Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 1
 Vetrarleikir Sleðar, allar teeundir, J Skautar. allar *t»rðir, Hoekey etieke. * Pucks, Fóthlifar, Fótboltar, § Indiau Clubs. J Anderson A Thomae, $ 638 Mals Str Hardware Tei*|ihoae 3M $ I Til Jólanna Nýjar yörmr til jólanaa: Forakera hnifa pör, Nickel platteruð hnífapör í tasaa (með nýju lagi), Borðlampar. Lestiarher- bergis-Iampar ailfurplattei aði.r boiðbóu- aður, rakhnífar og vaxabuifar. Anderson & Thomas, 538 Main 8tr% Hardware. T#Iop*»on® 889 Markli avartnr Talo-lás. % s a> m w •i m •» Svt« »«'*•' £ • *•*•*•««»•* S *'* ie. ár. Winnipej?, Man., flmtudagrinn 24. Desamber 1903. Nr 51. Haiines Hafsteinn. Hinn 8. Október síPastliCinn Tar íslenzka stjórnarskrírbreyting- in staCfest af Danakonungi og sam- kvæmt henni & íaland að fk sérstak- an rkðgjafa útaf fyrir sig, islenzkan mann, er búsettur sé i landinu sjtlfu- Eins og getið var um í sfðasta blaði er það Hannes Hafsteinn, bæjarfó- geti á ísafirði og sýslumaður í ísa- fjarðarsýslu, sem nú er skipaður í þetta embætti. i ! lendingar hafa komið sér upp eða keypt. Langt er frá því, að hér sé alt það bezta til tínt; það mætti sýna jafnmargar myudir í mörgum blöðum af öðrum húsum og verzl- unarbúðum, sem engu síður sóma sér. Nokkur þeirra hafa áður ver- ið sýnd í Lögbergi, til dæmis verzl- unarhús Gísla Ólafssonar, aðal- verzlunarbúö Árna Friðrikssonar, hús Jóns J. Vopna, stórbýlin Ar- gyle-bændanna o. fl. Hugmyndin var að hafa fleira af íbúðarhúsum Það er tilviljun ein. Hér var eitt sinn félag eitt afarstórt, er íslend- ingafélag hét. Meira að segja, það mun enn þá til vera, þó líliö verði þess nú vart. Mjög var þaö starf- samt hér í fyrndinni og mörg orð lagði það í belg. En flestir munu að þeirri niðurstöðu hafa komist, að það hafi oi þungt rerið f vöfun- um og þessi þyngsli orðið því að aldurtila. En til þess eru víti að varast þau. Þess vegna kom fá- einum mönnum saman um að Hannes Hafsteinn var í Kaup- mannahöfn ft ferð í haust er leið. Minnist rithöfundurinn Oeorg Bran- ilunncs Uafsteinn. des þannig & hann í blaðinu „Póli- tiken“, einu helzta blaði Dana: „þegar Hannes Hafsteinn legg- ur á stað í dag (14, Nóvember) heim- leiftis, fer hann héðan, sem nýskip- aður riðgjatí íslands. þar er rótt- um manni skipað í rétt sæti. í fyrsta sinni er nú íslenzkur maður gerður að r&ðgjafa íslands. Loks- ins"er takmarkinu náð, aem barist hefir verið fyrir í h&lfa öld & hinni frægu, fjarlægu eyju. það er því öll ástæða til að óska bæði íslandi og Danmörku til hamingju. Hannes Hafsteinn er fæddur árið 1861. FaCir hans var Pétur Haf- steinn, amtmaður, og móðir hans Kristjana Gunnarsdóttir, systir Tr. GunDarssonar bankastjóra og þeirra eystkina. Árið 1880 fór hann til Kaupmannahafnar háskóla og las þar lögfræði í sex ár. — Hann er maftur fríður sýnum, skörulegur og gáfumaður mikill. Skildmæltur er hann f bezta lagi.og talinn fremstur hinna yngri íslenzku