Lögberg - 21.07.1904, Síða 6
6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 21. JULÍ 1904
KIRKJUÞINGIÐ [frá 3. bls.]
Síöan flutti séra Hans B. Thorgrímsen fyrirlestur um efniö:
,, Ritningin er guðs Þegar séra Hans haföi lokið fyrirlestri
sínum gjreiddi þingið honum þakklætisatkvæði. Þar á eftir var
sunginn partur af sálminum nr. 397 og fundi slitið.
FIMTÁNDI FUNfíUR—(30. Júní kl. 9 f.h.)
Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 217, séra Pétur Hjálmsson
Ias kafla úr ritningunni og flutti bæn.
Fjarverandi voru séra Friðrik J. Bergmann, Friðjón Friðriks-
son, séra K. K. Ólafsson og Jón A. Blöndal.
Gjörðabók frá 12., 13. og 14. fundi lesin upp og samþykt.
Tillaga var borin fram og samþykt í einu hljóði um að þingið
óski eftir því, að fyrirlestur séra H. B. Thorgrímssen um ,,Guðs
orð“ sé birtur í ,,Aldamótum“.
Samþykt enn freinur í einu hljóði, að séia H. B. Thorgrím-
sen sé beðinn að senda í nafni þingsins kveðju til LutlUr Collcgc í
Decorah og þökk fyrir tilboð þess skóla um stofnun keniiaraem-
bættis'ins.
Stefán Einarsson gerði þá uppástungu og Jóhannes JónassÖn
studdi, að séra H. B. ThorgrímSen sé af þinginu þakkað> fyrir það
eftirdæmi sem hann hafi gefiö kirkjufélagsmönnpm í þvi, aö beygja
sig svo fagurlega og kristilega undir vrl-ja meiri hlutans í vali skól-
ans þar sem stofnað skjddi hið fyrirhugaða • íslenzka kennaraem-
bætti í Bandaríkjúnum. Uppástungan var samþykt.
Þá var og samþykt, að forseti útnefni tvo menn til þess aó
semja hluttekningár-ávajp til St. Marks-safnaðar í New York út,
af hinu sorglega slysi, sem þar kom fyrir nj-lega.
Forseti kvaddi til þessa verks þá séra Kristinn K. Ólafssðn og
Kristján P. Paulson.
M. Paulson lagði fram álit nefndarinnar f málinu um fjárhag
kirkjufélagsins, sem hljóðar svo:
Herra forseti!—Nefndin, sem sett var til að'íhuga fiármál kirkjufélagsins, leyfir
sés að legjjja fram svolátandi bendingar: ^
1. Að hið ákveðna kirkjufélagsgjald saínaðanna verði jafnhátt eins og síðastliðið
ár-$250. '
2. Að prestum og kirkjuþíngserindsrekum sé falið á hendur að gangast fyrir því,
að samjkot í missípnarsjóð á árinu Innan safnaðanna verði setn ríflegust.
3. Að erindsrekar prestlausu safnaðanna sé beðnir að sjá um, aðtiliag þeirra verði
eftir ásíæðum miðað við laun þau. sem ákveðið hefir verið að greiða missíónarprest-
inum.
Akirkjuþíngi 29. Júní 1904.
M. Paulson, N. Stgr. Thorláksson, J. A. Blóndal.
Nefndarálitið var sainþykt án breytinga.
Samþykt, að forseti útnefni tvo þingmenn þeirra, sem búsett-
ir eru í Canada, jog aðra tvo úr hopi þeirra, sem búsettir eru í
Bandaríkjunum til að gera tillögur.um menn í hinar tvær standandi
nefndir í skólamálinu.
Forseti kvaddi þá Jón K. Ólafsson og Jóh. H. Frost til þe=s
að nefna menn í nefndina fyrir sunnan; Og til að nefna menn f
nefndiná fyrir noröan þá Björn Walterson og Bjarna Marteinsson.
Samþykt var að féhirði kirkjufél. sé fálið að hafa. á hendi út-
sölu á hinum endurþrentaða ritlingi kirkjuþingstíðindanna.
Nefndin, sém sett var til að tilnefna menn í skólanefnd í
Bandaríkjunum, lagði til, að í þá nefnd sé kosnir: séra Björn B.
Jónsson, séra H. B. Thorgrítnsen, séra K. K. Ólafsson, dr. B. J.
Brandson og B. Jones.
