Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 24. DESEMBER 1903. Bæ k ur. JónJíínsson: íslenzkt þjóöerni. Eftir Pájl Briem. I. Höfundurinn er þejrar orðirn kunnur fyrir ritstörf sfn. Hann hefir ■k?ít snildarlejra frá lyðháskólum ]) ma 0(r hann hefir samiC sagnfræði ri um Odd lögmann,8em er bókment um vorum tiJ mikiJs sóma. Höfund u inn er st'trfsroaPur og f>Hð, sem hann vinnur, er allri þjóðinDÍ til gagns sóma. Hvernig er þetta m»tið af f illtrúum þjóðarinnar? t>að er met eias og vinna, sem hver óvalinn mað ur getur leyBt af herdi updirbúningS' litið. £>jóðin kallar sig söguþjóð oy sa nt á hGn enga sögu um s tt ei^iðllf um margar aldir og hún kann ekki að meta sagnarit. Eg segi þetta af J>ví, að f>að legg ur farg á alt mentalff pjóðarinDar þegar ritsnild og bókmeDtir eru JitiJs m->tnar, og f>að veldur pvf, að góði ri thöfundsr geta ekki potið sín. Þett kernur berlega frsm f rituro manr hér á Jacdi rg meðal snnsrs f riturn J óos sagnfræðiog s. Fyrir f>etta verður sjórdeildar hringuiÍDn frrengri og ritin eÍDhliða Géður rithöfuDdur frarf tugiog hundr uðsfbókum við hendioa. Ein ein avta grein getur kostað margra dag» l“8tur, og *f>að er fátt, sem er eins kveljaDdi eits og að geta ekbi fundið h;ð sanna og rétta. af f>ví að vitneekj una vantsr vegna bókaleysis. t>að er a'veg sama tilfinningin, sem f>á gsgr tekur rithöfundinn, eins og siómann Bem vaDtar ár á bátino sinn og verðu f>vf að láta berast fyrir straum og vindi. Til fiess að skilja Eggert. ó afs aon, Skúla Magnússonog umleið ein hver mikilvaegustu tfmabil í sögu pjóðarinnar, f>arf, auk ótal margs anuarp,*að finna f>*r licdir, srm f>eir hafa drukkið úr, og kynBa sér rit pau sein bafa haft mest áhrif á J>á. En*auðvitað er eigi til mikils að tala um f>etta. Eg aegi petta að eins til f>ess að benda á f>að. Vér megum maira að segja f>akka fyrir, að sumir af þjóðfulltrúuDum gátu fergið f>vf f ramgengt, að ritstörf Jóds sagDfræð ings voru cokkurs metin. t>jóðio ■jálf syuirjjpað vonandi, að hún hefir vit á að meta rit hans, með f>ví að k rupa pau og lesa. „ísJenzkt pjóðerni“ er alpyðu- f yrirlestrar.J [Eg sleppi pví öllum ein- ■ tökum atriðum, sem eg hefi við að atbuga. t>rlr menn gengu út um sól- arupprf.s og sáu döggvardropa. Einn ■ á eigi geislabrotin í dropanum og ■agði, að harm væri litarlaus; hinir sáu pau, og sagði annar, að döggvardrop- inn væri rauður og hinn að hann væri blár. Út af pessu fóru peir að deila. Hver fyrir sig sagði um hÍDa, að pe.ir blytu að vera annaðhvort frámunalega ▼ itlausir eða samvizkulausir lygarar. Sfðan skiftist pjóðin f flokka út af pessu. Enn pá er deilt út af pessu, ea hver flokkurinn sigraði við slðustu kosriingar, man eg ekki. Jón sagnfræðingur hefir séð geislabrotin í lífi pjóðarinnar. Eitt af pvf marga, sem hann ræðir um, er bókmentalífið hér á landi að fornu og myndun fslenzks pjóðernis. Hann leitast við að fiona aðal- ■kilyrðið fyrir proska bókmentalffsins og myndun pjóðernisins. Hann hefir ©igi fundið petta bjá oss sjálfum og leitar pvf til írlands. £>ar finnur hann bókmentalff og skáJdskap og par finn- nr hann sundrungaranda. ,,Gott og vel,“ segir hann, „par er lykillinn.“ Alt, sem hann segir um petta efni, er gaman að lesa, en bin háreista, fagra Inn á hvert heimili! Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1904 er nú bomið út og er til söln hjá honum og hjá útsölumönnum'hans í bygðum tslendingafyrir 25 cents, Innihald: Um tímatalið — myrkvar — plánet- urrrar — páakadagnr — súllimi — Uppskerutuniíl—Stæi ð útlmfanna — Lsndmælínp—lét’J'ýli jarðar- innar............ bls. 1-4 Til minuis um I-land.. “ 4—6 Tímatalið.............“ 7—18 BjörnStjerne björuson. með fjórum myndum............bls, 19—32 Theodór Rooseveit, forseti Banda- ríkjanna, með rnynd ., ,bls. 32—40 Uauðinn. Smásagr. tftir tíunnst. Eyólfsson......... bla 41—47 Safn til landnámssöjíu Islendinga í Vesturheimi : Sn(;a fsl nýjend- unnai í fiænuin " innip'g. Eftir síra F. J. BeiKinann_. .bls 48—103 Björn Jönsson, ritstj Isaf. ldar. með niynd. EftirF.J B...bls. 104—110 ViRið mikla við Húð-onstlóann. Saga frá 18. öld .bls. 110—114 Smávegis ........bl*. 114 Úr búskaparsösru Ve-tur íslendinKa með inynd af Skafta sál. Ara- syni............bls. 115—117 Smávegi*.............bls. 117 H'dztu viðburðir otr inaiiiiaiát meðal ísl. í Vesturheinri.... bls. 118—122 Þetta er 10. átgangur Almanaks- ins, og hefir það aldrei verið betur úr garði gert enn nú—12 ! I laðsíður af efnisríku og skemtilegu le*máli með myndum. Það er lan?-ódýrust íslenzk bók.eftir steerð, á markaðin- um. Ætti að vera keypt og lesið á hverju íslenzku heimili í þessari heimsálfu. Inn á hvert'heimili! Jafn-harðan og Almanakið kem- ur úr höndum bókbindarans verður það sent til útsölumannanna. Þéi, sem eigi náið til útsölum., getið sent útgefandanum 25c. i frí- metkjum eða peningum, og skal yd- ur þá sent Almanakið samstnndis. Munið eftir að senda vinum yðar á íslandi Almanakið. „Fólk er sólgið í landnlmssögu-þættina þar heiraa. Almanakið sent til íslands án auka- borgunar. Inn á hvert heimiii! Ólafur S. Thorgeirsson, 644 William Ave., WINNIPEG, MAN. bygging er sem hús hygt úr spilum t>að má ekki anda á hana, pvi að pá fellur hún um koll. Sannanirnar vantar og lfkurnar eru litlar. - Bókmentirtíra eru svo ólllkar og fjarlægar fslenzkum bókmentum, að bein áhrif geta eigi komiö til mála. Málið er jmiklu fjarlægara en latfna og grfska. Menn vilja ef til vill draga út Júr orðum höfundarins, að bókmentir íra* hafi haft bein áhrif á bókmentir íslendinga, en hann full- yrðir ekkert fjpvf efui. t>að, sem höfundurinn aðallega byggir á, erjkynblöndun Norðmanna og írlendinga. Við hana segir hann, &ð hafi myndart sérstakt pjóðerni, fslenzkt pjóðerni. t>ðssi kynblöndun segir hann að hafi að líkiudum verið aðalskilyrðið fyrir proska bókmenta- lffsins. Eu hér byggir höfundurinn á ósönnuðu og ósannanlegu atriði. Dr. Andr. Hansen segir, *ð frumbyggjar Noregs hafi verið af mongólsku kyni. £>egar Arfarnir komu til Nocegs, seg- hann, bældu peir frumbyggjana ndir sig héldu peim f ápján og ó- frelsi afarlangan tfma. Hann álftur, að Arlarnir og frumbyggjarnir hafi fyist farið að blanda blóði saraan rétt áður en söguöldin hófst. Með ein- hverjum rétti gætu menn fagt, að að alskilyrðið fyrir protka bókmeutalffs- ins væri blóðblÖDdún pessara fja*- skildu pjóðfiokka. t>að gæti verið gaman að fá ritgjörðir um petta. En slfk bygging væri pó sem spilahús. Menn hafa ótal blóðblacdanir um alla Norðuiflfuna pvera og endilanga án pesi að nokkurt bókmentalff bafi myndast fyrir pað. t>sð getur vel verið, að blóð- blöndnnin bafi haft einbver áhrif, en sfðan eg^ hefi bynst Norðmönnum, h>’fir trúin á pau áhrif minkað stórum. íslen dÍDgar eru aö ynsu leyti næsta ólfkir Dönum, en f egar eg var I Nor- egi, fanst mér eg vera eÍDS og heima hjá mé'-. Einu sinni var Englendingur í Parlsarhorg. Götudrengirnir voru stöðugt f hælunum á honum að benda á hann. lionum leiddist petta og lét pvf hárskera og klæðasala skera hár ■itt. og færa s>g I önnur föt og flutti sig f hinn hluta horgarinnar. Eu alt vsr til Óryti8. £>egar götudrentrirnir par komu auga á bsnn, sáu peir peg- ar, að hann var EDglendingur. Eng- lendíngurÍDn fór pá til vinar sfns og spurði hsnr, á hverju væri hægt að sjá, að bann væri Englendingur. Ea vinur hanssvaraði: „Á engu og öilu.