Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. APRÍL 1904. 7 MA HKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Wionipeg 26. Marz 1904,- Innkaupsverð. j: Hveiti, 1 Northein... ,$0.90>4 2 ............0.8714 3 4 35°—36c 2.60 2.20 2.00 2.25 18.00 ....82 % .... 7 5XC- Hafrar, nr. i ,, nr. 2 Bygg, til malts....... ,, til fóöurs...................420— 43C Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.75 ,, nr. 2 .. “ . ,, nr. 3.. “ - nr. 4- • “ • Haframjöl 80 pd. “ . Úrsigti, gróft (bran) ton ,, fínt (shorts) ton ... 19.00 Hey, bundiö, ton.................. 12.00 ,, laust, ...................$12-14.00 Smjör, mótaö (gott) pd. . .200-25 ,, í kollurn, pd...............160-18 Ostur (Ontario)......................13C ,, (Manitoba)..................i2l/2c Egg nýorpin..........................3°c ,, í kössum.........................-7 Nautakjöt.slátraö í bænum ;c. ,, slátraö hjá bændum.....6c. Kálfskjöt................. - ••9C. Sauöakjöt..........................8>£c. Lambakjöt....................9 >2 Svínakjöt,nýtt(skrokka) ..6—70. Hæns................................. 2 Endur................................13c Gæsir............................... 110 Kalkúnar................1 5C-I7 Svínslæri, reykt (ham)..............9/^c Svínakjöt, ,, (bacon)i ic-13/ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo Nautgr.,til slátr. á fæti 2/0-3/ Sauöfé ,, >, • • 3/^c-4 Lömb ,, ,, •• 5C Svín ,, ,. •• 4c-5c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush......................8oc Kálhöfuö, pd.........................2/c Carrots, bush.....................75c-9° Næpur, bush..........................3oc Blóöbetur, bush...................60C-75 Parsnips, bush.......................75c Laukur, pd........................... 3C Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar. ofnko^ ,, ,, 8.40 CrovvsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösi.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c...............4.00 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd...........................4°—6 Kálfskinn, pd......................4C-—6 Gærur, pd.............. 4 —6c S VlNARÆKT. Á Moleolm í Marquette, Man., segir, í .Farmers Advocate' 24. þ.m: „Eg hefi haft talsverfia reynslu í svfnarækt hér í þessu landi, og alt þangað til árið sem leið fanst mér ekki mikill hagur við að haldo svín. þi breytti eg um fóðrunar- aðferð og síðan er eg kominn á aðra skoðun. Grísirnir voru gotn- ir fyrstu dagana i Apríl og eg tók þá undan sex til sjö vikna gamla. Eg hafði þá svo inni og gaf þeim saxaö fóður þangað til um miðjon Júni. Eg hafði sáð sveifgrasi (rape) í h&lfa aðra ekru nHægt sti- unni, sem var orðið sex þumlunga hátt f Júlí. Eg hleypti nú grisun- um þar á bsit og gaf þeim jafn- framt fyrsta hilfan máruðinn hálfa gjöf af sama fóðri og þeir höfðu haft inni. Svo hætti eg því og gaf þeim að eins vatn jafnframt keitinni. þegar búið var að slá HveititS og hirða lét eg þá ganga á akrinum eftir vild siuni þangað til frost komu, þá tök eg þá inn og gaf þeim saxað fóður tiljóla. Eft- ir það gaf eg þeirn frosið hveiti, aaxað, í þrj&r vikur og slátraði þeim síðan. Að meðaltali vigtuðu krofin tvö hundruð og fjörutíu pund. það þyngsta 260 pund. Eg álít að þeir borguðu sig vel. Meðan eg hafði grisina á beit fitnuðu þeir ekki, en stækkuðu talsvert. En eftir aðeg fór að loka þáinni og gefa þeim saxaða fóðfið hlupu þeir fijótt í spik. þar sem