Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 15. JANÚAR 1904. Ágkorun til V'estur- Islendinga. þar eð vifS undirritaBir höfum aéð i íslenzkum blöðum, að lista maSurinn Einar Jónssonfrá Galta felli, æm nú dvelur i Rdmaborg, hafi boSið íslandi »8 selja því myndastyttu úr marmara af Snorra Sturlusyni fyrir 8,000 kr. (mynda atyttan er hálf önnur mannhæf>) og þar eS það er nú sameiginlegt á lit listamanna i Evrópu, a8 Einar sé annar Albert Thorvaldson, og maður gengur því ekki að því grufl andi, hvert listaverk þetta er; þá leyl'utn við okkur hér með, allra vir'iuaarfyl-t, a8 skora á alla ís lendipga hér vestanhafs a8 stofna til HlmennrH samskota og kaupa té.’a inynd istyttu og gefa íslandi hatia í iriiningii um það, a8 þa8 befir nú fengiA stjórnfrelsi sitt. En sér staklega leyfum við okkur að skora á alla islenzka lögmenn, þingmenn lækna, presta, kaupmenn, blað stjóra og a8ra málsmetandi menn a8 gangast fyrir því, a8 þetta fyrir tseki fái framgang. þa8 er og ósk og bæn okkar, til fullorfna kvenfólksins og ungu stúlknanna, aS þær rétti fyrirtæki þessu sinar ótrauöu hj^lparhendur og sýni nú, eins og svo oft á8ur, hve máttugar þær eru til orða og verka (t þessu frjilsa landi), ti stuðnings hverju þörfu og heiðurs veröu fyrirtæki. Okkur minnir a8 skoti8 væri saman á áttunda hundriiS dollars á skömmum tíma handa þjóBskáldinu M. Jochums syni, svo hann gæti korniS á Chi cago-sýningunB; þegar svona miklu fé var skotiS saman á tiltölulega stuttum tima handa einum manni þá ætti öllum Vestur-íslendingum ekki a8 rísa hugur við aS skjóta nú sarnan dálitið á þriðja þúsund doliars til svona fyrirtækis, og sýna me8 því, að vér séum frjálslyndir menn í frjálsu landi, og fögnum frelsi fósturjarðarinnar; því að heppilegri gjöf, við svona tækifæri er vart hægt að hugsa sér en myndastyttu af Saorra Sturiusyni Pine Yalley P. 0., á gamalárs dag 1903. Eymundur Jónsson, * Eyjólfctr S. Gudmtjndsson, Ef þetta framanskrifaða fyrir tæki gæti fengið farsælan fram- gang, vinnuui vér Vestur-íslend- ingar tvent í einu: Yér sýnum það, að vér virðum og elskum hana gömlu móður okkar, fjallkonuna fornu, „norður við heimsskaut í svalköldum sævi“ með ískrýnda höfuðið og eldþrungna brjóstið, sem sí og æ hefir átt að stríða við hin ólíknstu og óttalegustu náttúruöfl sem þekkjast á vorrijörð: eldog ís, sem hafa kreist hana og kramið um ótal aldaraðir; og þegar þar við bættist óstjórn og ófrelsi frá óhlut vandra innlendra og útlendra manna höndum, sem dregið hafa dáð og dug úr hinni frjálsbornu þjóð, þá finst mér vér Vestur-ís- lendingar sjftlfkjörnir til þess að sýna það í verkinu, að vér fögnum frelsi föðurlands vors í öðru lagi getur fyrirtæki þetta orðið til þess að hefja & hærra og fullkomnara mentastig þann listamann, sem í æskunni átti aö stríða við hjátrú og hleypidóma, a8 eg ekki tali um fátæktina, sem af þrennu illu er þó skárst. Mér er þaS vel kunnugt, hvaða áhrif þetta hafði á hið stór- huga listamannsefDÍ; og eitt sinn á strandbátnum Hólum, heyrði eg hann hafa yfir hin fögru einkunn- arorð Jóns sál. Sigurðssonar: „Eram, fram, aldrei