ljóCskftlda. Að afloknu laganáminu var H. Hafstein veitt landritaraembættið, og gegndi hann því í nokkur *r. Síftan varð hann bæjarfógeti á ísa- firCi og sýslumaCur í ísafjarðarsýslu. þvf embætti hefir hann haldið til þessa. Hann hefir þótt röggsamt yfirvald. Var m;kið um það talað fyrir nokkurum árum síðan, er hanu átti skifti við botnverping á Dýra- firði, og komst þar í lifsháska, en tveir af samferðamönnum hans druknuðu. Hannes Hafsteinn hefir gefið eig allmikið við stjórmrálum og ver- ið þjóðkjörinn alþingismaður. Á al- þingi barðist hann fyrir stjórnar- skrárbreytingn þeirri, sem nú er staftfe8t.“ Sýnishorn af híbýlnm Vestur-lMlendinffa. Myndirnar í jólablaðinu eru lítið sýnishorn af fbúðarhúsum og verzlunarbúðum, sem Vestur-ís- íslenzku bændanna, og þá heldur færra af húsum Winnipeg-íslend- inga, en myndirnar bárust oss ekki fyr en um seinan og sumar alls ekki. Langflest, ef ekki öll, hús- in eru með miðstöövarhitun (hot air furnaces), og (í bæjunum) með vatnsveiting og raflýst. Meðal- verð þeirra mun vera nálægt $3,- 500, sum auðvitaö miklu meira virði. Frá „Helga magra“. Flestum íslendingum mun Helgi magri minnistæður, ekki að eins landnámsmaðurinn frægi, semreisti sér bú í Kristnesi í Eyjafirði í fyrnd- inni, heldur líka klúbburitin með því nafni, sem í fyrra um miðsvetr- arleytið (29. Jan.) efnaði til og hélt löndum vorum eitt hið stærsta og ánægjulegasta sarnkvæmi, sem nokkurn tíma hefir haldið verið með íslendingum í Ameríku. Ekki hefir hann haft hátt um sig síðan og þó verið starfandi og hugsandi^f kyrþey. Nú er hann aftur svo djarfur að koma fram íyr- ir almenning þjóðar vorrar í þessu landi og bjóða til annars miðsvetr- arsamkvæmis í líkum stíl og í fyrra. Gerir hann þetta með þeim mun meiri ánægju, þar sem honum er ekki annað kunnugt en að miðs- vetrarsamkvæmið í fyrra, sem að fornum sið og fyrir stuttleika sakir líkavar ÞORRABLÓT nefnt, hafi fengið lof mikið af lýð öllum. Mun flestum bera saman um, að það hafi veriö hiö íslenzkasta samkvæmi sem haldið h^ir veriö hér hjá oss, og um leið hið skemtilegasta. En ▼eturinn langur og ekki vanþörf á einhverri allsherjar skemtun, er sem flestir fái notið, og orðið geti fólki voru bæði til ánægju ogsóma. Enginn skyldi nafnið hræðast ,, Þorrablót ‘ ‘, þótt það sé úr heiðni. Svo eru nöfnin Þorri og Góa, og ó- tal önnur, og hræðist þau enginn fyrir það. Blótinu viljum ver í blessun snúa að kristnum sið, með því að láta alt fara fram sem prúð- mannlegast og gera samkvæmið eins göfugt og samboðið háttum vel siðaðra manna og kristinna og föng eru til, um leið og vér breið- um yfir það eins rammíslenzkan blæ og oss er unt. Og af því þaö er sannfæring vor, að þessi íslenzki blær, er vér viljum láta einkenna samkvæmi þetta um fram öll önn- ur, gefi því sérstaka þýöing og sé til að afla því vinsældar hjá þjóð vorri, höldum vér nafninu, þótt heiðið sé, og álítum það engu spilla, því margur hefir góður maður