Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 1
% %%%%%%♦%%%%%% %%%%%%■'■ Öryggis rakhnífar. Við seljum þá Jtegund sem við ábyrgjumst að »é góð. Ómögulegt að skera sig á þeim. ^ Blöðin eru öll úr bezta stáli; endist svo árum é skiftir. # Anderson & Thomas, J * 538 Main Str. Hardware. Teleplfone 339. |, *%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%$ r %%%%%% %%%%% »%%%%%% Máluin gar-bæt irinn. Yngir upp gamla málningu, og gerir nýja ^ málningu varanlegri. Ódýrt; auðvelt að nota. Þeir sem ætla ser að láta mála ættu að íá sýnishörn hjá okkur. Anderson & Thomss, 638 Main Str. Hardware. Telephons 339. 0 Merkl: gvartnr Yale-lás. & 4%.%%%%%%%%%%%% *%^u-NS%%%e» 16. ÁR. Winnipeg, Man., ömtudagjnn 2C. Jsóvember 1903. Nr 47. Fréttir. Utlönd. Smitt og smátt berast fréttir um óeiiðir Ofr upphlaup & Philippine eyjunum. Nýlega var h&öur þar mannskæöur bardagi og féllu yfir þrjú hundruð eyjarskeggj*. S“qTt er að J>eir hafi liðsafnað og viðbúoað mik- inn hingaft og þangjað á eyjunum. Á Þýzkalandi geDí?u úkafir stormar og iilviðri t vikunni sem leið. Urðu þar miklar skemdir & járnbraut- um, málþráðum og öðrum mannvirkj- um. Sagt er að Leopold Belgíu-kon- ungur ætli sér að fara skemtiferð til Bandaríkjanna á nsesta vori. Stærsta gufuskipi t heimi var hleypt af stokkunum f Belfast f vik unni sem leið. White Star félagið á Skip þetta. Skipið hefir lettarrúm fyrir þrjáttu og níu púsund og átta hundruð „ton“. Talsvert miklir jarðskj&lftar voru á Sikiley 1 vikunni sem leið. Óvanalegt er það, að faðir og sonur, sem báðir eru konungar sinn í hverju landi geti báðir haldið fjöruttu ára stjöruarafmssli sitt, sama árið og í sama mánuðinum. Þetta átti sér stað nú 1 haust. Kristján nfundi Danakonungur hafði setið fjörutíu ár að völdum t Danmörku hinn 15. Okt- <5bor, og Georj; sonur hans jafnlaog- ,-an tíma á Grikklandi 31 Október. - BANDAIUKIBI. Mjög miklir Bkógareldar geisa nú t Texas og Luusiana. Hafa þeir Jjegar gért mjög mikið tjÓD, og eng- &r likur til að hægt verði að stöðva J>á bráðlega. Þrfr tollþjónar t Boston hafa ný. lega velið teknir fastir fyrir að hafa hjálpað ^msum verzlunarfélCgum til að lauma tollskylium vörum inn í lardið án J>ess að greiðatoll af J>eim. Sagt að to.lsvik J>essi muni nema yfir tvö hundruð púsundum dollara. Stórkostlegt. jámbrautarslys va ð 1 vikunni sem leið ekki all-langt fiá bænum Peoria I Illinois. Þrjátfu og tveir menn fórust þar og um tuttugu særðust meira og minna. Einn &f öldungum Mormónonna í Utah hefir, undir eiðstilboð, gefið J>á skyrslu að fjölkvæmi ré mjög algengt þar og sé ekki álitið lögum gagn- stætt. Þrennskonar gifting á sér st ð hjá þeim: um ttma og eilffð, um tfma eingöngu og f eilífðinni eingöngu Ekki ber pað samt ósjaldan við að sú tegund hjónabandanna, sem fyrst eiga að byrja í eilífðinni, beri á sér töluvert jarðneskan biæ. Nýlega vaið J>sr f IJtah t. d. erfðaréttarmál út af pesskonar hjónabandi. Verkfall strætisvagna þjóna f •Chicflgo stendur enn yfir. Menn sem stacda utan félagsins hsfa verið feDgnir og vagnar gengið eftir vissum götum borgarinnsr, en