að víkja“; þá var einn af forkólfum þjóðar voTar aö reyna til þess að telja honum hughvarf og fá hann til að hætta við hálf- unnið verk. Mér er vel knnnugt a? sjálfum mér, hve sárt það er að heyra si og æ 1 kringum sig þau orð, sem draga mann niður í skarn- iö; þau orð steindrepa hjá istöðu- litlum unglingum alla framfarar- löngun. það gleðar mig stórlega, að mér finst meirihluti landa minna hér hafa kastaö þessum eyðileggj- andi óheilla tötrum. Hvað marga listamenn hefði Island getað átt, hefði sami þjóðaraDdi drotnað þar og hér. Eg he!d því sé erfitt að svara. Hér í nýlendunni hefir verið ákveðin samkoma þann 15. þ. m. til stuðnings fyrirtæki þessu. Bæði Norðmenn og Frakkar lofa að styðja og styrkja það, að eg ekki tali um landa. Gleðilegt ár. Pine Valiey, á nýársdag 1904. Eym. Jónsson. Málrannsókn á Aust- fjörðum. Axel Tulinius, sýslumaður á Eskifirði, hefir verið skipaður til þess að hefja rannsókn af hálfu hins opinbera, út af framburði stúlku nokkurrar hér & Seyðisfiröi, Oddrúnar Signrðardóttur. þar sem hún hefir skýrt frá, látið skrftsetja og útbreiðast eftir sér, að hún hafi verið sjónarvottur að því, er nokk- urir nafngreindir mennhérí kaup- staðnum hafi verið að fela peninga- kassa þann, er stolið var af bæjar- fógetakontórnum veturinn 1901, og borið á þá, að þeir hafi stolið honum. Hefir sakar&burður þessi flogið út um altog valdið allmikilli eftirtekt og umtali, máske verið trúað af sumum, enda heíir þessi ljóta saga verið studd af einstökum mönnum. R&nnsóknin byrjaði þ. 21. f.tr., og kom það fljótt í Ijós, að fram- burður Oddrúnar þessarar gat eigi staðist. Eftir að 7 vitDÍ höfðu verið yfirheyrð, og öll buðu að staðfcsta með oiði framburð sinn, sem að rneira og minna leyti var gagnstæður sögu Oddrúnar, og mótsagnir framkomnar í hennar eigin framburði, kvað rannsóknar- dómarinn upp svohljóðandi varð- haldsúrskurð 24 f. m.: . „Dómarinn tilkynti Oddrúnu Sigurðardóttur, að sökum þes?, að við vitnaleið.slur þær, sem fram hafa i'arið í málinu, hafi fram kom- ið miklar líkur fyrir því, að hún vísvitandi hafi borið fram ranga skýrslu fyrir rétti og að ástæðu- lausu kært menn fyrir þjófnað, þar eð skýrsla hennar keinur í mótsögn við skýrslur vitnanna, og jafnvel framburður hennar fyrir réttinum eigi kemur heim við hina skriflegu skýrslu hennar, Slíti hann rétt að hafa hana í gæzluvaröhaldi fyrst um sinn, þar til málið verður betur upplýst. Þvi úrxkurffast: Oddrún Sigurðardóttir á Seyð- isfirði ber að setja í gæzluvarðhald 'yrst um sinn, þar til betri upplýs ingar eru fengnar.“ (Tilfært úr jrófumm). Við framhaldsvitnaleiðslur hefir það enn betur komið í ljós, að framburður Oddrúnar er uppspuni einn, t. d. er það sannað með eið- festum vitnisburðum, að hún hefir á öðrum tímum tilnefnt aðra nafn- greinda menn sem valda ag þessu ódáðaverki. Fimtán vitni hafa verið yfirheyrð og kemur framburður þeirra allra meira og minna í bága við sögu Oddrúnar. Sex af vitnunnm hafa svarið framburð sinn, en Oddrún boðið eiö sinn á móti! þ. 27. f. m. var rannsókninni frestað og „ákvað dómarinn að taka Oddrúnu Sigurðardóttir með sér á Eskifjörð til frekari rann- sóknar og yfirheyrslu, þar e8 á- stæða væri til að ætla, a8 hún jftlf væri bendlað vi8 þjófnaðinn e8a eigi heil á g8ð‘’-nunum.