Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1904, 3 Fréttirfrá íslandi. Akureyri, 26. Marz 1904. í öniiverðutn þessum mánuði and- aðist á Hrappstöðum í Stýflu Bergur Eiiíksson. góður bóndi á fertugsaldri. Fyrir nokkuru var sjalilgæfur læknisskurður gerður á sjúklingi hér í sjúkrahúsinu. Sjúklingurinn var ung- ur og hraustur karlmaður, sem fyrir liðugu ári hafði dottið í sjóinn og var nærfelt druknaður. akömmu eftir þetta áfelli sýktist hann af hitaveiki og hósta með graftraruppgangi, sem brátt varð rajög þefillur. Þessu fylgdi áköf mæði við alla hreyfingu og mikil andþrengsli. Við og við fékk hann einnig hitaveikisköst, einktra þegar uppgangurinn rénaði, Hóstinn var rajög ákafur og uppgangurinn mj g raikill. Við læknisskoðun kom það i ljós. að sjúkdóraurinn var eingöngu i hægra lunganu. Fyrst lá sjúkl. þessi heima hjá sér i nokkurn tima, cn var síðan fluttur hingað á sjúkrahúsið, þegar engin batavon sást. Hann lá þar all-lengi og verscaði að heldur til þess er skurð- ur var gerður á honum í næstliðnum raánuði. Skurður þessi var fólginn í því, að tekin voru um tvo þuml. löng stykki úr fleirum rifbeinum liægramegin. og brjóstkassinn minkaður þannig til muna. Síðan var leitað eftir holi i lunganu, og farist að lokum stórt hol ofarlega í lungunum, sem siðan var opnað. Pípa var sett inn i það og náði hún út úr umbúðunum og í flösku, sem stóð á gólfinu hjá rúrai sjúklingsins. Nú rann allur uppgangurinn gegnum pípuna og niður í flöskuna sjálfkrafa og varð brátt lyktarlaus, en hósti allur og uppgangur með honum hætti. Eftir mánaðartíma var útferðin orðin svo Btil, að nota mátti einfaldan kera oe umbúðir, og fór sjúklingurinn siðan að fara á fætur. Hann er nú að því, er séð verður, á góðum batavegi. Lungnaskurðir eru njðg sjaldgæf- ur, jafnvel í stórum sjúkrahúsum er- lendis. Þetta er fyrsti lungnaskurður, sem gerður hefir verið hér á landi. Tiðarfar. Frost var mikið fyrri hluta vikunnar, á þriðjndag um 20stig. En á miðvikudagsnóttina kom hláka og síðan hefir verið góðviðri. Akureyri, 2. Apríl 1904. Þ. 30. f. m. andaðist hér í bænum Jóhannes Halldórsson cand. theol., um mjög mörg ár barnaskólakemrari hér, rúmlega áttræður. Æfiatriða þessa merkismanns verður getið hér í blað- inu. Akureyri, 9. Apríl 1904. í Svarfaðardal hefir tíðarfar verið mjög gott sfðustu dagana af Marz. lilákur að öðru hverju og stundum lítið frost á morgnana, oft mikill hiti um há daginn; hefir þvi talsvert tekið upp, og næg jörð handa skepnum, Skepnhöld þar í sveit munu vera í betra lagi. Heilsufar manna á meðal fremur gott. þar er fariö að aflast' dáiítið af hrognkelsum. og sel hafa menn öðru- hvoru verið að fá. Settur sýslumaður hór og bæjarfóg- eti kvað vera væntanlegur cand júris Páll Vidalín Bjarnason frá Kaup- mannahöfn. Tiðarfar. Dymbilvikuna var mesta veðurblíða. en á páskadag var norðan- j kuldi meö fjúki. Síðan hefir verið flesta daga nokkurt fjúk, en veujulega um það bil frostlaust. Akureyri, 16. Apríl 1904. Á páJmasunnudagskveld druknaði i Ólafur Gunnlaugsson liúsmaður á Skeggjastöðum, á ferð frá str&ndinu i Bakkafirdi heim tii sín, í Bakkaá. Hann hafði riðið utaríega eða út af ís-1 skör á ánni út við sjó, hesturinn steyp^t á liöfuðið og maðurinn hrokkið af I honum. Var ófundinn þann 3. þ. m — Hinn látni vai- sonur Gunnl. heitins j Oddsens frá Ketilstöðum, bróðir frú j Elísabetar konu Jóns kennara Sigurðs- sonar á Seyðisfirði. Ekkjumaður á fimtugsaldri. Kona hans var Gunn- þórunn