Lögberg - 28.04.1904, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL 1904.
7
I Búnaðarbálkur
MARKAÐSSK ÝRSLA.
[Markaðsverð i Winnipeg 23. Apríl 1904,-
Innkaupsverð.]:
Hveiti, i Northern... .$0.86
i > 2 ,, 0.83
> > 3 > > .... •7 8)4 1
> > 4 >> 7 2&C.
Hafrar, nr. i
,, nr. 2 37C—38C
Bygg, til malts
,, til fóöurs 42C—43C
Hveitimjöl, nr. i söluverð $2.75
,, nr. 2.. “ . . .. 2.60
,, nr. 3.. “ . . .. 2.20
,, nr. 4-- “ • . .. 2.00
Haíramjöl 80 pd. “ . . • • 2.25
Úrsigti, gróft (bran) ton ... 18.00
,, fínt (shorts) ton .. . 19.00
Hey, bundiö, ton .. 14.00
,. laust, ,, $14-15-00
Smjör, mótaö (gott) pd. ..20C-25
,, í kollum, pd.. ..
Ostur (Ontario)
,, (Manitoba)
Egg nýorpin 14c
,, í kössum
Nautakjöt,slátrað í bænum 7%c.
,, slátraö hjá bændum . . .6l/2c.
Kálfskjöt
Sauöakjöt ... IOC.
Lambakjöt
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6—7c.
Hæns ..ioc-12
Kalkúnar cn O 1
Svínslæri, reykt (ham) . .9/2 !4C
Svínakjöt, ,, (bacon) IIC-13V
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo
Nautgr.,til slátr. á fæti 2Vc-3,y2
Sauðfé ,, ,, .. 3 V c—4
Lömb ,, ,, 5C
Svín ,, ,. .. 4C-5C
Mjólkurkýr(eítir gæöum) $35_$55
Kartöplur, bush
Kálhöfuö, pd
Carrots, bush
Næpur, bush 40C
Blóðbetur, bush
Parsnips, bush
Laukur, pd
Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40
CrowsNest-kol ,, , 9-oo
Souris-kol ,, , 5-oo
Tamarac (car-hleðsi.) cord $4-5°
Jack pine,(car-hl.) c. .. . .4.00
Poplar, ,, cord . • • $3-25
Birki, ,, cord . . .. $5-5°
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd
Kálfskinn, pd
Gærur, pd
RÁfíNING VINNUMANNÁ.
þegar brtndi ræSur til s!n verka-
niann, er það mjög nauBsynlegt, að
eins skýrt sé tekiö t'rarn og mögu-
legt er, hvaSa vinnu ætlast sé til
aö hann vinni, hvað langur vinnu-
tíminn só á hverjum degi og hvað'a
dagar séu undanþegnir vinnu.
Einuig er nauðsynlegt aS kauphæÖ
sé tiltekin nákvæmlega og á hvafia
tima kaupið eigi að greiöast. það
er auðvelt og einfalt verk afi búa
til þannig lagaðann samning, sem
bifiir hlutaðeigendur ættu afi und-
irskrifa, og hafa afi minsta kosti
eitt vitni vifistatt, sem undirskriíi
Qieð þeim samninginn.
