Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 8
8 LÖG >• ERG 2fi. NÖ)V. 19<»S U r H(p n u m ojf icremlinni. Gott herbeigi hitað íæstleigt eðRS4 Pacific Ave. Víglondur A. Daviðason á íslfinds- l)iéf á íkufstofu Löght rgs. Jóhnnna Þcisteinsdóttir frá Keldnra i SkagafjarðarsýHlu er viiisatnlega beð in að senda á-itun sína til Jóh. Jóhann- «ssonar, 699 Elgin Ave., Winnipeg, Mai>. H.JÓNAVÍGSLUR:- Ha-old B | Einarsson og Elfn Jackson, bæ;'i frá | Fishing Lake, — gefin saman í hjóna- ^ .baiid stðastliðinn sunnudag af séra F. ; J. Bergmann — Oddur 8 Sveinsson ; <frá Hallson, N Dak.) og Ingibjörg Jón- «.8son (héðan úr bsenura), gefin saman ‘2Z þ.m e.f séra Jöni Bjarnasyn’ Níu lögregluþjónar voru reknir síð «.stliðinn mánudag. Þeii höfðu h itíð 3>ví að segja af sér ef , vissura undirfor- ingja, setn yfir þá va- settur, ekki yrði vikið frá, og tetta varð úrlausnin sera ( jþeir fengu. '■ Jóhann Bjarnason er búinn að setja aipp rakarabúð að 658 Young st. Land- a,r ættu að heirasækja hartn þegar þeir Jiurfaað finna rakara. Þriðji og síðastí knfii af sögunni ...Eirikur Hansson" eftír skáldið J Magnús Bjarnason er nú korairm á prent. Séra Matthias Jochumson ritar um ~ö ’U þessa í . Norðurlandi og verður sá rit- •dómur hittur í Lögbergi við fyrstu hent mgleika Goodtemplar st.úkan Skuld ætlai að Iftlda skemtisamkorau kringum 9. Des. næstk , til arðs fyrir sjúkrasjóðinn Meðal annarra skemtana verður kapp- -ræða milfi tveggja gó^ra ræðumanna. Laugardaginn hinn 28. Nóv 1903 lieldur Bræðrab tndið tombölu og dans á 3íorthwest Ilall. Á þessari tombórn "▼erða margir góðir og fallegir muuir. _A.llir munirnir eru uýir og íullkomlega 'þess virði, sem drátturinn kostar. Vér •▼onusturn eftir að tomhólan verði vel :sótt, því hún er þess virði. Aðgangur lOg dráttur 25c, — Kaffivoitingar, í Argyle bygð eru nýdánai tvær konur. Ek jan H lga Ingibjörg Hall- grírasdó'tir anda-'ist 2 þ.m. á tengdasouar síus Andrésar bók Helgasonar á Baldur Hún v*i yoftia gömul og b;. töi dvdið liér í landi sídustu L5 árin. — Ekkjau Lilja Ólafsdóttir ariduðist 14 p m. á heimili tengdasonar síns Jóns organista Fviðfinnssonar | Stúlku, um fiiután áia gamla, til þessl að hjálpa tii við innanhusstörf, vanti r -ð3 9, Edmonton str. Enginn þvottur | Efeinhver íslenzk ona, setn'lá til krónukoffrið frá ís’erizka. húningnum, I vildi se'ja það getur hún frngið að vita; um kaupanda á skiifstofu Lögbeigs J V. 'rhorlakson 747 Ross ave hefir j (Brú P. (>.) Húo var 86 ára göraul, og keypt af Árrin Valdasyni hans keyrslu-! i útbúnað, Hann keyrir Hutning-vagn ! og flvtur húsmuni og annað um bæinn , veit sem vera skal fyrir rýmiJegl verð Huttist hirigað árið 882. Thomas H. Johnson lögrnaður hnfir tekið í félag við sig einri af áfitl gustu ucgum lögm'nnum Winnipeg-bæjar. og er félagsnafiiið nú Ro hwell & ,!• hnson og skrjstofur þeirra á þriðja lofti í Can ada Life hyggiugunni á suðvesturho1 n- iuu á Main st og Poi tage ave P. O. Box heirra er 1361 og telefón 423 Oss er anægja að geta bent á það sem vott uin álit bvsinexx manna á Mr. Johnson, að hann er uú málfærslumaður Doinin- ion Permanent 'ánfélagsins, London & Canadian Loan & Agency félagsins og Strathco.-.a lavarðar í samb mdi viðeign- ir hms hér. (t/ V» sí/ \l/ \\t ti\ tis <»> T DE LAVAL Skilvindurnar Æíinlega á undan öðr- um og æíinlega beztar. Til kjósenda í 6. kjördeild ii S mkvamit ilsk n anuA kj'S hí'fi e« n tiv ko<t v iii -r t.iI bæj r- f illtrúa t'yiir 6 k|ö il uhl Ey n nn 1 11 n é>' ant U'n ham b jarins yfir h 'fu* 0 2 sérstakleoi n n lt r ’ t lr a fratnförum 6 k jb deild r. Eg æski atkvæ'u y',ar o fylg s I ALEXIS. — Siðasta sagan af bóka- j . safni Lögbevgs, ..Alexis eða sverðréttur- inn“,fæst nú keypt á skrifstofuLögbergs og kostar hún að eins 60 cent. Bðkin er 