Lögberg - 03.12.1903, Side 8
8
LÖCtK ekg
DE-. 1903
Jóla-varninffur.
Koœið og finnið 8teián Jðnsssn þeg-
ar þið farið ; ð kacpa jólaejafiinar. M já
honum fáið þið fjölbreyttari og betii
yarning að velja úr fyrir jólin, til að
gleðja vini yðar með en í nokkurri ann-
arri búð í vesturhluta bæjarins. t'enn-
an varning selur hann ótrnle^a b/týrt,
um það getið þið bezt sannfært sjálfa
yður, með því að koma og skoða og
spyija um verðið, Enn fremur gefur
hann 10 per cent afslátt af hverju doll-
arsvirði í drengja- og karlmannafatnaði
og yfirhöfnum. Einnig kvenn-yfirhöfn-
um og þykkum kjóladúkum fyrir vetur-
inn. Missið ekki af kjórkaupum á góð-
um vörum. Allir velkomnir í búðina á
Jforðausturhorni Ross og Isabell stræta.
Stefán Johnson.
Ur bœtium
og erenJinni.
Thos. Sharpe lieldur fund í kveld ki.
8 í Tjaldbúðarkjallaranum.
Lesið auglýsingu Stefáns Jónssoriar
í þesau blaði.
Bla'ið ..Telegram ‘ segir, að James
Johnson þingmaður Tuitte Mountain-
manna eigi að verða forseti (speaker)
næsta fylkisþings.
K Ásg. Benediktsson heldur fyrir"
lestu', sem heitir: ,Uppi á Helgafelli*, á
Northwest Hall, að kveldi 5. þ. mánað-
ar. Það má vænta að fyrirlesturinn
lyerði vel fluttur og fróðlegur.—Augl.
Veðráttan hefir verið mjög hagstæð
að undanförnu. Gott sieðafæri alstað-
ar ífvikinu, frostlítið (suma daga frost-
laust) og kyrrviðri.
Hér eftir verða allar auglýsingar.
ssem birtast eiga í Lögbergi, að vera
komnar inn á skrifstofuna ekki síðar en
iklukkan 1 síðdegis á þriðjudögura.
Thomas H, Johnson Lögmaður er
• einn i boði fyrir 4. kjördeild í alþýðu
skólanefndina og því sjáifkjðrinn. Það
■var tími til kominn að íslendirigur fengi
sæti í þeirri þýðingarmiklu nefnd. og
betri mann og hæfari til þiss eiga Win
nipeg Islendingar ekki.
SkPiBiisfirakoraa
til arðs fyrir
SJÚKRASJÓÐ STÚK. , 8KULÚ
<V
Northwest Hail, — Milyikud,, 9,. Dec.
Inngangu 2ó c — Byrjar á slagiuu kl. 8.
PROGRAM:
Mus c ................. Oichestra,
Solo.........Mr. R Th. Ntwlandf
Kvæði........Mis Caiolina Daiiuan.
Soio ......Miss Anna Johanue«son.
Music...................O. cneati a.
TIL KJÖSENDA
WINNIPEG-BÆJAR
Herrar niínirog frór!
A'kvæða yðar o? fylgis er vinramlega
óskað eftir af
/llll líillTlilV
9
Kappræða ..
5 Mr.
X Mr.
Skafti tírynjólisson.
VViliieliu tíauisou.
Co net-soio......... Mr. Fred Dalman
Solo..............Mr. Davíð Jóua-ison.'
JÁvæði...... Mr, S g. Júl. Jóhaune&son.'
Music . .................Oichestra. 1
A. Friðrikssonar
árlega
JOU-SALA
Eg er nú að taka upp allskonar nýjar
vöiur, komið og sjáið þær: •
Borðlampa frá 25C. til $8.00.
Hengilampa $2.50 til $15.00.
Hall-lampa $2.00 til $7.00
Dinner-sets $6.00 til $17.00,
Tea-sets $3.50 til 7.00.
Sauma-kassar. Brúður, Myndaum-
gerðir, Albúm, Vases, Spegla o. fl.
Eg sel þessar og fleiri vörur ódýrar en
flestar aðrar verzlanir í bænum, en aðallega
móti peningum. Komið sem fyrst, áður en
valið er úr og hafið með ykkur dollarana.