Sú venja hefir verið algengust,
ráða menn að eins með munn-
bændafólksins. Langt burtu frft
stórhorgunum. Sá æskulýður, sem
þar vex upp, hefir miklu fleiri og
betri skilyrfii til þess að geta orðið
líkamlega hraustur og heilsugóður
en hinn, sem upp er alinn í bæjun-
um Og þetta segir sig, 1 raun og
veru, sjilft. En þctta er þó
ekki einasti kosturinn. Langt
frft því. Æskulýfiurinn hetir þar
einnig betri tækifæri til þess að
eignast hollar og heilbrigðar, heið-
arlegar og staðfastar lyndisein-
kunnir, og í sififerfiislegum efnum
verfiur hann jafnan, í heild sinni,
standaDdi á hærra stigi í sveitun-
um en í bæjunum. Til sveita eru
freistingarnar færri, sem verfia á
leið unga fólksins, og ginningarnar
ekki eins tælandi og lokkandi og
bæjunum. Freistingin veröur þar
ekki nærri eins mikil til þess aö
brjóta lög náttúrunnar, sem ætin-
lega hefir sína hegningu í för með
sér. það verður auðveldara afi
halda bofiorð sififerðislögmálsins í
sveitunum en í borgunum. þa'
eru betri skilyrfii fyrir hendi þar,
til þess að geta náð fullkomnum
þroska aldri, óskemdur á sál og
líknma, en eiga sér stað í borgun-
um. þess vegna verfiur sú sann-
| reynd einnig öllum auöskilin, að
mnrgir hinna mestu og beztu karla
og kvenna í heiminum eru aldir og
upprunnir úr sveitunum en ekki
borgunum.
Og reyndin mun verða sú sama
öld eftir öld. Ur sveitunum munu
þeir og þær veröa upprunnin, á-
| gætismennirnir og ágætiskonurnar
j a ytirstandandi og ókomnum tím-
um. Hvergi annars staðar en þar
j er til sá jarðvegur, sem í getur
vaxið og þróast sannarlegur kraft-
1 ur og kjarni líkamlega, og andleg-
j ur þroski og hæfileikar, hugrekki
°g viljaþrek til þess að komast á
I hæsta tindinn, þratt fyrir marga og
mikla erfíöleika og torfærur.
______________________
BITIIAGI.
þegar eitthvert landsvæði um
j lengri tima er notað fyrir bithaga
j verður grasvöxturinn lélegri þar
j með hverju árinu, sem líöur, nema
að sé gert, og bithaganum einhver
sómi sýndur.
það er naufisynlegt að geta skift
um bithaga. þarf þá að plægja þá
spilduna vel upp, sem r.otuð hefir
verið áfiur, og sa þar í hörfræi og
mais fyrst, sifian smára.
þessari aðferð er þó ekki hægt
að koma viö nærri því alls staðar.
Veidur það því jafnafiarlegast, að
til bithaga hefir það verið valið af
landinu, sem einhverra hluta vegna
var örfiugast viðfangs til ræktunar,
eða ekki álitið í því ástandi.að það
borgafii sig að verja tíma og pen-
ingum til endurbóta á því.
Gott rAð til þess að endurbæta
slikan bithaga er það, að sá þar
smárafræi undir eins að vorinu og
fiost er farið að fara úr jörvu. Frá
þrjú til sex pund er hæfilegt í
hverja ekru og skal síðan herfa
ytir, þvert og endilangt, með disk-
herfi. Hin þétta og seiga blágres-
isrót leysist þá sundur og eins og
yngist upp að nýju. Rætur smár-
ans, sem sáð er, hafa hin mestu á-
hrif á jarðveginn til batDaðar og
frjóvgunar.
Smærri bændur hafa það fyrir
fasta reglu, að fara ytír beitilandið
! ft hverju vori með vanalegu herfi
j 0g sí grasfræi, — hvaða tegund,
sem fyrir hendi er, en helzt þó
smárafræi eða timothifræi —. En
þrt engu grasfræi sé sftð, kemur það,
samt sem áður, að grtðum notum að
herfa bithagann. Gamla grasrótin,
sem orðin er of þétt f sér og flrtkin,
rifnar þá upp, og hinar yngri og
nýjari rætur fá betra tækifæri til
að njóta sín og þroskast.
Dáu arfregnir.
