Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.12.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG 24. DESEMBER 19Gf 7 Bækur. Niðurl. frá 2. bls. þaö, sem slt var bygt ft. — Ej? get eig farið frefear út í fjetta, en eg skal bæta fjví viö, að ef menn vilja neita f>ví, að bér á landi hafi verið eitt riki að fornu, f>ft m& ekki nema stiðar við goðorðin, heldur verður að miða við hreppana og segja að peir hafi verið rikin. Hrepparnir höfðu vald til að setja sér lög, sem goðorðin vantaði; peir höfðu fikveðin takmörk, sein goð orðin höfðu eigi; peir höfðu fram- kværr.darvald, sem goðorðin höfðu eigi. En petta er alt saman einkenni, eein sýnast nokkurn veginn öldungis nauðsynleg, ef & að tala um riki. Bfikmentir vorsr aö fornu eru al- veg öviðjafaanlegar. t>*r eru ft- vöxtur pjóðlífsins. Af ftvöxtunum skuluð pér pekkja p&. Slikar bók- mentir, jafn-pjóðlegsr og jafn-alp/ð- legar, geta ekki prifist undir höfð- ingjastjórn. t>ær geta ekki prifist r.ema undir frjftlsu stjórnarfyrirkomu- lagi, par sem mestu hæfileikamennirn- ir geta komist fram og notið sfn. En prfttt fyrir alpingi og frjftlslegt stjórn- arfyrirkomulag, er pó eigi sj&anlegt, að bókmentirnar hefðu getað nftð vrrulegum proska, ef kirkjan hefði eigi tekið pær undir sinn verndar- væng. Kirkjurnar, klaustrin og bisk- npssetrin voru griðastaðir bókment- anna. Fyrst og fremst vita menn bcint um mörg af vorum helztu ritum, að pau voru samin af munkum og öörum klerkum, en auk pess m& sjft af orðum og hugsunum 1 mörgum öðrum fornritum, að höfundarnir eru klerkar. — Svo litur út, sem höfund- urinn h>■ fi mestar mætur ft kirkjunni, meðan hún var ffttæk undirlægja ver- aldlegra höfðingja; en einmitt af pví að kirkjan varð auðug og voldug, oat hún tekið bókmentirnar ft sína sterku arma og borið pær gegnum myrkur það, sem grúfði yfir pjóðinni og gegn- um alla hennar niðurlægingu. Kirkjan er hið mesta siðmenning- arafl pessa lands. t>ar var og hefir &- valt verið giiðastaður fyrir hæfileika og gftfur. Þar gat sft ffttækasti al- pýðudrengur kornist fram og notið sfn, og nægir að benda par & dreng- inn frft Grýtu, sem varð sfðastur ka- pólskur biskup & Hólum. Höfund- urinn kallar kirkjuvaldið kúgunar- vald. Detta er lfklega f samræmi við hinar rftðandi skoðanir. En einhvern tfma kemur sft tfmi, pegar menn lfta meira & hina fögru ftvexti kirkjuvalds- ins, hina tiltölulega mannúðlegu stjórn kapólsku biskupanna, heldur en akuggahliðarnar. Skuggarnir eru að vfsu miklir, en fögru litirnir eru pó meiri. Og tæplega er hægt að ætla, að nokkur önuur stjórn hefði verið betri fyrir petta land, frft pvf að land- ið gekk undir konung, fram til siða- bótarinnar, heldur en stjórn kapólsku klerkanna. — Úr „Norðurlandir1 TAKID EFTIRI W. B. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave. — Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút ftn sftrs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 81,00 F27 Mat-w S«r OLE SIMOJSSON, msslirmeð »fnu nýja Scandinavian Hotel 718 Maim Stbbbt F»ði il.00 ft dag. C00DMAN&C0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og 16ðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán i stórum og smáum stil. Munið adressui. GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk.. Winnipe.g Dr. E. Eitzpatrick:, TANNLÆKNIR. Útskrifaður frá Toronto háskólanum. Tennur á $12.|J Herbergi nr, 8, Western Can- , ... ■ ■ . .j | ada Block, Cor.Portage 8c Maiu Telephone 288. í þrjAtíu ár í fybstu RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góða inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð, og enginn vél -ennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN, Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir Ball-bearing stand. tréverk úr marg þynnum, 011 fylgiáhðld úr stáli nikkel fóðruðu. Skoðið Eldridge B, — og dæraið sjálfir um hana,—hjá A. Frederickson, 6n Ross Ave. Mr. Gunnsteinn Ey.iólfsson er umboðsmaður okkar í allri Gimli- sveit, og gefur allar nauðsynlegar upp- lýsingar. Dr. leálcnbnrgl AUGNALÆKNIR 207 Foptagre Ave. WÍNNIPEG, MAN. ___\ Verður í GIBB’S lyfjabúð i Selkirk, mánudaginn og þriðjudaginn 18 og 19. Jan. 1904 50.000 ekrur í suðaustur- hluta Saskatchewan. Verð ef heimilisréttarland er tekið jafnframtog keypt er, $3 50 til $4.oo ekran. Tfu ÁRA BORGUNAR-FRESTUR VcrOur aldrcl i Slóttuland og skógland. lœgra verÖI en nri. Fónaður gengur úti fram yfir jól. 40 bushol af hveiti af ekrunni. Rótt hjá járnbraut. Skrifið eftir kort- um og upplýsingum. Skandinavian-Canadian Land Co. ROOM 810-812. 