Lögberg


Lögberg - 26.05.1904, Qupperneq 5

Lögberg - 26.05.1904, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2ðJ MAÍ 1904. 5 L KUDLOFF GREIFI n ÍJ ,,Hér er hvorki um karlmensku né hugleysi aS ræöa. ÞaS er einungis herkænskubragð. AS- alatriSið í hinu innra samsæri þeirra er þaö, aS þú finnist ekki þegar þú veröur kölluö til aS setj- ast í kóngssætiö. Til aS fá því framgengt, svíf- ast menn þessir einskis—þó þaS jafnvel kostaöi líf þitt. Til þess nú aö koma fram krók mínum, verö eg aö liafa þig viS hendina hvenær sem til þarf aö taka. Þaö er óhjákvæmilegt. Þú verS- ur aö látast fara til Munchen samkvæmt ósk þeirra til þess aö vera viö hendina þegar stundin kemur, og viS megum enga tortrygni á okkur sýna, en þú skalt hafa trúa eftirlitsmenn, sem verja þig fyrir allri hættu. Tilgangur minn eraö láta þá nema burtu einhverja aSra í þinn staS, og í því skyni mun eg reyna aS komast á snoöir ■nm, hvernig ölla á aö haga. ÞaS er ósk mín aS láta engan gruna, aö viö höfum áþá leikiö fyr en of seint er fyrir þá aö breyta fyrirkomulaginu. Getur þú treyst nokkurri af þjónustustúlkum þín- um til aö vera þar í staöinn þinn, sem er nógu svipuð þér á vöxt, háralit og svo framvegis til að villa mönnum sjónir, sem sjaldan eöa aldrei hafa séö þig og aöeins þekkja þig eftir lýsingu? Hún yröi aö vera búin eins og þú mundir vera og nógu elsk aS þér til aö taka upp á sig hættuna og segja ekki orö. “ ,, Já, María herbergisþerna mín gæti undir þeim kringumstæöum látist vera eg, og um trygö hennar efast eg ekki. “ ,,Segðu henni ekkert um þetta fyr en undir paö síöasta. Láttu hana þá vita hvaö gera þarf. Hún veröur í þínum fötum, og veröur numin á burt; þú laumast á burt, og eg skamma Nauheim fyrir konurániö, svo hann þorir ekki að heim- sækja fangann og uppgötvar því ekki gabbiö. Hlutverk þitt nú í bráSina er að búa þig undir þetta, og jafnframt aö hugsa þér staö, sem þú getur óhult fariö til. “ ,,Eg er fús til aö gera meira ef það getur verið þér til hjálpar, " sagðihún. Hiö óbifanlega traust hennar á mér kom fram í hverju oröi sem hún talaði. , ,ÞaS veröur nóg vandaverk að vinna eftir á, “ sagöi eg brosandi, því mér var ánægja að heyra, hvaö ant henni var um aö hjálpa. ,,Yð- ar Hátign má trúa því, aö maöur kemst ekki án stríös upp í hásætiö. “ ,,Eg mundi veröa léleg drotning, “ svaraöi hún. , ,Þú yrðir dásamleg drotning; og kæmi Ba- varíu þjóöin auga á þig, þá mundi hún nauðug sleppa þér. “ Hún horföi á mig meö alvörusvip, andvarp- aSi og sagöi: , ,Þú ættir ekki aö skjalla mig, Hans frændi. Þú ættir ekki aö segja þaö, sem þú ekki meinar. “ ,,Ef til vill væri réttara aö segja, aö eg ætti ekki segja alt, sem eg meina. “ Eg leit til henn- ar, og allra snöggvast létu augu mín meira í ljósi en orSin; og eg flýtti mér aö bæta við í eins ó- þvinguðum málróm og mér var uní: ,,Yöar Há- tign á að minsta kosti einn hollan þegn á hverju sem gengur. “ , ,Því trúi eg af öllu hjarta, “ svaraöi hún meS svo frábærlega miklu trausti í rómnum og viömótinu, aö þaö gekk í gegn um mig. Hún brosti og sagöi ennfremur: ,,Jafnvel emn þegn getur myndaö kóngsríki; þó eg sé aumlega hrædd