Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 1
1 Undir bitinu er alt komið, Bitlaus rak h’ ifur er ónýt i eiscn. og enginn hnifur bítur nema hann séu ár góð stáli Bestu eggjárn af inn- ' lendi i og útlendri gerð fæst hjá okkur' Anderson & Thomas, §1 638 Main Str. Hardware Teiephone 339. Komið undir tvennu —gseðmn oe verði: \n þessa er jávn vöruverzlunin ekki í réttu hotti t»eir sem hugsa um veröið en ekki vöi'ugaeðin faraekki rétt að. Járnvara r.il hycgings. se n við seljum, er áreiðanleea góð. Anderson & Thomas, 53S Maln Str, Hardwarc. Telephone 330, Merki: srartnr Yale-lds. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 7. Apríl 1904. II NR. 14. Fréttir. Úr ölluni áttum. Vöxtur í Moira-ánni olli miklu flóöi í bænum Belleville, Ont., í vikunni sern leiö. Vatnið gekk inn ( húsin, og varö sumstaðar átján þumlunga djúpt, ogþar yftr, á stofugólfunum. Víöa varð aÖ bjarga fólki úr húsunum ábátum. Slíkt flóö hefir aldrei komiö áöur þar í bænum. Bóndabýli, tvö hundruö og fjörutíu ekrur aö stærö, átta míl- ur í vestur frá Winnipeg, var selt í vikunni sem leiö, fyrir sjö þús- und og tvö hnndruö dollara, eöa þrjátfu dollara ekran. Greifafrú Minto varð fyrir því slysi að fótbrotna í vikunni[ sem feið. Hún var aö renna sér á skautum þegar slysiö vildi til. Nýlegahefir komist ásamkomu- lag milli stjórnarinnar í Servíu og ýmsra annarra landa, sem ekki hafa viljað viöurkenna stjórnina, er braust þar til valda þegar Alex- auder konungur og Draga drotn- ing voru myrt. En oröiö hefir þó stjórnin f Servíu að vinna þaö til, aö víkja úr völdum öllum þeitn inönnum, er nokkurn þátt áttu í moröi konungshjónann?, til þess að geta öðlast þessa viðurkenn- ingu. ætlar sér nú aö verja tekjuafgang- inum til aö bæta hafnir og vegi innanlands. Svertingjar í Bandaríkjunum ætla sér að tilnefna mann af sín- um kynfiokki til þess aö vera í kjöri við næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Meö einu af gufuskipum Cau. Pac. járnbrautarfélagsins kom prófessor Fred Starr, fyrirlesari í mannfræöi við háskólann í Chi- cago, með einkennilegt fólk með sér, er verður til sýnis á St. Louis sýningunni. Kynflokk þennan fann prófessorinn í fjöllunum á eynni Hokkaido, einni af Japans- eyjunum, og kostaði þaö miklar fortölur aö fá nokkuð af fólki þessu til þess að gefa kost á því aö feröast á sýninguna. Karl- mennirnir eru smáir vexti, loðnir og hafa ákaflega mikiö skegg. Þeir eru vel sterkir og svipurinn greindarlegur. Kvenfólkið litar varirnar bláar og út á kinnar, svo til aö sjá lítur út eins og þær hafi skegg; handleggir og hendur er litað meö ýmsum myndum. Tunga sú, sem þeir tala er ólík því máli, sem aörir Japanar tala. Skýrsla fjármálaráðgjafans í Newfoundland, Hon. Mr. Jack- man, er hann lagði fram á þing- inu í St. John s Nfld. hinn 29. Marz síöastl., ber það meösér.aö landiö er í uppgangi. Tekjuaf- gangur á fjárhagsárinu, sem end- aöi 30. Júní 1903, nam fimtíu og sjö þúsundum dollars, og allar líkur mæla með því, að í Júní- mánaðarlok f ár muni afgangur- inn nema áttatíu þúsund dollur- uni. Þar aö auki eru þrjú hundr- uö og-sextíu þúsundir dollara til í varasjóöi, sem hægt er aö grípa til ef á þarf að