Vér viljum minna fólk á samkom
-una, sem stúkan .Skulii’ heldur þ»nn 9,
'þ. m. Skemtanir verða þar góðar: sér-
staklega rrætti benda á kappræðuna, er
þarferfram. sem öefað verður skemti
leg, eins og allir geta ímyndað sér, sem
þekkja ræðumennina.
Mr. .Tohn Coltart. bæjarfulltrvíaefn-
Jð í 5 kjördeild er sagður sérstakt lipur-
menni af öllum sem hann þekkja. Hann
«r ábugamaður á bezta aldri og mundí
vafalaust láta tilsín taka í bæjarmálum
Vafalaust gera menn rétt að gefa hon-
um atkvæði sitt, enda er talið víst hann
verði kosinn
John Júlíus Johnson. frá Tantallon,
og Miss ÖnnuJohnson, hóðan úr bæn
um, gefur séra Friðrik J. Bergmann
saman i hjónaband í dag.
1ítið brúkað er til sölu.
H. S. Bardal gefur upplýsingar,
Bæjarstjórnarkosningar.
iBæjarstjórnar og skólanefndar tíl-
-néfningar hér í bænum á þriðjudaginn
tvar fóru þannig:
Borgatsstjóraefni:-
Thoraas Sharpe,
Robert Barclay,
J. F. Mitchell.
íBæjarfulltrúaefni:-
1. kjðrdeild, - Chris Campbell. i
einu hljóði.
2. kjördeíld, - J. R. Wynne kaft-
einn og H. Sandison.
3. kjördeild. - J. W. Horne og
R bert Snooks.
4 kjördeild, - Albert T. Davidson,
William Scott og Alexander Mc-
Charles.
5. kjördeild, - D. A, Ritchie, J.
Henry, Fry og John Coltart
6 kjðrdeild, - Fred. J. C. Cox og
Ben Nicholson.
Skólanefndarefnt:-
1. kjördeild, - D A. Rossí einu
hljóði.
2. kjördeild,- Dr. A. S. Blakely og
■G. W. Donald. •
3. kjðrdeild, - Arthur Congdon 11
einu hljóði).
4. kjördeild, - Thomas H. Johnson
(i einu hljóði'.
5. kjördeild, - Angus Brown og A
C Ross.
6. kjördeild, - Joseph Cerman og
Dr. McMunn.
Kosningar verða næsta þriðjudag.
Gleymið ekki Inlenzkunni.
R. Th. Newland
Sherbrooke st. 725,
kennir íslenzku; ungum sem gðmlum;
hann kennir einnig, Ensku, söngfræði
oíj >■ 9þil. — Alí fyrir v»ga borgun
fyrir
BORGARSTJORA
fvrir 1904.
Hinri eini af þeim. sem í vali eru, s«m
bæði VILLog GETUR vaiið öilum sin-
um tíma til hinna ým slegu.st.arfa, sem
staða sú krefur
Nefndarsk'ifstofan er 490 \íainSt
aðrar dyr fyrir sunnan Bantíeld.
Telephone 8\7.
vt/
I
ffi
DE LAVAL
Skilvindurnar
Ælinlega á undan öðr-
um og æfinlega beztar.
Atkvæða yðar og áhrifa
fr virðingarfyUst óskað eftir
-a1-
fvrrum bæjarráösmanni
7ilTCHELL“s
-við-
I
Sjáiö
verölag á öörum vörum
i Lögbergi næst.
A. Friðriksson,
611 Ross Ave.
Tfiomson
BRO’S
Fyrsta árs
afmælis-sala.
Gegn peninguni út í hönd
seljum við
frá 1. til 15. des.:
20 piund röspuðu sykri $1 00
22 pund pú*urs. (Ijósum] 1 00
22 pund púðurs. [dökk.] 1 00
12£ pd nr 2 kaffi 1 00
2ó pund Tapioca 1 0<*
23 pund Saffo 1 00
23 pund hrísgrjón 1 00
7 pd fata bezta jam [Uptons]
50 cents.
Thomson Bros.
540 Ellice Ave.
WINNIPEG.
SKATTAR.
OPINBER AUGLÝSING.
borgarstjóra-
kosningarnar fyrir árið 1904,
skamia? fara í hö.id
Atkvæða yðar og
áhrifa
er virðingarfyllst óskaðeftir
v------af--.
Thos.
