Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. APRÍL 1 904, Ný islenzk sláttuvél. það er ekki daglegt brauS, sem kallað er, að íslenzkir menn hugsi upp og smiði þarfiegar vélar, sem að gagni geti komið hér sí landi. þó er nú svo komið, að íslenzkur maður er nú búinn að Ijúka við vél hér í Reykjavík, sem vér von- um að veríí að miklu gagni fyrir annan aðalatvinnuveg lttndsmanna, landbúnaðinn. Munum vér nú gera fyllri grein fyrir því máli. í 24 tb). Fjallkonunuar í sumar, sem leið, g'tum vér þess, að hug- vitsmaðurinn Ólafur Hjaltested væri að hugsa um að búa til nýja sláttuvél og væri búinn að gera uppdrætti að henni. Hafði hann borið þá undir dám erlendra maans, ar á þeim hlutum hafa vit, og leist þeim vel á þá. Uppdrætti þesfca sýndi hann þá og Laudsbúnaðarfé- laginu, og hvatti það hann til að halda áfram með hugmynd sfns og smíða vélina. Fd'tir að hann svo hafði farið til útlanda í sumar og látið þar búa til ýmsa hluta vélar- innar, kom hann hingað í haust, «ettist hér ftð og tók til starfa við vélina. Hefir hann unnið að henni öllum stundum í vetur og er nú búinn með hana; nema hvað hann hygst að gera á henni nokkrar endurbætur. Höfum vér &tt kost á að sko'a vél þessa út i æsar og gera oss þá hugmynd um notkun hennar og gagn, sem hægt er að svo stöddu. Erum vér þessu efni ekki allókunn ir, þar sem vór höfum fiður fengist viðað sli með norskri sláttuvél, sem dregin var með hesti. þessi nýja vél er bæði að lögun, stærð og þyngd á borð við vænar hjólbörur; á sláttumaðurinn að aka henni á undan sór og eru klippurn- ar eða ljárinn framan fe henni; og er hann 21 þuml. & lengd. Vélin getur klipt alveg niður við rót, ea á einnig að vera svo, að ljárinn geti legið svo fjarri eða nærri sem vera vill. Svo er til ætlast, að meðai maður geti með henni slegið á við 3 menn. Af því að búast má við, að þessi ljár kunni að þykja nokkuð stutt ur, að minsta ko3ti sumstaðar, þ 1 hefir smiðurinn í huga, að smíða tvo aðraljái, sinn með hvorri stærð, en báða lengri en þenna. Verða þá ljálengdirnar 3, og getur hver kosið þa, sem bezt á við grasiag og landslag hj i honum. Auk þessarar handvólar ætlar hann og að smíða hestvél; verður Jjárian á henni út úr hliðinni, eins og títt er um þær; en miklu verður hún léttari í allri meðfcrð en þær hinar noisku, sem áfur hafa hing- að komið. Haridvólin mun kosta um 100 kr. Vór höfum skoðað véi þessa raiki- lega, eins og áður er sagt, og líst oss mjög vel fe hana. Vera m', að við reynsluna komi það i ljós, að eitthvað megi betur t'ara eða ein- hverju smá^egu þurfi að breyta; en það mun engum vandræðum valda. Vér gerum oss beztu vonir um, að hér muni bóndanum fengið ágætis þarfa verkfæri í hendur, setn nuki vinnuflfi hans til tnikilla muna. Reynist vélin vel, sem vér gerum oss beztu vcnir um, þá er hér stig- ið stórkostlegt írauifaraspor í þai tir landbúnaðarins. Ólafur Hjeltested hetir brotist fram úr öllu þessu fin ailrar opin- berrar hjálpar. Slfettuvélina hefir hann lagt sér- staka sturd á meðfram fyrir hvat- ir og fiegs’jan Landsbúnaðarfélags- ins; og var það vel og viturlega gert af 3tjórn þess, að tta undir þá tilraua, því að hún gat orðið, og verður væutanlegn, til ómetanlegs gagns fyrir búnaðinn. En oss þyk- ir, sem öll mundi þörf á, að Lands- búnaðarfólagið rétti smiðnum hjálparhönd með fjárstyrk; mundi hagnýtt sér bjálpsemistilboð þeina, euginn vitur og sanngjarn maður er kominn á þeirra vald, þá hverf- teija að því, þótt til þess væri varið ! ur blær velgjörðasemiunar og nokkrum krónum. þöitin á fjár- maDnelskunnar og þeir sýna sig í styrk er honum brýnust nú, sem í hinni réttu niynd — sem blóðsug- náttúrlegt er. þegar hann er kom- ur. Bréf