Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. JULÍ 1904 • 6 Fréttir frá Islandi. Reykjavik, 15. Júdí 1904 Herskipið Hekla höndlaði 11. f. rn. sekan botnvörpung enskan við Dyr- hólaey, Guillioraot, frá Grímsby (G Y 1198;' og fór með til Vestmanneyja. Hann var sektaður þar uín 30 pd sterl. Annan höndladi Hekla 3. þ. mán. við Reykjanesskaga, Sea Gull frá Hull (H 494), og fór með til Hafnarfjarðar. Sekt 12 pd steri. Rrestaköll. — Veittir voru 11. þ. m. Sandar í Dýrafirði séia Þórði Ólafssyni presti i Dýrafjarðarþingum. Laus eru því Dýrfjarðarþ (Mýra, Núps og Snæbólssöknir j, metin 959 kr. 45 a., auglýst 14. þ m., umsóknarfrest- ur til 30, Júll; veitist frá þ. á. fardögum. Reykjavík, 22. Júní 1904. Fénaðarsýning var haldin að Varmá í Mosfellssveit s nnud var, fyrir þann hrepp og Kjalarnes Þar var af sauðfé um 90, margt af'kúm, 8 naut, 17 hryssur og 2 folar. Eggert bóndi Briem í Viðev hlaut 1. verðlaun * 1 15 kr., fyrir 3 missira bola. Fyrir kýr hlutu þeir. Guðmundur bóndi á Esju- bergi Kolbeinsson og Sturla kaupm. Jónsson (Brautarholtsbúið) fyrstu verð- laun, 12 kr. Fyrir hross voru ekki veitt neÍD fyrstu verðiaun; en önnur verðlaun, 10 kr., fékk Guðm. á Esju- bergi fyrir 4 vetra fola, ættaðan úr Skagafirði. Einhver verSlaun voru veitt fyrir 30 kindur. Fyrir sýningunni stóðu þeir Gt ðm. bóndi í Elliðakoti Magnússon, Eggertí Viðey og Jón Jónatansson búfræð. í Brautarholti, auk Guðjóns Guðmunds- sonar búfræðiskand. og ráðanauts. er hefir umsjón meðö'luro fénaðarsýning- um af Landbúnaðarfélagsins liálfu. SýnÍDgarsvæðið var á völlunum hjá ánni (Varmá) við þjóðbrautina. Þar yar dálaglegur umbúnaður. Þar var saman komið á 5. hdr. manns, margt úr Reykjavik. Mannalát.— Hér andaðist í fyrra kveld eftir langa legu og þunga ekkju- frú Sylvia Thorgrimscn, hálfníræð að kalla, f. 22. Júlí 1819. Það varkrabba- mein, sem hana leiddi til bana. Hún hafði verið rúmföst frá því snemma í haust. Tómas Helgason, héraðslæknir í Mýrdalshéraði. andaðiStl6 þ. m , rúm- lega fertugur, f 8. Júní 1863. Hinn 4. þ. m -andaðist að Hítardal fynum bóndi þar Jón Hannessoon, kominn á níræðisaldur, f. í Tungu í Snóksdalssökn 20. Ágúst 1822. Prestaskóliun. — Þar lauk embætt- isprófi i þetta sinD, 13. þ. m.. að eins 1 stúdent. Böðvar Eyjólfsson frá Árnesi, með þriðju aðaleinkunn, 44 stigum. Reykjavík, 25. Júní 1904. Vatnsveita Reykjavikur. — Það mál hefir vakið athygli í Danmöiku og eru nú hingað komnir í dag með Ceres 2 danskir verkfræðingar i þeim erind- um, að litast hér umog gera einhverj- ar rannsóknir þar að lútandi, svo sem með boranatilraunum m. m. Annar, Joh. Caroc, er fyrsti for- stjóri fyrir firma Stnith, Mygind og Huttemeier, sera er eitt með stærstu og nafnkendustu stórsmíðastofnunum í Kh fn, hefir sraíiað Lagarfijótsbrúna og ætlar að smíða brúna á Jökulsá í Axarfirði. Hinn heitir Petersen, lög- giltur ,,vand- og gssmester“ í Khöfn og annar maður í firma Petersen og Brill, er fæst einnig við meiri háttar járnsmíðar, bæði vatnsveitu- og gas- veitu-umbúnað, aðgerð á járnskipum og fl. Það er ágætt fyrir Reykjavik. að j Laugavegar von er á samkepni um vatnsveituna 1 hafa kostað 21 fyrirhuguðu. nýloga þessir íslenzkir stúdeutar: Bogi Brynjólfsson Og Jönas Einarsson með ágætis eink., Geir Zoega, Georg Olafs- son, Gísli Sveinsson, Guðrn. Guðmunds- son, Guðm. Hannesson