Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG 24. DEí* 190Z Ur bœnum og grendinni. Viglundur A. DaTÍðsson á trð biéf skrifstofu Lögberi'S. Jólablað Lðgbergs ▼«> ður sent kaup- •nduro með þsssu némeri. Oangið eftir því i póstbiisunum. Veðrittan hefir rerið mild ogaððllu leyti hin ikjósanlegasta nndanfarna daga. Hr. Jóel Steinsson, fri Birch Bay, Wash, biður að lita þees getið að heim- jlisfang titt só nú Blaine, Wash. H. F. l’. Ko. 1. Hinn 15. X>. m. gaf séra Friðrik J. Bergroann saroan f hjónabaad þau Skúla JL. Ooodman og ungfrú Iugu Einarsson bseði frá Milton, N. Dak. Hinn 21. þessa minaðar lézt hér í bsenuru úr tseriugu Martha Benjamins- dóttir l- on* Ólafs Eggertssonar. Jarðar- fðrin fór fram fri ,Fyrstu lút kirkjunni, jþann 23. Störverzlanirnar hér i bsenuro eru að riðgera að halda búðum lokuðum fri aðfangadagsl reldi til minudag.smorg- uns til þess að verslunarþjónarnir geti hvílt sig eftir jólaösina. Sóra Pétur Hjálrosson er nýkominn til bæjarins vestan frá Alberta, þar sem hann hefir þjónað undanfarna minuði Hann sýnir það, að Alberta íslendingar hafa farið vel með hann, enda ber hann þeim vel sðguna og hielir þeim á hvert reipi. Nú hefi eg flutt ver'dun mina úr búð inni. sem eg befi verið i að undanfðrnu £57 Elgin ave., vestur á norðvesturhorn- ið á Nena st. og Elgin ave — í stærri og betri búð, en eg hefi haft áður. Þar býst eg við að geta betur tekið á móti við- skiftamðnnum mínura en áður, og von- ast til að þeir haimsæki mig þar. Þar geta menu fengíð islenzkar. eriskar og danskar bækur.—Vegna annríkis meðan á flutningnum stóð hefi eg ekki getað geent bréfum og bókapöntunum eins fijólt og eg hefði víljað, og bið eg skifta- vjni mina afsökunar á því. Mnnið eftir að eg er fiuttur á N. W. cor. Nena & Eigin, næstu dyr norð- an við hornið. Dyrnar á búðinni snúa A Nena street. — H. S Bardal. Skerul isamkomur i Norður-Dakoia. ítlendincrsfélag Norður-Dakóta há- skólant f Qrand Forks heldur skemti- samkomur á áfountain að kvsldi hins28 þ. m., og á Qatðar næsta kvöld (29. \ til inntekta fyrir bókasafnið islenzka er fé- lagið bertt svo heiðarlega fyrir tð koroa npp i sambandi við skólann. Prógram fyrir tarokomurnar hrfir Lögbergi verið sent og birtnm vér það hér. það roælir með sér sjálft, og jafnvel þó málefnið, ■em fyrir er verið að vinna, kæroi alls •kki til greina, þá ættu mennlekki að sitja af sér samkomuna, sem jafn prýði- lega er til vandað. Programmið hljóðar svo: 1. Remarka - Piesident of the Evening. 2. Voeal Due't-The áíisses Thorgrim- sen. 8. Speech (English) - Mr. Bardi Q. Skólason. 4. Vocal Solo- Miss Esther Thorgrim- sen. 6. Faney Indian Club Swinging - Dr. Saro'l Peterson. fl. Total Duet - The Misses Thorgrim- sen. 7. Spetch , Icelandic)- Dr B. J. Brand- son. 8. Faney Torch Svinging - Dr. SamT. Peterson. 9. Piano Solo - Miss Sylvia Thorgrim- sen. Doors open at 7 P. M.— Program commences at 8 P. M. — Admission 25 cents. Oskilagripur. Rauðskjðldótt kvíga, á öðru Ari, 6- mörkuð á eyrum. er í hirðing hjá A. M. Freeman, Vestfold P. O., Man. Um jólin vilja allir fá eitthvað gott að borða. Komið því til nrín og reynið, hvort eg hefi ekki eitthvað af því. sem yður lang- ar til að fá yður með kaffinu ura jólin. Eg hefi t. d. meðal annars: Rúsínubrauð ,,Fruit Cakes“ skrautbúnar < g Ijómandi góðar, VSnartertnr, rjómavöndla ,cream Rolls', Napóleonskökur. Brúnsvikurkök- u/•, möndlukökur og ekta dansk-íslensk vinarbrauð og bollur og ýmisl. fl. Allir beðnir að koma og reyna GleCiIeg jóll G. P. Thordarson. Mr Th. Johnson, einn á raeðal beztu Islenzkra fiðluleikara hér, gengst