Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1904. Barnaveiki. Eftir Dt. M. Holldórsson, Park Kiver, N.H Faö er engin veiki, sem íslend- ingum stendur meiri beygur af en af barnaveikinni, og eigi er þaö að undra, því að opt hefur hún gengið sem faraldssótt um lanc allt og fært heim sorg og sút mörg heimili. Þann veg gekk hún árið 1852 um mörg hjeruð á íslandi og var mjög skæð, misstu margir börn úr henni. Einna skæðust var veikin í Döl unum er á leið sumariö, og dóu þá í Kvennabrekkusókn einninær- fellt fjörutíu börn á tveimur eða þremur vikum, og ámóta vfðar. í Breiðafjarðareyjum gekk hún uin sarna leytið, en lítiö kom hún fyrir vestan Breiðafjörð, nema f Múla- Gufudals- og Reykhóla- sóknum, og þó mest í hinni stð- astnefndu. Litlu íyrir jólin missti þá presturinn þar, sjera Ólafur Einarsson, sex börn af átta einni viku, og voru öll sex líkin jarösett á einum degi. 1865 útmánuðunum gekk barnaveiki um allt suðurland, og mátti þá margt foreldri sjá börn sín falla unnvörpum. það ár gjörði land- læknir Jónassen fyrstur lækna íslandi barkaskurð á dreng Reykjavík, sem veikst hafði barnaveikinni og lá dauðvona, og frelsaöi hann með því úrgreipum dauðans. Drengurinn er enn lffi og lækmr heima á Fróni. Hvenær þessi veiki, sem talin er ein hin sóttnærnasta faralds- veiki, hafi fyrst gjört vart við sig heiina á Islandi, vita menn ó- gjörla, en utn fyrri part 16. aldar gekk hún, svo menn hafi sannar sögur af, í fyrsta skipti um Dan- mörku og dó þar margt manna úr henni; einn þeirra var Lage Urne, Hróarskeldubiskupinn. Nokkru síöar má sjá, að óþekkt faralds- veikt hafi geysað um allt Island, og er eigi ólíklegt að þessi veiki hafi einmitt verið barpaveiki og hafi þá með kaupskipum um vor- iö flutst frá Danmörku til Islands, þaöan sem opt og einatt margur voðagesturinn hefur á umliðaum öldurn sókt ísland heim. A fyrri öldum var barnaveikin nefnd egypsk veiki, af því að hún hafði langt fram í aldir verið algeng á Egyptalandi, og haíöi Páll frá Egína (um árið 660 e. Kr. b.) fyrstur lækna lýst veiki þessari og það svo vel, að lýsing hans hefur gildi enn þann dag í dag; telur hann barnaveikina innlenda á Egyptalandi og Sýrlandi og nefn- ir hana ..egypsku veikina“. Barnaveikin er sóttnæm veiki og sóttkveikjuefni .hennar getur borixt bæði mann frá manni íhrák- anum, sem úr kokinu og nefinu gengur, og íloptinu, sem vjer önd- um að oss, þó sjaldan sje, þá er sóttkveikjuefnið myndast fyrir utan mannlegan líkama annað- hvort í jarðveginum, loptinu eða vatni, það sem er einkum ein- kenni þessarar veiki, er hvítleit— tnúsargrá himna eða skán, sem myndast í kokinu og sem samfara er inikil hitasótt. Eru upptök hennar mjög lík kverkaskítsins, sem jeg lýsti í Lögbergi fyrir fá- einum vikum síðan. En það sem auðkennir barnaveikina frá hon- um er, að himnan eða skánin, sem myndast í kverkunum og hálseitlunurn, er eins og meir samgróin eitlunum og losnar síð- ur, ef við henni er hreyft, og það blæðir undan henni; þetta á sjer eigi stað í hálseitlabólgunni. Ef menn nú rannsaka með góðu stækkunargleri þessa skán,—en 4n þessa er eigi unnt með neinni issu að skera úr, hvort veikin sje barnaveiki eða aðeins kverka- fbólgan heldur sjer aðeins í kokinu skítur,— finna menn þar ýmsa j og breiðist eigi niður á við, þá er klofsveppa og sjerstaklega þá teg- eigí veruleg-hætta á feröum