krist- inn heiðiö heiti boriö og ekki veriö gefið það að sök. Enginn skyldi heldur það til for- áttu finna, aö þaö eru menn ey- firzkir, sem fyrir þessu gangast. myDda ofurlítið félag og láta það leitast viö að leggja rækt viö Is- lendinginn eftir föngum. Það var tilviljun ein, að þessir menn voru Eyfirðingar. En þaö er íslending- urinn, sem þeir hafa í huga; hans veg vilja þeir sem mestan gera, sýna því sem bezt er í fari hans sem mestan sóma og hefja þaö, ef unt væri, á hærra stig meö því að hlúa að því og friða um þaö á all- ar lundir. Svo framarlega sem vér gætum eitthvað gert í þessa áttina, vonum vér, að vér ekki veröum látnir gjalda þess, aö vér erum Eyfirð- ingar. Samkvæmið höfum vér ákveðið að halda 29. Janúar. Það var þann dag haldið í fyrra af því ekki var hægt að fá hæfilegt húsnæði miðs- vetrardaginn sjálfan. Nú var það heldur ekki hægt og þess vegna var þessi dagur valinn. Vér höfum þegar tekið til leigu lang-vegleg- ustu, rúrnbeztu og skrautlegustu samkomuhöll bæjarins, hina spán- nýju Manitoba-höll á Portage ave. og vonum, að þar verði nægilegt húsrúm handa öllum gestum vorum. Herra bóksali Halldór S. Bardal hefir góðfúslega tekið að sér að selja aðgöngutniða til samkvæmis þessa. Verða þeir til sölu í búð hans hinni nýju hið bráðasta og eru menn beðnjr að snúa sér til hans í tíma. Því það mun líkt verða og í fyrra, að færri fái en vilja. Það verða einungis seldir eins margir aðgöngumiðar og sæti verða við boröin í salnum, og tala látin standa á hverjutn miða, sem vísar til sætis með sömu tölu. Þess vegna verða ekki fleiri aðgöngú- miðar seldir en sætin verða við borðin, svo allir geti setið í einu og notið jafnt réttanna, bæði hinna andlegu og líkamlegu. Þeir sem heima eiga út um nýlendurnar, ættu að" fela kunningjum sínum hér í bænum að kaupa aögöngumiða fyr- ir sig og gera það í tíma. Vér lát- um þess getið vegna þess, að marg- ar fyrirspurnir frá mönnum víðs vegar í mikilli fjarlægð hafa þegar borist oss um það, hve nær Þorra- blótið muni haldið verða, og ein þeirra alla leið frá Klondike. Kostar aðgöngumiöi hver $1.25 eða $2. 50 fyrir karlmann og kven- mann. Síðar verður nákvæmari grein gerð fyrir samkvæminu og tilhögun þess, ef þurfa þykir. Þar verða vistir allar sem ís- lenzkastar að unt verður og alt það er hverjum íslendingi þótti góm- sætast í æsku á borð borið. Einir átján vænstu sauðarmag- álarnir í Báröardai fiuttu sig bú- ferlum vestur hingað síðast liðið sumar og bíða þess síðan með ó- þreyju að komast á Þorrablótið. Helztu skáld vor og ræöuskör- ungar verða til þess fengnir að flytja kvæði og ræður yfir borðum. Og beztu hljóðfæra-leikendur bæj- arins verða fengnir fyrir ærið gjalc til aö leika á hljóðfæri og skemta gestunum. Eftir að borðum hefir hrundiö verið, fara fram ræðuhöld, rímna- kveðskapur, tvfsöngur og aörar þess konar skemtanir að íslenzkum siö eins lengi fram eftir nóttinni og mönnum þóknast. Og um leiö verður