Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 5
LÖGBER.G, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1904. S NEW-YORK LIFE JOHN A. McCALL, FOR8ETI. Mesta lífsábyrfiöarfélag heimsins. Árið 1903 borgaði íélagið 5,3oO dánarkröfur til erfingja : $16,000,000 Árið 1903 borgaði fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgðarhafa: $18,000,000 Árið 1903 lánaði félagiö ót á ábyrgðarskírteini sín mót 57.: $12,800,000 Árið 1903 borgaði félagið rentur til félagstnanna : $5,500,000. Árið 1903 gaf félagiö nt 170 þúsund lífsábyrgðarskírteini: $326,000,000. Félagi þessu tilheyra nú naerri miljón manns, með $1,745,000,000 lífsábyrgö og $352,000,000 sjóð. Menn þess- ir eru félagið, upphæöir þessar eru eign þeirra, þeir einir njóta alls ágóðans lifandi eða dauðir. Chr. Olafson, Agent. J. G. Morgan, Manager. 650 William Ave., Grain Excitauge, WINNIPEG. rrwiuLiAM SendiO hveitÍÖ yöar til^ THGSViPSON, SONS & CO Grain CoramIssi«n Merehants, WINNIPEG 0% iáiið J4 selja það fjrir yðnr. hað muu hafa góðan áranguv- Skrifið eftir upplýsingum. L A at- -en til eg Eg reyndi að koma fyrir hana vitinu og kefja niöur hjá henni þessa leikblöndnu vonzkn. Ln hún skildi orð mín þannig, að mér staeði ótti af sér, og vingsaöi til böfðinu og hafði enn þá frekari hótanir í frammi, og reiðin brann 4r augum hennar. Eg hugsaði ekki frekar um burð þennan þá í svipinn,- sfðar fékk eg nægilegt tilefni að minnast hans; og þegar aeesta kveld fékk frá henni heitt •g innilegt ástabréf, þá fleygði eg því í eldinn með hálfgerðri fyrir- Htningu. Eg fór úr bænum snemma næsta morgun, án þess að vita hvaö mín biöi næst, og var þannig enn einu sinni á á- formslausu reiki út í bláinn. Eg lagði nú niður leikaranafn ®itt, þvf eg hafði enga sérlega löngun til að láta menn þekkja *»ig sem uppgjafa leikara; og með því mér kom til hugar fyrsta ráð- ^gging gamla læknisins, þá aö- hyltist eg hana nú, og varð Eng- lendingur. Eg lét skegg mitt Vaxa; og eg var alveg viss um, aö *>eö öllum þeim breytingum, sem á mér voru orðnar, mundi enginn hfandi maður í gjörvöllu föður- landinu kannast við Henry Fisher ■—þcnnan alvörugefna enska Herramann, er feröaðist um sér til skemtunar og bókmentalegra rannsókna,—sem Rudloff greifa, alkunna, bflífa lautinantinn og ■ppáhald hiröarinnar. Eg fór um úr einum staö íann- aa algerlega tilgangslaust í nokk- »ra mánuöi, þangað til hið daufa, tómlega og tilgangslausa flökku- líf var nærri búið að gera út af við mig. Þá opnaöi hending eða forlögin alt í efnu fyrir mér hlið l*ffsins. vegna þess hann var ekki aður mér að sumu leyti. vildi líka svo til kveld eitt, gat gert honum greiða. Eg var seint á ferð niður tvo, sem hann hafði á einhvern hátt móðgað; og þessi dauðlegi ótti fyrir því, að föðurbróðir hans mundi varna konum þess að verða franskur og þannig gcra honum ómögulegt að giftast. Það síð- astnefnda tók mest á hann. ,,Hann hefir aldrei séð mig, “ sagði hann talsvert hrærður; „aldrei einu sinni hugsað um mig, fyr en nú þegar sonur hans er dauður og hann heldur, býst eg við, að