þrátt und, sem Klebs og Löff 1 er, | fyrir hina miklu hitasótt, sem á- fyrstir manna, hafa lýst sem sótt- I vallt er þessari veiki samfara, og kveikjugerfla barnaveikinnar og ; þar af leiðandi máttmissir. því eru kenndir við þá. Gerfl-j Miklu mun hættulegri er barna arnir eða bakteríurnar eru staf-1 veikin, ef hún nær að breiðast til myndaðir, optast þykkir í annan j slímhimnu barkans, því þá er endann, á stærð við berklagerfla j hætt við að bólgan í raddböndun- og tvisvar eins gildir; þeir þola i u.m verði svo svæsin, að raddrifan lítinn hita, deyja í sólarljósi og í lokist, og að andarteppan verði hita, sem er ‘meiri en 60 gr. c. ;;svo mikil, að sjúklingurinn kafni og eigi þola þeir meir en 10 gr. j Andarteppan er því óhugðnæm kuida. Líkamshiti mannsins er I ari, sem sjúklingurinn örsjaldan þeim hentugastur til æxlunar og ' kafnar snögglega, heldur smám- tímgunar. Á séinni árum hafa j saman, því andardrátturinn verð- læknar veitt því eítirtekty að þess- ir sóttkveikjugerflar þrósta vel ut- an á ávöxtum og þó einkum á eplum, og rná opt rekja feril sótt- arinnar til þess atviks, að sjúkl- ur örðugri og örðugri, sogið meira og meira, eftir því sem kraptar sjúklingsins þverra. Barnaveikin er ávallt mjög al varlegs eðlis, einmitt af því að ingurinn, sem veikin gjörir fyrst; sóttkveikjuefnið, klofsvepparnir vart við sig hjá, hefur farið hönd- safnast fyrir í eitlum og sogæðurn um um epli, sem gerílar þessir! nieö blóÖrásinni geta borist ti hafa verið á.—Af því að gerflarnir annara líffæra, svo sem til nýrp- geta flutzt bæði mann frá manni anna> hjartans o. s. frv., rnenn og ineð loptinu, neyzluvatni og > hafa. jafnvel dæmi til aö þessir fæðu, þá er eðlilegt þó þeir eink- j gerflar hafa fundist í heilanum og um og fyrst setjist að í kverkun- i a taugunum. Komi bati, þá um, og á hálseitíunum; en þeir j hverfur smámsaman skánin geta einnig setzt að allstaðar í' kverkunum og þar, sem hún var, kokinu og í nefinu, f sár á húð- j myndast sár, sem mjög er við- inni o. s. frv. Sönnun fyrir því, i kvæmt, en grær þó smámsaman að þessir gerflar eru orsök og upp-! þótt seint fari, hitasóttin fer niink- tök barnaveikinnar hafa menn; andi, sljeniö og beinverkirnir fengiö með því, að einangra þessa | hverfa, andarteppuhóstinn verð-- klofsveppa og rækta þá fyrir utan ur sjaldnari og lausari, sjúklingur- mannlegan líkama t. a. m. á jarö- ; ’nn verður styrkari og hressari. eplahleifum, og síöan gróöursetja; hn þarsem hin innri líffæri t. a. gerfiana hjá dýrum og hafa rnenn : m- hjartað optast hafa veikst þannig framkallað veiki, sem hef-; meban á veikinni stóö, þá fær ur öll einkenni barnaveikinnar og sjúklingurinn sjaldnast heilsu apt- hennar einnar; hefur þetta opt j ur tullu að minnsta kosti sinnis verið reynt, en ávallt fram- j eif0 uerna á löngum tíma. (J)pt leiddist hin sama veiki hjá dýrinu, j nýrnabólga þessari veiki og sem til reynzlu var haft. Af! læknast hun aldrei að fullu, afF reynzlu vita menn, að það líður:^eys‘ kemur opt í kokvöðvann, einn eða tveir og aldrei lengur en j Sen£ur þa matur og drykkur út 7 dagar frá því gerflar veikinnar j um nefiö> sjúklingurinn getur orð- berast í sjúklinginn og þangað til tileygöur og belstur í máli barnaveikin brýzt fram. Veikin smamsaman færist þó á ný afl í byrjar vanalega með ákafri hita- vöðvana eftir því sem