Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.11.1903, Blaðsíða 7
LÖGBKRO 26 NÓVEMBER 1900 ar frftt með pðsti & bOc askjan, eða sex öskjur fyrir $2 50, ef skrifað er b«int ti< D . Williams’ Medlcine Co., Br< ckvilie 0 t Vottorö. Ec var svo veik af gigt, að eg gat ekki unnið og var sárþjáð. og þrátt fyrir lækna ráðleggingar og meðalabriikun gat rnér ekki batnað Eg fór fyrir 6—7 vikum að brúka L E. og bættu þau mér fljótlega, svo eg gat stundað vinnu. Þau meðöl hafa reynst raér mjðg vel, og eg hefi beztu trú á þeim, sem góðum meðöl- um. E Guðjónsdóttir. VVinnipeg 11, Nóv. 1903. Rit Gests sá». Pálssoaar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heft- is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komíð, hve bráðlega hægt verður að halda út í að gefa út nfestu tvð hefti. Með vinsemd, Arvór ;Árnasoí», 644 Elgin ave., Winnipeg, Mau EL1>ID VID G\s Eí gasleiðsla er nm götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunui ókeypis, Tengir gaspíp ir við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess setjs nokknð fyri' verkið. GASRANGE ódývar, hreiulegar, ætíð til reiðu. Al'ar tegnndir S8 00 og þar yflr. Kom* ið og skoðið þær, Tbr Winnipssr Eteetric Sl-cet Railway Co., .A v . ..ldin 215 Po...& i) \ VENUE. Fotografs... Scott & Menzie 555 Main St, Uppboðshaldarar á bújörðura, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir titt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave, (í Fort Rouge) — Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrrð Hmsj þrjú hundruð borgist útí i u. Við höfum ódýrar 'óðii í Fort Rouge. Comið og -jáið hvað við höfum að bjóða SCOTT & MENZIK 555 Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteitírna, fjármá'a og elds ábyigAar ayentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrva's landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við hðfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt i einu eða í sectionfjórðungum Fri heimilisiéttarlönd fást innan um þetta landavæði Franz Jósep. Niðurl. frá 2. bls. um aft verfla á vegi hans er hann ek- ur inn f borgina á morgnana, off leit ast vi? meÖ eigin hendi að afhenda honum bænarskrár sfnar eöa kvnrtan. ir. Vanalega komast þó ekki þeir, er þannig freista að ná fundi keisar. ans, alla leið að /agni hans, heldur tekur lögreorlan þá jafnskjótt fasta. Verði keisarinn var við er slikt kein. ur fyrir byður hann jafnskjótt að láta hhitaðeiganda lausan, bendir honum að koma til sín, tekur við baensr skránni sjáifur og segir vingjarnlega að hmn skuli leítast *ið að uppfylla óskir umbiðjar.dans ef mögulejrt sé. t>að er ekki largt síðan að berfættur drengbnokki, nijög fátækleoa til fars, ruddiat fram að vagui keisarans og afhenti honum óhreint ogr rifið pappfrsblað, sem 6 var ritað: „Góði herra keisari! Gerðu svo ve! að bjálpa okkur. Mamma hefir !e^ið veik f margar vikur, psbbi drekkur og kemur ekki með neitt heim h r da mömmu til að borða. Læknirinn segir að mamma þurfi góðan og nær- andi mat, en eg get ekki unnið nójoru mikið til fjcsa *ð kaupa bann handa henni. Góði herra keisar', gerðu nú sve vel að hjálpa okkur.