Lögberg - 11.02.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.02.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN xi. FEBRÚAR 1904. Úr bænum. og grendinni. Ung og efnileg stúlka getur að 692 McÐermot. Létt vinna. Gott heimili. fengið vist Nýlega er dáin konan Ragn- heiður Sæunn Sigurðardóttir á Hnausum í Nýja-íslandi. Kristján Benediktsson verzlun- arstjóri frá Baldur kom til bæjar- ins á þriðjudagskveldið. Úti fyrir skrifstofu Lögbergs hefir fundist ófrímerkt bréf til Davíðs Sveinssonar á Borg við Djúpavog. Bréfið er geymt á skrifstofunni. Páll Sigfússon á bréf á skrif- stofu Lögbergs, frá Mrs. E. Ás- grimsen, Milton, N. D. Bréf þetta hefir verið áður auglýst. Superintendent of Board of Health í Wals County, N. D. var dr. M. Halldórsson í Park River kosinn á síðasta county-stjórnar- fundi. Góð vinnukona getur fengið { vist hjá góðu fólki í góðu modern \ húsi og gott kaup. Frekari upp- | lýsingar á skrifstofu Lögbergs. { Um tíma leit út fyrir, að járn- 5 brautarfélögin hér ætluðu að hætta | að flytja þjónandi presta eftir; | brautum sínum fyrir hálft far- I gjald, en nú hafa þau látið það ! boð út ganga, að prestum verði : veittur sami afsláttur hér eftir eins og hingað til. Á C. P. R. járn- brautinni verða hlunnindi þessi j veitt frá Port Arthur til Vancouv- er. Með þeim hluta brautarinn- ar hafa nú átján hundruð prestár leyfi til að ferðast fyrir hálft far- gjald. Fundarboð. Samkvæmt áskorun frá nokk- urum meðlimum Bræðrabands- ins verður fundur haldinn þriðju- dagskveldið 16. þ. m. kl. 8 síð- degis í samkomusal Tjaldbúðar- innar. Með því gersamlega nýtt mál verður á dagskrá, þá gera fé- lagsmenn rétt sjálfra sín vegna að sækja téðan fund. Félagsmenn eru ámintir um að koma og hlusta á það, sem þeir hafa aldrei áður heyrt. í umboði Bræðrabandsins. Forsetinn. Eg er byrjaður á að selja hveiti og fóðurtegundir í búð Mr.- C. B. Julius og óska eftir að menn geri svo vel að koma og sjá mig. K. VALGARÐSSON, Gimli, Man. Fylkisþinginu var slitið á mánu- daginn þann 8. Það kom saman 7. Jan. og mátti því ekki skemur sitja til þess þingmennirnir gæti fengið sína $500.00. Curlers eru farnir að hópast til bæjarins og er búist við mörgum enn þá. Veðráttan er mjög hent- ug fyrir þennan gamla skozka knattleik. Eg undirritaður læt þess getið, ! að Tjaldbúðarsöfnuður hefir sam- I þykt að hafa ekki fjármál sín og i reikningsfærslu í tvennu lagi fram- vegis, heldur allar tekjurnar íj einni heild, og að í því skyni hefir verið kosinn fjármálaritari er hafa | skal á hendi alla reikningsfærslu I safnaðarins. Allar tekjur safnað- ! arins eiga því að ganga til hans ! og frá honum til féhirðis. Guðjón Johnson, 514 Maryland fjármálaritari í gjj. Tjaldbúöarsafnaðar. Skandinavar hér í bænum hafa myndað skíðafélag hér í bænum til þess að reyna að innleiða skíði í stað þrúganna sem hér tíðkast. Sömu grimdarfrostin haldast við enn. Fannkoma hefir svo að kalla engin verið síðan Lögberg kom át síðast Og snjór því enn með minna móti. Þeir græða allir á að kaupa og selja land í Winnipeg; því þáekki þið líka. Við höfum 500 lóðir í Fort Rouge á frá $ 130 og alt nið- ur í $60 hverja;—sumt af þessum lóðum er rétt við Pembina veg- inn. Þessar lóðir tvöfaldast í verði á 5 mánuðum; % í pening- um, hitt á 1 og 2 árum. Komið og skoðið.