um, að þaö liggi ekki fyrir mér aö stjorna jafn- vel því litla ríki. “ Mig langaöi til að snúa þessu spaugi hennar uppí alvöru og fulLissa hana um,aðyrðiþaö ekki hún þá skyldi þaö ekki verða nein önnur; en eg gætti þess í tíma, að í rauninni var eg ekki ann- að en svikari, hversu hollur sem eg var henni. Eg svaraöi því engu, og þoröi ekki einu sinni að líta á hana. Eftir nokkura þögn stóð hún upp, stundi viS og gekk fram úr stofunni. Eg lét hana fara, og mér datt þaö ekki í hug fyr en hún var farin, að hún mundi hafa álitið þögn mína bera vott um ókurteisi og naglaskap. Mig langaði til að fara á eítir henni og eg lagöi á staö áleiöis til dyranna; en vandræðin yfir því, hvaö eg ætti aö segja komu mér til að stanzi, og þegar þannig stóö, kom Krugen inn ti! aö halda áfram samtalinu, sem viS byrjuðum á leiöinni heim frá járnbrautarstöövunum. XII. KAPITULI. Aform mín færast í hok: ið. Eg sagöi Krugen frá því sem eg haföi upp- götvaö og hvað eg hafði í hyggju. Eg sýndi hon- j um skjölin, sem eg hafSi með már frá Munchen; sagöi honum frá fundum okkar Praga; leyndar- máliö um tildrögin til hólmgöngunnar, sem Gústaf varö aö bana; og loks baö eg hann aö segja mér hreinskilnislega hvaöa álit hann hefSi á gagnbragöi mínu og hvernig hann héldi okkur gengi að koma því fram. ,,Það er nokkurn veginn hiS eina, sem hægt er aö gera, “ sagöi hann, ,,og þegar kántessan einu sinni er upp í hásætiö komin, þá er engin ástæöa til, að hún ekki sitji þar kyr. “ ,,Þvert á móti. Það eru tvær óhrekjandi á- stæöur til þess—óbeit hennar á því, og afskifti stjórnarinnar í Berlín. “ ,,Og svo getur veriö þriöja ástæöan, “ pískr- aði hann í skeggiö og leit til mín hvössum augum. ,, Og hver er hún? ‘ * spuröi eg þó eg þættist vita viö hvaö hann átti. En hann vatt sér kæn- lega við. ,,AÖ hennar hátign hafi litla löngun til kon- unglegs hjónabands og láta stjórnina í Berlín ráöa giftingunni sinni. Hennar hátign ber hjarta í brjósti sínu, því miöur, og guö blessi hana fyrir þaS. “ ,,Þaö veröur alt eins og henni er kærast, “ sagSi eg stillilega. ,,AS minsta kosti er þaö á- setningur okkar aö gefa henni tækifæri til aö neita drotningartigninni og frelsa hana úr höndum ill - mennanna, sem ofsækja hana. “ Andlit hans varö svart eins og nóttin. ,,Guö minn góður!“ sagöi hann, ,,ef mann- hundur þessi verður svo ósvífinn aS ónáöa hana framar, þá skal eg leggja sverSinu mínu gegn um skrokkinn á honum þó eg veröi aö láta lífiö fyrir þaö á næstu mínútu; og komi hann ekki á hennar slóSir, þá skal eg leita hans, þegar máli okkar er lokið, og neyða hann til aö ganga áhólm viðmig. Hann hefir móögaö mig, ekki einu sinni, heldur þúsund sinnum—og hann veriö svikari frá upp- hafi. Og að hugsa sér prinzinn hafa frá upphafi til enda boriö óbifanlegt traust til hans. Og eg sömuleiðis. “ ,,Ef til vill hefir prinzinn ekki þekt jaf .i mic- ið til mannsins einsog eg, né þér heldur, “ sagði eg í ógáti. “ Félagi minn hrökk viö og horíSi á mig svj undrunarfullur, aö eg áttaöi mig óðara á ógatn: minni. ,,Hafiö þár þakt manninn áður?