halda. Verzlunin viö útlönd hefir aukist um nálega fjörutíu prct. á síöastlionum fimm árum. Ástæöurnar eru svo álit- legar aö stjórnin, auk þess að af- nema toll af hveiti og öðrum vör- um, sem var nálægt eitt hundrað og áttatíu þúsundir ^jollara á ári, Fréttir, sem út höfðu borist um það, að hálsmein Vilhjálms Þýzka- landskeisara, er skorið var fyrir áriö sem leiö, væri nú aö taka sig upp aftur, eru nú bornar til baka. Sir Wilfrid Laurier ætlar, ef til vill, aö bregöa sér -til Yukon í Júnímánuöi í sumar. Nýfcétt er, aö Tibetbúar hufi ráöist ’á Younghusband herfor ingja og íá-eit hans. Hafa þeir nýlega att tvær orustur viö Breta, að sagt er, og beöiö ósigur f báC- um og rnikið manntjón. Uppreistarinenn í Macedóníu er sagt aö séu nú undir það búnir aö hefja ófriö og ráðast á Tyrki þeg- ar minst varir. Tyrkir búast um af kappi á landamærum Búlgaííu og senda nú þangað fjöida af her mönnum og öörum vígbúnaöi. Á- litir er það alment, aö ekki þurfi nú nema lítinn neista til að kveikja það bál er taki yfir öll ríkin á Balkanskaganum. Tyrk ir eru, aö vanda aö fremja ýms óhæfuverk og manndráp í héruð- unum kringum Monastir og víöar. menni eftir til þess aö vinna vanalegu nauösynjastörf til halds lífinu. hin viö- Þaö er bannaö meö lögum aö flytja inn til Canada Bandaríkja- tímaritiö ,,Physical Culture‘% vegna klámfengins innihalds. Ný- ga hefir inaöur í Toronto veriö kæröur fyrir aö hafa flutt inn rit- ið á laun og selt þaö. Hinn 21. Marz síöastl. varö jaröskjálfta vart í New England ríkjunum í Bandaríkjunum. Nú þykjast menn vissir urn, aö jarö- skjálftinn hafi átt upptök sín norö- an til í ríkinu Maine. Um marg- ar aldaraöir hefir hátt fjall staðiö f Tiboque-dalnum, norður undir landamærum New Brunswick, sem heitir, eöa öllu heldur hét, ,,Bald Mountain. “ Nú segja menn, aö fjall þetta sé horfiö, og þar sem þaö stóö sé nú giuggugt stööuvatn. Englandi um þaö, aö brezka og rússneska nefndin, sem skipuð var til aö athuga skaöabótakröfur selaveiðaskipanna frá British Col- umbía, hafi korniö sér saman um skaðabætur handa þeim fyrir þaö, aö rússnesk herskip tók þau föst á ólöglegan hátt í Behrings-sund-j eigin sóma og leitast meö öllu inu. NiðurstaÖa nefndarinnar móti viö aö gera veg þeirra sem veröur auövitaö aö fá staöfestingu j mestan. En afleiöingin af því er Rússakeisara, en ekki er efast um, sú, að nemendur veröa þeim ljúfir að hún fáist. jog eftirlátir í öllu, svo skólastjórn fellur oftast nær í ljúfa löö. í sambúðinni við skófana hér er aö halda því í skefjum, eins og ekki veitir af. Meö þessu móti veröa kennarar og nemendur hver öörum svo samvaxnir, að einn vill annars heill í öllu. Kennurunum er eins ant um sóma piltanna f öllu og sinn Tvö þúsund og fjogur hundruö innflytjendur komu til Windsor, Ont., seinustu vikuna af Marz- mánuöi, áleiðis til Norövestur- landsins, þar sem þeir ætla aö taka sér bólfestu framvegis og byrja búskap. Eldsvoöi allmikill varö í Mont- real á föstudaginn var. Síöastliöiö fimtudagskveld var flugritum dreift út um bæinn Windsor, Ont., þess efnis, aö Horne dómari, Rodd bæjarfull- trúi óg Sir William Mullock, póst- málaráögjafi, muni allir deyja á mjög voveiflegan hátt, fyrir 1. dag