“ Aður en tveir klukkutfmar voru liðnir var keisarinn bfiinn að senda msnn ft stað keyrandi með mat og vfn h- ndi rjúklingnum. Og nokk uru síðar send keisarinn eft'r drengrn um og 'ét hann fft létta viaou I hesr- húsinu sfnu. I>etta er að eins eitt atriði »f mör(íum þvflíkum. Keisar inn greiðír p’-6fa!dleíra roeð eigin hendi fraro úr vandræðum hinna lftil mótiegustu af þsgrcura sfnum roeð sannri góðgjörðasemi og veer'yndi. Eftir kl. fimm ft kveldin f> gar keis- arinn h^fir lokið mftltlð, sem er eins einföld ofv óbrotin eins og morgun verðurinn, starfar hann um stund að rfkisroftluin, og fer síðan að lesa dag b öðin. Aidrei lætur hann bjftlfða sð lesa lós’aiirta b’aðið „Arbeiter-Zrdt- ung“, sem jafnan h> fir inni að halda megi ustu ftrftsir ft stjórn keisarans, og gengur í þvf efni eirs !angt og prent- frelsislögio frekast Ieyfa. Stundum sp lar keÍBarinn stm dirkorn ft kveld. in við einhverja »f liðsforingjum afn. um. Klukknn nfudrekkur hann tevstn og borðar smftbrauð með f>vl og fer svo æfinlega að hfttta klukkan tfu. Sjö mánuði ársins heldur hann vana- lepa til 1 Schönbrunn, sem er uppft halds sðsetursstaður hsns, enda er hsnn fæddur þar. ílina fimm mftnuð ina er hann ýmist f höll sinni & Ung- verjalscdi, skarot frft höfuðborginni Budipest, eða í h’num öðrum sumar- hölluro slnum. Heldur hann f>ar hin- um sömu dsglegu venjum eins og þegar bann er heima f Vfn, nema að f>vf leyti að hann tekur ekki við nein- um pestum. Tvo daga vikunnar, miðvikudag og sunnudag, fer hann ft dýraveiðar. I.eggur hann f>ft ft stað kl. fimm að morgni og nokkurir af liðsforingjum hans með honum. Er hann f>ft alla jafna fót.gangandi og ber sjálfur byssu sfna. t>ó hann hafi verið & þannig ferðalagi sllan daginn ber ekki ft að gamli maðurinn sé neitt þreyttur að kveldi f>egar heim er komið. Keisaranum þykir raest gaman að villigaltaveiðum. Pesskonar veiðar hafa jafnjin mikla lffshættu f för með sér. En hann hefir aldrei sett f>að fyrir sig> f>ó hætta væri ft ferðum ogf hvað eftir annað telft djarft og gftlauslega, eins og honum stæði ft saina um lff ogf limu, enda oft ogf tfð- um mjögf litlu munað, að særðir og tryltir vi)lig;eltir næðu f>eim tökum A honum að tæta hann sundur ög>n fyrir ögfn. Aðferð Fracz Jóseps er ólík Vilhj&lms Dýzkalandskeisara, sem aldrei fer svo nokkurt spor, eða tekur gér neitt fyrir hendur, ftn f>ess að hafð- »r séu allar varúðarregrlur, til f>ess að koma f veg fyrir, að honum vilji nokk- urt slys til. Franz Jósep leikur sór að hnttunni og f>ykir frami 1 að gefa henni færi ft sér. Hirðsiðirnir f Austurrfki eru ein- ■korðaðri ogr strangrari en við nokk. ura aðra hirð 1 Norðurftlfunni, en keis- arinn sj&lfur hefir hina mestu óbeit ft öllu skrauti ogr viðhafnarregrlum, en raetur mest einfalt og prj&Uaust heim- ilislff. í hirðveizlunum snertir hann aldrei við kræsingunum, sem fram eru reiddar né hinum dyru vfnteguod- um, en lætur setja fyrir sig sinn vana- lega einfalda mat ocr bjór. Það liggf- ur bvergri betur ft houum en f>egar hann er f hóp barnabarna sinna, ogr aldrei er hann svo önnum kafinn, að hann sinni f>eim ekki oo; leiki við f>au M4 oft sjft keisarann A sumrin vera að æfa drengrina við skilmingac ocr ridd- aralegar fþróttir. A vetrum tekur hann börnin með sér ft fþróttasyoing- ar oor t«kur mikinn þfttt í barnaleikj. um þsirra og; skemtunuro. í ptjórnmftlum trúir keisarinn f>vf statt og; stöðugrt að ób jndið einveld sé farsælasta stjórnarskip inin, er taki öllum öðrum stjórnaraðferðum fram. En samt sem ftður hefir hann sy-it ail- mikla stjórnvizku með framkomu S’nni gagnvart þegnum sfnvim oj kröfum þsirra, og lfttið erfðakenning- arnar f>oka