Lögberg


Lögberg - 11.02.1904, Qupperneq 4

Lögberg - 11.02.1904, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. FEBRÚAR 1904, JCagberg. <Eot. ilettaog Slinnipeg, ^Uaa. M. PAULBON, Eclitor, ,J. A . BLONDAL, Bus.Manager, UTANÁSKRirr: The LÖQBERG PRINTING & PUBL. Co. P. O, Box 138., Winaipeg, Man. Fimtudaginn 11. Febráar, 1904 Manitoba-í»ingi3. Hið sögulegasta, sem gerst hefir | á fylkisþinginu, er breyting á kosn- j ingalögunum. Eins og fyrri verö- j ur hver maöur aö gefa sig fram I sjálfur, sé hann ekki löglega for- fallaöur, til þess aö koma nafni sínu á kjörskrá; og til þess aö leggja þau óþörfu óþægindi á menn sem oftast, eiga nýjar kjör- skrár aö vera samdar einu sinni á ári, eöa þær aö yfirskoöast og endurbætast. Skal byrjaö á því verki fyrir fyrsta Maí ár hvert og því lokið fyrir fyrsta Júlí. Verö- ur því hver maöur að líta eftir j því árlega, þó engar kosningar| séu á feröinni, aö nafn hans ekki sé strikaö út af kjörskrá. Aö vísu er ekki ætlast til, að nöfnin á síö- ustu kjörskrá falli burtu nema mótmæli komi fram gegn þeim, en við þess konar mótmælum má endalaust búast. Hvert kjördæmi verður ein skrá- setningardeildog því einungiseinn skrásetjari í hverju kjördæmi; fylgja því ekki Iftil óþægindi og kostnaður fyrir kjósendur, meö því fyrirkomulagi, aö sjá um, að nöfn þeirra . komist á kjörskrá. Skrásetjarana útnefnir stjórnin en ekki dómarar eins og síðast. Þá er þaö þýöingarmikil breyt- ing, að mentunarskilyrðiö er af- numiö, og er slíkt í mesta máta einkennilegt. Sjálfsagt rekur menn minni til þess, hvaö rang- látt afturhaldsflokkurinn áleit þaö vera aö láta menn hafa kosninga- rétt án vissra mentaskilyröa, en nú hafa þessir herrar söölað um algerlega og láta Galicíu-menn, Doukhobors, ísiendinga og aöra útlendinga skilyröislaust fá at- kvæöisrétt ef þeir eru borgarar. Mun þetta aöallega vera gert í því skyni aö mýkja skap Galicíu- mannanna, scm afturhaldsstjórn- in hefir svo grátt leikiö, en undir öllum kringumstæöum hafa at- kvæðisrétt viö næstu kosningar. Annaö, sem þingiö hefir afkast- að ogallmikiö umtal hefir vakið, er breyting á verksmiöjulögunum, sem aðallega er í því innifalin aö lækka aldurstakmark drengja og stúlkna, sem í verksmiöjum og verkstæðum mega vmna, og íram- lengja vinnutírnann úr átta klukkutimum í níu. Á móti breytingum þessum böröust frjáls- lyndu þingmennirnir af öllum mætti. Þaö væri synd aö segja, aö ,,VínIandi‘‘ hetöi ekki oröiö flök- urt af ósanninda þvættingnum um Laurier-stjórnina sem þaö varö aö éta ofan í sig fyrir jólin. En kannske blaðið hafi gott af inn- tökunni Og hún hafi þær heilsu- samlegu verkanir, aö þaö leggi gætilegar út í þaö framvegis aö reyna aö ófrægja menn með upp- spunnum ósannindum. Og eiginlega á,,Vínland“ eftir> vilji þaö vera sjálfu sér samkvæmt, að éta ofan í sig þaö, sem þaö sagöi um Panama-menn og Banda- ríkjaforsetann. Því að ,,Vín- landi *' og Bandaríkjaforsetanam ber þar ekki saman, svo það er jafn áreiöanlegt eins og tveir og tveir eru fjórir, að annaö hvort þaö eða hann fer með ósannindi. Forsetinn segist