Sharpe
bæjar-fulltrúa, við
horgarstjó: a-
kosningarnar 1904. Hann er hlyntur
aliaKonar framförum i hinum óðfluga
stækkandi bæ. Að bærinn eignist sem
flest af fyrirtækjum þeim.er til aimennra
fyiirtækja heyra. Að bænum só haldið
vel hreinum o*r heilsusamlegum, og þar
að lútandi lögum sé stra glega hlýtt.
Að öll mál og stjórn bæjarins sé með-
höndluð samkvæmt því sembyggindi og
reynsla segja fyrir.
Mey & Co.
Silki
Blouses
til kveldbrúks, ýmsir litir,
svartar, bleikar, bláleitar,
rauöar o. s. frv., stoppaö-
ar og útsaumaðar. Ný-
asta sniö.
Sérstakt verð $5.00
l éft Peningum \H/
If yðar fúslega <1/
4S skilaðaftur. Slí1
/l> O \t/
J/ý
y.&Co.
Búðin.
Barna Jackets, ýmsar stærðir
og ýmsir litir.
Verð: 50 cent.
Kvenna æðardúns Jackets,
grá, rauð bleik o.s. frv.
Verð: $1.50.
CARSLEY <Sc
344 MAIN STR.
Co.,
liér með auglýsist, að skattskrár fyrir i., 2., 3..
. og 6. borgardeild eru nú fullbúnar og lagðar
fram á skrifstofu undirritaðs á City Hall. Allir, sem
á þeim skrám eru nefndir og skattskyldir eru að ein-
hverju leyti. eru hér með áminntir um að borga þá
upphæð án frekari aðvörunar. \
Collectors OfFice, City Hall, Winnipeg.
Növ. 28. 1903,
Geo. H. HAdskis,
Collector.
P. S. Til þess að hvetja menn tM að borga á
réttum tíma verður gefinn 1 per cent afsláttur á öll-
um sköttum fyrir árið 1903, sem borgaðir eru annað-
hvort fyrir eða ekki seinna en 29. Des. 1903.
Sköttum fyrir 1903 verður ekki veitt móttaka
nema allar eftirstöðvar, sem þ 1 eru fallnar í gjald-
daga, séu að fullu borgaðar. Öll lönd, sem meir en
eins árs ógoldnir skattar hvíla á, verða seld upp í
skattskuldina. Atvinnuskattur verður að vera borg-
aður fyrir 31. Des. 1903, eða lögtaki verður beitt, er
bá jafnframt tekur yljr alla aðra opinbera skatta, er
nlutaðeigandi kynni að eiga ógoldna.
Engar óviðurkendar bankaávísanir teknar gildaV.
Allar ávísanir, víxlar o. s, frv. verða að inniíela í sér
víxlunarkostnaðinn eða vera borganlegar með nafn-
verði í Winnipeg til ofan nefnds innköllunarmanns.
Borgið skattana yðar svo þér losist við renturnar
sem bætt verður við eftir 1, Janúar 1904, að upphæð
frá 6—10 prct. á mánuði á öllum ógoldnum sköttum.1
TAKIÐEFTIR: Amerískir víxlar, sem ekki eru , /1 , . «
verða a5 innibinda i sér ' tusmum Og annað
Til kjósenda í
6. kjördeild
Samkvæmt <5sk margra kjósenda,
hefi eg gefið kost á mér til bæjar-
fulltrúa fyrir 6 kjördeild. Eg mun
lata mér ant um hag bæjarins ytir
höfuð og sérstaklega um alt er Htur
að framförum 6 kjördeildar.
Eg æski atkvæða yðar og fylg'S.
FRED. J. COX.
Atkvæða yðar og áhrifa er virðingar-
fyllst óskað eftir af
fyrrv. lögreglumanni
R. mcCtiarlBS
scm bæjarfulltrúa
fjrir
Ward 4.
Kosningar fara fram 8. Desember
1903. Kosning stendur yfir frá kl. 9 f.
m. til kl. 8 e. m.
Látið geyma
húsbúnaðinn yðar í
STEIN-
VÓRUKUSUM
yorum.
RICHARDSON.
r»>l. 128. Fort Street.
Sérstök kjörkaup á fata-
efnum, pilsum, wrapp-
ers og tilbúnum fötum.
Víð höfum enn til mikið af kvenfatn-
aði tilað velja úr. bæði Worsteds, Vene-
tians, Broadcloth og hið fræga Sno v
í lakc Zabiline kheði, og vikuna sem
kemur sláum við af þessum vörum 20
prct. Við Játum okkur ant um að hafa
til sérstaklega góðan kvenfatnað.