fyrir Concert og dansi á Oddfellows’ Haii á gamláiskveld og er þar búist við góðri akemtun og ánægjulegu kvöldi. Meðal annarra, sem þar skerata, eru Dobie- börnin, sem sérlega eftirtekt hafa vakið á sér Þykir það hin bezta skemtun að heyra til þeirra. Þau skeratu nýlega á ■amkorou hér í bænum, og sagði blaðið „Free Prkss'* um það, að lófaklapp á- horfendanna hefði sýn% að þeir hefðu skemt si-r vel. enJa mundi það hafa taf- ið fyrir mö’gum hæru í loftinu að leysa ætlunarverk þeirra af hendi með jafn- mikilli íþrótt. Sérstaklega var dáðst að litlu stúlkunni raeð fiðluna, sem sjálf var lítið stærri en fíðlan. íslenzku konurnar Mrs AgnesThor- -géireeon og Mie. Signý Olson hafa af hent stjórnai nefnd Alroenna sjúkrahúss- ins $154.20, sem | æi hafa safnaðá raeð- al íslendinga í ’oænum. Því meiii þakk- ir eiga konurnar skilið fyrir fjársðfnun tessa sem þær hafa unnið að þv! einar tvær Lðgbergi hefir verið afhent til i hirtingar viðurkenning frá skrifara stjórnamefndarinnar fyrir gjöfinni, og I nöfn gefendanna, ei verða biit við fyrstu I hentugleika. Viðuikenningin hl óðar þann>g: ,,Hér með viðurkennist, að kon- urnar Mrs. Agnes Thorgeiisson og Mrs. Signý OlsOn hafa afhent mér 8154 20 til Almenna sjúkrahússins, sem þær hafa ■afnað á meðal íslendinga hér i bænum. —Winnipeg 21. Dts. 1903,—J. M. Cos- grave, ritari.'1 “Séra O. V. Qislason og M. H. O’Hara fcomu hingað til bæjarins aftur frá ís- lendingafljóti 17 þ m. með konum sín- am og þremur ungdætrum hins sfðar- nefnda. og lagði Mr. O’Hara á stað með konu og börnnm Asamt Mrs Gíslason.f kynnisferð til Mr. JohnO’Haraí Duluth, /Minn., daginn eftir; en séra Oddur fór -vestur á laugaidaginu, til framliaíds missión sinni, til Foam Lake og embætt- aroglæknar á ýmsum ptöðum á ieið inni. Mr. O’Kara samdi un kaup á Globe Hotel bó.* f hæ og tekur við því úr nýárinn Séra Odds er von hingað aft- ur i Janúar. og eru þeir, sem skrifahon- um, beðnii- að merkja: —c/o 710 Ross Ave., Winnipeg Jóla-Bill verður haldið undir uinsjón nokkurra Scandinava á O ldfellows Hall á horrii Princess og McDermot stræta, iaugar dagskveldið þaun 26 Des. — Allir Scau- dinavar beðnir að koma. CONGERT & DANS undir umsjón Mr. Th. Johnstone á sramalárskvolfl 1903 í Oddfellows. Hall, eor McDermot & Princess st. PROGRAMM. 1. Piano solo - Miss Dobie. 2. Violin solo - Mr. Th. Johnstone. 3. Vocal solo - Mr. H. Thorolfsson. 4 Violin solo - MÍ8S Dobie. 5. Vacol solo - Mr Gísli Jónsson, 6. Violin solo - Th. Johnstone. 7. Varol solo - Mr. Th. Thorolfsson, 8. Piano solo - Miss Dobie. 9. Piano duet - Jónas Pálson <k Emma Baldwinson. 10. Violin solo - Miss Dobie. 11. V’acol solo • Mr. Gísli Jónsson. I LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULlN. Nýjar vörur, Allar tegundir. 4LDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS 8ET8 ira % Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. . Porter & <o. ^ 308—370 Main St. Phone 187. China Hali, 572 Main St, Phooc 1140. DE LAVAL Tegundin sem notuð er á mjólkurbúunum Að kaupa De Lavai ekilvindu verður f fyretunai ekki dýrara, og i framtiðinni miklu meiri sparnaður, en að kanpa lakari tegundir af ekilvindum. Þér g«tið haft full not ágéðans, eem liggur i þvi að nota Alpha Diec" og .Split Wing“ áhðldin i sambandi við De Laval, fyrir lama verð og þér þurfið að borga fyrir ónýttr •ftirlíkingar. Þér getið fengið De Laval ekilviudur, reyndar og með fullri ábyrgð á gæðum þeirra fyrir tama verð og eeljendur hinna ónýtu skilvinda heimta fyrir sinar óreyndu ekilvindur. Þér getið fengið nákvæmlega eftirlfkingu af skilvindanni, sem fékk hæstu