ekkert um viö- búnaö uppreistarinnar hafa vitaö nema úr blööunum. En ,,Vín- ; land“ segir: ,, Bandaríkjastjórnin vissi alt um áform og viöbúnað Panama frá byrjun. Þaðan komu margsinnis sendimenn til Roose- velt forseta og Hay’s ráögjafa f j þeim erindagjöröum að fá loforö í um einhverja hjálp frá Banda- mönnum. “ Hvernig sem ,-,Vín- í land“ reynir aö kljúfa háriö til aö að draga úr þessum oröum sínum, þá koma þau í mótsögn viö staö- hæfing forsetans, og hvernig sem vinur vor reynir að gera upp á sér andlitiö a la prcsident, þá er hætt viö forsetanum sjálfutn verði betur trúaö. ,,Vínland“ segir: ,,sá sem hefir ritaö þaö, sem ,Vínland‘ hefir sagt um Panama-málið og ber alla ábyrgö á því, hefir aldrei prestur verið, “ og gefur meö þvf í skyn, aö þaö sé eftir hinn rit- stjórann. Blaöiö verður að veita til vor- kunnar þó vér getum ekki trúaö þessu. Það er fram á nokkuö mikiö fariö aö ætlast til, aö maö- ur trúi því, aö slíkt fávizkuhjal sé eftir mann, sem útskrifast hefir frá nokkurri mentastofnun. Á hinn bóginn gerir minst til hver á pennanum hefir haldið; ahnar rit- stjórinn er prestur, og hann ber jafnt hinum ritstjóranum ábyrgö á öllum ritstjórnargreinum sem í blaðinu standa. Ætli það væri ekki sómasam- legra aö slá eign sinni á dálítiö færra sem aörir eiga og gangast heldur við sínu eigin eins ogmaö- ur? Eitthvaö er ,, Vínland“ að reyna aö koma þeirri flugu inn hjá mönnum, að ,,Lögberg“ muni ætla að fara aö ,,lúskra prestun- um.“ ,,Lögberg“ hefir aldrei sýnt sig í því og hefir engaminstu tilhneigingu til þess. Ætli þaö gæti ekki skeð, að ,,Lögberg“ heföi átt meiri vinsældum aö fagna í ,, Vínlandi“ hinu góða! ef þaö heföi ,,lúskrað prestunum“— vissum prestum? Muna menn nokkuð eftir hvað lifandi undur þeim kom vel saman ungu hjúun- um ,,Vínlandi“ og ,,Dagskrá“ þegar hún var aö ausa þá prest- ana óþvegnustum skömmum hérna um áriö? En vér segjum ,,Vín- landi“ þaö einu sinni fyrir alt, aö ,,Lögbergi“ þykir vænt um þá presta Og metur þá langtum, langtum meira en vináttu þess. Útdráttur úr ræðu Mr. Greenway í fylkisþinginu 26. Janúar síffastlitfínn.—Athuga- semdir viff ráSsmensku Koblins —Hvernig• almenningsfé er ausiff i vissa stjórnarvini. (Niðurlag). Eitt af því, sem hjálpaöi Rob- lin-stjórninni við síÖustu kosn- ingar, var hvað óheyrilega, SVÍVIRÐILEGA MIKLU aí almenningsfé var varið í prent- unarkostnað. Roblin-stjórninni var borin stórkostleg eyðslusemi á brýn, og það sagöiMr. Greenway sér dytti ekki í hug að taka aftur. Síöan bar hann sarnan .það, sem borgað var fyrir prentun, pappír og auglýsingar áriö 1899 og 1903. Eftirtektaverðast var það, að blaö- ið ,,Telegram“ fékk enn þámeira þetta síðasta ár en árið áöur. Hann haföi fundið að þvf, hvað mikið blaöið fékk árið áður, þá fékk það $23,641. En árið 1903 fær blaðið $35,014.25. Slíkt at- hæfi var í alla staöi óafsakanlegt. Ekkert fréttablað átti meö aö fá jafnmikiö fé af tekjum landsins. Hiö sama mundi- hann segja þó hér væri um blaöiö ,,Free Press“ aö ræöa. Hann tók eftir því í reikningunum, aö blaðiö ,,Free Press hafði fengið $1.80 á árinu. Mr. Roblin,—,,þaö var $1.80 of mikið. Kannske þér gætuö lofað þinginu aö heyra, hvað mik- iö fé blaöið ,,Free Press“ fékk hjá Dominion-stjórninni ? Mr. Greenway sagöist ekki hafa þær upplýsingar viö hendina. * Mr. Roblin sagöi þaö væri ó- satt, aö blaðið ,,Telegram“ heföi fengiö $35,000. ,,Telegram“ út- gáfufélagiö heföi tekiö aö sér prentun lagasafns fylkisins. Mr Greenway sagðist ætla aö skýra frá því, að ,,Telegram,“- félagið hefði fengiö $10,468.17 upp í prentun lagasafnsins. En fyrir „almennar auglýsingar, al- menna prentun og almenn okur- störf“ fékk blaöiö $25,595.50. Svo fékk blaöiö Morden ,,Em- pire“ sinn slatta. Hver haldið þér sé útgefandi þessblaös ? Maö- ur, sem er leigutól stjórnarinnar, sem stjórnin hefir gert aö eftir- litsmanni barnaskóla—Mr. Crum. Hann er sama sem blaðiö Mord- en „Empire. “ Mr. Greenway skildist þaö af uphæöunum, sem maður þessi fékk, að hann prtnt- j aði blöö í Miami, Snowflake og víöar. Maður þessi, sem átti að verja tíma sínum í þjónuitu mentamálanna, varöi tímanum gegnum blöö þessi í þjónustu herra sinna. Mr. Greenway á- leit, aö ekki væri hægt aö tína til tuttugu leiöandi menn úr frjáls- lynda flokknum, sem slíkt athæfi þyldu innan flokks síns; þaö var ÓHEIÐARLEGT OG RANGT; og enginn heiðarlegur maður ætti aö líöa slílct, hvort heldur hánn var liberal effa tóry. Gefið unga fólkinu hugmynd um, hvaö er pólitísk ráðvendni. Það voru svona menn sem fengu $25,595. Félag T. W. Taylors fékk $4,- 583.85. Gamli kunningi hans , ,Heimskringla“ fékk $3,277. Allar upphæöirnar til samans á árinu 1903 gera $68,471. Til þess að vera í alla staöi sann- gjarn, þá ætlaði hann aö draga frá þessa $10,468 fyrir lagasafnið, og var þá eftir $58,002 fyrir árið 1903 á móti $31,111 áriö 1899. Þetta var óréttlætandi nema á pólitíska vísu. Kostnaðurinn við tilbúning kjörskránna, undir þessu I makalausa sparnaðar fyrirkomu- j lagi Roblin-stjórnarinnar, var i $34,444 árið 1903; tilbúningur ; kjörskránna áriö 1899 kostaði ekki nema $27,167. Muna menn nokkuð eftir þvf, hvernig Roblin-flokkurinn ætlaöi að koma á jafnvægi milli útgjald- anna og tekjanna? Væri það nokkuð sem hann dáöist aö viö j menn þessa, þá var það þegár j stjórnin fer út til að tala á opin- berum fundum og þaö fyrsta, sem hún segir, er: ,,Við höfum efnt öll loforö okkar, og upp á þaö komum viö nú fram fyrir yöur. Viö höfum ekki lofað Manitoba- mönnum neinu, sem viö höfum ekki>efnt.“ Þeirn, sem þannig tala frammi fyrir almenningi, er trúandi^til alls. Aöalatriöiö er, þegar öllu er á botninn hvolft, samanburðnrinn á eyðslusemi stjórnanna. Kostnaöur gömlu stjórnarinnar áriö 1899, sföasta * Síðar & þinginu skýrði Mr. Green- way frá því, að 4 síðaeta fjárhageÁri hefði blaðið ,.Free Presa" fengið allc hjá Dom.etjðrninui 92,690.08 íyrir ftuglýaingar og prentun. ár hennar við völdin, var $1,280,- 240; áætíaöur kostnaður núver- andi stjórnar, sanikvæint fjárlög- unum, er $1,814,159.00. Mis-1 munurinn er $523,919. Hann j sagöist ekki halda því fram, aö. hvergi þyrfti hér við útgjöldumaö j bæta, en þegar hann sæi tölur j þessar, þá fyndi hann, að ástand- iö væri oröið BLÁTT ÁFRAM VOÐALEGT. Gat nokkur maður litiö á það með velþóknun og sagt, aö á- standið í Manitoba-fylki væri í góöu lagi. Þaö kom fram í ræöu stjórnarformannsins, sem á aö verða flokk hans til liðs viö næstu Dom.