eg geti orðið honum að einhverju Iiði. Og hann er svo harður og ófyrirleitinn þorpari, að hann mundi ekkert sjá í aö taka mig með valdi og halda mér innilokuðum þangað til eg gengi að öllum hans kostum, og hætti við að gifta mig. Hann hatar alt franskt. “ Það var nokkuð örðugt að hugsa sér von Fromberg náskyldan hörðum og einbeittum manni, en mér lá við að vorkenna honum; og bráðlega fékk eg að vita hvað honum gekk til að gera mig að trúnaðarmanni sínum. Hann vildi fá mig til að hjálpa sér, og það á einkennilegan hátt. Hann ætlaði að fara yfir til Charnes á Frakklandi til að gifta sig; og með því hann óttaðist afskiftasemi og eftirför, þá vildi hann fá mig til ósvip-1aö dvelja svo sem tvo daga í þaöíHaninel undir hans nafni. Mér að eg j fanst þetta heimskulegt, og mót- 1 mælti því auðvitað og sýndi fram vi5 á ýms óþægíndi, sem af því gæti II. RAPITULI. HLIÐ LÍFSIK9. Eg sat aðgerðalaus f smábæn- **ö Hamnel við ána Rín, skamt iri Kehl, og komst þar af hend- *>gu í kunningsskap viö mann á *ifnu reki, yon Fromberg aö aafni, og min eg f fyrstu hafa foftC mig Tif kMiam s«.mpart ána þegar hann kom hlaupandi til mín og bað mig að hjálpa sér | undan ofsókn tveggja manna, sem væru hlaupandi á eftir sér með vonzku ogógnunum. Hann skalf á beinunum og var í miklum geö- æsingi, jafnvel þó eg sæi ekki, að hann hefði sérlega mikið að ótt- ast; því að mennirnir fóru strax í aðra átt þegar þeir sáu, að hann var ekki framar einsamall. Kunningi minn var samt sem áður mjög æstur, og talaði, heimskulega mikið að mér virtist, um það, aö eg hefði bjargað lífi hans. því að næstu tvo eða þrjá daga yfirgaf hann mig varla; og allan þann tíma útjós hann því í eyru mér, sem fylti sálu hans. Sálin var ekki stór, og innihald hennar ekki annað en ástríður og smámunaleg tilfinningasemi, þó honnm þætti það full-alvarlegt og það væri honum áhyggjuefni. Hann lá í bókum og var draurn- óramaöur, og náttúrlega ástfang- inn. Einhvern veginn hafði hann lsnt í yrringum við þessa tvo menn, sem veittu honum eftirför, og hjartað í honum barðíst um af hræðslu við einhverjar ógurlegar, en jafnframt óljósar afleiðingar. Hann sagði mér frá ástastríði sínu. Stúlkan, sem hann lang- aði til að giftast, var frönsk, og ekki einasta hataði fólk hans Frakka, heldur setti faðir stúlk- unnar það npp, að hann yröi franskur ef hann ætti að verða tengdasonur sinn. Og við þetta bættist leyndardómsfull saga um eitthvert familíustríð heima fyrir. Aðal-mergur þess máls var það, aö föðurbróðir hans, prinz Gram- berg, nafnkunnur maöur, hafði skrifaö og lagt ríkt á við hann að koma heim með því vera hans heima væri í íylsta máta naösyn- leg. Þaö var þannig þrent, sam von Fromberg lá þyngst á hjarta, —löngu» til aö giftast frönsku stilknnoi: brieSsJan vi8 mennina leitt. Hann lagði svo ríkt að mér með þetta, að eg varð loks- ins að segja honum býsna alvar- lega, að eg gerði þaS ekki undir neinum kringumstæðum. Hann þagnaði um stund, en sagðisíðan: ,,Þér hljótið náttúrlega aðráða, en þó eg nefni mig Fisher og segi fólki, að nafnið yðar sé