tækifæri fyrir unga fólkið að dansa f öðrum sal, sem til þess er ætlaður. Kiistnesi hinu restra á messu Þorláks hins belga, 1905. Helgi MAGRI. Fréttir. Canada. Dotmnion-stjórcin hefir faart upp póknun sveitapóstmeistara. í slðaat.iðuum NðremberaáaaCt roru trö þúsand eitt hundrað fjOrutfu og sex heioiiiisiéttarlOud tekia f Can- •da, og er það meira en treim hundr- uðum tleira en tekiö rar 1 Nóvember- mánuðt 1902. V eralunarríðskifti Canada og Baudarikjanna aukast stórkostlega Ar frk kri. Nema f>au viðskifti nfc 1 Ar rúmuta eitt hundraö mtljónum doli- ars meira en fcriö sem leið. Dominion-stjórnin hefir anglýst eftir tilboðum um að smtða tvó hrað- skieið og vóuduð rarnarskip. Aunaft peirra X aft gsnga meðtram austur- BtiOudinni, eu hiu um siórvOtmn. Cashel, Cslgary-morðinginn er enn ps ófundiun. LOgregluiiðið &- iítur enu pfi, að haon ieynist i bsnum eðs skamt paðan, og að allar fregn.r uui pað, að haun huh sézt, séu ó- ssuuar. Kornið heiir p>ð tii otöa að Cvnsds- itjócuin leyndi ttl að ffc G:»nlsnd Keypt hja Dóuum, ennfrsinur eru uoksrar iikur tll að Newfoundland verði nú brfcði. tez ið tnn i sanibAudið líEVOlKIKIN. Taft hershOfðingi og munkarnir fc Phdippine-eyjunuin h«fa nö komið >ér nmaa ura sóluverð fc landeignum munkanna p\r fc eyjunum. Vetðið er ftkveðið sjO miljóoir, tvö bandruð og tfu púsundir dollara I gulli. Jftrnbrautarslys vsrð i vikunni sem leið skamt frft bsenum Albfs f Iowa. Fimm menn biðu bana og um tuitugu sssrðust meirs og minns. Utlönd. ófriðlegs lftur eun fct milli Rfcsss og J.pana, Sem stendur pykir lttil von til pnss sð peir muni gets fctkljfcð Agreiningsmfci sfn öðruvfsi en fc vopns pingi. Bftðsr pjóðimsr hsfs nfc mik- inn herbúnsð og suks hsnn og b»ts af k- ppi. Rösssr vfggitða Pcrt Arthur og J-paDar auka flota sinn, svo lfklegt er að paö verði fcrangnrslaust, pó að Bretar og Frakkar séu nú af fremats megni að reyna að stilla til friðar og miðla mfclum. Hinn ungi konungur Sp&nverja, Alfonso, er sagður mjftg heilsutæpur. S-gjv sumar fréttir að hnnn muni vers tmringsrveikur og tæplegs eiga lsngt lif fyrir hfndum. Dýr fatnaður. Oft h“yrist um pað talað og kvartað yfir pvf, að mentuðu pjóðirn- ar eyði óhófiega miklu skrauti f klæða burði, og er psð vfst ekki slls ko-t»r rtfyrir8ynju. Þrt eru til peir pjóð- flokksr,— vsnalega kallaðir villimenn, sem svo að segja eru orðoir nafnfræg- i> fyrir lburðarraikinn skrautbfcning. í héraði einu fc I rjlandi klæðist Inn- 'irnar við hfctlðleg tækifæri, búning- urn, sem jafnvel hinar kostsvöndustu -kartkonur mundu kslls óbóðega dýra. Það eru skikkjur úr geitaskinni, sem meftsérstakri sðf.rð ergerteins rajfckt og voðfelt eins og sraftgervasts léreft Skikkjur poisar eru ekki skreyttsr með gimsteinum né kniplingutn, h»ld- ur eru psð elgsdýrstenriur sem koms i peirrs stsö. Þesasr skikkjur gets orðið prettfcn hundruð dollsrs virði. Hið dý-’ssts fst I heitni vsr til sýnis 1 L'indoa 8'imarið 1893. Þsfi vsr