“ spurö hann hægt. ,,Eg h^fSi heyrt um hann talað, “ sagöi eg kæruleysislega. ,,Það er löng saga, og ef til viil segi egyður hana einhvern tíma. “ ,,Þaö er ekki fyrir mig að leggja spurningar fyrir yðar tign, en aldrei mundi eg segja frá því sem mér væri trúaö fyrir, “ svaraöi hann, móðg- aöur, að mérvirtist, yfir því, að eg skyldi ekki segja meira; og í svipinn hafði eg mikla freist- ingu til að segja ho ium upp alla-söguna. Það gat veriö mér ósegjanlega mikils vir? i að eiga trúaj og staöfastan bandamann mér til hjálpar viö það, sem eg haföi sett mér fyrir; en á hinn bóginn gat eg ekki vitaö hvernig slíkur maS- ur mundi kunna þ /í aö hlýöa skipunum uppgjafa leikara, og því afréö eg að eiga þettaekki á hæt .u eins og á stóö. Eg svaraði því engu, heldur sat þegjandi eins og eg væri aö hugsa um mál okkar ög fyrirætlanir. ,,Þaö er mikiö að gera, kafteinn, “ sagöi eg loks, ,,og við veröum aö eyða eins litlum tíma og unt er til aö skeggræöa málin. í fyrsta lagi verö- u:n viö aö standa í.stöðugu sambandi við Praga. Eruö þér of kunnugur í Munchen til í..S vera stöðugt á ferðinni á milli?“ ,,Það er eg hræddur um; en hann Steinitz getur það. Það þekkir hann naumast nokkur þar; en hann er ókominn enn þá þaSan sem þér senduS hann. “ Eg hafði gleymt honum og erindi hans; og nú þegar þaö var rifjað ypp fyrir mér varö mér bilt við, að hann skyldi vera ókominn. Það hlaut eitthvað alvarlegt aö valda þessari löngu burtu- veru. ,,Hann heföi átt aö vera kominn heim fyrir nokkurum dögum, “ svaraöi eg seinlega. ,,Lík- lega kemur hann í dag eöa á morgun, í síöasta lagi, og þaö veröur nægur tími fyrir okkur. Sjálf- ur fer eg til Munchen eftir einn eSa tvo daga; en af ásettu ráöi hefi eg ekki mælt mér neitt mót og ætla ekki aö gera þaö fyr en kveldinu áöur en eg fer, því vissu menn þaö fyrirfram, aö eg vrði aS heiman, gæti slíkt orðið bending er leiddi til ein- hverra ofsókna gegn Minnu kántessu. “ KORNVARA Aðferö okkar aS fara með korn- fiutninga er næstum því fullkomin. Þegar þér hafiö kornvöru aö selja eöa láta flytja, þá verið ekki aö hraörita okkur verð á staSnum, en skrifið eftir upplýsingum um verzlunaraðferð okkar. Thompsorf, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Einn bolli af ‘Vt'ijp*VT«í ' ! BlUt RltBONMÍiCO WtNNIPES er ætíö Ijúffengasta hressing þegar notaS er PIONEER KAFFI brent í sérstökum vélum, hreint og nýtt.— Ekkert af gæöunum fer til ónýtis þegar kaffiö er brent á réttan hátt. Kaffi, sem ^ brent er meö gamla laginu, á stónni, getur 3 aldrei orðiö eins gott, auk þess sem þaö 3 léttist um eitt af hverjum fimm pundum. 3 Biöjiö því ætíö um Pioneer Kaffi. E3 Blue fíibbon M'f'g Co. I Winnipeg. EEg UUUUiiUUlUttUiUUUUitttttUUUUttiUlUIUiUittiUlttUtUUUE ,,Hvernig hugsið þér ySur aö ónýta slíkar ofsóknatilraunir þegar þar aö kemur?