Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 1
I »««*ft**»#*»*'»*«*««**«*4»'«*»*#*^
Vetrarleikir |
Sleðar, allar ieicnndir,
» Skautar, allar atœrðir, Heekar a#Uk». *•
J Puck*, Fóthlífar, Fótboltar, $
* Indian Cluba. g
í Anderson & Thomas, $
Í 638 Maln Str. Hardware. Telepljose 838. §
ie'íÆ'í-s-*'* »-#-• #. ? A-s'e-i'é íkíííi'íííií* #-t
§ Til Jólanna I
^ Nýjar Tðrnr til jólanna: Foi ekera hnifa *
fpör. Nickei platteruð hnifapör f kaasa •
(nieð nýju lagi), Berðlampar, Lestrarher- *■
f# bergis-lampar silfurplatteraður borðbán- *
§ aður, rakhnífar og vaaahnífar. t.
•) Anderson & Thomas, Z
J 688 Matn Str. Hardware. Tetofiiúme 338, *
ío Merkl: ivsrtur Tats-la*. g,
•) A
17. AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 14. Janúar 1904.
NR. 2.
Frá Helga magra.
Þar sem allir góCir Islendingar
hér um slóöir munu nú ekki um
mikiöannaC hugsaen ÞorrablótiC,
aem fram á aö fara 29. þ. m.,
finnur Helgi magri sér skylt aö
koma aftur fram meö fáeinar
bendingar, konum og körlum til
dálítillar hugarhægöar.
Fyrst og fremst munu margir
▼era um þaö aö hugsa, hvernig
þeir skuli búnir vera. Helzt
mundi Helgi magri óska, aö karl-
menn allir væru búnir sem líkast
Gunnari á Hlíöarenda er hann
var á þingi fyrsta sinni. En kon
ur allar eins og Hallgeröur, þegar
þau fundust þar og hann hófbón-
orö sitt til hennar. Því veglegri
búning hafa forfeöur vorir víst
ekki átt. En meður því, aö tor-
velt mundi veita aö fá slíka bún-
inga, lætur Helgi magri sérnægja
aö skora á íslenzkar konur allar,
sem eiga þess nokkurn kost, og
prýöa ætla samkvæmið meö nær-
veru sinni, að koma í íslenzkum
búningum, hvort heldur peysu-
fötum eöa skautbúningi. Þaö
borgar sig. Bæöi gefur þaö sam-
kvæminu einkennilega þjóöernis-
legan blæ. Og svo hafa karl-
menn allir, sem á þorrablótinu
voru í fyrra, bæöi þeir sem heima
eiga hér f Kristnesi hjá Helga
magra og hinir, látið í ljós hvað
eftir annaö, aö aldrei hafi þeir
áöur.rent grun í, hve fagurt cg
tígulegt íslenzka kvenfólkiö er,
sem hér er saman komiö í borg-
inni. Nú þyrfti þetta enn þá
betur að koma í ljós og biöjurn
vér því kvenþjóö vora alla aö
láta íslenzku búningana veröa sem
ahar flesta.
Þar næst eru menn aö hugsa
Mm gjaldiö. Sumum þykir þaö
of hátt og eru aö finna sér þaö til.
En ekki munu þeir hafa gert sér
grein fyrir þeim afar-kostnaði,sem
slíkt samkvæmi hefir í för meö
sér. Tveir afar-stórir salir hafa
leigöir verið. Fyrir þá eina og
hljóöfærasláttinn þarf aö gjalda
hundraö dali. Boröbúnaöur,
stólar o. s. frv. er áætlaö aö kosta
muni undir fimtíu dali. Fyrir
utan þetta eru allar vistir, og þaö
er ekkert smáræöi, sem fimm
hundruð íslendingar geta látiö
upp ísig, þegar þeir komast í
hangikjöt, skyr, og laufabrauö.
Enginn má heldur viö því búast,
aö íslendingar geti haldiö veglegt
samkvæmi fyrir lægra gjald en
innlendir menn í borg þessari
Hiö allra-lægsta gjald viö slík
samkvæmi innlendra manna er
jafn-hátt því, er ákveöiö hefir
veriö fyrir þetta samkvæmi; en
viö mörg miklu hærra, og kvarta
þó margir um, aö þaöan hafi þeir
svangir fariö heim til sfn. En
það vonar Helgi magri, aö ekki
komi fyrir um nokkurn ósjúkan
íslending, sem við Þorrablótiö
veröur.