sjúklingur sótt, höfuðverk og beinverkjum, !inn hressist °g honum hatnar,— máttleysi f öllum líkamanum og Veikin er almennust á börnum sljeni, og þrýstingi í hjartagróf; I Ú'rir innan 10 ára. Líkist að sjúklingnum finnst sem hann sjej°lhl hálshólgu í byrjun, en fer máttfarinn allur. Hjá börnum ; meir fiægt og sígandi unz hún á byrjar veikin með uppsölu eða; 4> ^egi er ' sínum algleymingi. krampakasti. Líkamshitinn er har sem eiff’ er hæfft, þeflar > ákafur, allt að 103-104 gr. Farh. Kverkarnar eru sárar; sjúklingur- inn á bágt með að kyngja; háls- eitlarnir að utan eru bólgnir og sárir átöku. Innan í kokinu, einkum á hálseitlunum sjást hvít- ir deplar, sem stækka óðum og renna saman og verður að himnu eða skán, flöjelskenndri og íhvítri eða grárri að lit. Ef komið er við þessa skán, vætlar blóð undan henni, og skoði menn hana með stækkunargleri, sjá menn,að íún er samsett af gerflum Löfflers svo þúsundum skiptir og rotnunar byrjun veikinnar, aö gjöra út um, hvort það sje barnaveiki eða að- eins kverkaskítur og eigi nema með vísindalegri rannsókn, sem langt frá er jafnvel allra lækna meðfæri. þá er jafnan bezt, til þess að hafa vaðiö fyrir neðan sig, að viðhafa alla varúð, ef manni verður illt í hálsi og kverkaeitl- arnir bólgna, einkum þó ef barna veiki gengur í nágrenninu sem faraldsveiki. Of mikil hræðsla við þessa veiki og fum er þó á- vallt vítavert. Ef hvítleitir blett- ir sjást innan í hálsi sjúklingsins, sveppum, sem sezt hafa í slím-; verha menn þegar 1 stað aó sótt- íimnu kverkanna. Þessir gerflar j emangra sjúklinginn og forðast grafa um sig og rnynda sár slím- j aB hafa neitt samneyti viö hann, himnunni, leggur þá einkennileg- ekki kyssa hann- °S eig' nota ur strembinn daunn fram úr sjúkl- í sömu matker hann ef5a ingnum; vanalega eru þó bakter- i skeiB’ nema vandlega aö þvo hana íurnar aðeins á yfirborði eitlanna, a uncfan f vei sj'jðandi ^atn>- . , . , þangað til að næst 1 lækmr, fer en Seta hka °Pt horizt mn f e’tla- Vel á aö láta sjúklinginn skola vefinn, og myndast þá opt fvrir kverkarnar úr álúm eöa kalk- aptan og neðan neöri skoltinn vatni. Einfalt en gott ráð er aö bólgnir og sárir eitlahnúðar, sem j gefa börunum hunang þegar þau ósjaldan verða að kýlum; getur i veikjast °g hætt er vi^ a® veikin , , ... , K , • . , I sje barnaveikin; maurasýran, sem >á gróptur þaðan borrzt inn í , J „ [., , : . í hunangið hefur 1 sjer, er sótteyð- bloðrásina og ertrað blóöið, sem | arKj; Qg drepur barnaveikisgerfla. þá nærri alltaf verður sjúklingin-j Sama gjörir og lemónssafi,— Áð- um að bana. í kokinu breiðast í ur var það álitið sjálfsagt, að sveppirnir eptir slfmhimnunni! brenna skánina með vítisteini, en niðrí loftpípuna og framleiðir það! tJetta skyldi a,drei ^ort-, f Þe?ar , , , vier gætuni að því, að klofsvepp- andarteppuhostann.sem optaster!arniri sem orsaka veikjna g^ta barnaveikinni samfara og eitt af j borizt inn í blóörásinni, þá getur einkennum hennar; ef mjög kveð- j oss skilist, að það að brenna inn ur að andarteppuhóstanum og sogiö er mikið, er ávallt sjúkling- inum hætta búin. Eí aptur háls- an kokið getur ekkert annaðgjört að verkum, en gjört gerflunum hægra fyrir að grafa um sig og breiðst át um allan líkamann, og gjöra sárin, sem myndast undan gerflunum stærri og verri viöur- eignar. Þaö sem þar á móti aldrei verö- ur nógsamlega brýnt fyrir mönn- um, er að hafa hreint lopt í her- bergi þarsem barnaveikissjúkling- ur er fyrir f. Hin nýjasta meb- ferð þessarar veiki er einmitt að leitast við, að endurnýja andrúms- loptið í sjúkraherberginu sem opt- ast og hleypa inn nýju og fersku lopti. Gott er að brenna C r e- s o 1 i n e, sem fæst í hverri lvfja- búð, í herberginu; drepur þaö sóttkveikjuna og linar andarteppu hóstann.