—Eggertson & Bildfell 373 Main Str., Winnipag. & Bildfell, 373 Main Str., Winnipeg. Dánart'regn. Næsta sumar ætlar C. P. R. , Þér, sem hafið hús, eða land, félagið að láta tvær fólkslestir e®a bæjarldöir selja, sendið , . , , j lýsingu af þvf til Eggertson ganga daglega austur og tvær> J - - ■ ”” vestur eftir aðalbraut sinni. Eh ,,Imperial Limited“ á engin að verða og engin lest að ganga með jafnmiklum hraða eins og sú lest ------- hefir gengið. Breyting þessa! 31. Janáar s. 1. lést f Fort Rouge, r* ,. 1 ,, ,. , , að heimili Bergþórs Kjartan6sonar oe munu flestir kalla til hms betra. | konu hftn8 Jóhönnu ólafsd6ttur> Her- mann Ólafsson 56 ára gamall. Her- mann sál var fæddur i Mjóafirði í Suð- urmúlasýslu og fluttist þaðan ungur með foreldrum sínum Ólafi Guttorms- syni og konu hans Helgu Vilhjálms- dóttur að Austdal i Seyðisfirði og var hjá þeim til fullorðinsaldurs, á þritugs- aldri för hann til Kauptnannahafnar, og iserði beykisiðn og varð mjðg vel að sér í þeirri iðn— Eftir það gengdi hann bai kisstörfum heima á íslandi við ýmsar verzlanir.— Arid 1879 kvænt- ist hann Ungfrú Þóru Vigfúsdóttur, ættaðri úr þingeyjarsýslu og eignaðist með henni 4 bðrn— 1 stúlku og 3 pilta, sem öll eru á lííi— 3 heima á íslandi og 1 piltur í Ameríkn. Árið 1884 misti hann kouu sína — Árið 1893 flutti hann til Ameríku og dvaldi lengst af í Nýa íslandi þar til í s. 1. Októbermánuði, að bann fór til Winnipeg að leita sér lækningar við sjúkdóm þeim, er hann þá var orðinn þjáður af og sem dró hapn til dauða, og mun hafa verið mein semd í magauum. Hermann sál. var mjög vinsæll maður. varflestum. er kyntust lionum, vel við hann og er hans því saknað af mörgum. VlNUR UINS UÁTNA. Goncert og kökuskurður undir umsjón kvenfélags Tjald- búðarsafna<5ar[ í Tjaldbúðinni Fimtud. 11. Febrúar 1904. PRÓGRAMM: 1. Tala, fyrir minni kvenfélagsins... ...............G. Johnson. 2. Solo...................Mr. Day 3. Upplestur.........M. Markússon 4. Cornet Solo.......Alfred Albert 5. Tala...........Jóhann Bjaruason 6. Duet. .Sarah Vopní og Minnie Johnson 7. Solo .............Miss Jóhannsson 8. Ræða...............W. H. Paulson 9. Recitation....................Ina Jehnson 10. Organ Solo: ,,The Grenadiers“, by Tbeo. Bouhier.... Herdís Einarson 11. Vocal Solo....... Mrs. Proudlove 12. Recitation.......Minnie Johnson 15. Solo..................Mr. Day 14. Kappræða: ..hvert er uppbyggilegra fyrir mannfélagið ung stúlka eða ungur piltur..................... Mr.Markússoa ögMr.S.Anderson. Aðgangur 25C. Byrjar kl. 8 e.m. Bæjarstjórnin hefir samþykt að krefjast þess af öllum, sem í þjón- ustu bæjarins eru, að ,,standa í; skilum.