svo stendur á, að hafa þarf grísina stöðugt inni og gefa þeim, þangað til þeim er sPtrað, hygg eg að ekki sé mikill ábati í að halda þá, sérstaklega ef ekki er annað fyrir hendi til þess að ala þá á en óskemdar korntegundir. SANJNO. Garðávöxtum, sem ekki þola vel kuldi eða veðrabreytingu, er eng- inn Sgóði í að sá snemma að vorin. Betra er að bíða við dilítinn tíma þangað til sólin er búin að verma jarðveginn nægilega. KI.aBI a jaiwetlum. Til þessaðkoma ívegfyrir klííðe á jarðepluih er það ssgt gott rið afc leggja útsæðið, sundurskorið, í bleyti í nokkrar klukkustundir í formalín-blöndu, — átta únsur af formalíni í tíratán gallónum af vatni —. ALFALFA-8MARI. það hetir verið algeng venja hingað til að sá alfalfa sm&ra ein- um út af fyrir sig að haustlagi. En það r*íynist einnig vel að s honum að vorlagi um leiðoghveiti og öðrum kointegundum og í sam- einingu við þær. þess er þó að gæta, að só smáranum sáð ( sam- einingu við hafra verður að sá höfrunum gisið, annars kæt'a þeir smárann. Til þess að smárinn þroskist vel þarf jarðvegurinn að vera laus í sér. Á votlendi og í þéttri leirjörð þrífst hann ekki, Jarðvegurinn verður að vera vel undirbúinn áður en smáranum er sáð, því frumgróðurinn er mjög veikbygður og viðkvæmur. Fram- anaf fer smáranum lítið fram og er mjög hætt við að illgresikæfi hann nifcur eða hann eyðileggist alger- lega, sökum þess að jarðvegurinn er óhentugur, efca veðráttan og meðferfcin sé ekki við hæfi jurtar innar. En þegar smárinn er orð inn fullþroskaður er hann talsvert harfcur af sér, ræturnar standa djúpt og sjúga í sig alla þá nær- ingu sem til er í jarðveginum. þrifst hann úrþví og sprettur vel, þrátt fyrir það þó út af beri að einhverju leyti. þess vegna er nauðsynlegt að hirða vel um hann fyrsta árið, eftir að til hans hetir verið sáð, á meðan hann erað festa varanlegar rætur í jarðveginum. Áburðar þarf smárinn með, og er bezt að dreifa honum yfir aðhaust- lagi seint, ef'tir að jörð er orðin frosin, fyrsta haustið eftir sáning- una. þetta er sú afcferð, sem fi ensku er kölluð „top dressing.“ Fyrsta árið þarí' að fara ytír stykkið, sem sáð er í, með slúttu- vél þrisvar eða fjórum sinnum, til þess að halda illgresinu í skefjum. Ljárinn er látinn liggja fjarri og það sem er slegið er bezt að Rta liggja kyrt þar sem það fellur. Sá byrjað á þessu 1 tíma 0g nógu oft slegið er engin hætta fi að ljáin kæfi niður smárann. Ea ef illgres- ið er orðið mjög hávaxið áður en það er slegið verður þó naufsyn- legt að beita hrifunni og raka því burtu. Fyrsta árið, að minsta kosti, eftir að sm&ra er sfið, mfi ekki nota það svæði fyrir bitlmga handa neinum skepnum. Mörgum rnanui sem lánast vel með að rækta smfira, mistekst í fyrsta sinn með alfalfa. Og æfin- lega mun það koma til af því, að of seint sé slegið. af sér næga mjólk, Vegna þess rr hægt, með skynsamlegri kynblönd- un, og góðri meðferð að bæta mjólkurkynið mikifc. þar stm menn ætla sér að koma upp góðum mjólkurkúm, verður því að gæ^a þess, aö kvígurnar, sem upp eru aldar, séu undan beztu mjólkur- kúnum, í fjósinu. Kvfgur undan þeim kúm, sem mjólka lítið ætti ekki að ala upp, því þær hafa tek- ið að erfðum alla eiginlegleika raóðurinnar, eins þann eiginleg- leika og aðra, að komastekki í h ia j nyt. Með því að velja kvígurnarj eftir þessari reglu um hætilega \ langan tíma, vex mjólkuihæðin, j sem búið gefur af sér, að miklum I mun. En það er ekki nægjanlegt til j þess að