Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.01.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1904. 3 B æ k u r. Jón Jónsson: íslenr.kt þjóðerni. Eftir PÍl Bhiem. II. Vér tæddum síðast um bdk- mentalíf hér á íslandi að fornn, Eigi er hægt að minnast á alt, sem telja má athugavert. þó verður að nefna eitthvað fleira. Og virðist þá liggja næsfc að minnast á bók- i mentalif hér á landi á síðari tím- um. það stendur að vísu að ýmsu leyfci að baki hins forna bókmenta- llfs. En hið siðara bókmentalíf er fyrir sitt leyti engu síður raerkilegt og það stendur okkur nær. þegar Jitið er á fátækt, fámenni, stjórn- arfyrirkomulag og margt fleira, þá er í rann réttri merkilegt, að vér akulum eigi vera algerðir skræl- ingjar. það er i sjálfu sér merki- legt, að vér skulum eiga nokkurar bókmentir, en merkilegast af öllu er, að þessar bókmentir skuli hafa töluvert gildi. Bókmentir vorar á síðari tím um eru íslenzku þjóðerni til miklu meiri sóma en öll hin langa og fá- ránlega stjórnarbarátta. — Stjórn- arbaráttan sýnir því miður ýmsar dökkar skuggahliðar á þjóðlífi voru, en í bókmentunum kemur betur fram en nokkurstaðar ann- arstaðar, að þjóðarandinn leitar stöðugt hærra og hærra. Höfundurinn hetírmjög 1 tið athugað bókmentalíf vort á síðari tímum og er það rnikill skaði, af því það veldur skekkju sumstaðar. Litir og skuggar falia eigi þar, sem þeir eiga að falla. Myndir þær, sem hann triknar af þjóðlítínu, verða sumstaðar ef til vill líkar myndurn tötraspegils. Vér höfum áður minst ft, að höfundurinn metur eigi réfctilega mikilvægi kirkjunnar fyrir hinar fornu bókmentir og þjóðlíf íslend- inga. En hið sama verður ofun á, þegar rætt er um bókinenfcalíf vort á síðari tímum, og í sambandi við þetta má nefna, að hann dæmir hfisagatilskipunina 1746 mjög ó- maklega. Eigi er rúm tii þess að ræða um þroska hinna síðari bókmenta, og viljum vér því sérstaklega fara nokkurum or'Bum um mentun al- þýðunnar. Eg ímynda mér, að höfundut- inn só mér samdóma um það, að mentun og menning alþýðunnar á okkar fámenna landi sé aðalskii- yrðið fyrirþroska bókmentalífsirs t heild sinni og fyrir heilbrigöu og fögru þjóðlífi. Ef aiþýðan er ólæs og alómentuð, þá geta að minsta kosti fslenzkar bókmentir eigi þrif- íst Höfundarnir fara þá að rita á útlendum tungumálum. þetta gerðu ýmsir útlendingar á 18. öld °g kvað svo ramt að þessu, að fyrsta fréttahlað hér á íslandi var gefið fit ft dönsku, og þó var það Prentað uppi í sveit og gefið út sf eml8egUin föðurlandsvini, Magnúsi ^yslutnanni Ketilssyni. þar sem alþýða manna er ó- ^sntuð, þar hlýtur þjóðlffið að yera dautt og dofið. Ef lind- II!nar eru óhreinar og soralegar, þá verður fljótið, sem af þeim mynd ast* tœplega tært og fagurt. Hófundurinn segir, að endur- reisnartímabiliö í lífi þjóðarinnar hafi byrjað meö SOndiför Gottrúps til Kaupmannahafnar 1701; en f raun og veru var sendiförin ísjálfu sér ekki það, sem reið baggamun- mn. íslendingar höfðu ótal sinn- «m áðurkveinað og kvartað.án þess að þvf væri nokkur minsti gaum- ur gefinn. E ástæðan til þess, að 8tjórnin fór nú að sinna íslenzku þjóðinni og vildi fara að hjftlpa heaini og reisa h&na úr eymd og rolæði. var sú, að ný stefna var þá áð ryðja sór til ráms í Kaupmanna- höfn. þeisi stefna er kend við píetistu. Höfundurinn hefir ekki minst a þessa stefnu, og þó hefir engin steína verið göfugri f eðli sínu, af þvl hdn er bygð á hinu mikla kærleiksboðorði Krists. Pfe- tistar vildu láta kenningar Krists sýna sig f daglegu Hfi. Um þessar mundir fór Hans Egc-de til Græn lands til þess að kenna Grænlend- ingum guðsorð og góöa siðu. Og ekki sfður vildu pfetistar lftta gott af sér leiða á íslandi. Einhver hinn göfugasti og bezti maður meðal píetista í Danmörku fór til íslands og draldi þar 4 ár til þess að kenna íslendingum guðsorð og góða siðu. þessi maður var Lud- vig Harboe, er slöar var Sjálands biskup. f>egar Harboe kom til íslands, | 1741, var alþýða manna niðursokk-1 in í hjátrú og mentanarleysi; en honurn tókst með mannúð og ein- beittum vilja að bæta trú manna, og enn fremur lagði hann grund- völlinn