‘‘ Hver sá, af verka-; mönnum bæjarstjórnarinnar, sem { I etur fastsetja kaup sitt oftar en ; einu siani, verður rekinn. Fyrir þetta ákvæði á bæjarstjórnin þökk | skilið. VORVARA... VORVARA Ný Prints Ný Ducks ný ginghams. CRUMS PRINTS bafa orðásérfyrir að þola vel þvott, endast vel og vera falleg útlits. Alt að tvö hundruð teg- undir ór að velja. Þau eru með falleg- um bláum og svörtum dropum og röndurn. Hentug í barnafðt. Verð 12j4c c., 14 c. og 15c. Bóndi skamt fyrir norðan í Hnausa í Nýja-íslandi, Jóhannes; Jónasson að nafni, varð bráð- kvaddur við vinnu sína í síðustu { viku. Hann var 49 ára gamall! og lét eftir sig ekkju og 11 börn, ! sum ung. DUCKS og þýzk Prints af öllum teg- undum. Ljósblá og Dðkkblá, dropótt og röndótt. Falleg í föt Verð 12J c., 15 «. og 18 c. NY GlNQHAnS Nýustu tegundir, fallegar vörur, nægar birgðir, gott verð:— 8e., 10c., 12Jc.,15c., I8c.,20c. og 25c Hinn 24. Janúar lézt gamal-; mennið Gunnar Pálsson í sjúkra-! húsi í Portage la Prairie eftir langvarandi heilsubilun, og var jarðsung:nn af Rev. Mr. Williams1 meþódista presti þar á staðnum. Hann var faðir þeirra Jóhanns, j skrifstofuþjóns á innflytjenda-| skrifstofu'Dom. stjórnarinnar, og Ágústs, bónda í Nýja-Islandi. j Væntanlega verður Gunnars sál- uga frekar minst í blöðunum. Nú er einmitt tíminn til að kaupa þessar vörur og búa til úr þeim föt, áð- ur en vorannir byrja. Þeir, sem fyrst- ir koma til að kaupa fá vanaiega beztu kaupin. Til sölu Munið það eð við erura enn að selja út vetrarbirgðirnar með niðursettu verði Það eru margir kuldadagar eftir enn. Við höfum enn talsvert af vetrar- fatnaði, sem við seljum fyrir sann- gjarnt verð. Hinn 7. þ. m. kom upp eldur í byggingunni á McDermot ave., sem blaðið ,,Tribune“ er gefið út í. Fyrir ötula framgöngu slökkvi- liðsins brann ekki byggingin nið- ur, en skemdir að innan urðu mi;<lar og pappír og prentverk Tribune-félagsins stórskemdist. Áætlaður skaði alls af eldinum: $30,000. Jeghef til sölu bðkunarhúa með { ofni og öllum áhöldum í Selkirk bæ. j Gott tækifæi-i fyrir Business hvgginn j og duglegan bakara. Góðir skilmálar j ef tekið er fyrir 1. March. G. P. THORDARSON, bakari. 591 Ross ave., Winnipeg. LOYAL GEYSIR Lodge.I O.O.F.. M. U.. heldur fund á Nort‘>west Hall þriðjudagskvöldið þann 16 þ m. Þar fer fram innsetnine emhætrismanna. : og ðnnur ánðandi störf Þess vegna í eru allir Oddfellows vinsamlegast j beðnir að sækja fundinn. A. Eggertsson, P 8. UM FATAKAUP - Við getum látið þig spara peninga um leið og við solj- um þér bezta fatnaðinn, sem þú nokk- urn tíma hefir eigna6t. Fyrir mánuðí síðan hefðum við orðið að selja liann dýrara. Við munum geta sannfært þig um að verðið sé got' ef þú finnur okkur. Fötin mæla með sér sjálf. GROCrRY — sérstakt verð: Straw- berries, Raspberries og Black Berries lEc. kannan, eða 7 fyrir $1. lOc. pakk- ar af Gold Dust á óc. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. 50,000 dollara virói af JÖRÐ í Winnipeg- borg seldum viö í Jarvúar, og þökkum öllum íslenzkum skifta- vinum vorum fyrir góöa verzlun, og óskum aS SU JÖRÐ,sei*i J>eir j keyptu aö okkur, beri liundraS .faldan ávöxt. ViS höfum enn meiri JÖRÐ í Winnipeg-borg, sem viö seljum meö sanngjörnu veröi og góöum borgunarskilmálum, Tapiö eklá tækifærunum, þau'fækka daglega. Þeir sem þarfnast hússaö BUA: í ættu aö sjá okkur sem fyrst. Viö höfum yfir hundraö hús aö velja úr, öll ný, hver maöur og kona getur fengiö hús hjá okkur eftir sinni eigin vild meö borgun- arskilmálum sem öllum hæfir. Oddson, Hanson & Vopni. GRAND national . . . BALL Á .'augardagskvðldið 20. Febrúar kl. 8 verður Grand National Ball hsldið á Oddfellows’ Hall, Cor. Princes? and McDermot. Aðgangur