koma upp verulega góíu j rajólkurkyni, að einungis sé geí'nar j gætur að móðurættinni. þaðverð-í ur jafnframt að sjfi um, að í fö’ur- j ættinni séu sömu kostirnir fyrir i hendi. Sé bolinn ekki af gófcu ! mjólkurkyni kominn ætti ekki að I hafa hann til undaneldis, því sliktj getur spilt algerlega kostum móð- i urættarinnar. það eru margir, j sem ekki aðgæta þetta atriði nógu vandlega og hugsa að eins «m móf- urkynið, en það er ekki andi. fullnægj- i OJ I MJÖLKURKÝll. Mjólkurhæð kýrinnar fer að mestu leyti eftir hinum meðfæddu eiginlegleikum hennar til að gefa Á lnniveran að heilsuna. vonn, vetrinum skemrair Hressandi og styrkjandi lyf eru Öllum nauðsynleg a vorin; aliir þurl'a þeirra með til þess að hreinsi og endurnæra blóðið. Og ástæíau fyrir þessu er aufcsjáanleg. Til þess að húsin h ór 1 Canuda geti verið nægilega hlý á vetrum verð ur að bvrgja hverja smugu, og þaö er ekki heilsusaralegt. það þarf ekki að vera neitt verulegt, sera að gengur, — ekkert unnað en mismunandi góð matarlyst, dahtili útsláttur a hörundinu, þreytu-til- tínning og ólyst á vinnu eða höfuð- verkur við og við. þetta l.tur nu ekki neitt hættulega út, og fhstii álita að þetta muni batna af sjaifu sér. En svo er ekki. það batuar ekki nema blóðið sé hreinsað með heilsusamlegum lyfjum. Ög þaf er einungís eitt blóðhreinsandi heilsubætaudi, taugastyrkjandi lyt til og það er Dr. Williams' Pink Fills for Pttle People. Altur 04 aftur liefir það sannast að þesstr pillur lækna þegar önnur meðul bregðast og þúsundir þakkiatra, læknaðra sjúklinga bera vitni ura að þær séu hið bezta endurnæring arlyf sem hægt sé að fa líkamau um til viðreisnar á vorin. Miss D. Btown, CoUin*a, N. B, segir: ,,Eg hetí notað Dr. Williams’ Pmk Pilí.-, til lækningar veikluðum likama, og þær hafa reymst mér betur en nokkurt annað mefcal, sem eg heti reynt. Sncmma að vorinu var blóðið í óreglu; eg hafði svima og ef eg snéri mér saögglega við I mér við falli. Eg notaði Dr. Wil liams Pink Pills í nokkrar vikur og þessi veiklun hvarf algerlega. Eg alit þessar pillur ágætiega hent ugt meðal á vorin." Efþúvilt vera heilsugóður a* vorlagi þa notafcu ekki sterk og þung hreinsunatlyf, sem marg'r á Í'ta að séu naufcsynleg. Tak þú að eins Dr. Williams Pmk Pills ot: þú munt komast bö raun um, þær lækna alla vorsjúkdóma Seldar h j i öllum lyfsölum efca send ar með p‘'sti,f'yrir 50c-askjan eða sex öskjur fyrir $2 50 ef skrifað er beint til Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. YIÐ SELJUM 10 lb. af bezta óbr. kaffi á $1.00 10 lb. af góðu te .. 1.00 og flytjum þaö kostnað- arlaust heim til allra kaupenda í Winnlpeg. City Tea & Coffee Co„ Tel. 2016. 316 Pbrtage Ave., Winaipeg. $3/25 karlmannaskór úr kálfskinni. Við tökum ábyrgð á því að hvcrt einasta par af þessum skóm tekur fram, að gæðum, lögun og endingu öllum kálf- skinnsskðm sem annars staðar er hægt að fá fyrir $4. Leðrið. sem þeir eru búnir til úrersútað itieð sórstakri að ferð, sem gerir það að verkum að það verður eins haldgott og járn. Leðrið er af sérstaklega góðri tegund, enda er ekki hægt að sútanemu bezta skinn með þessari aðferð. Lítur æfiolega vel út; endist vel. Skórn- ir eru saumaðir með ágætu saumgarni. Skó af þessari teg- und hafa nú allir, sem fylgjast með tímanum. Þeir eru þægileg- ir, fara vel og endast betur en aðrar skótegundir. Stærð 6—11. Takið fuam hvaða stærð þér þurfið. Verð $3,25 parið. Við skulum senda yður eiua heim tiJ yðar til sýnis, ef þér óskið. Látið okkur vita með bréfspjnldi, eða gegnum telefón, hvar þór cigið heima. The F.O. MABERCO.