Lögberg - 11.02.1904, Síða 1

Lögberg - 11.02.1904, Síða 1
9 3 K n I i Þóknastu konunni þinni oq: láttu kana fá nýja eldavél,—nýja og KÓða. Láttu hana koma hi pað or skoða nýjn Monarch eldvélina úr slegnu stáli. Hún b’Otnar aldrei Endist heilan mannsaldur. Þarf aldrei aðgerðar. Andereon <fc Thomas, S3SMaJn Str. Hardw-rc Totepfyone 339- ?< {-} jvi BL :-i í Eldavélar úr slegnu jarni 3 § Þegar þér þurdð að kaupa nýja eldavél, þá spyrjið um Monarch eldvélina úr slegnu járni. . . . Encar betri til. Anderson & Thomss, fj C3* Maln Str, Hardware. Telaphons 338. | Merkli STartnr Yale-lAi .w.M-*iMPg«tiggaaa'^^.,3gs:aaf» 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 11. Febrúar 1904, NR. 6. Stríðið byrjað. Loksins hafa Japansmenn grip- it5 til vopna, og þegar í byrjun sýnt bæöi sérlega hugprýöi og herkænsku mikla. Þeir hafa nú í meira en hálft ár reynt aö kom- ast aö viöunanlegum samningum viö Rússa viövíkjandi Manchuríu og Koreu, en hinir síöarnefndu alla tíö færst undan í flæraingi og jafnframt veriö af kappi aö búa sig undir stríö. Síöastliöinn mánudag hófst ófriöurinn með því, aö tundurbátar Japansmanna hættu sér inn til Port Arthur, þar sem herskip Rússa láu í skjóli öflugra skotvirkja. Tókst tund- krbátunum aö stórskemma þrjú stríösskip Rússa. Síöan hefir flotunum lent saman tvisvar og jafnvel þó greinilegar fréttir séu ekki fengnar þegar þetta er skrif- aö (á miövikudagsmorgun), þá er óhætt aö segja, aö Japansmönn- am hefir farnast betur þaö sem aí er. Síðar,— Japansmenn hafa tek- iö frá Rússum: 3 bryndreka, 6 snekkjur, I tundurbát og 2,000 fanga. Fréttir. Úr ðllum áttum. Bæöi Japanar og Rússar hafa kallaö heim sendiherra sína og alt þeirra fylgdarliö. Ófriöurinn stendur fyrir dyrum, og veröur að öllum líkindum hafinn innan fárra daga. Frakkar ætla sér aö sitja hjá, og leggja ekki til málanna aö svo komnu. Hin einu stórveldi, sem líkleg eru til aö veita Japans- mönnum liö, eru Englendingar og Bandaríkjamenn. Allir Japanar, sem heimili hafa átt í rússneskuin borgum, t. d. Vladivostock flýja aú sem fætur toga og skilja eftir eignir og óöul svo hundruöum þúsunda skiftir. Heill floti af tundursnekkjum Japansmanna er á ferö fram og aftur meö strönd- •m Corea, sem á aö koma í veg fyrir aö Rússar geti komiö þar á land herliði og vistum. A sunnudaginn var varö elds- >oöi mikill í Baltimore, sem lagöi * ösku mikið af hinum stærstu heildsöluhúsum og sölubúöum þar f borginni. Átta menn úr slökkvi- fiSiriu biöu þar bana og ýinsir *örir uröu fyrir áverkum. Skaö- *ön af þessum ógurlega bruna er sagt aö nema muni ekki minna *n eitt hundraö tuttugu og flmm ■filjónum dollara. Ekki er þaö þaö taliö ólíklegt, ófriöurinn milli Rússa og Jap- ana nruni leiöa af sér óeiröir á Úalkanskaganum eöa jafnvel enn yfirgripsmeiri styrjöld í Norður- ^lfunni. byrir nokkuru síðan lagöi páf- inn í Róm bann fyrir þaö aö kven- fólk mætti vera meö í söngflo' ■m þeim, er halda uppi sönt /iö guösþjónusturírómversk-katólsku kirkjunum. Nú hefir hann fært sig enn meira upp á skaftiö og fyrirboðiö aö viöhafa ýms hljóö- færi viö messusönginn, er alment