“ (Til- fært úr prófannr ) Síðan tók sýlumaðurinn Odd- rúnu me8 sér, ogmunumargiróska, að honum mætti auðnast að koma hinu sanna í ljós í þessu máli, sem nm svo langan t'ma hefír verið til efni til úlföðar og ósamlyndis hér í bænum. — Frœkom. BitaaðarsJcólinn á Hólum. Beach, Campbell’s Bay, Que. „Síð- an barnið mitt fæddist. hefir það þjáðst af magaverkjum, nýrna- veiki og skinnveiki, sem gerði það óvært dag og nótt Eg gat ekkert fengið sani dugði við þessu, þang- a8til eg fór a8 gefa því Baby’s Own Tablets, og þegar eg fór að nota þær hnrfu veikindin bráSIega, og allir nndrast nú hve barniö mitt lítur hraustlega út. Ég gef því Tablet við og við og það dugar. Ég vil því ráðleggja öllum konum, sem eiga ung börn að nota þetta meðal, þegar líkt stendur á. þúsundir mæðra lofa þetta Blaðiö ,,Norðurland“ birtir lærisveinatal við búnaðarskólann á Hólum í Hjaltadal og ýmislegt fleira skólann ahrærandi, sem ber : rneðal eins mikið og eg og hafa það það meö sér.að kenslu fyrirkomu- ■ jafnan við hendina, hvað sem fyrir lagið er praktískara og alþýðlegra , kann að koma. þessar Tablets en líklega nokkuru sinni áður, enda aðsóknin ,r,;u;i ! Nemendur eru nú 14 í efri bekk og 28 í neðri beklc, alls 42; þaraf lækna alla hina smærri barnasjúk- dóma. þær verka fljótt og þægi- óvenjulega tmkil. lega, og eru alveg ósaknæmar. Seldar hj& öllam lyfsölum, eða sendar frítt með pósti, fyrir 25c. askjan, ef skrifað er til „The Dr. WiHiam’s Medicine Co., Brockville Ont. KENNARA vantar til að kenna við Geysir skóla nr. 776. Kensla byr j- ar 1. Marz og ondar 80. Júnf 1904 (4 minuðir) Kennarar, sem vilja gefa sig fram, ern beðnir að senda tilboð sín tíl undirritaðs, fyrir 17. Febr., og tilgreini hvaða mentastig þeir hafa og hvaða kaup þeir vilji fá. Geysir Man. Jan. 6. 1904. Bjarni Jóhannsson Skrif og Féh. G. S. D. eru 16 úr Skagafjarðarsýslu, 9 úr Eyjafjarðarsýslu, 8 úr Suður- Þingeyjarsýslu, 6 úr Húnavatns- sýslu. 2 úr Norður-Múlasýslu og 1 úr Norður-Þingeyjarsýslu. Kennarar og nemendur skólans vörðu tveimur dögum á haustinu til þess að ferðast fram um Skaga- fjörð og kynna sér búnaðaraðferð og húsakynni á helztu jörðunum. Verkleg kensla í plægingu í sambandi við skólann er auglýst að fari fram á tilraunarstöö við Akureyri frá 16. Maí til Júnfmán- aðarloka. Og 14 daga kensla fyrir unga bændur og bændasyni er auglýst, frá 14. Marz. Verða þar haldnir , 20-24 fyrirlestrar um búreikn-1873 Main Sfc’ Morth West LifeBlk' inga (gefin form fyrir einföldu reikningshaldi og mjólkurtöflum), jarðyrkju og hirðing áburðarins, helztu einkenni á kúm og hestum, garðyrkju og meðferð mjólkur; auk þess eiga þeir, sem auka- kenslu þessa nota, aðgang til að hlusta á aðalkensluna, skoða söfn og lesa bækur þær, sem skólinn á o. s. frv. Og aðgangur að auka- kenslu þessari kostar ekki nema 15 kr. yfir allan tímann fyrir kenslu.fæði og húsnæði. PALLH.CLEMENS ÍSI.. „ARKITEKT" Landar, hvort heldur í Winnipeg eða úti 4 landi, ættu að finna mig að máli eða skrifa mér viðvíkjandi fyrirhuguð- uni húsabyggingum. Það væri bæði j yður og mér í hag. Eg get gefið yður j upplýsingar og látið yður fá hin hent- ! ugustu , plðn'- (byggingaruppdrætti) í uieð mjög vægu verði. Þér gætuð einn' ig gert mér greiða með því að láta mig vita um ný byggingarfyrirtæki í ná- grétini yðar.