Lögberg - 10.12.1903, Síða 3
LÖGBERG 10. DESEMBER 1903
o
Fréttir frá Islandi.
Reykjavlk, 27. Okt. 1903.
Arnakfirði 20. okt. 1903. Sum-
arið yfir htlfuð að tala hefir verið eitt
hiö hagutieöasts sumar setn leogi hefir
komið. Vorvertíðar-afli var í betra
lagi, heyskapur all-bærilegur og nft-
ing á heyjum hin ágætasta. Haust-
afii hefir brugðist mjög eftir f>ví útliti,
sem I byrjun vertíðarinnar var, eða
sífast 1 Agúst og fyrst í September;
en síðan hsíir ekki varðskipið ,Hekla‘
sést hér, sem cft lét f>ó sjá sig yfir
vorið og fram til þess, að haustvertlð
byrjaði, Hinir ensku botnverpiogar
hafa seinnipartinu af September og
pað, sem af Október er, verið alt af
hér nótt og dag; flestir hafa peir ver-
ið 10, en oftlega (5—7. Hafa ' peir
skafið botninn með botnvörpum slnum
frá Kópanesi inn að Bakkadal að
vestan, og að Stap&dal að norðan cg
jafnvel lengra inn eftir Arnarfirði,
auðvitað 1 landhelgi. Svo hefir mik-
ið að pvl kveðið, að peir hafa farið
með botnvörpur sínar I lóðirnar fyrir
mönnum á meðan Jxer hafa verið
dregnar, og hefir pá iðulega verið bú-
ið við manntjóni í J>eim aðförum.
Veiðarfæratap af peirra völdum mun
yera hér I firðinum hór um bil 15,000
kr. hjá 40 bátum, sem gerðir h&fa ver-
ið út við Arnarfjörð f haust;en óreikn-
að aflatjón, sem af J>eim aðförum hefir
leitt og er lltt metanlegt. I>ó hafa
menn gert ásatlun um, að J>að muni
vera um 25,000 kr. skaði í J>að minsta.
Sumir hafa náð númerum af nokkur-
um botnverpingum, og mun eg slðar
setja I blöðin pau númer, sem menn
hafa akrifað hjá sér; enn fremur mun
eg afla mér betri upplýainga með
veiðarfsratap, sem af pessum yfir-
gangsmönnum leiðir. — B»ði á Pat-
reksfirði og Tálknafirði er sagt, að
J>eir séu búnir að eyðileggja allan
afla, pvf að á Patreksfirði hafa peir
komið með botnvörpur sínar inn að
Vatneyri* en á Tálknafirðinum að
Suðureyri.
Hér & Arnarfirði er nú sama sem
fiskilaust, enda gagnast hór ekki veið-
arfæri f sjó.
Annars er petta málefni svo al-
varlegt, sem mest má verða, og eru
menn að taka sig saman um að leita
hj&lpar eða verndar stjórnarinnar f
pessu m&li, pvf menn vona hér alls
hins bezta af hinni tilvonandi nyju
stjórn.
Nú er lítið talað umpólitfk; allir
eru glaðir með samkomulag á ping-
inu f sumar hjá fulitrúum pjóðarinn-
ar, og vona nú alls hins bezta.
Góður afli hefir verið aö jafnaði f
Garðinum f haust og er enn. Kváðu
vera komnir par 400 hlutir af porski.
N/d&in er ekkjan Iogibjörg Ól-
afsdóttir á Laugarbökkum I ölfusi.
Hún var komin um 70 og var ekkja
eftir Magnús heitinn Ólafsson, sem
bjó & Laugarbökkum I fjölda mörg
ár og audaðist f fyrra sumar.
Veturinn gengnr f garð & Suð-
urlandi með heiðrfkju og hægri kælu.
E umarið nýliðna eitt hið allra bezta
sem msnn muna hér sunnanlands, og
haustið pvf samboðið. Norðan og
austanlands cg vestur & Ströndum
hefir pað verið erfitt, sumstaðar fá-
dæma stirt. Væri æskilegt, að vet-
urinn yrði peim vægur og mildur,
sem sumarið hefir reynst svo p'JDgt í
skauti.
