Lögberg - 21.07.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JULÍ 1904,
3
KIRKJUÞINGIÐ [frá 2. bls.]
Þessu máli var svo eftir nokkurar umræður vísað til þriggja
manna nefndar, sem í voru: Jóh. H. Frost, Árni Sveinsson cg
dr. B. J. Brandson.
$éra Rúnólfur Marteinsson lagði fram svo hljóðandi nefndar-
álit um inntöku séra Kristins K. Olafssonar:
Herra forseti!
Vér undisritaðir, sem vorum settir í nefnd út af umsókn séra Kristins K.
Ólafssonar um inntöku í kirkjufélagið, leyfum oss hér með að leggja til, að kirkju-
þingið samþykki eftirfylgjandi tillögu til þingsályktunar.
( Um leið og ltirkjuþingið samþykkir inntökubeiðni séra Kristins K. Ólafssonar
lætur það í ljós gleði sína með þakklæti til drottins fyrir þennan nýja starfsbróður.
Á kirkjuþingi í Winnipeg, 29. Júní 1904.
Kónólfur Marteinsson, K. S. Thorláksson,
Friðrik Hai.lgrímsson.
Hvernisjviss iðnaðfur ek-ki
gat Þriflst án smá-
kvikiudis
M'iíur cokkur, George C. Roed
ÍDg að nat'ui, stundar fikjurækt f
Jorquindalnuai í Californíu i
BaDdarfkjunum. Lenri ræktaði
hami eingöngu hinar algengu
White Adriatic fíkjur, sem aðal-
laga voru seldar í Bandaríkjuuuro;
ea svo rak hann sig á það, að
Sinyrnci ííkjurnar, sem bæði eru
stærri og sætari, seldust bqtur.
Nefndarálitið var samþykt.
ForsetÍ bauð séra Kristinn hjartanlega velkominn í félagið.
Málinu urn fjárhag kirkjufélagsins var vísað til þriggja manna
nefndar. í þá nefnd kvaddi forseti þá Jón A. Blöndal, Magnús
Paulson og séra N. S. Thorláksson.
Þá var tekið fyrir máliö um Samcininguna og Kcnnarann.
Öfafhr S. Thorgeirsson lagði fram svo hljóðandi skýrslu og tillögu
útgáfunefndarinnar: ^
V'ér undirritaðir, sem á síðasta kirkjuþingi vorum kvaddir í standandi nefnd til
þcss að sjá um útgáfu ,,Saméiningarinnar“ og ,,Kennárans“. leggjum það til um leið
og vér á þessu þingi skilum af oss störfum vorum, að blöðin verði framvegis gefin út
eins og áðurí tvennu lagi. Þessari tillögu vorri til stuðnings leyfum vér oss að leiða
athygfi þingsins að því. að samkvæmt meðfylgjandi jáfnaðarreikningi eru nú í sjóði
afgangs kostnaði við útgáfu blaða þessara $51.05, og íjárhagur blaðanna sameinuðu |
þannig vel viðiáianlegur og með bezta mó.ti eítir því, sem áður hefir verið. Sam- I
band ,,Kennarans“ við ,,Sam." að útgáfunni til hefir augsýnilega orðið ljárhag hins 1
síðarnefnda blaðs til góðs. Því á árinu næsta á undan því sambandi voru tekjur
, .Sameiningarinnar" að eins $348.95, en næsta ár á eftir (1901—02) $662.18, enda I
fékk blaðið þá 130 nýja kaupendur. Á ártnu 1902—03 feomu inn frá áskrifendurrr
$605,41; 18 kaupendur bættust þá við, og upp úr lausasölu ,,Kennarans“ hafðist það I
ár $22.65. Á síðastliðnu ári (1903—1904) kom inn frá áskrifendum $569.25 og fyrir l
lausasölu ..Kennarans" $41.45; en nýir kaupendur blaðsins síðan í fyrra eru að tölu72.
