Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 8
I LÖGBERG. FIMTUDAGINM 14. JANÚAR 1904. Úr bænum. og grendinni. Hinn 7. þ, m. dó úr barna- Teiki í Selkirk Þórdís Majr 6 ára gömul, íósturdóttir Páls Magnús- sonar kaupmanns þar. Ágúst Jónsson, P. O. Box 403 Brandon, Man., vill fá aö vita hvar Kristín Magnúsdóttir, sem kom frá fslandi fyrir tuttugu árum (frá Syöstu-Fossum í Borg- arfj.sýslu), er niöurkominn. Fyrir nokkuru síöan flutti systir Krist- ínar þessarar, Sigríður aö nafni, vestur meö Einari Kristjánssyni frá Neöranesi í Mýrasýslu og er sérstakiega vonast eftir, aö hann geti gefið upplýsingar um stúlk- una. Ágúst þessi kom frá íslandi síöastliöiö sumar og var beðinn af móöur systranna og öðrum skyldmennum aö leita þessara upplýsinga. Af systrum þessum hefir skyldfólkið á íslandi engar fréttir fengiö sföastl. 12-14 úr. FYRIRSPUKN SVARAÐ.— Eg sá í Lögbergi ekki alls fyrir löngu, að spurt var eftir, hvar eg eg væri niður komin í Ameríku. Því tíl skýringar læt eg vita, aö addressa mín er: Jóhanna Þor- steinsdóttir, Churchbridge, Assa., Canada. fundina, sem auglýstir er* asta blaöi Lögbergs. ( síö- Koeningasótt. Lögberg óskar eftir aösend- um ritgeröum og fréttabréfam, Nokkurir Skandinavar ætla aö halda dans á Oddfellows’ Hall, cor. Princess & McDermot Ave, næsta laugardagskveld, 16. þ. m. Verölaun veröa gefin þeim, sem bezt dansa vals. íslendingar sér- staklega velkomnir. Ritstjóri Lögbergs hefir veitt móttöku $10 (tíu dollars) til Al- menna sjúkrahússins frá íslenzk- um konum í Shoal Lake bygö- inni. Heiöurs konur þessar höföu áöur á vetrinum sent sjúkrahús- inu $30, og eru gjafirnar úr þeirri litlu bygö því alls $40.00. Slíkt er höföinglegt og bygöinni til mikils sóma. Viöurkenning sjúkrahússins og nöfn gefendanna birtast í næsta blaöi. Þeir sem vilja njóta hjálpar innanríkismáladeildarinnar í Ott- awa viö skógrægt (trjáplöntun) árið 1905, ættu strax aö senda beiðni um slíkt til E StewartSup- erintendent of Forestry, Ottawa, til þess land þeirra veröi skoðaö á næsta sumri. Beiðnir þessar verða teknar til greina í þeirri röö, sem þær koma á skrifstofuna, þær, sem ekki koma fyrir i.Marz 1904, verða borðlagðar til næsta árs; þess vegna er nauðsynlegt að skrifa tafarlaust. Bréfið þarf ekki aö vera annaö en ósk eftirí hjálp þessari, fult nafn bóndans j og landnúmeriö. Bæklingur, sem ! skýrir málið til hlítar, fæst ókeyp- is meö því aö skrifa E. Stewart, Superintendent of Forestry, Ott- awa.— Lögberg hefir ekki verið beöið aö birta þetta, en álítur skyldu si'na að gera þaö vegna íslenzku bændanna í Can- ada, sem búa á skóglausum lönd- um. Utanáskrift til séra Jóns J. Clemens er nú: Rev. J. J. Clem- ens, 1611 Madison St., Lacrosse, Wis. Loyal GeysirLodge, I. O.O. F., M.U., heldur fund á Northwest Hall,þriðjudagskveldiö 19. þ. m. Æskilegt aö sem flestir af meö- limum vildu sækja fundinn og koma í tíma. Árni Eggertsson. P. S. Stúdentafélagið íslenzka heldur fund næsta laugardagskveld í Northwest Hall á vanalegum tíma. Fundur þessi verður fyrir félagsmenn eina. Kosningasóttin í afturhalds- mönnum er hlægileg og þó nærri aumkvunarverð. Síöastliðiö sum- ar, þegar þeir voru