Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGHEKG 26. NÓV'EAIBER 1903 4 ögberg. Cor. SEiUiam Jlbi, & |letta ,Si SQiitntvíg:, Jttatt. M. PAULSON, Editor, ,1. A. BLONDAL, Bus.Manager. UTANÁSKRIFT : The LÖGUERG PRINTING & PUBL. Co. P.O.Box 136, Winnipeg:, Man. Fimt’id'iginn 26 Nóueniber 1903. Hnípplngar ,,Vínlands“. Sfiasta tölublatf „V:nland&“ legg ur óvanalega raikla raal t við Can ada og canad;sk nnil. þar birtnst tvæ greinar úr penna ritstj., önnur um „sambandsþingiS í Canada," hin um „Bandarfkin Canada." Sízt er út á það aS setja þó blaðið ekki biSihjásór conadísk mál, þvf af 1 klega ú þaö talsvert maiga lcsend ur norðan Ifnunnar og fyrir mörg um lesendum þess sunnan línunnar liggur það vonandi að flytja norður fyr eða síðar og gcrast Canada n enn. En fram ú það er farandi að blaðið veröi framvegis vandara 4 að því hvað það segir um menn vora og málefni en það hcfir verið i þetta sinn. f bá'um greinnnum eru stað- hæfingar, sem blaðið ekki getur fóðrað,—sumar þeirra óvingjarnleg ar í garð Canada-manna, en þó eink um f yarð Lsntrier-stjórnarinnar. Ekki t’'úum \ ér því samt að öllu óreyndu, að hór sé ó\ ildarhug um að kenna, heldur þekkingarskorti og óvinijarnlegum heimildarritum. Á nokkurar af staðhæfingum þess- um skal hér bent: 1. Vínland segir, að „verndar- tollarnir só engu minni nú en þeir voru á tíð fhaldsstjórnarinnar, að því frádregnu, að 33J prócent at’ sláttur sé gefinn af vörum frá Eng landi “—þeita er'f jarri því að vera rétt. Auk brezku. hlunnindanna voru tollar stórum lækkaðir og al- gerlega teknir af vissum'nauðsynja vörum. Og sé „Vínlar.di“ þægð í að sannfærast um hvað rétt er í þessu eíni, þá ráðum vér því til að afla sér upplýsinga bjá canadíska verk smiðjumannafólaginu, sem nú rær tð því öllum árum aí{koma Laurier stji'iruinni frá völdum vegna toll- læ kunarinnar. 2 .,Vínland“ segir, að Mr Field- ir-i> ht.fi komið fram með þá tillögu, þegar hann flutti fjármálaræðu sína 16. Aprd s ðastl., að tollurinn yrði hækkaður aftur áVnskum rörum.— Hvaðan skyldi „Vínland“ hafa þetta? Hefði fjármálaráðgjafinn borið fram svona lagaða tillögu, þá hefði hún annaðh vort verið samþykt og brezku hlunuindiri verið afnumin, eða verið feld og Laurier-stjórnin orðið að Ieggja niður völdin; en hvorunt hefir spurst. Eftir að Mr., Fielding hafði skýrt þinginu frá# tiirauu Laurier stjórnatinnar til að[fá samsvarandi hlunnindi á brezka markaðnum eins og hlunnindi þau eru, ^sem Canada hefir veitt Bretum, þ4 fórust hoiiUm þannig orð: „En alíti þeir (Bretar), eftir ná kvæma íiiuguu, að krafa vor sér ekki sannsíjöm, geti þeir ekki. vegna fasthcldni við vissar skoðan- ir, veitt oss tollhlunriindi, þá höfurn vér lausar höndur. þá kæmi það til skoðunar.hvort viturlegt væri, hags muna CaDada vegra, að minka hlunnia lin eða breyta þeim. Vilji B.etar ekkcrt fyrir oss g ra og kuuni þeir ekki að meta tollafslátt- inn, þá hafa þeir undan engu að klaga þó hann verði minkaður. Hitt er auðvitað þýðingarmeira atriði, h ort hægt er að breyta tollfyrir- komulagi þessu þegar bæfilegt tillit er tekið til hagsmuna alþýðu manna í Canada.“ þetta er eitthvað annað en tillaga um að „hækka aftur tollinn," og þessi orð Mr. Fieldings sýna, að það var ekki gefinn tollafsUttur af brezkum vörum fyrst og fremst til að „sýna Bretum sérstaka tilhliðr- unarsemi“, heldur til að bæta verzl- unina í Canada—„til hagsmuna al- þýðumanna í Canrda.