-kosningar, aö hann veit í hvað hættulegu ástandi fylkiö er. Hann hefir meira aðsegja innleitt beina skatta. Hann veit, aö það er ómögulegt fyrir stjórnina aö halda áfram upptekinni eyðslu- semi og geta fullnægt kröfunum. Viö skulum snöggvast athuga greinina í stefnuskránni, þar sem lofaö er aö koma á jafnvægi milli tekjanna og útgjaldanna og bera saman viöráöanleg útgjöld, sem stjórnin getur hækkaö og lækkað eftir geöþótta hennar. Áriö 1899, síðasta árið sem Greeway-stjórn- in var viö völdin, voru öll útgjöld framkvæmdarráðsiris $48,206; ár- ið 1903.$57,053 eða $9,008 meiri; útgjöld fjármáladeiidarinnar 1899, $7,354; 1903, $7,948 eöa $594 meiri; akuryrkjudeildarinnar 1899, $37,956; 1903,$51,014 eða $13,157 meiri; .dómsmáladeildar- innar, 1899, $81,076; 1903, ,,und- ir þessari blessuöu stjórn, “ $106,- 042 eöa $24,948 meiri; fylkisrit- aradeildarinnar, 1899, $7,497; 1903, $8,199 eða $702 meiri; starfsmáladeildarinnar, 1899, $152,072; 1903, $196,229 eöa $43,53° meiri; sveitamáladeildar- innar, 1899, $1,687; 1903, $2, 420 eöa $732 meiri; járnbrauta- deildarinnar (hér finnur maöur loksins grastó á eyöimörk þess- ari), 1899, $1,286; 1903, $011 eöa $655 minni; löggjafarkostnað- ur, 1899, $36,481; 1903, $34.322 eöa $2,1 58 minni. Mr. Greenway tók hart ástjórn- inni fyrir aðferð hennar viö menta- málin. Þyngsta byrðin, sem á mönnum hvílir alment, er skóla- gjaldið. Stjórnin hældi sér mikiö af því, hvað hún heföi aukiö fjár- veitingu til alþýðuskóla og ann- arra mentastoínana. Hvað var nú hið sanna í þessu ? Upphæðir þær, sem lagðar voru til alþýðu- skóla, undirbúningsskóla og há- skólans áriö 1899, námu $127,- 736; árið 1903 var lagt $175,578 til hins sama. Þetta er mikil viöbót, en þegar litið er á þaö, hvað mikið fé gekk gegnum hend- ur stjórnarinnar, þá sér maður, aö fyrri stjórnin lagöi 16.4 pró- cent af öllum tekjunum til skól- anna, en núverandi stjórn ekki nema 12.9 prócent. Á síðasta þingi haíöi Mr. Greeway veriö mótfallinn hinum aukna kostnaöi í sambandi við kennaraskóla. Hann sagöi sér væri ánægja að sjá, að stjórnin heíöi tekið þar, sönsum og skammast sín fyrir' stefnu hennar í því máli. Hann haföi heyrt, aö einn af vinum stjórnarinnar hefði fengiö $20,- 000 fyrir kennaraskólann í Mani- tou, og að fyrirkomulag bygging- arinnar væri ekki eins og þaö ætti aö vera. í St. Baniface varskóli bygöur og $11,000 þar variö til þess aö reyna aö fá þingmanns- efni stjórnarinnar kosið. Nú er ráögert að byggja einn slíkan skóla í Winnipeg fyrir $50,000. Og nú á aö leggja $40,000 skatt á sveitirnar frá Brandon til Rhine- land, og bvo fyrir extras og viö- hald —hamingjan sanna veit hvaö mikið það veröur. Hann áleit það ótímabært aö fara að reisa byggingar og mynda nýtt lögsagn- arumdæmi. Þannig heldur stjórn- in