—P. fl. C. Fotografs.., Dánarfregn. með tikynnist Ljósmyndastofa hvern frídag. okkar er opin Ef þið viljið fá beztu'rayndir komið til okkar. öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., Hér með tikynnist vinum og I vandamönnum, að drotni þóknað- j ist að kalla til sín úr heimi þess- j um Einar Metúsalemsson Jóns-í son frá Árdalsbygð í Nýja íslandi. j Hinn látni var kominn af stað í | ferð norður á Winnipeg-vatn til j að flytja fisk. Að kveldi hins 20. j Des. var hann kominn að Gils- j bakka í Geysis-bygðinni á leiðinni j norður. Það kveld fanst honum j hann vera hálflasinn, en kvartaði j lítið og hirti um hestapar sitt eins j og hann var vanur. Klukkan j þrjú um nóttina vaknar hann upp j fárveikur af megnri hálsbólgu. : 0fangreindaa dae. Ýmsar kenslugrein- það var undir eins sent eftir meö- | ar þar á mdðal simritun og enska kend ulum og einnig The Centrai BusinessCoilege vcrður opoaður í Winnipeg 9. September. Dag- og kvðldskóli verður opnaður cent ^ftir ffiðnr nákvæmlega. Nýr útbúnaður, endur- sent eitn toOur bættar aðferðiri 4gætir kennarar. _ hans, Meútsalem Jónssyni, sem Veraskrá ■ keypis. býr í Árdals-bygðinni. Hann j McKeechab Block virtist taka út ákaflega miklarj 602 Main St. Phone2368. kvalir, en gat lítið látið það íljósij W. H. 8ha.w, forseti. með orðum, því bólgan var svo! Wood & Hawkius, mikiþað hann gat svo sem ekkert j áður kennarar við Winnipeg BusLness talað. Allar tilraunir urðu til j Coílege. einskis. Klukkan að ganga 11 j-----------■■■■-------1--------1-. _ morguninn 21. Des. varhann lið- j ið lfk. Sorgin út af þessum viðburði j er óskaplega sár. * j Einar sálugi var 24 ára að aldri, er hann dó. Hann var fæddur að Laxárdal í þistilfirði í Þingeyj- arsýslu 11. Maí 18/9 og var hjá foreldrum sínum á Islandi til 1883, j í Norður-Dakota til 1901 og íj Nýja Islandi þar til hann dó. j Hann var mesti efnismaður bæði til sálar og líkama. Hann var frábærlega harður og hraustur maður líkamlega og hinn mesti dugnaðarmaður í öllu og jafnframt stiltur í framkomu og vel látinn af öllum, sem þéktu hann. Við fráfall hans er því tilfinnan- legt skarð í hóp hinna ungu manna vorra. — R. 0pi9 bréf til mæðra. ----- j „Eg getekkl oflofað Baby.s Ownj Tablet3“, skrifar Mrs. Jame3 S. KENNARA, sem hefir annars eða þriðja class certificate, vantar til Hólaskóla, S. D. nr. 889. Umsóknum fylgi æfingarvottorð og kaup, sem óskað er eftir, só tiltgkið. S. Christophebson, Sec Treas. Grund P. O,, Man. GALT KOL ENGIN BETRI FTRIR HEIMILIÐ EÐA FYRIR GUFUVÉLAR. Fást í smáum og stórum kaupum i Winnipeg, Upplýsinaar fást um verð á vagn- förmnm til allra staða með fram járn- brautum. A. M. NANTON, aðal-agent. Skrífstofa : cor. Main&McDermot