—Bezta meöalið til þess að vinna á barnaveikina er óefaö, að spýta inn ,,blóðvatni“ (Serum) í líkama sjúklingsins, en þessi að- ferð er aðeins ineðfæri lækna. Þaö var þýzkur læknir B e h r i ng að nafni, sem fann þessa lækn- ingaraðferð. Blóðvatniö er þann- ig tilbúið, aö menn láta bakterí- urnar, sem valda barnaveikinni í vökva t. a. m. kjötseyði og láta þær þar dafnast og margfaldast. Síðan taka menn og spýta þessum vökva inn undir skinn á hesti,sem þá tekur veikina; eptir nokkurn tfma, er hesturinn er orðinn heill heilsu aptur, er á ný spýtt i hann blóðvatni, veikist hann þá minna og svo erhaldið áfram spýtingum unz honum alls eigi verður nieint við; er þá álitið, að safnast hrfi fyrir í blóði hestsins eiturefni, er dragi úr áhrifum eða jafnvel drepi barnaveikisgerflana. Nú er hest- inum opnuð æð; blóövatninu safn- að og þessu spýtt undir húöina á barnaveikissjúklingum. Efþetta meðal er haft um hönd í byrjun barnaveiki eða fyrstu tvodagana, getur það dregið úr veikinni að rnun og gjört hana betri viður- eignar, en sjeu liðnir 3-4 dagar frá því veikin byrjaði, er þaö rnjög svo efasamt, hvort nokkurt gagn sje að því, og því síður sje það haft um hönd seinna.—En menn verða jafnan að muna, að þetta efni er eitur og því alls eigi hættulaust, og aldrei má hafa það um hönd nema undir læknis urnsjón og eigi má spýta því í sjúklinga, nema í öll sund sje fok- iö og sjúklingurinn í mestu lffs- hættu. og þó með mestu varkárni. I St. Louis dóu síöasta vetur 40 börn á viku eptir innspýtingu með þessu meðali; hafði blóðvatnið skemmst og orðið baneitrað. Menn hafa einnig viðhaft þessar innspýtingar til þess að varna börnum veikinnar, ,og er sagt, að ein innspýting geti haft þessa verkun um 16-17 daga tíma eða meðan mesta hættan er á, að veikin geti borizt frá sjúklingin um, sem fyrst veiktist á heimili af barnaveiki, til hinna beimilis mannanna. En hættan þykir svo mikil við innspýtinguna, að þetta er örsjaldan gjört, nema í nauð- irnar reki, enda alls endis óvíst, hvort nokkur eiginleg vörn gegn barnaveiki sje í henni fólgin. Þegar um daginn, er eg talaði um almenna ' hálsbólgu, fór eg nokkrum orðum um meðferð henn- ar og vil jeg því eigi frekar íara út í það mál hjer. Nú er barnaveikin um garð gengin, þá er sjálfsagt að sótt- hreinsa vandlega húsið, sem sjúkl- ingur hefur dvalizt f. Má gjöra það með ýmsu móti. Þaö má gjöra það með klórgufu. Másvo framleiða hana, aö lítið eitt af þynntri saltsýru er hellt á yí pd. af klórkalki, sem fæst í öllum lyfjabúðum. Er bezt að hafa klórkalkið í leir- eða glerskál; í- látið er þá látið standa í húsinu um 4 klukkustundir og allir glugg- ar og hurðir vandlega lokað. Drepur klórgufan alla barnaveik- isgerfla. Vel fer og á, að brenna brennisteini til sóttvarnar og sótt- breinsunar; en það þarf allt að 8 pund af henni til þess að sótt- ireinsa vanalegt herbergi; og brennisteinssvælan verður aðleika um herbergið um 8 stundir eða >etur