það frá Point St. Charles, inn það langt, að hann getur farið j setn hér er birt, gæti átt við fjölda að smiða vélarnar til sölu og þær i mörg tilfelli, sem oss er kunnugt eru farnar með reynsluDni að rnæla ; um. Vér sleppum öllnm uöfnum: með sér sjált'ar, er vér vonum fast- 1 — „Nfllægt 12. Júlí 1903 samdi eg lega að þær geri, þá þarf hann engr við þi herra — um tíu dollara lán. ar hjálpar vif; þá getur hann stað- ið óstuddur. Nú er það fyllilega sýnt og sannað, að hugmyndir hacs um sláttuvélina hafa verið á fullu viti bygðar, og allar líkur eru til, að vélin reynist vel og verði til I mikils gagns. Lán það, sem þing- ið veitti honum í sumar, er svo j vaxið, að hann mun ekki hugsa um að nota það. Væri það i!t til; afspurnar og lítt til uppörfunnr fyrir aðra síðar meir, ef snúið væri svo baki við þessum manni, að hann neyddist til sér þvert um geð, að taka útlendum tilboðum, hverfa héðan og vinna öðrum en sinni eigin fósturjörð. — Fjallkonan. Vraislegt. HvERNIG KÓNOITRINN KT..KHIST. Búningi Edwards konungs, á hestflsýningu sem nýlega var hald- in, er þannig lýst 1 ensku blafi: „Eg tók eftir því, að konungurinn hafði öðruvísi vasaklút en hann | var vanur. það var kambrik- j klútur með nettum rauðum borta, | samlitur hálsbindinu lians. Eg ef-j ast ekki um, að þetta verði til þess, að fjöldi manna fari nú að brúka mislita vasakiúta, sem hingað til hafa fililtið þá óhrúkandi í bæjuir.; Ef til vill þykir mönnum einnigi fróðlegt að vita það, að konungur- • Eg borgaði þeim einn dollar fyrir fyrirspurnir, or þann 16. fór eg til að taka á móti peningUDum. Dfe tók eg eftir þvi, að eg haffi undirskrifað tuttugu dollara hand- víxil. Eg mótmælti því að greifa svo háa rentu og gengu þeir þá inn á að gera sig áuægða með át- ján dollara, sem eg Hti að borga áf tján vikum (einn dollar fe viku). Eg borgaði þannig sex dollara, en fyrir einum dollar fókk eg aldrei viðurkenningu. þi v&rð lítið að gera hjá húsbænduœ mínum, svo eg fór frfe þeim og fókk aftur vinnu í verksmiðjum G. T. R. fé- lagsins. Eg lét þá herra — tafar- laust vita, hvar eg væri farinn að vinna og sagðist verða að bor< a þeim mánaðarlega. Tveiinur vik um síðar fékk eg bréf, þar sem þsir krefja mig um seytján doil- ara fyrir bréfið — samtab átján dollara. Eg fór þá til þeirra og bauð þeim fjóra dollara upp 1 upphafiegu skuldina, en þeir neit- uðu að taka við þeim. þá fékk eg stefnu, og til þess að komast hjá málsókn fann eg — rnála- færslumann og bauðst til að borga fetján dollara ef þeir gerðu sig fi- nægða með tvo dollara á m'.nuði. Hanu lofaði að tala við þi og sagði méi að kalla sig að telefón- inum eftir tvo dagn; það gerði eg, og hann sagði, að þeir gengju að þessu og þess vegna mætti eg inn geymir ekki vasaklútinn upp í! ekki fyrir réttinum. Litlu síðar fékk eg aðra stefnu og þegar eg kom til dómhússins, var mér segt eg þyrfti ekki að mæta með þvi stefna þessi hljóðaði upp fe lögtak. þí var eg dæradur til að borga $27 65. Eg hefi borgað ^10 og skulda enn þá $23.65; og nú býst erminni, heldur í hægri brjóstvas- j anum innan á frakkanum. Hann i hafði standkraga með niðurbrotn- j um, kiiuglóttum hornum. Stand- j krugi fer ekki öllum vel og gerirj rnann drabbaralegan sé ekki krag- j inn mfitulega stór. í því efui varj ekkert út á kraga konungsins að eg við bréfi á hverri stundu um setja; hann fór eins vel og nokkur að borga meira og aukinn kostn- kragi getur vonast eftir í þessum J að, með því eg get ekki nú sem syndumspilta þvottahúss-plágu ! stendur borgað á tilteknum degi. heimi. Eg tek eftir því, að kon- j Mér kom ekki til hugar 1 fyrstu, ungurinn er seinu á að breyta til að fram á það yrði farið, að eg með hanzkft. Hann hefir nú íj borgaði meira en í fyrstu var um nokkur ár stöðugt gengið- með dökkmórauða kið-hanzka mtð breiðum saumum úr svörtu silki. j Mikið er búið til at' ódýrum hönzk-1 um, sem 1 ta svipað út, en æfinlega! eru ódýru hanzkarnir auðþektir j frá hinum. saraið; annars hefði eg ekkert við menn þessa átt.