að alþýðumentun íslend- inga. Eins og eg hefi sýnt fram ft t Lögfræðingi, höfðu tilskipanir Harboes hin mestu áhrif. Alt starf hans og fslenzku kirkjunnar sfðan á hans dögum verður ógleyman- legt f sögu þjóðarinnar. íslenzk alþýða lærði aö lesa og gat því mentast mcira en alþýða manna i öðrum löndum. Afleiðingin var sú, &ð fslenzk alþýða var fyrir lið- ugri hálfri öld að sínu leyti ment- aðri en alþýða í nágrannalöndun- um. þetta var Harboe að þakke og prestastéttinni hér á landi, og enn þann 1 dag dag er bygt á hinum sama grundvelli, sem Harboe lagði. Húsagatilskipunin 1746 er runnin frá Harboe og því fer svo fjarri, að hún beri vott um fjand- samlegan hug til íslendinga, að hún or þvert ft móti vottur um sannarlega umhyggju fyrir velferð litilmagnans, andlegri og lfkam- legri vellíðan barna og vinnuhjúa. Hún er eitt af hnium glampandi skýjam, sem boðuðu komu dags- ins. Og þó að áhuginn fyrir hinu góða mftlefni hafi horið Harboe of langt, þá ættu íslerdingar að vera síðastir manna til að lasta það. En vér skulum eigi tefja við þetta, heldur snúa osstil nútímans. þar eiga að finnast ávexfcir fortíð- arinnar. Af þeim má bezt rneta gildi þeirra sfcefna, sem ráðið hafa huga manna um undanfarinn tíma. í þessu afcriði verðum vér að beygja oss fyrir því sannleiksorði: af á- vöxtunum skuluð þér þekkja þft. Feðranna dáðleysi er barnanua böl, j bölvun í nútíð og framtíðarkvöl. Vér verðum þvf að skoða mátíinann sem allravandlegast og athuga hugsunarháttinn. En hvað er það þft, sem ein- kennir hugsunarhátt vorra tíma? þessu verður eigi svarað í stuttu máli, af því að líf þjóðarinnar er næsta margbrotið. En ef á að nefna það, sem setur aðalmerki á hugsunarhátt þjiíðarinnar, þft virð- ist |mð vera rfk og áköf tilfinning J fyrir því, að þjóðin verði efnul. ; það er lítill vafi á því, að þetta er sterkasta tilfinningin í landinu. Hún bergmálar allstaðar í blöðum og bókum og ristir sér djúpan far- veg í löggjöf og fjárhirzlu lands- ins. En hvar sem þess konar stefna verður einrftð, koma fram hinar dökkustu skuggahliðar. þegar maginn fer að drotna yfir sftlunni, þá fer oft ver en skyldi. þó að lfkaminn sé dásamlega gjörður, þft er mannsandinn þó miklu æðri, og ef þjöðin lfður tjón á sftlu sinni, þá gagna henni Ktið veraldleg gæði. Nargt er það, sem sýnir, að þessi veraldlega eða jarðbundna stefna hafi sömu fthrif hér sero annar- staðar. Eitt af einkennum þessarar stefnu er kæruleysi í trúarefnum. Boðorð Krists gera stefnunni ó- næði. Meðan presturinn prédikar sefur sfc'-fnan; en ef ft að fara að framfylgja kenningum Krists í lífi- inu, þá reynir stefn&n að spetta og þegja þá í hel. það er rnargt, sem bendir á, að þjóðin só einmitt á þessn s-tigi. Prestastéttin hefir með trú- menska fullnægt þeim skyldum, sem Harboe lagði henni ft herðar. Hversu marga hafa prestarnir glatt og huggað á húsvitjanarferðum sínum og hversu margt barnið hafa þeir hafið í andlegum efnum, frætt og undirbúið undir köllun «fna í lffinu? En þrútt fyrir þetta viröist þjóðin eigi sýna prestastéttinni mikla veivild, og hjft fulltrúum þjóðarinnar sýnist jafnvel koma fram kali til þessarar atéttar. Kirkjulegu blöðin eiga fullt ( fangi að lifa og þær raddir, sem heyrast um að hér á landi þurfi að kveikja nýtt kristindómslff, eru eins og raddir á eyðimörkn. Pað er trú og mentnn, sem eru máttarviðir í andans heimi. Vér höfum séð, hvernig trúarhugurinn er; en ekki er betur ástatt með meutahuginn. íslendingar eru orönir iangt á eftir f mentamftlum, hvort sem litið er á æðri eða lægri mentun. Mentun alþýðunnar bygg ist á tilskipunum, sem eru meira en 150 ára gamlar, og þó er lítill áhugi á að bæta mentunarftstand almennings. það þarf lftið til að 1 velta horuðum gemlingi á vordegi. í Hreppapólitík verður jafnnauðsyn- í legu máli að falli eins og kennara- | skólalögunum, lögum, sem Færey- J ingar hafa fengið jafnvel fyrir j mannsaldri. Höfuðstaður lands- { ins hefir engan gagnfræðaskóla; I gagnfræðaskóli Norðlendinga, sem ! ( raun réttri er þó mikla fremur unglingaskóli, erhrakinn og hrjftð- ur og má þakka fyrir að komast | lífs