fjöldi lög- regluþjóna hafa orðið að ferðast með hverjum v&gni til að verja pjónana og farþega fyrir árásum verkfalls- manna, og hafa lögregluþjónarnir Stundum orðið að grípa til barefla sinna og smábyssa. ,,Agenta“-töglið á Islandi. Nfu manns kom hingað frá ís- latidi fyrir rúmri viku sfðan, þar á meðal Miss Elfn Sigurðardóttir, sem til íslands fór snemma f haust, og Kristján bróftir henoar, sem sturd ð hefir nám við lækaaskólanu f Rjykj»- vfk og býst við að fullnægja skiiyrð- um peim, sera útbeimtast til þ»«s aft f& læknisleyfi hér. Ekki langafti Miss Sigurðardóttir til aft íleagjast á ís- landi og ánægjulegast f samband; við ferðina þótti henni það aft koma heini til Winnnipeg aftur. Aft vissu leyti hefði ferft hennar orðiftj skemti legri ef ekki hefði leikiðgrunur á þvf á íslandi að hún væri „agent“ og ferðaðist á kostnað Canada-stjórnar. Menn getíf ekki trúað þvf & íslandi— og það er varla von—, að stúlka, sem hingaft kemur efnalaus,geti eftir fa ár tekist jafu kostuaðarsama ferð&ahend - ur á eigin spýtur; því er svo hægt fyrir þá, sem vesturflutningum eru and- vfgastir, að fá fólk til að trúa því, að allir Vestur-íslendingar, sem til Is- lands bregða sér, séu launaðir agent- ar Canada-stjórnar. Jafnvel séra Jón Bjarnason og séra Friðrik J. Berg- mann mega ekki til íslands koma 6n þess að verða að liggja undir fals- kæru þessari. Annaðhvort verða íslendingar á Fróni að hætta heimsku þessari og fara að veita Vestur-ísleudiugum bróðurlegar viðtökurefta íalandsferðir hér eftir fara minkandi, en ekki vax- andi að öðrum kosti. E>að eru til fleiri skemtistaðir en ísland Jog þeir engu sfðri. Þetta agenta-tögl nær ekki heldur neinni átt. Það er f alla staði heiðarlegt að vera ianflutainga-agent Canada-stjórnar og engum þeirra dettur i hug að afaeita embætti sfnu, hvar sem þeir eru staddir. Nýir goislar. Eftir G-uðmund Hannesson læknir. Það þóttu fyrir nokkurum árum býsn mikil, að fuudist hefðu eins kon- ar ljós eða geislar, sem skinu fullum fetum gegnum lfkama manna ogýmsa ógagsæja hluti. Fregnin um þessa svo nefndu Röntgensgeisla flaug lfka óð- ara um heim allan ogjafnvel ísleDzku blöðin skýrðu allftarlega frá þessari uppgötvun. — Aftur hefi eg ekki séð þau minnast & ýtnsar nýjar uppgötv- anir, sem faia f lfka átt og eru engu s'ður kynlegar. — Fólkinu til skemt- unar skal eg segja frá því litla, sem mér er kunnugt um þær. Arið eftir að Röntgen fann geisla þ&, sem við hann eru kendir, fann Ni- ewenglows/cy aðra tegund af geislum, sem sfðan eru nefndir Nlewenglows/cy■ geislar, Deir geta eins og Röntgens ge s avnirskinið f gegnum ógagnsæja hluti t. d. svartau pippfr og hafa áhrif 6 ljósmyndap’ötur, en eru þó annars eðiis. Ýras efnasambönd, sem eru þess eðlis, að lýsa f myrkri, senda þessa geisla út frá sér. Skffur á úrum, sem sjá má á í dimmu, eru málaðar með s ikum efnum. Ef efui þessi eru lengi geyn d f myrkri, áti þess ljósið skfni á þ u, missa þau öll siun lýsandi kraft. Dað er þvf só'arljósift, sem þau geyma og ummynda á þeanau bátt, en sjálf eru efnin aila ekki lýsandi. Ekki ev mér kunnugt