Nefndin, s’m sett var til að tilnefna menn í skólanefndina í
Canada, lagði til aö í þá nefnd sé kosnir séra Fr. Hallgrímsson,
Thos. H. Johnson, Sigtryggur Jónasson, Magnús Paulson, og séra
N. S. Thörláksson.
Samþykt var að taka fyrst fyrir álit Bandaríkjanefndarinnar,
og var samkvæmt uppástungu Arna Kristinssonar er stu'cid var af
Jóhannesi Jónassyni, tilnefning nefndarinnar samþykt af þinginu.
Hitt nefndarálitiö var þá tekið til íhugunar og tilnefning þeirr-
ar nefndar einnig sarnþykt óbreytt.
Séra K. K. Olafsson lagði fram eftirfylgjandi tillögu frá nefnd-
inni, sem falið var að semja ávarp ti! St. Mark’s safnaðarins í New
York, þannig hljóðandi:
To St Mark's Gsrmnn Lutheran Church. New York, N. Y.
Dear brethren in thefaith,-— ,
The Icelandic Svnod in Convention assembledat Winnipeg, Man., being deep-
ly moved by the sad calamity which so recently occurred in youf^-tíífdst, hereby ex-
tends its'heartfelt sympathy to you in your bireavement, and þrays to God that He
give you true fortítude to bear your sorrow and that consolation which can only come
frcm above.
'Yours in Christ,
The Icelandic Synod, I
Winnipeg, Man., June 3oíh 1904. / pr. Committee.
‘ Tillaga nefndarinnar var samþykt í einu hljóðí.
Tilboð um að taka á móti næsta kirkjuþingi komu fram frá
St. Pálssöfnuði, Víkur-söfnuði, Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg og
Frelsis og Fríkirkju-söfnuðum. •
Séra K. K. Ólafsson siakk upp á,. að þingið þakki íyrir öll
þessi tilboö, en þiggi boðið frá St. PálsSöfnuði í Minneota, séra
Rúnólfur Marteinsson studdi uppástunguna, og var hún samþykt í
einu hljóSi. /
Þá fór fram kosning í heiöingjatrúboðsnefndina. Kosning
hjútu; séra Jón Bjarnasoti, séra Friörik Hallgrímsson og séra H.
B. Thorgrímsen.
Jóhannes Jónasson gerði þá uppástungu og Jóhann Jóhanns-
son studdi, aö ef einhverjir ineðlimir hinná standandi nefnda falli
frá á tímabilinu fratn aö næsta kirkjuþingi, sé forseta, í samráðum
við hlutaðeigandi nefnd, gefið vald til að fylla skörðin. Uppá-
stungan var samþykt.
Nækt var gengið ti! kosninga í útgáfunéfnd blaðanna. Stefán
Einarsson gerði þá uppástungu og Jóhannes Jónasson studdi, að
útgáfunefnd síðasta árs sé endurkosin, og var uppástungan sam-
þykt, og eru þvf J n’efndirmi: séra Jón öjarnason, séra N. S. Thor-
láksson, séra Pétur Hjálmsson, séra F. J. Bergmann, Ólafur S.
Thorgeirsson, H. S. Bardal, W. H. Paulson.
Þá, var gengíð til kosninga í sunnudagsskólanefndina. B. Mar-
teinsson geröi þá uppástungu og Helgi ÁsbjörnssoU studdi að nefnd-
in frá síðasta ári sé endurkosin. Uppástungan var samþykt og eru
því í nefndinni: séra N. S. Thorláksson, séra Rúnólfur Marteins-
son, séra Fr. J. Bergmann, frú Lára Bjarnason, H. S. Bardal.
Þá bar skriíarinn fram svohljóðandi tillögu til þingsályktunar:
Vér, sem setið höfum á þessu kirkjuþingi, vottum Fyrsta lút. söfnuSi í Winnipeg
vort hjartanlegt þakklæti fyrir þær ágætu viStökur, er vér höfum fengið hjá söfnuðin-
um Oss hefir verið hin mesta ánægja af verunni hjá söfnuðinum og höfum fundið
með íögnuði til þess innilega bróðurokærleika, sem oss hefir mætt hér, og munum vér
ávalt minnast veru vorrar hér eins og" einhverra inndælustu stunda lífs vors.
Hjartanlega óskum vér söfnuðinum til blessunar með hina nýjuog veglegu kirkju
sína og biðjum drottinn að blessa söfnuð n 1 og prestinn.
