Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. Júlí 1904. .1‘öqbciq cor. William Ave.J& Nena St. cöinnjíjcg, M. PAULSOX, Editor, A. BLONDAL, Bus. Manager, utanáskrift: The LÖQBERG PBINTIKG & Pt’BLCo. P. O, Box 1 30., Winnipeg, Man. Ódýr lífsábyrgð. The Mutual Reserve FundLife Association of Ne.v York, sem flestir Vestur-íslendingar, aö minsta kostihér í Manitoba, kann- ast viö, hefir nú, eins og kunnugt er, breytt nafni sínu og heitir | ^ta ekki ginnast^af loforöum Mutual Reserve Life Insurance Company. í félagi þessu hafa nú á fimta þúsund Canada-menn kveöna fyrirkontulaginu, hvíiisem skuld á móti dánarkröfunni þegar hún fellur í gjalddaga. Tillaga þessi var send öllum fé- lagsmönnum í Canada til álita og voru urn níutíu prócent þeirra hlyntir henni. Meö því fyrir- komulagi tapa skírteinishafar þá í rauninni engu ef þeir hafa hald- i5 áfram að greiöa iðgjöld sín. Þeir, sem hætt hafa að borga, eru einu mennirnir, sem fyrir skaöan- um veröa, því þeir geta aldrei átt von á aö bera neitt upp fyrir alt þaö fé, sem þeir hafa sökt í fé- lagið. Hverig Mutual Reserve félagið hefir gefist ætti aö kenna mönn- um, sem vilja tryggja líf sitt, að lífsábyrgö og hefir starfsaöferö eru á góöum og áreiðanlegum þess veriö gerð að umræðuefni í þingum sem nú situr í Ottawa. Þangað til fyrir skemstu var stofn- un þessi algerð sameign skírtein- ishafa og iögjöldum jafnaö niður á meðlimina eftir áætluöum þörf- Lífsábyrgö fékst því langt- um. niðurjöfnunar lífsábyrgöarfélaga um ódýra lífsábyrgð, heldur hall- ast að félögum þeim, sem bygö grundvelli og hafa fastákveðiö ið- gjalda-fyrirkomulag, þó dýrari virðist í fljótu ^iragði. Þaö marg borgar sig. um ódýrari í félagi þessu en í lífs ábyrgðar-hlutafélögunum, og auk heldur var gefiö í skyn, að ið- gjöldin mundu fremur lækka en hækka eítir því sem árin liðu og Snyrtimenska. ,,Hver sá maöur sem kemur til mín, til þess aö tala um viöskifti, ‘* segir nafnkendur stórkaupmaður, ,,veröur að vera viömótsgóður og snyrtilegur í allri framgöngu og félaginu yxi fiskur um hrygg. Af klæðaburöi ef hann æskir að fá á- þessu leiddi þaö, aö mesti fjöldi íslendinga keyptu sér lífsábyrgö í Mutual Reserve eöa geröust meö- limir þess, og hafa rnargar ekkj- ur og íööusleysingjar óneitanlega haft gott af því. En reynslan hefir nú leitt þaö í Ijós, að frömuðum stofnunarinnar skjátlaðist herfilega meö iðgjalda og kostnaöar áætlanir sínar. Og til þess að mæta útgjöldunum þegar meölimirnir tóku að eldast og dauösföllum að fjölga varö aö færa upp iðgjöldin, er leiddi til heyrn. Það er sama hvaö áríð- andi málefnið er. Eg veiti ekki viðkomanda áheyrn nema hann komi vel fyrir. Og ástæöan fyrir þessu er mjög einföld. Ef eg ætti aö veita áheyrn öllum, sem viö mig þykjast eiga erindi, hrykki tíminn skamt, sem eg hefi til um- ráöa. Eg hefi því gert mér þaö að reglu að neita að tala við alla, sem ekki koma snyrtilega fyrir sjónir í fyrsta áliti. “ í fljótu bragði er ekki gott aö gera sér grein fyrir því, hve miklu þess, að menn þóttust vera