opinberlega búnir aö fá verksmiöjumennina í félag og samvinnu við sig, þá voru þeir svo ári rognir og bjugg- ust viö aö geta lagt undir sig at- kvæöi manna frá hafi til hafs með j verksmiöjumannarniljónirnar aö vopnum. Þeir og samverka- mennirnir nýju gáfu út hvern stór- hauginn eftir annan, af hátolla- ritlingum og sendu lestirnar af þeim út um landið til kjósend- anna. Og svo skoruöu þeir á Laurier-stjórnina aö efna þá þeg- ar til kosninga. þaö væri engin mynd á því, sögöu þeir, að leggja út í annaö eins stórvirki eins og bygging Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar án þess aö leita fyrst samþykkis kjósendanna. En nú er komið annaö hljóð í strokkinn. þeir eru nú búnir aö þreifa fyrir sér allmikiö og reka sig á ýmislegt miöur geöfelt eöa álitlegt. Hátolla ritlingarnir hafa fengiö fremur kuldalegar viötökur hjá bændum. Bændur geta ekki felt sig viö þaö aö greiða atkvæöi með auknum sköttum á eignir sínar til þess aö auöga nokkura miljónaeigendur meö. Bændur taka því heldur fálega að hjálpa til aö velta Laurier-stjórninni úr , Isessiogvinnaþaðtil þess aö koma íslenzk unglings stúlka getur | þeim óviökomandi mönnum f em. fengið vist hjá Mrs. A Eggertsson j bætti aB sökkva öllu niöur ( gamla 671 Ross ave. j horfiö, láta löndin falla í veröi og , , , allan afrakstur jaröarinnar. Þetta Oskilaíiutnmgur íslenzkra ínn- ! J j .. , .... . , . og margt þessu líkt reka aftur- nytjenda, sem réttir eigendur geta , . ‘ mér á innflutninga- ía dslf;Ct°8arnir S1S á °g ^kir i því ekki aðrenmlegt eða sigur- vænt að leggja út í kosningabar- Til Nýja-Islands. Lok&dur *leði fer frá Winnipeg Be&ck 4 hverjn m&nudaics og fiistu- dagskreldi kl. 7, 15, — eða þegar j&rn- bruutarleetin fr& Wiunipeg kemur—, til íðlendingafljóti eg keunu við & ýmB- um etððum 4 leiðinni. l’or aftur fri ÍBlendingafljóti & míövikudags og laugardaganorgaa ki. 7, Lokaður sloði geugur daglega Ití Winnipeg Beaeh til Qimli. H. SigvaJdaaon keyrir. Gs® S. Diomxaox. DE LAVAL Cream Separator Western Canada Officca and Shops 248 MeDermott Ave., Winnipeg, Man, Mesti gróöavejjur or þ&ð. að halda Klondyke hænsni, hina nýu og ágætu hæneategund. Þau eru hin bectu varphæDSni í heimi og verpa bæði vetur og sumar. í Janáar 1909 f&kk eg 335 egg uudnn 30 Klondyke hænum, og 8,873 egg 4 einu ári undau 20 Klondyke hænum. Hænsni þessi eru lík gæsum á litinn. Egg til út- ungunar til sölu. Sendið pantanir. Það er mikil eftirspurn eftir þbssum eggjum rvo bezt er að senda pant&nir sem allra fyrst. Eftir 15. Mara verða allar pantanir afgreiddar { réttri röð, eftir þri seut þnr berast oss. Bíðið ekki of lengi, Þér getið grætt mikið fé á þeseum hænsnum. Sendið oss frimerki (Canada eða Bandaríkja) cg mununa vér þá senda yður bók, sem hefir inni að balda allar upplýsingar um þessa fallegu og góðu hænsnasort. Utanáskriftin er: KLONDYKE POULTY EANCH, Maple Park, Cane Co., IUinois, Ameriea. darsley & l’o. Yöruleifa^ MONTREAL TORONTO PHILADLEPHIA CHICAQO NEW YORK BOWKEEPalE SAN FRANCISCO „Varaskeifan44 og „Fólkið í húsinu“ verður leikið á UNITARIAN HALL mánudag 11. og fímtudag 14. þ.m. ki. 8 e. m, Aðgöngumiðar verða til sðln hjá H. S. Bardal 4 korni