Að því er snertir ,,Kennarann“ er það tillaga vor, að efni þess blaðs verði eins
og hin standandi sunnudagsskólanefnd ályktar að/heppilegast sé eftir ástæðum
sunnudagsskólanna í söfnuðum kirkjufélagsins.
W'innipeg, á kirkjuþingi 28. Júní 1904.
Jón Bjarnason, H. S. Bardal, N. S. Þorláksson,
Ólafnr S. Thorgeirsson, P. Hjálmsson, F.J.Bergmann.
JAFNAÐARKEIKNINGUR ,.SAM.“ 1903—1904.
Meðt. fyrir ,,Sam.“ frá 15-Júní 1903 til 25.Júní 1904.. $569 25
“ fyrir ,. Kennarann", 7. árg., í lausasölu........ 41 45
Ágóði af sölu þingtíðinda 1902....................... 3 65
í sjóði 15. Júní 1903......................... 5 75
-----—— $620 10
Borgað prentunarkostnað og fi........................$569 05
• I ájóði 25. Júní 1904........................... 51 05 \
Utistandandi fyrir blaðið $800.00.
Winnipeg, 25. Júní 1904.
Þorst. Þórarinsson, I
Jón J. Bíldfell, )
$620.10 $620.10
yfirskoðunarm.
Nefndarálitið var samþykt.
Séra N. S. Thorláksson, ritstjóri ,,Kennarans“ ávarpaði þá
þingið viðvíkjandi starfi sínu við blaðið og skýrði frá, að ástæður
sínar leyfðu sér ekki að vinna að ritstjórn blaðsins borgunarlaust.
Friðjón Friðriksson gerði þá uppástungu, að útgáfunefnd blaðanna
þá gefið leyfi til að borga ritstjórunum fyrir ritstörf við blöðin.
Magnús Paulson gerði þá breytingaruppástungu að séra N. Stgr.
Thorlákssyni séu veittir $120.00 fyrir starf hans á næstkomandi
starísári. Breytiugaruppástungan var samþykt.
Jóhannes Frost lagði þá fram álit nefndarinnar, sem sett var
til að íhuga bindindismálið svohljóðandi:
Herra forseti. N
Við, sem kvaddir vorum í nefnd til að íhuga bindindismfálið, leyfum okkur að
berá fram svo látandi tillögur;
1. Að kirkjuþingið lýsir því yfir, að það álítur kristilega bindindisstarfsemi sem
eitt af hinum mestu velferðarmálum fólks vors.
2. Að kirkjuþingið álítur það nauðsynlegt og sjálísagt að bæði prestar og allir I
starfandi safnaðarmenn kosti kapps um að auka þekkingu og glæða skilning á þessu i
máli. Sérstáklega er það álitið nauðsynlegt að þetta mál sé skýrt sem bezt fyrir öll-
um ungmennum safnaðanna og þeir hvattir tilNað gefa því sitt eindregið fylgi bæði í
orði og verki.
3. Að forseta kirkjufélagsins sé íalið á hendur að velja einn sunnudag á ári
hverju þegar bindindismálið skal vera gert sérstaklega að umtalsefni í kirkjum og
sunnudagsskólum safnaða vorra.
A kirkjuþingi í Winnipeg, 29. Júní 1904.
' J. H. Frost, Á. Sveinsson, B. J. Brandson.
Nefndarálit þetta var samþykt.
Þá lagði séra Rúnólfur Marteinsson fram endurskoðað álit
nefndarinnar, sem sett var til að fhuga ínntöku 'manna í söfnuð,
svohljóðandi:
Herra forseti. 1 *
Við, sem kosnir vorum í nefnd til að gera tillögu' um inntöku manna í söínuð,
höfum íhugað það mál og álftum,
I. Að mikil jiörf sé á því að útbreið.T þann skilning, að það er skylda hvers krist-
ins manus gagnvart guði, sjálfum sér og kirkjunni, að standa í kristnum söfnuði og
styðja af alefli hið góða málefni.
