE
Hið bezta ætíð ♦
♦
ódýrast
Kaupid bezta
lofthitunar-
ofninn
♦
♦
♦
«
♦
♦
♦
«
«
«
♦
♦
♦
♦
«
HECLA FUAENACE "
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
pe”d«ípjaid Department B 246 Princess St., WINNIPEG. Ag*„
♦
♦
♦
♦
♦
♦ ♦♦♦
VVcstern
for
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
CLARE BROS. & CO %
Metal, Shingle & Slding Co., Limited. PP.ESTON, ONT. «
♦«♦♦♦♦♦♦«♦•♦»♦♦♦♦♦♦«♦♦♦»♦♦«♦»♦•♦«»*♦«♦*«*««*«*««««
Reglur við laudtöku.
Af öllum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninui, í M ani
toba og Norðvesturlandinu, noma8og26, geta tjölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eöa eia-
hvers, annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta monn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir iandi. Innritunargjaldið er S10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kostii i sex mánuði á hverju
ári i þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem heíir
rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bájörð í nágrenni við laudið,
sem þvílík persóna hetir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því.er ábúð á landinu snartir áður eu af-
salsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður síuum eða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújðrð sem hann á íhefirkeypt, tekið
erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir,
pá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.)
Boiðni um oignarbréf
ætti að Vera gerð strax eftir að 8 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eignarréttinn.
Leiöbeiningar.
Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni I Winnipeg, og á CU-
nm Dominion landaskrifstofuminnan Slanitoba ogNorðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um t>að hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lðnd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola, og
námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar geflns, einnig geta
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlöna innan jámbrautarboltisins í British
Coiumbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnar í Ottawa,
hmfiytjenda-umboðsmannsins i Winuipeg, eða til eiuhverra &f Dominion landa
umboðsmönnum i Maaitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands þess, sem meun geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð-
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekiu af boxta landi. som hægt er að fá til leigu
eða kaups hjá járnbrauta-félögnm og ýmsum landsClufélögum ogainstrklinpum