“ 3. „Vínland“ segir, að stjórnar- kostnaðurinn hafi aukist að sama skapi og tekjurnar síðan Laurier- stjörnin kom til valda. Vitaskuld hafa útgjöldin aukist. Slíkt leiðir af sjálfu sér. Hvað annað þarfara væri hægt að gera með tekjur lands- ins, en að verja þeim til nytsamlagra umbóta og fyrirtækja framför lands- ins til hjálpar? . En það er ekki vin gjarnlegt að kalla öll slík útgjiild „stjórnarkostna&“. Hins má jafn- framt geta. „Vínlandi" til fróðleiks, að jafnvel.öll útgjöldin hafa e k k i vaxið að sama skapi og. tekjurnar. Átján árin síðustu sem afturhalds- menn stjórnuðu landinu óx þjóð skuldin um S6,500,000 árlega að meðaltali. Sjö árin, sem Laurier- stjórnin hefir setið að völdum, hefir þjó^skuldin aftur á móti ekki auk- \t u n nema Sl,097,579 að raeðal- tali á ári, eða alls á sjö árunum um $7,681,657.;|~Auk þesshefir Laurier stjórnin tvívegis minkað þjóðskuld- ina á tímabilinu. 4. „Vinland" segir: „Að undan förnu hetir verið lítið útlit fyrir, að Canada vildi garga að sérstökum samningum við Banijaríkin um verzlunrtrmál." Ekki það? Vér getum frætt „Vínland“ á því, að Canada hefir hvað ? eftir annað— bæði á stj ^rnartíð aíturhaldsmanna og liberala — reynt að komast að gagnskiftasamningum við stjórnina í Washington, en aldrei getað að neinum viðunanlegum samningum komist. þessum orðum vorum til sönnunar setjum vér hér fáein orð úr ræðu, jsem Sir Wilfrid Laurier tiutti í Montreal fyrir skömmu: „In the pr.st we have sent dele- gations from Canada to Washington to ask them to give us Rcciprocity treaties; we are not sending any more delegations there. I should not be surprised now to see us re- ceive at Ottawa delegations from Washington asking us in turn for Reciprocity treaties and we shall r cúve them, in the way Washing- ton has taught us to act, with every po^sible politeness.“ Hnippingar „Vínlands" í Laurier- stjórnina eru þannig óverðskuldað- ar með öllu og hafa við engan sann- 1 ika að styðjast. Gestur Pálsson. það er siður flestra mentaðra þjóða að heiöra minningu skálda sinna og er það gert á tvennan h *tt. í fyrsta lagi með því að rcisa þeim eitthvert varanlegt merki, annað- hvort á gröfum þeirra eða á ein- hverjum merkum stað, þar sem þeir hafa lifað og starfað; í öðru lagi með | því að gefa út sk:-ldrit þeirra í svo! vandaðri bók, sem kostur er á, með mynd og æfisögu—andíegri og lík- amlegri mynd,—Síðari aðferðin til þess að heiðra minningu skáldanria getur haft tvöfulda þýðingu: fyrst þá að gefa þjóðinni kost á að eign- ast verk þeirra í einni heild og hafa þeirra þannig fyllri not, í öðru lagi getur það verið meðal til hjálpar og framkvæmdar hinni minningarað- ferðinni; því vönduð skéldrit eftir merka höfunda, látna, seljast venju- lega vel, ef allír eru samtaka, og verða þannig til þess að afla fjár fyrir minnisvarða höfundanna án þess að þjóðin tinni verulega til þess að hún hafi nokkuð að inörkum lát- íð; enda fær þá hver maður eitt- hvað í aðra h’önd er styrkja vill fyrirtækið. öllum —eða flestum— íslendingum hefir um langan tfma komið saman um það að Gestur sál. Pálsson væri einn af stórskáldum vorum; að minsta kosti sem sagna- skáld. Hvar sem minst hefir verið á Gest á mannamótum þesssi 12—13 ár síðan hann dó, hefir því vanalega verið hreyft af einhverjum að þjóð- inni íslenzku væri það sæmd að reisa honum veglegan minnisvarða.