og VTigfús Ein- arsson með I. eink ; Guðm. Olafsson og Konráð Stefánsson með III. eink, (Enginn með II. eink.) Reykjavík, 29 Júní 1904. Hagsældartið. — Svo'er að hejTra hvaðanæfa. að vorað hafi vel. eftir það er umskiftin urðu rótt fj’rir hvítasunnu Norðurl. segir svo í öndverðum þ. mán., að þá sé indælistíð hvarvetna þar sem til spyrst. Gróður kominn meiri þar um slóðir en var hálfum mánuði til þrem vikum seinna á sumr- inu í fyrra Maður nýkominn norðan að land- veg alla leið frá Akureyri. Þorv. kaup- maður Davíðsson, segir gróður orðinn í hezta lagi hvarvetna þar setn hann fór um og að sláttur muni alment byrj- aður nj-rðra 9 vikuraf sumri. Hér í höfuðstaðnum er túnasláttur bj’rjaður fj’iir nokkru. og er prýðilega sprottið yfirleitt- Hér hafa gengið þurkar lengi, með rekju á nóttum; þó vætuskúiir við og yið síðustu dagana, reglulegar gróðrarskúrir. Þerririnn hefir komið sér vel á fiskinn, sem hér er mikill í verkun Fellir er ekki að heyra að orðið hafi raunar neinstaðar norðan lands og austan, þrátt fyrir slæman undirbún- ing þar sakir grasbrests og óþurka í fyrra sumar. Bændur hafa verið komnir alveg að þrotum; en ekki lengra. Og skepnur í góðu standi fremur yfir- leitt, svo að vel notaðjst að batanum, þegar hann kom, og hann þá svo góður. Viku eftir hvítasunnu, 28. f. mán., er Norðurl. skrifaðúr Húnavatnssýslu: Mikil blessuð breyting hefir orðið á tíðarfarinCTsíðan á hvítasunnu; allur snjór er nú leystur að kalla má úr fjöUum, tún orðin algræn og Vatns- dalsá liggur j-fir enginu til að bera á það til sumarsins. Kýr eru farnar að geta bjargað sér talsvert: enda eru all ir að verða töðulausir. Fj-rirhugaðir fyrirlestrar voru því j næst fluttir, sbr. auglýs í Isafold' um j daginn. Margir tóku þátt í umræðum um altarissakramentið og þverrandi not- kun þess í kirkjunni, en þar var Jens próf. Pálsson frummælandi. Sömul. um samvinnu presta og safnaða. þar sem caud. theol. S gurbjörri A. Gísla- son var frummælandi. — Isafold. BANFiELDS PÁuL M. CLEMENS byggringameistari. Akurevri, 18. Júní 1904. Afmælissamsæti. — Prófastur Da- víð Guðmundsson á Hofi varð sjötugur á miðvikndaginn var, héraðsfundar- daginn. Um kveldið var honum hald- ið allfjölment samsæti á Hotel Akur- eyri. Jónas prófnstur Jónasson á Hrafnagili hélt þar aðalræðuna, en margar fleiri ræður voru haidnar og skemtun hin hezta. í samkvæminu var heiðursgestinum færð að gjöf bibl- ían í einkar vandaðri þýzkri útgáfu með ágætum myndum, en silfurskjöld- ur framan á og grafið á hann nafn heiðursgestsins og tilefnið. Bakeh Blouk. WINNIPEG 468 Maix St. Talephoue 2685 Gólfteppa-búö. Brauðasamsteypu tillaga. — Hér- aðsfundur, sem haldinn var bér þ. 15. í þ. m., samþj-kti eftirfarandi tillögur um samsteypu prestakalla i héraðinu: Svat faðardalur verði eitt presta- kall með þremur kirkjum. Árskógsströnd renni saman v#ð j Möðruvallaklaustursbrauðið, en mest- j ur hluti Glæsibæjarsóknar leggist til ! Akureyrar-pre-takalls. Bægisár prestakall ha’di sér eins | og það er að stærð, nema hvað ef til j vill bætist við það nokkurir bæir úr- j Möðruvallasókn, en kirkja verði þar okki nema ein, um dalamótin, Hörgár- dals og Öxnadals. Til Akureyrar-prestakalls leggist mestur hluti Glæsibæjarsóknar, eins og áður er sagt; kirkjurnar í Lögmanns- hlíð og Glæsibæ verði lagðar niður, en i þeirra