Á^ 539—549 I.ogan Ave. Shappi and Couse. Fasteignasalar 490 Main St. (Banfield Blk} Opið á kveldin. Tel. 2395 Cottages. Við höfum nokkur góð Cott- ages til sölu hingafc og þangaö um bæinn. Verö frá $1200 og þar ytir. Faið verðlista bj4 okkur. Lóöir! Lóöir! Ef yður l tngar ti. að bralla meö fáeinar lófcir, þá getum við lát ið yfcur fá þær sem hklegasttr eru á markaðnum. Sérstakt: Tvær lóðir rétt hjá C. P. R. verkstæfcunum verða aö seljast (1 jótt. Eigaiidiun er að fara í burtu þær vera látnar fara fyrir $135 hver. Borguaarskilmálar mjög afc- gengilegir. Við höfum opið á kveldin. Sharpe & Couse Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztuimyndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., ORR and HARPER ! fasteignasalar. Peningar til leigu. Verzla sórstaklega raeð bújarðir. 602 Main St. Tel. 2645. Orr & Harper óska eftir við- skiftura tslendinga. Á TORONTO ST. Lóð, No 51., 50x105 fet. Verð$525. Oóðir skilmálar ef fijótt er kevft. Á ATLANTIC AVE: Lóð. N086. Verð $180.— ^ út f hðud, afgangurinn með góðum skilmálum. KIRKJÁ OG LÓÐ (kjörkaup) á norð aiistur horninu á Paoific og Nena: rúmar 250— 800 manns. Ágætt hús fyrir fundi og aðrar samkomur. Verð aðeins $8200. 5800 út íhðnd. Afsrangurin með gó-'um kjðrum. MUNIÐ EFTIR ÞVÍ AÐ ÞETTA ERU KJÖRKAUP. LOUIR NÁLÆGT C P R. verkstæð- unum, aðeins sjð Jóðir eftir, rétt hjá verkstæðunum á Pacitic. Að- eint, $75 lóðin, $15 út í liönd, af- gangurinn borgast með $5 á mán- uði. Ef einhvern langar til að bvggja á SELKIRK, BOYD eða COLLEGE AVE., þi oigum við þar nokkrar góðar lóðir, sem við getum selt ó dýrara en aðrir agentar. Munið eftir að telefón-númerið er 2645. ™CANAM BROKEMGG (lancisalgir). 517 McsiNTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJARÐTR í Manitoba og Norðvestur- landinu RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- unum. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skögurinn inni- falið i kaupunun . BYGGINGALÓÐIRiöllum hlutum hæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OG COTTAGES aJlsstaðar í bæn um til sölu. Ef við ekki getum gert yðnr fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig \ið höfutn gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fuilnægt kröfum yðar. llexander, Grant og Siiriineis Landsalar og fjármála-agentar. 535 .Uain Street, - I’or. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIN- YÓRUKUSUMI vorutn. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. WILTON BROS. Real Estate aml Financial Brokcrs. Melntyre Bloek - Tel. 2668. Á MORLEY AVE: Lóðir i 40, 41. 12, 45 og 40 þfir nálægt sem C. P. R. vevkstæðin verða. Verð $75. Skil- málar góðir. Þessar lóðir verða$100 virði eftir nokkra mánuði. (Bhhert borqar aig betnt fgrtr nngt folh en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upplýsinga hjá GW DONALD Manager. BURNELL ST.. rétt við( Portage Ave. Ágætar lóðir. 25x147 fet, á $225. Góðir skilmálar. CATHEDRAL AVE. nálægt C.P. R. verkstæðunuin. Veið $50 og þar yfir. BÚJAR.ÐIR: Viðhöfnrn margav gæð- ar endurhættar bújarðir til sölu, hingað og þangað út um landið. Þegar veikindi heim- sækja yður.getam við hjálpað yður með þvi að bla-ida meðulin yðar rétt og fijótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THÖR*3T0N ANOREWS, DISPBNSING CIIEMIST. Stanbridge Bros., 505 riclntyre Blk. Telephone 2681. TVinnipeg. A TORONTO ST. Csttage á 50 feta löð, skamt frá Portage Ave. 4 herbergi. Lóðin ein er $600 virði: Verð $1050. Á GOOD ST., Rétt við Broadway, fimtn herbergja Gotcage í ágætu standi. 