Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 4
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1904, <ts>x. cáltUiam Jlöt. og |Lna St, föltttnipeg, M. PAULBON, Kdttor, 5J. A. BLONDAL, 13ÚP. Manajícr. íí» • • * í þe3sir: Sigtr. Jónasson, A. M. Freeman, H. Halldórsson og Jórt Sigurösson. Sýndu ræöumenn íram á meö ljósum og óhrekjandi samanburði, hvernig Canada frá 'f /* hafi til hafs, og þó einkum og sér- stáklega Manitoba-fylki og Norö- j vesturlundinu heföi fleygt fram • síöan Laurier-stjórnin tók við Iráösmenskunni, og aö sá áþreif- , anlegi munur ætti aö ráÖa at- i kvæöum allra hugsandi manna, Kosninga- viðbúnaður. |sem viIia sér °gsínum °s landinu >sínu vel, en ekki blint flokksfylgi VTAMASKXIFT i Tba LÖGBRRG PRIMTING St PUBL. Co. P. O, Box 136., Winnlpeg, Man. Fimludaginn 15. Janúar, 190Jh Það lítur ekki ót tyrir, aö frjáls- þrndi flokkurinn hér f fylkinu ætli aö ‘láta á sér standa þsgar til Dominion-kosninganna kemur, kve nær sem þaö veröur, því aö í mörgum kjördæmunum hafa nú þegar veriö ralin þingmannsefni •g hin verða valin þessa dagana. Þingmannsefni, sem valin hafa voriö, eru: f Marquette—S. L. Head, f Selkiric—W. F. McCreary, í Provenoher—J. E. Cyr, í Portage—John Crawford, í Winnipeg—D.W.Bole, í Souris—George Patterson, í Macdonald-—James Riddell, Viö allar tilnefningar þessar kefir komiö fram mikill áhugi, og eining innan flokksins hefir aldrei Yeriö meiri og nú. Menn vita, að þaö er ódugnaöi og engu éöru aö kenna ef ekki verður kosinn stnöningsmaöur Laurier- stjórnarinnar í hverju einasta kjörJæmi fylkisins viö næstu kosningar, og því eru menn nn á- kveðnir í því að vera duglegir og samhentir. Og þaö er skorað á alla vini frjálslynda flokksins og Laurier-stjórnarinnar aö gefa sig fram og hjálpa á allan Ieyfilegan •g heiöarlegan hátt; ekki til aö vinna sigur viö kosningarnar— hann eiga Laurier-menn vissan— heldur til aö vinna stóran og mik- rnn sigur. Allir vita, hvað mikiö gott fylkiö hefir haft af því, aö stýórn landsins komst ( hendur frjálslvnda flokksins, og hvaö ■likiö óhapp þaö væri fyrir fylkiö ef afturkaldsflokkurinn tæki nú viö og alt hyrfi aftur í gamla horfiö. Kynni Manitoba-fylki aö meta að verðleikum þaö, sem fram viö þaö hefir komiö á síö- ■stu árum fyrir dugnaö og hag- sýni Mr. Siftons og Laurier- stjórnarinnar, þá yröi í hverju einasta kjördæmi kosinn stuön- ingsmaður stjórnarinnar meö m i klum?atk væöam Un. eöa nein óeðlileg öfl. Þessir menn voru kosnir til aö mæta sem fulltrúar á flokksþing- inu: A. M. Freeman, B. S. Lín- dal, N. Th. Snædal, Skúli Sigfús- son, J. Halldórsson, H. Halldórs- son, M. Gíslason og Chr. Breck- man; hinn síöastnefndi fyrir hönd Liberal Association of Posen. Mikill og einlægur áhugi kom jfram á fundinum, og var í einu ! hljóöi samþykt yfirlýsing nm þaö, aö fundurinn væri fullkomlega samþykkur stefnu Laurier-stjórn arinnar. * * * Viö nýju kjördæmaskiftinguna eru merkin á milli Dauphin og Selkirk kjördæmanna fyrsti há degisbaugur eöa línan milli /. meridian east og 1. meridian west. Þannig veröa þá allir ís- lendingar við Shoal Lake og meöfram Manitoba-vatni að aust- an og vestan f Dauphin kjör dæminu. Allir austan vatnsins voru áöur í kjördæmi Mr. Mc- Creary og mundu gjarnan hafa viljað veröa þaö framvegis. En þeir láta slíkt samt sem áöur eng- in áhrif hafa á atkvæöi sín. Þeir kunnu nógu vel aö meta Laurier- stjórniua, og þeim er svo ant um aö hún haldi völdum, aö þeir