Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG 24. DBSEMBER 1903 i'ögbetg. <&or. ®iUiain ^bt, A |ltna §t. Minniptg, M. PAULSON, Edltor, J. A, BLONDAL, Bus. Mnnager, CTANÁSKRIFT I The LÖQBF.RG PRINTING * PUBL. Co. P .< .Bo* 136, Wlnnipee, *l«n. Fimtudaginn 11. Desember 1903. Jólasiðir í ýmsum löudum. —o--- SVÍþJÓÐ. Ef vér^kæmum til Svíþjótiar á að- faDgadag jóla, yrðum vér fess varir, að allri vinnu er hætt klukkan íimm aö kveldinu. þá ómar klukknahring- ing frá hverjum kirkjuturni og há- tiðahaldið er gengið í garð. Stétta rígurinn er horfinn ©g alt heimilis- fólkið, húsbændur| og hjú, sitja við sama borð að jólamáltíðinni. þegar búið er að^borf a kveldmatinn, kem- Hr jólatréð, og er Svíþjóð eitt hið elzta heimkynni hinnar fögru venju að skreyta tié á heimilinu & þjssari hátíð. Á jóladagsmorguninn klukkan 6 fara allir að týgja’sig til kirkjuferð- ar, löngu áður en bjart er orðið af degi. Einhver verður þó vanalega eftir heima til þess að gæta ljósanna, þvi hveit einasta hcimili i landinu er uppljómað eftir því sem frekast eru föng á. Vanalegast er mikill snjór um þetta leyti og allir aka á sleðum til kirkjunnar. Aftaná sleð aaum standa tveir drengir, sinn á hvorum meið, með blys í höndum, og er það'tilkomumikil sjón að sjá hinar löngu sleðalestir líða áfram Ijósum prýddar, eftir eggsléttri fönn- inm gegnum hrími klæddan skóg- fon, en endurskin ljósadýrðarinnar glitrar í iskristöllunum, sem hanga niður úr hverri trjftgrein þegar komið er áleiðis, er iogandi blysun- nm stungið^niður í föDnina hringinn í kringum kirkjuna. Heil vika er helguðjjólaglaðværðinni. XaBEGlB, DASnðHK, ULSSI AND. I Noregi og Danmörku eru jóla- siðirnir að miklu leyti hinir sömu og í Svíþjóð, því allar Jþessar Norður- landaþjóðir halda rækilega upp ft jólin. En siðirnir eru þó nokkuð frftbrugðnir i hverju landinu fvrir sig. 1 borgunum ,í Noregi er allri rinnu hæ'.t klukkan sjö ft aðfanga- dagskveldið. þ * er farið að hringja kirkjuklukkunum.og fólkið þyrpist út úr hÚ8unum til þess að hlusta á kringiiigarnar. Allir eru þögulir og margir verða svo hrifnir, er þeir heyra klukknahljóminti, aöþeir geta ekki tára bundist. Sórhver sannur Norðmuður hefir á borðum Jhrísgrjónagraut, tilreidd an eftir vissum reglum, ft aðfanga dag(ikveldið,.„og á .hverju einasta heimili í landinu er kveikt á jólatré, þótt misjöfn” 8éutlþau að stærð og ekrauti, eins.jog að 1 kindum lætur. Alt híimilisfólkið^ unduntekningar- lanrt safnast saman kringum jóla- t.éð, syngur ^jólasöngva og dansar umhverfisJtréð.jJÁ trénu loga kerta- ljós og ft því hanga ýms sætindi og kokur í mjögjúaglega gerðum marg- litum bréfkörfum, sem vanalegast ciu búnar til á heimilinu. Allir skiftast á gjöfum, sem alt eru lag- legir, heimagerðir og ekki kostbærir hlntir. Ríkara^fólkið sendir fátæk- lingunum jólagjafir. Kornbindi eru hengd út hingað og þangað banda smáfuglunum til þess að tína úr. Sumstaðar eru þau lest a langur atengur, og nýtt bindi bengt upp fc hverjum degi i heila viku. Bænd- urnir lUa setja stóra sktl, fulla með jólagraut, ft hlöðugólfið handa álfa- fólkinu. ► Aðfangadaga helgihaldið á Rúss- landi byrjar um eólsetur. Fólkið hópar sig saman oggengur í prósess íu miili húsa höfðingjanna, hafandi f fararbroddi „Betlehemsstjörnana" ft hírri stöng. Syngurþað lofsöngva úti fyrir glugguuum, og