hafa áöur veriö notuö þar, t. d. pianó, o. íl. Vill hann að manns- röddin sé notuð eingöngu ■ viö messusönginn, eða aö svo miklu leyti, sem unt er, en leyfir þó aö brúka megi orgel aö minsta kosti i hinum stærri kirkjum. Annar stórbruni varö íMontreal á föstudaginn var og varð fimm mönnum aö bana. Eignatjónið sagt aö nemi um sextfu þúsund- um dollara. Rúm tvö þúsund innflytjendur komu hingaö til Canada í síöast- liönum Janúarmánuöi. Fullur helmingur þeirra var frá Bret- landseyjunum, hinir frá ýmsum löndum og af ýmsum þjóöum. Nítján leikhúsum í New York, sem ekki hafa fullnægjandi útbún- að, samkvæmt hinum ströngu varúöarreglum gegn eldsvoöa, er nú er nákvæmlega heimtaö aö framfylgt sé, síöan eldsvoöinn mikli varö í Chicago, hafa eigend- urnir nú oröiö aö loka. Víösveg- ar um Bandaríkin er nú haft ná- kvæmt eftirlit meö því aö varúö- arreglum þessum sé fylgt. í vikunni sem leiö brann bænda- býli nálæt Council Bluffs, Iowa. Bóndinn var ekki heima en kon- an ein með fimm börn, þaö elzta ellefu ára og það yngsta tveggja inánaöaaöeins. Börninöll brunnu inni og konan slcemdist svo af eld- inum að henni er ekki ætlað líf. Á fimm ára tímabilinu frá 1899 til 1903, að báöum þeim árum meötöldum, fórust þrjátíu þúsund átta hundruð og níutíu manns, og tvö hundruö fiintíu og þrjú þús- und og átta hundrnö særðust meira og minna, á feröalagi meö járnbrautum í Bandaríkjunum. Árlega ferst einn af hverjum þrem hundruöum þeirra manna, er vinnaájárnbrautarlestum íBanda- ríkjunum, á Þýzkalandi einn af hverjum fjögur hundruö og fimtíu, í Austurríki einn af þúsund og í brezka ríkinu einn af fimtán hundruðum. I Rotterdam á Hollaudi gengur nú mjög skæö taugaveiki og er drykkjarvatninu í borginni um kent. í Austurríki, eins og á Þýzka- landi, hefir komiö fram áköf mót- spyrna gegn því aö kjöt og flesk væri flutt inn í landiö frá Noröur- og Suöur-Ameríku. Bæjarstjórn- in í Vínarborg hefir komist aö þeirri niöurstööu aö fátækari hluti lýösins sé neyddur til að neita sér um aö boröa kjöt, sökuin þess hvaö dýrt það sé selt og hefir því í hyggju aö koma á innflutningi þessarar vörutegundar, sem mundi hafa þaö f för meö sér, að hún lækkaöi til muna í veröi. Bænd- ur og jarðeigendur berjast aftur á móti meö hnúum og hnefum á móti innfiutningnum og hafa sent bæöi bæjarstjórninni og ríkisráö- inu ströng mótmæli. P'æra þeir þaö til síns máls aö innflutningur á kjöti yröi til stórkostlegs hnekk- is fyrir bjargræðisvegi bænda. Svo er sagt aö Can. Pac. járn- brautarfélagiö hafi selt Japans- mönnum tvö af gufuskipum sín- um. Skip þessi hafa verið í för- um til Austurlanda um undanfarin tvö ár, gengiö milli Vancouver og Hong Kong. Sökum snjókýngis gátu engar járnbrautarlestir gengiö milli bæj- anna Lewistown og Helena f Montana í samfleytta tíu daga, frá 27. f. m. til 5. þ. m. Allan þennan tíma sátu þrjár fólksflutn- ingalestir fastar í snjónum á braut- inni og var ekki hægt aö senda neina hjálp. Sumir af farþegun- um voru orðnir aðþrengdir af hungri þegar lestirnar losnuöu úr snjónum. Tvær lestir sátu enn fastar á þessari sömu braut þegar seinast