Lögberg - 28.07.1904, Síða 3

Lögberg - 28.07.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JULÍ 1904, 3 Sextán ár í Síberíu. Bók eftir rússneskan fanga er nýlega komin út f Betlin á þýzka- landi, og heitir hún: „Sextán ár i Síberíu." Altalað er, að rús*neska í-tjórn in, sem nóg hetir af sendisveinum á IÞýzkalandi, eins og annars stað- ar, til þess að vaka yfir því, að ekki berist út of ljósar fréttir af á- stacdinu heima fý-rir, beiti til þess öllum brögðum að hefta útbreiðslu bókarinnar eins mikið og mögulegt j er. Et» vitaskuld hefir sú aðferð gagnstæð áhrif því, seui til er ætl- ast, og bókin flýgur út. Fanginn byrjar bókina á því að segja frá hvernig hann var rekinn eftir vondum og illfærum vegum naeð hlekki á fótum,i’jórar þúsund ir mílna til Síberíu. þar þrælkaði hann í námunum í S' xtán ár, áCur en honum gafst tækifæri til þess að strjúka burtu. „Eg si aldrei dómarann sem dæmdi mig,“ segir bókarhöfundur- iun, “og ekki fékk eg heldur að sjá ákæruna gegn mér. Mér var aó eins laus'ega gefið í skyn að eg væri ákærður fyrir að breiða út æsingarit. Árangurslaust heimtaði eg það að eg væri dreginn fyrir löglegan dómstól. Eg fékk ekki einu sinni að tala eitt orð við dómarann sem dæmdi mig, hvað þámeira. Hvern- ig dómurinn yfir mér hljóðaði fékk j egheldurekki að vita, né hvaða | hegning biði mtn. Eg fékk að-j eins að vita að eg væri dæmdur I sekur, en hvort það ætti að hengja j mig, berja mig til bana eða senda mig f útlegð til S beríu, var mér hulinn leyndardómur. það vissi enginn annar en dómarinn, sem dæmdi mig. Iunsiglað bréf var af- heut hermauni nokkurum, semsíð- aji tók við mér 0g rak mig & und- an sér með höggum og slögum, eins og hund, alla leiö til Síberíu. Fyrst þegar þangað var komið var bréfið brotið upp af embættismanni stjórnarinuar, sem það var stilaðtil. Gæzlumenn mínir voru mjög misjafnir. það var engu líkara en sumum þeirra væri hin mesta á- nægja í að auka á eymd og ógæfu- v^saliuganua, sem þeir voru settir yfir. Margir þeirra voru að eins þreklaus og viljalaus verkfæri í höndum yfirmanna sinna. Vaninn hafði svo gersamlega sljófgað til- finningar þeirra að þeim brá ekki j meira við þó tekinn væri hönd eða j fótur af eiuhvei'jum aumingjanum, j en þó verið væri að ^aga sundur | spitukubb. Aftur á móti virtust sumir þeirra kenna í brjósti um fangana, þó þeir lítið eða ekkert gætu aðgert til þess að bæta úr kjörum þeirra. Hver nuaður eöa kona á Rúss- landi sem lætur sér verða það á, að minnast að eins í hálfutn hljóð- j um á „frelsi“, og J.þingbundua j stjórn ', má búast við þvi að lenda i neti stjórnarsnatanna. það hlýtur að veröa langvinn og blöðug bylting þar. Hún hlýti r að kcma, og það áður en Iangt um líður. þegar ekki var hægt með hinum j vanalegu píslai lærum, hungri og kulda, auk ýmsra hótana, að i'á mig til að nafngreina neina menn, sem væru mér meðsekir, þá var tek- ið til aunarra ráða. Eg var færð- ur í dimrnan klefa og var þar hvorki borð né stóll né neitt bæli til þess að hvdast á. Svo var þar fúlt og daunilt inni, að aðeins þeir, eem vanir eru við andrúmsloftið í rússneskum fangelsum, gátu hafst þar við án þess að fá velgju og uppköst. Eg hafffi á móti þessari meðferð, en mótmælin höfðu einungis þann árangur að uú var beitt við mig hinni svonefndu „kínversku vekj- ara-aðferö." Hún var í því innifal- in: yfir-fangavörðurinn skipaði að j hleypa inn í klefann til nrn 50 60 j lifatidi músum. Eg varð nú að j gæta þess vel að sofna ekki svo eg j gæti varið migfyrir þessum hungr- j uðu og áleiínu nagdýrum. Hefði; eg sofuað mundu þau hafa étið af j mér eyru, nef og aðra útlimi. A þriðja degi sagði eg við varð- manninn: ,.Eg ætla mér að koma í veg fyrir aform ykkar, með þvd að sveita mig í hel. Malafærzlu menn og dðmarar stjómarinnar geta að því búnu rannsakað lik, mitt eins nák væmlega og þeim sýn- j ist, og séð hvers