—J i. um þetta hefir oft verið talað, en af framkvæmdum hefir lftið orðið til þessa; mun þáð helzt hafa verið fyr ir þá sök að fé sko ti og erfiðleikar taldir á að hafa það saman. Til þess að ráða bót á þessu—reyna að koma einhverju f framkvæmd, ef hægt væri—ré^umst við í það að gefa út ö 11 rit Gests sál., með sanngjarnri æfisögu; og þóttumst við þess full- vissir, að allir landar okkar mundu greiða því fyrirtæki götu með því að kaupa bikina vel og borga hana skilvíslega—ekki okkar vegna, þvi við ættuðum ekki að gera þetta f gróðaskyni, heldur vegna höf.; með þvf gat þjóðin án þess að finna veru- lega til þess, fengið því framgengt. sesa hún að minsta kosti þóttist vilja. Við hófum því verkið í fulln trausti < greica sölu og góðar undir- tektir. Við ætluðum að g jfa öll rit- in út í einni heild og hefci þaft frtrið bezt. En þegar við höfðum fyrir nokkuru tekið til starfa bárustokk- ur þær fréttir eins og þruma úr heiðskíru lofti, að farið væri að safna ritiunum til annarrar útgáfu heima á íslandi, og væri það gert á laun f því skyni að hindra það verk, er við höfffum með höndum. Við höfðum í byrjun farið hreint að öllu og blátt áfram; auglýst í mörg um opinberum blöðum áform okk- ar og skrifað mönnum um það bæði hér og heima. Eftir nokkurn tíma sendum við út boðsbréf og fórum yfir höfuð að tala sama veg sem vant er að fara af öllurn þeirn bóka útgefendum sem ekki þurfa að leika fyrsta þáttinn á bak við tjöldin. Við komumst að því að haldið væri ein- hverju af handritinu fyrir okkur, sem ætlfist væri til að við næðum ekki f. þegar við fengum þessar fregnir vissum við t»>past hvafa stefnu ráðlegast myndi að taka Hefði þessi útgdfu hugmynd heima verið í því skyni byrjuð að afla fjár til þ s* að geta haldi ð nppi rninningu skáldsÍDS, Oí hreint og drengilega heffi verið farið að öllu, þ\ hefðum við að sjalfsögðu skrifað hlutaðe g endum, hætt við okkar útgáfu og afbent þeim öll handrit er okkur höfðu borist; það er að segja ef við hefðum treyst mönnunum til þess að leysa verkið vel af hendi. Eu svo var dult að öllu farið að ekki var kostur að fá að vita hverjir hin- ir væntanlegu útgefendur væru. Ekkert boðsbréf frá þeim, engar auglýsingar, alt gert lpynilega þessi a*ferð vakti hjá okkur illan grun. Okkur datt það í hug að útgáfun mundi ætluð til þess að græða fé i eiginn vasa og jafnframt til þess að SendlO hveltiÖ yfínr -■ ---- THOMPSON, SONS & CO L Grain Commission Merehants, WINNIPEG og látið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góóan árangur. Skrifið eftir upplýsingum. spi.lla fyrir áformi okkar. Við af- réðum því að h:\ldv áfram. Við höfðum hugsað okkur að skifta skáldverkum Gests þa inig að einn kaflinnjflytti sögur, annar Ijóð, þi i'.|i fyrirlestra o. s. frv., en svo sáum við það í hendi okkar að sökurn undiröldu þeirrar er við hcfum minst á yrffi múske eitthvjið eftir, sem við ekki næðum í og útgáfan þannig ófullkomin; fyrir þá sok iéð um við það af að gefa út ritin í het't um með þvíífyrirkomulagi, sem vi.‘> þegar höfum^byrjað á. Hefðum viö til dæmis haft aðeins ljóð í fyrsti heftinu og sögur í öffru, þá gat svo farið að okkur bærust kvæði cftir að fyrsta heftið var útkomið, sem við því hefðum annaffbvort orðið að skilja eítir eða prenta með sögunum, en hvorttveggja^var ómynd. Svo kom út fyrsta heftið af útgáfu okk- ar, en þá var með tvennu móti reynt að hnekkja útbreiffslu þess og var það gért bæði hór og heima; heima með því að gefa ritin út í annarri útgáfu, og hór vestn með því að reyna að telja n önnum trú um að við hefðum stolið útgéfuréttinum; mest og rækilegast var unnið að út- breiffslu þeirrar óhróðurssögu um okkur í kirkjulega tímaritinu Ald i mótum. Sú fluga var auðvituð svift öilu afli með yfirlýsingu herra Sig- urður