Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1904 Fréttabréf. LundarP.Ö. Man., 14- Maí'04. Herra ritstj. Lögbergs! Hér meö vil eg biðja þig gera svo vel aö birta í blaöi þínu nöfn eftirfarandi ungmenna, er eg con- firmeraöi hér 1. þ. m., 4- sunnu- dag eftir páska: Lúövíg Aöalsteinn Skúlason, Þóra Stefánsdóttir, Björg Jóna Högnadóttir, Sigríöur Björnsdóttir, Þorbjörg Ágústsdóttir, Petrína Gunnhildur Magnúsdóttir Freeman, Guörún Snæbjarnardóttir, Jóhanna Teitsdóttir. Eg sagöi viö þig eitthvaö á þá leið síöast, er eg baö þig aö birta hjónaband þeirra Guttorms og Jensínu, aö eg mundi máske siö- ar skrifa eitthvað héöan 1 frétta- skyni; en eg sá þá í síðasta Lög- bergi, aö það helzta, sem viö hefir borið er í frásögur sé færandi, var þar tekiö fram; því samkoman sem haldin var á sumardag fyrsta er þaö markveröasta, sem viö hefir boriö hér síöan. En af því aö ekkert verulega hefir veriö tekiö fram í blööunum af þeim sem skrifaö hafa héðan um þetta bóka- eöa lestrarfélag okkar hér, enda sóttu í jafnslætnri færö og þá var, og svo allir yfir höfuð þakkir skil- iö fyrir, hve vel þeir hafa tekiö undir þetta málefni og stj’rkt það bæöi með þessari samkomu og margir meö ríflegum bókagjöfum bæði íslenzkum og enskum. Á fyrsta ársfjórðungsíundi, er hald- inn var á miðvikudaginn var (11. þ. m.) var samþykt að kaupa ís- lenzkar bækur fyrir $30 og er það allgóð byrjun. Að endingu ætla eg aö minnast lítið eitt á samkomuna enn. Þeg- ar þess er gætt, að hér eru lítil föng fvrir hendi til að halda sam- komur í nokkurri líking við það er fram fer í bæjum af sama tagi og allur undirbúningur hlýtur því að fara í molum og svo aö segja af handahófi, þar hvorki eru til æfð- ir söngflokkar, ræðumenri, né heldur söngfróöir einstakir menn, og fólk yfir höfuð alls óvant að koma fram þannig starfandi, þá má segja, að hún hafi farið fram furöanlega vel, því ,,fár er smið- ur í fyrsta sinn“ segir máltækið. En tvenns hefir ,,Áheyranda“ láðst aö gea í srmbandi viö sam- komuna, þess fyrst, að Mr. Skúli Sigfússon skemti þar því nær alla nóttina meö fðnógraf sínum, og var það, aö mínu viti, hin bezta skemtun og þakka eg honum hér má þaö teljast nýlega fætt og til; me5 innilega fyrir það fyrir fé- oröiö og getur varla heitiö full-; lag-sins hönd. í öðru lagi skal myndaö enn þá, þá skal eg segja 1 þess getiö, að þau hjón Mr. og stutta sögu þess. Af því aö eg á^ ^frs pj Halldórson gáfu kökurm, sem skorin var, sem alls ekki var Hverfandi kynflokkur. Því er spáö, að Havvaiian kyn- fíokkurinn (eða hinir upprunalegu Havvaii-búar) hverfi algerlega úr sögunni að fáum mannsöldrum liðnum, og al-t bendir til þess, að spádómur sá rætist.—Aöalorsökin til þessa er sú, aö hinir uppruna- legu Havvaii-menn eru heilsuveil- ir, og svo þaö, hvað algengt er á meðal þeirra að giftast annarra þjóöa mönnum og konum. Frá því árið 1B5 3 og þangað til áriö 1900 hefir tala óblandaöra Havvaii- manria fækkað úr sjötíu þúsund- um niður í þrjátíu þúsundir. Kyn- blendingar fara óðum fjölgandi á eyjunum. Árið 1872 voru 1,487; árið 1884 voru þeir orðnir 4,218, og áriö 1900, 7848. Kynblend- ingar þessir eru af Havvaii-búum komnir í aðra ætt. Árið 1902 áttu 29,787 óblandaðir Hawaii- búar 4,903 börn á skólum, en 7,848 kynblendingar, 2,86oskóIa- börn. Þannig er viðkoman helm- ingi meiri á meöal kynblending J anna en hinna óblönduöu. Fotografs... LjósmyDdastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljid fá beztu’myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 fíupert St., PALL M. CLEMENS bygging-ameista ri. 468 Main St. Telephone2685 Baker Bi.ock. WINNIPEG DÝRALÆKNÍR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Lseknar allskonar sfúkdóma á skepn- um. Sanngjarnt verð. