Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 3
1 jÖM-HKKW 26. NÓVEMBER iy«»8. 3 Fréttir frá Islandi. Akureyri1 10 Okt. 1903. Af SíiuöárkTÓk er Nl. ritað 6. okt : Y6r stendur nú haustkaupttðin og fylpja henni að vanda allmikil læti og fyrirpangur. Fóikið við sjóinn sækir fast eftir slfttrum, en bændur eru með tregasta móti að lftta pau, pvt að pörf- in er mikil upp til sveitauna, par g.m íttið er um að menn legrjri “ér kjöt til nrnnns; pað verftur nú e uu ainni S'O að vera, að kjötift fari alt t tuonur kaupmannanna fyrir korn og kram. kaffi o^ sykur, tóbak otx breunivtn og alt paft óteljandi, er í búftum faest. — Fisk er hvergi að fft nema langt út.i t hafsdjúpi ojr f pakkhúaum kanpmann anna, par sem hverjum porski er rúmt innjröagu frft fólkiuu, en pröuu’t út- göngu til fólkains. Sjftvarfótkið og sveitafólkift verður pvt að tjdfraa um sl&trin; pau vill kaupmaðucinn ekki. En par glfmir sveitin upp ft sfna hönd og hefir pvf betur.— t>að er allra von. að fiskur komi 6r bafi bráðum, erda er pess hin mesta pörf — ella alt ann- að en góðar horfur fram ft langan vet- urinn. Hér um fjörðinn hefir regluboði Good-Templara, S’gurður Eirtksson, ferðast í sumar og stofnað prj&r stúk- ur, hverja annari efnilegri og líklegri til dugnaðar, að Viðvfk, Rfp og Mæli- felli. Reglan mun eigi standa með jöfnum blóma í reinni syslu sem 1 Skagafirði nú, og mft vœnta góðs af pvf fyrir héraðið f heitd sinni. Vfnsal an 1 kaupstöðum mun og ekki l&tin með öllu afs.iftalaus af almenningi framvegis, pví að flestum er f rauu og veru nauðilla við hana, jafnvel sum- um kaupmannanna. Kaupfélag Skagfirðinga færist f aukana og stsakkar hús sitt að mun f haust; verslun pess eykst líka og mun svo fram fara fyrst um sinn. Mjög er mönnum óyndi að gisti- húsleysi kaupstaðarius, og verður ým- sum að velta steinum í ftttina til Good Templara f tilefni af pvf og telja pft valda vandræðum pessum með afnftmi áfeng sveitingan’ a. Hitt er pó skoð- un margra, að gistihús ftn ftfengisveit- inga geti borið sig hið besta, pegar aiðmenningunni er svo la’igt komið, að alpjóð getur etið og sofið til fullr- ar nautnar ftn alls ftfengis — og pað jafnvel ft ferðalagi. Siglufjarðarpðstur, sem kom um sfðustu helgi (4 s. m.), sagði afarmikla úrkomu úti í fjörðum í sfðustu viku, miklu meiri en hér hefir verið. Menn voru hræddir um að h@y hefðu skemst til muna. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Ofpicb-tímar: kl. 1.80 r,i| 3 og 7 til 8 * h Tki.kpún: 80 WESLEY RINK [meft þal i j fi' ] verður opnaður A lausrardags- kveldið kemur. .Bandið" sp lar JAS BELL BRENNID SOURIS $500 tonnið heim flutt TAYL0R & S0NS, Agentar The Forum. 445 Main St. KOL HÖRÐ OG LIN. Send f vagnhlössum til allra staða með- fr»m C. P. R. og C. N. R. I>ur Eldiviður. harstone bros. ■133 raaiHL St. Hin nafnfrægu Schuykill (Pennsylvania Anthracite) í PRJÁTÍU ÁR í FYFSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM. ALLAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE oe: tryggið vður fullnægju og tróða inn- stæðu JEkkert á við hana að fegurð, og ^nginn vél -ennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN. SjAlfsett nAl, sjAlfþræðis skyttu sjAlfhreii spólu, sjAlfhreifi þrAðstillir! Ball beariner stand. tréverk úr marg’ fiynnnm, Öll fylgiáhðld úr stAli nikkel’ fóðruðu. KQL EINNIG AMEKICAN LIN KOL OG SMÍÐAKOL. Send með C. P. R. eða C N. R. í vagn- hlössutn ef óskað er. Skoðið Eldridge B, — og dæmið sjAlfir um hana,—hjá A. Frederickson, 611 Ross Ave. WINDATT & CO. 373 Main St. TBEE CanadaWood and Coal Co. Limited, D. A. SCOTT, Managing Dirkctob. BEZTU OI E S]MOVRON maBlirime-' »fnu nýja SfaiulÍDavian Botel B Mim Stp.bkt Faaði MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið œeð lægsta verði. Við ábyrgj umst að