munu veita hverjum þeim manni örugt fylgi sitt viö næstu kosn ingar, sem flokksþingið í Dauphin kemur sér sarnau um hinn 14. þessa mánaöar. Utdráttur úr ræðn W. tf. McCreary. FuIItrúakosning Álft veininfti' og Sboal Lake ntam Hinn 5. þ. m. var almennur og nojög fjölmennur fundur haldinn í félagshúsinu aö jLundar í Alfta- vatns-bygöinni undir umsjón Lib- i kurt ur ían<Jinu aftur. Framh. frá t. bl« þeim tímum, árin 1881-2, komu innflytjendur í stórhópum til íylk- isins og alt benti til bráöra fram- fara, vinna nægileg og kaup hátt. Frá Austur-Canada komu inn- flytjendurnir í stórhópum, hver hlaöin járnbrautarlestin rak aöra og fólkiö settist aö vestur meö fram C. P. R. brautinni alla leiö 1 jtil Red Deer. Heföi þá stjérnin j farið rétt aö, þá heföi Manitoba i og Norðvesturlandiö átt að geta i oröiö blómlegasta bygðin í Can- ada á fáum árum. En undir afturhaldsstjórninni á tíu árunum frá 1881 til 1891 flutti meira en 85 prócent af innflytjendunum eral Association of Posen, aöal- lega í því augnamiöi aö kjósa f«Iltrúa á flokksþingiö, sem sam- an keinur í bænum Dauphin þann 14. þ. m. til aö velja þingmanns- efni fyrir Dauphin-kjördæmiö frá kálfa frjálslynda flokksins viö í könd farandi Dominion-kosning- ar. Fandinum stjómaöi H.Hall- tiórssoa eg skrifari fundarins var Breckasaa. RæÖar kélda Er þaö nokkur furöa þó við uppreist lægi þegar alt mögulegt var gert til aö hefta framför bænd- anna og standa landinu fyrir þrif- um? Og því veröur ekki neitaö, aö þá var afturför hér vestra, en ekki framför. Menn álitu ekki lönd sín þá þeas viröi aö borga skatt af þeim. Einu sinni voru 80,000 ekrur af landi, innan 40 mflna frá Winnipeg, seldar fyrir skatt; áriö i886sagðist Mr. Mc- Creary hafa koypt aaBaostar íjóri^- unginn af 6-16-6 E. fyrir eina $6.00. Hann haföi fengiö eign- arbréf fyrir landinu, átti þaö eitt eöa tvö ár og gat ekki látiö það borga sem .nam skattiuum, þaö var því enn á ný selt fyrir skatti og hann misti það. Þannig gekk þetta þangaö til árið 1896, aö Laurier-stjórnin kom til valda og hin óviöjafnanlega framfara og vellíðunaralda gekk yfir Canada. Og þegar vellíðunin varö svo á- þreifanleg í landinu, aö slíku varö ekki mótmælt, þá halda aft- urhaldsmenn því fram, aö þaö sé alt saman forsjóninni aö þakka, hún hafi verið Laurier-stjórninni svo góö. Hvernig getur staöiö á þvf, aö forsjónin skuli aldrei hafa veriö eins góö viö afturhalds- stjórnina á 18 árum, eins og hún hefir veriö viö Lauricr-stjórnina á síðustu sjö árum? Þaö er þó kent, aö guö láti rigna jafnt yfir rangláta og réttláta. Kom ekki ,,dögg af himni og frjósamar árs- tíöir“ á 18 árunum eins ogsíðan? Var ekki hveitiuppskeran góð á þeim árum? Sannleikurinn er sá aö mismunurinn liggur f því, aö málum landsins hefir verið svo miklu- betur stjórnaö síöan Laur- ier-stjórnin kom tiTsögunnar, aö þar er enginn samanburður. A tímum afturhaldsmanna voru menn settir til aö kenna landbún- að, sem aldrei höföu séð bónda- bæ og ekkert annaö mælti meö en þaö, aö þeir höfðu sýnt sig leikna í að stela atkvæðaseðlum í kjördæmunum eystra. Menn voru settir til að standa fyrir landaskoöun, sem aldrei höföu séö landamerkjahæl; og með em- bættismönnum þeim, sem inn- flytjendum voru fengnir, og bvern- ig þeim var á alla vegu gert örö- ugt fyrir, þá er furöa, aö þeir ekki allir flýöu úr landinu aftur. Mr. McCreary sagðist af eigin reynslu geta um þaö boríö, viö hvaö innfiytjendur áttu aö stríöa á þeim