Mftnudaginn 4 Janúar 1904 and
aðist að heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, þrtrðar JónssoDar
gullsmiðs á Agnes st. í Winnipeg,
konan Guðrún Jónsdóttir. Hún
var fædd 21. Agúst 1S51 að Heima-
skaga á Skipaskaga á Akranesi f
Borgarfjarðarsýslu á íslandi. For-
eldrar eennar voru hjónin Jón
bóndi Jónsson á Heimaskaga og
Guðríður Ásbjarnardrtttir. þau
hjón áttu tvær dætur aðrar, Guð-
ríði könu Árna brtnda Vigfússonar
á Heimaskaga og Sigríði konu
Helga bónda Guðmundssonar á
Sýruparti — sfðar á Kringlu ft
Akranesi.
Guðrún giftist 1875 Birni Ólafs-
syni frft Vestra Súlunesi; bjuggu
þar 3 ár f Nýjabæ á Skipaskaga.
B’luttust til Ameríku 1878 og tóku
þft bólfestu f Nýja Skotlandi (Nova
Scotia). Fluttu þaðan til Winni
peg 1882, en frá Winnipeg til
þingvallanýlendu 1886. Frá þing-
vallanýlendu fluttu þau 1893 aust
ur að Manitobavatni, settust að á
landi skamt fyrir sunnan Big Point-
bvgð og bjuggu þar sæmdarbúi.
Vorið 1901 hættu þau búskap, fór
Guðrún þi. til dóttur sinnar í
Winnipeg og dvaldi hjft henni það
sem eftir var ætinnar. Heimili
þeirra öjóna var ætið orðlagt fyrir
einstaka gestrisni og greifiasemi.
þrátt fyrir það var efnahagur þeirra
grtður, að minstakosti sfðustu árir.
þau hjön eignufiust átta börn;
fimm þeirra dóu á unga aldri, en
þrjú eru ft lífi: þorsteinn bóndi á
Big Grass bygfi; Gu*ný kona þórð-
ar Jónssonar gullsmifis í Winuipeg
og þrtrður (ft æskuskeiði), er nú
dvelur hjá brrtður sínum.
Guðrún var grtð kona, mjög vel
skynsöm og vel gefin í hvfvetna.
Hennar er sárt saknað af vinum
og vandamönnum. — þ.
Heiðrafia Lögberg !
Gerfu svo vel og ljftðu eftirfylgj-
andi línum rúm
þann 2. Aprfl lézt á heimili son-
ar síns Magnús Thorsteinson
Strand. Hann dó úr hjartasjúk-
drtmi, og var lengi búinn að þj*st
af honum. Hann var altaf á ferli
nema tvo seinustu dagana, sem
hann fór ekki í fot. Hann var
jarfiaður þrifijudaginn þ. 5. Aprfl af
Rev. B. B. Johnson. Hann var
72 ára cr hann lézt. Konu sína
misti hann fyrir l£ ári síðan, Guð-
rúnu Jónsdóttur. Hún var drtttir
Jrtns Illugasonar, sam lengi bjrt á
Djúpalæk ft Langanesströnd. Hún
var 7l£ ftrs, þegur húndrt, þ. 28. Á-
gúst 1902. þau voru full 50 ár í
hjónabanjli, og áttu þau sex börn,
þrjú af þeirn dóu á barnsaldri, en
þrjú komust á fullorðins aldur.
þau reistu bú á Felli ft Langanes-
strönd, og bjuggu þar í átta ár.
þaðan fluttu þau að Skeggjastöðum
í sömu sveit og voru þar í tvö ár.
þaðanfluttu þau að' þorvaldsstöðum
og voru þar f 17 ár, en árið 1879
fóru þcu til Ameríku. þau bjuggu
legum samningum, og getur það að,
vísu oft og tíðum verið fullnægj- j
ftndi og fariö vel. Hitt er þrt að
öllu leyti tryggari og betri aðferð,!
enda fyrirbyggir hún allan mis- j
skilning'og deilur í framt'ðinni.
UPPT 1 SVSIT.