II. Að djáknarnir og presturinn skuli hafa samtal við hvern þann, er sækir um
inngöngu í söfnuð, til þess, að svo miklu leyti sqmt unt er, að fá trygging fyrir því, að 1
hlutaðeigandi fullnægi skilyrðum þeim, sem safnaðarlögin heimta af verðandi raeð-
limum. Fáist sú trygging, hefir djáknanefndin ásamt prestinum \með samhljóða at-j
kvæðum sínum, vald til þess að taka slíkan umsækjanda í 'söfnuðinn. Þegar svo |
umsækjándi hefir undjrritað safnaðarlögin sé söfnuðinum tilkynt það á opinberum j
guðsþjónustufundi af pfestinum, á þann hátt að inngangan verði sem hátíðlegnst og I
minni'sem sterkast á það bræðraband, sem á að binda kristua menn saman.
III. Að því er snertir úrgcngu eða útrekstur manna úr söfnuði, álítur nefndin, að
slík mál skuli því að eins verða útkljáð af djáknanefndinni og prestinum, að úrskurður
þeirra sé í einu hljóði samþyktur af safnaðarfulltrúunum. . j
IV. Með tilliti til þessa ræður nefndin söínuðunum til að breyta grundvallar- |
lögum sínum, að svo miklu leyti sem þarf til þess að þau verði samhljóða framan-
greindutn ákvæðum. ’ \
Á kirkjuþingi í Winnipeg, 28. Júní 1904.
ROnólfur Martei.nsson, H. B. ThorgrímseN.
Séra B. B. Jónsson geröi þá breytingaruppástungu, að í stað-
• inn fyrir ,,djákna, prest og fulltrúa“ komi alls staðar í nefndar-
álitinu ,,embættsmenn“ safnaðarins. Og eftir nokkurar umræður
var sú breytingaruppástunga samþykt.
Var svo nefndarálitið með áorðinni breytingu samþykt.
Loks var sungið versið 414 og fundi slitið kl. 5.30.
FJÖR TÁNDI FUNDUR—(sama dag kl. 8 e. h.)
Fyrst vqr sungið versið nr. 400. /
(Framh. á 6. bls.)
Til þess að Bta ekki fíkju-verzlun-
inv komast algerlega í hendur út-
tecdinga, byrjaði hann árið 1888
afi rækta Smyrna fíkjur í Freaao
County og hefir með því inuleitt og
sett á laggirnar nýjan og þýðing- j
armikinn iðnað í Bandaríkjunum:!
Útgefendur eins fréttablaðsias í
San. FrancLco keyptu mikið af j
Smyrna fikju trj<iplöntum árið
1880 og sendu þær út á meðal
kaupenda blafsins. Margarplönt- j
ur þessar festu rætur og b’ru á
vöxt, en fyrir þeim öllum lá sama
áskiljanlega öhappið, Trén b ru
ávöxt að vísu, en á engu þeirra
ná‘u fikjurnar fullum vexti eða
þroska; þær skræinuuu og féllu!
þegar þær voru nokkurn veginn
hilfvDxnar.
þá var leitað til áv&xtafræðinga ;
stjórnarinnar og uppgötvuðu menn
þi þann einkennilega leyndardóm, j
að Smyrne fíkjan er í rauninni j
ekki nema hilf f kja. það er að j
segja: Hún er kvenfikja og þro3k- [
ast ekki nema hún sé frjóvuð með
dusti frá Capri fikjunni, sem er
karlfikjan. Og til þess að koma j
frjóvun þessari til leiðar verður hið j
þriðja að koma til sögunnar — of-1
urlítið smákvikindi, sem á máli j
vísindanna heitir Blastoqhaya \
qrossorum, og á alþýðumáli geng-
ur undir nafninu fikjufluaan. Smá-
kvikindi jietta fæðist í Capri fíkj-
unni, og þegar það hefir náð vissu
þroskastigi, skríður það út úr fæð-
ingarstað s’nuin, gegnum ofurlítið j
gat neðan á fikjunni. Á ferðinni j
út. fer fiugan gegnum fikjublómiðj
og verður a þakin dusti. Af blicdri
eðlisávísun flýgur hún rakleiðis til
Smyrna fikjunnar og inn um
samskonar gat neðan á henni. Blóm j
Smyrna fikjunuur nær þannig
frjóvdusti Capri fíkjunuar, og að j
því fenguu nær Smyrna fílcjan
fullum þroska á sínum tíma.