fyrir kvöðum og þörfum aldaraodans og f>eim umbótum, sem hann hefir heimtað og' ftlitið óhji- kvæmilegar. Bæði Austurrfki og Ungverjalandi hefir hann þannig gef ið s*jórnarbætur og viðurkent með pvf, að fyrir hinum ómótstæðilega straumi framfara og menmngar þjóð anna yrðu fornar einve'diskredd ir » ryma sasti. V'tssk dd er það, msrgar m’sfellnr- h\fa verið 4 stió’-n Franz Jöseps, @ri tæpleafa er hægt við öðru að bú»st f lönd i n Ifku'n þeim, er bain hefir fttt «ð stjóroa, þar sem við marga og óHka þ ó*- flokka er að eiga. Og óvíst er þa talið, að sljórnin mundi f hsild sinni hafa farið betur úr hendi, eða rai-tö - in orðið færri þó einhver aðsúgsraeir og örgerðari maðnr Jósepi keisara hefð: haldið & stjórntaumiinnm. Andlitsdrættir kven- mannsins. t>EIR SEGJA NÁKVÆMIFGA FRÁ í IIVKRNIG ÁSTANDI HJARTAÐ ER. Aðferðin til þesi að hafa skser augn, rjóðar kinnar, hraustar taugar og góða heilsu. „Andlitsdrættir kvenmatmsir s1', sagði einu sinni frægur læknir, „ern spegill, þar sem nftkvæmlega mft sjft f ftstand hjartans og heilsufarið yfir höfuð að tala. A svipstundu er hægt að sjft þar hvort hún er frfsk e*a ekki og oftast er einnig hwgt að lesa út úr þeim hvað gangi að. Dað ber svo oft við, að f stað skærra atigna, rjóðra kinna og gó^rar heilsu sér ma*ur döput augu, fölan yfirl t og veiklulegt útlit, er ber vott um s'æraa heilsu og boöar dauða kvenmannsins ft ungum aldri ef rétt og viðeigandi meðul eru ekki notuð f tlma. LTpptök veikind- anna eru f blóðinu, og þangað til það er hreinsið og bwtt þarf ekki að bú ast við neinum bata. Dr. Williams’ Pink Pills eru, spursmftlslaust, bezt.ar allra blóðbreinsandi meðala. Hreinu blóði fylgir góð heilsa, hreysti.fjör og fegutð. Og eini vegurinn til þecs að rainsa blóðið. eins og vera ber, er að nota LJr. Williams’ Pink Pills. Eitt tilfelli af mðrg’im.sem sann- ar þett.a, er reynsla Miss Amanda Damphousee, St«. Anne de la Perade, Qjo, sem segir: „í meira en s«»x vikur var eg búin að vera mjög veik af tauga slappleika. Eg hafði höfuð- verk, hjartslfttt og kvalir f öllum út- Hroum. Eg var lystarlaus, föl og svefnlfti!. Eg vitjaði ymsra lækna, en eoginn þeirra gat hjftlpað mér. Einn vinur minn rftðlagði mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og að sfðustu fylgdi eg þeirri r&ðleggiogu. Þegar eg var bú’nn úr fyrstu öskj- unni fór mér að skftna og fiium öskjur gerðu mig alheila heilsu. Nú hefi eg góða matarlyst, höfuðverkurinn og öll önnur tilkenning er horfin og eg hefi aldrei haft betri heilsu en nú Ef eg nokkurn tfma veikist aftur mun eg ekki reina önour meðul en Dr. Williams’ Pink Pills.“ Ef þú hefir einhvern sjúkdóm er lfkist blóðleysi, aflleysi, hjartabilun, gigt, liðaverkjum eða einhvern af þessum algengu sjúkdómum er leiða af slæmu blóði, þ& mun Dr. Williams' Pink Pills lækna þig. Vertu viss um að þú f&ir réttu pillurnar með fullu nafni: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ prentað & umbúðirnar. Seldar hjft öllum lyfsölum, eða send- Í.’Ó>"| vn ) tof- okk ir f»r op- in hvern fi’datr, E' hé’- v Hið fft heztn mynd- ir knm.ð til ot kar. ÖHum ve ko’iiið að h°iiri- »"i»ki« okiMir F. C. Burgess, 211 Rupert St., John Crichíon k Co, Fasteignasalar. Peuingalán, Eldsábyriid. 