Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 6
e LÖGBBRG 26.NÓVBMBER 190« ÁSL VyX *A«L ■ 1 BÆJAR-LODIR MED GÓDUM KJÖRUM Lóðirnar eru 25x147 tet, 6 feta breitt bakstræti milli Portage Ave. og Notre Danie .Snúa að ARLINGTON OG ALVERSTONE STRÆTUNUM Hvert sem menn hafa litla eða mikla peninga hafa þeir hér jafngott tækifæri. — .'“trætisvagnar fara hér um. • • I /s UT I HOND Heimili nálægt aðal við- skiftstöðvum bæjarins fyrir skaplegt verð. Strætisvagnar fara hér um. IM w Það er nú í fyrsta sinni að eignir þessar hafa verið til sölu. Hinmikla li i^l a þis ra n 165 um og það atriði, að bakstræti liggur fram með þeim, mun ætíð halda þeim í góðu verði, þeir ' sem aðrar eignir í nágrenninu ekki hafa slíka kosti. Til frekari upplýsinga sjáið uppdraetti o.s.frv. hjá . . . ODDSON, HANSSON & VOPNI, 55 TMdg eðahjá C. H. ENDERTON & CO., 393 Main Street, Préttir frá Isalndi. Akureyri, 24. Okt 1903 Skólaruir syðra: í lækraakólan- nm eru Ití stúdentar, 2 t elztu deild, 2 i annari, ^ I f>riðju og 3 I yngstu deild. — í prestsskólanum eru 6 stfi- dentar, 1 í elztu deild, 2 f miödeild og 3 í yngstu deild. — í lærða skól- annm voru nemendur 87 við byrjun skólaltrsins, 12 f (5. bekk, 10 f 5. bekk. 18 f 4. bekk, 12 f 3 bekk, 22 i 2 bekk og 13 I 1 bekk. — Um kvenaa- skóla Rvikur sóttu f sumar 45 stfilk- vir. Deildir eru f>ir 4 — í Fiens- borgarskóla eru 47 nemendur, 11 f kenmradeild 36 í gaanfr»ðaskólm- nm. 15 piltar hafa hei’navist; margir fleirl höfðu eótt um h ina, en peim varð að neita um hana vegna rfim- leysis. — í barnaskóla Rvlkur eru um -420 börn; þeim er skift f 15 deildir. Akureyrarskólarnir: í g?gn- fræðHskólanum & Akureyri eru nfi 50 nemendur, 22 f öðrum bekk og 28 f fyrsta bekk og 3 að auki, sem fá til- sögní einstökum nðmsgreinum: nfiit- flrufræði, landafræði og reik' iogi Dessir 50 nemeDdur eru 13 af Akui- eyri, 13 fir S. Uingeyjarsýslu, 7 fir Eyjafjarðarf-ýsl u, 4 fir Skagafjarðar sýslu, 3 fir S.Mfilasýalu, 2 fir N.Vlfila sýslu, 2 fir Ísafjarðaríýdu, 2 fir N.- I>ingeyjarsyslu, 2 fir Hónavatassy3!u, 1 úr Barðastrandarsýslu og 1 ór Da'a- sýslu. Nýaveinar eru 28, par af 2 f öðrum bekk. Af pessum 50 nem eodum eru 7 stúlkur. Enn munu ein- tverjir ókomnir til skólans, sem von er fi. — I barnaskólanum hér eru skrfið 108 börn. t>eim er skift í 4 deildir. .Kennarar eru hinir sömu sem sfðasta vetur: Kiistján Sigfússon skólastjóri, Pfill Jónsson, fifi Halldóra Vigffis- dóttir og Jóhann Ragfielsson. — í kvennaskólanum bér eru nfi 27 stfilk- iir, 9 í efri deild og 18 f neðri. KeDn- srar eru auk forstöðukonunnar frk. ingibjarpar Torfadóttur,pær frk.í.und fríður Hjartardóttir og frk. Kristín Eggertsdóttir, og svo sörigkennari Magnfis Einarsson. Forstöðuk.inan «r f>vl miður sjfik um pessar mundir^ Iiggur f spftalanum, og aðrir hafa tekið að sér 'kenslu í hounar nfims- .greinum til brfiðabirgða. Frfi vtikindum Björns Jónssonar -ritet. segir ísaf. & þessa leið 10 p. m.: __„t>að, sem aö bonum gekk, var svo mikið og margbrotið, framar en nokk* orn varði, að batinn er fikaflega sein- tekinn. Hann losnaði að vísu við spítalann laust eftir miðjan fyrra m'tnuð, að Dsfninu lil, en verð ir að koma par fifram annaDhvorn dag til lækr.ismeðferðar um ótiltekinn tfma. Fótavistin með triklum vanburðum og fitivistin helzt só að aka í mjfikum vagni.“—Norðurland Akureyri, 16. Okt. 1903 23 pilskip hafa verið sett upp fi O-ideyrina í haust, er J>að meir en nokkuru sinni hefir fiður verið; pvf nokkurir af rýkeyptu síldarveiða- kfitturunum voru nfi settir. Kartöflu-uppakera fi Atureyri varð alrnent rýr f haust; afleit f flötum moldargörðum, en f bröttum milar- görðam, einkum peim, sem skjól höfðu, varð bÚD fullkomlega f meðal- lagi, bezt 15—18 faldur vöxtur. St. Stephensen muo f petta s nn hafa orðið kartöflukóngur, haon fékk 20 tunnur af 230 ferh. föðm., og mun engÍQD hafa nfið f>vf fullkomlega. Hið norðlenzka ræktunarfélag mun hafa f byggju að reka karlöflu rækt í rtórum stfl næsta fir. I>ið