Maímánaðar næstkomandi. Ekki hefir lögreglunni enn tekist aö kornast fyrir þaö hvernig þess- ar fréttireru til orönar, eða hverj-' þúsund ekrur af landi. Veröiö Taliö er þaö að miklu leyti víst að Kínverjar muni, áöur langt um líöur, ganga í bandalag með Jap- ansmönnum í viöureign þeirra viö Rússa. Kínverska þjóöin er ekki eingöngu hlynt Japansmönnum, heldur hatar hún einnig Rússa, og verður örðugra og örðugra, eftir því sem fram líða stundir, fyrir Kínverja aö sitja hjá og haf- ast ekki að. I Marzmánuði seldi Can. Pac. járnbrautarfélagiö hátt á fimtánda I bænum Lompalauka í Bul- garíu voru Gyöingar, sem þar áttu ( þessi hluttaka kennaranna sjálfra páskana. - leikum pilta eitt einkennilegasta en um leið þýðingarmesta atriöiö. Salurinn var allur skrýddur eins og bezt mátti verða og borö upp heima, ofsóttir nú Hús þeirra rændi braut niöur, drap særöi marga. um skrfllinn sex menn °R Sagt er aö útlit sé fyrir aö gull- tluin eJt'r honum þverum og endi- tekja á Nome-skaganum muni nú löngum. Nálægt kl. 9 um kveld- í vor veröa miklu meiri en nokk- iö var sezt a6 boröum og var þar uru sinni áöur. víst um eöa yfir 200 manns. Ostr- ----------------- urnar hurfu á svipstundu, sömu Bandaríkjamenn leggja alt leiöis kalkúnskjötiö og margt ann- mögulegt kapp á aö stemma stigu aö sælgæti. Aö því búnu hófust fyrir fólksflutningi noröur yfir ræðuhöldin. Runólfur Fjeldsted, línuna til Canada-Norðvestur- einn íslenzki námsmaöurinn viö landsins. Meöal annars gera skólann, sagöi fyrir minni kenn- járnbrautarfélögin alt sem þau aranna og skólans og fórst þaö geta til þess aö beina flutningum j mjög myndarlega. Því minni til ííorðvesturríkjanna, eins og svaraöi Professor Osbornc, kenn- ek^kj^ er aö undra. Félög hafajarinn í enskum bókmentum. veriö mynduö og álitlegir menn JSagði hann, að vænt heföi honum ráönir til aö auglýsa landiö og og þeim öllum þótt um þau hlý- gvlla í augum fólksins. Sérstak-! legu orö, sem flutt heföu verið af lega er athygli manna dregiö aö hálfu nemenda f garö kennaranna, 300,000 ekrum í Wisconsin-líkinu J en vænst hefði þeim einmitt þótt frá við norðanverðu, sem fæst meö sér- urn þaö, aö þau hefðu komið lega góðum kjörum og reynt er á allan hátt að fá menn til aö byggja. ir fyrir því standi aö útbreiöa þær. Frank A. Grey lyfsali og her- sveitarforingi J. Gray, faðir hans, sem umsjón höföu meö bæjar- stjórakosningununum í Toronto, annar sem kjörstjóri, hinn sem skrifari, hafa veríö sakaðir um fölsun kjörseöla viö kosningarnar. Báöir eru þeir conservatívar. var fjórir dollarar, fimtíu og fimm cents fyrir ekruna. veöráttufar- inu síðastliöinn mánuö er umkent aö salan ekki nam meiru en þess- ari upphæð. Vatnavextir miklir uröu í Que- bec-fylkinu í vikunni sem leiö. Brýr brotnuöu af ám, og lá viö á einum staö aö stórkostlegt mann- tjón hlytist af. Járnbrautarlest, hlaöin af fólki, var nærri komin í ána, áöur en lestar- Fundur var haldinn í Dublin Irlandi, nú fyrir skömmu, til þess Richelieu-í aö ræða um aö halda þar alþjóða-j stjórinn áttaöi sig á því, aö brúin, sýningu, áriö 1906, undir vernd sem lestjn átti að fara yfir, Edwards konungs. Lenti þar í hrotnuö niöur af vatnsmegninu og mesta rifrildi