Lögberg - 15.09.1904, Page 2

Lögberg - 15.09.1904, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 15. SEPTEMBER 1904. Ástandið hjá Rrtssum. (Eftir G. W.). (Nirurl.) SamræSurnar undir boröum voru hinar algengu borðræður hjá hverri einustu stjórnbyltingasinn- aðri íjöiskyldu á Rússlandi: Um keisarann, ráögjafana og félags- líhð—um þaö er alls staöar og á öllum tímum talaö. Kveld þetta Eg og Eystrasalts-bóndinn urö- um samferða ríðandi heim að Evrópu-hótelinu—hann var eins vel mentaður maður einsognokk- ur Rússi getur verið, sem ekki er tiginborinn. ,,Hefir ekki greif- inn varað yður við f)'lgdarmann- inum yðar?“ spurði hann. ,,Jú! En mér er ekki unt að muna alt sem eg hefi verið varað- ur við hér í Pétursborg. “ ,,Þér eruð sjálfráður hvað þér bar það á góma, hvort Rússar | gerið, “ sagði hann, „nema þér r.Kindu veröa að berjast við Jap- megið ekki minnast á samkomu ausmenn. Mikilmennið Z frá eins og þá, sem við nú komum af, Stokkhólmi ypti öxlum, sem karl- sérstaklega þegar þar eru menn mannleg vinna í vesturríkjum , eins og þessi Stokkhólmsmaður. “ Bandaríkjarlna hafði gert þrek- (Jafnvel inn í vagni á miðri breið- legar, og geröi okkur forviða með ustu götu heimsins, Nevsky Pro- þ. f að’ snúa talinu frá Austurlönd- spect, vildi hann ekki nefna þenn- um til nærliggjandi ríkja í Norö- urálfunni. ,,Stríð við Kyrrahaf- ið,“ sagði hann, ,,verður einung- is smáorusta í samanburði við það sem á gengur þegar Rússar reyna að eignast höfn, sem ekki leggur á vetrum, í skandinavísku löndun- um. í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörk hafa menn mjög alvarlegan ýmngust á útvíkkunarstefnuRússa, og í löndum þeirn er stöðugur við- búnaður til að mæta því, serrf sjálfsagt er talið, aö beri aö hönd- um fyr eða síðar — að verða að verjast fyrir Rússum upp á líf og dauða. Jafnvel nú á yfirstand- andi átó hafa Rússar sent hernað- arfræðinga til Svíþjóðar, dulbúna eins og farandsala eða til að ferð- ast bæ frá bæ og bjóða að brýna an óttalega Z á nafn) ,,þessi fylgdarmáður yðar, “. hélt hann áfram þegar við vorum seztir nið- ur inni í herbergi mínu í hótelinu, ,,er launaður lögregluspæjari. Hver einasti ökumaður er spæjari. Dyravörðurinn á hverju heimili er spæjari. Þegar þér því álítið yður óhætt að tala, þá—ja, þið hafið upphrópun í enskunni, sem þýðir þei. Það er ,Sh!‘ Svo Sh! nefnið ekki keisarann á nafn. Sh! talið ekki um herinn. Sh! minnist aldrei á aðalinn. Sh! vitnið aldrei til bændalýðsins. Æfinlega Sh! í þessum tveimur stöfum liggur það, hvað erfitt er að fá Rússa til samtals. Með því allir fylgdarmenn ferðamanna hér í borginni eru spæjarar, og meö skæri og hnífa, og eiga þeir að fá því þér hafiö einn þeirra í þjón- eða búa til uppdrætti af skot- j ustu yðar, þá Sh! “ virkjum, höfnum og vegum. Næsta dag sagði eg við fylgdar- Rússar hafa nú í höndum sínum | mann minn: ,,Billy“ (eg gat ekki betri og nákvæmari uppdrætti af borið fram rétta nafnið hans) skandinavisku löndunum en Skandinavar sjálfir. “ Síðar um kveldiö sagöi D— prinz, tignasti revólútíonistinn f samkvæminu, rétt áður en hann lagði á staö til að vera við hend- ina í keisaraboöinu: ,,Æðri stétt- irnar hafa reynt með öllu móti á löglegan og friösamlegan hátt að fá fuiltrúastjórn komið á í land- inu, eða gera mönnum frjálst að ræöa stjórnmál, en alt árangurs- laust. Afleiðingin er sú, að heldra fólkið hefir neyðst til að ganga í bar.dalag nieð revólútíónistum Vtil þess að fá sínu framgengt. í ,,Billy, göturnar glóa allar af ein- kennisbúningum. Til hvers í- myndið þér yður, að allur þessi hermannaskari haldi hann hafi gengið í herþjónustu?