stað komi ein kirkja í Krækl- j ingahlið. Saurbæjar og Hrafnagilspresta köll verði að einu prestakalli með fjór- um kirkjum. Merkisgestur. — Um lok Júlímán- aðar er hingað von á merkispresti ein- um frá Daomörku, séia Nikolai Chr. Dallhoff, sem hetir getid sér mikinn orðstír og álit þar í landi, og er erindi hans hingað að kynna sér bindindis- hrej-finguna og hjúkrunarráðstafanir hér á landi, og á hvern hátt mundi mega styðja þær og efla. Af mislingunum er það aö frétta, að enginn veit til að þeir séu komnir út fyrir sýslutia, Norður-ísafjarðai- sýslu. Héraðslæknirinn á Isafirði Atíabrögð að lífna.— Siglufjarðar póstur sem kom í gær, segir afla kom- inn hér úti í firðinum. Frá Böggvers- stöðum var róið snemma í þessari viku og fengust 80 á skip af mjög væn- um fiski. í Ólafsfirði var róið litlu áður og fengust 60 á skip, sömuleiðis af mjög vænum fiski. Fyrir Siglufirði var dreginn mikill fiskur nú í vikunni Úti í fjörðunum vestan megin Eyjafjarðar eru skepnuhöld betri en á- horfðist um tima. Fé hefir ekki fallið þar, svo orð sé á gerandi. — Þégar póstur var stadduf í Sialufirði á mánu- daginn var, var jörð ekki nema hálfauð ífiemri hluta fjarðarins, og sagt að snjóskjiflar á Skardalstúni væru þá enn 2—3 álna djúpir. Sumstaðar var ekki búið úð viuna á tiínum í Fljótum um síðustu helgi. skrifar 25, þ. m., að þar í kaupstaðnum séu þeir komnir þá í 5 hús. Álftafj Jrð séu þeir búnir að vinna upp allan, þ. e, alt fólk þar á mislingaaldri, eða yngra en tvitugt rúmlega. Sömuleiöis Seyðis fjörð mestallan. Bj-rjaðir út í Bolung- arvík og Hnífsdal, í Arnardal og Vig- ur o. v. Vægir séu þeir enn; það eru J Ófært var með hesta með öllu fyrir þeir vanir að vera framan af Þó Siglufjarðarpóst alla leið úr Svarfaðar- höfðu sumir lagst aftur, þeir sem fóru I dal til Ólafsfjarðar, Haganesvíkur og fijótt á fætur. j Siglufjarðar. Póstur segir, að mjög Nýtt bankahús. — Hlutabankinu ! sjaldgjæft sé að verða að fara gangand; vill ekki vera annarra leiguliði að hýs- j þá leið um þetta lej'ti árs. — Noröur- næði nema sem skemst. Hann hefir i land. keypt sér húsnæði biði vænt og á mik- j____________________ ið góðum stað í bænum. Það er lóð ” ,,hins kristi.ega unglingafólags ‘ íneð húsum þeim, er þar standa. fundar j húsi félagsins m. m. Með öðrum orð- um Melsteðs-húsið gamla með garðin- j um þar fram undan, við Lækjartorg og j Austurstrati. Bankahúsið á aðstanda j fast fram við götuna. Það blasir þá Óg við Hverfisgötu, þar sem bana ber Mótorvagn kom konsúll D Thom- sen með um daginu á Trvggva kónsi, Simk'-'æmt 2000 kr. íjárveitingu í sið- ustu fjárlögum, til að rejTna hann á ak- vegunum hér." Lítið eitt er farið að leyna haon þessa dagana, en ekki til neinnar hlit- ar, og verður því ekki um haun dæmt að svo stöddu. að læknum, en sú gata verður sjálfsagt aðalþjóðbrautin niður í bíginn, í stað Lóðin með öllu kvað þús. kr. Unglingafó- lagshúsið kvað eiga að fá að standa fyrst u c sinn og félagið að nota það MARKET HOTEL 146 Princess St. á'móti markaðnum Eigaxdi - P. O. Conxell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. zmmmm****** * JWK flSLENDINGAR 'Ék sem í verzlunarerindum til WiDDÍpeg fara, hvort sem ^ # * Frami.— Konsúll C. D. Tulinius á Eskitirði hefir verið sæmdur af Svía konungi og Norðmanna I. tí. riddara- krossi Sc, Ólaísorðunnar. FjTrri bluta læknisprófs viðháskól- ann hefir nýlej-st af hendi Sigurður Jónsson fiá Ej'rarbakka með I. ein- kunn. Læknaskóiinn.