Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.04.1904, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 7. Apríl 1904. Eggertsofl & Bildfell, 470 Main sf. Baker Block. Þriðju dyr uaðui aí ICannatyne ave. Ef þér hafið eitthvað til að selja þé koinið og sjáið okkur. Við getum selt fyrir ykkur. Viðli fum til sðlu hús og lóðir alls staðar í bfenura, góð tækifæri að græða peninga. Enn höfum við töluvert af lóðum A Baverley og Simcoe strætum á 9 og 10 dollara fetið. Löðir á William vestur af Tecumsha str. 19 doliara fetið. Löðir á William vestan við Nena 49J fet á $725 00. Lóðir á Olivia, Peail og Einily str. Lóðir á Ross veestur af Nena $450 00. Löðir í Fort Rouge á ðllum stððum og öllu verði. Eldsábyrgó og peningalán i góðum fé- lögum. Komið og sjáið okkur. Ógantrur barnanna er því óskilj- anlegri, seiri allur fjöldi þeiira sækir stööugt sunnudagsskóla ein- mitt í þessa sömu kirkju. Hinn 5. Marz síöastliöinn lézt aö Norrows Guöný Jóhannesdótt- ir Kjernestedv kona Páls Kjerne- sted bónda þar. Dauöamcin hennar var lífhitnnubólga. Hún haföi einn um fertugt og lætur eftir sig, auk ekkjumannsins, sjö börn, flest ung. Eggertson & Bildfell, Fasteignasalar. W. H. Paulson, innflytjenda- umboösmaöur Dom. stjórnarinn- ar, biÖur þess getiö, að utaná- skrift til sín sé nú: W. H Paul- son, Reykjavík, Iceland, Europe. Úr bænum. og grendinni HjÓNAVÍGSLUR í ^WlNNIPEG Eriöjón Backman og Salóme Bjarnadóttir, bæöi héöan úr bæn um, gefin saman af séra Jón Bjarnasyni 31. Marz; — J°hn Alexander Nelson (frá Dauphin) og Guörún Sigríður Guömunds- dóttir (frá Portage la Praine), gefin saman af séra Jóni Bjarna- svni 1. Apríl. A. Frederickson, 611 Ross Ave. vill fá mann, sem kann að fara með hesta, til að keyra út úr búð. Föstudaginn 2. þ.m.*lézt hér í bænum eftir langvarandi heilsu- leysi Snorri Jónsson Reykjalín, prests fyrrum aö Þönglabakka, 67 ára gamall. Jaröarför hans var frá Fyrstu lútersku kirkjunni á þriöjudaginn. Myndasýning ógiftu stúlknanna í Fyrstu lút. kirkjunni á inánu- dagskveldiö var vel sótt. Herra Jóhann Bjarnason útskýröi mynd- irnar og fórst þaöPog’ ágætlega eins og við mátti búast. Sýning- in heföí því veriö sérlegag skemti- leg og uppbýggileg ef menn heföu fengiö aö njóta hennar fulikom- lega fyrir börnum, sem 'þar voru og höguöu sér skamm lega illa. Leiðrétting: í kvæöinu Ib- sen’s ,,Afturgöngur“, sem birtist í Lögbergi í síöustu viku.eru þess- ar tvær prentvillur: Fyrirsögnin Ibsen’s ,,afturgöngur“, 1. Ibsen’s ,,Afturgöngur. “ í fyrri hendingu fjóröa erindis hefir falliÖ burtu oröiö svo. Erindiö átti aö vera þannig: — Sinn gamanleik hafa þeir horft svo á, Sem hygöust þeir myndu ekki annað sjá. CATARRII J.ÆKNAST EKKl með áburði, sem okki nær að upptökutn veikinnar, Catarrh er sýki í blóðinu o*r bygtringunni. og til þess að lækna verður að yera iuntaka: Hall’s Catarrl' Cure er tekið inn og’verkará blóðið og slftnhiinn urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottuineðal Það hefir *il uiargra ára verið ráðlagt af liel/.tu læknum heimsins. Það er tett sarnan af beztu hressandi efnum ásamt blóðhreinsandi efnutn‘sem verka á slfmhimaurnar. Samsetning þessara efna hetir þessi læknandí áhríf á Catarrh. Sendið eftir gefins vottorðum F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family PiIIs eru þær beztu. Ung-stúlka getur fengið vist í húsi þar sem fátt er í heimili—þarf adhjálpa til við eftirlit á einu barni — að 177 Colony St. Lystliafemlur ;komi fyrii hádejíi. SAMSÖNGUR oí; Al-íslenzk söngsamkoma, undir umsjón söng- fiokks Fyrsta lút. safnaöar, veröur haldin í kirkju safnaöarinsj MÁNUDAGSKVELDIÐ 11. Apríl 19o4. PRÓGI^AM: I. 1. Söngflokkurinn:........Ó guð vors lancis.........S. Sveinbjörnsso.v 2. Quartitte....................ísland ..................S. EiNAæsoN. i.H. Johnson, A. johnson, O. J, Jónasson, B. Ólafsson. 3. Söngfiokkurinn:......