áfram meö eyðslusemina, eyðir meira fé en hún ætti aö gera og þykist með því veraað efna sparn- aöar loforöin frá 1899. SÍÐASTI PI.ANKINN BROTINN. Þegar Mr. Greenway leit yfir fjárlögin þá tók hann eftir því, aö eini plankinn, sem hingaö til haföi hangt saman af þeim nítján í stefnuskrá afturhaldsflokksins, var nú brotinn. Viö eitt hátíö- legt tækifæri komu einhverjir sér saman um aö gera mikið kapítal úr litlu og ákváðu að færa þing- mannalaunin niöur í $400. Þaö sat ekki á honum aö finna að því þó þau væru aftur færð upp í $500, meö því þaö heföi verið stefna hans stjórnar; en hvað var oröiö af öllum þessum mönnum ? Þegar liggur viö beina skatta, og þegar veriö er aö knýja á Dom- inion-stjórnina um betri kjör, sem ilt verður úr ef ekki fást, þá er kostnaöurinn í flestum greinum aukinn. Viö hækkun þessa eykst löggfafarkostnaðurinn um $5,250; í fjármáladeildinni er kostnaöur- inn aukinn úr $7,167 upp í $7,- 940; í ritaradeildinni úr $1,696 upp í $3, 525; í dómsmáladeild- inni eru launin hækkuö úr $6,785 upp f $7,420, og skrifstofukostn- aöur úr $1,054 upp í $1,350. í landskjalaskrifstofunum og viö alla dómstólana er kostnaöur einnig stórum aukinn. Mr. Greenway sagöi, aö einn þriöji af ræöu stjórnarformanns- ins hefði veriö fjármálaræöa og tveir þriöju kosningaræöa á móti pölitískum andstæöingum hans, sem vafalaust hafi átt aö vera efni handa kjósendum til að yfir- vega og í kosningaræður sem samdar veröa. Það áleit Mr. Greenway illa viöeigandi. Yrði hægt að vekja upp máliö um betri kjör, þá skyldi hann ekki láta sitt eftir liggja til aö reyna aö bæta úr ranglæti pólitískra flokksbræöra stjórnarformannsins. Aldrei á öllum þeim tuttugu og fimm ár- um, sem hann haföi gefið sig viö stjórnmálum, hafði hann vanrækt aö styöja hag Manitoba-fylkis inn- an fylkis eöa utan, og alt þaö, sem hann gæti gert til þess að fjárhagur þess kæmist á það lag, sem hann ætti að vera í, skyldi hann gera, og þau réttindi áskildi hann sér, aö berjast ætíð af öllum mætti móti þeim, sem hann áliti aö væru aö sólunda fé fylkisbúa. þjóðvetjar i Afríku. Ekki veröur annaö séö af blöð- unum, en að því sem nær allir svertingjar í þeim hluta Suðvesl- ur Afríku, sem Þjóðverjum heyr r til, hafi gert uppreist og sitji um herstöövar Þjóöverja. Miklar sögur gengu fyrst framan af um gritndarverk svertingjanna, en upp á síðkastiö hefir þeim veriö mótmælt. Og þó aldrei nema þær væri aö einhverju leyti sann- ar, þá væri slíkt engin furða, þvf að ein aöalástæöan, sem gefin er fyrir uppreistinni, er samvizku- laus meöferð þýzku embættis- mannanna á hinum innlendu. Fyrir skömmu síöan var þýzkur prinz þar dærndur í fimm ára fang- elsi eftir nákvæma rannsókn fyrir að kvelja innlendan svertingja- höföingja og myröa hann síöan. En nú hafa vinir prinzins fengiö því til leiöar komið, að máliö verði rannsakað aö nýju með því vafasamt sé, hvort prinzinn sé með öllu viti. Því var fyrst um kent, aö svertingjarnir heföu gert uppreist vegna þess að Búa-inn- flytjendur hefðu fengiö þaö bezta af landinu. Eftir þvf hefði hlot- iö aö vera meira