“ spuröi Krugen. ,,Aöallega meö aögætni; en auk þess læt eg sýnast, aS eg hjálpi Heckscher barún í öllu þó eg ætli mér aö ná á honum undirtökunum. Eg finn hann og segi honum, aö viö komum öll til Munch- en tveimur dögum fyrir hirödansinn. Þá tvo daga hafa þeir nægan tíma til aö framkvæma svikráð sín. Sem stendur er þaö einnig áform mitt aö hafa kántessum í tveimur útgáfum þessa tvo daga; þessi þerna hennar verður búin ná- kvæmlega eins og hún allan tímann, og frammi f /rir öllum, nema heimafólkinu og þeim sem kánt- essuna þekkja, mætir þernan í staö hennar. Af þessu leiðir, aö alt vinnufólk, sem viö höfum meö okkur, veröur að vera ókunnugt, nema eitt eöa tvent, sem viö getum treyst fullkomlega. Og það fel eg yðurá hendur að velja. “ ,,ÞaS eru ýmsir hér, sem eg trúi eins og sjálfum mér; en er ekki hættulegt aö láta kán- tessuna konra fram í tveimur útgáfum svona lengi?“ ,,Getur gjarnan veriö; en við verðum aS gera okkur þá hættu aö góöu. Tilgangur minn er að haga öllu þannig, aö viö getum nokkurn veginn átt þaö í hendi okkar hvenær reynt verður aö grípa frænku mínu. Eg geri þeim þaö fullkom- lega skiljanlegt, aS hvert augnablik sem hún dvelur í Munchen veröi haföur um hana sterkur vörSur af okkar mönnum; en í þaö fyrirkomulag læt eg sýnast eyöu á einum staö, er eg hefi hugs- aS mér þannig: Þessa tvo daga læt eg sem frænka mín sé ekki vel frísk og geti ekki tekiö á móti nema einum eöa tveimur gestum. En síðari hluta dagsins, sem dansinn á aö veröa, veröur tekið á móti gestum í konungshöllinni, og eg læt það líta þannig út, að hennar veröi ekki vandlega gætt á heimleiöimni þaöan. Það gefur þeim á- gætt tækifæri. En jafnvel þó kántessan fari til hallarinnar, þá bý eg svo um, aS þernan ekur í stað hennar heim meö Gratz barúnessu, og frænka mín getur breytt nægilega bú-ingi inn í kvennaherbergjunum, svo hún þekkist ekki þegar hún fer út úr höllinni. “ ,,En Gratz barúnessa’“ ,,Þér efist ekki um, að hún sé trú?“ spuröi eg snögglega. ,, Segið mér hispurslaust ef svo er. ‘ ‘ ,,Al!s ekki. Eg hefi enga ástæðu til þess. Eg átti viö, hvort hún yrði ekki í hættu. “ , ,Ekki til muna. Aö líkindum verða þeir fegnir að sleppa henni, cg þó þeir aldrei nema haldi henni, þá gera þeir henni ekkert mein. En þiö sem meS þessu mælir er meira virði en alt sem á móti því er. Þaö verður þeim geöfelt ekki síöur en okkur að láta b.rottnámið fara fram sem allra síöast fyrir dansinn—þeim, vegna þess viö höfum þá engan tíma til að gera uppþot; okkur, vegna þess, að því skemur sem viö veröuni aö vakta Nauheim greifa til þess hann ekki upp- götvi gabbið, því betra. Fáum klukkutímum síðar eigum viS alt í hendi okkar. “ ,,Þ"etta er bragö sem kemur blóðinu í manni í hreyfingu,“ hrópaöi Krugen með ákafa. ,,En þessir fáu klukkutímar verða áhyggjutímar. “ ,,Meöan á þessu stendur lendir Marx hertogi í netinu, sem fyrir hann veröur lagt, og kemst á okk- arvald. Konungurinn verður gripinn á dansinum, ogúr þvíer alt auðgert. Ríkisafsölunarathöfnin fer fram og aö því búnu veröur Minna drotning köll- uö fram, og þegar samsærismennirnir brosa í kampinn yfir því, að hún muni ekki finnast, leiði eg hana fram og upp í hefðarsætið; síðan flyt eg einhvern ræðustúf fyrir hennar hönd—líklega þess efnis, að hún ætli að taka sér tíma til aö ráöa við sig hvaö hún geri. Þeir verða þannig teknir ó- vörum, eins og tóur í greni, fyrir sínar eigin að- gerö'r; og það veröur sjón aö sjá, hvernig ofan yfir þá dettur. “ ,,Og svo?