þeir verða vísari. Dauðir merm tala ekki af sér.1' Varðma*urinn varð óttasleginn þegar hann s'» að eg fylgdi fast fram áformi nvnu, þratt fyrir ali- ar hýðingar og hótanir. Eg biagð- a'i hvorki vott né þurt í þrjú dæg- j ur. Eg var nú íæröur S ar.nan klefa. j Á honum var dalitill gluggi og þar i var bekkur til að hvíLst á. í þrjá daga var eg látinn vera þar kyr, en að þeim liðnum var eg færður fyrir rétt og lögð fyrir inig eftir- fylgjandi spurning: „Kanr.ast þú ekki við að fundi. t hati ú þér bréf, þar seui skýrt er frá þvt.aðýmsum æsingaritum eftir Krapotkin prinz, Herbert Spencer, i Carlyle og aðra höfunda, verfi dreift út um „hið heilaga Rússland ‘ á einn eða annan hfttt ? — Ef þú vilt skýra frá og nefna nöfu þeirra manna, er bækurnar áttu að send- ast til, verður beitt við þig vægari hegningu." Spurningin var lögð fyrir mig aftur og aftur, með ým3um breyt- ingum. Mér var lofað því, að ef eg gæfi þær upplýsingar í máliuu, sem óskað var eftir, skyldi ekki einungis eg sjálfur persónuiega, j heldur einnig vinir mínir, hijóta gott af því, En eg vissi of vel við hverja eg átti til þes3 að láta slík loforð blekkja mig, — og stein- þagði.“ í þessum anda er öll bókin rit- uð. Hún er óslitin raunasaga og þungyrt sannleiksvitni ura níðs- lega meÖferð, á algerlega saklaus- um mönnum, af hendi hinna sam- vizkulausu verkamanna og verk-j færa rússnesku harðstjórnarinnar. j það virðist þó sannaHega náá tírn- um æði djúpt tekið i árinni af ookkurri stjórn, sem siðuð vill heita,að dæma þegna sína ti! harðr- sr fangelsisvistar, pyndinga og útlegðar fyrir þá sök eina að lesa og útbreiða bækur eftir Herbert Spencer og Cariyle. Diykkjuskapur ojí berkla- veiki. Kftir „fsafold." Um það fljrtur Berklaveikisbók- iu (sjá ísaf. 30. Apr. þ. á.) eftirfar- andi klausu: Enginn efi er á því, að drykkju* skap verður að telja versta þrösk- uld á vegi allra sannra þjóðþrifa og tíðustu orsök til eyðileggingar á hjúskaparsælunni og heilsu manna a sál og líkama; drykkjuskapurinn j er öfiugasta meðhjálp berklasótt- k veikjunnar. Til þess að vinna bug á drykkju- skapnum þarf um fram alt að fræða alþýðu manna. það kemur ekki að rniklu haldi, að ofsækja drykkjumennina eða setja ströng lög í bága við almenn- ingsálitið. Setjið hinni uppvaxandi kyn- slóð fyrir sjónir allau þann háska og alt það böl, sem af drykkjuskap leiðir. Bendið börnunum í skólunum og í heimahúsum á drykkjumanninn, vekið eftirtekt þeirra á því að hann er allra manna volaðastur. Getið aldrei börnum áfengi, ekki miastu vitund. ^Varið ungan mann við þvl að neyta áfengradrykkja, ef drykkju- skapur er í ætt hans, og varið hann 1 líka við því, að brúka tóbak, þvi að reynslau hefir sýnt, að óhófieg tóbaksnautn hefir oft f för með sér j iöngun f áfenga drykki og óhófs- nautn þeirra. þegar ungur maður ieggur út á lífsbrautina, á hann að hafa til að bera það siðferðisþrek, að bæði sé hann og verði álitinn kurteis mað- ur og prúðmenni eins fyrir því, þó að hann taki þvert fyrir að neyta | áfengra drykkja hjá öðrum eða veita öðrum sfenga drykki. í | kaupstöðum ætti að vinna að því,} a5 koma upp veitingastöðum, þar i sem matur sé á boðstólum og heit- ir drykkir ótfengir. Bindindisfé j lög ættu allir að stj'ðja. Með því að alkunnugt er uin1 þý'ðanda Berklabókarinnar, héraðsl.! Guðm Björnsson, að hann er biiid indismaður, mun vet a réttast að; miuna á það, sem hann tekur fram í förmálanum, að „alt það, sem sagt er í bókinni um nautn áfengra drykkja, er óbreytt þýðing; þar heti eg engu breytt og engu við aukið.