368 bls. í rtó1 u átta blaða hroti prentuð . með fallegu letri á vönduðum pappír, innheft í kápu. Upplazið er fremur lít- { ið og þvi líkindi að það gangi fljótlega I upp. Bókin verður ekki gefin í ..kaup j bætir" eins og aðrar sögur Lögbergs. j Það er almannaiómur að hvergi fá- i ist úr og klukkur fyrir lægra verð en fhjá G. Thomas, 596 Main St FRED. J. COX. í fjórðu kjördeild litur út fyrir, að tmörg fulltrúaefni verði í kjöri Af þeim, «em enn hefir frézt um, álítum vér Mr .Albert T. Davidson líklegasta manninn; 'iiann er dugnaðarmaður og hygginn í bezta lagi og lætur kki kjördeild síua ▼erða út i ndan þegar til umhðta kemur, xneð þvi líka honuin er persónulega um þann hluta bæjarins annast Með hon sam álítum vér oss því skylt að mæla Blaðið ,,Morning Telegram" segir 3fri því 20. þ.m,, að íslenskur piltur 21 árs gamall hafi O! ðið úti 14. Nóvember nálægt bænum Belinont. Pilturinn liafði átt að vera á leiðinni með járn brautarlest.inni frá Brandon til Baldur; «n þegar lestarstjóraskifti urðu í Bel- xnc*it, hafði hann verið svo drukkinn af ▼íni, að hann hafði ekki getað lagt fram íarseðil sinn og því verið fleygt út af lestinni skamt frá bænum, og fund st þar dauðfrosinn næsta dag. Ekki er þess getið hvaðan piltur þessi var eða bvað hann hít. Breyttur lcstagaugur á brautum C N R. félygsins. Til kjÓMenda í Wa» d 5. S-.mkvæmt áskorun frá trjbf/ m(5r£>um kjóse- dum hcfi eg afráðið að t'pf ' kost 4 mér fyrir bæjftrfulltröa I W rd 5 Um leið og og æski eftir atkvæ*. >im y*'Hr og fth'ifum heiti ep þv að frm.fvlgja fih'igamftlum yðar með»n pfi> & eæti I bæjarstjbrninni. Stefna mln mun ftvalt verða sú að a æla með ölium þeira endurbót- um, er þörf bæjarins ktef tr, og hafa það h gfa ,t, að rpirnaður í ðliu út heimtif !æa;ri skattaftlö^nr. Af því n ér er ómö^ulegt að fiana alla kiósendur, vnna ej£ að þessi yfir. iy<ii fir verði nægtileg til að tryggja n.ér 'tkvæði kjösendi ft kjðrdegi. V irðingarfylst JOHN COLTAKT Atkvæða yðai og áhrifa er virðingar- fyllst ðskað eftir af fyrrv. lögreglutnanni H. (HoDtiarles scm bæjarfulltrt'ta fi rir Ward 4. Kosningar fara fism 8. Desemher 1903. Kosning stendur yfir frá kl 9 f. m. til kl. 8 e. m. Hraðlest gengur nú á milli ^inni fpeg og St. Psul á skemmri tíma en áður. Fer frá Winnipeg klukkan 5. 50 síðd . . kemur klukkan 10 10 árd Suðausturlestin fer frá Winnipeg klukkan 10. 25 árd., kemur kl. 4. 25 siðd. Dauphinle-tin fer kl 10.45 árd., kemur kl 5 síðd. Brandonlestin fer kl. 8. 95 árd., kem- mr kl. 6.25 síðd. Northern Pacific EUpress fer kl. 1 -45 siðd., kemur kl. 1.30 síðd. Carmanlestin fer mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga, 'íl. 7 árd., kem- ur hina dagana kl. 5.50 ríðd. A. Friðrikssonar árlega JÓLA-SALA 23 pund púðursykur.......$1 00 20 pund gulur sykur....... 1 00 18 pund molasykur........ 1 00 11 pund kaffi ur. 1 ..... 1 00 12 pund kaffi nr. 2...... 1 00 23 pund prisgrjón ....... 1 00 25 pund Tapioka.......... 1 00 Þetta verðlag stendur að eins eina viku, ox gildir að eins móti peuingum út í hönd. Á. T. DAVIDSON [of Davidson Bros. Contractors] æskir vi; ðingarfyllst eftir atkvæðum yðar og áhrifum við bæjarfulltrúakosningar í WARD 4 Kjördagur8 desember 1903 Atkvæði greidd frá kl. 9 fyrir miðd. til kl 8 e m. Ahrifa j-ðar og atkvæða er virðingar- fyllst óskað eftir af i Thos. Sharpe bæjar-fulltiúa, við borgarstjóra- kesningarnar 1ÍÖ4. Hann er hlyntur alls onar framförum í himim óðfluaa stækkaridi bæ. Að hierinn eignist sem flest af fyrirtækjura þ-im.er til almennra fy irtækja heyra. Að bæuum sé haldið vel hreinum o<? heilsusamlegura, og þar að lútandi lögum sé stra glega hlýtt. Að öll mál og stjóru bæjarins sé með- höndluð samkværat því semhyggindi og reynsla segja fyrir. íiirsh'V á- Co. r Silki Blouses til kveldbrúks, ýmsir litir, svartar, bleikar, bláleitar, rauöar o. s. frv., stoppaö- ar og útsaumaðar. Ný- asta sniö. Sérstakt verð $6.00 Æðardúns Jackets Barna Jackets, ýmsar stæröir og ýmsir litir. Verð: 50 cent. Kvenna æöardúns Jackets, rauö bleik o.s. frv. Verð: $1.50. grá CARSLEY & Co., 3** MAIN STR. t^#*#T:Í*i V V.ViVAiV.W.V.t.VSAVg LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. Robinson a ('O Kven- k $2.50. Ágætustu vetrarskór, fallegir og endingargóðir úr ÍHS VICI KID oz........ BOX^CALF. Goodyéar-sólar. saumaðir, allar stærðir frá 2J£—7. > Þetta eru skór, sem við þorum að ábyrgjast. o« ekkert svipað þeim að gæðum hefir áður yerið á boðstólum. Það selst mikið af þeira. svo það er best að koma i tíma og fá sér eina. Sobinson A Co., 400-402 Main St, ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Ef þið þurfið .... RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE . . BUBBKB STOBE Komið hingað drengirtil þess að kaupa Moccasins, Rubheis, Hockey Sticks, Pucks, fótboita, Shinpads og alls konar Rubber vörur. O. C. 243 Portage Ave Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Sjáiö verðlag á öðrum vörum i Lögbergi næst. A. Friðriksson, 6ii Ross Ave. Látið geyma húsbúnaðinn yðai í STEIN- YÖRUHUSUM vorum. RICHARDSON. l’el. 128. Fort Street, Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Hvers vegna? Yegna þess, aö ef þú kaupir matvöru þína hjá GUÐMUNDI G. ISLEIFSON aö 612 Ellice Ave., þá ert þú aö kaupa — rétta vöru fyrir rétt verö á réttum staö. Bezta sort af óbrendu kaffi.10 Ib fyrir $L.OO Raspaður sykur..............20 lh fyrir 1.00 Nr. 2 óbrent kaffi..........12 lh fyrir 1.00 Lax.............................10c kannan 5 pd kanna af góðu lyftidufti á 50c. etc, etc. fl@"Við hðldum aldinabúð okkar opnri til klukkan 10 á hverju kveldi að Heiðruðu viðskiftamenn. Um næstu inánaðaiuót flyt eg inn í mína eigin búð, sem er hins vegar i sötnu götunni og gamla búain. Af því búðin er rúmgóðhtfi eg aflað roér stærri birgða af öllu er akt.ýgjum tilheyrir og aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgieiða pantanir bæði í fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- j urn tíma áðai og mun leitast við að gera , yður til geðs. Það mun borga sig fyrir j yður að skoða vörur minar áður en þér afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S. Thompson, SELKIRK, Man. I Portcr & fo. I o# 368— 370 Main St. Phone 137. 11 :■ China Hall, 57'{MainSt- J #íj ' Phone 1140. #! «í ■; V.V.V.V.V.’.tiVV.VV.'.V.V.V.ÍJ Dr. E. Eitzpatrick:, TANNLÆKNIR. Útskrifaður frá Toronto haskólanum. Tennur á $1 2.|| Herberni nr. 8, Western Can- ada Block, Cor.Portage 8c Main FLOKASKÓB moð breiðum tám, leðursól- um og leðurhælnm. Beztu vetrarskór, sem fáanlegir eru þegar brúkaðir eru yfirskor til þess að verja sagga. Vel gerðir, varaulegir og fara vel. Verð $2.25T W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. Við höfum nú miklar birgðir PALL M. CLEMENS Telephone 288. lSIvENZKUR AKKITE] 490 Main Street. - WINNIPEÖ, GALT KOL 612 Ellice Ave., G00DMAN&G0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- ; vega peningalán í stórum og smáum stil. Munið adressui. GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk., Winnipeg. ENGIN BETRI FYRIR HEIMILIÐ EÐA FYRIR GUFUVÉLAR. Fást i smáum og stórum kaupum í! Winnipeg 1 Upplýsingar fást um verð á vagn- förmum til allra staða með fram járn- brautum. A. M. NANTON, aðal.agent Skrifstofa: cor. Main & McDermot ave. Telepiionb 1992, Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THORNTON ANDREWS, DISPBN81NÖ CHEMIST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. j Portage Avenue foTnSu&’,ífj,bdV | Cor. Colony St. ■*kPógtpðntunum nákvæmur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.