gera yður ánægð „Skftlholt11 var & Norðurfirði 3. Okt. Töðut voru par p& úti sumstað ar, og jafnvel pau heimili par til, sem «ngum bagga höfðu nftð inn. Sifeld «r pokur par og svælur í sumar. Akureyri, 17. Okt. 1903. Kftir r&ðstöfun hæjarstjórnarinn ar er peasa dagana verið að gera undirbúnings rannsókn á pví, hvaft pað muni kosta að veita Glerft fram ai brekkunni milli Akureyrar og Odd eyrar. Eftir pessari rannsókn ætlar verkfræðingur Jón Dorlftksson að gera lauslega ftætlun um ko tnaðinn við fyrirtækið. Brauðgjörðarhús Höepfners verzi- unar tók til starfa um síftustu helgi. Útbúnaður er par allur hinn bezti. Þar er bakað við gufu, j jnfrarat pvf, sem lagt er í undir ofninn. Snotur sölubúð er i sambandi við brauð- gerðarhúsið. Tíðarfar hefir verið svipað pessa viku eins og oft um sl&ttinn í sumar, rigningar 1 bygð & hverjum sólarhring og snjókoma ft fjöllum. Úrkoman hefir nú verið með mesta móti, enda færð sumstaðar hin versta, — par ft meðal & Akureyrargötum. Mikinn fisk sagði veiðiskipift „Kalmia” hér fyrir utan fjörðinn. — í fnðinum er afla'a sl.—Norðurl. Ályktað hefir veiið að æskilegt væri fyrir fó'aar vort osr fólaga þess. að aðal-skrif stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því ver ið feng Ln hei bergi nppi yfir búð Ding vval’s girasteinasala á n w. cor. Main St. oíí Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrifr fó'. Með auknum rnögulegleik- ura getuð við geitbeturvið fólk en áður. Því ura. sem fól verður og því iii, sem ný viðskifti eru gerð því fyr njóta menn hlunninda ra Tlie Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. The KilgoiiF, Rimer fo. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgour Riinep Co., Cor. Main &. James St. WINNIPEQ 193 Portage Ave. East. P. O. Box‘271. Telephone 1352 Harfl Kol J. D. CLARK & CO. Canada Life Llock. Phone 34. KOL OG AMERICAN liard og linkol SOURIS-KOL SMÍÐA-KOL ÞUR ELDI- VIÐUR VIDUR D. E. ADAMS, 193 LOMBARD ST. IVI, L’a.uilson, 660 Ross Ave., selu- Giftingaleyflsbréf l)i*. fleeklcnlinrg AUGNALÆKNIR Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mál- færslumaður. Skripstopa: 215 Mclntyre Block. Utanáskbipt: P. 0. ox 428, Winnipeg, Manitoba. “EIMREIÐIN” fjölhreyttasta og skemtilegastaitíma- ritið ft islenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá. ti. S. Bardal S., J, Bergmanno. fl. 30V Pox-tng-o iVvo. WÍNNIPEG, MAN. Viðtal ogiaugnaskoðun ókeypis aO Davidson’s Jewelry Store Phone 1427 Dp. m. halldorsson, Paælx Rlver, 3SST D Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton. N. D., frá kl. 5—6 e. m. QöfiENS HOTfiL OLENBORO Beztu mált ðar, vindlar og vinfðng, W. NEVENS. Elgandi. '•O VKARS Anyone sending a sketch and descrtption may qnlcklv as.'ertain oor opinion íree wnethor an InvenQou is probably patentahie. Coturaunica j tione "drictly eonfldeuthd. llandbookon Patenti flent. fr/*e Mdest ateiu y for securing patents. P.'itents .aken throjgo Munn & Co. recelvs tpecial notire, with'.>» oharge. in the Sciíittiíic Jlntcrican. A hnndsomely Ulnstrated weekly. Larffest clr culation of any scientitic Journal. Terras. a yosr: four months, $1. 8old by all newsdealers. Rrancb OfBce. 63h B* 8U Waahlx»«tott ^ « TFie Central Business Cellege verður opnaður 1 Wíuuipeic 9 September- Dag- og kvöldskóji verður opuaður of- angrein.