Halldórsdóttir prests frá Hofi i Vopnatírði. Þann 2. þ. m. andaðist Björn Þor- kelssou á Sveinstöðum í Tungusveit i Skagafirði, bróðir Jóns heitins á Svaða- stöðum og þeirra systkina, auðmaður, eftir þvi, sem gerist um bæudur hér á landi, og sæmdarmaður hinn mesti. Tiðarfar. Þokuloftalla þessa viku, svo að sjaldan hefir séðtilsólar. snjó- ýringur á hverjum degi, on venjulega frostlaust niðri í bygð. — Norðarland. Akureyri, 19 Marz 1904. ,,Kong Inge" eða Iugi kongur, sem haun alment mun verða kallaður, eða bara Kongurinn, kom hingað 15. þ.m. Með skipinu kom frá Kaupmannahöfn koasúll J. V. Havsteen, kaupmaður Þorv. Daviðsson og verzlunarmaður Hallgrímur bróðir hans, nokkurir far- þegar komu og frá Austfjörðum. Ingi konuugur þykir gott skip í sjó að leggja og gengur fullar 10 m'lur í vöku. gott fyrstafarþegja, er fyrir 24 farþegja, og á öðru farrými rúm fyrir álíka marga Skipið er stærra en „Mjölnir" (450 lestir). Farþegar láta hið bezta af skipstjóranum (Ankersen) og yfir höfuð allri skipshðfninni. Skip þetta er gert út af hinu ný- stofnaða gnfuskipafélagi ,,Thore", og er stórkaupmaður Thor E. Tulinius höfuðmaður í því félagi. Á Tulinius þakkir skyldar fyrir hinar fram- kvæmdarmiklu skipaútgerð hingað tii landsins í meir en 10 ár, og sem aukist hefir ár frá ári. Á Húsavík er nú mest talað um, að Jón í Múla er þarigað kominn með umboð fyrir rfka Englendinga að semja 1 um að taka brennisteinsnámurnar á Teistareykjum á leigu af Grenjaðar- staðapresti, því námurnar liggja undir prestsetrið. En áformað er að í sumar verði lögð þangað járnbraut, og búist við, að við það verk vinni um 300 manna Svo er og búist við &ð braut. inni verði síðar haidið áfram fram i Reykjahlíðarnámur. þvi þar er langt um meira af brennisteini eu á Tóista- reykjum. Búist er við að hús verði by.gt í sumar fyrir þetta námufélag við námurnar og á Húsavík. Veðrátta. Töluverðan snjó heflr sett niður næstliðna viku. Alimikið j frost liefir og verið annað slagið og er nú hðfniif öll lögð. Ingi kongur strandaður. Snemma að morgni þess 24. þ. m hljóp skipið með fullri ferð að sðgn upp á fjöru á Bakkafirði, austan við Langa- nesið, ómögulegt var að ná skipinu út, enda brotnaði það þá þegar töluvert. | Þegar var sent til Seyðisfjarðar, til þess að fá ,,Ceres‘‘tilað faratil Vopna- fjarðar til að taka skipshöfnina og far- þega.2 Þeir voru héðan með skipinu verzlunarstjóri Jóhann Vigfússon og kaupra. Oli Möller af Hlalteyri á leið til Kaupmannahafnar. Skip þetta kom hingað f fyrsta sinn 13. Marz eins og áður er getið, héðan fór það vestur á Siglufjörð, Skagafjörð og Blönduós, gekk sú ferð ! slysalaust og hepnaðist að afskipa því uær öllum vðrunum á vesturhöfnun- um, þótt þá væru hríðar, dimmviðri og oft sjógangur. Hingað kom skipið aftur að vestan 20. þ.m. og fór héðan ; nóttina eftir. Að kveldi þ. 20. bauð' Otto Tulinius fyrir hönd bróður síns, j stórkaupmanns Þórarins Tuliniusar, ! í fjölda bæjarbúa fram á skipið til að skoða það, og voru vínveitingar þar hinar rausnarlegustu, og eins og hver vildi hafa, voru ræður haldnar þar fyrir herra Þórarni og afreksverkum har.s sem stórkaupmanns og stórskipa- útgerðarmanns, svo og fyrir hinu ný-1 stofnaða útgerðarfélagi ,,Thore‘‘. sem I hann hefir komið á fót og sem átti j | ,,Inga kong". En vonir manna með þetta álitlega i skip urðu ekki langgæðar, og mun ! enginn hér hafa búist við þessu strandi j i i jafn stiltu veðri og var vikuna 20.