árum. Hann sagöist hafa feröast meö uxaok alla leið vest- ur til Rapid City, og það fyrsta kjötkyns, sem hann bar sér til munns á þeirri leiö heföi verið liírin úr bjarndýri, sem hann og félagar hans unnu á á leiðinni. Á þeirri ferð sagöist hann hafa náö og mætt innflytjendahópum meö kvenfólk og veikluleg börn, sem ekki nutu eftirlits eöa aðhlynning- ar fremur en hundar. Vegna háttalags afturhalds- stjórnarinnar og embættismanna hennar, fékk Canada þaö orö á sig heima á Englandi aö vera colony of boodlers. Þegar C. P. R. brautin var aö byggjast geröu afturhaldsmenn sjálfir sérháar og glæsilegar vonir um Manitoba og Norðvesturlandið. Sir Charles Tupper lýsti því til dæmis yfir í ræöu á þingi árið 1881, að innan tíu ára mundu bændurnir í Norö- vesturlandinu senda burt frá sér sex hundruð miljón bushels af hveiti. Þegar afturhaldsmenn fyr á ár-! um voru aö sýna fram á þaö viö kosningar, aö framfarir væri í landinu og hagur þess stæöi vel, þá höföu þeir til þess bæklinga og skýrslur og tölur, sem þeir sjálfir höföu látið semja og enginn skildi. Nú þegar Laurier-stjórnin kemur fram fyrir þjóöina eftir sjö ár, þá þarf hún á engum tölum eöa neinu slíku að halda til að sannfæra menn um framfarir og vellíöan. Alt sem menn nú þurfa aö gera, er aö stinga hendinni í vasann. Og þeir, sem ekki kunna aö lesa, þurfa ekki annaö en opna augun til aö sjá umskiftin. í Winnipeg bafa á síöustu fimm árum veriö reist frá fimtfa til sextfa geymalfc- hús, sem kosta hvert um sig yflr $30,000. Hvernig er verðið á landi nú? Voru nú kannske sec- tion-fjóröungar seldir á$6.oofyr- ir skatti? Land á tuttugu mílna svæði umhverfis Selkirk-bæ er nú $5.00 virði ekran og sumt miklu meira. Öll þessi umskifti höföu orðið meðan frjálslynda stjórnin sat að völdum, og mikið af þessu er henni aö þakka. Þaö er eöli- leg afleiöing af viturlegri ráös- mensku hennar. (Meira). New York Life. Fjöldi íslendinga hafa nú gerst meölimir New York Life lífsá- byrgðarfélagsins, sem herra Christján Ólafsson er umboðs- maöur fyrir; og framvegis eru all- ar líkur til aö þeir sem enn ekki hafa trygt líf sitt, halli sér aö því öðrum Iífsábyrgöarfélögum frem- ur fyrir margra hluta sakir. Þaö á því vel við að draga at- hygli aö starfi þessa mikla og volduga félags á síðastliðnu ári, þó ekki sé nema til aö sýna, aö það eru ekki íslendingar einir sem þykir álitlegt aö tryggja lif sitt með því aö gerast meölimir þess. Árið 1902 fékk félagið borgað fyrir lífsábyrgöir uppá $302,000,- 000, en árið 1903 upp á $326,— 000,000, eöa tuttugu og fjórum miljónum meira en áriö áöur. 31. Des. 1902 hafði félagið' á bókum sínum gildandi lífsábyrgö- ir upp á nálægt $1,554,000,000, en 31. Des. 1903 upp á meir en $1,745,000,000, eöa eitt hundraö níutíu og einni m i 1 j ó n meira. Á árinu var beðið um lífsábyrgð í félaginu upp á meira en $475,- 000,000 og af því hefir verið borg- aö fyrir $326,000,000 eins og skýrt er frá hér aö ofan; sumu af mismuninum hefir félagiö neitaö og sumt er enn óafgreitt. Áriö 1885 var félagiö 40 ára gamalt, og í endalok þess árs var öll gildandi lífsábyrgö félags- manna $304,000,000, og þótti mikið. En síöastliöið ár bætir félagíö viö lífsábyrgð upp á $326, 000.000, eöa $22,000,000 meira á einu ári en á fyrstu 40 árunum öllum. Þaö er ekki siður Lögbergs að draga taum eins líisábyrgðarfé- lags öðrum fremur. í þeim sök- um er réttast og bezt aö láta hvern mann sjálfráöan. En New York Life ber