Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 2♦>. NÓEMBER 1ÍM»3. Macodóníu óeirðirnar. Niðurlag. Bfil^arfu-aaonn hafa lagt skatt á Maoedónfu.menn fyrir vopn og ann. an herbönaf) J>agar að pvf kmmi að alvarleg uppreist yrði hafin gegn yfir ráðum Tyrkja, og margur maður hefi látið Iffið fyrir að neita að grreiða slík an skatt. Þannig befir bsendum verið prttn^vað til að kaupa vopn og auk peas veita alla pá hjálp sem nefndin hefir krafist. Bn alt, setn peir <rera fyrir nefndina leiðir yfir pé engru vm.rari hegningu frá hend’ Tyrkja. Þannig eru vesalings bænd- nrnir milli tvpgrírja e'da, og megrs peir á hverri stundu b&ast við að brenra sig á öðrumhvorum peirra. M-c-'dðofu.nefndin, með aukanefnd I hv.-rju bðraði, b» oor porpi, og hins vegar ryrknesku yfirv-öidin með alla peirra trrimd, ðtrnar hvortvegrgrj. fðlkinu án afláts, svo að heita má, að lff pess ogr eigruir sð í stöðugri h<ett i. Ó/'Vinum o» stigsmensku hefir veri beitt ekki einasta við inclenda rnean. heldur einmgr við útlendinga. 3’átt standandi embsettisraenn stjðrnarinn- ar hafa verið myrtir á strætunum Sofía fyrir pá einu sök, að peir hafn sett sig upp 4 móti r4ðHbruggi M«ce dóníu-nefndarinnar. Sem dæmi npp á petta m4 mÍDna menn á Miss Stone. «em stigamenn tóku samkvsamt fyrir. skip'tn M cedónfu.nefodarinnar. Ekki bætti pað fir skák pegar inn byrðissundrung kom upp 1 sjálfri nefndinni. Raynt var að korra sk’pu- lavri 4 og nyir foringjar voru skipaðir. En meðlimirnir, sem fylgt höfðu hin. um jr-*mla höfðingja sfnum, Boris Sarafoff, neituðu að viðurkenna nýja höfðingja og fylgja peim, og varf þannig engu minna hrtrið innbyrðis í nefndinni en fit á við til Tyrkjans. Um pessar mundir fóru peir Niku lás Rössakeisari ogj Jósef Austurríkis- keisari fram á pað við Tyrki að bæta stjórnarfarið f M»cedónlu og kröfð. ust pess, að par yrði komið 4 viðunan legri stjórn. Soldáninn var ffis til að koma 4 góðu skipulagi ef hanti gr»ti, en p4 kom tipp n/tt ógæfuefni 6r annarri átt. Albaníu menn, vi'tir og óviðráðanlegir óeirðarsegrgir vestan til við Mscedóníu, neituðu stjórnar bótinni vegna pess hfin gerði ráð fyr- ir kristnum landsstjóra ogr kristnu lögregluliði f Alb&nfu. Og til pess að eýna, ótvíðræðlega, að peir vfldu ekki l&ta neyða upp á sigr stjórn sið aðra Norðurálfupjóða, pá myrtu peir konsúl Rfissa f Mitrovitza við endann á Salonica járnbrautinni. Þeir lilu á hsnn sem rpæjars, ogr hétu pví að láta ekki staðar nema við morð petta ef reynt yrði að skerða frelsi peirrn og neyða upp á pá neinu pvf, sem peim ekki væri að skapi. Þotta kom soldéninum f bobba Maeedónfu-menn unnu hvert hryðju. verkið af öðrn ogr hótuðu almennri uppreist, vegns pess peir álitu, að peir ættu e k ki *ð fá umtalaða stjórna'. bót. A bawfu-menn aftur á móti létu mjög ófriðleea vepna pess peir á litu að stjórnHrbóti/i m u n di fá fram gang. A banfu menn eru ófyrirleitn- ir ogr grinmir—hættulegrasti flokkur manna f ö))u tyrkneska rfkinu. Sol- dánion g-erði fit rokkura he'ztu yfir klerka t-fna til pess að reyna að f ið« leiðtoga Alb*nfu-tpanna; en pe'm va- haldið par sem föngrum meðau ve'ið var að f4 soldftninn til að lofa Alban- íu-mönnum lMdstjórafir peirra eig in dokki. ÞettM vrr 1 sfðHstliðnnm Aprflmárnðí. Me^an p* tta t erðist, stóð yfir pingr upp f Macedótifn.fjöJlunum. Delt che5, yfirmaður allra foringrja M -ce- dónf i.n *fndvri nar innan la d", Ste,'ndi til «fn pangað 4 leynilegran stað öl’nm forvfgismönnum Macedón lu-li * yfit grarini ar. Á ping;i pessu var pað satt pykt, að tfminn væri kominn til altnennrar uppreistar, og að eirtkunnarorð uppreistarmanna «kyldi vera „Frelsi eðá dauði.