Aögönguseöla er þegar fariö aö
kaupa og suma af fólki, sem býr
í miklum fjarska. En vér end-
urtökum áskorun vora til allra,
sem á samkvæminu ætla aö veröa,
bæöi þeirra, sem hér í borginni
búa, og hinna, er heima eiga út
um bygöirnar, aö kaupa aögöngu-
seölana sem allra-fyrst, en láta
þaö ekki dragast fram á síöustu
dagana, því þá spáum vér því,
aö mörgum þurfi frá aö vísa.
Þaö er líka öldungis óhjákvæmi-
legt fyrir þá sem fyrir samkvæm-
inu standa aö hafa sem allra-
gleggsta hugmynd um fjölda gesta
sinna, ef þeir eiga aö geta gjört
alt eins vel úr garöi og þeir hafa
hug á.
Kristnesi hiou vestra á BrettÍTumessu
þann ti. Janúar 1904.
Helgi magri.
Fréttir.
Ur öllum áttum.
Meöal hamingjuóskanna, er
Dr. Finsen voru sendar, þegar hann
vann Nobelverölaunin, voru sím-
rituö skeyti frá Englandsdrotn-
ingu, ekkjudrotningunni á Rúss-
landi og Ingibjörgu dóttur Svía-
konungs, Auk þess fékk hann
mörg bréf með hamingjuóskum,
þar á meöal frá krónprinzessunni
í Kaupmannahöfn, Valdimar og
Kristjáni, dönsku prinzunum,
Deuntzér stjórnarforseta fyrir
hönd ráðaneytisins, frá borgar-
stjóranum í Kaupmannahöfn,
danska læknafélginu, frá íslenzk-!
um stúdentum, frá danska stú-!
dentafélaginu og mörgum ööruin
félögum.
in fór fram í Stokkhólmi er sagt
aö Óscar konungur hafi boöiö
Björnstjerne Björnson riddara-
kross, en Björnson ekki viljaö
þiggja. Þeir kvöddust meö kaer-
leikum konungurinn og Björnson
samt sem áöur.
Skamt frá Topeka í Kansas
varö járnbrautarslys í vikunni sem
leiö og fórust um tuttugu manns.
Áriö sem leiö gáfu auömenn í
Ameríku sjötíu og sjö miljónir
dollara til opinberra þarfa. Af
þessari miklu upphæö voru þrjá-
tíu miljónir dánargjafir, hitt frá
núlifandi ríkismönnum.
Á stálverksmiöjunum miklu í
Pittsburg og þar ígrend, sem lok-
aöar voru tvo seinustu mánuöi
síöastliöins árs, var byrjaö aö
vinna aftur nú eftir nýáriö. Yfir
fjörutíu þúsundir manna vinna í
verksmiöjum þessum.
inn er búist viö aö veröi mestur
til Vestur-Canada.
Farþegaskip fórst og brotnaöi í
spón á grynningum í ofsaveöri og
stórsjó á laugardaginn var skamt
undan landi í Juan de Fuca sund-
unum í Washington-ríkinu. Yfir
fimtíu mannsdruknuöu, flest kon-
ur og börn.
Leopold II. Belgfnkonungur,
sem fastráöinn var í því aö sækja
St. Louis sýninguna, hefir nú
hætt viö þaö feröalag. Treyst-
ist hann ekki til þess aö taka svo
langa sjóferö á hendur. Hinn
tilvonandi konungur Belgíu-
manna, Albert prinz, ætlar aö
mæta fyrir hönd Leopolds kon-
ungs á sýningnnni.
Viö og viö eiga Englendingar í
orustum viö íbúa Somalilands í
Afríku. Nýlega sló þar í bardaga
og féllu yfir þúsund af hinum inn-
fæddu mönnum og nokkurir af
Eriglendingum.
Hesthús með áttatíu og fimm
hestum brann til kaldra kola í
borginni Philadephia á mánudag-
inn var. Voru það bræöur tveir
sem hestana áttu, og er skaöinn
talinn yfir fimtíu þúsund dollara.
Keisaradrotningin á Rússlandi
er veik af ígerö í hægri hlustinni,
og hættulegur uppskurönr talinn
nauösynlegur.
í noröurhluta Montanaríkisins,
nálægt landamærum Canada og
Bandaríkjanna hafa hestaþjófar
og ræningjar gert talsvert vart viö
sig nú undanfariö. Ekki hefir
Lögreglan enn getaö náö neinum
þeirra, en búiö er nú aö leggja
stórfé til höfuðs þeim, og búist
viö aö ekki veröi langt þangað
tú óaldarflokki þessum veröur
sundrað.