Elgia ave og Nena st. og hj4 Thomson Broa. á Ellice ave. — Ef þið viljið sjá verulega sniðugt kænskubragð kænskubr&gð, þá komið og horfið ,,Pólkið i húsinu“ ledhið. Sæti kosta 35«. eg Söe. og 15c. fyrir börn, I. H. CleghorB, H D LMliIB OO TriBS«TUMÍ»C*. Hefir keypt lyfjabúðiaa á Baldur og hefir þvi s,álfur umsjón á öllam meðöl- um, sem hann lætnr frá sér. ELIZABETH ST. BALDUR - - Mfi*. P.S—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerisí. H. B. & Co. Búðin Á. þesvu nýbyrjaða ári manum vii Isitast vlð að viðhalda trausti þvi og hylli, sem við áunnum okkur á érlan 19,)S og láta skiftavini okkar finna tii samsiginlegs hagnaðar við að vsrnia við H. B. 4 Co. verzlunina. Við þökkura yður #11- um fyrir viðskiftia á liðna á.únu'og vonurast eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári. óskandi að það verði kið ánægjulegasta, ssm þár h»fið lifeð r vitjaö hjá skrifstofunni: Rautt kofort ómerkt. Rautt kofort, merkt: Guðm. Þórðarson. Rautt kofort, merkt: Guörún Jóns- dóttir. Winnipeg II. Jan. 1904. W. H. Paulson. Til að sýna hverju áliti Run- ólfur Fjeldsted hefir náö á Wes- ley College fyrir grízkunám má geta þess, aö hann hefur verið settur tíma kennari í grísku í undirbúningsdeildinni. áttu. Og nú hafb. þeir líka algerlega snúið viö blaðinu. Nú er þaö í alla staði ófyrirgefanlegt af Laur- ier-stjórninni, segja þessir sömu menn, aö baka landinu óþarfan Manitoba-þingiö kom saman á j kostnað meö kosningum þegar fimtudaginn var og hvíldi sig eftir i enn eru eÚir tvö ár af kjörtima- þingsetninguna þangaö til á mánu- dagskvöld. ,,Fólkiö í húsinu“ og ,,Vara- skeifan ‘ ‘ verða leikin í sföasta sinn í kvöld. Farið ekki á mis viö jafngóða skemtun. bilinu. Svo vissir eru afturhaldsmenn orðnir um ósigur við næstu kosn- ingar, aÖ helztu menn þeirra neita að gefa kost á sér sem þingmanns- efni. Sal stendur nu yíir hjá oss. Sérstakur afsláttur ALMANAK Óvanaleg veöurblíöa um þetta leyti árs hefir veriö undan- farna daga, en nú er aftur aö kólna í veörinu. Kvillasamt er meö meira móti f bænum og er óvanalegum veöurbreitingum (hlý indum og kulda) kent um. Fyrir skömmu lézt í Argyle- bygöinni, úr difterítis, ungur maöur Pétur Guönason aö nafni, systursonur Siguröar Christopher- sonar. Lögreglustjórnin í Winnipeg hefir fyrir áskorun prestafélagsins lokaö pútnahúsunum á Thomas stræti, sem um undanfarin ár hafa óprýtt vestur bæinn. Mis- jafnlega er fyrir því spáö, hvort spor þetta muni hafa betrandi á- hrif á siöferöi Winnipeg-bæjar. Muniö aö sækja trúarsamtals- S. B. Benedicts- SONAK fyriráriS 1904. er aö eins ókomiö til útsölu- manna. Það veröurnú fallegasta bók sem gefin hefir veriö út á ís- lenzku fyrir vestan haf, og fjöl- breyttasta, fróðlegasta og skemti- legasta íslenzkt almanak á þess- ari jörö. í þvf verða góöar smá- sögur, góö kvæöi, ritgjöröir fróö- legs efnis, ritgjörö um Anarchism og fleira.er skýrir frelsis hugsjónir framfaramannanna. Svo veröur yfirlit-yfir tímarit þau og bækur, sem komið hafa út á íslenzku á árinu 1903..