J. H. Frost studdi tillöguna og var hún samþykt af öllum ineð
aö standa upp.
Gjörðabók frá 15. fundi var lesin og samþykt.
Síðan var sungið fyrsta og sfðasta versið af sálminum 642.
Séra Friðrik J. Bergmann flutti bæn og sagði svo forseti þinginu
slitið. ,
j ivrt
þv
DÝRALÆKNIR
O. F. ELLIOTT
Dýralæknir rýkisins.
Læknar allskonar sfúkdóma á skepn-
um. Sanngjarnt verð.
BELL
PIANO og
ORCEL
Einka-agentar-
Winnip?g Piano & Organ Co.,
Manitoba Hall, 295 Portage Ave.
Reyndu ekki aö líta
glaðlega út
á þessurn eldgamla Bicycle þínum.
Þú getur þad ekki, En þú gstur feng-
ið nýjustu
Cleveland,
* Massey=Harris,
Brantford,
Perfect.
Cusliion frame hjól með sanngjörnu
verði. Skrifið eftir catalogue, það gef-
ur allar úpplýsingar.
Agentar óskast í hx^rju v
Csnaiia Jycle & Moto. ;o.
44 PRINCESS ST.
&$«
S6t
•W
&
JSLENDINGAR
%
$
#
*
£
sem í verzlunarerindum til
Winnipeg fara, hvort sem
þeir hafa vörur raeðferðis eða
ekki, ættu að koma vi$ hjá
mér áður en þeir fara lengra.
Eg get selt þeim vörur mín-
ar eins ódýrt og þeir geta
fengið sams konar vörur i
Winnipeg. og þannig sparað
.'þeim ferðalag og flutnings-
kestnað. 1
&
0
*
m
BANFIELD’S
Gólfteppa-búð.
LYFSALI
H. E. CLOSE
(prófgenginn lyfsali)
Allskonar lj-f og Patent meðul.l Rit-
föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm-
ur gaumur gefinn.
r
m.
TiEkynnino
til þeirra, er hafa gistihús,
selja máltíðir eða halda kost-
gangara.
Cando
Silver Polish
French
FurnitiiFe Polish
Hin 12. árlega yerzlun okkar,
með borðlín og líni til rúmfatn-
aðar stendur nú yfir. Sérstakt
fyrir þ'á, er kaupa þurfa fyrir sýn-
inguna. Færið yður þetta í nyt. j
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682.
það meinar peninga sparnað.
Atlmgið.
Eftir þennan tíma til 1. Sept,
veröur búð okkarlokuð á laugar-
dagskvöldum.
sumar-
SRemtlíerúlr
J i
*
#
AIls konar matvara. álna-
vara, fatnaður, hattar ,húf-
ur, skór og stígvél.
m
m
m
Detroit Lakes,
hinn indæli skemtistaður.
Yellowstone Park,
undraland náttúrunnar.
California
og Kyrrahafsströndin,
ST LOUIS
aiheimssýningin. Fullkomin að öllu.
^ustur-Canada
um Duluth og stórvötnin.
Lágt fargjald til allra þessara staða.
Ferðist raeð
NoUiern Píicific Raöway
Fallegur
Húsbúnaður
Hálft yndi lífsinns
er innifaiið í ánægju-
legu heimilí. Gerið það
aðlaðandi og verið glað-
ir. Þetta er auðvelt —
Ef þér veljið yður hús-
muni hjá okkur, þá fáip
þer liann bæöi fallegan
og ódýran.
Við veralum að eins
með vandaðar vörur og
eftir nýjustu tízku.
Við seljum bæði með
uægum skilmálum og
fyrir peninga út í hönd.
Okkur er ánægja í að
sýna ydur vörarnar.
Scott Furniture Co.
276 MAIN STR.
OKKAIi
/ .
f\v
M O R R I Sá PIANOS
Tónninn'ogjtilfinninginer framleitt
á hærra stig og með meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgstum óákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
og hafid ánægj'u af ferðalaginu.—Saan-
band við Can. Northern lcstir.
Skrifið eftir bók um
„DFjTRIOT LAKES“og
„YELLOWSTONE PARK“
og aðrar nákvæmar upplýsingar.
Dr. G, F. BUSH, L. D. S.
Eg ábyrgist að geta gert
viðskiftavinina ánægða.
m.