“ Framanskráð klausa er með öðr- um orðum eftir frumhöfund rits- j ins, S.'A, Knopf, lækni í New York, j samþykt 0» verðlaunum sæmd af þar til kjörinni nefnd úr hóp heims- j ins frægustu lækna. Baby’s Owa Tablets. MEÐAL HANDA SJÚKUM BÖRNUM ÚM HITAT MANN. þúsundir af yngri og eldri börn- j um deyja um hitatímann af því | súmarveikin og magasjúkdómarnir j eru svo bráðdrepandi, og ná svo j fljótt j’tirhöndinni, ef mæðurnarj hafa ekki í tíma við hendina rétta j meðalið til að stöðva þá og lækna. j Á heimilum þir sem Baby’3 Own j Tabltts eru um hönd hafðar má [ takast að frelsa l!f barnanna og j ekkert heimili ætti að vera án þeirra. þær lækna fljótt alla maga- og nýrnasjúkdóma og tauntöku- kvilla, og móðirin getur verið viss um að þær hafa engin skaðleg efni j inni að halda. það má mjrlja þær j niöur í duft og gefa þær hættu laust alveg nýfæddum börnum. Mrs. S. M. Blnck, St. Peters, N. S., segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets við fiestöllum barnasjúk- dómum og mér finst þær vera bezta meðalið, sem eg heti reynt." Allir! Ij’fsalar selja þ er og hægt er að fá þær Sendar með pósti fyrir 25 cent j öskjuns ef skrifað er beint ti) „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. Ohio-ríki, Toledo-bæ, ♦ Lucas County’. ( Frank J. Oheney eiðfestir, að hann séeidri eig- andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., í borgfnni Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, [L.S.J Notary Public Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein. nis á blóðið og slímhimnurnar í lfkamanum.Skriff ð eftir gefins vottorðum. M, Pauison, 660 Ross Ave., selur IOKUÐUM tilboðum, stíluðum. til uidirritaðs og kölluð ..Tender for heating Imjpiigration Hall. Vyinnipeg“.-x erður veitt móttaka á fkrifstofu þessari þangað tn q. Agiist 1904, að þeim degi með- töldum, um að setja inn hitunarfæri í innflytjenda húsið í Winnipeg, Man. Uppdrættir og reglugerð eru til sýnis og eyðublöð fyrir tilboðin fást á skrif- stofu Mr. J. E. Cyr, Cierk of Works, Examining Warehouses, Winnipeg. Ma . Tilboðum verður ekki sint nema skrifuð séu á þar til ætluð eyðublöð og undiriituð með bjóð- andans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löglegan banka. stíluð til ,.the Honoraple the Minister of Public Works“. er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði (10 prct.) af upphæð tilboðs- ins. Bjoðandi fyrirgerlr tilkalli til hennar. ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það. eða ftillgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað verður ávísunin endursend. SCiórnardeiUlin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun, FRED GÉLINAS, Secretary and acting Deputy Minister. Department of Public Wosks, Ottawa. ai. Júlí 1904. Fréttablöð. sem birta þessa auglýsingu án heinv lldar frá stjórnardeildinni, fá anga borgun fyrir isíka birting. : \ ‘35 m mi- íéíi aV >A« Jki m g'A' * JtfdL m j*At 'M. Merki: Blá stjarna. >ísT V. .. 1 - .. , M m >A*l ck, jj’JL. BLÁA BÚDIN 452 Main St. móti pósthúsinu ^ YERIÐ UNDIR SÝNINGUNA BUMR ^ KLÆÐIST NOTALEGA. VERIÐ ÞURRIR. ----:-----—----------- ------------------ FATNAÐÍR: Treyjur, buxur GÓÐ OG LAGLEG FÖT, af ýmsi gerö og úr ýmsum efimm. \ Verö frá $6.95 og upp. Svartar og mislitar LUSTRE TREYJUR frá........$I. 15 og upp $2.50 BUXUR, besta tegund á..............$i. 50 $4.50 BUXUR, léttar og þægilegar úr bezta efni dökkleitar, á.. .$3.00 HATTARI HATTARl Allar stæröir og tegundir af ágætum nýjum stráhöttunm. Verö frá...250 og upp í $2.50. TÆKIFÆRl FYRIR DRENGINA Hvít föt handa drengjum, stærö 25, $2 viröi á. 75C. Drepgjaföt, mjög lagleg, þola þvott. Verö... $1.25 Falleg og létt föt meö belti, stæröir 26 og 27 Kosta $2.25. Seld nú á $1.65 Fallegar svartar Lustre og Apaca treyjur, góðar Serge buxur; þessi föt eru mjög góð. Ágætt verð á þeim er $2.25 Póstpöntunum fljótur og nákuæmur gaumur gefinn. Merki: Blá stjarna. Chevrier & Son. BLÁA BÚDIN 452 Main Street Beint á moti pósthúsin /tA V . .i úM ÉS ,>A< iob ||g 'cM P>Á*1 >,v wk \kf i/c '•vij i M Djj r'VÁtrl j! liiij W m ■^jjP - Niðurgangur. Þá getur stöðvað rnesta niður- gang með fáeinum inn- tökum af 7 Monks’ Kin-o-kol Rit Gests Pálssonar. Vinsamlegast