Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.05.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGiNN 26. Maí 1904. Eggertson & Bildfell, | Banf Íeld 470 Main st. Baker Block. Þi if ju dyr auöur a( Bannatyne ave. Ágætt tækifæri að kaupa. 480 ekru farm í Lakeside norður af bæn- um G-lads'.one Manitoba. 100 ekrur ræktaöar. Stöit íveruhús á stein- grunni. Timburfjós 30x100, tekur 100 gripi. White Mud áin rennur í gegnum liornið á landinu, þessi farmur er einn sá bezti i því héraöi. Príainn er mjög lágur og skilmálar góðir. Við höfuin einnig SW. J af Sec. 14. B p. 23 Range 4 austur nálægt Islend- ingafljóti fyrir að einsí665.00 landið. Verid ekki lengi aö hugsa. Tel. 2G85 — 470 Maia st. Eggertson & Bildfell, Fasteignasalar. Úr bænum. og grendinni College-inntökuprófin hérstanc’a yfir þessa viku. Sænskt trúniálablaö, sem^heit- ir ,,Canada Posten“ er [nýbyrjaö að koma út hér í bænum undir ritstjórn Mr. J. M. Florells. Hraustur og reglusamur dreng- ur getur fengiö atvinnu á prent- smiöju Lögbergs. Áætlað er, aö frá 36 til 40 þús- und manns hafi tekiö sér far meö strætisvögnunum út í River Park á þriöjudaginn. Sföastliöinn þriöjudag, 24. þ. m., féll maöur nokkur Frederick Attwood aö nafni niöur á milli strætisvagna á Main street og beiö bana af samstundis. Annar maöur, Peter Morrison aö nafni, fékk vonda byltu og meiddist mikiö. Hinn fyrnefndi reyndi aö komast upp í Park Line lestina á hraðri ferö; hinn síðarnefndi datt út af opnum vagni, líklega vegna þrengsla. Ingiríöur Stefánsdóttir á ís- landsbréf á skrifstofu Lögbergs. Þvottavél, barnarúmstæöi gog stórt rúmstæöi með ,,spring“ og fleiri húsmur.ir eru til sölu meö góöu veröi aö 757 William Ave. Embættfsunenn .,Skuldar“ Þessir meölimir voru settir í em- bætti í stúkunni ,,Skuld“ nr. 34, þann 4. þ. m., af umboðsmanni systir Ingibjörgu Jóhannesson: Æ.T. J. A. Blöndal. V.T. Miss Jennie Johnson. G.U. Kap. Miss Gnðrún Johnson. Rit. Miss Gróa SveinsSon. A.R. R. Newland. F. R. Gunnl. Jóhannsson. G. Helgi Sigurðsson. D. Miss Sigríður Pétursson. A.D. Miss Ingibjörg Johnson. V. Hjörtnr Hördal. Ú.V. Kr. Pálsson. Embættismenn ,,Heklu“. Á fyrsta fundi í Maímánuði setti umboösmaður stúkunnar ,Heklu‘i Jóhann Bjarnason, í embætti hinal nýkosnu embættismenn. Em- bætti þeirra og nöfn eru þessi: Œ.T. Kristján Stefánsson. V.T. Mrs. Nanna Benson. G.U.T. Mrs.Mer.il. Kap. Miss Emilía Long. Rit. Páll S. Pálsson. A. R. Jóh. Sveinsson. F. R. Guðm. Arnason. G. Miss V. Finney. D. Miss Sigr. Jóhaunesddttir. A. D. Miss Anna Oddson. V. Kristj. Páls-oa. tí.V. Pétur Árnason. F Æ T. Bjami Lyngholt. ,,Hekla“ er enn stærsta Good Templar-stúkan í Noröur-Ameríku Tala félaga nú 350. 492 Main St. SQUARES (Gólfábreiöur) Viö höfum nú til ótal tegundir af gólfábreiðum, bæði í gesta- stofur, boröstofur og svefnher- bergi. Templeton’s Axminsters eru heimsfræg, bæöi aö efni, lit og endingu. $5 afsláttur á hverri. ábreiðu, sem kostar $30—$50. $10 afsláttur af þeim, sem kosta yfir $50. Stæröirnar eru 3x3, 3x3*/?, 3X 4. 3lAx4l/2 yds. 20 prct afsláttur á enskum Brussels, af ýmsum stæröum og litum: $25.00 viröi fyrir $20.00 o.s. frv. Afsláttur á Tapestry nemur 20 prct. $10 viröi á $8. Gólfábreiöur í svefnherbergi hvergi betri. 10 prct. afsláttur á þeim öllym. Meira en eitt hundraö tegundir til. BANFIELD 492 Main St. Bending. Telffón nnmer mitt er 2842. Búð- irnareru á.591 Ross Ave og544Young Str. Kökur seldar lOc dúsínið. G. P. Thordarson. Þegar börnin eru veik. Veikum börnum er sgætt að gefa nokkurar inntökur af Storks, Cure-a-tot. Peningasparnaður í matvöru. Af þvi við seljum svo ákaflega mikið nf Groceries út um alt land, þá getum við staðið við að selja með betra verði en önnur verzlunanhús f Canada. —Takið nú eftir: TE i lofthelduro 1 pd. dósum, jafnast við hverja tegund sem seld er 4 50c pd fyrir3ðc. COCOA vanaleg 30c. tegnnd. Við seljum það á 21c. KAFFI: Bezta Java & Mocha kaffl í ioftheldum 1 pd. (iósum, pd A 40c PICKLE5: Stórarkönnur, súrt. sætt Chow Chow og hvítur lauk- ur. Kannan á 25c. TUE - - - F. 0. MABERCO., LIMITBT. 