— Verö: 25 cents. - Til sölu alls staöar. — Góö sölu- laun gefin. af öllum vörunum. Til Argyle-manna. Ársfundur Fríkyrkju9>ifnaÖ8r veröur ha’dinn í Brú aamkotnu hú«ínu, fimtudaginn 21 þ. m. kl 2. e. m. þ4 veröa kosnir embættis menn fyrir rneata ár og lagðir frara reikningar safna'arins til yfirvegunar. safnaðarráðið óskar, hö allir atkvæðisbærir meM mir safnalarins sæki þennan fund, því beir ætla aö bera fram n ý 11 mðl, sem útheirntir fjö'.dann til þess að ráfia fram úr. Albert Outkr forreti Mótraæli. í síðustu ,,Heimskringlu“ (7. þ. m.) er þess getiö.aö eldur hafi komiö upp í Tjaldbúöinni mánu- daginn 4. þ. m. Það er nú rétt hermt. En aö segja, aö kunnáttu- leysi og kæruleysi manns þess, sem lagöi f hitunarvél kirkjunnar, sé kent um skaöann, «er tilhæfu- laust slúður; þaö er meira en nokkurum manni hefir dottiö í hug. Mr. Stefán Baldvinson, sem kveikti upp í hitunarofninum (fyr- ir gæzlumanninn, sem var veik- ur), er ekkert kæruleysislegur, þaö er öðru nær en svo sé. Hon- um og konu hans féll illa, sem von var, aö sjá þetta berast út mann frá manni, og þeirra vegna er þetta ritað. Blaöið segir líka, aö skaöinn hafi veriö metinn $800; þaö er önnur vitleysan frá. Winnipeg 11. Janúar 1904. Ólafur J. Vopni. HVERNIG LÍST YÐUR X ÞETTA? Vér bjéÖom fioo í hvert skifti iem Catarrh Ia ki> a 8t ekki með Hali’a Catarrh Cnre. F. J. Cheney & Co. Toledo, O. Vér tmdirskrifaöir höfum þekt r. J. Chenej í (Öastl. 15 4r og álítnm hann mjög áreiðanl. raann •ölium viÖskiftum, og æfinlega færan uiu aÖ efna íöll þau loforð er jélaa haus gerir. Weit ne Treax, Wholesale Druggist, Toledo, O. Waldine, Kinnon & Marvin. Wholesale Drnggists Tolodo. O. Hall’n CatarrhCure er tekiÖ inn og verkar bein- Ifnia & blóðið og slfrahinnnurnar.Selt f öllam Ijfja- báÖum á 75C, faskan. VottorÖ send frftt. Hall’a Familj PiUa era þær bentn. CARSLEY&Co. 3A4. IVIAIN STR. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DOAGS VATNS XiaseK alt roH fólk, kðfnæ yí* slrenfc?. fallesrt nýársheít: Að staðla tU þess að þetta ár verði h’ð happadrýgséa sera komið hefir yfir skiftaTÍni okkar í Glenbor* Yfir alt árið mnnura við 4 hTerjum m ðrikudegi og laueardegi hafa sérstök gúðkaup á boðstólura. og ef þár koraið í bæinn þessa daga aTta ekkiaðláta bregðast að koma Tið i H. B. A Co. húðinni. Henselwood Benidickson, & Oca. Glentioro Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Ef þið þurfið | RUBBERS og Verzlið við okkur vegna vðndunar og verðs. Portcr & i'o. 368—370 Maln St. Phone 137. :: YFIRSKÓ þá komið í THE RUBBER STÖRE Komið hingað dreneir til þesa að knupa Mofcasins. Rubbers, Hockey Stir.kn, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. I ChinaHalI, 5«MainSt,| C. C. LAING. — 7 Phonc 1140 -— :: ^ 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Borgun út í hönd eöá lán meö mjög rýmilegum skilmálum. Vissulega er kominn tfmi til fyrir yöur aö fá yður nýjan húsbúnaö, og væri bezt aö byrja áriö meö því. Hvort sem þér þurfiö þess fyrir stássstofu, boröstofu, lestrarherbergi, setu- stofu, eldhús eöa svefnherbergi, þá höfum viö þaö til af öllum tegundum meö ýmsu veröi. Komiö og finniö okkur svo viö getum sagt yöur frá góöa skilmála borgunar fyrirkomulaginu okkar. The C. R. Steele Furniture Co., .......... 298 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.