“ Ssm pykt p°ssi var staðfest með undir skrift allra viðstaddra og afskriftir af henni slðan sendar embættismönnum porpanna, til allra flokksforingrja upp reistarmanna, til allra borgranna í Macedónfu og til Miklagarðs. Aðferðina við uppreistina kom nefndin sér sámau um að hafa pann- ig: Halda óeirðunum aðallega gang- andi inn á meðal hinna kristnu, par sem lffi og eignum kristinna údend- inga væri mest hætta bfiin, og vita hvort ekki tækist á pann hátt að neyða Norðurálfupjóðirnar til pess að sker- ast í leikinn. Sfðan hefir eitt hryðjuverkið rekið annað. Og Bfilgiríu-menn hafa á all- sn h6tt teynt að koma Tyrkjum til blóðsóthellinga á meðai kristinna œanna f pví skyni að æsa kristnar pjóðir upp á méti peim. En Tyrk- inn hefir farið sér hægt. Hann er ekki bfiinn að gleyma eftirköstunum sem aðferð hans við að bæla niður Armenfu uppreistina fyrir sjö árum hs.fði. í fyrstu sýndu Tyrkir tals- vert, umburðarlyndi og vægð gagn- vart, uppreistarmönnu,n. Hvort slfkt hefir stafað af saravizkusemi eða ótta við stórveldin, verður ekki s»gt, gerir enda lítið til. Eo eft’r pvf s«m á lfð- ur bafa Tytkir sý t meiri og m i-i grimd og harðýðgi, og æfi peirra í M c dónfu, sem tilheyra grfsk ka- pólsku kirkjunni, er afsknpleg. Þsir eru s'feldum ofsóknum hfeðir bæði fr4 hálfu Tyrkja og Bfilgaríu-manna, sero aldrei hafa borið rótgrónara hat ir til Grikkja en einmitt nfi. Fyrir skömmu voru nokkunr upp- reistarmenn teknir fastir og rannsak- aðir fyrir að pprengja upp friskkneskt gufu-ikip og tyrkneskau banka með dynamfti. Marco Stojan hét s4, er sprengikfilunura fleygði; og tii pess að gefa möonam hugmynd um aðferð- Macedóníu-nefndarinnar, og hvernig hfin spilar 4 heimsku manna og trfi- girni, birtist hér ræða glæpamanns- ins frammi fyrir tyrkneskum dóm stóli: „Það er hvorki af hræðslu né kvíða að eg tals. Eftir að eghefi meðgeng- ið alt, p4 veit eg pað vel, að pér verð- ið f eogam vafa, pví að eg hefi drýgt stórglæp. Astæðurnar, sem hafa kDfið mig til að tala, eru pessar: Leið- togtr Macedónfn-æsÍDganna ern nfð ingar og lygarar. Þeir töldu okkn- trfi um, að eftir dynamft 4hlsupið mundu Norðurálfustórveldin se' da herskip til Salonica og taka bnrgina. Ahlaupið var gert og sk'p’o voru send, en pau gerðu ekkert aö verkum. Ekki einasta lét Norðurálfan milið' afskiftalaust, heldur dró sig algerlega í hlé og fékk skömm á okknr fyrir glæpinn. Leiðtogarnir hifa pvf svikið okkur. Eg hefði geiað slopp- ið burt fir hfisinu, par s*-rn eg var tekinn; eg hefði getað ráðið mér bani og pannig varðveitt Ifyidarroálið. En eg kaus pað fremur að gefast upp til pess að geta opinberað pað gjö völlu mannkyninu, að Bólgarfu-leið- togarnir eru nfðingar og lygara'. ,.J4, lygarai! pvf að með lýgi og engu öðru hafa pe:r gabbað landslýð inn. Nfi stendur pað alt Ijóst fyrir mér. Þeir hafa heimtað fé af bæud um, og peim, sem ehga peninga áttu, réðu peir til að veðsetja lönd sfn,akra, skóga og uppskeruna. Og pegar bæcdnrnir spurðu, hvernig slfkt end aði, pá var petta svarið; ,Eft<r 4sku'- uð pið fá alt aftur. Sfi kemur tlðin, að við vinnum sigur í Macedónfu og pá atjórnum við landinu Þt skuluð pér f4 tfu sinnum meira land, og pað 4n p»ss að borga neitt af veðskuld- inni.