“ ,,Ja, þaö fyrsta sem við gerum veröur aö hugsa um okkur sjálf. Árásirnar gegn mér og yður byrja óöara og þeir halda aö þeir hafi leikiö á okkur; og hættan nær til okkar allra þegar þeir reka sig á, aö viö höfum leikiö á þá. En meöan hertoginn þeirra er gisl í okkar höndum, koma þeir engu viö. “ ,,Þér trúiö Praga, og haldiö hann geti náö hertoghnum?" ,,Eg er ekki viss um neinn nema yður, “ svar- aöi eg; ,,og um ekkert fyr en jafnóöum og þaö kemur fram. Við getum einungis ráögert hvaö gera skuli og lagt fram alla krafta okkar til aö fá Jjví framgengt; en í svona máli getur maöur viö öllu búist á hverri stundu, og að öll áform mis- hepnist, hversu vandlega sem þau hafa veriö hugsuð og undirbúin. En mér geðjast vel aö hreyfiafii Praga,—kona er nytsömust allra hreyfi- afla í höndum þess, sem kann aö nota hana; og þegar eg skildi viö Praga, þá brann hann í skinn- inu af hefndargirni. Og hann er Korsíkumaöur. En bregðist sá hluti ráöabruggsins, þá verður aö bæta það upp á annan hátt, þaö er alt og sumt. Asetningur minn er að gefast ekki upp viö neinar hindranir. “ ,,Hamingjan sanna,þér eruö maöur sem mér er yndi að fylgja!“ sagði félagi minn, og augu hans tindruðu af ákafa. Síðan breyttist svipur hans og hann sta:5i á mig forvitnislega og sagöi: ,,Og aö hugsa sér það, að þér skuliö aldrei hafa annað verið en stúdent. Maöur gæti í- myndaö sér, að þér hefðuð lært ogleikið kænsku- brögð frá barnsaldri. Prinzinn þekti yður sann- arlega ekki. Hann hélt þér væruð kveifarlegur. En hvaö honum hefði þótt vænt um yður fyrir þaS hvernig þér eruö eftir hans skapi. Einhver hlýtur að hafa logið ógurlega mikið upp á yöur viö hann. “ ,,Slúöur hinna dauSu gerir okkur hvorki til né frá, kafteinn, né skjall hinna lifandi, “ sagði eg stuttlega. ,,Viö verðum aS komast að niður- stöSu um verk þaö, sem hvor okkar á aö vinna, og taka til starfa. “ Og síðan sagði eg honum nákvæmlega hvern hluta áformsins honum bæri aö leysa af hendi, og gaf honum bendingar um hver aöferð mundi bezt. Eftir aö eg hafði lagt alt vandlega niður fyrir honum, lét eg hann fara og hugsiði í næöi um þann hluta áforms míns sem eg ckki haföi komist að ákveðinni niðurstööu um. Eg var órólegur yfir burtvera Steinitz. Þaö var gremjulegt, aö jafn ómerkilegt atriöi eins og sala tveggja bændabýla skyldi stofna jafn þýöing- armiklu fyrirtæki, eins og hér var um að ræöa, í hættu. En eg óttaöist, að svo færi. Heföi Steinitz fundiö von Fromberg og afhent honum bréfiö, þá gæti hann veriö kominn fyrir löngu síðan; en heföi hann ekki fundið manninn, þá gæti eg ekki aftrað sölunni. Og héldi Salan á- fram, þá mátti ganga að því vísu, að gamli lög- maöurinn kæmist í bréfaskifti viö þá, sem söluna heföu á hendi fyrir von Fromberg, og þá félli grunur á mig. \itaskuld heföi eg með ánægju borgaö jaröa- verðiS; en á hinn bóginn var ómögulegt fyrir inig að vera bæöi kaupandi og seljandi. í þassu efni gat eg ekki komist út úr vandræðunum á sama hátt og mér tókst það við Praga. Því meira sem eg velti þessu fyrir mér því sennilegra þótti mér, að þrð yrði mér að fóta- kefli; og eg varð enn þá órólegri þegar dagurinn leið svo, aö Steinitz kom ekki.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.