fréttist. Snjóskaflarnir á brautinni eru sagöir tuttugu feta djúpir sumstaöar. Mrs. Maybrick, sem áöur hefir verið getiö uin hér íblaðinu, verö- ur búinn aö óttaka hegningu sína, — fjórtán ára íangelsi fyrir aö myröa mann sinn, — í Júlímán- uöi í sumar. Hún hefir nú verið flutt úr fangelsinu í nunnuklaust- ur eitt ( Truro, í Cornwall, og gengur þar undir ööru nafni. Á hún að vera þar þangaö til aö hún verður látin laus. í klaustrinu er þess gætt eins vandlega og áöur í fangelsinu aö hún ekki hafi sam- neyti viö neina út í frá. Flestar af nunnunum í klaustrinu vita ekki hver hún er. Hún er látin boröa ein sér og ekki mega nunnurnar tala viö hana um annað en andleg málefni. Hún veröur aö vera gengin til sængur kl. 9 á hverju kveldi, má ekki lesa fréttablöö né neitt annaö en það, sem systurn- ar leyfa henni, o. s. frv. Ernest Cashel, Calgary-morö- inginn, sem tekinn var af lífi fyrir skömmu, lét eftir sigskrifaöar aö- Varanir til ungra manna, dagsett- ar í Calgary, 31. Jan. Baö hann prestinn, sem veitti honum þjón- ustu í fangelsinu, síöustu dagana sem hann liföi, aö auglýsa þetta bréf sitt. í því varar Cashel unga menn við aö lesa æfisögur morö- ingja og ræningja, eöa skáldsögur um slík efni. Segir hann, aö á- hrif slíkra bóka hafi veriö fyrsta hvötin til aö koma sér á glapstigu. Varar hann enn fremur unga menn viö nautn áfengra drykkja, tóbaks- brúkun, vínsöluhúsum, peninga- spili og pútnahúsum. Samfélag viö einn fallin kvenmann telur hann vísari leið til glötunar en samfélag viö tfu gerspilta karl- inenn. Þjóöverjar eiga í ófriöi viö inn- fædda menn í landeignum sínum f Suöur-Afrfku. Sló í allharöan bardaga meö þeim í vikunni sem leiö og mistu Þjóöverjar nokkuö af mönnum sínum. Þegar síöast fréttist voru hermenn Þjóöverja umkringdir af óvinum sínum þar, en fjögur hundruö hermanna, þar á meöal stórskotalið, var þá lagt á staö þeim til hjálpar. Sagt er, aö Canadastjórn hafi fengiö skeyti um þaö frá Eng- landi, aö Þjóðverjar vilja komast að vingjarnlegum viöskiftasamn- ingum viö Canada. Bankarnir í Edmonton hafa samþykt að taka Bandarfkja-silf- urpeninga meö 5 prócent afföllum næstu 30 daga og eftir þaö meö 20 prócent afföllum. Senator Hanna, sem repúblíkar f Bandaríkjunnm tala um sem for- setaefni, hefir veriö talinn hættu- lega veikur að undanförnu. Síöastliöinn sunnudag datt kólf- urinn úr kirkjuklukku í Montreal og varö konu að bana, sem var aö ganga inn í kirkjuna. Dunsmuir, auömaöurinn mikli og eigandi Esquimault og Nani- mo-járnbrautarinnar, hefir boöið British Columbia-fylkisstjórninni jávnbrautina og landiö í sambandi viö hana, um 2,000,000 ekrur, fyrir $3,500,000. Líklegt er tal- iö, aö stjórnin taki tilboöinu. Ósköpin öll ganga á aö reyna aö láta ekki Smoot senator frá Utah fá sæti í efrideild congress- insí Washington vegna fjölkvænis- kenninga mormónakirkjunnar, sem Smoot tilheyrir og er postuli í. Mr. Smoot er ekki sjálfur fjöl- k^ænismaöur ogsegir, aöpostula- eiöur sinn komi ekkert í bága viö þingsetueiöinn, en samt er óvíst hvernig fer, þvf að ekkert veröur tilsparaö aö varna honum sætis- ins. Ekki eru