prett- í snyrtilegt útlit getur komið til aðir, mistu traust á félaginu og yfirgáfu það hópum saman. Þann- ig hefir sameignar-lífsá'T rgð þessi færst niður í um átta iljónir úr tuttugu. Á tólf mánuðunum frá 31. Des. 1902 til 31. Des. 1903. voru látnar falla lífsáhyrgöir er kjósanlegt er, veröur það slæmur námu $1,396,906, og frá því var þröskuldur á brautinni til frama s':ýrt viö umræðurnar í efri deild og frægöar, og getur jafnvel orö- þingsins, aö flestir þeirra, sem enn jg Qrsök til þess aö svifta mann- þ i greiða iögjöld sín í félaginu, ;nn öllum tækifærum til þess aö leiðar, og hver áhrif það getur haft á framtíö manna. Sé það í réttu lagi, ásamt öörum nauösyn- legum skilyröum, ýtir þaö mann- inum áfram og upp á við í heim- Sé það ekki eins og á- mum. geri það vegna þess þeir séu of- gamlir eöa heilsubilaöir til þess að fá 1 ífsábyrgö annars staöar. Síðan árið 1900 hefir félagið ekki gefiö út nein lífsábyrgðar-! skírteini með niöurjöfnunar-fyrir- komast áfram. Snyrtileg fram- koma á alls staöar viö. Hún á mikinn þátt í því aö menn geti náö sér í stöðu, haldið henni og þokast áfram. Flest stór verzlunarhús fylgja komulaginu, heldur gegn fastá-! þeirri reglu aö ráða engan mann kveðnum iögjöldum. Og þaö, sem Iftur garmalega eöa sóöalega sem nú liggur fyrir, er aö hjálpa þannig upp á sakirnar á einhvern hátt, að félagsmenn ekki tapi öllu því fé, sem þeir hafa lagt í félag- út og ekki kemur vel fyrir sjónir þegar hann sækir um stöðuna. Maðurinn, sem ræönr alla af- greiöslumenn fyrir eitt mesta íð í góöri trú fyrir væntanlega verzlunarhúsiö f Chicago, segir, lífsábyrgö. að meðmæli þau, sem hann láti Það var lagt til málsins, að fé- j sitja í fyrirrúmi, viö ráöningu laginu var leyft að hætta við alla hvers einstaklings, sé framkoma niðurjöfnunar-lífsábyrgð og skír-! hans og útlit þegar hann sækir teinishafar látnir velja um tvenns konar kosti. Annar kosturinn sé sá, að með- limirnir fái lífsábyrgðarskírteini meö fastákveönu iögjaldafyrir- komulagi, og nemi upphæö þess því, sem meðalhæð undanfarinna iögjalda heföi borgaö fyrir á því aldursskeiði sem meölimirnir voru þegar þeir gerðust meölimir, og veröi iðgjöld þeirra framvegis bygö á töflu samþyktri af deild lífsábyrgöarmálanna. Hinn kost- urinn sé sá, aö upphæö lífsábyrgö- arskírteinanna haldi sér og þaö sem ávantar, að undanfarin iö- gjöld hafi nægt til aö borga fyrir um stöðuna. Snyrtimensku í klæöaburði, þrifalegu útliti og siðsamlegri framkomu veitir vinnugefandinn fyrst athygli hjá umsækjanda. Sé fötin hans óburstuö og krypluð, skórnir óhreinir, hálsbindiö í ó- lagi, höndurnar óhreinar, eöa hár- ið ógreitt, o. s. frv., þá má hann eiga það víst, aö hann fær enga áheyrn. Þaö gilcjir einu hvaö mikla hæfileika hann kann aö hafa til aö bera til þess aö geta gengt störfunum, ytra útlftiö mælir svo á móti honum, aö vinnuveitandinn gerir sér ekkert far um aö grenslast eftir því. lífsábyrgðina samkvæmt fastá- Hann er önnum kafinn og álítur þaö sjálfsagöan hlut aö væri nokkuö þaö í manninum, sem