óneitanlega ægis- hjálm yfir flest lífsábyrgðarfélög í landinu, og betri tryggingu er víst ekki unt að hugsa sér, en þaö veitir meölimum sínum. Fróðlegt væri aö vita, hvaö hvaÖ marga íslenzka meölimi fé- lagiö hefir haft um síöustu ára- mót og upp á hvað mikiö lffsá- byrgö þeirra hleypur. Þorrablótið. ,,Viö sjáumst á Þorrablótinu þann 29. þ. m. “ eru niðurlags- oröin í hverju bréfinu eftir annað frá vinum vorum utan bæjar, bæöi sunnan línunnar og norðan hennar. Því aö alla langar á Þorrablótið og þaö má búast viö að sjá þar saman komna inarga helztu menn Vestur-Islendinga úr öllum áttum. Þaö er því ekki aö undra þó tilhlökkun manna til þessa alíslenzka samsætis sé mik- il og almenn. í fyrra var þorrablótið bæði myndarlegt og skemtilegt; en ekk- ert var þaö í samanburöi viö hiö tilvonandi, því aö baeöi hafir klúbbarrBa má reyoslnua fyrir sér og svo hefir undirbúningstíminn verið nægur, enda vel notaður. Það leikur jafnvel orö á því, að einn af meölimum klúbbsins hafi brugðið sér til fslands á árinu til að kaupa íslenzkt hangikjöt, mag- ála, hákarl, rikling og fleira ná- íslenzkt góðgæti. Hvort feröin hefir aöallega verið gerð í því skyni, látum vér ósagt, en það munu borö Helga magra sýna þann 29. þ. m., aö maðurinn hafi ekki komið tómhentur frá íslandi. Allar skemtanir (að undanskild- um dansinum, sem veröur bæöi á íslenzku og ensku) veröa há-ís- lenzkar, stuttar ræður Vestur- íslenzkra þjóöhöföingja og mælskumanna og fslenzkir söngv- ar; og til aö hafa alt sem íslenzk- ast hefir veriö pantaöur ágætis kvæöamaður til að kveöa íslenzk. ar rímur.—Ný kvæöi (eftir hirö- skáld Helga magra og fleiri) verða borin fram og sungin. Eitt þeirra höfum vér heyrt og birtum hér til sýnis, þótt í algerðu óleyfi sé, eina vísu úr því, sem vér lærðum. Hér óma’gamla fslands IjóB. má enda rímor heyra; og húfa' og peysa' er hsest S móB og hangikjöt og fleira; og hér er eDgnm flokkum fylkt, nm flokksmál engin þjarkafS, en nndir fálkaflaggi siglt, og flöskulaust er slarkað. íslenzkar konur og stúlkur eru í óöaönn ajð útvega sér íslenzku peysufötin, og er vonandi, að sem flestar veröi þannig búnar og hjálpi meö því til þess, aö alt verði sem lslenzkast. Fjölmenniö samsæti þetta. Það er eina há-íslenzka og jafnframt lang-skemtilegasta samsætið, sem þér getið átt kost á aö njóta á ár- inu. Fjölmennið vegna endur- minninganna um gamla ísland og alt íslenzkt. Hér vestan hafs getur maður betur nálgast ísland í anda á þorrablótum Helga magra en á nokkurn annan hátt. Almanak O. 8. Thorjfeirs- sonar. Tíundi árgangur aí Almanaki Ó. S. Thorgeirssonar, fyrir áriö 1904, er kominn út; kom út aö vanda laust fyrir jólin og er nú til sölu hjá öllum íslenzkum bóksöl- um vfösvegar um Canada og Bandaríkin og hjá útgefandanum á skrifstofu Lögbergs. Innihald Almanaksins hefir áöur birzt í auglýsingu í Lögbergi og er því óþarft aö telja þaö upp hér. Al- manakiö er í sama formi og í fyrra, en talsvert þykkra og inni- haldiö ekki síöur vandað og fróð- legt, enda mun meiri hluti þess, vera eftir séra Fr.J.Bergmann þó nafns hans ekki ségetið nema viö tvent: ,,Safri til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi“ og rit- gjöröina um Björn Jónsson rit- stjóra ísafoldar, og munu flestir, sem þann rithöfund þekkja, telja slíkt mikil meðmæli meö ritinu. Safniö til landnámssögunnar er ekki einasta fróölegt heldur sér- lega skemtilegt, og langt mál: 57 blaösíöur. Þó ekkert annaö væri í