Þess var getið í síöasta blaöi aö J
Kristján IX. Danakonungur lægi i
veikur í Gmunden á Þýzkalandi. j
Síðustu fréttir segja, aö sjúkleiki.
hans sé talsvert alvarlegri en
menn gerðu sér grun um í fyrstu.
Nefndin, er Bandaríkjastjórnin
fyrir nokkuru síöan sendi til A-
byssíníu á fund Meneliks keisara,
ýmsum samningum viðvíkjandi, '
er nú komin aftur og lætur hiö
bezta yfir ferö sinni. Bauö nefnd- j
in keisaranum aö koma á St. I
Louis sýninguna og tók hann því
vel. Bandaríkjaforsetanum sendi
keisarinn tvö ljón og tvær fíls-
tennur aö gjöf.
Lungnabólgu farsóttin í New
York var mjög mannskæð vikuna
sem leiö. Þá dóu um þrjú hundr-
uö og sjötíu manns úr þessum
sjúkdómi. Allar varúðarreglur
eru viöhafðar, en árangurslaust.
Dauösfalla talan vex meö hverj-
um degi.
Sú saga gengur nú staflaust,
og ber enginn brigöur á, aö Rússa-
keisari geri alt, sem í hans valdi
stendur, til þess aö sporna viö
stríöi milli Rússa og Japana. Er
sagt aö nýlega hafi friðarmálatil-
lögur hans á ríkisráðsfundi mætt
talsverðri mótspyrnu. Hafi keis-
aranum þá runniö svo í skap, að
hann hafi þotið út og sagt um leiö:
,,Er eg keisari á Rússlandi eöa
ekki ? — Er eg friðarkeisarinn eöa
ekki ?“ — Svo er aö sjá sem flest-
ir telji þaö nú líklegast aö ekkert
veröi af ófriönum, og er þaö
þakkaö afskiftum keisarans af
málinu og engu ööru.
Einn af foringjunum í uppreist-
arliði Macedóniumanna hefir ný-
lega tekið sér ferö á hendurtil ít-
alíu í þeim erindum, aö sagt er,
aö fá Ricotti Garibaldi, son ít-
ölsku frelsishetjunnar nafnfrægu,
til þess aö takast á hendur for-
ustu fyrir uppseistarliði Macedó-
níumanna gegn Tyrkjum. Þykir
þeim nafniö heillavænlegt til sig-
urs. Ekki er taliö ólíkt, aö þá og
þegar muni loga upp úr ófriðar-
kolunum á Balkanskaganum,
enda viö og viö smáróstur milli
Macedóníumanna og herliös
Tyrkjasoldáns.
Myndastyttu af Friöriki mikla
Prússakonungi gaf Vilhjálmur
keisari Bandaríkjamönnum í sum-
ar er leiö. Ekki lftur út fyrir aö j
Baudaríkjamönnum sé mikiö á-
hugamál aö fá myndastyttuna,
því ekki hafa veriö geröar enn
neinar ráöstafanir til þess aö flytja
hana vestur.
Sama d; ;inn sem Nobel-hátíö-
Frá Svíþjóö er sagt aö mikill
innflytjendastraumur muni veröa
vestur um haf á næsta ári. Um
nokkur undanfarin ár, hvert á eftir
ööru, hefir verið uppskerubrestur
og óáran víöa í landinu. Svo eiga
einnig herskyldulögin mjög mik-
inn þátt í því aö reka fólkið úr
landi. Hver karlmaöur, tuttugu
og eins árs aö aldri, er skyldur til
aö taka þátt í heræfingum og
dvelja viö herinn átta vikur á
hverju sumri í þrjú sumur sam-
fleytt. Af þessu leiöir, aö vinnu-
krafturinn hjá bændum skeröist
stórkostlega einmitt á þeim tfma
ársins, sem hans er mest þörf.
Ymsar nýjar reglur viövíkjandi
herlögunum, og enn strangari en
þær sem nú eru, eiga aö ganga í
gildi áriö 1907 og vilja margir
ekki bíöa þeirra. Fólksflutningur-
Williani T. Stead,
Einn af þeim áhugamönnum,
sem nú á tímum vekur mikla eft-
irtekt á Englandi, er William T.