Iíkngdur maður fanst & sunnu-
dagsmorguninn var í túnhliði suður
með tjörninni. Hét Daníel Jónasson,
vinnumaður vitavarðarins & Reykja-
nesi. Kunnugir menn segja hacn
verið hafa reglu- og siðsemdarmaun
er f eogn vildi vamm sitt vita. 1 al-
,mæli er, að stúlka hór í bæ h&fi brugð-
ið beiti við hann og hann pá hrapað í
sukk og svall; gekk svo f viku eða
par utn bii,unz sorgarleikurinn endaði
með sjálfsmorði. Gamla sagac, sem
alt af er vý: Rofuar ástir, flaskan og
örvæntingin.
Heyiilaða beanN nylega á
Svarfhðli f Stafboltstungum hjá Birni
bónda Asmucdssyni. Voru f henni
1000 hest&r af heyi. Er mælt, að
bjargað bhfi verið 4—5 kjtrfóðrum.
Eldurinn kom upp aflíðandi dagmál-
um, kom pá maunhjálp brátt af næstu
bæjum. Brann pvf auk hiöðunDar
ekki annað en gamalt eldhús, móhlaði
og pak af eldiviðarhúsi. Tjón pað,
sem af skaðanum leiðir, er afarmikið.
Verður eigandi vegna brunans að
lóga miklu af skepnum. En mikið
mun pað bæta úr skák, að heyfengur
er góður hjá almenningi og að pvf
leyti auðveldara að koma fénaði fyrir.
l>dð er jafnan drengskaparbragð, að
snúa ekki baki að bróður f nauð, enda
eru oft bændur liölegir að hlaupauod-
ir bagga hver með öðrum, er út af
ber. Sú er lfka allstaðar sæmdin
mest.
Af Eyrarbakka er skrifað 30. f.
m.: í sumar var byrjað að laga Ieið-
ina frá skipalegunni oginnað bryggj-
unni með pvf, að sprengja með dyna-
miti farar t&lma p&, sem oft hafa tafið
fyrir uppskipun og öðrum skipaferð-
um. Rásir hafa verið dypkaðar og
klettar sprengdir, grjótið sro borið f
burtu. Þetta er til mikils hægðar-
a ika, ekki einungis fyrir ve z'unina
(Lefoliis), heldur einnig fyrir róðrar-
skip, sem oft purfa að bfða aðfslls og
pannig hafa tafist stundum að mun,
pótt bezta fiskirf hafi verið.
Sandsekkjum hefir verið hleypt
niður f sjóinn og með pvl hefir straum-
urinn I ,,Ósnum‘' algerlega horfið.
Verzlunin ber að öllu leyti penn-
an kostnað og hafa „pl&ss“-menn mest
unnið að pvf, en skipstjórar & kaup-
skipunum I byrjan, meðan hinir voru
að kynnast aðferðinni. —Fjalk.
IIOO Vorjlaiin 1100.
Lesendum blaðs þessa ætti að vera ánaegja í
að heyra að það er þ<5 einn hræðilegur sjúkdómur
sem vísindin hafa kent mönnum að lækna, og
það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina á
reiðanlega meðalið sem þekkist. Catarrh er con-
stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan-
nig. Hall’s Catarrh Cure er teklð inn og hefur
áhrif á blóðið og slím himnurnar, eyðir sjúkdómn
um og styrkir sjúklinginn með því að uppbyggja
líkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk
sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til lækn-
ingakrafta þess, að þeir bjóða $100 fyrir hvert
tilfelli sem það læknar ekki. Skrifið eftir vott-
orðum til
F. J. CHENEY & Co„ Toledo, O.
Selt í lyfjabúðum.
Hall’s Family Pills eru þær bestu,
í ÞRJÁTÍU AR í FYESTU
RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM
ALLAN, SEM ÁUÆTUST
ALLRA SAUMAVÉLA.
BRENNID
SOURIS
tonnið heim flutt
TAYLOR & SONS,
Ageutar
The Forum. 445 IVlain St.
HÖRÐ OG LIN.
Send í vagnhlössum til allra staða með-
fram C. P. R. og C. N. R,
I>ur Eldiviður.
HARSTONE BROS.