“ ,,Fyrir guð og keisarann. “ ,,Um morguninn fór Billy með mig á járnbrautarstöðvarnar til þess að lofa mér að sjá fanga senda á stað tif Síberíu. Hver ó- kunnugur maður, sem vill, getur átt kost á að sjá slíkt á hverjum miðvikudagsmorgni klukkan ell- efu. Billy vék á tal við einn her- mannanna sem gætti hinna fimm hundruð fanga. .fSpyrjið mann flokki revólútíónista eru nú menn þennan, Billy, til hvers hann þeir af öllum stéttum, sem hafa koniið sér niður á ákveðna stefnu og er« fúsir á að leggja alt í söl- urnar ef á þarf að halda sam- kvæmt eðlisfari rússnesku þjóðar- innar, sem brýzt fram þegar still- ingu hennar og þolinmæði er of- boðið. “ Jafnvel ungu stúlkurnar prédika stjórnbyltingu. Getið þér ekki talað rússnesku eða frönsku þá tala þær við yQur á ensku, þýzku eða sænsku. Þegar eg spurði elztu dóttur B—greifa, hvorthún te’.di Tolstoi í flokki revólútíón- ista, þá svaraði hún: ,,Mikil ó-1 sköp, nei! Tolstoi greifi er ekk- i mér. , ,Það eru engir. “ haldi hann sé herinaður, “ sagði eg. ,,Hann segist vera hermaður fyrir guð og keisarann, “ svaraði Billy. ,,En spyrjið hann, Billy, til hvers fleira. “ Eftir tíu mínútna tal við her- manninn snéri Billy sér að mér og sagði: ,,Hann segist ekki vita það. “ ,,Billy, “ sagði eg. ,,Bendið mér á þá f fangahópnum, sem dæmdir hafa verið fyrir pólitísk afbrot. ‘ ‘ ..Pólitísk afbrot!“ át hann eft- ert annað en gáfaður anarkisti. Kveld nokkurt vorum við á dansi í Kief. Tolstoi greifafrú og dæt- ur hennar voru inn í danssalnum, en hvergi gátum við komið auga á Tolstoi sjálfan. Eftir langa leit fundum við hann fram í gangnum hjá vinnufólkinu. Við báðum hann að koma inn f kveld- verðarsalinn. ,Nei!‘ svaraði hann. ,Vinnufólk þetta skemtir sér ekkert—hví ætti eg þá að skemta mér? Eg ætla að vera hér þangað til konan mín og stúlkurnar eru til að fara*. “ Þcssi rósama íastheldni við það að gera öllum mönnum jafn hátt undir höfði er aðalkjarninn í kenn- ingu hans. Síðari hluta dagsins ók eg um borgina með B— greifa. Eg gat um fangana, sem eg hefði séð um morguninn. ,,Jú!“ sagði hann. ,,í glæpamanna hóp þessum voru eitt hundrað manns úr flokki vina vorra. “ Geðshreyfingar hans komu einungis í ljós í augna- ráðinu. Mér var gefið í skyn, að það væri aðalskylda Billy, sem fylgdarmanns, að fræða ókunn- uga menn sem allra minst. Eg spurði greifann hvort ekki væri persónulega velvild til keis- arans að finna á meðal ómentaða bændalýðsins. Og hvort slfkt ekki mundi standa í vegi fyrirþví, að hægt yrði að draga úr valdi keisarans og takmarka það. ,, Nikulás hefir ekki sýnt minstu viðleitni til að verða vinsæll með- al bændalýðsins, “ sagði greifinn. ,,Þeir ýmist hata hann eða hafa mist traust á honum. Væri dreg- iö úr keisaravaldinu meðan Niku- lás ræður ríkjum, þá mundi bænda- lýðnum standa a’.gerlega á sama. “ Þegar hér var komið vorum við að aka eftir Nevsky Prospect. Alt í einu þveittist fram hjá vagn með svo mikilli ferð, að hestarnir hlupu á harðastökki. I vagnin- um sat maður, sem hneigði sig fyrir öllum, akandi og gangandi, sem hann fór fram hjá. Allir menn í einkennisbúningi báru hendina upp að húfunni, og hinir tóku ofan. Greifinn tók ofan þegar vagninn fór fram hjá—fyrir unga manninum, sem sagt er, að vildi heldur vera hvað annað sem væri en keisari yfir hinp víölenda og volduga Rússlandi. Tvermur klukkutímum síðar safnaðist saman mannfjöldi mik ill á Hallartorginu andspænis vetrarhöllinni. Keisarinn hafði fleygst út úr vagninum og hruflast talsvert. ,,Ber ekki mannþyrping þessi vott um hollustu og persónulega velvild?“ spurði eg greifann þeg- ar við ókum inn á torgið. ,,Það ber engu fremur vitni um persónulega velvild en mannþyrp- ingin sem maður sér við 1 o r d m a y o r s-skrúðgöngurnar í Lon- don. Fólki þessu verður ekki leyft að standa þarna, vitið þér til. “ Mannaferð heyrðist og fiokkur Kósakka kom ríðandi inn á torgið—með svipur sínar. Fólk- ið dreyfðist. Það hafði séð svip- ur þessar áður. Öll hugmynd’ mín um persónulega velvild hvarf og varð að engu þegar eg kom auga á svipurnar í höndum Ivó- sakkanna—því eg vissi, að þær voru ekki eingöngu ætlaðar á hest- ana. Litlu síðar ferðaðist egtil Hels- ingfors, þessarar litlu Parísarborg- ar Finnlands. í samtali við finsk- an dómara bar í tal um þjóðrækni og eg spurði, hvort Finnarnir mundu berjast með Rússum ef þeim og Japansmönnum lenti saman. ,,Þjóðrækni!