almanakinu, auk tímatalsins, þá væri þaö vel kaupandi fyrir 25 cents og ætti að vera hverjum Vestur-íslendingi kærkomin eign. Það er aðdáaniegt, hvað vel höf- undinum hefir tekist með sögu Winnipeg-íslendinga meö ekki meiri gögn fyrir hendi en hann hefir getaö haft; og þó menn, sem hafa aliö aldur sinn f Winnipeg frá því bygö íslendinga þar hófst, reki sig i smávegis ónákvæmni á stöku staö, þá kveöur svo lftið aö slíku, aö fjarri fer, aö orö sé á f*randi, rn«ö þvf Ifka þaS hefir engin veruleg áhrif á söguna í að- alefninu. Saga Wir.nipeg-ís- lendinga nær fram að árinu 1-884 eða þangað til séra Jón Bjarnason er nýorðinn prestur þeirra. Fram- haldið, sem vonandibirtist í næsta árgangi almanaksins og eítir sama höfund, ætti að veröa að því leyti hægra viðfangs, að þaö Hggur nær f tímanum ogviö margt fleira verður þar aö styöjast. Þeir, sem hingað til ekki hafa keypt alma- nakið, hafa fariö mikils á mis og ættu ekki einasta að kaupa þenn- an áminsta árgang, heldur gömlu árgangana líka, þó ekki væri nema frá því safniö til landnáms- sögu Vestur-íslendinga byrjaði, því þeir munu enn ekki upp seldir. Ytri frágangur almanaksins er góður, en þó fremur lakari en aö undanförnu, bæöi prentun og próf- arkalestur. Rudloff greifi. (Framh.) Hann hrökk viö, varö snöggv- ast reiðulegur, hleypti brúnum, og undrun koin fram f svip hans. Síöan sneri hann mér á móti glugganum og sagði: ,,Eruö þér . . .?“ Meira sagði hann ekki, heldur horföi á mig efablandinn og spyrj- andi. ,,Eg erleikariogheiti nú Hein- rich Fischer, “ svaraöi eg. Þetta nægði, og gamli þrek- maöurinn mikligat ekki tára bund- ist af fögnuði yfir aö fá aö sjá mig. Þegar eg skýröi honum frá, hvern- ig eg heföi fariö aö breyta vaxt- ariagi mínu, útliti og málróm, þá varð hann meira en hrifinn af þessum vísindalega umskapnaöi og fullyrti, aö engum Iifandi manni væri unt aö þekkja mig. Eg taföi ekki lengi hjá honum, jafnvel þó hann gengi eftir mér aö dvelja hjá sér; og þegareg var ófáanlegur til þess, þá sagðist - hann flytja sig til Frankfort og taka mig sér f sonarstað. E» hann kom aldrei þangaö, og við sáumst ekki upp frá því. Viö skrifuðumst á einu sinni eöa tvisv- ar—eg haföi jafnvel breytt rit- hönd minni—og ári sfðar barst sú fregn, aö hann væri dáinn,—hann haföi oröiö bráökvaddur viö vinnu sína—og aö hann hefði arfleitt mig aö aleigu sinni. Þetta varö til þess aö breyta lífskjörum mínum, því aö arfur- inn geröi mig að vel efnuöum manni; og meö þvíeg þóttist hafa fengiö allar nauösynlegar leikara- æfingar, ásetti eg mér að segja skilið viö þá íþrótt. Slíkt spor heföi veriö ofur ein- falt og engin óþægindi haft í för meö sér, aö fráskildum smávegia persónulegum söknuöi á báðar hliöar, nema eins vegna. Ein leikkonan — fríö og ástríðurík stúlka, Clara Weylin aö nafni— hafði, án þess eg gæfi neitt tilefni til þess, fengiö stjórnlausa ást á mér; og þegar eg aö skilnaði ekki gat gefið henni neina von um, aö viö mundum sjást framar—sök- um þess eg ætlaöist alls ekki til þess né haföi minstu löngun til þess—þá varö hún fyrst sorgbitin, brast því næst í ofsagrát og end- aði meö vonzku og hótunum. ,,Það er eitthvað leyndardóms- fult viö yöur, Fischer, “ sagöi hún meö ákefö. ,,Eg iefi ávalt hald- ið þaö; og, vitið þér til, eg skal einhverntíma komast aö því; of þá skuluð þér veröa mintur á þaö, hvernig þér hafiö fariö meö mig. ' Þór ekeleö vara yöor. * •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.