ían day;. Ýmsar kenslu«rei!iar, þar A rndðal símntun og enska kend ná- kværalega Nýr útbúnaður, endurbætt- ar aðferðir, Agætir keunarar. Verðskrá keypis McKerchab Block 602 Main St. PhoDe 2368 W. H. Sh w, . Wooil & Hawklos, áður kennarar við Wiutnpeg Businuss College. ,v. „ WÝ ILKlOt# O F EUíott Dýraiækmr Læknar aHskonar sjisdí n. 4 sk-rmiMu • .Sanm'-Jarnt ve’ð H ECloso (Prófgenginn Ivfsali). __ Al skonar tyf o-» Par-nt meðöl. Ritföng <fec -Tjeknisforakriftnn) nákvæmur gaum- ur gefiin. HECLA FURNACE Hiö bezta ætíð ódýrast Kaupid beztn loftfutunnr- ofrtinn FURIMACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við oz mó. SendiO P 9 pjaid Departmsnt\3 246 Princess St.. WINNIPEG. CLARE BROS & CO Metal, Shingle £c Slding Co., Limited. PPESTON, ONT, ♦ ♦ ♦ + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 * ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ > ♦ CANADA - NORÐVESTURLANDIÐ Refilur við ldndtðku. Af ðllumsectionum með jafnri tölu, se ntilhevra snnban Isstjórninní. í VI ,n toba og Norðvesturlan Jinu nema 8 og 26, geta jölskylduhðfuðog karlmenn 18 Ara gamlir eða eldri, tekið sérl60ekrur fyrir heimilisréttarland. það er að segja, sé landið ekki Aður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofn, setn næst liggur landinu |8« tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans eða iunflutninga-nm- boðsma' r tii' i Winnipeg. -ða næsta Dominion landsamhoðsmanns. geta menn gefið öi ~mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. Innritunargialdið er «10. HeimiIiNréttar-skyldur. Saníkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar A einhvern af þeim vegum, sera fram eru teknir f eftirfylgjandi öluliðuin, nefnilega: [lj Að búa á, landiuu og yrkja bað að minsta kostil i sex] mánuði A bverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, of faðmnn er látinn) einhverrar persónu. seru h»t r rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr A bújörð í nágrenni vi' land>\ sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi. þá getur p«. - sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er Abúð á landinu snertir Aðitr en af aalshréf er veitt fyrir því, A þann hátt að hafa heimili hjá föður sinnm eð,. ntót'v.r [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsb' éf fyrir fyrri heimil svéttHr búiörð sinui, eða skírteini fyrir að afsalsb'éfið verði genð út. er sé undiiritsð í samræ ni við fyrirmæli Dominion landtiganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heiiuilis éttsr- bújörð. þá getur hann fnllnægt fyrirmælum laganna. að því er snertirábiðá landinu (síðari heimilis éttar-bújörðinni) áður en afsaLsbvéf sé gefið úc. A þmn hátt að búa A fyrri heimilist'éttar-bójörðinni, ef síðari heimilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttav-jörðina. [4] Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið. erfðir o. s, frv.] í nánd víð heimilisréttarland það. er hann hefir skiifað sig fyrir þá getur hann íullnægt fyrirmælum laganna. að því er Abúð A beimilisrét.tar-jörð' inni snertir, A þann hfttt að búa á, téðri eignarjörð sinni i keyptulandi o s frv 1 Beiðni um eiörnarl>réf ætti að yera gerð strax eftir að 3 Atin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspeótor sem sendur er til þess að skoða hvað unuið hefir vevL' ft landinu. Sex mánudum Aður verður maður þó að bafa kunngert, Dominion larda nmboðsmanninum i Ottawa það. aðhann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntiytjendur fá, A innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoha og Norðvesturlandsins, leiöbein, ingar nm það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna- veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná ( lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi t.imbur. kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnir gets menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of tbe Interior, N. B,—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við i reelugjörð- inni hór að ofan, eru til þúsundir ekra af besta landi, sem hægt er að f& til leigu eða kaupe bjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsðlufélö»uir og einstakUuguui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.