Palssonar bróður Ge^ts sál, sem er sí eini er nokkurn rítt hafði til útgáíunnar; en undirróður margra manna og staðhæfingar opinberra blaba geta ávalt unnið talsvert að því að hnekkja hverju sem er, enda þótt siffar s.innist að hann hafl ’ekki hift við n'eitt að sty? jast. þegar heimaútgáfan kom á mark- aðinn var auðvitað búist við miklu, þ\í bækur eru að ölluro jafiiai"i bet- ur úr garði gerðar þar en hér, Hvernig þær vonir hafi ræ’t er menn gerðu sér um þá bók skal síð- ar skýrt í fíim orðuin. þar sem bæði blöðÍD Lögberg og Heims- kringla virðast því samþykk að efnt sé til minnisvarðasjóðs yfir Gest og honum sómi sýndur, töldurn við það sjálfsagt, að þau flyttu dóma um þessa útgáfu þeirra heima, eins og hún er úr garði gerð. Einkum fanst okkur það vera sj Ufsös S skylda Heimskringlu, þar sem jafn , ómjúklega er tekið á Gesti í æfisö^- unni en hann var síðast ritstjóri Hkr. það að útgefendurnir hafi fyrirorðið sig fvrir útgáfun r og ekki sent hana blöffunun! er þeim ef til vill nokkur mnlsbót, en ekki nægi- leg tU þess að afsaka þögnins; hún er ófyrirgefanleg. Eo þar sera nú engitin arinur virðist ætla að segja eitt einasta orð um útgáfuna leyf- um viff, okkur að lýsa henni litiS eitt, þó betui hefði stt við að þaS kæmi úr einhverri annairiátt. þótfc nálið sé okkur aff nokkuru skylt, skal reynt aS skýra t’r4 svo rétt og samvizkusandega sem unt er. ViS> höldum því ekki fram að okkar út- g f'a s i að' öllu fullkomin, því þaS h; fir engin bók verið enn og verður nldrei, öll mannaverk eru ófullkom- in þótt misjöfn séu. Eu við þykj- utnst hafa fulia heiml'd til þess aS finna aff göllum hjá öðrum þítt v S séum menn sjulfir. þ i skal minst á. bókina að heiman. Hún er 386 bísr. að stærð i 8 bl. broti; bandið er snot- uí t, en veikt, pappírinn þunnur en áferðargóður; letrið skýrt og prenfc- unin fremur góð, en prentvillur tals- vert nmrgar og sua ar slæmar. þeg- ar maffur opnar bókma verður mað- ur þess jnfnskjótt vur að talsvert vantar; það er mynd af skúldinu, hún er engiu og n.u.iu lleitir taknv þess. A einkennisblaðinu s'endur: „Skáldrit sem til erueftirGest Pris- son; ‘ maður vonast þess vegna eft- ir því að þar séu að minsta ko-ti allar sögur og öll kvæffi sem almenn- ingi eru kunn og kær; en þegar maður hefir lesið bókina alla leggur maður hana frá sér óanægður yfir vonbrigðunuin og reiður ytir rang- indutn þeim sem skáldinu bafa verið gjórð með þvi að telja þetta ö 1 1 skáldrit hans. þar vantar að ininsta kosti 2—3 sögur og skal sérstak- lega minst á „Svaninn,11 sem t r e£ t’l vill langf llegasta sagan sem til er eftir Gest Einn gflf'affur og há- m ntaður maður, séra Jóhanu S 1- mundsson hefir sagt, að ætti hann ftð velja eitthvað ut' ritum Gests sem sérstaklega lýsti houum og sízfc mætti missrtst af öllu sem hann hefði eftir sig látið, þá væri þa5 _,,Svanurinn.“ Hún er jafn einkenni- leg fyrir Gest og „Ljóti unginn" fy r- ir H. C. Anderson, og mundu Danir hafa talið það stóra synd gagnvarfc honum að prenta ekki þá sögu í bók, sem kölluð hefði verið öll skáld- verk hans. En það er ekki þar með b lið. (Meira). ✓A^WWj STEELE’S Borgun út í hönd eða lán með góðum skilm. Hefir þú reynt afborgana-aðferðina okkar? Ötal mörgum fellur hún mæta vel. Því hefir þú ekki reynt hana? Komið og finnið okkur svo við getum talað við yður. Yður mun furða á því, hvað hægt er að fá útbúnað í þægilegt herbergi fyrir lítið. The C. R. STEELE Furniture Co. % 290 MAIN STlýEET. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.