— j j 27. þ. m. Eru þannig með ekki meiru en j 1 mánaðar millibili tvö af stærstu skip- ! um Thore-fólagsins strönduð, sem að- allega áttu að halda uppi ferðum j milii Islands og Kaupmaon&hafnar. j Er mjög hætt við að reglulegar ferðir [ eftir áætlun félagsins geti eigi orðið j fyrst um sinn, fyrst svoua slysaiega I hefir farið þegar í byrjuninni. — Með | Inga kongi vartöluv. af saltfiski héðan i af tirðinum. Stjórnarráð íslands hefir ritað öll-1 um sýslunefndum landsins og æskt 1 eftir tiilögum þeirra viðvíkjandi helztu áhugamálum sýslubúa i atvinnu og samgöugumálum. Þar sem var búið að halda sýslufund, þegar biéf þetta kom t. d. eius og í Þingeyjarsýslu, munu verða haldnir aukafundir til að svara því. Sýslunefnd Eyfirðinga kaus þá í nefnd' til þess að íhuga þetta mál: Friðr. Kristjánsson kaupmann, Magn- ús Sigurðsson, Gruud, Pál Briern, amt- mann, Sigurð Jónasson,Bakka og Stef- án kennara. Skagfirðingar og Húnvetningar munu víst þegar hafa svarað fyrir- spurnum þessum. —Stefnir, Hamla öllum böriutm. Baby’s Owa Tablets er meSal handa öllum börnum, bæði veik- bygðustu ungbörnum og hraustustu unglingum, sem við og við fá magaveiki. þessar Tablets lækna undir eins algerlega alla maga- og og nýinaveiki og alla hina smærri barnasjúkdóma. þúsundir mæðra hafa reynt þenna ssnnleika. Með- al þeirra er Mrs. Robt. Morton, Deerwood, Man., sein segir: „Ba- bys Own Tablets hafa hjálpað barninu mínu betur en nokkurt annað meðal, sem «g hefi gefið þvt. Eg get með góöri samvizku, ráðið öllum mæðrum tii þess að reyna þær. Við áhyrgjumst að þessar Tablets haf'a i.'nga min«tu vitund af óp um, e^a öðrum eitnrtegund- um inni rð hiida |iær bæta, en skaða aidrei, og öll börn eru eins fús a afi taka þær inn og !-ær væru brjóstsykur. Seldar hjá öllum lyf- sölum, eða sendar frítt með pósti. á 25c. askjan, ef skrifað er beint til „The Dr. Williatns’ Medicine Co., Brcckville, Ont. Hressandi ísrjómi Og kaldir drykkir handa þeim, sem þykii of heitt í veðr- inu. En ef ykkur þykir of svalt enn til þess að koupa þær vörur þá er líka til heitt Te, Kaftt og Cocoa með ótal úrvalstegundum af brauði. BOYD'S Mclntyre Block. Phone 177. EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja íslands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingað suður f Víkurbygð, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meðan þessi meðerf- ingi er ekki fundinn, eða þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. Kýli eru vottur um að blóðið só óhrefnt Til þess að sjá rið slíkum sjúkdóm- um, og hreiusa blóðið skal brúka 7 Monks Ton-i-cure og bera á iýlin Merki: Blá stjarna 452 Main St, móti pósthiísinu Hattvirtu herrar i Winnipeg:! Vér Jeyfum oss að vekja athygli yðar á því að vér óskum eftir að þér fiunið okkur sem fyrst. Vér ætlum að sannfæra yður um að vór höfum til mest og bezt úr að velja af fötura í Winnipeg. Fatnaður $20 virði “ $16-17 virði, “ $ 1 3-14 virði. seljum vér með miklum afslætti frá vanaverði st., $2.00 og yfir. 3t., og yíir. Drengjafot Stærðirnar Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. 452 Main Street Heint á móti pÓ9thúslnu 7 Monks töfrasmyrsl Islending'ar sem í verzluar eriudum fara , um í Stonwal mundu hafa hugsað af sö korna við í Búð Genser’s og spyrja um verð á vörum áður en þeir afráða að kaupa annarstaðar. Stórar birgðir af vorvarningi nýkomnar. Skór og stigvel; alskonar álnavara og tilbúinn fatnaður fyrir menn, konur og börn. Einnig matvöru tegundir ferskar og fjölbreyttar. Smjör egg cg íoðskinnavara tekið í vöruskiftum. Allir velkomnir! I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. CanariaWoodwiCoal Co. KOL, ELDIYIDUR, SANDUR. ....Bezta Araerican hardkol. .... ,, Galt kol .......... .... ,, þurt Tamarac....... ......... Jack Pine ........ Girðingastólpar úr Cedvr og viður af öllura tegundum. Reyndu ekki að líta glaðlega út j á þessum eldgamla Bicycle þínum. Þú getur það ekki, En þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect, Cusbion frame hjól með sanngjðrnu vetði. Skrifið eftir catalogue, það gef- í ur allar upplýsingar. Agentar óskast i hverju þorpi. Canada 'JycIe&MotorCo. I 44 PRINCESS ST. Ti6 Reiny River Fuel Company, Limilefl, eru nú viðbúnir til að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið í stórum eða smá- um stil. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVAP-A CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, { Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta (jölskylduböfuðogkarl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu seitt tekið er. _ Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma.' r iir * í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanus, geta menn gefið ö< r: u: ■ mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er$10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sfnar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir- fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kostii í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvilík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá fcður sinuni eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað i sara- ræmi við fyrirmæli Dominion landiaganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna. að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisróttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. áþann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. [4] Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefirkeypt. tek- ið erfðir o. s, frv.j i nánd við heimilisrettarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt f.vrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilis- réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörðsinni (keyptula ndi o.s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö A landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunugert Dom- inion lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætU sér að bidja uus eignarróttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og 4 ðllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og ailir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að uá í löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsiugar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- :ns, einmg geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréfiega til ritara inn&itrikis beildarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvosturlandinu. D. A. SCOTT, Manaoino Dirbctor. 193 Pertage Ave. East. P . 0. Box 271. Telephone 1862. Chas. Brown, Manager. p.o.Box 7. 2ig mcintyre BlK. TELEPHONE 2033. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B. — Auk iands þess, sem menn geta fengið .gefins ogátt er við re->g[ia gjðrðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að n r tii leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum go ýmsum landsölufélöga uiai nsU.h'Lng'v'f;.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.