43 Catiaila Life Block, Phone 2u27 WINNIPEG 8ELKIRK Ave —Þar höfnm við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. R i'iðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbiettar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja Crolty, Love 4 Co L ndsal r Mftrm'i* otr >-it- tryi/p-ingar apent r, Sl.6 Mnixi Ktveot. á móti City Hal). Á WELLINGTON St —6 herberejaCott- atre með sumareldhúsi. þrjú svefn- he b«rgi;, lóðin 36 feta bre ð; verð $t 650. Út í höud að eins $5’X>. Á WELLTNGTON st — Cottage, 5 her- bergi og eldhós; tvö sve.fnherb. lóðin 3,4 feta breíð; verð að eins $1,500. Út í h'">nd $300 í ALFRED Ave—Cottage með nýtízku- sniðí og á steingrunni, 8 herberg’, 4 svefnherbergi; að eins $1.950. Út í hönd $600 LÓÐIR á To-onto St, 150 fet á $9 fetið eða 25 fet á 9.50 fetið, Þaer eru mjög gódar, LSÐIR á Langside, Furby, Sherbrooke, Maryland og Vi$tor strætum, frá $10 fetið. Á FLORA Ave— Nýtízkuhús, átta her- bergi; húsið stendur beint á móti skemtigarðinum; $2,900; ágætt verð. LÓÐIR { Fort Rouge frá $30 og upp. Góð kaup fáanleg í stórum spildum. Þér veljið yður húsið Vér skulum fjá um að þér verðið ánægðir með verð- ið og borgunar-skil ■ álana. Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 4.‘1 Mcrehant Bank. Plnme 2114. Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður, hitt mái aðavlega [rentulaust], verð $125 hver; landið er h* tt og skögi- vaxið, nærri tígulsteinsbrenslu.verk- stæðum, sögunaimylnu og hveiti- mylnu; riýja strætis-járnbrautin til St. Boniface fer þar riálægt, Þessar lóðir tvöfaldast í verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár[rentu!aust]; fallegarhá- ar lóðlr skamí fyrir vestan nýju C P.R verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verð þegar við getumselt betri lóðir fyrir þetta verð. 1 ekru, J ekru og £ ekru lóðir f norður og austur frá nýju C P R Verkstæðun- um; nú er lími til að kaupa þar. Cathedral Ave, nærri Main, —$25 út í hönd, hitt með eins eða þriggja mán- aða afborgunum. Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar f verdi; nú eru þær $125; að eins 4. Nena St—33 feta lóð nærri Notre Dame, góður stadur fyrir verzlun er á boð- stólum í nokkura daga, rerður að seljast. FURBY: $11 fetið. SHERBROOKÚ:$12 fetið. MARYLVND: $12 fetið. PACIFIC: Nálægt skólanum tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE og horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. flJEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- ar8thðarinn f bænum. ELGIN: Gott sjö herbeogja hús, nýtt- Þarf að seijast fljött. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita,núm* . ð. McDERMOT. Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássid í bænum. COLONY: Nýtízkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup ft $3300. Vægir skilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave í Fort Rouge: Lóðir á $60 $10 út i hönd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánuði, rentu- laust og afgjaldslaust. Kaupid eitt eða tíu. Oddso'T, Hansson Vopni, Real Estate aml Finnneial Agcnts ETdsábyrgð, Peningalán, Umsjón dánar’- búa, Ínnheimtiiig skulda o.s frv. Td. 2312. 55 Tribnne llldg. P. 0. Box 20!) McDermott Ave., Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200 FURBY St-Hús og lóð $1 200. AGNES St.—Hús og löð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, reguvatns hylkl og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. SPENCE St—Hús og lóð með fjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1 200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. NENA St—Gott liús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300, ALEXANDER Ave—Hús og lóð$1,400 LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI. ™ CÁNAD4 BBOE BAGE 00. (landsalar). 