og greiddu rneölim- jakaburöinum. Tókst honum þó ir leynifélagsins íiska (Gaelie Lea- j tíma ag koma í veg fyrir aö tjón gue) atkvæöi meö þeim, er mót- j hlytist af fallnir voru þessu fyrirkomulagi ái '___________ sýningunni. John McNeill, vara-' Talsverö hreyfing er í Canada forseti leynifélagsins, mælti eink- í þá átt að sameina Congre- um harölega á móti, og vildi ekki gationalista, presbyteriana og me- annað heyra en aö sýningin vröi þódiska kirkjudeildirnar. Samein- eingöngu írsk, og aðrar þjóöir ing þessi hefir veriö samþykt bæöi útilokaðar frá henni. Þeir sem í Toronto og Halifax, og á sam- honum vorusammála reyndusíðar eiginlegum fundi, sem nýlega var aö halda annan fund utn þetta haldinn í lestrarsal Wesley skól- efni, en Jögreglan afstýröi því. Hungursneyö er sagt að vofi yflr víöa á Rússlandi, sökum þess, aö allir vinnufærir menn úr sum- um sveitum landsins hafa verið kallaöir til herþjónustu, og ekki er nema konur, börn og gamal- ans í Winnipeg, var í einu hljóöi samþykt það álit fundarmanna, aö slík satneining mundi veröa til blessunar. Það sýnast allar lík- ur til, að huginynd þessi hafi framgang. Frétt hefir komið frá Londan á Úr bréfi frá Ballard, Wash. 24. Marz 1904. Regnfall hefir verið hér óvana- íslenzkum námsmanni þar skólann. Svo fór hann mörgum fögrum orðum um sportslífið viö skólann og þýðing þess fyrir and- legt og líkamlegt atgjörfi þeirra, er þar stunduöu nám. Hann lega rnikið síðan á nýári; segja sýndi fram á hvílíkt einkaskilyrði elztu menn hér, að þaö hafi ald- J heilbrigöin væri fyrir mennina rei verið jafnmikiö á þessu tíma- öllum greinum. Öll mentun væri bili. þrisvar hefir falliö snjór á jónýt og verri en ónýt, ef henni vetrinum, að eins þumlungs djúp- fylgdi ekki heilbrigöur hugsunar- ur í hvert skifti. Undanfarna háttur. Fyrir þjóðirnar væri þaö daga hefir tíöin veriö aö breytast; uin að gera að leiðtogar þeirra nú er sólskin og bjart og allar lík- J væru um frarn alt andlega heil- ur til, að vorið sé algerlega geng- j brigöir menn. En sú andleg; iö í garö, enda eru menn farnir heilbrigöi raskaðist fljótt og færi aö sá kartöflum og til annarra! forgöröum, þar sem líkaminn væri garöávaxta. ekki í æskunni og lengi fram eftir æfður og hertur og stæltur með í- þróttum og fimleikaæfingum. Meö dæriium úr bókinentasögu hins jbrezka heims sýndi hann frain á. legu afrás. Sportsmannalífið heföi reynst betur emnokkuö ann- aö og reynsia helztu mentaþjóöa heimsins væri nú oröin sú, aö þeir sem beztir sportsmenn hefðu ver- ið f æsku, væru líka iang-bezt til þess hæfir aö vera andlegir leiö- togar þjóöanna, ráöa stjórn þeirra, öggjöf og örlögum. Fjöldi af ræöum var haldinn uin kveldið, flestar af piltum, og voru þær margar smellnar, enda var mikið hlegiö. Klukkan 12 stóöu menn upp frá boröum iver heim til sín. og fór þá Úr bænum. og grendinni. Bóluveiki kom nýlega húsi á Ross st. (nr. 515. ætti að vera bending fyrir sem eiga óbólusett börn. upp í Siíkt þá, Nýdáinn er hér í bænum William Robert Dick, sem margir íslend- ingar kannast viö frá fyrri árum þegar hann haföi hér sögunar- inylnu f félagi meö W. W. Bann- ing, sem dáinn er fyrir nokkururn árum. W. R. I)ick var S3 