Kvenpilsí
Öll kvenpilsin okkar verða að seljast í
næstu viku Sjáið því um að ná í eitt
af þeim með 20 prct. afslætti.
Blouses og Wrappers:
Við höfum fáein mjög falleg stykki
eftir til þess að v» lja úr, fallega skreytt
Við seljum þau næstu viku með 20
prct. afslætti.
Flókaskór:
Við höfum nokkuð af þeim enn sem
þér getið fengið fvi ir 75 cts Dálítið
eftir af Slippeis, Gaiteis ogreimuðum
skóm
Við viljum kaupa hænsni, kalkúna
og endur, smjðr og eggogborgum hæsU
markaðsverð fyrir. Við höfum ætíð til
kringlur og tvíbökur. I esið jóla-aug-
lýsinguna okkar þegar hún kemur.
Henselwood Benidickson,
•&C Co.
CHentjoro
A n ■ 50.000 ekrur í suðaustur-
8 Sa 8w 8 B ■ hluta Saskatchewan. Verð
í * v.g ■ ■ ef heimilisréttarland er
BpSk tó Wg ■ I tekið jafnframtog keypt er,
Mam M rn ■ ■! mrn $3.50 til S4.00 ekran, Tíu
ÁRA BORGUNAR-F RF.ST U K
Sléttuland og skógland.
Fénaður gengur úti fram
yfir'jól. 40 bushel af hveiti
af ekrunni. , Rétt hjá járabraut. Skrifið eftir kort-
um og upplýsingum.
Skandinavian-Canadian Land Co.
ROOM 810-812 172 WASHINGTON ST,
CHICAGO, ILL.
Verflur aldrei f
lœgra verði en nti.
A. T. DAVIDSON
% [of Davidson Bros. Contractors]
æskir viiðingarfyllst eftir
atkvæðum yðar og áhrifum
við bæjarfulltrúakosningar í
WARD 4
Kjördagur 8 desember 1903
Atkvæði greidd frá kl. 9 fyrir miðd.
til kl. 8 e. m. •
borganlegir í Winnipeg,
víxlunarkostnaðinn,
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefi
keypt af Árna Valdasyni- hans keyrslu-
útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn
um bæinu
vert. sem vera skal fyrir rýmilegt verð
Til kjósenda í Ward 5.
Samkvæmt áskorun frá mjög
mörgum kjósendum hefi eg afráðið að
gefa kost & mér fyrir bæjarfulltrúa í
Ward 5.
Um leið ofr eg æski eftir atkvæð-
um yðar og áhrifum heiti eg þv' að
framfylgja áhugamálum yðar meðan
eg á sæti f bæjarstjörninni.
Stefna mfn anun ávalt verða sú
að mæla með öllum þeim endurböt-
um, er J>örf bæjarins krefur, og hafa
það hugfast, að sparnaður f öllu út-
heimtir lægri skattaálögur.
Af því mér er ómögulegt að finna
alla kjósendur, vona eg að þessi yfir-
lysing verði nægileg til að tryggja
mér atkvæði kjósenda á kjördegi.
Virðingarfylst.
JOHN COLTABT.
Ef þið þurfið ....
RUBBERS og
YFIRSKÓ
þá komið í
THE . .
BUDDER STOBE
Komið hingað drengirtil þess að kaupa
Moccasins, Rubbers, Hockey Sticks,
Pucks, fótholta, Shinpads og alls konar
Rubber vörur.
243 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
Y axsaumaðir
Mhisns
Ódýrustu Mokkarins á
markaðnum. B e z t a
geitarskinn, sterklega
saumaðir, það borgar
sig að kaupa þá.
Stærð 11—2 - Verð «1 00
Stærð 3—6 - Verð 1 25
Stærð 7—13 - Verð 1 50
Kaupið þá hér og gparið
peninga
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 Main St., Mclntyre Block.
Við höfum nú miklar birgðir
Þegar veikindi heim-
sækja yður, getum við hjálpað yður með
því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt
í annarri hverri lyfjapúðinni okkar,
THORNTON ANDREWS,
DISPBNSING CHEMIST.
TVÆR BUÐIR
610 Main St, | Portage Avenue
Cor. Colony St.
gamla Jacksons lyfjabúð-
in endurbeett.
ism-Póstpðntunum ná wkvmnr gefinn.