vil eg mælast til viö alla þá útsölumenn aö rit- um Gests Pálssonar, sem enn eru ekki búnir aö senda mér andvirði fyrsta heftisins, aöláta þaö ekki dragast lengur en til 1. Ágúst næstkomandi. Arnór Árnason, 644 Toronto st., Winnipeg. &mmm s. baboal Selur likkistrur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfiemur selur ann alls kouar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St TAKID EFTIR! W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Fotografs... Ljúsmyndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztuimyndir komið til okkar. Öllum velkomið að lieimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 fíupert St. Bending. Telefún númer mitt er 2&42. Búð- irnar eru á 691 Ross Ave. og 544 Young Str. Kökur seldar lOc dúsínið. G. P. Thordarson. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta Ijölskvlduböfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þad er að segja sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fj’rir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu, seia tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmaj y sÍE* í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öc 2: : mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. Innritunargiald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða iandnemar að uppfylla beimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjand, töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbad að minsta kosti, í sex mánudi á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifasigfj’rirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land- iö, sem þvílík persóna befir skrifað sig fyrir sem lieimihsréttai landi. þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fj-rir því, á þann hátt að hafa heimili hiá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörö sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íæmi við fyrirmæli Dominion landlairanna, og hefir skrifaö sig fyrir síöari heimilisréttar bújörð, þá getur bann fullnægt fyrilmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisiéttar-bújörðinni) áður en aOalsbiéf sé gefið út, á þann hátt að búa á fj-rri heimilisréttar-bújörðinui. ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er i náud við fyrri Aeimilisréttar-jörðina. [4] Ef landneminn býr að stað í bújörð sem hann á fhefirkevpt tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisrei.tarland það. er hann hefir ski'lfað sig fyrir þá getur bann fullnægt fvrirmælum laganna. að því er ábúð á heimilis- rettar-jörímni snertir, á þann bátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. fry.) Beiðui um ei«-narbréf ætti að vera gerð strax eftir aððáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um* boðemanni eða hjá Inapector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö a landinu. Sex mánuðum áður verður maöur þó að hafa kunr.gert Don- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningfar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg. og 4 ðllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsinsj leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofnm vinna veita innnj-tjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að náílöndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, emnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritara innanríkis bei^arinnarí Ottawa mnflytjeoda-umboðsmannsins i Winnipeg. eða til ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum í JVIanitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputj- Minister of the Interior. N. B. — Auk lands þess. sem menn geta fangið ,gefins og átt er við reoí ðL gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hæizt er að iiu til leiou kaups hjá jámbrauta-félögum go ýmsum landsðlufólöga nim cataUnguot.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.