gerði hann hæfan til að hljóta stööuna, þá mundi hann hafa gert sér far um aö líta betur út þegar hann kom til þess að sækja um hana. Vinnuveitandinn vill ekki fyrir nokkura muni hafa nokkurn mann, sem svo illa kemur fyrir sjónir í fyrsta áliti, til þess að gegna neinum störfum fyrir sig. Hann álítur, að þaö mundi skaöa orðstír sinn hjá stéttarbræðrun- um. Sé umsækjandinn kvenmaöur, er sömu reglu framfylgt. Ef hún kemur til þess aö sækja um stöðu, illa til fara, úfin, óhrein, meö götótta glófa á höndunum, og, í stuttu máli, lítur út eins og drægsli, þarf hún ekki aö gerasér von um áheyrn. Henni veröur þá ekki veitt staöan, hvaö sem öðrum verðleikum líður. Þaö hefir engin áhrif í þessu efni hvort mannkostir og verð- leikar eru fyrir hendi. Það er gengið fjram hjá gullinu sem í sorpinu liggur og glerperlan, sem er fægö og fáguö, tekin fram yfir þaö.—Það er aðal reglan. Þeir sem hnossiö hljóta og eru teknir fram yfir aðra sökum ytra útlits- ins eingöngu, standa hinum oft Iangt að baki, sem lúta veröa í lægra haldinu þegar um veitingu einhverrar atvinnugreinar er aö ræöa. En vitanlega gengur þaö misjafnlega fyrir þeim að halda sér föstum í sessinum, þó framkom- an og ytra álitiö, þá sem endrar- nær, eigi mikinn þátt í því aö ráða úrslitum. Þeir sem liprir eru og hafa glögt auga fyrir því að sjá á réttum tíma, hvað bezt á við í þann og þann svipinn,geta fieytt sér farsællega gegnum lífið þó ekki risti þeir æfinlega djúpt. Smásteinninn viö upptök ár- innar getur haft varanleg áhrif á þaö í hverja átt hún fellur. Þann- ig er einnig um fyrstu. viökynn- ingu manna á milli. Áhrifin sem þá eru mestu ráöandi geta haft gildandi áhrif fyrir alt lífiö, skap áð hamingju eöa óhamingju þess s;m í hlut á. En oft ber það viö, að unglingurinn, sem er aö leggja á staö út í lífið, ekki á neina sök á þessu sjálfur. Enginn, eldri og reyndari, hefir ef til vill nokkuru sinni vakiö athygli hans á því, aö það gæti orðið honum þröskuldur í vegi til þess aö ná í sómasamlega stööu aö vera skeyt- ingarlaus um fötin sín eða hirðu- laus í því aö ræsta sig vel o. s. frv. Hann hefir máske aldrei svo mikið sem órað fyrir því, aö andlegir hæfileikar hans mundu veröa dæmdir eingöngu eftir ytra útlitinu, og aö skeytingarleysi í þeim efnum gæti oröiö honum að fótakefii í lífinu og læst fyrir hon- um þeim hliðum, sem annars mundu hafa staöið honum opin. En þó unglingurinn ekki eigi sök á þessu sjálfur, hefir sú af- sökun enga þýöingu í augum vinnuveitandans. Hann fer ein- göngu eftir því, oftast nær, hvern- ig maðurinn kemur fyrir sjónir þegar hann mætir frammi fyrir honum. Það er hans mælikvarði. Og oft, mjög oft, er það rétt að meta hæfileika mannsins eftir því, hvað mikið far hann gerir sér um aö koma vel fyrir sjónir. Öll framkoma manna ber vottum hvað í þeim býr og er talandi vottur um hvaö inni fyrir er. Vitaskuld eru undantekningar frá þeirri reglu eins og öörum. Mönnum, sem óþrifnir eru og skeytingarlausir um sjálfa sig, getur fariö laglega verk úr hendi og ekkert verið