. Stead, ritstjóri tímaritsins ,,Re-
view ofReviews*. Frumleiki hans,
hinar greinilega framsettu hug-
sjónir um rangt og rétt, hugrekk-
iö til að fylgja aöeins rödd sinnar
eigin samvizku, án tillits til eigin
hagsmuna og þæginda, hafa skift
áliti hinnar ensku þjóöar á hon-
um í tvo gagnstæða fíokka: bitra
mótstöðumenn og holla og ein-
læga vini og aödáendur.
Áhrif Steads utan endimarka
Englands eru næstum því eins höfuöið. Núna um áramótin
dæmi. Fréttaviötal hefir hann byrjar hann, sem sé, að gefa út
átt við marga af ríkisstjórnendun-J dagblaö, sem aö mjög mörgu
um í Norðurálfunni, og dæmt um leyti á aö veröa gagn-ólíkt öllum
geröir þeirra og íramferði opin- öörum dagblööum. Þaö á ein-
skárra en nokkur annar núlifandi göngu aö byggjast á stranglega
rithöfundur. Ekki hefir hann siöferðislegum grundvelli, vera
heldur bundiö sig neitt viö þaö, í stofnaö í þarfir mannkærleikans
dómum sínum, hvaöa álit væri og mannúöarinnar, en ekki sem
almennast, eöa ofaná, á Eng-’ gróöafyrirtæki. Öll stjóinmál
landi á mönnum þeim, er hann (pólitík) eiga aö vera útilokuö og
hefir ritaö um eöa rætt viö. J eins j/tfr/j-fréttir,veröbréfaskýrsl-
Þannig hefir hann dáöst mikið aö ur og útlendar ritsímafréttir.
Vilhjálmi Þýzkalands - keisara, • Þessar fjórar greinar hafa hingaö
fyrir margra hluta sakir, og mæt- til veriö grundvöllur hvers einasta
ur hans á Rússakeisara, sem af hinum stóru ensku dagblööum,
og nauösynlegar. Þaö er líka
einmitt sannleiksást hans, sem
hefir áunniö honum marga og
trygga áhangendur.
Hiö helzta, sem hann finnur
aö þjóöfélagsskipulagi Ameríku-
manna, er afstaöa konunnar
gagnvart því. ,,í samkvæmun-
um og samsætunum er hún ef til
viil drotning, sem allir lúta“,
segir hann, ,,en þegar rætt er um
landsins gagn og nauösynjar, er
hún eins og útlendihgur. “
Stead hefir barist mikiö fyrir
kvenréttindum. Hann var jafn-
vel ekki eldri en tólf ára gamall
þegar hann fyrst byrjaöi aö hugsa
um aö bæta kjör kvenfólksins, og
hvenær sem honum býöst færi á
aö rétta því hjálþarhönd, lætur
hann þaö ekki ónotaö. Hann
heldur fastlega fram atkvæöis-
rétti kvenna og hreyfir því máli
oft og mörgum sinnum í ræöu
og riti.
Stead er maöur, sem lætur sig
miklu skifta öll áhugamál sam-
tíöarinnar, Heima hjá honum
koma saman ýmsir merkismenn á
hverjum föstudegi, seinni hluta
dags, og eru þar þá alvarlega
rædd og athuguö ýms málefni.
Og þó Stead hafi sjálfur tekiö sér
fasta stefnu í einhverju máli, er
hann frjálslyndari en svo, aö
hann ekki fáist til að hlusta á
skoðanir og rökseindaleiðslu ann-
arra.
En þaö er sem blaðamaöur, aö
Stead er nafnkendastur. ,,Re-
view of Reviews“, sem hann
stýrir og stjórnar, er svo alkunn-
ugt, aö hver einasti maður, nærri
því aö segja, sem nokkura bók-
lega þekkingu hefir, veit meira
og minna af því aö segja. Eink-
um og sér f lagi er það málgagn
alþjóðafriðarins. En þó ,.Re-
view of Reviews“ hafi vakiö
mikla eftirtekt, viröist þó nýjasta
fyrirtæki Steads ætla aö gera enn
betur, enda er það svo einstak-
legt og frábrugðiö venjunni, að
viö því er aö búast, aö margir ef-
ist um framgang þess og hristi
manni, eru alkunnar.
En þaö er einkum í Ameríku,
hliðinni. Engar æsandi né örv-
anni greiuar, sem haft geta ert-
andi áhrif á hinar lægri eölishvat-
ir lesendanna, fá aögang aö því.
Blaöiö á einnig aö ná til bara-
anna, í hverju blaöi er greinua*
handa þeim ætlaö sérstakt rút».