verðlaun á rýningunum i Chicago, Paris og Bnffalo, fyrir sanaa varð eg ónýtu skilvindurnar. HVERSVEGNA KAUPA ANNAD EN HID BEZTA? Bækurnar okkar ..Source of good Butter" og „Be your own Judge“ geta allir feugið, sem biðja am (þær Finnið næeta umboðsmans ekkar, ef þér ernð að hugsa um að kaupa skilvindu. Við óskum yður gleðilegra jóla og nýársl The De Laval Separator Company, Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 ricDermot Ave., WINNIPEG, MAN. MONTREAL. TORONTO. PHILADELPHIA. NEW YORK. CHICAGO. SAN FRANCISCO. \l/ Til Nýja-Islands. Loknöur sleði fer frí Winnipeg Btr ch á hverju rr ánudngs og fös>tu- da ;skve!di kl. 7,15,— eða þegar járnbreutsrlestín frá Winnip»g kem- ur —, til Islendmgsfljóts og kemur við á ymsmn stöðuin á leiðinni. Fer aftur frá íslendingafljrtti A miðviku- dsgs og Isugardsgsmorgna kl 7. Lokaður sleði gengur daglega frá Winnipeg Rereh til Gimli H. Sigvaldasoo keyrir. Gbo S. Dickinson. Carsley & Co. Silki Blouses til kveldbrúks, ýmsir litir, svartar, bleikar, bláleitar, rauöar o. s. frv., stoppaö- ar og útsaumaöar. Ný- asta sniö. Sérstakt verð $5.00 ! ^33***-*-^ Peningum jðar fnsleRa skilað aftur. i. B. <& Co. BAYLEYS FAIR^ . Er bezti staðurinn í bænana til aö kaupa jólagjafir ykkar. Viö höfum Góðan varning og gott verð. Áöur en þér kaupiö komið í búö okkar. Nú þessa vikn erura viö sérstaklega aö selja Pálma-tré fyrir 2$c. 50«;. virði. Sendiö eftir einu þeirra. BAYLEYS FAIR Tvær búðir QUEENS’ HOTEL I 864 PORTAGE AYL I MOIN ST. Æðardúns Jackets Barna Jackets, ymsar stæröir og ýmsir litir. Verð: 50 cent. Kvenna æöardúns Jackets, grá, rauð bleik o.s. frv. Verð: $1.50. Búðin. Nú er sá tími ársins sem viö höf- j urn hugsað okkur aö gera vel viÖ ! vini okkar og vitum, að þeir muna j líka eftir okkur fyrir jólin. ViÖ j höfum ósköpin öll af jólagjöfurn, | sem hjálpa ekki lítið til að gera fólki jólin gleöileg. Firn mestu af albums, skrautkössum, skeggrakst- , urs-setts, handþrifa-setts, þvottar- setts, saumakössum o.s.frv. Postulínsvörur til jólanna. Viö höfum allrahanda skraut leirtau í jólagjafir: Bollapör, brauð og smjördiska, vasa o. s. frv. Brúðu-kóngsríkið er hjá okkur. Allavega búnar brúð- ur á 50C. til $2.25. Silkiafgangar í Blouses. 25 silkiafgangar, gott 750. til 900. yarðiö. Selt jólavikuna á 50C. Kvenkragar og belti Keypt beint frá New York og er undur smekkleg jólagjöf. Verð 50C. til $2.00 hver. CARSLEY & Go.J Henselwood Beni Hckson, 3AA MAIN STR. FATAKASSAR eða TöSKUR. Eru mjög hentugar jólagjafir. Fatakassar úr leðri kosta frá 86 50 til $20.00. Sérstaklega góðir eru þessir 810.00 og $12 00 fatakassar úr leðri, leðurfóðrað- ir. grindin úr stáli og endingar- góð. Fallegasta f jöf. Leður- töskurnar eru frá $2 50 til $5 00 og frá $5.00 til $15 00. Þær munu lika. Komið hingað það sparar yður peninga, W. T. Devlin, ’Phone 1839. 408 Main St., Mclntyre Block. Við höfnm nú miklar birgðir Co ölen'taoro Ef þið þurfið RUBBERS YFIRSKÓ og þá komið í THE HDBBER STOBE Komið hingað drengir til þess að ksupa Mœcasins. Rubbers. Hockey Sr.ie.ka, Pucks, fótbolta, Shinpads ov alls konar Rubber vörur. 243 Portage Ave Phone 1655. Sex dyr austur frá Not'e Dame Ave. ltit Gon'h PálNHonar. Vöflujárn —svensk— hefir J. G. Thorgeirseoa, 664 (io8V ave., »il eölu. — Vel valin jólagjöf. Þau eru áreiðanleira einhver sú snotr- asta og hezta jóla- og nýjársgjöf, sem hugsast getur Utsnbæjar íslendingar geta fengið bókina senda livert sem vill* Sendið borgnnina $1.00. jaíuframt pðrit- nninni til: Arnóre Gn son»r, 8i4 Elgin ave. Winnipeg, Uan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.