“ Fas og lim&burður og alt látbragð auðkendi EnglendÍDginn. íslending- ar og NorðmeDn hafa verið aðskildir um hundruð ára, en fyrst peir eru enn svo lfkir, að eigi er hægt að pekkja pá sundnr, pá kveður eigi mikið að blóðblöuduriinni við íra. t>að pa>f heldur eigi að leita að b óðblöad íninni til p-»«s að tíana or- sakir 8undrungarandans, pvf að hann ligRur fullkomlega f bJóði allra arfzkra pjóðflokka. Pair haf* jafuan legið I illdeilucn og ófriði innbyrðis. t>jóð verjar hafa fyrst á sfðari árutn tekið höndum saman og Norðurlandabúar hafa aldrei getað og munu Ifklega aldrei geta setið á sáttshöfði hver við annan. En nú skúlum vér hverfa aftur til fsl. bókmentanna. £>egar er að ræða um fagra bygg- ingu, spyrja menn ekki: „Eíver er aðalstoðÍD?1’ £>atta kemur af pvf, að stoðirnar eru svo margar^ og enga peirra taá missa, til pess að bygging in geti staðið. Dað er lfkt með proska fslenzkra bókmenta. Dar eru margar stoðir og allar nauðsynlegar. Burtförin Jrá Noregi, ættgöfgi landnámsmanna, utanfarir íilendinga, vera peirra við hirðir konunga o> há- skóla aunara landa eru alt sam&n mik- ilsverð skilyrði. En aðalskilyrðin eru alpÍDgi, stjórnarfyrirkomulagið og kirkjan. Höfundurinn befir alveg réttilega tekið pað fram, að alpin^i var skóli fyrir lfhð. En pað var einnig llfs- nauðsynlegt fyrir bókmentirnar. Bók eios og Landnáma er alveg óbugsan- leg án alpingis. £>r4tt fyrir öll blöð og bækur nú á tfmum, er alvegóraögu- legt að fá sannar sögur af pvf, sem er að gerast hér á landi. En ef vér kæmum saman á einn stað, eins og menn gerðu á £>ingvöl!um að fornu, fá pyrfti sá, sem vill fá sannar sögur, e:gi anaað en spyrja og rannsaka. Fyrir fræðimanninum eru menn oft eins og lifandi bækur. Alpingi að fornu var eins og lifandi bókaaafn og forusögur vorar sýna, að fræðimenn irnir hafa kunnað að nota safnið. Höf- uaduriun talar fögur orð og rétt um alpÍDgi, en afturá móti verður stjórn- arfyrirkomulagið, og sérstaklega kirkjan, eigi fyrir réttum dómum. Dað, sem höfundurinn segir um stjórnarfyrirkomulagið, erí fullu sam- ræmi við skoðanir manna bæði utan lands og innan. Menn segja, að hér & landi hsfi veriö höfðingjastjórn; menn miða alt við goðana. Johan Ottosen kallar goðorðin ríki og segir, að bér á landi hafi verið stofuuð 36 ríki. Höf. tekur undir peesa kenningu og segir: „Hvert goðoið var eins og sjálfstætt smárfki.“ Kentiingar Mturers um stjórnarskipunina hér á landi voru snildarlegar og bygðar á miklum lær- dómi og skarpskygni. En nú finnast mér öfg&rnar vera fyrirboði pess, að peim sé fa.ll búið bráðlega. Eg hefi haldið fram gagnstæöum kenaingum í Andvara 1889, en auðvitað hafa menn ekki skilið neitt, hvað um var að ræða. Orð er á pvi gert, að ís- lendiugar séu allra manna gestrisn- astir, og að peir útbýsiengum; en eg pekki pó einn, sem peir oft útbýsa með harðri hendi, að minsta kosti pegar hann kemur f fyrsta sinn, og pað er sá, sem bernafnið: Sannleiknr- En eg veit pað lfka, að ef peir veita Sannleika húsaskjól, pá er hann eigi lengi að reka kellu p4 út, sem fyrir er, og pvl segir hið fornkveðna: „aft- ur rennur Jýgi, f>egar sönnu mattir.