hefir keypt 30 tunnur af fitsæði, og pess utan verður lfklega eittbvað fengið af fitsæði til tilrauna. Yfir 200 fræ- mæður h&fa og verið keyptar af Joeztu gulrófuoum, sem hægt var að ffi bér f bænum, margar þeirra vógu um 2 pd , og voru pó óspruns’nar og ótrén- aðrar; ef aðrar ræktunarbyrjanir verða eftir pessu, mfi segja að myndarlega sé farið fi atað. Kaupmenn byrjuðu baustkanp- tfðina með einkunnarorðunum, „að taka kjöt og sl&turfé fyrir vörur og upp f skuldir“, með 12 aura boði í lambakjðtið, en enduðu hana með einkunnarorðunum: fyrir peninga og ef má helfing f fittekt með peringsf verði, og 16 aura boð f peningnm f lambakjötið og 18 aura í ærkjötið. „öðruvísi var mér fiður brfi“, „Korg- ur vill sigla en byr blýtur að rfiða.“ —Stefnir. Dr, G. F. BUSH, L. D S TANNL,>faKNIR. Teonnr fyllta* ofí -<regoH'ð' 4» afir> «uk». B'yrir að draga ót tör.n 0,60, Fyrir að fyiía töcr, *1,00 O K K A R €kkert borgargig betttr fimr ttngt folk *ldar en *<3 Ranga á WINNIPEG • • • Business Col/ege, Corner Portage A nnejand Port Street Leitlð allra u pplýelnga hjá ikrlfara ikdlana G. W. DONALD MaNAGEB Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High (irade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fen'rið dálítið af «æta- brauðinu okkar. Þér n-ttuð að verzls þar, sem þér fáið vöruna Dýja og gðða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. Hard vörn osr húsjratnÞ'bíid VIÐ ERUM Nýbúnir að fa 3 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óclýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og >fir. Legubekkir, Velour fóðraðir $8 og yfir, Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smiðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð i bœnum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. r,EOHT S 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr noröur frfi Imperial Hotel. ....Telephooe 1082....... P I A O S Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri listen ánokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum '5rum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. , L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veöi í fasteignum viö mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biöur hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, aö koma til sín, til aö sannfærast um, að ekki er lakara viö hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN nútíðar Samsynir Ameriku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall frítt. H B. Hammerton. ráðsm. Ticket Office 391 Main St. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL I 446- 25 cts. pakkinn. Selt eingöngu hjá Druggi«ts, Cor. Nena & Ross Ave. 431 Main St. ’Phone 891 farið fram og aftur gegn um St.Paul og Chicago til YMSRA STAÐA í ONTARIO, og ýmsra staða í QUEBEC, MONTREAL og víðar. Samsvarandi lágt verð á farbréfum til j ýmsra staða fyrir austan Montreal og til skemtiferða tii ; NORÐURALFUNNAR | verður nú í desemberm og gilda þau í j ÞRJÁ MÁNUÐI. Heimild gefin til: framlengingar fyrir litla viðbót. Tíu i daga á framleið og 15 daga á bakaleið. Northern Pacific er eina félagið er j lætur Pullman svefnvagna ganga frá i Winnipeg, Tryggið yður rúmklefa og fáið fullkomnar upplýsingar hjá R. Cree/man, H. Swinford, Ticket Agent, 391 IHaln 81., Gen. Agt. Cban. 8. Fee, WINNIPEG: eSa Gen. TUlet & I ata Agt: Sl. Ifeul. Micc. $40 SKEMTIFEROIR fram og aftur frá öllum stöðvum CAN. NORTHEHN járnbrautarféi., Grand View, Dauphin og suður til allra staða í Ontario og Quebec Montreal og viðar. Tiltölulega lág far- gjöld frá stöðvum fyrir norðan Dauphin. Parbréf til sölu frá I. T'L 31. DfSEMBDR 1903 og gilda í þrjá mánuði. Tiltölulega niðursett far til viðkomu- staða fyrir austan Montreal i Quebec, New Brunswick, Nova Scotia og til Noröurálfunnar ÞÉR GETlÐ VALIÐ UM LEIÐIR Viðstaða heimiluð. Fullkomnar upplýsingar fást um agentum Can. Northern jár arfélagsins. Traffic Manat-er

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.