um, að þe3sirN:eweu glowskygeislar hafi feugið varulega praktiska þýðiogu. Nokkuru sfðar faon frakkneskur vfsindamaður, Becquerel að nafni, enn aðra geislategund, sem sfðan er kend við hann og kölluð fíecquerelsgeislar. Deir eru að þvf leyti lfkir Röntgens- og NiewenglowskygeiBlum, að þeir skfna gegnum ýmsa ógagnsæja hluti og hafa áhrif á ljósmyndaplötur, en eru þó að ýmsu frábrugðnir. Næsta einkennilegt er það við uppruna þess- ara geisla, &C þeir stafa frá efnum, er eugum /rreytir gum virð'ist taka, þð þau á'i ujl its seucli slíka yeisla út frá ser í allar áítir. Heíd ir ekk ’ þa ' sólarljös efta öanur b t* aft h fa h i’ á þau Hvaftau þau fá þeinau u< d r- lega kraft, vita menn en i þi ekki svo mé>- sé kuauugt. D-tta er f raun og veru stór furfta og efai þessi eru eú s og ookkurs ko lar Lrnpi, sem ýsir ei- lfft og endilaust tnsð sama Ijósm'igi i, án þe<!8 nokkurn tírna sé á honn látift. í fyrstu fann B ctpierel geisia þessa skína frá frnmef'ii einu, sem er nsfnt Ú »a:um og ýa-um efa-sam- SHARPE BÆJARFULLTRÓI, Þessi maður. sem nú sækir um að verða borgarstjóri, hefir verið alkunnur í Winnipeg síðastliðin ellefu ár Meira en þriðja hluta pess tíma hetirhanii ver- ið í bjejai stjórninni, fulltrúi fyrir Ward 4 og oft formaöur strfsnefndarinnar, Sharpe er nafnkendur contractor. böadum þess. Dá þektust eigi nein önnur efni, sem hefðu þannan eigin- legleika. Síðar hafa verið uppgötvuft 3 &öur ókuan frumefai, sem senda ssms kon»r geisla út fr& sér og þaft með margfatt raeira kr»fti. Ku tn ig- ast þeisara efna er Iiadium og er skia þess 300 þúsund sinnum sterkara en Úraníum. Nú er p&ð þvf eingöngu notað við rannsókuir á Btcqierels geislum. Geisla þ ssir hafa mavga kynlega eigiolegleika. D'ss er áður getift, að þeir ganga í gegnum ýmsa ógagntæj* hluti og hafa áhrif á Ijósmyndaplötur. Lofti' umhverfis efni þessi verður leið- audi fyrir rafmaga og úr hlaðinni raf- magnssjá (electroskop) hverfur raf- magnið óftara en þau koma n&lægt henni. Mörg efni lýsa sterkt f myrkri, þegar geislar þessir falla á þau, bæfti þau sem annars eru lýsandi í myrkri og önnur, sem ekki eru þaf. Segulstál getur beygt geisla þessa og dregift þá að sér. Flestalt, sem verður fyrir á- hrifum þeirra, d&utt og lifaod;, fær 8ama eðlið og sendir Bvcquerelsgeisla út frá sér í lengri eða skemri tima, en þó helzt þetta eigi til langframs, ef hlutirnir koma eigi nálægt Ridium eða öftrum slfkum efoum. A lifandi verur hafa Becquerels- geislar ýms kynleg áhrif. Sjálfur Bec querel rak sig á þetta á ónotalegan hátt. Haun haffti stungið ofurlitlu glasi f vasa sinn með Radiumsalti í, aem annars var vandlega lokað (lakk- að yfir stútinc). Eftir nokkra stund fór hann að kenna s&rsauka urdan glasinu og kom þá f ljós, að geislam. ir höfðu brent allmikið s&r & hörundið gegn um fötin. Sár þetta greri fyrst seint og sfðar meir. A sjónfæri manna hafa geislar þess- ir sterk áhrif. Dó bundið sé fyrir aug- un með ógagnsæju bindi, þá sér mað- ur ljósglamp*, þegar radiumsalt er borið að höfðinu, jafnvel þó komið sé með það aftan að hnakkanum, og er au^velt að