aö ööru leyti út á þá aö setja. Mörguin þeim, er orðið hafa undir í baráttunni fyrir tilverunni, heföi getað gengið vel, og þeir komist í góöa stöðu, ef þeir hefðu vitað þaö, eöa gætt þess. aö ytra útlitið og framkoman er þýðingar mikiö atriði í þeirri baráttu. Margir þeir, sem óðfluga eru nú á leiöinni niöur á við, heföu getað veriö aö hefja sig hærra og hærra, tröppu af tröppu í mannvirðinga- stiganum upp á viö, ef þeir, í fyrsta sinni sem þeir lögðu á stað til þess að sækja um stööu í lífinu, heföu með útliti sínu og fram- komu getað áunnið sér traust mannsins er haföi, svo aö segja, lykilinn aö gæfu þeirra í hendi sinni. En þeir hirtu ekki um, eða höföu ekki þekkingu á að taka þetta nauðsynlega atriöi með í reikninginn, og ferigu svo ekkert tækifæri til þess að sýna hvað í þeim bjó og til hvers þeir væru færir. Þeir voru dæmdir eftir ytra útlitinu og ,,léttvægir fundn- ir, “ og tækifærið gekk þeim úr greipum. Og svo kom þetta fyr- ir hvað eftir annaö, gekk svcna koll af kolli, þangað til þeir um síöir létu hugfallast. Sú hug- mynd fór að verða æ meira og meira ríkjandi og rótgróin hjá þeim aö þeir væru til einskis hæf- ir og gætu ekkert, sem nokkuru skifti, af hendi int, þeir væru engri stööu vaxnir í lífinu. Kjark- urinn þvarr, vonin og sjálfsálitið varð smátt og smátt aö engu og altendaði í slæpingjahætti. Engum er unt að vita, né telja með tölum, hve mikill hluti af öllum þeim fjölda, er nú situr á sakamannabekkjunum, fyllirfang- elsin eða hefst viö í hreysunum í útjöörum stórborganna, standandi á lægsta stigi mannlegrar tilveru, getur réttilega rakið orsökina til þeirrar óhamingju einmitt til at- vika þeirra, aö skortur á snyrti- legu útliti og framkomu bægöi þeim frá því aö komast á sína réttu hillu þegar þeir fyrst lögðu á stað út í lífið til þess aö leggja grundvöllinn undir framtíð sína. Einingarnar mynda heildina. Smáatvikin leiða til stórviðburð- anna. Merkilegar kappræður. Eg sé á síðustu blööum, að engum hefir oröiö að vegi að minnast á samkomu er haldin var að Northwest Hall þann 7. Júlí s. 1. aö tilhlutun stúkunnar ,,Is- land“, I.O. G.T. Sú samkoma var þó þess virði, að hennar væri minst, aö sumu leyti aö minsta kosti. Hún var til arös fyrir stúkuna og í því augnamiði var hafður ,,dorgunarklefi“ þar sem menn fengu drátt fyrir ioc.; er þaö vanaleg veiðibrella hér í vestur- íslenzku félagslífi. bvo voru skemtanir: lesin kvæöi, sungið og spilað, og kappræður. Tóku þátt í þeim fjórir kappar. Efniö var: ,,Hvort er betra fyrir heim- inn, nútíðar afturhaldsstjórnarfar eða sósíalism. “ Voru játendur (með hinu fyrnefnda) þeir B. L. Baldvinssqn, ritstjóri viö aftur- haldsblaðið ,,Heimskringlu“ og afturhaldsþingmaður fyrir Gimli- kjördæmi, og afturhalds-sósíalist- inn og skáldið og viðlaga aftur- haldsritstjórinn við ,,Hkr. “ Kr. Á. Benediktsson. En neitandi voru þeir Guðmundur Anderson trésmiöur og Stefán Þórson skólavöröur. Forseti samkom unnar var Þ. Kr. Kristjáns- son. Kallaði hann á B. L. B. fyrstan. Kom hann fram á sviö- iö