433 SKaln St.
Hin nafnfrægu Schuykill
(Pennsylvania Anthracite)
KOL
EINNIG
AMEKICAN
LIN KOL OG
SMÍÐAKOL.
Send með C. P. R. eða C. N. R. í vagn-
hlðssum ef óskað er.
WINDATT&CO.
373 Main St.
THE
CanadaWood and Coal Co,
Limited.
D. A. SCOTT, Manaqing Director,
BEZTU
AMERICAN
HARD KOL
$11.00
Allar tegundir af eldivið með
lægsta verði. Við ábyrgj-
umst að gera yður ánægð.
193 Portage Ave. East.
P. O. Box271. Telephone 1352
Harfl Kol
J. D. CLARK & CO.
Canada Llfe Block. Phone 34.
KOL
OG
YIDUR
AMERICAN
hard og linkol
SOURIS-KOL
SMÍÐA - KOL
ÞUR
ELDI-
VIÐUR
Ai.ta.uad er um bæinn, &ð með
Lauru hafi strokið ættfræðingur Jósa-
fat Jónsson og Asmundur cokkur As-
mundeson hér úr bæ; hinn aíðar nefndi
frá konu og börnum.
Reykjavlk, 3. Nóv. 1903.
Prkstkosning lór fram I Gaul-
verjabæjar prestakalli 28. f. m. Kos-
inn var séra Einar Pálsson á Hálsi
með 78 atkvæðum; aéra Bened. Eyj-
ólfsson fékk I atkv. Hinn prifji
ekkert.
Lausx fkX pbkstsskap hefir sóra
Glali Kjartansson I Mfrdalspingum
beðið um vegna vanheilsu. Er sóra
Jes Gíslason á Eyvindarhólum falin
pjónusta i M/rdalnum um stundar-
sakir.
Kaupid ELDREDGE
og tryggið yður fulinægju og góða inn-
stæðu Ekkert á við hana að fegurð, og
enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð-
laust eða hefir slíka kosti og endingu.
AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN.
. Sj&lfaett n&l, sjálfþræðis skyttu,
sjálfhrciá spólu, sjálfhreifi þráðstillir
Ball-bearinj!: stand, tréverk úr marg:
þynnum. Öll fylgiáhöld úr stáli nikkel-
fóðruðu.
Skoðið Eldridge B, — og dæmið sjálfir
um hana,—hjá
A. Frederickson,
611 Ross Ave.
Mr. GunnHtelnn Ey.fólfsson
er umboðsmaður okk&r í allri Gimli-
sveit, og gefur allar nauðsynlegar upp-
lýsingar.
D. E. ADAMS,
193 LOMBARD ST.
GALT
KOL
ENGIN BETRI FYRIR HEIMILIÐ
EÐA FYRIR GUFUVÉLAR.
Fást í smáum og stórum kaupum {
Winnipeg.
Upplýsingari fást um verð á vagn-
förmum til allra staða með fram járn-
brautum.
A. M. NANTON,
aðal.agent.
Skrifstofa: cor. Main & McDermot ave.
Txlbphonb 1992.
Thos. H. Johnson,
fslenzkur lögfræðingur og mál-
færslumaður.
Skrifstofa: Room 33 Canada Life
Block. suðaustur horni Pottage
ave. & Main st
UtanIskrift: P. O. box 1361,
Telefón 423. Winnineg. Maní o''a
Df. I. HALLÐÖ8SS0N.
c 3EC.&'«re»aL>>, ZST 33
Er að hitta á hverjum viðvikudegi í
Gi-afton, N. D., frá kl. 5—6 e. m.
, ÖO VeARS'
Traoe Markb
Desions
CCPYRIGHTS &C.
Anyone sendlní? a sketch and deacriptlon may
qulckly ascertain our oplnion free whether au
invention is probably patentable. Communica.
tions strictly confldentiai. Handbook on I'atenta
gent frco. 'Mdest atfency for socuring patents.
PateniH ,aken tKrouéh Munn & Co.
spccial nvtlce, witbv.ur charge, in the
Co. recelre
Scietuífíc Jitnerícan.