539 til 549 JLOGAN AYE. CARRUTHERS, JOHNSTON & BR^DLEY, Fasteigna 02 fiármála asentar 471 Main St. Telephone 4 \ Odds&n.Ha 1 sítnVopni jjp- 10 ekrur með góðum byggingum á rétt fyrir utan bseinn. Verð aðeins $2500. Á Alfred St. 33 f*ta lóðir á $175 hver. Á Cbarlotte St. 41 fet með byagingurn á. Gott vöruhúsastæði $100 [etið. Á St. Joeus Ave: 401öð:r á I$60 hver. Þetta eru góð kaup. Á Chestunt Ave. Blook rétt hjá Port age Ave. 8 lóðir á $15,00 fetið. Verður bráð 'm $20 viiði. Á Younc St., na. -*-> * Portage Ave. $20 ferið. Á Manitoba Ave: 200 fet frá Main St. 160 fet með þremur húsutn á. rum fyrir tvö i viðbót. Aðeins $5250 Finnið okkur uppá kjðrkaup á húsura og lóðum alís staðar í bænum. Við höfnm bújarðir með góðu verði. Fáið hjá okkur verðlista. Cakbutheks, Johnston & Bradley. WINNIPEG. Sliófgun Þegar taugakerfið er veiklað minuið á förum þá reynið 7 Monks Ton-i-cure BÆNDUR OC BYGGINCAMENN Eg get gefið yður 10—15 prct. af slátt á hverjum 1000 fetum af alls- konar bygg'ngavið.fiuttum í vagn- hleðslum á Inæstu járnbrautarstöð við yður. — Viðvíkjandi verði og skriraálum ættuð þér, sem fyrst, að snúa yður til A. LOFTSSONA.R, VVinnlpeg Oen Dcl. WINNIPEQ, MAN. Sumar- hattarnir . . . komnir þegar vorið er liðið og sutnar- iö niinnist þér þess aö þér þurtiö nýjan sumarhatt. Við höfum þá nýja og fallega: Slíkir hafa ekki hafa ekki áfur sést. Yöur mun l’tast á sem við böfum fyrir $5,00 — £10,00. Nyjar blouses. sem þola þvott— á $3 50 úr fallegustu Prints „ „4,00 Fancy Ducks. Fallagt snið. „ „5,00 úr TuckÍDg, þunnar og góðar. „ „6,00 Skreyttar meö blúndum 03 legginnum. „ „8,00 úr hvitu L wn með ýmsu skrauti og leggingum. Mikið af sérstökutn blouses til sumarbrúks á $1,25 — $5,50. Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribnne Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209. Hús! Hús Hús. Hús fyrir alla, konur karla. TORONTO St — Nýtt timburhús á s-tein grunni með 8 tierberajum og OUum i.ýtízku umbctum; 'óðin er 31 fet á breidd og 100 á lengd. $2,100 TORONTO St—Tvilyft hús raeð 8 her- bergjum og öliura uinbótum; raf- magnsljós $2.050. TORONTO St.— Cottage með nýtízku umbótum á $1.400. TORONTO St — Skrautlegasta “hús á strætinu að eins $1,700 AGNES St — Nokkur nýtizkuhús frá $2,300 til $2 600. VICTOR St — Bezta tækifæri að eign- ast gott heimili á 31,710. ELGIN Avé — Þaðerekkioft að verið sé að selja með hálfvirði nú á dög- rro, eu það er þó í Jetfa sinn. Hús og ióð á $1,600. Geymið ekki til mo'guus'það sem þér getið ge: t í dag. Komið til ODDSON, HANSSON & VOPNI, 55 Tribun Bldg. P. S. —Nokkrar lóðir óseldar áJBever- ley og Siiacoe strætum., Maple L^af RenovatiagjWorks Við hreinsura. þvoum. pressura og gerum víð kvenna og kailmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á möti Centar Fire Hall, Telephone 482. De Laval skilvindur. eru beztar allra. VÉL, sem skilar rjómanum gegnum sérstaka rennu og und- anrenningunni gegnum aðra rennu er, vitaskuld, skilvinda, eftirtakmarkaðri þýðingu þess orðs. Þyrfti ekkert annað til þess að búa til ágæta skilvindu, mætti með sönnu segja að ..aðrar tegundir" væru eins góðar og ,,DE LAVAlT. “ En hver einasta ófullkomin skilvinda, sem seld er á mark- aðnum, leiðir í ljós ágæti De Laval skilvindunnar, er hefir sett hana hærra en aliar aðrar skilvindur heirasins. Verðskráin okkar útlistar þetta. sjálf. Skilvindan mælir með sér m Ihe BeLaval Cresm Separator Co, 243 Dermot Ave., Winnipee Man. MONTREAL TORONTO PHILADEI ÍA NEW YORK CHICAGO SAN * RANCISCO Hiss Bain’s lííiMitv H. B. & Co. Búðin 545 Main Street Fallegir og ódýrir hattar. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og hröktar. - 454 x\Iain St. pdsthúsinu. * 'J Carslev & c#. Sumarfataefni: Svaat satin, röndótt grenatines og oan- vas klæði í blouses, piU og alfatn- aði. 28 þml. á breidd, 35c. og 50c, Voiles. Miklar byrgðir af svörtu og mislitu voiles, 46 þm!. brei't. Sórstakt veið 75c. \ Svört fataefni: Nýjarbyrgðir af svórtgm fataefnuro, serge, satín klæði lustre. cashme: e ríps, cords og canvas klæði. Taffeta silki. Allar nýustu litbreytingar í blouses og j skrautleggingar. 90. virði fyrir að- eins 75c. Vestings. Nýkomiðmikið af vestings af ýmsri gerð. Verð25c. 30c. 35c. 50c. Flaked Zephers. Nýjustu litbreiticgar af fiaked Z’ph- ers f kvenna og brana sumalföt og blonses Verð 20c. 25c. 3öc. Prints. Prints. Ljós- og dökkrðndótt. deplótt og rösuð prints og eambrícs, v*l breið og mjög góð. Verð8c. lOc. 12|c. L5c. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SET8 Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og suraar-blouses, með bozta verði eftir gæðum. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil s^in et injög hentugt í föt urafh’ta- tjraann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og vér erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka annars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaöur. Vid höfum umboðssðlu hér í bæn- á vörum ,,The Watson’s Mf’g." félags.. ins. ogerþað álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $i,75. Suniar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sin af hverri tegund bseði kvRð lit og snið snerti. Flestar þeirra eru Jjómandi fallegar. Verð frá $2,00 — $12,00. flenselwood Benidickson, & Oo_ a-lenttoiso Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í CARSLEY&Co. 34A MAIN STR. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & (#. \ 368—370 Main St. Phone 137. H THE i China Hall, 572 Main St, | gjj 7 Phone 1140. m* RUBBER STORE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins, Rúbbers, Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. C. C. LAING- ■smrcaaBEHnaaaiisiisa&saBBa 8 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Kid Hcinzkar. Kvenfúlkinu í'slla þessir tví- hneptu hanxkar, bæöi fyrir þaðí hvað þeir eru fallegir og fara vel og svo eru heir með nýja^ta sniði. Og svo pr endingin eftir því $1.25 parið. Hvert par með ábyrgð. Stúlkna föt sem þola þvott. Við höfum þau af ýmsri gerð. Verðið frá 75c, $3.50 BLOUSES úr Print, Duck og svörtu satin handa drengjum 50c. til $1 25. Allar stærðir. -C- -C- -C >íi' -C- -C- <T- -C- ^ LAtið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús búnað. Maple Síróp á 35c. potturinn. Komið í leirvörudeildina okk- ar þessa viku. Nifursett verð á dinner- sets. JiF. FUMERTON & CO. Glenhow, Man. Blóðhreinsandi Þeg.w b’.óðið er óhreint og sjúkt veikiét allur líkaminn. Þú getur hreinsað bíóðið, og endurnært all- 1 an líkamann, með því að brúka. 7 Monks Ton-i-cure Tlic itoyiil Funiitnre Foinpny 298 Main Str., Winnipeg. Áður .... The C. R. Steele Furniture Co Hér getið þér sparaö yður peninga. Mestu byrgðir af húsmunum úr að velja, sem hér eru til. Reynið hægu borgunaraöferðina okkar. Við höfum þá trú að allir menn séu viljugir á að borga skuldir sínar, sé rétt farið að þeim. Verzlunaraðferðin okkar er frjálsleg og leggur engar aukakvaðir á neinn. Það er óþarfi að draga það árum saman að kaupa sér húsbúnað, þegar hægt er að fá hann með svo hægu móti hjá okkur. Komið og finnið okkur. Við skulum tala saman um kaupin. The Royal Furniture Co., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.