írar enn ánægöir viö Englendinga. Joseph Devlin, einn af leiðtogum íranna, úthúö- aöi stjórninni nýlega á þingi og kallaði Englendinga ,,skinhelga hræsnara“ og Redmond tók í sama strenginn. Nafnkunnur sagnfræöingur hefir nýlega skýrt frá því í Berlín eftir sex mánaöa ferö um Macedóníu, aö áriö 1903 hafi tyrkneskir her- menn lagt yfir 300 þorp þar í rústir og drepiö niöur 40,000 manns, flest gamalmenni, kven- fólk og börn. Gull hefir fundist í Alsek-hér- aöinu 175 mílur frá White Horse í Yukon-landinu meöfram læk, sem kallaöur er Christmas Creek vegna þess hann fanst á jóladag- inn. Þangað streymir nú mesti fjöldi fólks, og hafa menn þaö fyrir satt, aö meiri gulltekja muni veröa þar, heldur en viö Klon- dike. Jack London söguskáldið, sem ritað hefir meðal annars bók um ástand fátækiinganna í London, fór nýlega til Japan til að safna upplýsingum um stríöiö og viö- búnaö Japansmanna fyrir New York Journal, og hefir nú veriö tekinn fastur í Shimonoseki fyrir aö taka myndir af víggiröingum, sem í augum Japansmanna er tal- iö stórglæpur. Ekki hefir heyrst, hvaöa hegningu Jack London sæt- ir fyrir þetta afbrot sitt. Járnbrautarslys varð á C. P. R. brautinni um 60 mílur fyrir vestan Ottawa. Tvær fólkslestir rákust á, og segja síöustu fréttir, aö fimtán manns hafi farist og margir auk þess meiöst. Járnbrautarpóstþjónn í Moose Jaw hefir veriö tekinn fastur fyrir grun, sem á því leikur, að hann hafi stoliö $10,000, sem sendir voru snemma í Desembermánuöi meö pósti frá Winnipeg vestur til Vancouver og áöur var getið um í Lögbergi, að tapast heföi á leiö- inni. Enn hefir ekki heyrst hvernig stórveldin taka stríöinu milli Jap- ansmanna og Rússa, nema hvaö blööin segja, aö Bretar og Frakk- ar ætli nú strax að gera yfirlýs- ing um þaö, aö þeir haldi hvor- ugra taum. Alment er því víst tekiö meö fögnuöi, aö Jöpum hefir gengiö betur þaö sem af er. Auð- vitaö er ekki séö fyrir endann á því hverjir ofan á veröa þegar til lengdar lætur. En takist Japans- mönnum aö eyöileggja flotann fyrir Rússum, sem allar horfur eru á, þá er ,,björninn“ unninn. Islenzkir nemendur viS NorSur-Dakota ríkisháskól- ann i Grand Forks. (Aösent). I. i.agadeildin: 1. Gunnar Olgeirson, frá Gardar. II. college-deildin: 2. Guöm. S.Grfmsson, Milton. 3. Sveinbjörn Johnson, Akra. 4. Thomas Johnson, Mountain. 5. Valdimar J. Melsted, Gardar. III. kennara-deildin: 6. María Einarson, Mountain. 7. Svanhvít Einarsson, Hensel. 8. Rósa Dalman, Gardar. 9. Gunnar G. Guömundsson, Mountain. 10. Halldóra Herinann, Edinburg, 11. Maggie Indriöason.Mountain. 12. Emily S. Johnson, Gardar. 13. JohnF.Johnson.GrandForks. 14. Millie Johnson, Hallson. 15. Ólína Johnson, Mountain. 16. Sigurlaug Jónasson, Hallson. 17. Aöalst. Sigurösson, Mountain. 18. Freöa Snowfield, Byron. 19. Lillian Thordarson, Esmond. 20. Rúna Thordarson, Akra. IV. undirbúnings-deildin: 21. Hannes S. Anderson, Mountain, 22. Stephen P. Johnson, Gardar. 23. Kristbjörg Kristjánson, Mountain. 24. Christian Samson, Akra. 25. Flora Scheving, Hensel. 26. Thos.S.Siguröson, Mountain. V. verzlunar-deildin: 27. E. O. Helgason, Gardar. 