Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 24. DESEMRJERl*a 5 Hálf fjáröa miljón af þemum anknu útgjöldum gekk til járnbranta í Canfada; en tekjurnar úr þeirri átt jukust aftur á múti um meira en því nemur. ÁriB 1895 voru tekj- urnar frft járnbrautum, skipaskurS- um og opinberum fyrirtaikjum 83,- 549,00T); en fíriS 1903 voru tekjur þessar $7,150,000. þótt viö þannig ykjum kostnatinn um 83 500,000, þá jukum viS tekjurnar um $3.600,- 000 ef* dalítiS meira en útgjöldin. Á ftrunum frú 1896 til 1903 hefir pústmálaráSgjafinn aukið út- gjö'din um nálægt $450,000. ÁriS 1896 voru pósttekjurnar 82,964,000, 6n tekjurnar 1903 voru $4 397,000; •vo þó aS Sir William Mulock yki átgjöldin um $450,000 þá jók hann •innig $1,497,000 viS tekjurnar. Og Sir William hefir gert meira. Hann leggur einum þrifjn minni kostnað á yCnr viS póstflutninga. Bréf, sem áSur varS aS borga 3c. undir, eru nú flutt fyrir2 c, og bréf til Bretlands •g brezku nýlendanna, sem áSur varS aS borga 5c. undir, eru nú einn- ig flutt fyrir 2c í Yukon urSum við aS leggja út k lfa aSra miljón dollara, en höfum fengiS þá upphæS alla inn aftur. Ómögulegt er aS segja.aS aSrirhlut- ar Canada hafi mátt bera eitt ein- asta cent af þeim kostnafi. Toll- heimtan kostaSi $900,000 áriS 1896 •g þ& voru tolltekjnrnar $19,733,- 000. ÁriS 1903 kostaSi tollheimt- an okkur $1,229,000 og tolltekjurn- ar voru $37,001,000. þaS kostaSi okkur þvi ekki neina um 8300,000 aS innheimta átján miljónirnar fram yfir það sem fyrirrennarar okkar innheimtu. það ber ekki sérlega •láandi vott um eySslusemi aS tarna. Ef þér nú viljiS vera svo góSir a5 leggja upphæSir þessar saman, þá sjáiS þér, aS þar er kominn helming- arinn af hinum auknu útgjöldum, •g aS sá helmingur kostar ekki þjóSina fimm cent, — he'.dur þvert á móti. Fólksfjölgunin í landina á síS- •stu þremur áium hefir veriS svo mikil, aS eftir areiSanlegustu upp- lýsingum, sem viS höfum getaS afl- •S okkur, er nú fólkstalan orSin ná- lægt 6,000,000, og þaS er fróSlegt aS vitft, aS nálægt 1,000,000 af fjöld* þessum er. vestan stórvatnanna; heldur fleira en ( ölium strandfylkj- unurn aS austan öllum til samans. Og komi enginn sérlegur hnekkir, þá er sanngjarnt aS ætla, aS áriS 1905 verSi fólksfjöldinn vestra orS- inn 1,400,000, eSa álíka mikill eins •g í Quebec-fylkinu. Ef þér beriB fólksfjölda þennan saman viS 4,S00,000, sem gert var r*8 fyrir aS fólksfjöldinn væri áriS 1896, þ4 sjáiS þér, aS fólkiS í Canada hefir fjöIgaS um 1,200,000 á sjö ár- unum sem frjálslynda stjórnin hefir haft mál landsins meS höndum. MeS öSrum orSum: Fólkstalan ( Canada hefir aukist um 25 prócent á síSustu 8 til 9 órum. Og þegar fólkstalan htfir vaxið um 25 pró- cent, vona eg menn fclíti það ekki ó- sanngjarnt þó útgjöld stjórnarinnar aukist eitthvað dálítið, og kannist viS, aS slíkt hlýtur slls ekki að leggja þyngri byrSi á þjóSina. Eg held allir sanngjarnir menn kannist viS þaS, aS þegar alt efni og vinna stígur í verSi, þá hljóti kostnaSur- inn við opinber störf einnig aS fara vaxandi. Yið þetta hefi egsvoekki nema einu aS bæta. þér hafið séS hve ó- gætlega alt hefir gengiS ásíSustu sjö árum; og eg held því fram, að engu s'Sur heffi getaS gengið