pratalegur mjög, drap nokkura titlinga, geröi svo kvörtun um, aö hann heföi átt von á aö vera neitandi og þóttist hafa búiö sig undir það, kvaöst geta sagt ögn á móti sósíalism, en lét minna yfir hvaö hann væri fær í afturhalds- pólitík og grobbaði meö minna móti af þekkingu sinni á henni. En dró upp hjá sér stefnuskrá ís- lenzkra sósíalista og gagnrýndi hana grein fyrir grein og rembdist við það heilan klukkutíma. Kom þar fram hans alkunna fáfræöi í félagsfræði, þjóðmegunarfræði og stjórnfræði. Var hann spurður nokkurra spurninga af tilheyrend- um, svo sem Kristjáni Stefáns- syni, S. B. Benedictssyni, G. Anderson og S. Þórssyni. Hann reyndi að viðhafa sína pólitísku fyndnishnykki, en vopnin snerust í höndum hans, sigurinn varö hinumeginn. Hann nefndi ekki meö einu oröi ágæti afturhalds- stefnunnar, sem þó hlaut aö vera hans aðalmálefni, en atyrti í þess staö íslenzka sósíalista mjög dóna- lega, bar þeim á brýn. aö þeir væru bæði þjófar, lygarar, flón og fjárglæframenn. Hann benti á, að sósíalistar heföu lært af Roblin aö hafa þjóöeign járn- brauta á stefnuskrá sinni. Og fordæmdi þá fyrir þaö eins og alla þeirra stefnuskrá. Þjóðeign járnbrauta var góð hjá Roblin, en afleit hjá sósíalistum. Hann úthúöaði því í stefnu sósíalista, aö verkgefendur skyldu borga skaöabætur í slysatilfelli, kallaöi þaö þjófnaö, rán og ósvífni. Og þegar honum var bent á, aö þau lög væru í gildi hér í Canada þá neitaði hann þvf og var illoröur um slysaábyrgð og alt er lyti að því að bæta fátækum verkamanni skaða er hann kynni að verða fyrir í þénustu verkgefanda. Hann fann sárt til fyrir auðmann- inn, fyrir aö þurfa að láta úti fáeina dali til þjóns síns, en haföi enga meðlíöun meö hinum fátæka verkamanni, sem leggur líf og limi í sölurnar fyrir þann eða þá er gefa honum atvinnu. Líf og limir voru honum einskisvirði á móti skildingum. Honum fanst mönnum líða sæmilega vel og vera óþarfi að kvarta. Og hann bar mikla virðingu fyrir valdinu, kúgunarvaldinu vel að merkja. Hann hélt aö sumir væru bornir til aö stjórna öðrum, Og þar af leiðandi sumir bornir til aö vera þrælar. Honum rnerkjanlega fanst aö Kringla myndi vera borin til aö stjórna íslendingum bæöi í orö- um og verkum, og þess vegna skoðar sig eiga þjóöminningardag íslendinga, og þess vegna veröi alt aö vera kringlótt í sambandi við þann dag. Og þess vegna leggur hann alla áherzlu á að safna kringlóttum dölum í kringl- óttan kringlusjóö handa kringil- hyrndum Kringlu-sauöum að moöa úr. Þaö var auðséð á fólkinu, aö því fanst eitthvað kringilegt Kringlubragð aö öllu hans sósíal- fjenzka kringsóli. Aö lokinni ræðu hljóp hann eins og rófuskeltur refur út úr salnum og sást þar ei framar þaö kvöld. Veit eg eigi, hvort hefir spurst til hans síðan. Þar næst kom Guöm. Ander- son fram á sviðiö. Hélt hann all-langa ræöu um hugsjónir og stefnu sósíalista. Sagöist hon- um mjög vel. Sýndi ræðumaöur bæöi fróðleik og mælsku. Var þar mikill manna munur í fram- komu þeirra. G. A. hélt vel á efni og kom prúðmannlega fram. Þá kom