er þá vana- lega kastað út til þess tslsverðri upphæð af eirpeningum. Að þessu búnn er haldinn grímndansleikur og taka þátt f honum bæði ungir og gamlir. Búningarnir, sem þar eru viðhafðir, cru eftirlíkingar af ýms um húsdýrum, og ft það að vera geit til þess að minna á fæðingarstað frelsarans. Borðin, sem kvöldverð- urinn er framreiddur á, eru þakin hálmi. þegar búið cr að borða, er kveikt á jólatrjánum og menn skift- ast gjöfum A Á jóladaginn er mik- ið um dýrðir í kirkjunum, og að endaðri guðsþjónustunni eru veizlu- höld dg gleðileikar í heimahúsum um hönd haföir, og fer það vitan- lega eftir efnum og ftstæðum, hve mikið er þá í borið. l talu. Jólahaldið f kaþólsku löndan- um í Suður-Evrópu er mjög ólíkt því sem er áíNorðurlöndum. í Róma- borg er kyrð á öllu ft jóladaginn og hftíðahaldið er mestmegnis innifal ið í messugjörðum. Kirkjurnar eru lýstar upp með ótölulegum kerta- ljósum ^og múgur og margmenni sækir messujþann hfttiðisdag. Skyld- fólk og kunningjar heimsækja hverj- ir aðra, en engir leikir eiga sér stað innan’húss né ntan. Á*ítaliu víða, sérstaklega þó í borginni Florence, eru jólagjafirnar innifalciar í allskonar gip3myndum. Jólatré tíðknst jjþar ekki, en f stað þess eru jólagjafirnar afhentar f hálmkörfum, skreyttum með mynd um af trjúm og ýmislegu laufskrúði. spAss. Á SpAni tíðkast jólatrén ekki heldur, en flestum börnum eru gefu- ar þar gipsmyrjdir, er eiga að tákna fæðingarhátið frelsarans. Vanaleg- ast er það'barn í vöggu og í kring myndir af Jóeep og Maríu, vitring- unum úr^Austurlöndum, eDglum og lömbum. Stundum er bætt við ýmsam dýramyndum og Nóa-örk- um. Börn á Spáni láta sér mjög ant um að ^halda saman jólamynd unum sinum ér eftir ár og þykjast mikil af því að eiga sem umfangs- mest safn. Á j^&ðfangadagskveldið hafa menn heimboð með sér á Spáni, og eru réttirnir mestmegnis sætindi og vínfóng. hexico. í borginni Mexico er ftrlega haldin sýniög á jólamyndnm, f stórri sýuingarhöll, er byrjar tólf dögum fyrir jól. Eru þar sýndar ýmsar biblíumyndir, einkum þó þær, er snerta og minna á fæðingu Krists. þá eru og haldnar þar um jólin samkomur fyrir börn, og eru þær nefndar „Pinata“ samkomur. „Pi- nata“ er stór leirskál, sem fylt er með brjóstsykur, hnetur og ýmsa á- vexti og síðan bundið yfir og skálin hengd upp í húsagarðinum. Nú er bundið fyrir augun á börnupum og þeira fengið^ prik í hendur. Eiga þau að reyna að brjóta skálina með prikina. þegar skalin nú brotnar og alt innihaldið hrynur niður, keppast börnin um að ná sem mestu, hvort fyrir sig. önnur aðferð er það, að jólagjafirnar eru látuar allar í poka og börnin sjftlf látin draga jólagjatírnar sínar. Hefir þá hvert þeirra það, sem fyrst verður fyrir hendinni. þl /.K AI.AN D. Á þýzkalandi eru jólasiðirnir Kkir og á Norðurlöndum, en þó með nokkurum breytingum, eftir því hvern hluta landsins er um að ræða. Jólatré eru þar mjög algeng. Víða er það, að alt heimilisfólkið fer til kirkju klukkan fimm til sex á að- fangadagskveldið, eftir því sem venja er í hverju héraði, og hetír þft hver maður logandi kertaljós með- ferðis. Kertin eru síðan fest á bök- in á kirkjustólunum og eru oft og tiðum hin einu ljós sem notuð eru til þess að lýsa upp kirkjuna meðan á mossugjórðinni stendur. í ýms- um borgum á þýzkalandi er það sið- ur, að þegar klukkan er tólf á jóla- nóttina eru kveikt ótal ljós í öllum kirkjunn og íbúðarhúsum, svo ræki- lega, að í hverjum einasta glugga í allri borginni logar á fleiri og færri lömpum og kertum. Jólin eru haldin með glaum og gleði á þýzkalandi. Jólagjafirnar ern almennast mjög óbrotuar. Eru það mest myndir af engluœ, mönn- ^umog dýrum, búnar til úr köku- ,deigi og harðbákaðar. Stundum eru jþær gyltar eða silfraðar að utan. 