á órunum frá 1878 til 1885 ef heilbrigS skyn- semi og rASvendoi hefði ráíið hjá þá verandi stjórn. Gband Trunk paciflc járnbrautin. Takist okkur að (á járnbraut þá bygða yfir þvert landiS, eins og um hefir veriB samiS og margsinnis hefir verið sýnt fram á hvað lítiS kostar landið, hugsið yPur, hvað slik járnbraut hlýtur aS þýða. Gerum ríð fyrir, að fyrir hanafáist 100,000 landtakendnr, — miklu fleiri: 200,- 000, oí> svo fjölskyldur þeirra Hugs- ið ySur, hvaS slík fólksfjölgun mundi þýSa fyrir Canada. Er þetta ekki þess virSi aS eiga eitthvað á hættu fyrir þaS? Er það ekki einhvers virði aS bæta 1,000,- 000 við fólksfjöldann, $20,000,000 viS tekjurnar og 400,000,000 viS viS- skiftin? Er þaS ekki einhvers virði að sameiua héruSin með þéttri mannabygð? AS lata Canada geta mælt sig við Frakkland, þýzkaland og Austurríki, eða jafnvel NorSur- álfuna alla til samang að undan- teknu Rússlandi. Setjum 8vo, að menn eigi hér eitthvað á hættu, hverjir mundu setja fyrir sig áhættuna ( sambandi viS þetta fyrirtæki okkar? Eg leiSi hjá mér ftS svara þeim, sem þvert á móti betri vitund tala um hinn óg- urlega kostnaS í sambandi viS þetta. En setjum dú svo, að kostnaðurinn verSi eitthvaS meiri en Sir Wilfrid Laurier gerir ráS fyrir í ræðu sinni; segjnm ko->tnaSurinn verSi helmingi eSa þrefalt meiri. Eg vil biðja yS- ur og pólitfska andstæSinga vora einnig aS bera þessa fyrirætlun okk- ar saman við C. P. R. fyrirætlunina. sem komiS var upp með firiS 1871. þaS eru nú liSin þrjátíu og tvö ár síSan, og fæstir mundu hvernig fyr- irætlun sú var eða hvers vegna margir beztu menn landsins andæfðu henni svo sterklega. (Framh.). í frum-handritið Rf P^radisarmi's' MiltOTR býður nfi ríkismaður einn f Npw York fimtiu þfisund pund sterl. Hj4 fyrst* ú’gefsnda bókarinnar fékk Milton fimra pund sterling fyrir h&nd- ritið og loforð um öunur fimm pund, ef bókia seldist fit og yrði e'-dur- prentuð. • ÍOO Verdlann SIOO. Lcsendum blaðs þessa ætti að vera ánægja í að heyra að það er þó einn hræðilegur sjúkddmur sem vfsimlin hafa kent mðnnum að lækna, og það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina á reiðanlega meðalið sem þekkist. Catarrh er con. stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan nig. Hall’s Catarrh Cure er teklð inn og hefu- áhrif á blóðið og slím himnurnar, ejðir sjúkdómn um og styrkir sjúklinginn með því að uppbyggja líkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera sve mikið transt til lækn- ingakrafta þess. að þeir bjóða $ioo fyrir hvert tilfelli sem það læknar ekki. Skrifið eftir toti- orðum til F. J. CHENKY ft Co,. Toledo, O. Selt í lyfjabúðum. Hall’s Family Pills eru þær bestu. PENINGAR sem hér er keypt fyrir veita mauni áreiöanlega pleðileg jól P?