“ Að cafcinu var arfgeng höfð- íngjastjórn hér á landi. En grund- völlurinn, sem alt hvfldi á, var vilji pjóðarinnar. Goðinn hafði upphaf- lega miklu minui tryggingu fyrir valdi sfnu en nokkur embettismaður nú á dögum: Almenningur gat svift hánn pvf valdi, livenær sem hana vildi. Goðiun var alveg háður al- mennipgi. Goðorðið var manna for- ráð, en hrer pingmaður gat sagt sig úr piogi meó goðanum og hvað varð pá um mannaforræðið? £>etta eitt nægir til að sýna, að valdið var hjá pjóðinDÍ. Þjóðvaldið var að sfnu leyti eins og konungsvaldið sfðar, (Niðurl. á 7. bls.) SKJOL GRAVORU FATNADAR er komið undir gœðunum, fegurðin undir litnum og tilbúningi, Við höfum grávörufatnað fagrann oghiýjann, hentugan fyrir Mani- toba, Verð sérlega Iágt. LESIÐ! LESIÐ! Kvenna Lodfatnadur Jackets úr ekta prænlenzku selsk., bryddir með lambnkin. S22 50og $25 virði. SSluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. $30.00 virði. Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af raörg- u « b°tri tegundum, með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $2Ö 50 virði, íyrir $15, Vic’.orian Wallaby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 36 þml. langir, með svo miklum afslætti, að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon ogElectric Seal Jack- ets, skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar liér, Komið og skoðið. Verðið er frá $45 02 niður i $35. Persian Lamb Jackets, gráir, af ýmsum gæðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og mjög góðir. Ru«sian Lamb Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmÍ8konar gerð og ýmsir pris&r Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og fkta suðurh. selskinns Jackets. Karlm lodfatnndur Loðfóðraðir yfirfrakkar, með rottu-, marmot- og Labrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáiö þá og yður mun undra stórlega. Ef þér kaupið annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum. sem þér aldrei áður hafið getsð fengið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niðnr i $37.50, og nokkur úr Upiongo Coon á $30, Wombatkápur: Fullkomnar birgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Buffalo káp- urnar okkar með niðursettu verði, Egta kinverskar geitarskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar.— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb. Tasmania Beaver, öerman Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp Smærri lodskinnav. Kragar: Marmot, Canadian Mink, tíerm. Mink, Canad Marten. Alaska Sable 80 þml. og 50 þml., Alaska Sable breiðari og lengri. Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear, Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian Lamb, Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Cbilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákafiega niðursetta verði: Frá $65 niður i $2. Capes og Caperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: 35......... 4 $22 50 30..........á 18.50 25..........á 16.60 Caparines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr vísunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum. Verð niðursett. 1 m Skrifiö til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. Chevrier & Sou, 452 Main St. BLU5 STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.