ára gamall þegar liann dó. Ekki lítur út fyrir, aö vínsölu- leyfið í Norwood eigi aö veröa afturkallaö eins og þó var úrskurö- aö meö dómi, heldur lofa vfnsöl- unni aö halda áfram þangaö til leyfiö rennur út af sjálfu sér. Þyk- ir Norwood-mönnum nokkuð súrt í brotið, eins og ekki er láandi, aö fylkisstjórnin skuli líöa þar ó- löglega vfnsölu. Nýlega hefir verið bætt viö 26 pósthúsum í Manitoba og Norö- vesturlandinu. Eitt þeirra (suö- austur írá Dominion City) heitir á Árbakka og póstmeistarinn er John Gillies (Jóhannes Gíslason). Skólasamsæti. Fyrra föstudagskveld, 25. f. m. jhversu heilbrigðin og heilbrigöar- var samsæti eitt haldið á Wesley hugsjónir hefðu ávalt komiö fram, College í hátíðissal (Convocaíion þar sem líkamleg heilbrigöi heföi Hall) skólans. Þrír helztu varn- óskerð verið hjá höfundunum. aðarmenn skólans, þeir Gordon, I þegar öfugar og vanheilar skoðan- Aikins og dr. Sparling, buöu ir hefðu fram komiö í bókment- kennurum og nemendum skólans unum, heföu höfundarnir vana- í Winnipeg erti nú sjö auka- pósthús aö meðtöldum staönum nálægt C. P. R. vagnstöövunum, þar sem fréttablööin eru lesin f sundur. Hin aukapósthúsin eru: 232 River ave., á horninu á Isa- bel og Notre Dame: 955 Main st., Húdsonsflóafélagsbúöin, 423 Port- age ave. og 539 Logan ave. Hinn 1. þ. m. komu 2,000 inn- flytjendur hingaö til bæjarins, flesiir enskumælandi og meö tals- verö efni. Stööugur innflytjenda- ós'it- til ostra-kveldveröar. En þessir lega vériö eitthvaö veilir aö heilsu-jstranmur ilei/t svo a<; kalla þrír menn eru heiöursforsetar fari. Til þess aö halda andlega inn a hverjum degi. sportsmannafélaganna þriggja viö lífinu heilbi'igðu meö þjóöunum, skólann: knattleika-klúbbsins þyrfti uni fram alt æskulífiö aö (.Basc Ball Club), fótbolta-klúbbs- vera heilbrigt. Æskufjörið jiyrfti ins (Foot fíall Club) og skauta- einhvers staöar aö fá heppilega klúbbsins (Hockey). Þetta var afrás; annars færi það út á alls þvf nokkurs konar árshátíö leik- konar glapstigu og eitraði and- i, fimi og íjirótta við skólann. Enda rúmsloftiö kring um sig. Eitt af er þaö einn aöal-þátturinn í hér- aðalverkefnum mentunarinnar lendu skólalífi. Og hiö einkenni- væri því aö beina æskufjöri náms- lega viö þetta sportsmannalíf skól- mannalýðsins inn á heppilegar Gnömundur Sumarliöas. Breiö- anna hér er þaö, hve innilegan brautir, beizla þaö eins og ótemju, fjörö, sem að undanförnu hefir þátt og eindreginn kennarar skól- og kenna þvi hreinan gang og ó- unnið við Cavaliere ,,Cronicle“ í ánna og allir varnaöarmenn þeirra víxlaðan. Andlegur þroski mann- Cavaliere, N. D., hefir nú keypt eiga í því. Sjálfir taka þeir stöö- anna yröi ormstunginn og veilLblaðið Edinb«rg ,,Tribune“ og ugan þátt í jrví með ýmsu rnóti, nema því að eins aö æskufjör , hefir framvegis á hendi útgáfu bæöi til aö örfa samkepnina og til þeirra heföi fengiö þessa heppi- þess og ritstjórn. Veöráttan er langt írá a5 vera eins góö og Manitoba-menn eiga !að venjast um þetta leyti árs; engin veruleg vorhlýindi enn þá. og þó vorveður komi dag og dag, þá varir það ekki nema daginn, kominn norövestan kuldasteyting- ur næsta dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.