í ekki þaö? Við skulum hjálpa ykkur til að velja jóla- gjafir. Við hð?um ljómandi fir- val af akrautmunum, og hðfum vafalauat einmitt það, iem þið viljið eignast: Skrautleirtau — Leikföng— Brfiðnr— Brjóstsyk- ur—Hnetur— Aldini, og alle konar gjnfir. Slippers hauda karlmi'nnum — Slppets banda kveofólki—Slippere haod, öllum. Við höfum til eýnis bezta jólaskófatnað. Hvað getur veiið falleerra eða nokkrum þótt vænna um að fá en blýjar hfis slippere. Við höfum þær ailevega litar, A allri stærð og öllu verði. Jólagjafir handa kvenfolkinu: Adonis K'd-elófa A allri etærð; ulia-fóðraða Kid glófa, sverta og mórauða. Skrautkrapa og háls hnýii— Skrautbelti— Vasiklúta veekt og s. frv. Nýjar silki- blouses: Vtð erum 'ýbfinir að fá fallegar og nýmóðin8 jóla blottses. — Við böfum fir miklu að velja og alt eftir rýju^tu tfzkn. Kf þið lítið A þ»r, þA kaupið þið þær. Dær verða við ykkar hæfi, h~ernig sem það kann að vera. Verðið er $3.50 til $8.50. Stóra bú8in á horaina. *& co., GLENBORO. MAN. í STEELE’S Borgun út í hönd eða lán með góðum skilm. I | I k Vi8 þökuum yBur öllum fyrir rífleg og góö viöskifti viö verzl- un okkar og óskum yöur gleöi- legra jóla og ánægjulegs og happasæls nýárs. The C. (R. Steele Fnrniture Co, Winnipeg. I Tbe C. R. Steele Furnjture Co. * t % 208 MAIN ST^EET. ^ II BTTiCrT:, _ Kaupmadurinn ydarselur Blue Ribbon Baking Powder. Og ef þér biðjið um það, þá fáið|[ þér það. Blue Ribbon Baking|f Powder er þess vert að beðið sé 3 um það, af því það er hið bezta og vandaðasta að tilbúningi og lukk- ast ætíð bezt. Biðjið um BLUE RIBBON næst. § mimimmmimiíiíúmmmimimmmm Malar 10,000 tuqnur daglega OGILVIE’S FLOURS var valiB til Fyrirmyndai Manitoba vorhveiti-mjöl í ( af aajölgerðarnefnd stjórnarin Þetta sannar augljóslega kraft, gaeði þess yfir höfuð. Tegundlr: „Ogilvie’s Hungarian*1 r .C'vl'ii’í Gienora Patent.*‘ Oi/ER ONE HUNDRED YEAftS OF MILLING EXPERIENCE. i TheOCILVlE FLOURMILLS C0.LI4 ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJAf EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjðru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita ínni, engin ólykt að houum, dregur ekki raka í sig, og spiilir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og ðnnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishorpum. Tlie E. E. Eííly (’«. Lt(l„ Hiill. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. Peningar naðir gegn veði í wektuðum bájöröum, með þægilegum gkilmÖtim, RAðsmaður: Virðingarmaður : Geo. J. Maulson, S. Chrístopherson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sðlu i ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjðrum. ] mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m w m m m m m m S \^heat 0ity plour Manufactured by-i ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — nmvnnv Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI' TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fenvist hefir við brauðgerð i 80 ár*og notað allar m jöltegundir, s-'m búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MAT8ALANN YÐAR UM ÞAÐ. # m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmrnmmmmmmmmmmmmmmmm ARINBJQRN S. BARDAL Selur likkistur og .aunast, um fitfarr tlur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur haun at skonst mnisv&rða og legsteina. eimili: A horninu i m • va. o* Nvit str «uö. I. M. Cleghora, M |) LÆtíNIR, og|YFIRSETUMAÐUU, K Hefur keypt IvfjabúOina á Baldur og hefi þvi ijúlfur umijon í öllum meOolum, iem ban ætur frá sjer. EKIZAJBETH ST. BALOUR - - MAN P. 8. IslenzkuT tulkur við hendiiu ftt «- sem t>ðrf get.ist

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.