33 feta lóð. Verð $2000. $300 út í hönd. Hitt með góðum skilmálum. Á BANNING St. 800 fet frá stræt- isvagnbraut.hver lóð $175. Á Lipton St. rétt við Notre Dame . löðir á $160 hvor. ___ Á Hoine Str.milli Noter Dame og Wellington lóðir á $200 hver. Hver lóð er 1(K) fet á lengd. Peningar lánaðirtil bygging med stuttum fyrirvara. A. B. BINDS asd Co. P. O. Box 43 S Tol. 2UT8, Winnipeg Fasteignasalar og Eklsábyrgðarageutar. IflcKerehar lllock, 602 Vfain St. TVÆR 610 Main St. gaiula Jacksoos lyfjabúÖ- in endurbætt. BUÐIR IPortage Avenue Cor. Colony St Póstpöntunum náækvniur gefinn. I. M. ClBfihopn. M D L.RKSIR OO YPIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sór. ELIZABETH ST. P S—fs’enzk ir túlkur við hendina hvonæi >em |>ö’ f g-uist. Á VICTOR St. — nálægt EUice Ave,, $12 fetið. Hægir skilraálar. Á LIPTON ST : I.óðir korta $175.00 á ■ þessu ttræti. í, íit i höud. Á AGNES St— 2 lóðtr, hver á $450. JPvl, HiAiiison, 660 Russ Ave., selu*- Giftingaleyflsbréf Við liðfum juikið nf lóðnm og húsum til sölu í vesturhluta hæjarins. FORT ROUGE: Lóðtr til sölu á Mul- vey. Mc.Millan, Pembina og Cory- don strætum. Ef þér hafið lóðir eðahúseignir tii sðlu þá látið okkur vita. Við getum selt fyrir yður. LÁN: Við útvegum lár. með mánaðar- horaunum ogöðruvisi. ELDSÁBYRGD: Seudið okkur póst- spiald og við sktilum koma og tala við vfcnr. Sanngjör- iðgjöld Bnrg- ið aðeins SANNGJÖRNIÐGJÖLD og ekki meira. Á AENA St.—TvöCott.age nýlegu end- urbætt. $1.900 bæði, með góðum skilmálum. ÁPACIIIC Ave.— 8 berbergja hús steingrunni og tvær lóðir fyrir 2000. Á McDeRMOP Ave—sjöherbergja hús á steingrunni. Verð fi.100. Lóðir! Lóðir! Lóðir! Lóðir á Elgin Ave. $326 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 hver. Lóðir á William Ave. $225 hver. Lóðir á Pacifío Ave. $375 hver. Lóðir á Alexander Ave. $350. Nálægt C. P. R. verkstæðunum höfum við b"ctu lóðirnar, sem nú eru á markaðnum á $80hverja. Finnið okknr sem fyrstef þrrviijið fá þær. Dalton k Grassie. Fasteignnsala. Leigur innheimtar Peiiiasalán, EldsAbyrgd. 48! {V?£in Sti Rosedale er langfnllcgasti lilutinn af Fort Rouge Lóðirnar eru 50x147 fet strætið ev 66 fe’a breitt. Verðið er lágt. Takið eftir borgunarskiimálunum: 1-5 útíhönd. fjögra, átta, tólf og átján mánaða ^ gjsldfrestur á afganginum. Einhverjar beztu oignir, sem nú fást keyftsr. Búist.er við að ýrasar umbæt- vr verði gerðar i Kosedale nú í vor; veröið niun því hækka VTerðið fyrstir til að kaupa og ná i ágóðann. Hálf section með miklum umbót- um, tuttugn miiur fyrir norðan Winni- peg Veið $5,500 Skilmálar góð’r. Spirj- iö yður fyrir um þá. Hvergi betri kjör. Mjög arðberanJi eign. Gefur kaup- andanum 15 prct. i aðra hönd. Þór get- ið fengiö nákvæmari upplýsingar gegn- um teíephone 1557. Á Harriet St., nálægT Wjlliam Við höfum þar stó’t hús til sölu. Sex svefnherborgi í góðu standi. vatns og baðáhöld, o. s. frv. Verð $3500. Gócir skilmálar. Af því húsið er stórt og vel sett mundi leigan eftir nokkur svefn- herbergin næstum borga húsið á fáum ári.m. Byggingalöðir alls staðar í bænum Agentar fyrir „The Reliance Loan Co.“ Lægsta leiga af peningum, sem fáanleg er í bænum. Finnið okkur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.