'Æfintýri H. C. Andersensum köku- manninn verður öllum auðskildara, sem dvalið hafa ft þýzkalandi um jólin. 1 Hannóver er það siður á að- fangadagskveldið, að um það leyti kei taljósin á jólatrénu eru útbrunn- in er barið að dyrum og bögli fleygt inn í húsið. í böglinum eru smá- gjafir handa öllum á heimilinu og stundum gamanvísur með. í Oberammergau hvílir meiri helgiblær yfir jólasiðunum. þar segja menn að Kristur sjilfur koini með j ilatréð handa börnunum. Tveir jenglar ganga ft undan honum og tveir & eftir og bera þeir jólagjafirn- ar. Hann lætur jólatréð ft stofu borðið, hringir klukku og hverfur s ðan á burt. öllum góðum börnum sem hafa verið auðsveip og hlýðin, skilur hann eftir blessun sína. St. Nikulás er aftur ft móti hafður þar fyrir grýlu á börnin. Segir sagan, að hann gangi töturlega búinn hús úr hási með poka ft bakinu ft að- fangadagskveldið. Bar hann að dyr- um og spyr: „Eru hér góð börn?“ Ef því er svarað jAtandi.skilur hann eftir ávexti, brjóstsykur og aðrar gjafir. Só svarið neitandi, skilur hann eftir vönd. FKAKKLAND. Jóla9Íðirnir á Frakklandi eru svipaðir og á þýzkalandi, einkum í suðurhluta Frakklands. þar tíðk- ast þó ekki jólatré fyrennú í seinni tíð og eru ná orðin mjög algeng Norðurlandasiðirnir, að gefa fuglun- um fóður, eru viðhafðir þar mjög viða og eru hveitibindi hengd með- fram þakskegginu á húsunum. þá hefir jólakubburinn einnig mikla þýðingu þar við hátíðahaldið. Hann verður að vera höggvinn af ein- hverju tró, sem ber ftvöxt, — epla- tré, perutré, eða einhverju öðru á- vaxtatré —, og er þaö húsfaðirinn sjálfur, sem verður að höggva hann, en öll fjölskyldan verður að taka þátt i þvi að koma honum heim. Á aðfangadagskveldið er hann l&tinn á eldstæðið, og veröur yngsta barnið á heimilinu að gera það, að nafninu til. þegar farið er að logaá kubbn- um, er kveikt ft öllum jólakertunum og sezt að rnaltíó um miðnætti. ENGLAND. Á Englandi haldast enn tveir jólasiðir, sem báðir eru komnir úr heiðni. Annar þeirra er jólabrenn- urnar. Voru þær i heiðni tileinkað- ar vissum guði, en bóldust síðan við eftir að England varð kristið. Hin venjan er að „hengja upp mistiltein- inn.“ Gefur það karlmanni, sem nær stúlku meðan hún stendur und- ir mistilteininum, rétt til þess að kyssa hana. Mistilteinninn, sem er grænt hrís, er mikið notaður til jóla- skrauts á Englandi. Jólatréð, sem ná er orðið al- gengt & Englandi, var lítið þekt þar áður en maður Viktoríu drotningar kom þangað. Hann var þýzkur aö ætt og tók fyrstur upp þennan jóla- sið á Englandi, sem hann hafði van- ist í föðurlandi sínu. JÓL.1N t HEITC LÖNDIJNIJIH. I heitu löndunum eru jólasiðimir frábrugðnir, enda er hátíðin þar að mestu leyti undir beru lofti. A Philippine-eyjunum er jóladagurinn oft með heitustu dögum á árinu. Banana-trén og allir ávextir standa 1 blóma og allir sækjast eftir að geta verið í forsælunni um hádaginn. Að kveldinu eru leiknir