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c,—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Dominion Express Peninga- ávísanir greiöanlegar á Islandi, selur aö heita skrifari þess býst eg vií^ aö þeir, sem á þaö hafa minst 1 blaði þínu hafi ætlaQ mér eöa ein- hverjum öörum í stjórnarnefnd- inni aö skýra frekar frá stofnun þess, því um framkvæmdir er lít- ið enn að segja. Bókafélag þetta var stofnaö 4. Febr. síöastliöinn af 10 bændum, sern eítir áskorun Gunnars Hólm og G. K. Breckmans komu sam- I an í húsi Chr. Breckmans og var' máliö þ?r rætt,' og samþykt aö | koma félagi þessu á stofn, og j greiddu þessir tíu félagsmenn þeg- j ar ársgjöld sín—50 cents hver. j CATARRH LÆKNAST EKKI með ábnrði, sem ekki nœr að upptökum veikinnar, Catarrh er sýki í blóðinu og byggingunni. og til þess að lækna verðuT að yera iuntaka; Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og‘verkará blóðið og slfmhimn- urnar, Halls Catarrh Cure er ekkert skottumeðal. Það hefir ’il margra ára verið ráðlagt af helztu læknum heimsins- Það er tett saman af beztu hressandi efnum ásamt blóðhreinsandi efnum'sem verka á slfmhimnurnar. Samsetning þessara efna hefir þessi læknandí áhríf á Catarrh. Sendiðeftir gefins vottorðum F. J. Cheney & Co.. Toledo, O.. Selt í öllum lyfjabúðum á 750. Halls Fatnily PiIIs eru þær beztu. hægt aö ætlast til og þau einnig beztu þakkir skyldar fyrir þaö, sem eg hér færi þeim í fé- lagsins nafni.—Eg veit ekki betur en aö hér sé ósjúkt og mannheilt að mestu leyti. Þinn meö vinsemd, JÓN JÓNSSON. TAKID EFTIR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 William Ave. —Beztn meðöl og margt smávegis. — Pinnið okkur. Ymislegt. Meðferð afbrotamanna í Rúmaníu. Bandaríkjamaður segir svo frá: Var stofnféð því einungis $5, og j ,,f Bandaríkjunum er fariö meö var það lítil upphæö til aö byrja ; fanga eins og konunga og prinza í með; en oft ,,er mjór mikils vísir. “ i samanburöi viö þaö sem tíðkast í Félagið hlaut einnig nafn á þess-j Rúmaníu. um fundi og var nefnt ,,Dags-j Eg var staddur í Rúmaníu fyrir j brún. “ Síöan voru kosnir fjórir rúmum sex mánuöum síöan og sá j menn til að semja frumvarp til j mann tekinn til fanga. Af for-1 laga fvrir féiagið. Þessu næst; vitni ásetti eg mér aö hafa gætur j var fundur haldinn í samkomu- j á, hvað viö hann yröi gert. Hann j húsi bygðarinnar þann 10. Febr. j var ekki yfirheyröur og látinn laus j og bættust þá viö 17 nýir félagar j næsta dag eins og gert mundi hafa I og frumvarp til laga var Iesið upp verið hér í landi, heldur varð I og samþykt meö litlum sem eng- ■ hann að ganga í gegn nm miöalda! um breytingum. ! pyndingar. Hann var barinn meö j Aðaltilgangur félagsins (2. gr.) j hinu svonefnda ,sandbjúga‘-poka er aö glæöa íslenzkar bókmentir meö sandi í. Píslarfæri þetta or- og viöhalda íslenzkri tungu meðal j sakar megnustu kvalir, þó ekki félagsrnanna sjálfra, og að auka ; sjáist áverkar á manui af höggun- þetta og efla eftir megni meðal um. alira bygöarbúa.jsérílagi æskulýðs- P'angi þessi var pýndur til sagna í ins. Á þessum fundi var stjórn-! utn þaö, hvort hann heföi kyst; arnefnd kosin fyrir yfirstandandi! vissa leikkonu í tilefni af óleyfi- j ár og hlutu þessir kosning: For- legu samkomulagi eöa ekki. Hann seti G. K. Breckman, varaforseti neitaöi kærunni og var honum þá Jón alþm. Jónsson frá Sleöbrjót, 1 skemt við ,öskupokann‘—það er skrifari séra Jón Jónsson, vara-j aö segja, höfðinu á honum var skrifari Chr. Breckman, gjaldkeri' stungið niður í hálffullan ösku- Eiríkur Guömundsson, bókavörð- J poka. Kvalararnir böröu síðan ur Halldór Halldórsson, fram- j utan pokann meö lurkum og létu kvæmdarstjóri Pétur Árnason. öskuna þyrlast inn í augu, eyru, Svo var nefnd þessari faliö aðefna I munn og nasir fangans. til einhverrar samkomu félaginu , Athöfn þessi endaöi meö ,sann- til styrktar, svo aö hægt væri aö j leiksleitaranum, ‘ það eru einskon- byrja útlán bóka í haust komandi, j ar viöartangir, sem brugöiö er og var áöurnefnd samkoma á j utan á gagnaugun og klemma sumardaginn fyrsta árangurinn af aö höföinu. Þær stóðst maöur- því, og fengust þá inn liðugir $20 inn ekki. Hann játaöi á sig logna aö frádregnum kostnaöi, og var | sök. þaö meira en við gátum búist viö j Mér þótti vænt um að frétta þar samkoman var um þann tíma j það fáum dögum síðar, aö em- árs, sem harðast er um peninga- bættismennirnir, sem pyndingum ráö hjá fólki. Hún var vel sótt þessum beittu, höfðu mist stööu og eiga bæöi þeir, er samkomuna sína fyrir tiltækiö. “ Robinson & Co, PILS. Við evam ný 'ti • fá mikið af ljómanei fallesjum pils- um, b»ði úr mislitu tweed og svörtu og gráu frieze. þessi pils eeru ýmislega skreýtt moð út- saum og leggingum. Van'averð er frá $6. til 88. Sórstakt verð nú sem stendur $4,35. Rjóir askilvindan Léttust í meðferð, Skilur mjólkina bezt, Endist lengst allra. Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. Skrifiö eftir Yeröskrá yfir nýjar endurbætur. Melott8 Cream SeparatorCo„Ud Ticket Office 391 MainSt. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL I446 St, Louis syningin I 24 PRINCESS ST. Beint á raóti Massey-Hrris. WINNIPEG verður frá 30. Apríl til 30, Nóvember, Ferðist með hinum ágætu Northorn Paeific MANITOBA j járnbrautarlestum: Winnipeg til St. PbuI. HarOvöru og húsgragfnabtid Nú er tækifærið til þess tað kaupa góðar lokrekkjur og legubekki úr járni fyrir iítið verð. Við getum nú selt járnlegubekki á $S.OO og þar yfir, og ijómandi fallegar lokrekkjur á $17.50. Ganga daglega. Leggja á stað kl. 1 45i e. m. og koma til St. Paul kl. 7,25 að kveldi’ Samband við alla staði í Suðri, austri og vestri. Ef þú ætlar þór ad ferðast vestur á kyrrahafsströnd þá kom þú við á skrif- stofu Northem 'Pacific fólagsins, 391 Main St., til þess að fá allar nauðsyn- legar upplýsingar. Aðgöngumið.,r seldir að 391 Main St. fí. Creelman, H. Swinford, TicketAgent. 391 Iflaln St., Gen. Agt. CItBft.8. Fee, ♦ WINNIPEG: eða Gen. Ticket & Pass. Agt- St. Paul. Minn. Þrír góðir kostir við þessa söiu búð' Sæmilegurágóði: Góðar vörur. ^.reiðanleg viðskitti. Þetta eru ástæðurnar fyrir því að verzluu vor blómgvast. Komið og finnið okkur. Lítið á birgðirnar. Takið eftir verð- laginu þér fáið þá að vita bvað sennilegt er að borga fyrir gódan húsbúnað. Nýbúnir að fá lieila vagn- hleðsiu af útdráttarboiðum. sem smíðuð eru úr begtu harðvid. Verð $6.50. Scott Fiiruiture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. OKKAR Tónninn ogtilfinninginer framleitt á hærra stig og með raeiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. I L Robinson & co.., 400-402 Main St. 1.1. Ciegborn, M D LÆKNIR OG YITRSBTUMÁÐUR. Heíir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. 8ALOUR- ' - MAW, P.S.—Islenzkur túlkur við liendina hvenær sem þörf gerist. Gerið svo vel að koma inn og sjá birgðirnar okkar. LEOHT’S 605—609 Mainstr.. Winnipeg Aðrar dyr norður frá Iinperial Hotet Telephone 1082. “EIMREIÐIN” j fjðlbreyttasta og sketntilegasta tirna ritið á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá m. 8. Bardal og J. S. Bargmanno fl. Dr. G. F. BUSH, L. D. S. TANNl.vfc.KNIR. Tennur fyltar og dreguar! út án sársauka. Fyrir að fyila tönn $1,00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825. 527 Main St. ’ SEYIflflH HODSE Maríjat Square, Winnipag, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð vínfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. J0KN BAIRD Eigandi. OGILVIE’S Meö konunglegu leyfi malarar fyrir II. II. Prinzinn af VVales HID hvítasta, léttasta, bezta. L Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðnm, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. OGILVIE’S ‘ROYAL HOUSEHOLD” HVEITI Kaupmennirnir ábyrgjast hveitið ganvart kaup- endum. Vér ábyrgjumst það gagnvart kaupmann- inum. Andvirðinu . skilað aftur ef óskað er eftir. The Ogilvie Flour Mills Go., Ltd. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HOCV fACE BRICKBtSTONZ. Yeggfóður úrstáli Vel til búið, falleg gerð. og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. Útiloka dragsúg og naifl tiihjá^® METAL SH/HGLE & S/D/HC C0„ Preston, Ont. CLAfíE & JfíÖCKEST. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ 24-6 Princess St. Western Agents. WINNIPEG, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.