172 WASHINGTON ST. CHICAGO, ILL. J. D. Lageson, Yorkton, Assa er um bodsmadur okkar. The Kilgour, Bimer Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustau og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verö hjá The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPBG Fotografs... Ljósmyndaetofa okkar er op- in hvern frldag. Ef pér viljið f& beztu mynd- ir komið til okk&r. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211 fíupert St., STOR ÚTSALA $15,ooo virði af beztu Grávöru. 25 Lamb Jackets. Vanaverð $85. N ú á $40.00. 150 Kragar frá $8.00 og‘ upp. Muffs með innkaupsveröi. Komiö og fáiÖ góð kaup. Winnipes: Jewelry and Fur Store 2B2! Ittain St S. F'inkelstein. Otkbert borgar^ig bctm fprtr imgt folh eldur «n ad rangn á WINNIPEG • • • Business Coilege, Corner Portatt. A nnetind Fort Slrert LeitiJ allra u oplý,laga hjfi akrtfara akótaaB G. W DONALD Ma.AOEP PALL M. CLEMENS ÍSLBNZKUR arkitb kt, 490 Main Streht, - WlNNIPEO “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta og skemtilegastaltima ritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst'.hjá .1. S. Bardal S., J. Borgmauno fl. BobÍDSOD & CO. Kvenna vetrar- skór^-^> Verðið er ekkl aðalspursmálið, þegar maður kaupir skó. Sniðið og endingin kemur líka til greina Það er mjög hægt að fá skó með lægra verði en við seljum fyrir, en að er ómðgulegt að fá annars staðar jafn góða skð fyrir sama verð. Hér sést verðið: aKvenna BOX CALF, loðfóðraðir og íiókasólaðir skór, tilbúnir af J. McPherson & Co. Vanaverð Í3.50. Nú á $2.90. Stærðir frá 2}^—7. BobÍDSOD & Co., 400-402 Main St. Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIN- YÖRUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með þvi að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THORKTON ANDREWS, DISPBNSING CHEMXST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. I Portage Avenue fn7nadujrbir8,7,ilbi8-| Cor. Colony St. ■W^Póstpðntunum návkvmur gefinn. Scott & Menzie »55 Maiii St. Uppbof>shaldarH.r á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einuig privatsölu á hendi. BOSS Ave — Þar höfum við snotur Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge) — Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Avo, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt, þúsund og átta hundrr* dollara; þrjú hundruð borgist út i I ' Ld, Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555.Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteisna, fjármála og elds ábyrffðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, xiálæct Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum þaö alt í einu eða i sectionfjórðungum. Frí hoimilisiéttarlönd fást innau um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar höfnm við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem viðhöfum einka-étt til að selja. John Crichton & Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Canatla liite Block, Phone 2027. WINNIPEG Á FURBY—Nýtízku-hús á steingrunni, átta herbergi: l<y>in - r og hú ;ið sérlega vandað. $3,550. Skil- mál&r góðir. Á LANGSIDB — Nýtízknhús ft stein- grunni, átta herbergi, þrjú svefnher- bergi; verð $3,800. Ágætir skil málar. Á SHERBKOOKE og Furby strætum— tvö hundruð fet á $13 fetið; mjög gott verð. Á TORONTO St. — eitt hundrað og fim- tiu fet, á $9,f0 fetið. Skilmáiar eru góðir. Á VICTOR St. — Margar góðar lóðir á $190 hver. JOHN CHRíCHTON & Co., fasteigna- salar. 