knattleikir og hafðir flugeldar. jj rrwiLLUM SendlO hveitlO yöartilj THOMPSON, SONS & CO L Grain Commlsslen Merehants, WINNIPEG ^ og látiÖ þá »elja það fyrir yðnr. Það mun hafa góóan árangur. Skrifið eftir upplýsingum. Á Cuba er jörðin þakin í blóma- skrúði um jólaleytið. Jólasiðirnir eru þar hinir sömu og í öðrum ka- þólskum löndum. í spinsku löndunum í Ameríku er fylgt sömu jólasiðunum og heima $ Spáni. Og í hóruðum þeim, sem þjóðverjar byggja í Suður-Ameríku er haft jólatré Og sömu venjur og ft þýzkalandi. SVISS OG AlSTIiHBÍKI, í Sviss eru jólin haldin með mikl- um glaum og gleði. í hverri einustu sölubúð er hægt að fft keypt jólatré og alt sem þarf til að prýða það með. Sækir þá oft fjöldi manna messn og jólagleði í St. Bernhard klaustrinu 8 Alpafjöllunum, þó vanalega só fatt um ferðir ft þeim svæðum um þat leyti ftra í saltn&munum í Austurríki, und- ir Carpatafjöllunum og Alpafjölluu- um er líf og fjör um jólin. f|',jöldi fólks elur þar aldur sinn í holum og hellrum, sem úthögnir eru í bergið, og sj& aldrei dagsljósið. Eru heil þorp og mannmörg þar neðanjarðar. Um jólin er alt ljósum skreytt og hin fegursta sjón að sjá, er ljóshafið brotnar og glitrar í saltkristöllunum. Finst manni eins og einhver dular- blær hvíli yfir þessum einkennilegu hfbýlum, sem líkari eru álfaborgum þjóðsagnanna og ætintýranna en mrnnabygðum. Dans og hljóðfæra- sláttur kveður við alstaðar á jóla- daginn, og er alt svo uppljómað, að hvergi ber skugg* á. Utdráttur úr ræííu, sem /Sir liichard Cartwright hélt á almennum fundi { Toronto, Ont, 10 Desember. (Framh.) þegar eg heyri menn, sem betur ættu að vita, halda því fram í blöð- unum og í þinginu, hvað óþolandi meðferð það só á Canada mönnum að láta flytja inn tollfrítt frá sextiu til sjötíu miljónir dollara virði af vörum frá Bandríkjunum, en svo lítið af canudískum vörum komast tollfrítt inn til Bandaríkjanna, þá freistast eg til að spyrja menn þessa, hvort þeir hafi tekið sér tfma til að fræðast um. hvaða vörur þaðeru að- allega, sem fluttar eru tollfrítt frá Bandaríkjunum, til Canada, og hverjum það yrði tilfinnanlegast tjiin ef stjórnin legði toll á þær. Eg get fullvissað yður um það að gróði Bandaríkjamanna á viðskiftunum við Canada er undir núverandi fyr- irkomulagi tiltölulega lítill; og þetta segi eg ekki út í loftið, heldur ber rnér saman við hagfræðinga Banda- ríkjamanna sjálfra um það, að eigin- lega fær Canada að gjöf það $5,267,- 000 virði af vörum, sem innflytjend- ur frá Bandaríkjunum fiytja árlega með sér hingað norður, og er slíktef til vill engu minna en hagurinn sem sem Bandaríkjamenn hafa af við- skiftunum við Canada. Eg hika mig ekki við að fullyrða, að slíkir innflytjendur hafa eftir árið ávaxt- að svo þessar innfluttu eignir sfnar, að verðmæti þeirra hefir alt að því tvöfaldast. Kostnaðurinn við sllka innflytjendur ber hundraðfaldan á- vöxt. Eg bið Mr. Sifton og hina ötulu menn hans afiökunar á þvf, að eg hefi sagt, að hann og þeir hafi kom- ið jafnmiklu til leiðar við innflytj- endamálin á einu ári, eins og fyrir- rennarar hans og þeirra á tíu árum, því að þegar eg ber saman landtök- urnar, þá só eg, að árið 1896 tóku menu ekki nerna 1,300 heimilisrétt- arlönd, en árið 1903 vora 31,000 heimilisréttarlönd tekin. Svo að í staðinn fyrir að koma jafn miklu til leiðar á