greina f hverri átt glamp- inn sést. Steinblindtr menn verða þó eigi þessa varir, en sé eigi sjónin al- g«rlega siornuft (t. d. elding sj&ist), sést þessi glampi jafavel þó hún só svo sljó, aft ekki sjáist munur á degi og LÓttu. Séu geislar þessir l&tnir skfna á spjald f dimmu herbergi, sem má'að «r meft myrkurlýjand' efouir, sjá hinir blindu spjaldift sem lýsa' di flöt Ef nú ógagnsær hlutur er borinn fyrir það, p& séit hana sem svartur skuggi á spjaldinu og má á þinnan hátt kenna nærfelt steinblindum mönnum að þekkja hluti, j-fnve! kenna þeim að lesa og skrifa. Hvflfk feikna áhrif geistar þessir geta haft, sést ef til vill bezt- á nokk urum tilraunum, sem þýzkur læknir hefir nýlega gert. Til tilrauna sinna hafði hann að eins 30 inilligröm *f einskonar Ridiumsalti (Radiumbrom id) og er það tæplega sem svaraði ein- nm hundraðasta hluta af tóbaksnefi * Eíni þetta var geymt f d tlftilli lokaftri öskju og var hún lögð ofaa á lokið á fláti sem rottur voru aldar f. Dýrin voru reynd að þvf aft vera hiaust og heilbrigð og þeim var uéð fyrir öllum lffsnauðsynjum. Nú kom þsð f Ijós, sð rotturnar sýktust bráftlega. Eyrun urðu rauð, dýrið dauft og niðurdregift, hætti s ðan að éta, lagðist svo fyrir og hreyffti sig ekki nema við þvf væri ýtt, vnrð máttlaust að aftan, misti meftvitundina og drapst síðan á 4.— 5. clegi. Degar hin dauðu dýr voru slðan skoðuð, var á þeim mikið h r los, en auk þess húðm svo sundur- grotuuð, að stykki úr henni fylgdu raeð háruaum, þegar í þau var tekið. Vefirnir undir húftinni voru allir blóð- hlanpnir. Dðgar þess er gætt, að alt þetta orsakaðist af örlftilli efnisögD, sem að eins lá í lokaðri öskju uppi á lokiuu á flátinu, án þess aft hún soerti dýrin hift minsta eða breyttist sjálf á nokk- urn hátt, þá verður ekki ft móti því borið, að þetta er miklu furðanlegra en nokkurn tíma Röntgensgeislarnir og fthrif þeirra. Hitt er eftir aft vita hvort aft Becquerelsgeislarnir fá eins mikla praktiska þýftingu, en ekki virftist þaft ósenniiegt — Norðurland * Efni þessi eru afardýr,: svo að verð gulls er ekkert í samanburði við það, og nærfelt ðfáanleg enn sem komið er. Kæru skiftavinir. Uih leið og eg fian ástæðu til að þakka fyrir þanu mikla hluta af verslun yftar, er eg hefi fengið fram að þessum tíma, vil eg gera yður það kunnugt, að eg frá þessum tíma til hins uæsta árs að minsta kosti, ætla mér að mæta hvaða prísum, sem út verða gefuir af keppinautum mín- um, ft þeim vörum, sem eg hefi til. Nú sem stendur sel eg 16 pund af molasykri, 17 pund af möluðum og 30 pund af haframjöli fyrir dollar- inn, og svo aðrar vörur eftir þetsu. Hverjum þeim, sem verslar upp á $10 dollara eða meira, i hverju sem er, og 2,48 í peningum, gef eg 42 stykki af ljómandi fallegu gyitu leirtaui (Dinner Set), sem vanalega mun vera solt frá $7—9; bara hugs- ið ykkur alt þetta fyrir að eins $2, 48. Sýnisborn af þessu leirtaui er í búðinni. Komið og skoðið það og leitið frekari upplýsingar. Til þe-isað ná í þetta kostaboð, eins fyrir þá smærri og þá stærri, þá þarf ekki þessi $10 verslun að vera gerð í eitt skifti, heldur, ef