daglangt. Sfðan þarf að viðra húsið og húsbúnað allan vel. En langbezta sóttvarn- armeðalið og sótthreins- unin er þó óefað sólarljósið og h r e i n a 1 o p t i ö, og þaö hef- ur þann kostinn mestan,. að það <ostar ekkert og er óyggjandi og, að allir geta veitt sjer það. | m m m ??? m m m m m m m m m rrr m m Rit Gests Pálssonar : : : G E F I N< : nýjum kaup. Logbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: t m ??? m m m m m m m m m m m m m 1 m m m m m ??? ??? m ??? ??? m ??? m m m ??? ??? m ??? m m m m ??? m m m m ??? ??? ??? m ??? í vor, sem leið, buðum vér i\ýjum kaupendum Lögbergs, sem borguðu andvirði blaösins fyrirfram, Winnipeg-útgáí- una af ritum Gests Pálssonar f kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóöum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem scnda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbeetir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er. —Bókin er alls staðar seld fyrir $1.00, og ef menn vilja ??? heldur eignast hana á þann hátt, getuin vér selt þeim hana ??? fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir. sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs ;— Sáðmennirnir............. 554 bls,—50c. virði Phroso................... 495 bls.—40c. viröi í leiðslu ................317 bls.—3rc. virði Hvíta hersveitin..........615 bls.—50c. virði Leikinn glfepamaður...... 364 bls.—40c. virði HöfuðKleepurinn.......... 421 bls.—-45e. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn.. 307 bls.—40c. virði Hefndin ................. 173 bls,—40c. virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. ??? 1 t? ??? ??? ??? ??? ??? GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sern þeir kjósa sér. ??? ??? ??? ??? ??? ??? The Logberg Printing & Pnbl. Co., Cor. William Ave. og Nena St., ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. P. o. BOX 130. ??? t?? ??? t?? iM ERUÐ ÞER AÐ BYGGJAP EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappir er sáb6Zti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru oða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, lieldur kuldaúti Og ruta inni, engin ólykt að honum, dregnr ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra meö frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgcrðarhús og önnur hÚ9, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorura; TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. E. Eddy Co. Ltd., Hull. Tees & Persse, Agents, Wlnnipeg. LONDON - CÁNADIAN LOAN ™ A&ENCY 00. LIMITED. Peningar naöir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með bægilegum skilmfium, Rúðsmaður; Virðingarmaður: Ceo. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O, WINNIPEG, MANITOBA. Landtil sölu i ýmsum pðrtum fylkisins með lúguverð og góðumkjörum. i«' '*i ft###ft«ftftft#ft#ftftt#ftft#ft#####ftft # # # # # W # * # s # I ^heat (2*ty plour Manufactured by I ft ft ft ft ft ft ft « ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — ___URANDOK, Man. Mjöi þetta er miög gott og befir ÓV ' LEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist he . 3 brauðgerð í 80 Ar,’og ™ notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til i ^canitoba og Norðvest- ft urlandinu. tekur þetta mjöi fram yfir alt annað mjöl. 2 BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.