Mr. Roeding hafði ræktað bæði j
Capri og Smyrna tré, en hann
hafði engar fíkjuflugur. þegari
hann vissi, að þeirra þurfti með og
í hverju starf þeirra var innifalið, j
þá reyndi hann að flytja dust íráj
Capri fíkjunni til Smyrnn. fikj-j
nnnar með tannstöngli og saun- j
færði iárangurinn af þeirri tilraun1
hann um, að með hjálp fíkjuflug-j
unnar gæti hann gert fíkjuræktina j
að f.bataáamri iðnaðargrein. Ar!
eftir ár lét hann senda sér Capri
fíkjur með fíkjuflugum í frá Litlu- j
Asíu; en í hvert skifti dóu þær á
leiðinni.
Loks árið 1899, eftir ellefn Sra
tilraun, fékk hann flugurnar lit-1
andi, og höfðu þær í það sinn auk
lieldur fjölgað á leiðinni. þóttist;
hann þi viss um, að með réttri að-
ferð mundi sér hepnast þessi njija [
fíkjurækt. og til þess að afla sér
fullkominnar þekkingar ferðaðist I
hann til Smyrna og veitti ná- j
kvæma eftirtekt fikjuræktmni þar. j
Síðan árið 1901 hefir fíkjurækt |
þessi hepnast einkar-vel í Mið-!
Californín og fer árlega vaxandi, j
fyrir aðgerðir þessa þrautseiga
manns og hinnar sístarfandi fíkju-
flugu, og er nú orðin að mikils-
verðum og arðberandi iðnaði í
landinu.
----- — . — -w---:---
WL, Paulson,
660 Ross Ave.,
selu»"
Giftin galey fls bréf
JtAj'A&'aA*
Hi
11
'yéor
T
•/«-
íeJLJsí’lL JssíL JwJL av/.
f? ~;f? Vyv /yv /yv
Merki:
Blá
stjarna.
LÁA BIIDIN
452
Main St.
moti pösthúsinu
fif?.
•ii .2. .
il
m
[ÍKÍ
Jft
jAl
/f?
]
W-
*r*
Jéc
>fi
l u.wJ.
Lqsið nieð gaumgæfni. Þér sjáiö eitthvað sem þér þarfnist.
og sparið yður peninga.
Finnið okkur
Karlm. fatnaður
Hið fjölbreyttasta úrval af Tweed, Ser-7
ges, Worsted, Corkskrew og Vevetian
dökkur fatnaður.
$7.00 fatnaður á $5.00.
$9. 50 fatnaður á ,$6. 50.
$12.00 fatnaður á $10.00.
. $
Drengja fatnaður
Góður fatnaður, vel til búinn.
$5.50 skóladrengjqfatnaður á $3.50.
$6 skóladrengjafatnaður á $4. 50.
$7.50 sparifatnaöur á $5.50.
$3.25 drengjafatn (2 flíkur) á $2.
$4 drengjafatn. (2 flíkur) á $2 73.
$6.50 drengjafatn. (2 flík) á $3.45
Karlm. buxur
000 pör fram yfir það, sem viö þurfum.
$1.75 buxur á $1.00.
$3.25 buxur á $2.öo.
$3.50 bu.xur á $3. 50.
Regnkápur
5.50 regnkápur á $3.75.
$7.00 regnkápur á $5.00.
$9.00 regnkápur á $6.00.
$16.00 regnkákur á $10.00.
Vörurnar nýjar og v^ndaðar.
Hattarl Hattar!
$1.00 hattar fyrir 6oc.
$2.00 hattar fyrir $1.40.
$2.50 hattar fyrir $1.75.
$3.00 hattar fyiir $2,
Þettta er óvanaleg niðurfærsla.