þegar um það er að ræfia hvar
®annkyniö nái fullkomnustum
þroska, f orðsins eiginlcga skiln-
JQgi, þá verður svarið undantekn-
ingarlaust: Uppi f sveit Meðal
GIRÐINGA-
L
O
N
D
O
N
V
É
L
Hvers vegna að vera aö kaupa ofnar eöa stagaö-
ar girðingar, þegar hægt er, með London girðinga
vél og úr London fjaðravír að búa til hálfu ödýrari
girðingu, að öllu leyti miklu betri en hvaða ofin eða
stöguð vírgirðing sem fæst á markaðnum
Skrifið eftir nánari upplýsingum til
A. E. HINDS & CO.
General agents, -
602 Main St. Winnipeg Man.
(Okkur vantar nokkra duglega útu
fu ftr f Lincoln Co. Minn., og fluttu
til Minneota fyrir 14 árum síðan og
voru hér hin sfðustu ftrin.
Magnús étti fjögur systkini,
sem öll eru dáin fyrir mörgum ár-
um siðan, Biarna Thorsteinsson á
Raufarhöfn, Thorstein Thorsteins-
son f Miðfirði á Langanesströnd
og Sigurð Thorsteinsson. Hann
druknaði á hákarlaskipi. Hann
var rtgiftur. þorbjörg þorsteins-
drtttir systir hans var kona Meth-
úsalems Magnússonar, sem var á
Bakka á Langanesströnd. Hinn
Utni var sonur þorsteins Bjarna-
sonar, sem lengi bjrt ft Bakka
á Lauganesströnd. þar uxu
þeir upp bræfiurnirog systir þeirra
hjá föður sínum og stjúpu. Hún
hét Hólmfríður Hálfd«iardóttir.
Hún var móðir þórarins Hftldánar-
sonar, sem nú býr ft Bakka og er
orðmn gamall maður. Gunnhildur
hét móðir þeirra bræfira. þeir
mistu hana mjög ungir. Eg þakka
löndum mlnum hér í Minneota inni-
lega fyrir þá hluttekningu, sem
þeir sýndu við fráfall föfiur mfns.
Sömuleifiis þakka eg félagskonun-
nm, sem skreyttu kistuna og alt-
arið í kirkjunni við þetta tækifæri.
Síðast þakka eg mági mínum,
Benjamín Thorgrímss., sem lagfii
til $15 00 í útfarorkostnafiinn.
Norðurland er vinsaralega beðið
að taka upp þessa grein •
Minneota 18 Aprd 1904.
J. M. Strand.
j " - - ------ ------
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er opin
hvern fridag.
Ef þið viljið fá beztuimyndir
komið til okkar,
Ölium velkomið að heimsækja
okkur.
F. G. Burgess,
211 fíupert St.,
Látið geyma
húsbúnaðinn yðai í
STEIN-
YÓRUHUSUM
vorum.
RICHARDSON.
Tel. 128. Fort Street.
(Ekkert bcrqar síq bcitir
furir tingt folk
I en að ganga á . . .
WINNIPEG • • •
Búsiness College,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
! Leirið allra upplvsinga hjá
GW DONALD
Manager.
Shappi anð Couse.
Fasteignasalar
490 MainSt. (BanfleldBlk) Tel. 3395
Opið á kveldin.
Cottages.
Við höfum nokkur góð Cott-
ages til sölu hingað og þangað um
bæinn. Verð frá $1200 og þar yfir.
Fáið verðlista hjft okkur.
Lóðir! Lóðir!
Ef yður langar til að bralla
með fáeinar lóðir, þá getum við lát-
ið yður fá þær sem líklegastar eru
á markaðnum.
Sérstakt:
Tvær lóðir rétt hjá C. P. R.
verkstæðunum verða að seljast
fljótt. Eigandinn er að fara í búrtu
þær vera látnar fara fyrir $135
hver. Borgunarskilmálar mjög að-
gengilegir.
Við höfuin opið á kveldin.
Sharpe <& Couse
ORR and HARPER
fasteignasalar. Peningar til
leigu- Verzla sérstaklega
með bújarðir.