(a) Þá eik í storrai, (b) Svanasongur á heiði. 4. Trío:......Kvöldklnkkan....... Mts. W. H. Paulson, Miss A. Porgfjörð, Mis.s l'. Herman. 3 Songfiokkurinn:...........Sumarnótt á heiði...........G. EvjóLfsson. 0. Sóló......(Óákveðið), H. Thórólfssou. 7. Sextette:.....Vorvísa, Mrs. W H. Paulson, Misses Anderson og Iíerman, Messrs. Thórólfsson, Jónasson, og Óiafsson. II. 8. Só!ó......(Óákveðið) Mrs. W. H. Paulson, 9. Quartette........Vetrarnótt, T. H. Johnson, A, Johnson, D. J. Jónasson, B. Ólafsson. 10. Söngflokkurinn:........Ólafur l'ryggvason. 1:. Quartette.................Lofsöngur....................s. Einarsson. T. H. Johnson, A. Johnson, D. ]. Jónasson, B. (ilafsson. 12. Sóló og Chorus:........Þar straumkarl gnýr hörpu. 13. Quartette:........(a) Svíþjóð, (b) Kveldið, Mrs. W.H.Paulson, Miss T.Herman, Messrs. Thórólfssou og Jónassou 14. Söngflokkurinn:....(a) Pér risa jóklar, (b) Eldgamla fsafold. 35c. fyrir fulloröna og Jg^“Byrjar k). 8 síödegL 25C. fyrir börn. • l Aögangur: Bending. Telefón riúiner m'tt er 2842, Búð- irnar eru á 591 Ross Ave og544Young Str. Spyrjið um.premíu, S8m gefin er með brauð-tickets þennan mánuð. Köknr seldar lOc dúsínið. Q. P. Thordarson. Hlaupárs-dans. Næsta laugardagskveld, hinn 9. Apríl verður dansleikur á Oddfollow’s Hall. Aðgangur 50 cents Ókeypis a’igangur fyrir kvenföik. //1 JT“ Stúkan .,Fjallkonan“, nr. }**•*• 149 heldur sinn vanalega mánaðarfund á Nortliwest Hall.þriðju dagskvöldið 12. April kl. 8 ■Tónína Christie. R.S. Treyj og Aldrei áður hafa kaupendur átt kost á jafn vandaðri vðru. A'drei hefir verðið verið eins sanngjarnt. M Treyj rr úr svðrtu oggráu Venetian, vel föðraðar, á $5 og upp i $8.50. Treyjur úr nijög góðu Beaver-klæði á $10 til .$12. ^17727 JtatíKí Aé ----- - Nærskornar treyjur, svartar og grá- ar, sérstakt verð $l>.. . —. Alskonar tegundir af kvenna og og barnatreyjum af ýmsum iitu.a frá $2.50 til $7.50. PILS— Xkafiega mikið af tilbúnum pilsum frá $2 50 og upp í $10.50. Ágæt- ar tegundir með nýjasta sniði frá $4 00 til $8. Allar srærðir fáanlegar. Sér- stðk ný gerð af pilsum sem fara vel við hvaða treyju sem er. Þau eru af ým- iskonar stærð. Oddson. Hansson & Vopni Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribnnc Blda; Tel. 2812. P . O. Box 209. Hafa ti! sölu ódýrar lóöir a Beverly og . . Simcoe strætum hvar sem er milli Portage ave. og Notre Dame Bezta tœkifœri. öe Laval Skilvindur. Tegundin aem brúkuð er á rjómabúunum. Það er undir sjálfum yður komið hvort þér viljið heldur DE LAVAL SKILVINDUNA. sem fékk hæstu verðlaun í CHICAGO. PARÍS og BUFFALO, eða ein- hverja aðra tegund, sem ekki hefir nein verðlaun ieng- i), ANNAÐHVORT DE LAVAL SICTLVINDU, sem liefir áreiðanieg meðmæli, eða einhvei ja sem tileinkar sér ósamia vitnisburði ANNAÐHVORT DE LAVAL SKILVLNDU, sem for rétt mkð nýinjölkina á ýmsu hitastigi, eða einliverja aðra, sem e-iga slíka kosti hefir. Biðjið um ritið,,Be your own Judge". The DeLaval Cream Separator Co. 1] 248 Oermot Ave., Winnipeg, Man. MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO $25 verðlaun býð eg hverjmn þeim manni, 9em vill sanna höfund eÖa höfunda aö þremur slúöursögum: 1. Aö eg hafi ðtt aö díleiöa stúlku og svfvirða hana. 2. -Aö eg hafi átt aö taka pen- inga fyrir prettaða iækningu. 3. Aö eg hafi átt að strjúka fyrir skuldir og óáreiöanlegheit. 0. F.VMUNDSSON D. 0. BEZTA KETSÖLU-BÚDIN í Winnipeg'. Bezta úrval af nýjum kjötteguudum. TIL DÆMIS Mutton Shoulder.....toc tb. I Mutton Stewing..... 8c ' Best Boiling Beeí.. 7^c- ( Choice Shoulder Roast. . . i ic. Vér æskjum viðskifta yðar’ WIIaLIAM COATES, 483 Portage Ave Phone 3038. 126 Osborno St. “ 2559. H. B. & Co. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munum við leitast við að viðhalda trausti því og hylli. sem við áunnum okkur á árinu *90$, og láta skiftavini okkar finna til sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. & Co. veizlunina. Cai'slev A- C«. 