28. Hafsteinn S. Johnson, Mountain. 29. I. H. Johnson, Meadow. 30. Olafur G. Johnson, Milton. 31. Paul Johnson, Milton. 32. Thorunn I. Johnson, Milton. 33. Árni Thorfinnson, Klein. Ágætan vitnisburö gefa kennar- arnir öllum þessum íslendingum. Guömundur Grímson er forseti efstubekkinga (President senior class) og einnig forseti Adelphi— helzta kappræöufélagsins viö skól- ann. Ungfrú Svanhvít Ein /son er ritari Y. W. C. A. féLgsins (kristilegt félag tingra kvenna), sem mikiö starfar aö kristindóms- eflingu á meöal stúdentanna. ís- lendingafélagiö hélt miðsvetrar- fund sinn, mánudaginn 24. Jan.; þar var afráðið aö halda bráölega skemtisamkomurnar, sem auglýst- ar voru um jólin, cn hætt var viö vegna veikinda. Bókakaupa- nefndin er aö semja skrá yfir all- ar íslenzkar bækur, sem fáanlegar eru. Yfir $850.00 eru nú í sjóði, og létu félagsmenn mikiö þakk- læti f ljósi fyrir hvaö góðar undir- tektir þetta mál þeirra hefir feng- iö meöal'íslendinga. Fundurinn var vel sóttur og mikill áhugi var sýndur. Bækur veröa nú keyptar undir eins og bókakaupanefndin er búin að ná nauðsynlegar upp- lýsingar. íslenzka var töluö á fundinum og ákveöiö varaö skrifa alla fundargjörninga og bækur fé- lagsins hér eftir á íslenzku. Skemtisamkomur í Noröur-Dakota. Skemtisamkomur þær, sem ís- lendingafélag Noröur-Dakota há- skólans ætlaði aö halda á Moun- tain og Gardar milli jóla og ný- árs í vetur, en viö varð aö hætta vegna veikinda, er nú ákveöiö að halda á Mountain þann 22. og á Gardar þann 23. þ. m. Eins og áöur var tekiö fram í ,,Lögbergi“ veröur ágóöanum variö fyrir bæk- ur til fyrirhugaöa íslenzka bóka- safnsins sem íslendingafélagið er aö koma upp í sambandi viö há- skólann í Grand Forks. Málefn- isins vegna og prógrammsins vegna ættu samkomurnar aö veröa vel sóttar. Prógrammiö hljóöar svo: 1. Remarks—President of the Evening. 2. Vocal Duet—The Misses Thorgrimsen, 3. Speech (English)—B. G. Skulason, 4. Vocal Solo—MissEsther Thorgrimsen. 5. Fancy Indian Club Swinging— Dr. Samuel Peterson. 6. Vocal Duet—The Misses Thorgrimseo. 7. Speech (Icelandic)— I)r. B. J. Brandson. 8. Fancy Torch Swinging-Dr. S. Peterson. 9. Piano Solo—Miss Sylvia Thorgrimsen. IIúsiö opnaö kl. 7 e.m. Byrjar kl. 8 e. m. Aögangur 25 cents. Giftingr. Hinn 3. þ. m. voru þau Sigfús Brjmjúlfsson, steinhöggvari, og ungfrú Soffía Runólfsdóttir gefin saman f hjónaband í kirkju Tjald- búðarsafnaðar af séra F. J. Berg- mann. Hjóuavígslan fór fram á hádegi kl. 12 og var kirkjan full af fólki. Bæöi höföu veriö fermd í söfnuöinum og brúöurin um lang- an tíma veriö kennari á sunnu- dagsskólanum. Höföu þyí sunnu- dagsskólakennararnir skreytt kirkjuna meö skrautplöntuin frá blómsturhúsinu og sent brúöur- inni aldinaskál meö ágröfnu letri. Frá kirkjunni óku brúöhjónin beina leiö ofan á járnbrautarstöö- ina og fóru meö lestinni suöur til St. Panl og Minneapolis. Bjugg- ust þau viö aö veröa tvær vikur í feröinni. Brúöguminn er sonur Sveins Brynjúlfssonar, steinhöggv- ara, setn lengi hefir veriö erind- reki vesturfara.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.