fyrir gerv'- klædda 50 cent., fyrir aðra 76 cent. Dömur fá frían aðgang. Ljómandi góður hljóMærasIáttur. Allir boðnir og velkomnir & þetta fyrsta Gvand National Ball í Winnipeg. Nefndin. Carsley & 0». Afganga- saI a. . . i Komiö og sjáiö afgang- ana af kjólaefnum og ýmislegri annarri álna- vöru, blúndum, bönd- um og bróderingum. Alt meö sérstöku niöursettu veröi CARSLEY&Co. 3AA MAIN STR. De Lavai SkiSvindur. Allir framfaramenn,' sem á skilvindum þurfa aö halda, eru vissir um, að DeLaval sé sú bezta. Samt sem áöur líta þeir eftir því, hvort ekki sé hægt að fá ,,alveg eins góöa“ skilvindu fyrir minna verö. Allir agentar hafa sömu aðferð. Finniö okkur aö eins og þá getið þér fengið aö vita HVERS VEGNA ENGIN skilvinda er ,,aiveg eins góö“ og De Laval. DELAVAL 248 xMeDermot Ave., Winnipeg, Man, Cream Separator Oompany. MONTRKAL TORONTO PHILADELEPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO BEZTA KETSOLU-BUDIB í Winnlpeg. Beita úrval af nýjum kjöttegamlam. TIL DÆMIS: Mutton Shoulder....ioc Ib. Mutton Stewing..... 8c Best Boiling Beef.. 7%c' Choice Shoulder Roast.. . i ic. Vér æskjum viöskiíta yðar' WILLIAM COATES, 483 Portage Ave Phone 2038. 126 Osborno St. “ 2559. H. B. & Co. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munum við ieitast við að viðhalda traustí því og hylli, sem við áunnum okkur á árinu r90B, og láta skiftaviní okkar finna til sameiginlegs hagnaðar við að vertla við H. B, & Co. vetzlunina. Við þökkum yður öli- um fyrir viðskiftin á iiðna á-'inu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þossu nýbyrjaða ári, óskandi að það verði hið ánægjuiegasta, sem þér hafið lifad. ALDiNA SALAD TE M/DDAGS VATNS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Veralið við okknr vegna vöndunar og verðs. Bins eg alt gott fólk, höfnm við sfcrengt fallegt nýársheit: Að stuðla tR þess að þetta ár verði hið happadrýgsáa i sem komið hefir yfir skiftavini okkar í Glenboro Yfiraltárið mnnum við á hverjum mlðvikudegi og laugardegá hafa sérstðk góðkaup á boðstólum. og ef þár komið i bæinn þessa daga ættn ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. Henselwood Bemdicksoo, JSb Co. Grlenlt»ox*o Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE Porter & 0«. 368—370 Maia St. Pbone 137. China Hall, 5^ainSt' 7 Pfaone 114«. RUBBER STORE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubberg, Hockey Stic.kn, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vðrur. C. C. LAING. |í48 Ave. Phone 1655. Sex dyr atwtar frá Notre Dame Ave. S1 n E E1 L E’S ! Borgun út 1 hönd eðá lan með i mJ"ö8 rýmileguin skilmálum. Febrúar-salan .... stendur nú sem hæst. Svo hundruöum skiftir af fólki notar sér hana, til þess aö kaupa til heimil- isins. Og þaö er auövitaö hvaö til þess keinur. þér finniö ástæöuna fyrir því ef þér komiö og sjá- iö hinar miklu birgöir okkar, sem allar eru seldar meö afslætti á meöan Febrúaa-salan stendur yfir. Þaö fæst mikiö fyrir hvern dollarinn hér þenna mánuö. Þar aö auki njótiö þér góös af hinum hægu borgunarskilmálum. Kaupiö húsmuni yöar í þessum mánuöi og sparið yður peninga. The C. R. Steele Furniture Co., ......... 298 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.