‘ „Bændurnir veðsettu svo eignir sínar og fengu Jeiðtogunum féð, sem alt gekk til aðalnefndarionar í Soffa, Hugrayndin um sigurvinning Mi-ce dóníu féll með stjórnsrbótar-loforð. inu. Þtð féll ekki f smekk umboðs- manna nefndarinnar. Þeir vildu láta fithella blóði kristinna manna. Þá skipaði aðalnefndin Salonica áhlaupið. Eg vissi, að ekki mundi ganga greitt að vinna Macedónfu uadan Tyrkjum prátt fyrir allan viðbfinaðinn. Eg endirtek pað, að við höfum verið sviknir—?ð margir verða hér eftir sviknir. Leiðtogar okkar eru fyrir. litlegir nfðingar, sem gabba allan hinn mentaða heim og spila á trfi- girni og heimsku vesalings bændanna Það var petta aem knúði mig til að opna munninn.— Worlds Work. Franz Jósep Austurrikiskeisari. Enginn af hinum núverandi kr/ndu höfðingjum Norðurálfunnar vekur jafnmikla hluttekningu og Franz Jósep Austurríkiskeisari. Um hanu er pað sagt, að hann eé hinn ógæfa- samasti peirra allra. Lff hans hefir verið fult af sorgaratburðum, og að eins hið, mikla starfsprek hans og vinna, sem hann hefir sökt sér niður f til að eyða áhrifum peirra, hefir gert honum mögulegt að bera alt pað mótlæti, sem fyrir hann helir kornið f lffinu. Sfðan hann tók við ríkiss'jórn h’fir Austurrfki verið mörgum og miklum breytinjium undirorpið. öll ítölsku skattlöndin gengu undan krfinunni í strfðunum 1859 og 1866 og öll sfi he frægð, sem áður hafði skipað Austurrfki í eitt af öndvegis sætum Norðurálfunnar er nfi i ð mestn leyti horfin. Ósigrarnir 1866, e’ Austurrfkismeno biðu, urðu til pes að 8vifta keisaradæmið peim yfirráð uno yfir þýzk» sambandiru, sera pað haf'i haft svo öldum skifti. A Balk aoskagamim, par sem Au«turrfki áður fyr var hið eiua vald, er Rfisslai d hafði nokkuru beyg af, hefir pað nfi mist öll s'n áhrif og völd. Þetta alt hefir feogið mjög mikið á keisarann. Hvað ástæðunum innanlands við vfkur p4 hefir gengið æði skrykkjótt oft og tfðum 4 stjórnarárum Franz Jóseps keisara, og hann fttt við marga erfiðleika að strfða. Hefir enda stundum litið svo fit sem pft og peg- ar mundi lokið yfirrftðum Habsborg- arættarÍDnar. í heimilisl’finu hefir hann orðið fyrir mörgum og pungum sorgum. Bróðir hans, hinn ógæfu- sami Maximilian keisari, var skot’nn til bans í Mpx:co. 0g einkasonur hans Rudolph krónprinz, réfi sjftlfum sér bana, prjátíu og eins árs að aldri, eftir í fimtán 4r að hafa lifað mjög andvaralausu Iffi og bakað föður sín- um mikið hugarangur. F'yr,r fjórum árutn síðan var drotning hans royrt af anarkista einum. Ekkja sonar hans, Stefanfa krónprinzessa, og Elfzsbet sonardóttir haDS, giftust báðar roönn- um, sem harn ekki vildi að pær ætt og prátt fyrir androæl’ ha s. Keisarinn er nú sjötfu og tveggja ára að aldri, en eins ern og frfskur og margir peir, sem eru tuttugu árum yngri. Það voru óróatfroar pcgar hann tók við rfkisstjórn, ánð 