af gegn um herfylkingar hinn j ; ar veraldlegu stefnu. það mæfcti' nefna ófcal margfc til þess að sýna,! {hversu stefnan er kærulaus um ! ! mentun, vísindi og öll önnur sfcörf, | | on þessi dæmi nægja. Allar jarðbundnar sfcefnur eru ! ! fjarlægar kenningum Krists og | kærleiksbofiorði hans, og þess vegna j | orsannarleg umhyggja fyrir alþýðu { j inanna f jarlæg slíkum stefnum. j | Alþýðuskólar píetista komu frarn j af kærleika til alþýðunnar. Kæru- j leysi um mentun alþýunnar nú ftj tímum sýnir áþreifanlega kærleiks-1 leysi til hennar, en hið sama kem- i ur einnig fram í ýmsu öðru. það er langfc frá því, að hér 6 ' landi ráði óvildarhugur til alþýðu- j manna, en það, sem vantar, er um \ hyggjan og kærleikuriun. „þektu sjftlfan þig“, sagði hoim- spekingurinn Sókrates. þetta er jafnerfitt fyrir þjóðirnar sem ein- staka menn. En það, sem hetir einna mest tálmað þvf, að menn kætu séð, hversu stefnan hór á landi er í eðli sínu jarðbundin, það er einkennileg draumórablæja, sem er syeipuð yfir hana. þegar ís- landsvinurinn Feilberg var hór á landi síðast, sagði hann í ferðasögu sinni, að það, sem ekki hvað sfzt stæði f vegi fyrir sönnum framför- ura hér ft landi, væri einkenni hjft íslendingum, sem hann gæti bent á, án þess að hann gæti skýrt, hvern- ig á því stæði: „Eg vil kalla þetta“, segir hann, „hið suðræna lyndisfar tslendinga. það hefir stundum í för með sór, að menn, sem- annars eru skynsamir, gjöra hausavíxl ft draumum og sönnum veruleika og gjá ( anda ljómandi framfarakerfi, sem hvergi á sér stað nema í landi draumóranna." þesir draumóra- menn tala mikið um ljómandi fram- farir og ganga með kápu framfar- anna á kerðum sér, þ<5 að þsir séu einmitt þröskuldur í vegi þeirra. Það, sem þvf er nú mestu ráð- andi hér & landi, er jarðbundin stefna með draumórablæju yfir sér. það er ekki erfitt aö finna, hvernig stefna þessi er til orðin, því að það er dálftiö lfkt með hana og sumt. ann&ö sem á rætur sfnar í fortfð inni. I tvfsöngnum hér á landi kemur fram kirkjusöngur miðald- anna eftir að hann er gleymdur f öðrum löndum. En á sama hátt koma fram í hinni ráðandi stefnu hér gtefnur alheiinsins í torkenni- legum myndum. þessar stefnur eru að vfsu gengnar þar til moldar, en ýmsir munu þó fijótt kanuast við, að hin einkennilega dr&umórablæja er skigetin dóttir rómantfsku stefn- unnar, en að öðru leyti ber stefnan mestar menjar velferðarstefnunnar, sam var ineira minna ráðandi í öðrum löndutn á umiiðinni öld. þeir, sem lesa „íslenzkt þjóö- erni" með aðgætni, geta séð, hversu skoðanir þær, sem hér koma fram, eru gjörsamlega ólikar skoðunum Jóns sagnfræðings. Honum hafa sýnst döggvardropar þjóðlffsins nú á timum fagurrauðir og þess vegna málar hann rómantísku stefnuna og stefnu Jóns Sigurðsonar með öllum þeim fegurstu litum, sem snild hans ræður yfir. — Úr Norff- urlandi. Ilr Mleibnri AUGNALÆKNIfi 207Foirtag'e ▲'ve. WÍNNrPEG, MAN. Verður í GIBB’S lyfjabúð f Selkirk, máuudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. Jan. 1904. Thos. H. Johnson, íslenzkur Iðgfræðingur og mála- fær8lnmaðor. Skripstopa: fioom 38 Canada Life Bloek. euðanstur horni Portage Ave. & Main st. UTANáSKRIPT: P. O. BOX 1804, Telefón 423. Winnioeg, Manitoba. Df. m. halldorsson, Favlc Rlvep, 3XT JO Er að hitta á hverjum viðvikudegi i Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m. 60 YEARS’ EXPERIENCE Tradc Marms Dcsiqns COPVRIOHTS Ac. Anyono sendtng a sketch and desorlptlon may Qulckly ascertain our oplnlon froo whether an tnvention ls probably patentable. Oommuntca. tiono sfcriotljr eonfldentíal. Handbook on Patents sent free. Mdest apency for securin* patents. Patents .uken tbrouah Munn & Co. reaei rpKÍal noticó, witboufc charge. in the Scicntific Hmirkan. A handsomoiy lllnstratod weekly. Larsrest cir- cnlation of any scienti&c iournal. Tenns, $3 a year; four nionths, Sold by all newadealers. MUNN&Co ^361 Breadwey, ^Jgyy YQfÍ( Rranch OflBca. (06 F 84» Wistrtiftnn, ^C. ET.DIl) VID GAS Ef g&sleiðsla er um gðtnna ðar ieið- ir félagið pipnrnar að gðtu iinunui ókeypis Tengir gaspipar við eldaatór, sem