517 MclNTYRE BLOCK- Telefón 2274. BUJARÐTR í Manitoba og Norðvestur— landinu RÆKTUÐ LÖND nólægt b; ztu bæj- r num. SKÓGrLÖND til sölu á ?4 50 ek ran; bæði landið og skógurinn iuni- falið í kaupnnu' . BYGGINGA LÓÐIR í ðllum hlutum hæi- Hrin.i, »érst.aklega nálægt C.. P. H. verkstæðunum og á. S Ikirk A ve. HÚS OG COTT ’ OES allsstaðar í bæn- um til sölu. Ef við ekki gctuni gei t yður fullkom- iega ánægða með viOskiftin bæði hvað> snertir eignirnar og veið þeírra. ætlust- nm við ekki t 1 «ð kaupin gangi f.yrir sig Við hðfum aert slt. sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilbo<> okkar aðgengileg og þykjnmst vissir un». að geta fullnægt k'öf un yðar. Dalton k Grassie. F'St'it-nass'a. Lyarinnhei tar.. PeuimraHn EldssihyrgtT. 481 IVSa-ri str Ágætor. endurbættur J út- section, fjórar- mihir fj'rir sonnan Starbuck. Um 80 ek'ur sftnHr í ftr, Gottíveruhús úr timbri Eigandinn erá fö>um og vi11 selja Fæ-t, aðeins þessa viku, fyrir $17 ekran; með góðum kjörura. NORWOOD — Sex tróðar lóðir. þrjárá Maiion St. og þijftr ft Gauilet St* Keypt í einu lagi Í350 hver lóð. Gott kaup. Eitt hundrað sextíu oa fimm fet á góðum stað við ána á Point, Dougbis. Gód idnaðiii stöð Verð að eins $2,500 Lóðir nftlæet, C P R búðnnum fyriraust- an MoPhiiip St. Tíu lóðir í spildix á $75 lóðin. Fáeinar góð.a' lóðir á Portage Ave oat Main St. m’-ð miklu lægra vetði en eignir þsr í kring eru seldar fyrir. Alexander, (íiaiit og Simniei» Landsslar og fjármála-agentar. 535 Miiin Strcct, - C#r. Jamcs St Á raóti Craig’s Dry Goods Store. Cottage á Victor St. nálægt Sargent, $1, 50 smftar afborganir. Á Maryland st — 7 herbergja hús með 3 svefuherbergj tm, ná'ægt Notro Dame, $1.9 )0 1/5 út í hönd, afgang- urinn með góðum kjörum. Þriggja lóða spilda að vestanverðu á Agnes stræti, nærri Sargent, $820 hver Ióð, skilrrálar mjög vægir. Þetta er ódýrasta eignin á strætinn, Á Banning St. rétt við Portage Ave—- 2"xl00 fet.a lóðir; lóðir af sömu stærð þar { grend eru seldar á $200; við seljum þær að eins stnttan tíma fyrir $125 hverja; J út í hðnd, af- gangurinn á tveimur árum. Fáeinar löðir eftir enn fyrir norðan sýn- ingargarðinn, nálægt Selkirk braut- inni. á $65 hver; J út i hönd, hitt á tveimur árum. Löðir nálægt C P R búðunum, seldar á $100 hver. J út f hönd, afgangurinn 1904 og 1905. Þær verða á $150 med vorinu, gróðabragð að kaupa þær Níu lóðirí sameiningu á Dudley Ave, I Fort Rouge á $50 hver. Lóð á horninu á Magnus og McKenzie stræta á $250. Finnið okkr r upp á lán; við getum út- vegað yður meiri peninga til þess að> l>ysí?ja fyrir en nokkurt aunað felag í þessum bæ. A. E. HINDS and Co. P. O. Ho 43*. Tel. 21178, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar, MeKcrehar Block, 602 Main St. 6 herbergja hús á Ross Ave, með falleg; um trjám i kring. Verð $1100 Göðir skilmálar. 8 herbergja hús á Paoiflc Ave. 4 svefn- herbergi, tvær 33 Uta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð$2l00. Fimm lóðir á horninu á Langside ogt Sargent. Hver á $300. Lóðir á Maryland, Sherbrooke, McGBee* Toronto o. s. fry. Skrifstofan opin á hverju! kveldilfrá kl 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.