“ í Kítia sér niaðnr fiesta hand- iðna m< nn á ferðinni um götur bæjanna. Menn ferðsst um til að spengja hrísgrjónaskálar; járnsmið- ir eru á ferðinni með smiðju sína og öll'verkfæn —smiðjubelguiinu er þannig útbúinn, að það rná ítytja í honum verkfæriu og nota hann v Flugunni datt það heldur ekki í hug þegar maurinn bauð henni inn til sín, að hann ætlaði að hafa hana í mfttinn. í þessu tiliiitlli, sem hér er tilfært, fékk maðurin $9, hefir borgað #10 og skuldar 23 65. Fyrir #9 borgar hann því $33 65, og allar líkur til, að liann verði að borga meira áður en líkur. það er eins og músi 1, sem gengur í gildruna og lætur lífið fyrir prjónshöfuð- stærð af osti, sem beitt er fyrir haua. En ekki einast* verður Maíur get- bréfritarinu að ganga með þennan „gamla mann hafsins" á bukiru, sem stól til að sitja á ur létið bæta fötin sín á götunni,! fe-ita í sig hnappa, gera við skóna heldur hetir hann hleyPfc tvreiraur sina, raka sig, bua upp ft sér há.ið vinura sínura 1 vanda- 3era hlauPið og ytírhöfuð flest, sem fyrir kemur. hafa undir bagga með honum og skrifað nöfn síu á víxilinn, „standa fe bak við“ eins og það er kallað. Okrarar lána ekki peninga gegn handvíxli með einu nat’ni undir; þftð verða þvt tveir til fjðrir aðrir því nær daglega heyrir maður »8 hlaupa undir bagga til þess ratinalegar sögur um það hvernig j hægt só að ganga að þeim ef aðal okrarar leika þá, sem hjá þeim fá skuldunauturinn ekki stendur i penicgaián. Margir sl kra okraia skilum. Menn lána þannig nöfn likjast manni þeinö, sem Robert sín, vegna þess þeir hafa mann- Pollock segir frá, að hati stolið ein- legar tiltinnÍDgar og geta ekki mikið stríð og ó- Giltlran. (Úr Montreal ,,Witness“)- kennisbúningi hinnar himnesku hirðar til að geta betur komið sínu fram i þjónustu djöfalsins. þeir ganga svo langt, sumir hverjir, að auglýsa sig á mjög kænlegan hc tt sem vini hinna bágstöddu, gagn- tekua af kærleika og hjfilpsemi; en neitað. En svo gæfa fylgir einatt slíkri hjálpsemi að betra hefði verið að missa hend- ina aður en hægt var að nota hana til díks verks „Standið" því ald rei „á bak bak við víxla“ undir neinnm !’ringumstæðum. Da8 er þegar sfe, sem þeim hefir treyst og ekki sannarlegt góðverk gagvart vmurn yðar, en stofnar yður í hættu. A Englandi eru nú lög í gildi gegn okurrentu, og má sam- kvæmt þeim ekki rentau ytirstíga vissa upphæð. það er sagt, að lög þessi komi að góðu haldi hæði fyr- ir dómarana sem í skuldheimtu- málum verða að dæma, og tyrir intakendur. Oftar en eiuu sinni hefir verið reynt hér ( Canada að fá rentu takmarkaða með lögum. Og á sfðasta þingi lofaði Mr. Fitz partrick að koma ákvæði um þetta áminsta atriði inn í hegningarlög- in, en vegna þess, hvað mikil störf j lágu fyrir þinginu gat ekki orðið i af því. Af þvi leiðir nú það, að menn þeir, sem við er fitt í bréfinu hé.r að ofan, hafa lagavernd og! gætu höfðað meiðyrðamfel ef nöfn j æiira væru birt í þessu 3ambandi. Óskandi væri, að eitthvað yröi gert í þessa fett núna meðan þingið situr, því að peningalánsbölið fer vaxandi og er langt um verra en ! flest fólk hefir hugmynd um. Lög j ?au ættu ekki einasta að banna! óhæfilega háa rentu, heldur einnig ; mð, að menn væru neyddir til a8 skrifa undir að borga miklu hærri j aöfuðstcl en láninu nernur, sem er j í rauninni ekki annað en okur- i renta í fölskum búningi. Gamansöm börn. Eaginn