„Því skyldu áhrif góöra dagblaöa
ekki eiga aö ná til barnanna og
nnglinganna, eins og annarra?“,
segir Stead. *
Aöferöin til þess aö útbreiöa.
blaöiö á aö veröa jafn frumleg og
annaö því viökomandi. Aö vísa
geta menn átt aögang aö því aS
veröa áskrifendur á venjulegaa
hátten aöallega veröur fyrirkoma-
lagiö ööruvísi. Stead skiftir borg-
inni London niönr f tuttugu uua-
dæmi, og í hverju umdæmi verB-
ur reistur einskonar klúbbur.
Veröur þar lestrarherbergi, bóka-
safn, telefón, póstafgreiösla og
vistasala. Hver sem borgar fimm
dollara á ári í einn, eöa fimtía
cent á mánuöi, fær ekki aöenns
blaöið sent heim til sín á hverjuia
degi, en verður þar aö auki fé-
lagi í klúbbum þessum og nýtur
allra þeirra hlunninda, sein þeir
hafa aö bjóöa. Stead vonar, aS
klúbbarnir meö tímanum veröi
niiöpunktar þjóöfélagslífsins í
hverju umdæmi, og smátt og
smátt nái þeim þroska aö veröa
þýðingarmiklar menningarstofn-
anir í fátækari hlutum borgar-
innar.
Nafn hlaðsins á aö veröa:
,,Dagblaöiö“ og. ef mögulegt
veröur aö koina því viö, á aöal-
ritstjórinn og helzt meðritstjór-
arnir að vera kvenmenn.
Menn fýsir nú mjög aö vita,
hvernig fyrirtæki þessu reiöir af.
Otdráttur
úr ræðu, sem W. F. McCreary
flutti á flokksþingi liberala
f Selkirk 7. Jan. 1904.
og þarf því engan aö undra þó
Englendingar hristi höfuöiö yfir
aö Stead hefir áunniö sér ást og draumórum Steads og segi, sumir
viröingu, og Englendingum þykir hverjir, aö hann sé ekki með öll-
jafnvel nóg um hina takmarka-
lausu aödáun hans aö öllu því,
j sem amerískt er. Þaö er þó,
engu aö síöur, el (d æfinlega hrós-
iö eingöngu, sem Stead hefir um
Ameríkumenn aö segja. í bók-
um mjalla. Enskt blaö án sports•
frétta! Þaö er hlutur, sem þeim
veitir erfitt aö átta sig á, Eng-
lendingunum, aö geti átt sér
staö.
Annaö jafn nýstárlegt viö þetta
inni hans: ,,Ef Kristur kæmi til (blaö er þaö, aö í því má aldrei
Chicago“, er nóg af hlíföarlaus- tala illa um nokkurn mann, ekki
um aöfinslum. Og þó margar' einu sinni stjórnarformanninn, né
þeirra séu beiskar á bragöiö, eru Tyrkjasoldán. Öll málefni veröa
þaer engu aö síöur nytsamlegar skoöuö frá björtustu og beztu
Á fundi þessum, sagöi Mr. Mc-
Creary, eru líklega fleiri menn
saman komnir, en unt væri aö fá
saman á fund á nokkurum öörum
staö f fylkinu, sem hér hafa búiö
síðan áriö 1878, og geta því af
eigin þekkingu og reynslu um þaö
boriö, hvaö báöar Dominion-
stjórnirnar hafa gert fylkinu til
framfaraeflingar. Mr. McCrearjr
fórstuttlega yfir sögu fylkisins og
framfarir þess á síðustu 24 árum.
Á því tímabili getur afturhalds-
stjórnarinnar fyrst aö því, aö hú*
tók byggingu Canadian Pacific
járnbrautarinnar úr höndum
stjórnarinnar og þjóöarinnar og
lét hana lenda í höndum vissra
manna. Þeir, sem trúa á þjóö-
eign járnbrauta, munu kannast
við, kvaö mikil yfirsjón þetta spor
stjórnarinnar hafi veriö. Hefði
hún ekki þetta gert; heföi hún
látiö fullgera brautina meö fyrir-
komulagi frjálslyndu stjórnarinn-
ar, þá væri nú þjóöeign járn-
brauta aö líkindam ofan á, aö
minsta kosti hér í Vestur-Canada.
En brautin var látin lenda í hönd-
um einstakra manna, og ekki ein-
asta þaö, heldur var þessum ein-
stöku mönnum gefiö stóríé í pen-
ngum, landi og jámbrautum. Á
Niðnrl. á 4. bls.