1 KVENNA HÁLSBÚNAÐUR:—Við liöfum til margar Ijómandi f.,Uegar tegundir úr að velja Vorfatnaðurinn okkar vektir eftir- tekt sem von er, enda seljum vér hýsna trikiðaf bonum á hverjnm degi. Allir hinir vel ánægðu kaupendur segja vin- um sínum frá vörugæðurtum og gæða verðinu svo fréúirnar berast óðfluga. Verðtð fellur öllum vel í geð og þór tínnið vat la til þess þö þér kaupið einn fatnað. Vetðið er svo lágt. . Sér-takt verð á drensrjafðtumi Nf . . • Enibroideries lawti og cambric em- broideries og leggingar. Þolir vel þvott og er mjög endingargott, 5C., 8c., ioc., 15c. og 25C. Kjólaskraut Margskonar skraut á kjóla af ýmsurti litum, hvítt, svart, gulleitt og, móbrúnt Perlut' og knipling- ar á treyjur, 5c., 70, 8c, ioc, *i 5c. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA || POSTULÍN. j | Nýjar vörur. Við þökkum yður ðll- rnn fyrir viðskiftin á liðna ánnu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári. óskandi að það verði hið ánægjulegasta, sem þér hafið iifað. Allar teffundir gundir. | SETS ALDiNA SALAD TE MtDDAGS VATNS gtJwgpiiKiaaatiaftiwwwBi Einsog alt goit fólk, höfnm við strengt, fallegt nýársheit: Að stuðla til þess að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfir skiftavini okkar S Gleuboro Yfir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hsfa sérstök góðkaup á boðstólum. og ef þér komið i bæinn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. «Sc Co_ G-lemt>oi*o Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegua vöcdunar og verðs. :: .■ •4 •3 | I \ M *. Ef þið þurfið RUIÍBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE BUBBER STORE J. F. FUMERTON & CO. I Glenboro, Man. CARSLEY&Co. 3A. MAIN str. I Porter & ('«. I % 368—370 Main St. Phone 1B7. f Ú China Hall, 572 MainSt, í| Phone 1140. Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubbers, Hockey Stic.ks, Pucks, fótbolta, Shinpads og aíls konar Rubber vörur. C. C. LAING. *24B Portage Ave- Phone 1655. Sex dyr austur fr4 Notre Darae Ave. HVEITIBAND. Þanj?aí5 tíl öðruvísi verður ákveðíð Off tilkynt ; verður hveitiband selt að Kingston Fvnitentiary til j bænda, svo rnikið eða lítið lem vill fyrir borgun ioUc, 9-hc. 8>4C. við afhcndinifu, með eftirfylgjandi verði; ,.Pure Manila" -.............(íVjo fet i pd.) - ..Mixed Manila"..............(550..........) ■ ,.Pure New Zealand"..........'450.........) . Hc. niinna i»d. ef fon er keypt. ) Hlaðið á vagna íKinffston. Skrifað utan á ðll.br^f ineð innl. borffunuir til | J. M. Platt. Warden Ponitentiary. Kingston. Ont. Aih; Fr^ttablöð, swn birta þessti áuffiýsing } án hcirnildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun | fynr slika birting. Tk lloviil l'iirniliiro r«iii|iiiiiy riie'c.'u.stieieFiir.iitmx-Co. 298 Main Str., VVinnipeg. , M. Kir.ffston, 14. Mar^ 1 JLATT. Warden. MapVjDafRenovatingWorks! V’ið hreinsum. þvoum. pressum og gerum víð kvenna og karlmanria fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint A móti Centar Fire Hall. Telephone 482. BEÐIÐ UM. Auka-umboðsmenn hér í fylkinu og nærliggjandi héruðum til að hafa mboð á hendi fyrir gamalt og vel- standandí bu»inetn-hií», Kaup $21 um vikunft, og kostnaðar, aent á hverjum mánudegi beint frá aðalskrifstofunni i bankaávisuii. Kostnaður borgaður; stöðug atvinna. Viðleggjum alt tii. Address The Columbia, 630 Monou Bldg., Chicago, 111. H ÚSBÚNADU R. • ViÖ crum æfinlega á undan keppinautunum hvaö fjölbreytni, gæði og verölag snertir. Skoöiö okkar vörur áöur en þér festiö kaup annars staöar. Hér fáið þér þaö sem þér þarfnist, fyrir það verö, sem yö- ur veitir hægt aö borga. Komið inn. Þérgetiö feng- ið lán hér. Þaö gerir ekkert þó þér hafiö ekki pen- ingana við hendina. Loforð yöar um aö borga tekið gott og gilt hér. The Royal FurnitureCo., 29S Main Str„ WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.