en lítill Búa- innflutningur; en eftir síðustu skýrslum eru ekki yfir þrjú þús~ und hvítir menn alls f þýzka hlut- anum af Suövestur-Afríku, og ekki nema á aö gizka fjóröi hver þeirra búsettur á landi, en svert- íngjarnir þar slcifta mörgum þús- unduin. Flestir hinna hvítu manna þar eru embættismenn, hermenn og verzlunarmenn. Mest af nýlendum Þjóöverja er í Afríku. Alls eru þær tahlar aö vera ná- lægt 1,250,000 ferhyrningsmílur og íbúatalan á fjórtándu miljóa svertingjar og tæpar fimm þús- undir Þjóðverja, auk kvenna, sem flestir eru í þjónustu stjórnarinn- ar sem embættismenn eöa her- menn. Þaö er því að miklu leyti misnefni aö kalla þetta nýlendur Þjóöverja, því aö þessir fáu hvíta menn koma mjög lítilli stjórn viö, nema aö nafninu til, allra sízt inn í landinu. Kostnaöurinn viö aö koma nýlendum þessum á fót var sjötíu og fimm miljón dollars, og áætlaöur kostnaður viö þær þetta áriö er 5^ miljón dollars, og er þar þó ekki talinn kostnaöurinn viö aö bæla niöur núverandi upp- reist. Þaö er sláandi, að Þjóöverjar sjálfir flytja ekki til þýzku nýlend- annna., F’lestir þeirra flytja til Bandaríkjanna og Suöur-Ame- ríku. Þeir fella sig ekki viö her- valdiö'þýzka, sem beitt er í ný- lendunum án tillits til kringum- stæöanna og skilyröanna. Afríka er auk þess ekki hentugt land fyrir Norðurálfumenn. Þegar Þjóðverjar taka sig upp, þá kjósa þeir helzt að flytja þangaö sem bygö hvítra manna er fyrir. Sé uppreistin í Suövestur- Afríku eins mikil og orö er á gert, þá verður kostnaðarsamt spaug fyrir Þjóöverja aö bæla hana niö- ur og gróöinn lítill í aöra hönd þó það takist, enda álit margra, aö þeir gerðu réttast aÖ kalla menn sína heim og lofa svertingj- unum aö eiga sig. Til skýringar. í Iítilli grein í síöasta blaði Lögbergs var minst á hlutaveltu og íslenzkan dans, sem á að fara íram hinn 13. þ. tn., og jafnframt var þess getið, aö ágóðanum, ef nokkur yröi, ætti aö verja til aö borga legukostnað stúlkubarns, sern brendi sig síöastliðið sumar. Þaö hafa nokkurir kunningjar mfnir fundið aö þessari yfirlýsingu, sem voru málavöxtum vel kunn- ugir, og eg viöurkenni, að þetta, ,,sem brsndi sig“, er ekki ná- kvæmlega rétt. Stúlkan brendi sig alls ekki sjálf. Síðastliöinn afmælisdag drotningarinnar var barnið úti fyrir húsdyrum okkar og henti þá drengur á hana sprengieldi eða logandi eldspýtu, sem hann og fleiri voru að leika sér aö og henda í ýmsar áttir. Eldurinn kom á hægii öxl barns- ins, svo ermin brann af og hand- leggurinn svo til skaöa, aö tvísýnt var uin bata. Barniö var rúmar átta vikur á sjúkrahúsinu og fyrir ágæta hjálp dr. Davidsons varð það grætt meö því aö flá skinn af fótum þess og græöa yfir bruna- sáriö. Þetta þykir kannske vera skrif- aö á eftir tímanum, en þaö er skrifaö fyrir 24. Maí næstkomandi, ef ske mætti, að einhverjir dreng- ir vildu gæta sín betur þá og fara ekki óvarlega með þennan voöa, svo börn ekki fái brunasár og mæöur hjartasár af ógætni þeirra framvegis. Móöir barnsins, sem brendist, Mrs. Jóhanna Jóhannsson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.