mönnum kemur betur, smásaman til næsta nýj irs. Nnereg nýbúinn að fá heilt vagnhlass af allskonar húsmunum, orgelum, saumavólum o. fl., sem eg sel, á meðan það endist, með eins h.gu verði og hægt er. Fyrir gripahúðir borga eg fyr t um sinu 74c. fyrir pundiö meft því móti að eaginn sykur sé t.kinn Komið með allar ykkar gripa- húftir sem fyrst, á meðan þetta verð helst, því fyrsti tími er beztar, því mjög líklegt er að þnor komi niður f verði bráðlega. Eus Thorwaldson Mountain, N. D. The Miltoa Itoller Milís. Hér msft látum vift »1L knnningja okkar vits, að við höfum keyft The Milton Roller, og aft takmark okkar er, sð lftta þwr jafnast við hinar beztu mylour í lendinu. Síftan við tókum við þeina, fyrir ftri siftan, Löfum við endurbætt þær og bætt vift cýium véiuno, svo nú getum við mslað eins vel i þeim og myluum af beztu teg- und. Næsta vor ætlnm vift að hafa þsnnig útbúinn elevator, aft við get- nm keyft korn ft ölluin timum. Við munutn gera okkur far um, að b-eyta svo við alla viðskiftavini vora, »ft þeir verði ftuægftir, og ef einhverj- ar misfellur try iuu aft verðv i', mun- um vift gera alt, sem í okkar valdi stendur, til þess að laga þær. Komið og reynið okkur. Virðingarfylst Johuson & Wroolie P^op-ietors of Thu Miiton Roller Miils Miiton, N D Úr bænum. ORGEL lítið bi'úkad er til s;;lu. H. S. Bardal gefur upplýsingar. Fyrir $11.00 fáið^þér núna 15 steina úr, gullkassa með 20 ára áhyrgð. Þetta eru$20.u0úi, og eru aðeins fá eftir 6- seld. Þetta fæst hjá G. Thomas 59tijMain st. Föstudagskveldið þ. 4. Des. 1903 verður haldinn sameigiulegur fundur nf naeðlim.an stúknanna „Heklu" og ,,Skuld“ I.O.G.T. ti) þess að kjösa full- trúa fyrir félögin fyrir næstkomandi ár. Á síðustu fundum stúknanna voru þess- ir tilnefndir: Teitur .Thomas, J. A» Blöndal, Wm. Andersou, A. Anderson, Hergeir Danielsson. Arni Eggerrs-on, Kristján Stephánsson, Fred Swanson. Sig. Júl. Jóhannesson, Gunnlaugur Jó- hannsson. Wilhjálmur Olgeirsson, Jóa Ólafsoa og Isak Jónsaon. Af þessam til- nefndu verða að eins kosnir 9. Fundnr- inn verður ha'dinn á Northwest Hall. Kosningar byrja kl. 8 e. m. og verður atkvæðagreiðslu lokið kl. 10. Áríðandi er að allir atkvæðisbærir meðlímir beggja stúknanna inæti á fundinum A. Andekson, Ritari. Dr. Meckienburg augnalækuir hér í bænum biöur að láta þess getið að hann verði í Selkirk i Mr. Gibbs lyfjabúð frá kl. 7 e. m. á mánudaginn 7. Des, þangað til kl. 10 e. m. daginn eltir. Hann skoðar augu ókeypis og selur gler- augu fyrir $1.00 til $10,00. Dánarfregn. Rétt áður en Lögberg fer í pvessuna berst oss sú sorgarfregn, að kona Alec. R. Johnsons verzlunarmanns í Minn- eota, Minn., hafi andast þ 24. þ. m. eft- ir 1 ngvarandi heilsuleysi. Nýir sleðar lianda Alft- vetningnni. Nýir sleðar til sölu með vægum horgunarskilmálum hjá Joh. Halldórs- syni kaupmanni á Lundar, Man. Gleymið ekki Islenzkunni. R. Th. Newland Sherbrooke st. 725, kennir íslenzku; ungum sem göiulum; hann kennir einnig, Ensku, söngfræði og orgelspil.—.Alt fyrir.væga borgun.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.