auður jafnast á við vel getin, heilsugóð og gamansöm börn. a heimilum þar sem Baby’s Own Tablets eru notaðar finnast aldrei veikluleg, óvær, svefnlaus börn. Ef börnin eitthvað veikjast þ» batnar þeim undir eins og þau fá þetta rneðal. Spyr þú hverja móð- ur, sem hefir notað það og hún rnun svara því að þetta sé dagsatb Hún mun segja þér að mefaliö geri æfiolega gott, aldrei ilt. það er oldungis óhætt að gefa nýfæddnm börnum það alveg eins og eldri börnum. Mrs. Mary J. Noore, Kepworth, Que , segir: „Barnið mitt Jiefir aldrei orðið veikt síðan eg fór að gefa því Baby’s Own Tablets. þær eru mikil b’.essun bæði fyrir mæðurnar og börnin, og eg get ekki verið án þeirra." Láttu ekki barninu þínu liða illa og gefðu því ekki sterk meðul eða meðul sem hafa deyfandi efni inni að halda. Gefðu þeim að eins Baby’s Own Tablets, sem þú getur fengið hjá öllum lyfsölum eða send- ar frítt með pósti á 25c. öskiuna, ef skrifað er til ,,The Ðtr. Wiliiam-j Mediciue Co„ Brockville, Ont. KOSTABOÐ LÖGBERGS. Kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir yfirstandandi ár- gang blaðsins fyrir lok þessa mánaðar, fá í kaupbætir hverjar tvær, sem þeir óska sér af neöangreindurn sögubókum Lögb.: Sáðmennirnir...................554 bls. 50C. virði Phroso.........................495 bls,- 40C. virði í leiðslu.....................317 bls. 35C. virði Hvíta hersveitin...............615 bls.-—50C. viröi Leikinn glæpamaður............364 bls.—4OC. viröi Höfuðglæpurinn................424 bls.—45C. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn.. . .307 bls,-—400 virði Hefndin........................173 bls.—aoc. virði Ránið..........................183 bls. — 35C. virði Nýir kaupendur, sem senda oss borgun fyrir einn árgang, fá í kaupbætir ,,Ritverk Gests Pálssonar-‘ (að eins fá eintök eftir), eða tvær af ofangreindum sögum. 1». O. Box 1:1«. The Lögberg Printing <St Publishing Co., Cor. WlIIiam Avc. & Nena St., WlNNilPEG TB5 Rsiny River Fuel Gampang, Limiied, eru nú viðbúnir til -:- að selja öilum ELDI- VID Verð ciltekið í stórum eða smá- um stíl. Geta fiutt viðarpant- anir heira til manna með STUTTUM FYRIRViT/ Chas. Brown, Manager. p o.btx 7. 219 mcintyre Bík. TELEPHONE 2033. TAKID EFTIR! W. R. INMAN &CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave. —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Póstflutninaur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stiluS- um til Postmaster General, ver'iur veitt móttaka í Ottavva til hád ‘sifl föstudaginn 6. Mai 1904, um ff ítn- ing á p'sti Hans H tignar, með fjögnrra ára samningi, tvisvar sinn- um i hverri viku hvora leið, á milli Cooks Creek og Winnipeg frá 1, Júlí næstkonTandi. Prentaðar skýrslur með freknri upplýsingum u»i tilhögun bes-a fyrirhugaðn stmniugs eru til sýuis og eyðuíilöð fyrir tilboðin cru f i- anleg á pósthúsinu í Cooks Creek, Oakbank, Springfield og Winuipeg og á skiifstofu Post Oftice Inspec- tors. Winnipeg, 25 Maiz 1904 W. W. McLEOI), Post Offica Inspector. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Opficb-timak: kl. 1.30 til 3 og7 tíT 8 e.h Tklefón: 89. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ THE^O í ÞRJATÍU ÁR í FYBSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁUÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Ka upid ELDREDGE °K trygKÍð yður fullnægju og goða inn- stæðu Ekkert á við hana að feRurð. og enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hefir slíka kosti og endingn. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri ttUu, sem tilheyra sambandsstjórninnj, í Manitoba og Norðvesturlandinu, neran 8 og 26, geta fjölskylduhöfuðog karl- meni) 18 fera gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninm til við- ! artekju oða ein hvers aunars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri iandskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu setn tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- : um boðsmaícsirf í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, peta i menn gefið Oi z. mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ! ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrótt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir- fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti i sex mánuði á hverjn ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef fadmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð i nági'enni við land- ið, sem þvíiík persóna hefir skrifaö sig fyrir sem heiinihsrcttar landi, þá getnr petsónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er áltúð á landinu snertir áður en afsslsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt aö liafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3j Ef landnemi hefir fengið afsalsbióf fyrir fyrri heimiUsréttar-bújörd sinni, eða skírteini fjTrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion lmdliganna, og hefir skritað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum iacauna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisróttar-bújörðinni) áður en nfsalsbréf sé gefið úc. á þann' hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðmni, ef stðari hoim- ilisréttar-jörðin er i nánd viö fyrri heimUisréttar-jðrdina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð Ss>m haim á Ibefirkeypt. tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skiifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum lagaima, að þvt er ábúð á heimilis- róttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eiíjnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að8áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- j boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir ; veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- ___ _ inion lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um AUDVELDog I ALLASTADI FULLKOMIN. eígnarréttinn. Leiðbeiningar. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir Ball-bearing stand, tréverk úr marg- bynnum, 011 fylgiáhöld úr stáli nikkel föðrudu. Nýkomnir innllytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ! öllum Domimion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leið- ! beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og aliir, sem á þessum skrifstcfum ; vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að | ná í löntísem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- j ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- j ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnariönd innan járnbrautar- A_, _ . beltisins 1 Britisl Coiumbia, með þvi að snúa sér brétiega til ritara ir.nanrikis- P* f£Q6t*lCK fl beildarinDar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- “ v' v u dverra af Dominion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvosturlandinu. Skoðið Eldridge B,—og dæmið sjálfir um hana,—hjá 611 Ross Ave. Mr. GunnHteinn Eyjólfs- son er umboðsmaður okkm t allri Gimli «veit, og gefur allar nauðsynlegar upp- lýsingar. JAMES A, SMART. iDeputy Minister of she Interior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við i reglu- ; gjörðinni hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hæsrt er að la I til leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsumiendsölaféiögu-n go einstaklingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.