einu ftri eins og hinir á tfu árum, þft hefir Mr. Sifton og menn hans gert jafn mikið á einu ári eins og hinir á þrjátíu, árum. FJÁRMjÁLIN — S.AMANBURDUR. Viðvíkjandi útgjöldunum er það að segja, aS eg hefi þar ekkerfc út ft sanngjarnar aðfinnslur að setja. Fyrir sjö árum síðan hefði eg álitið það ófyrirgefanlegt af mérog hvaða stjórn sem verið hefði að eyða jafn háum upphæðum eins gert hefir verið sfðan; og til þess hafði eg lík& gilda ogjgóða *stæðu. þi var við- skiftadeyfðin og alt stóð fast. Fólks- fjölgunin var ekki nema hftlft pró- cent neitt firið; og beztu raenn vorir duttu hópum saman burt úr Cana- da, ogjj^innflytjendurnir stóðu hér ekki við.^jVissulega hefði eg ftlitið oað ófyrirgefanlegt þá að auka út- rjöldin upp í það, sem þau eru nú. pað lítur út fyrir, að fyrir sumum mönnum/vaki ekkertannað en þetta: , þið sögðuð þetta eða hitt fyrir átta eða nfu árum sFan; að sú eða sú út- gjaldagreinin væri of hl;nú eru út- gjaldagreinar þes3ar mörgum miljón- um hærri.“ Látum okkur nú sj«. Eigi j^nokkurn samanburð að gera, þi er nauðsynlegt að ger* sér ljóst, í hverju mismunurinn liggur og hvernig í’honum liggur. Við skul- um taka útgjöldin árið 1896, bygð ft fjárlögum Mr. Fosters og bera þau siman við virkileg útgjöld Arið 1903. Og svo fel eg yður að fella dóm f þvf máli. I því sambandi legg eg þrjár . sþurningar fyrir alla business menn. í fyrsta lagi: Hvað mikið af útgjöldum þeasum er einungis á pappírnum, gengur að eins úr einum vasanum yfir í hinn, án þess að verða byrfii á þjóðinni? í öðru higi: Hvað mikið hafa i ínbúar Canada fjölgað á árunum frft 1896 til 1903? Og f þrisja lagi; Hvað mikið af auknum útgjöldum stafaraf verð- hækkun og kauphækkun? Eg held það sé ekki örðugt fyr- ir mig að sanna, að 50 prócent af auknum útgjöldum ft sér ekki stað nema að nafninu til, — liggur f bók- færslunni gengur úr einum vasa yfir í hinn. Fólkið hefir fjölgað um 25 prócent; efni og vinnulaun haf& hækkað nm 25 prócent. þessar töl- ur legg eg fram fyrir yður og voua eg geti sýnt, að útgjöld okkar hafa boriö ftvexti. Eg setla að henda yður ft ósam- kvæmnina hjá andstæðinga-flokkn- um. Ekki kemur mér til hugar að fara mikið út í stjórnmálastefnu Sir John A. Macdonalds, að eins draga athygli afturhaldsmanna, sem tröða & hann sem fyrirrayndar stjórnmála- mann og fínansfræ,'ing, að því, að á sex árunum frá 1867 til 1873 jók hann árleg útgjöld Canada um 80 prócent. Haun jók ríkisskuldina um altjað 40 prócent og sýndi með þvf, að dómi afturhaldsmanna, dugn- að, rizku og hyggindi sem stjórn- málamaður. Jafnvel þó eg aldrei nema gangi nú inn ft, að við hefðum aukið útgjöldin og ríkisskuldina um það, sem andstæðingarnir halda fram, hvernig mundi það koma út borið saman við þetta? Á sex árunum, sem fj'irlögin hafa verið í höndum Laurier-stjórnarinnar, hafa útgjöld- in aukist, ekki um 80 prócent, heldur 35 prócent, og af því er 17£ prócent ekki nema á pappfrnum; og rfkisskuldin hefir aukist, ekki um $33,000,000, heldur um $71,000, Nú ætla «g í stuttu mili að skýra frft í hverju þessi auknu út- gjöld liggja. Árið 189ö voru út- gjöldin $37,000,000, og firið 1903 voru almenn útgjöld $51,692,000 eða nálægt $14,000000 meiri. þór munuð segja, að það sé mikill mun- ur. Hvernig stendur nú á þeim mun?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.