— Þar luku í gær embættispréfa þeir Mattías Einarsson með I. einkunn (18S;l, st.)og JónO.Rós- enkranz :neð II. eiuK. (147| st). Ísaíjarðarsýsla og bæjarfógetaem- bættið á ísafirði er veitt Magnúsi sýslu- manni Torfasyni í Árbæ. spe Forspjalis-vísindapióf (eða heims- dspróf) hafa leyst af hendi í Khðfn % * # * m m m m m- þeir hafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mér áður en þeir fara lengra. Eg get selt þeim vörur mín- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vörur í Winnipeg. og þannigsparað ■ þeim ferðalag og fiutnings- kostnað. Prstastefna hefir haldin verið hér í gær og í dag, að viðstöddum nál,! 20 keunimönnum, i fundaisal efti deild-) ar, að undantekinúi prédikun í döm- kirkjunni. Það var séra Ólafur í Arn- arbæli 2Jagnússon, er sté í stólinn cg lagði út af 1. Pét. 2.. 5. og 9. Nál. 4400 kr. varúthlutuð eftir til- lögum stiftsyfirvalda 15 uppgjafaprest- um og 66 prestsekkjum, þar af 800 kr, úr prestsekknasjóði, nál. 100 kr. úr ár- J gjaidasjóði, hitt úr landssjóði. Biskup gerði grein fyrir hagprest9- ekknasjóðsins í f. á lok, Hann nam þá nál. 24300 kr.; hafði aukist á árinu um nál. 500 kr. Þá flutti biskup stutt yfirlit yfir hag þjóðkirkjunnar árið sem leið. — Hann gat þess meðal annars, að sýnó- dalróttur íslands hefði 3 Des. f. á. dæmt einn prest, séra Þorleif Jónsson á Skinnastað, í sekt (10 kr. til Prest eknasjóðs; og málskostnað fyiir það, að hann hafði gefið saman heimiidar- J laust hjón úr öðru prestakalii. Sýnó- jk dalréttinn sátu stiftsyfirvöldin ásamt 2 tilkvöddum meðdómendum þeim lektor j 2 Þó:h Bjarnarsyni, prófasti Jens Páls- 9 syni og docent séra Jóni Helgasyni- ************** AIls konar matvara, álna- vara, fatnaður, hattar ,húf- ur, skór og stígvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftavinina ánægða. I. Genser, Qeneral flerchant, ® Stonewall. * * * £ MT # m * * m * ^ít * * * * * » * r ] ND Nýjar hiyrgðir af - - - Hogde’s FIBRE JTIHTTINB naeð nýjasta sniöi; ætlaö í sveínhérbergi, 36 þuml. á breidd, endingargóð og heilnæm. Vanaverö 90C. Söiuverö næstu þrjá daga 75 cts. yardið. Saumað saman og lagt á gólfin ókeypis. Þetta eru beztu gólfdúkar, sem fá- anlegir eru. LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul.1 Rit- j föng &c.—Læknisforskriftum nákv-æm- [ ur gaumur s^efinn. Dr Fowier's Extract ðfWildStrw Berrias læknar magaveiki. niðursang, kól- eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25c að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. BANFIELD 492 Main St. sumar- SRemtiíerdir Detroit Lakes, hinn iodæli skemtistaður. Yellowstone Park, undraland náttúrunnar. EFTIRSPURN hvar Ólafur Gunnar California og Kj-rrahafsströndin, ST LOUIS alheimssýningin. Fullkomiu að öllu. Austur-Canada um Duluth og stórvötnin. Lágt, fargjald til allra þessara staða. Ferðist með Nothern Pecific Railway Fallegnr Húsbúnaður Hálft jTndi lífsinns er innifalið í ánægju- legu heimilí, Gerið það aðlaðandi og verið glað- ir. Þetta er auðvelt — Ef þér veljið j-ður hús- rauni hjá okkur, þá fáið þér hann bæði fallegan og ódýran. Við værzlum að eins með vandaðar vörur og eftir nýjustu tízku. Við seljum bæði roeö uægum skilmálum og fyrir peninga út í