A liandnoraely illnstrated weekly. LaflrMt cir-
cnlation of any scientiflc iournal. Terms, $3 a
year; four roonths, fL Sold byall newsdealor*.
MUNil í New York
Branch CÍBce. 625 F BU W»»hm«ton. "s C.
Central Busmess Caliegs
verður opna'-.ir í Winnipetr
9 Soptembcr.
Dag- og kvöidskó. i v^iður opnaður of-
itngrcia.ÍHn dag. Ým.sar kenslugreinar,
þar á mdðal sínn-itur. og enska kend ná-
kvæmlega. Nýr úrbúuaður, endurbætt-
ar aðferdir. ágætir kennarar. Veröskrá
keypis
McKkrciiar Block
602 Main St. Phone 2368.
W. M. Sh-.íM, forseti.
Wooit & Hovvhiiis.
áður kcnnarar yið. Winn.peg Business
CoUt-ge.
|2ME3LjL,Í>03i3L. jj.j,
I 1>Ý Ali/tixllE
o F FJllott
Dýralæknir ríkisins.
Ijæknar allskonarj sj ákdóma á skepnum
Sanngj&rnt verð.
I.J?" £tm ar* .X A
H ECloso
(Prófgenginu lyfs&li). __
Aliskonar lyf og Patont meðöl. Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum-
ur gefinn.
•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦’♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
♦
i
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
HECLA
FURNACE
Hið^^a ætíð
c ódýrast
Kauoid bezta
lofthitunar-
ofninn
\
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
«
♦ FU F.NACE
J Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
♦ 246 Princess St., WINNIPEG, A^ct.Urior
X CLARE BROS. & CO
O Metal, Shinglo Sl Sldins Co., Limited. PRESTON, ONT.
«♦«♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
CANADA - NORÐVESTUMLANDXÐ
Reglur við landtöku.
Af öllum.sectionum með jafnritðlu, semtilheyra sambandsstjórninni, i Mani
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta !jöiskylduböfuð og karlmonn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áðui- tekið, eða sett til síðu af stjórninai til viðartokju eða ein-
hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu ser» tekið er. Með leyii innanríkisráðherrans. eða innflutninga-um-
boðsmauaiÍBí i Winnipog, eða næsta Dominion landsaraboðsmanns, eeta menn
geflð öi Tir. ’ mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla hoimiKsréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
öluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kostij í sexj mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[21 Ef faðir (eða móðir, ef faðirmn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til að skrifa sig fyrir hoimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sera neimilisréttar landi, þá getur por-
sónan fullnægt fvrirmælum -aganna, að því er ábúð á iandinu snertir áður en af •
salsbréf er veitt tyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föðnr sínum eða móðnr,
[3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni,
eða skírteini fyrir að afsalsbréflð verði geflð út. er sé undirritað í satnræmi við
fyrirmæli Dominion landlaeanna, og hefir skrit'að sig fyrir siðat-i heimilisréttar-
bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á
landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbróf sé gefið út. á þann
hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef siðari heimilisréttar-jörðin er í
nánd við fyrri neimilisróttar-jörðina.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir feeypt, tekid.
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það. er hanu hehr skrifað sig fvrir,
þá getur hann fullnsegt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilisréttar-jðrð.
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörd stnni (keyptuíandi o s. frv.)
Beiðui um eiy;narbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eöa hjá rnxpector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið &
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa
nmboðsmanninum í Ottawa það, adbann ætli sér að biðja um cignarréttinn.
LeiAbei n in gar.
Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og & öll-
um Dominion landa skrlfstofum innan Mnnitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein,
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir. sem á þessnm ‘-kvifstofum vinna-
veita innflytjendum, kostnaðarlaust.. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremar allar upplýsingar viðvíkjaudi timbur, kola og
náinaiögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnie’ geta
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jár.ibvautw bclrisins i Britisb
Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanrikisdeildarinnarí Ottawa,
innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landi
umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
iDeputy Minister of the Interior,
N. B,—Auk lapds þess, sem menn geta fengið gefins og&tt er við i rerlugjörð-
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af beata landi, sem hægt er að fá til leigu
eða kauDS h;& járnbrauta-íélðgum og ýmsum landsölufilögum og einstaklingum .