von Fromberg, þá skaðar það engan. “ ,, Eg skal ekki verða lengi að laga þann misskilning, “ svaraöi eg og gaf þessu ekki frekari gaum. En sama daginn varð eg að hafa bústaðaskifti, og næsta morgun rak eg mig á það mér til gremju, að hann hafði sagt fólkinu í báð- um húsunum, að eg héti von Fromberg, en hann Fisher., í sjálfu sér var þetta oflítilfjör- legt atriði til að gera mikið núm- er úr; og með því eggat ekki séö, að það hefði í rauninni neina aðra þýðing en þá, að hann hefði minna að óttast meðan hann væri að gifta sig, þá ásetti eg mér aö skeyta ekki skapi mínn á honum fyr en hann kæmi aftur. Mér var þá hulið, hvað af því leiddi. Eg var aö heiman nokkura klukkutíma síðari hluta dagsins til að létta mér upp og gera upp drætti, og þegar egkom heim um kveldið, fanst mér eitthvað dular- fult við vinnumanninn, sem kom á móti mér og sagði, að tveir herrar biðu mín inni í herberginu mínu. ,,Sem bíða mín?“ sagði eg for- viða; því að eg gat ekki hugsað mér neina tvo menn f ölln keis- aradaeminu, sem líklegir væri að heimsækja mig. ,,Já, herra minn. Fyrst spurðu þeireftir yður sem HerrvonFrom berg ogþarnæstsem Mr.Fisher" ,,En sá bjánaskapur!" hugs- aði eg þegar eg gekk upp stigann svo flaug mér í hug. aö þettagæti staðið í einbverjo sambandi viö heimséknina. smo v«» FromWrg hafði borið svo mikinn kvíðboga fyrir. Eg þurfti ekki neina að líta á mennina, sem stóöu upp þegar eg koin inn, til að sannfærast um, að þeir voru að minsta kosti herramenn— liðsforingjar, sýnd- ist mér helzt, í borgarabúningi. Þeir vorn báðir dökkhærðir; ann- ar þeirra—sá eldri—var alskeggj- aður,' en hinn með mikið yfirskegg aðeins. ,,Gott kveld, herrar mínir, “ sagði eg stillilega. ,,Hvers á eg aö njóta, að þér veitið mér þann heiður að heimsækja mig?“ Mig langaði hálfvegis til að fara gætilega vegna von From- bergs kurtningja míns. Skeggjaði maðurinn svaraði: ,,Við höfum ekki sézt fyrri, Herr von Fromberg. Eg heiti Krugen og félagi minn heitir Steinitz. “ Eg var í vafa, hvort eg ætti tafarlaust að neita von Fromberg nafninu eða bíða við þangað til eg fengi að vita frekar um erind- ið. Eg ásetti mér hið sfðara og áleit það hættulaust. ,,Og hvert er erindi j'kkar?" spnrði eg. Eg sá þá líta hvern til annars, og yngri maðurinn gekk fram hjá mér eins og af hendingu og stað- næmdist við dyrnar. Nú fór eg að verða forvitinn. það var auð- séð, að þeir ætluðu ekki að láta mig geta hlaupið í burtu frá sér. )að leit út fyrir, að þeir könnuð- ust við Iyndiseinkunnir von From- bergs. ,,þér ættuð að geta farið nærri um það, “ sagði eldri maðurinn ?egar hann var búinn að gefa lélaga sínum tækifæri að komast lýrir dyrnar. ,,Okkur langar til að geta talað við yður í næði og reyna að fá yður til að koma með okkur—þér vitið hvert. “ ,,Og til þess að geta talað við mig í næði, býst eg við þér hafið i'engið vin yðar til að standa þarna við dyrnar, ‘ * sagði eg og >enti til hans. ..Náttúrlega veit eg vel, að slíkt er óþörf varrúð, “ svaraði hann brosandi; ,,en lokaðar dyr halda æfinlega óboðnum gestum úti. “ ,,Og