hönd. Okkur er ánæ£ja í að sýna j’ður vörarnar. Scott Furniture Co. 276 MAIN STR. OKKAR Tónninn’ogltilfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru, Þau eru seld með góðum kjörum og ábj'rgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOPGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. um Kristjáns sál. Sigurössonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, mun hafa flutt frá Meöalheimi á Sv'al- barösströnd viö Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja Islands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingaö suöur í Víkurbygð, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár cg lét eftir sig tals- veröar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meöan þessi meöerf- ingi er ekki fundinn, eöa þar til, skilyröi laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um 1 þennan Ólaf Gunnar, óska eg j hann geri svo vel og láti mig vita það. ~ Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. j Elis Thorvaldson. cAnnr 1 °S hafið ánægju af ferðalaginu. sonur þan(j v;g Cau. Northern lestir. -Sam- Skrifið eftir bók um , „DETRIOT LAKES“ og „YELLOWSTONE PARK-‘ og aðrar nákvæmar upplýsingar. R. Cree/man, H. Swinford, Ticket Auent. 391 Jlaln St., Gen. Ast. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLvfcKNIR. Tennur fyltar og dregnar: út án sársauka. Fyrir að fj-lla tönn $1,00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825. 527 Main St. RAILWAY RAILWAY Audiforium leikhúsið. á horni York og Gairy St. Aðgangur að deginum kl. 2.30 aö kveldinu 8.30. Sérstakar skemtanir um sýningartímann. Auditorium Stock Co 20 manns. Mánudag, íniðvikudag. föstudag, að deginrm og kvelðinu. The Private Secretary, hinn frægi leikur eftir Gillett, Á þriðjudag, fimtudag og laugardag. að deginutn og kveldinu, hinn frægi leikureftir Anthonj’ Hope: Prisoner of Zenda. Ágætar skemtanir milli þátta. Aðgöngueyrir: Að kveldinu 50c, 85c og 25c. Að deginum IOc, 20c og 30c. Sérstök sæti fást aðjThe Auditorium, Telephone 521. Winnipeg City Band spilar á sunnu- dagskveldið kl. 8.30. RAILWAY RAILWAY ÞÆGILEGUSTU FERÐAVAGNAR á hverju kveldí milli WINNIPEG og PORT ARTHUR the steamship limited“ Fordyr á ölium vögnum. Ó DAGLEGA $ Per frá Port Arthur... 18.50 k ‘ ( Kemur til Winuipeg.. .10.30 k Reynið það þegar þér farið austur næst. þér munuð verða ánægð með útbúnað inn. Svefn og borðv’agnar alla leið. Fyrsta og annars páls v’agnar. Allur útbúnaður hinn nýjasti, þægilegasti og fuilkomnasti. Fer frá Winnipeg ....16 50 k Keraur til Port Arthur.. 8.30 k í. I. Oleghora. M D LÆKNXR OG YFiRSBTUMÁÐtíR. Hefir keýpt lyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. EALOIJR - - Mftv. P.S —íslenzkur túlkur vid hendina hvenær sem þörf gerist. EimParR Gott, hressandi og heilsusamlegt loft. — Kjósið yður dag til þess að halda Picnic í Hlm Park. String band á midvikud-ags og föstuáags og laugardags kvöldin núna i vikunni. QRAY & §IDEB. UPHLLSTERERS, CA8INET FlfTERS 00 C.ARPET FITTERS 3^” Viö höfum efni að vinna úr. til vandaðasta Kallið upp Phone 2997. (EIvkerHiorpr sig beiur Geo. A. Youngf, Manager, fprtr mxgt folh en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Cof/ege, Cor. Portttge Ave. & Fort St. Leitið allra npplýsinga, hjá g w donald: Manager.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.