Ýmislegt fyrir því nær ekki neitt.
Naerfatnaður, sokkar, baðföt, húfur og fleira.
Merki: Blá stjarna. r V s Ek 6% sr b « m m
Chevrier RI J1 A R11 Í|1 M
& Son. ÍJ L-rlra O'U'IJIIl
^ é & 1
3Í&
Ff?
E&É
/f?
mm
jm,,
|||
&
ym
ii
TjflT
iMM
m
452
Main Street
Beint á mótl pósthúsinu.
- tÁ* ■
*f?
■a
ijBiísy
Tunga þess er reykir
Þegar tóbaksi eykur særir
tunguna þá er beat
að ’orúka
1 moBks’ Antieeptic Fiuid
Rit Gests Pálssonar.
Vinsamlegast vil eg mælast til
við alla þá útsölumenn aö rit-
um Gests Pálssonar, sem enn
eru ekki búnir að senda mér
andvirði fyrsta heftisins, aðláta
það'ekki dragast léngur en til
1. Ágúst næstkomandi.
árnór Árnason,
644 Toronto st., Winnipeg.
ARIN3J0RM S. PASDAL
Selur likkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennf i emur
selur ann alls konar minnisvarða og
legsteina. 1 Telefón 306
Heimili á hprnRoss ave og Nena St
' ■ 1 —
TAKID EFTIRI
W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
nýju búðinni sinni í Central Block
345 William Ave —Beztu meðöl og
margt smávegis. — Fihnið okkur.
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er opin
hvern frídag.
Ef þið viljið fá beztu’.myndir
komið til okkar. *
Öllum velkomið að heimsækja
okkur.
F. G. Burgess,
112 Rupert St.
Bending.
Telefón númer mitt er 2842. Búð-
irnar eru á 591 Ross Ave, og 544 Young
Str.
Kökur seldar lOc dúsínið.
Q. P. Thordarson.
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
Regflur við landtöku.
Af öllum sectionum tneö jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f
Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karl-
menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það
er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við-
artekju eða ein hvers annars.
Inuritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg-
ui laudinu gem tekið er. Með leyfl innanríkisráðherrans, eda inntiutninga-
um boðsma? csitss 1 Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta
menn gefið öi ix :mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. Innritunargjald-
ið er 810.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæn/.t núgildandi lögum verða iaudnemar að uppfylla heiœilisrétt-
ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, S6m íram eru teknir í eftir
fylgjandi töluliðum, nefnilega: * •
[1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kosti: í sex mánuði &
hveriu ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirmn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi
rótt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land-
ið, sem þvílílt persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur
persðnan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður
en afsalsbyéf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður siuum
eða móður.
[3] Ef laudnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð
sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion l&ndliganna, og hefir skritað sig fyrir síðari
heimilisréttar bújörð. þá getur hann fullneegt fyrinrrælum laganna, 'að því er
snertiv ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
Refið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim-
ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri bpimilisréttai-jörðiua.
[4] Ef landneminn býr að stað 't bújörð sem hann á [hefirkej-pt. tek-
ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisrertariand það, er hann hefir skilfað tig
fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis-
réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula
ndi o. s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð su-ax eftir að3áiin eru liöin, annaðhvort hjá næsta um-
bodemanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unrrið hefir
veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Don.-
inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um
eignarréttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkömnir innflytjendur fá, á inntiytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og &
öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba ogNorðvesturlandsins! leið-
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifrtofum
vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálo til þess að
náí löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb-
ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jámbrautar-
heltisins í Britieh Columbia. með þvi að snúa sór brétíega til ritaia innanríkis
beildaruroar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein-
dverra af Dominion landi umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART.
.Deputy Minister of the Interior.
N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið .gefins ogátt er við reo e u
gjörðinni hér að ofan. eru tií þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að >3 í
til leigu eða kaups hjá jámbrauta-féiögum go ýmsum landsölufélögn iúm
nstak'inf>'ur:.