602 Main St. Tel. 2645.
Orr & Harper óska eftir við-
skiftum Islendinga.
BÚJARÐIR NALÆGTTREHERNE
N. W. fjótðungur úr section 12.
Tp. 7.R. 19., 3 mílur í suður frá
Treherne, 2 fjós, ibúðarhús og
kornlilaða. 45 ekrur ræktaðar (95
ekrur vaxnar smáskógi) 20 ekrur
slaegjuland. Gott vatnsból. Verð
1225(3. Í750 út í hönd. Afgangnrinn
með góðum kjörum. Nægur eldi-
viður. “ aoaawi
! Suðvtr-helmingur af section 19 Tp 7.
R. 9 , tvær mílur norður af Treh-
erne. Loggaliús er á landinu.
Landið er óræktað. Gott vatnsból.
\ erð $9 ekran. Skilmálar góðir.
j 32') ekruv suður-helmingurinn af sect-
ion 33., Tp. 15. R. 29. 3 mílur ftá
Mc. Call brautarstööinni. Þetta er
óræktað land, en vel fallið til
hveitiræktar. Verð $12 ekran.
Kringum §2 fy.ir hverja ekru
borgist út i hönd. Hitt með góðum
skdmáluu. Fæst keypt i tvennu
lagi. hver íjóðungur út,af fyrir sig,
ef óskað er eftir.
WILTON BROS.
Rcal Estate itnd Fiuancial Brokcrs.
Mclutjre Block • Tel. 2B98.
Við höfum til umráða nokkurar af
hmuta beztu blocks f D. G. S. 25 St
Boniface, Foit Rouge, Lóðirnrr
eru á óbygðri sléttunni en liggja
hátt og eru þurrar. Þegai C. N. R.
verkstæðin verða fiutt þangað i ná-
grennið þá stíga lóðirnar i verði,
ekki af því að gróða hrallsmenn
setji þær upp, heldur af því að
verkamennirnir viija eiga haima i
grendinni. Lóðirnar er hægt að fá
með þeim skilmálum að borga að-
eins nokkurn hluta út og hitt á
einu eða tveimui árum. Nákvæm-
ar upplýsingar fást hjá okkur Yð-
ur mun furða á verðinu.
TheD.A. MacKenzie and€o.
á norðvestur horninu á Port-
age Ave. & Main St.
Innganga frá Port-
age Ave. Phone
1510.
Á Beverley St. Góðar byggingalóð-
ir. $9 fetið. Góðir skilmálar.
Á Simcoe St. Byggingalóðir, $10
fetið. Mjðg góðír skiimáiar.
Finnið okkur, ef þér viljið komast
að góðum skilmálum á lóðum á Bever-
ley og Simcoe strætum.
Tuttugu og fimm dollara útborgun
i peningum nægja. þangað til búið er
að bvggja húsið.
Við skulum lána yður peninga til
þess að byggja hús fyrir.
THE D. A MACKENZIE CO.
Alexander, Grant os: Simmer
Landsalar og fjármála-aeentar.
585 Main Street, - C#r. Jaines St
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Toronto St., nálægt Portage Ave,
25 feta lóðir með 16 feta bakgötu $350.
hver. skilmálar góðir. Enginn betri
staður i bænum.
Toronto St, milli Sargent og Eltice
25 feta lóðir á $300. $50 borgist niður,
hitt eftir samningi.
VictorSt uálægt Portage Ave 25
feta lóðir með bakgötu. $375 hver með
góðum skilmilum.
VictorSt nálaeet Noter Dame Park
25 feta lóðir á $325 hver. Beztu skilmál-
ar.
Á Banning St , næsta block við
Poi tage Ave, 25x100 feta lóðir á $175
livei.,
Á VictorSt.. anstanvert, nýtt hús
með þremur svefnherbergum. Ágætt
hús. Verðið aðeins $1650. Lóðir í vets-
urhluta bæjarinns verða teknar sem
gild borgunupp í nokkurn hluja and-
virðisins.