föngum inni, “ svaraði eg. ,,Auðvitað, “ sagði hann og brosti aftur. ,,Þér megið því Ioka herberginu, Steinitz, “ og því var tafarlaust hlýtt. Eg hló. Vitaskuld hafði eg ekkert að óttast. ,, Eg hefði ekki hlaupið í burtu, ‘ ‘ sagði eg. ,,Þetta er alt of mikið gaman til þess; en þó eg ætti lffið að leysa, þá gæti eg ekki gizkað á hvað í ósköpunum þér eruð hér að gera.1 ‘ ,,Við komum frá honum föður- bróður yðar, prinz Gramberg, og mér er sérstaklega falið á hendur að Iáta yður vita, að það er í mesta máta nauðsynlegt, jafnvel lffsnauðsynlegt, að þér komið tafarlaust með okkur heim til kastalans. “ Getur þú bakað góðar kökur? Þú getur það ef þú notar Blue Ribbon Baking Powder, því það er svo vel tilbúið að öll bökun hepn- ast vel með því.—Eyddu ekki tíma í að reyna aðrar tegundir. Beztu bakararnir eru beztu vinir The Blue Ribbon Baking Powder. Bið þú kaupmanninn um Blue Ribbon.—Þrenn Blue Ribbon verðlaun í hverri könnu.—Skrifið eftir 1 verðlaunaskrá til The Blue Ribbon iTfg. Co., Winnipeg, Man. Hann sagði þetta með svo mik- illi alvöru, að orð hans höfðu talsrerð áhrif á mig. Það sæmdi ekki fyrir mig að leika með mál- efni jafn voldugrar ættar—og mér var ekki ókunnugt um orðstír prinzins. Það lá f hlutarins eðli, að eg hlaut nndir eins að lagfæra Jþetta nafna brengl. Eg sá eftir •8 kafa skki gort þaS þegar i byrjun. ,,Yður skjátlast, “ sagði eg, ,,og eg hlýt að kippa því í lag áður en þér segið eitt orð meira. Eg er ekki bróðursonur prinz Gram- berg. ‘ ‘ ,,Eg veit það, að þér hafið af- neitaö sjálfum vður. Þér eruð Herr von Fromberg? Eg ávarp- aði yður þannig fyrir fáum mín- útum. “ ,,Nei. Nafn mitt er ekki von Fromberg, heldur Fisher. Eger Englendingur. “ ,,Já, mikil ósköp, eg veit það. Fólkiðhérna sagði mér, að þér vilduð heldur ganga undir því nafrii. Eg er ekki hingað kominn til að gefa þess konar smákenjum neinn gaum. Erindi mitt er alt of alvarlegt til þess. “ ,,Það er mál, sem migalls ekki varðar, “ svaraði eg stuttlega. ,,Og með því eg hefi nú skýrt yður frá þvf, þá gerið þiö svo vel að fara burt úr herbergjum mín- um. “ Um leið og eg sagði þetta, vék eg mér að dyrunum; en maðurinn sem þar stóð, hreyfði sig ekki. ,,Hvar er þá Herr von From- berg?“ spurði eldri maðurinn, og mátti heyra tortrygni í málróm hans. ,,Það get eg ekkisagt yður. Eg held eg viti þaö, en hefi «kki leyfi til að segja það. “ ,,Eg bjóst naumast við því, “ svaraði hann þurlega. ,,En vilj- ið þér koma heim til kastalans með okkur? Þér getið skýrt frá því eftir á, að við höfum tekið yöur hér ranglátlega;“ sagði hann með kuldalegri kurteisi. ,,Nei, það vil egallsekki gera. Þetta sagði eg með talsverðum áherzlum, þvf mér var farið aö síga í skap. ,,Þá gerið þér svo vel að lofa mér að vita, hvernig því víkur við, að þér eruð hér undir nafni Herr von Frombergs, látið fólkið í húsinu halda þér séuð hann, og svarið til nafns hans?“ Hið sanna í þvf máli var alt of þýðingarlaust og ómerkilegt til þess mér kæmi til hugar að segja frá því. Eg greip því til þess að veröa vonduj-. ,,Mér dettur ekki í hug að tjá mig fyrir mönnum, sem vaða ó- boðnir inn f herbergi mín og halda mér þar eins og fanga, “ svaraði eg reiöulega. “ ..