Kr. Á. Benediktsson. Sagöist honum vel um hríð og talaöi af viti og töluveröri sann- girni. En svo í vandræðum greip hann til rökfærslu Sigfúsar Ander- sonar um aö sósíalism væri ó- mögulegur af því aö allir menn væru ekki eins, og gætu aldrei orðið þaö. Er það sú lúalegasta rökfærsla sem heyrst hefir. Rétt eins og ekki sé hægt að gefa öll- urn jafnt tækifæri að lifa og jafn- an lagarétt þó ekki væru allir jafn montnir og gálgalegir og B. L. B. eöa jafn digrir og staurslegir og Kr. Á. B. Þess er vert að geta, að þessar afturhaldshetjur notuðu báðar þessa einstöku speki S. Andersonar. Síðastur kom S. þórsson. Byrj- aöi hann meö því, að gefa B. L. B. dálitla óþægilega ,, pillu“ við- víkjandi hýöingum. Kvartaöi hann yfir aö B. L. B. skyldi renna svo fljótt af srustuvellinum. Tók hann svo til athugunar speki afturhaldsþingmannsins og varö hún fremur aö heimsku í höndum Þóissonar. Var þar auð- séö, aö tveir ójafnir lékust á. Þórsson sýndi þekkingu í stjórn- málum yfirleitt og geröi löggjafa sinn að ósannindamanni í flestum atriðum. Mundi það heita á pólitísku máli (sem B. L. B. kannast svo vel viö), aö hann (B. L. B.) hefði ,,staðið sem afhjúp- aður erkilygari og dónalegur af- glapi frammi fyrir lýðnum. “ En slík orð koma mér ekki í hug og því síöur aö þau kæmu þar fram, því Þórsson tilaöi kurteislega, þó .hann hitti nokkuð hart stundum. Kappræöurnar einkendu sig með því, aö báöir afturhaldskapp- arnir fóru í kringum sitt eigið mil- efni sem hundar heitt soö. En voru aö gjamma um það máleíni sem þeir auðsjáanlega þektu mjög illa og skildu enn ver—sósíalism. En sósíalistarnir voru trúir sínu málefni, lýstu því dável, en sást yfir að gefa tilheyrendunum hug- mynd um hvaö þeir álitu aftur- hald. Kr. Á. B. átti aö loka umræö- um, en haföi þá ekkert að segja og gerði stutta afsökun. Þannig lank þessum vopnaviöskiftum, aö afturhaldsliðið riölaöist og meira- hluta álit varö á móti því, en sósíalism, hin fagra framtíöar- stefna hugsandi manna, fór sigri hrósandi af orustnvellinum og hélt honum öllum. Þetta litla atvik er eitt af hin- um mörgu táknum tímans, að afturhaldið: kúgunin, drotn- unargirni, peningagræögin, morö, rán og þjófnaður að lögum, verð- ur troðið undir fótum, en frelsi, mannúö og réttlæti verður drotn- andi í hugsunum og athöfnum manna. Og þaö er hin sælu- fylsta von ins frjálslynda manns, aö þvílík endurbót sé möguleg. Annars væri lífið ekki þess virði aö lifa það. Klukkan var oröin 12, einhver stúlka las upp einhverja mark- leysu á ensku og svo söng Gísli Jónsson tvísöng með öörum manni. Síöan flýtti fólkið sér heim.'undr- andi yfir ragmensku og fáfræði talsmanna kúgunarvaldsins, en hrifið af mannúöaranda frelsis- dýrkendanna. Áheykandi. Bryggja viö Árnes. Dominion-stjórnin heflr veitt $5,500 til bryggju við Árnes í Nýja íslandi og $1,500 til hafn- arumbóta á öðrum stöðum við vatnið; til brúar yfir Assiniboin- ána hjá Shellmouth, $10,000; til aö hreinsa Fairford-ána o. s. frv $5,000.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.