1848. Var pá alt f uppnftmi í Vfnarborg, höfuðborginni f AusfurríH, og kvað svo mikið að pvf að fyrstu mánuðina eftir að hann tók við rfkisstjórn varð lannað hafa aðaetur sitt f bænum Olroutz en ekki f Vfnarborg. Oa alla sína. stjómartfð hefir hann átt viö raarga og m’kla erfiðleika að strfða. Þegar hann var á æskuárum var hann vaninn á að fara á fmtur klukk an fjögur á morgnana og heldur hann peim vana sfðan. Þegar klukkan e firom er hann seztur við skrifbor^ið si't og farinn að ganga í gegnum Bæg • f skiölum, er par hafa verið látin kve dinu áður til yfirlesturs. Eftir að h fa unnið af kappi f tv®r klukku- stundir borðar hann morgunverð, ein- faldan og óbrotinn, egg, kalt kjöt, rfigbrtuð og k ffi. Þegar kaon held ur ti) í höll sin ,i, Schönbrunn, utar. lega í borginni, — £og par dvelur harn, nfi orðið mestan bluta ftrsins — ekur bann inn til hinnar gömlu kon- ungshallar, er stendur f borginni miðri, jafnskjótt og hann hefir borð- að morgunverð. Ekur hann p4 oftast f opnum vagni, með tveimur h“stum fyrir og leggur leið sfna nm pröng og óásjftleg stræti f ffitækasta hluta borgarinnar. Dag eftir dag gefur hann pannig hrerjum, sem kynni að sitja um Jff hans færi & sér, og pó bæfi vioir hans og börn práfaldlpga biðji hann um að fara ekki svo óvar- lpga og s*ofna lífi sínu í voða, svarar ha.nn pTÍ ekki öðru, en að „f H ps horgarættinni hafi aldrei verið til nein bleyða.“ Lögreglustjórnin setur heilan her af leynilögreglumönnum frara með strætunum, sem barra ekur um, heilli klukkustund aöur en hann leggur á stað, en pó mur.di pað ekki nægja til pess að vernda lff hans á pesBari leið ef eftir væri sókt. Oft kemur pað fyrir að fólk, sem tafar- laust pykist purfa að ná fundi keisar- ans, með einhver fthugamál sfn. situr Nidurlag á 7 bls-. J>egar barnið grætur. Þegar barnið er sfgrátandi má ganga að pví vlsu, næstum utidan- tekningarlaust,, að magran eða nyruu eru e ttbvað f ólngi, og tnóðirin ætti pá ui dir eins að gefa pvf Baby’s Own TabUts, sera mýkjn mngavö1'vaua, örva melti’igina og hrei'isi ný-un. Mis. Fred Mclnt * h í Wtbig oi, Ont., segir: „Þegsr d engurinu mina vRr tvet/fíja mánaða gamall va'ð hann mjög óvær og bélzr paö við dag og nótf f nokkurar vikur Eg gaf hon- um meðul en bnura batnaöi ekkert af peim. Eg h fð’ pá aldrei reynt B-by’s Own T bl“t,s, en pegar dreugnum bHtoaðí ekki »f neiott k»ypti eg eina öskju af peim. Hn- um skánaöi'str-x við fyrstu inntöku, og eftir f'a d”gi. var hann oröimi al- frtskur. Slðan h fir hann d*fnið vei og er feitur, prifl"gur og fjö-ugnr. Eg held prí rojög ”pp 4 petta góða. meðal og ræð öðrum rogjðrum til að reyna pað. ‘ Þranig er vitni»burður allra mæðra sem hafa reynt pessar Tsblets Þær eru góðar banda börnum 4 öllum aldri og ’ækna all*< hira smærri sjfik- i • nv •> ’l l % • h|4 öllum lyfsölura,. rða sendar frftt, með pósti, fyrir 25c. a-ikjan, ef “k-ifað er beint til Dr. WtIliam8, Med’oitie Co„ Brockville Ont. SEYIODB HÖUSE Mar^et Square, Winnipeg.l Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Mftltíðir seldar 4 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- atofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. ókeypis keyrsla aö ogfrá Járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍRÍJ Eigandi. rrr W^r IIT WfW *IfT ffr xflr I iit^' 9nr TW wir Wríf' " f “ Tflr f I“IHr flfiB ‘•fW 111“' Infi* flllrtftw !tl# 1?lw Vtw wfw* WWr vTr1 vflí * Merki: Blá Stjarna The Ðlue Store GRAVARAI GRÁVARA! höfum bætt hinum ágætn vö um frá I mhamet & Co, Ht. Annes, P. Q., við hinar miklu vörubirgðir, sem við höfðum fyrir, og höfum því hinar langmestu f| birgðir af loðskúnnavöru í Vestur-Canada. — þær ern handa yður Við kærum oss eigi um að halda í þær. Komið og finnið oss. Kvenna Lodfatn;idup Jackets úr ekta grænlenzku selsk.. bryddir með lambskin. $22 50 og $25 virdi. Söluverð $18 Svat tir Astrachan Jacketa. $30 00 virði Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- u - b tri t.egundum. með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til. $22 50 virði, fyrir$15. Victorian WalDby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 2t, 30 og 36 þml. langir, með svo miklum afslætti. að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon og Efectric Seal Jack- ets. skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundiv, að eigi má lýsa þeim nákvæmar hér. Komið og skoðið. Verðið er frá $45 oa niður 1 $35. Persian Lamb Jackets. gráir, af ýmsum gæðum. Komið og skoð- tð þá. Bokhara Jackets, svartir og rojög góðii. Russian Lamb Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmiskonar gerð og ýmsir prísar Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfurn til af svört- um Pereian Lamb Jackets og <kta suðurh. selsbinns Jackets. Karfm lodfatnadup Loðfóðraði* yfirfrakkar. rneð rotDU-, marmot- og Lahrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27 5t> —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þf'r kaupið annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur—Mikið af þeim teg- undnm, sero þér aldrei áður hafið get»ð fergið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.50, og nokkur úr Upiongo Coon á $30. Wombatkápur: Fullkomnar birgð- ir, seldar mcð niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian BufEalo káp- urnar okkar með niðursettu verði, Egta kínverskar geitp.rskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1,50 og upp. Loðskinns-glófar,— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f 0 og upp. Smærri lodskinnav. i Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mir.k, Canad Marten. Alaska Sable 80 þml. og 50 þml., Alaska Sable bieiðari og lengri. Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear, Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ai Persian 1 amb. Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Chilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákafiega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Caperines Capes tneð niðursettu verð, svört og mislit: 35......... á $22 50 30...........A 18.50 25...........A 16 60 Caperines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp, Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr visunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum lodskinnum, Verð niðursett. Skriíið til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. Chevrier & Son, 452 Main St. BLUE 5T0RE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.