Á Home St, skamt frá Notre
Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver.
Góðir skilmálar.
Á Lipton Sfc., skamt frá
Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $175
hver.
Ef þér ætlið að bygga, þá finnið
okkur.
Peningar lánaðir til bygging með
stuttum fyrirvara.
Stanbridge Bros.,
F ASTEIGNASALAR.
417 Main St.
Telephone 2142. Winnipeg.
FLUTTIR.
Við erura fluttir úr Mc.Intyre Blk. að
417 Main St. Jnnganurinn á skrif-
stofu okkar er um fimmtu dyr fyr-
ir norðan pústhúsið. Fxarnvegis
stöndum við fyrir fasteignaverzlu
Tlxe Jackson Building Co. Skrif-
stofur okkar eru nú á fyrsta gólfi,
og þar höfum við svo gotthúsnaéði
að okkur mun hér eftir veita létt-
ara að afgieiða alla skiftavini vorA
fljótt og vel.
YIÐ SELJUM
io lb. af bezta óbr. kaffi á $i.oo
io lb. af gó5u te.... i.oo
°g flytjum þaö kostnaö-
arlaust heim til allra
kaupenda í Winnlpeg.
City Tea & Coffee Co.J
Ttl. 2010. 310 l'brtagc Ave., Winnipeg.
“EIMREIÐIN”
íjðlbreyttasta og skemtilegasta tima
ritið á islenzku. Ritgjðrðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti Fæst hjá n. S. Bardal og
J. S. Bargmanno fl.
Vorkvillar
Á vorin er heilsufarið oft mjðg
bágborið. Blóðið er þá í mestu óreglu.
Þá ætti hver maðsr aö hreinsa það og
endurnæra með
7 Monks’ Ton-i-cure.
Crotty, Love and Co.
Á Logan og Smart strætum höfum v!ð
þrettán lóðir til söin. $125 hver
Kaupiðþau í einu lagi.
Á ToTonto St: Nokkarlóðir á $300 hver
1 út i hönd.
Á Dorothy. Cottage. Lóðiu er fimmtíu
og fjögur fet. Verð $1400. út í hönd
8200. Hitt með mánaðarafborgun-
um.
Lóð undir vörugeymslnhús á Market
St.East, 83x160 fet Helmingurinn
til kaups Fetið $250.
Á Princess St., nálægt Noter Dame,
góð lóð undir vörugeymsluhús.
Verð $275 fetið.
ÁSelkirkSt. Ágættcottage með fimm
herbergjura, tvö svefnherbergi.
Verð$1850, Góðir skilmálar.
Dalton & Grassie.
Fasteigrixsala. Leigur innheimtar
Penlngnlrtu, EldsAbyrgrt.
481 IWSafn Stj
Rosedale lóðir, heint á rcóti Pon-
toon brúuni, á $250 Lver. eru ódýrustu
lóðir. sem nú fást Þeir sem kaupa
vildu kaupa. að flýta sér áður en þær
gangft éit allar. 15 út í l'önd. Hitt á
fjórum, átta tólf og átján mánuðum.
Torrens titlo.
Á Logan Ave: Tólf dollara fet
Fimm hundruð fet sunnameigin á
Fleet 8t.. á sex doll fetið. J út i hönd,
hitt í jöfnnm borgnnura á þremur ár-
um, með 6 prc rentu.
Lóðir Marylard eg Furby St. fyrir
sunuau Portago Ave, a «20 og $40 fetið
Á Broðway. Falleg hoinlóð, sextíu
og sex fet. $36 fetið úc i hönd.
Á Grove St. Fjórar ágaetar lóðir
fyrir $1800. Skilmáiar Góöir
Tíu lóðir saman nálægt Portage
.Tunction. $50 hver. Góðir skilmálar
Agentar fyrir ,,The Reliance Loan
Co.“ Lægsta leiga af peningum, sem
fáanleg er í bænum. Finnið okkur.