48 Canada Life Bldg. Oddson, Hansson Vopni, Real Estatc and Financial Agcnts Eldsábyrgð, Peningalán, Urasjóu dánar- búa, ínnheimting skuida o.s frv. Tel. 2312. 55 Tribnne Bldg. P. 0. Boi 209 McDermott Ave., Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200. FURBY St—Hús og lóð $1.200. AGNES St—Hús og lóð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, regnvatns hylk' og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. 8PENCE St—Hús og lóð með f jósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1.200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. NENA St—Gott hús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300, ALEXANDER Ave—Hús og lóð$1,400. LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI. ™ CANAD 4 BROKEflAGE (landsalar). 517 M<=INTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJ ARÐl R í Manitoba og Norðvestur- laudinu RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- 1 num. SKÓGLÖND til sðlu á $4 60 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falið í kaupunuo . BYGGINGALÓÐIR i öllum hlutnm bæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunura 02 á S»lkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar í bæn- um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega Anægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera t.ilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Alexander, (íraut og Siinniers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Strect, - C«r. Janies SL Á móti Cr&ig’s Dry Goods Store. < ir á Rossog Elgin, beint, á rróti C P. R. verkstæðunum á 8100.00 hver, $25 út í hönd afgángurinu með mjög góðum skilmálum. Fáeinar lóðir eftir enn fyrir norðan sýn- ingurgarðinn, nálægt Selkiik braut- inni, á $35 hver; J út í hönd, hitt á tveimur árum. Ijóðir nálægt. C P R búðunum, seldar á $100 hver, J út í hönd, afgangurinn 1904 og I9u5. Þær verða á $150 með vorinu, gróðabrngð að kaupa þær Lóð á horninu á Magnus og JdcKenzie stræta á $250. Lóð á Alfied Ave á $175, Lóðir á Liptou St , rétt við Notre Dame, á $150 hver. Strætisvagnarnir fara þar nm að vori. Hús á TorontoSt , með saurrennu, vatni og lurnace, Bygt á steinsruuni. V erð $2 300. Cottage á Victor St. nálægt Sargent $l,i50 smáar afborganir. Finnið okkur upp á lán; við getum út- vegað yður meirj peninga til þess að bvggja fyrir en nokkurtannað félag i þessum bæ. Dalton k Grassie. Faateiflnasala. Leigur innheimtar. Peuingalán, Eldsftbyrgd, 481 - Ma!n 8t A VONDALE er eitthvert fallegasta plássið í gread við Winnipcg og er á hinu fallega og fjölfaimi stræti Portage ave. Nýi skemti^arðuiinn verður þar { grendinni. Landið liggur hátt og er því vel fallið til hygKÍnga. Kirkja og skóli rétt hjá og strætisvagnarnir flytja manu á 16 mínútum inn til borgarinnar, Komið sem fyrst og veljið yður lóð. Þær eru nú seldar á $100.00 og þar yfir. oinn þriðji út i hðnd, afgangur- inn á tveimur áruwi raeð 6 af hundr- aði. Uppdrættir til sýnis. Við höfum eftirfylgjandi lóðir1 til sölu; 10 lóðir á Pritchard, norðanvert, milii Brówu og Parr; 16 lóðir sunn- megin á Manitoba ave., milli Parr og McKenzie. 11 lóðir norðanmeg- in á Pritchard, milli McKenzie og McGregor Vet8 $300.00 með góð- um skilmálum. Ágætt akurlendi til sölu. Mikill ágóði innifalinn í því að kaupa nú. A. E. HINDS DDd Co. P. O. noT 431. Tel. 2oT8, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. SIcKerchar Bleck, 602 Hain St. 6 herbergja hús á Ross Ave, með falleg um trjám i kring. Verð $1100 Góðir skilraálar. 8 herbergja hús á Pauific Ave. 4 svefn- herbergi. tvær 83 f»ta lóðir, Verð $2000. Agætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð$2100. Fimm lóðir ft horninu á Langside og Sargent. Hver á $300, Lóðir á Maryland, ’Sherbrooke, MoGee Toronto o. s. frv. Skrifstofan opin á hverju !kveldi fxá k 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.