ave. Tblephonb 1962. OLE SIMONSON, mælir með sinu nýja SCANDINAVIAN HOTEL 718 Main St., Winnipsg. Fæði $1.00 á dag. ÓDÝRIR SKRAUTMUNIR 20 próccnt Afsláttur af ðllum skrautmun- um í búð minni. Og það er enn ýmislegt fallegt, sem selj- ast á hjá Cor. Druggists, Nena & Roes Ave. Phone 1682, Winnipeg Co-operative Society, Ltd. C#r. Elgin & Slcna SL Winnipfg. TEL. 1576. BRAUЗ Pimm cent brauðið. Bezta tegund. KRINGLUR og tvíbök- ur, bæði i heilum tunnum og smá- söiu. Búið til af skandinaviskum sambands bökurum Allar tegnndir af KÖKUM. ELDIVIÐUR—fimtíu centum ódýrara en annars staðar fá meðlimir fél. hvert cord. — Skilmálar fyrir inDgöngu í félagið góðir. Upplýsingar ef óskað ar. Kom- ið eða tafið við okkur gegn um telefón okkar.—Öknmenn okkar geta gefið all- ar upplýsingar. Reynið einn^ kassa Þór ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High Grade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fenvið dálitið aí sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzia þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þór reitt yður meö alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. OVER ONE HUNDRED YEAftS 0F MILLING EXPERIENCE. Rúm- sparnaður. Nú á dögum er nauðsynlegt að spara húsrúmið sem mest. Til þess að getta notað svefnher- bergið fyrir dagstofu er nauð- synlegt að eiga legubekkina frá okkur sem hægt er að breyta. Þeir ern legubekkir á daginn Og rúni á nóttunni. Búnir til úr stáli, sterk um fjjðrð, einfaldur útbúnaður, fal- esir. þægilegir og hentugir í alla staði. Þeir eru tvent i einu: ágætir legubekkir og ágæt rúm. Þeir fást mjög fallegir fyrir $10.00 Aðrir, með Davenports gerð, á 81*.09 og þar yfir. Hvítar bómullardýnur fylgja sem kosta $5.00 Borgun út i hönd, eða lán ef óskað er. Scott Fiirniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE li/DE-A WAKE H0USE 276 MAIN STR. OKKAR MORRIS PIANOS Tónninn og tilfinningin er framleic á hærra stig og með meiri list en á nokk- nru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgstum óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L, BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. COODMAN & GO. FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega poningalán i stórum og smáum stíl. Munið adressuna. GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk., Winnipe.g Mari^et Square, Winnipisg, Eitt af beatu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð vínföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BA'RÐ Eigandi. Hardvöru og húsg-atfnabúd VIÐ ERUM Nýbúnir að fá 8 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hór segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði meðfjððrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og yfir. Legubekkir, Velour fóðraðir $8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smiðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð í bœnum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. 3XT' 605—609 Mainstr., Winnipeg JAðrar dyr norður frá Imperi . (Jotel.J Telephone 1082.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.