keypíar hafa verið að því án þees að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þ&r yfir. Komið og skodið þær, Th« Wninipeý Eteetrio Slrwt Pailsay Ce.. Ga „ iildin 215 Ponii.k-.uia Avbnue E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántakenda. Biður hann þá, sem lán kynnn vilja að taka, aö koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um peningalán, en aðra, heldur einmitt betra DÝRALÆKNIfi O. F. ELEIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar allskonar sfúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. LYFSALI H . E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskouar lyf og Pateut meðul. Rit- föng <fco.—Læknisforskriftum nákvæm- nr gaumur gefinn. TB? Baioy Rívsp Fuel Gompany, Lirnited, eru nú viðbúnir til -:- að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið í stórum eðasmá- um stfl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVY?^. Chas. Brown, Manager. p.o.Box 7. 219 iRGli\tyre Blk. TELEPHONE 2033. THE CanariaWood and Coal Co, Limited, D. A. SCOTT, Manaqing Dirhotor. HECLfl FURNACE Hið bfc^ta ætíð ódýrast i Kaupid bezta lofthitunar■ ofninn Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. | Department 8 246 Princess St., WINNIPEG. J*", 5 ;j CLCtRE BROS. & CO *] "i Matal, Shinsle &. Slding Co., Limlted. PRESTON, ONT. || -itUÁ-V. GANADA NORÐYESTURLANDIÐ BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj- umst að gera yður ánægð. 193 Po’* je Ave. East. P. 0. Box271. Telephone 1859. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórmnni^ I Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta Ijðlskylduhöfuðog karl menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett ,til síðu af stjómmni til við- artekju eða oin hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu, eens tekið er. Með loyfi innanríkieráðherrans, eða innflutninga- um boðsmarsrirr í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanus, geta menD gefið ðc 2 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er $10. Hoimilisréttiir-skyldur. / Samkvæiut núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir- fylgjandi tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalhað að minsta kostii i sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sigfyrir heimilisróttarlandi, býr á bújðrð í nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttarlandi, þá eotur peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er óbúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá fðður sínum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er só undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landlrganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisiéttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttftr-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er 1 nánd við fyrri heimilisiéttár-jörðina. [4] Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skri'að sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heimilis- réttar-jðr?inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrðsinni(keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni uin eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta nm- boðsmanni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eignarréttran. Leiðbeiningar. Nýkomnir innllytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðEum Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvestnrlandsins, loið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, ieiðbeiningar og hjálp til þees að ná i lðndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jómbrautar- beltisins I Britisb Columbia, með þvl að snúa sér bréflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- hverra af Dominion landi umboðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B. — Ank lands þess, sem menn eeta fengið geflns og átt er við i rerlu- gjðrðinni h*-i að ofan, eru til þúsundir ekra af besta landi, sem hægt er að fá til leigu eð< kf.vps bjá jámbrauta iélógnm og ýmeum landsðluíélðgum og einstaklinguu..

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.