konnngskipa fra .'itmlw cu->y m. nm, ofcin tii eingöngi 6r svrt tnii, rsaðum og gulum fjöðrum. Sfc fugt, er gnlu fjaðrirnar fer gmt sf, or oú gjöreyddar. Eyki voru það iv*«na prjfcr eðs fjórsr fjsðrir sf hrnrjnm fugli, som hægt rsr sð nots, eðs «•- m höfðu hinn rétts litbla. Kfcpi þessi vsr tvö pfcsund og fimra huitdi«0 dollara virði. Hvernig hestar draga dám af þeim, sem með þá fara. Eg hefi ætfð fclitið, sð hestsr llk- ist mönnunum,—með öðrum orðum, sð það sé einatt nndir eijrendum hest- •nns komift, hrernig þeir eru. Ný- legs kom eg ofsn 6 þsð, sem hér for fc eftir, 1 einhverju bændsbltði, og me6 pvf psð kemur heim og ssrasn vtð mitt eigið ftlit, pfc gat eg ekki stilt rnig ura sð birts þaft: „Hettsr nppstökas manns verðs að þvf leyti lfkir eiganda sfnum. Heimskur msður & vsnaloga heimsks hesta. Sé raaður hfcvaðmmmitr peg>r hann er kevrandi fc ferðinni, pfc verð* eionig hestarnir hfcvaðusamir <ig er ekki rétt að taka hirt ft peim fyrir það. Maður sem dregur seiminn peg- ar bann skipur hestunnm sfnum að Btatzi, venur hestrna ft »ð gegDS ekki fyr en þeir h%fa stigið tvö e^s fletri npor ftfram.“ Á tl- ira mætti benda, eu petta er nrtg. líf pér veitið pvt nftkvivmt eft- trlit, pfc getið pér f flastura tilfellum r&ktð galla hestsins til eigsHdans eðs pe»8 msnns sem keyrir hsnn. Veitið pessu eftirtekt; ekki hvsð yftur og hestinn yðsr anertir — pér ert'ð suð- vitað gallaísus og hsfið ekki önnur en góð fchrif fc hestim yðsr— ea tskið eftir honum n&grsnnsyðsr og hestin- um hsns. H»nn ber einstt hestinn sinn óvægilegs fyrir ýmislegt, gem honum en ekki bestinum er prt f rsac- inni um sð keans. Þsð er ills gert. Temjið og keyrið hsstinn yðsr vel og rétt, og þft mim hsnn f Isng- flestum tilfellum reyasst eins vel og ssnngjarnt er sð vænts sf nokkurum hesti. Eins og hestsr eru settir í skóls til sð temjsat fcður en peir eru teknir til brökunsr, eins rtti, og pað enga sfður, sð vers skóli til sð kenns mönn- um slls meðferð fc hestum, og engir ættu sð fft sð keyrs hest fyr eu peir hsfs fctskrifsst úr slfkum skólum. Eg pekki þó nokkurs hests, se m bezta efni var f, en hsfs verið ekemd- ir með illri eðs klsufslegri keyrslu. Sérstaklega vel man eg eftir tveimur hertum, — annan peirra keyrði karl- maður, hian kor.s. Það var siður þeirra beggjt, karlmannsins og kon- unnsr, sð vers stöðugt sð jsgast vift hestana meft „GTong“ — ,,Git up“ — „G’iong“ — „Git up“, og kftkls svo 1 þ& slveg m&ttlaust meft svip- unni vift hvert orð. Þatts vsrð til pess, að hestsrnir hirtu hvorki um orð né svipu herrs sinns og urðu *v •> l*tir, • ð vsrls nokkur msnnlegur krsftur gat fengið þft til sð brokka. Mörg slys og jsfnvel msnnsksðwr stsfs sf pvf, sð hestsr eru vandir & ýmaar kenjar, eða taks e'ckert tillit til pess, sem við þft er sagt. Þess vegna ætti helzt enginn raaður h-st a> tenna eða keyr», neras hsnn hafi Iwrt þaft fc fur. — Witntu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.