492 Main St.
fí. Creeiman, H. Swinford,
TicketAffent, 391 ITlain St.* Gen. Agt.
TANNLÆiKNIR.
Tennur fyltar og dregnar! út án
sársauka.
Fyrir að fylla töun $1.00
Fyrir aðdraga út töun 50
Telephone 825. 527 Main St.
m
m
m— I. Genser, —*
>00OOO0OO000OC>0000000OOOO<X
m.
Qeneral ilerchant,
m
$
© Stonewalí.
m
m
mmmmmmmmmmmrn*
Auditorium
Sumar=
skemtanir
Opið á hverju kveldi
Audiíormm Stock Co
20" .ipanns.
Sjónbikir
leiknir.
Sérstakar skemtauir milli þátta.
Aðgangur fyrir konur og börn að
deginum á laugardögum.
Aðgönglæyrir: Að kveldinu 50c, 35c
og 25c. Að deginum lúc, 20c og 30c.
EFTIRSPURN
um hvar Ólafur Gunnar sonur!
Kristjáns sál. Sigurðssonar Back-,
mann er njðurkominn.
Kristján sál., faöir Ólafs, mun I
hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- ]
barðsströnd við Eyjafjorð til Ont., ]
Canada, og þaÖan aftur til Nýja
íslands, Man. á fyrstu árum land-
náms þar, og svo þaðan hingað
suður í Víkurbygð, N. Dak. ogdóí
hér síðastl. ár og lét eftir sig tals-
verðar eignir, og er eg gæzlumað- j
ur þeirra á meðan ,þessi meðerf-
ingi er ekki fundinn,, eða þar til
skílyrði lagánna er fullnægt.
Sé því nokkur, sem veit um
þennan Ólaf Gunnar, óska eg;
hann geri svo vel og láti mig vita |
það.
Mountain, N. D. 28. Febr. 1904.
Elis Thorvaldson.
LOKDON - CANADIAN
LOAN 2 AGENCY CO.
LIMITED.
Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með lægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður :
Ceo. J. Maulson, S. Chrístopljerson,
195 Lombard 8t., Grund P. O,
WINNIPEG. MANITOBA. __
Lnödth sðlu í ýtnsum pörtum fylkisins med láguverö og jgóðumkjöruml X
I. M. Clegbom. M D
MARKET HÖTEL
Sérstök sæti fást að°The Auditorium.
Telephone 521.
Blóðsótt
Þessa slæmu tegund af niður-
gangi má lækna gjótt
með
7 Monks’ Ki-No-Kol
146 pRINCESS ST.
'•» á móti marka&hum
ErGANDI - P O. COXNBLL.
WINNIPEG. -
Beztu tegundir at vínföngum osr vindl-
um aðhlynning góð og húsiðendurbætt
og uiipbúið að nýju.
I.ÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og
hefir þvi sjálfui' umsjón á öilum meðöl-
um, sem hann lætur frá sér.
ELIZABETH ST,
»Af_r»UR - - WCAW.
P.S — jslenzk'U' túlkur^úð hendina
hvenær sem þðrf gerist.
PÁ\jL M. jCLE.VlENS
hyggingameistari.
Baker Block. 168 Main St.
WINNIPEG * Telephone 2685
GóWur atvimmveg'ur til
sölix— Neftóbaks-verksmiðja, útbúin
með góðum áhöldum, og verðmætar
fyrirsagnir um tilbúning ýmsra nef-
tóbakstegunda, fæst til kaups undir
eins, með góðum skilmálum. Spyrjið
yður fyrir að 372 Logan Ave.
ElmParK
Gott, hressandi og heilsusamlegt
loft. —
Kjósið yður dag til þess að lialda
Picnic í Lilm Park.
String band á miðvikudags og
föstuáags og laugardags kvöldin
núna í vikunni.
Geo. A. Youn»f,
Manager.
ílRAY & QIDER.
'Ul MMBfcaiaHSxuuí V# ÆHwawaa
UPHtLSTERERS,
CABIHET FIITERS
OC CARPET FITTERS
Við höfum til vamlaSasta
efni að vinna úr.
Kallið upp Phone 2997.
(Ekkcrt borgar sx% bd
fgrir m%t folk
en að ganga á
WINNIPEG • • •
Business Col/egt
Cor. Portage Ave. & Foi-t St.
Leitið allra upplýsinga hjá
g w donald:
“Manage