Þákemur það naumast flatt upp á yður þó eg trúi yður ekki, þegar fólkið hefir fyrst og fremst sagt, að þér va;ruð von Fromberg og þér hafið svarað til nafns hans frammi fyrir mér. Eg veit ekki hvernig á því getur staðið. að yð ur er svona ant um að afneita sjálfum yður og sneiða hjá hinni göfugu stöðu sem yður opnaðist við það, að prinzinn misti son sinn. “ Þosmi v*r floygt fram til að reyna mig. . ,, Eg get fullvissaö yður um það, að eg mundi ekki slá hendinni á móti neinni stöðu sem mér væri réttilega boðin. En eg er ekki bróðursonur prinzins. ,, Þér líkist honum nóg til þess mér nægi, og skjátlist mér ekki því meira, þá svipar ykkur sam- an í fleira en sjón. En nú er gagnslaust að eyða hér fleiri orð- um. Þér komið með okkur, auð- vitað?“ ,, Auðvitað dettur mér ekki í hug að gera það. “ ,,Nú, jæja; eg býst við það sé þá ekki um annað að gera fyrir okkur en fara án yöar. Stein- itz!“ kallaði hann hvatskeytlega og fleygði til höfðinu eins og hann væri að skipa honum að opna her- bergið; og hann sjálfur gerði sig EIN YIKA sera vöruleyfasala okkarhefir staé- ið yfir, or liðiu Hin mikla verzl- uti 8em við höfnm gert sýnir hve vel hún hefir gengir nú eins og fyrri. Að þstta hefir tekist svo vel er vegna þess að það hefirgefið fólki tækifaeri til að oignast nýjar og góðar vetrarvörur fyrir iitið verð. í öllam deildum hefir ítr- asta tilraun gerð verið til að auka verzlunina og fólksþrðngin sem hefir verið í búðiuni sýnir hve.vel þes3ari sðlu er tekið af fólkinu. Skraddarasaumuð kvenföt. Niðursett verð. $•25 00 fatnaður settur niður í $19.25 22 00 „ ,. ,, 16.00 20 00 ,. „ „ 14.50 15 00 „ „ „ 10.75 12.00 ., „ „ 8 50 10 00 „ ,, „ 6.75 gerýur úr hezta nýjasta efni mjðg fjölbreytilegu, íallega skrautlagður og vandaðar. Kvenm. $60.00 Coon Jackets nú $49.50 50 00 .. ,. „ 42.25 50.00 Eleetric Seal „ 42 50 45 00 Astrachan „ 39.00 40 00 „ 34.60 27.50 Bulgarian „ 21.25 Allur smávarningur úr loðskinni, svo sem herðaslög, húfur o. fl. með j afslætti af vanaverði. að eins 2 Coon kápur eftir af öllum þeirn, sem viðhöfð- um fyrir karlm. Vanaverð er $65.00 nú fyrir 57.50. Karlm. fatnaöur og yfirtreyjur með niðursettu verði. $18.00 til 20.00 fatnaður $14 75 13.50 til 15 00 „ 10 5 > 10.00 til 12.00 8 75 8.00 til 9 00 „ 6.50 14 k&rlm. fatnaður með hálfvirði. Drensjafatnaður með niöursettu verði. $10.00 fatnaður eða yfirtreyja $7 85 - ------ 5.95 ----- 4.75 8.00 6.00 5.00 4 00 8 50 Millinery $7.00 til 9.00 hattar puntaðir 5.00 til 6.00 -- ------- 8.50 til 4 00 --------— 3.90 8.10 2,65 $1.95 3.85 2.75 Stórt upplag af barnayfir- treyjum. með niðursettu verði. 5 00 til 6 00 treyjur, ýmsum lit 3.90 3 50 til 4.50 — — 2 85 2.50 til 3.00 — — 2 10 Sala á vetrarsokknm i tvo daga að eins á laugardag og mánudag. Þér sjáið vðrurnar þegar þér kouaið inn um suðurdyrnar. Allir vetrarsokkar verða seldir með afslætti. Stóra búðin á horninu. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.