“ hrópaði hann. ,,Þesskonar tilnnning er óþekt hjá fólki undir rússneska flagginu. Þar sem almenn óánægja er með stjórnina, þar er naumast við því að búast, að menn berjist undir merkjum hennar. Á yfirstand- andi ári kallaði rússneska stjórnin 7,000 nýliða á Finnlandi. Hún fékkp8o menn. Allir hinir ungu mennirnir á Finnlandi neituðu blátt áfram aö fara. Finska þjóð- in lúterska—3,000,000 talsins— er öll í heild stjórnbyltingu hlynt. Sama er um kaþólsku Pólvérjana að segja, lútersku Þjóðverjana í Eystrasaltsfylkjunum, og Gyðing- ana. Á meðal fólks þessa hefir stjórnin á alls konar hégómlegan og óviturlegan hátt reynt að bæla niður hinn ósigrandi þessarar ald- ar anda. Og hún þorir ekki að láta kenna karlmönnunum vopna- burð af ótta fyrir því, að þeir kunni aö ráðast á kennara sína. I járnbrautarlestinni á leiðinni til Pétursborgar gaf maður mér eintak af New York frétta- blaði sem ritstjórnargreinin í hafði verið gerð ólæsileg með reyk-' svertu. Meðan eg dvaldi á Rúss-' landi hafði eg oft séð þesskonar á1 útlendum blöðum. Ritverðir stjórnarinnar höfðu í mörgum til- fellum roðið svertu yfir heila dálk- ana. Menn þessir brjóta upp' prfvat bréf manna og stinga þeim • nndir stól þegar þeim gott þykir. j Eg fór með blað þetta inn á skrif- stofu Bandaríkja-konsúlsins í Pétursborg til þess að vita hvers ritstjórnargreinin hefði átt að gjalda, því að ritverðirnir mega ekki eiga neitt við bréf hans og blöð. Eftir langa leit fund- um við blaðið þar, og hljóð- aði kafli sá, sem svertur hafði verið, þannig: ,,AIt bendir til þess, að ekki 1,'ði langt þangað til öxin ríður til rótar trjánna á Rússlandi. Dag- lega fara sögur af uppreist meðal stúdentanna og bændastéttarinnar Lægstu og miðlungs stéttirnar eru orðnar dauðþreyttar á því að mega ekkert gera, naumast binda skóþveng sinn, án leyfis einhverra embættismanna. Þangað til nú fyrir skömmu hefir þjóðin borið mikið traust til keisarans. Nú er traust það að verða að ótrú—og fólkið mun koma hefndum fram. “ Og Gyðingarnir! Eg kyntist rússneskuin blaöamanni, sem til- heyrði grísku kirkjunni. Eg álít, að hann hafi verið alger.ega ó- hlutdrægur gagiivart Gyðingun- u n. Þess vegna voru inér orð hans um þá meira virði en það sem revólútíónistar eða stjórnarsinnar eða Gyðingarnir sjálfir segja. Honum farast þannig orð: ,,í hvert sinn þegar virðist vera komið hættulega nærri stjórnbylt- ingu, þá grípur stjórnin til Gyð- inganna. Þegar bændur verða svo æstir gegn stjórninni, að ekki lítur út fyrir, að þeiin verði leng- ur haldið í ekifjum, þá segir stjórnin þeim, að Gyðingum sé um alja fátækt þeirra og böl að kenna—að þaö sé heitasta ósk Gyðinga, að. öllum kristnum mönnum líði illa. Svo segir hún bændum einnig, að það sé kristi- leg skylda að drepa Gyðingana. Þannig er varið grimdaræði hins hjátrúarfulla og óupplýsta bænda- lýðs. Stjórnin innrætir einfeldn- :ngum þessum þaö, að þeir upp- ræti tilefnið til ógæfunnar með því að drepa Gyðinguna. Á Forn-Rússlandi fá Gyðingar ekki að vera nemá þeir séu hand- iðnarmenn og hafi ofan fyrir séi með höndunum, eða þeir borgi hæsta kaupmannaleyfi, i,ooorúbl- ur ($500) á ári. Ekki fyrri en þeir hafa borgað , ,patent“ þetta í tíu ár—margir borga alla upphæð- ina fyrirfram—er þeim leyft að koma inn á Forn-Rússland og kaupa þar og selja með fullum irgararéttindum. Það er hug- myndin, að skilyrði þessi útiloki uppreistarsinnaða Gyðinga. Hand- iðnarmennirnir verði aldrei nema svo fáir, að þar sé ekkert að ótt- ast. Og kaupmenn þeir, sem; geta borgað 1,000 rúblur á ári í tíu ár, eru taldir ríkir; og hug-1 myndin er, að auðugir Gyðingar | muni styðja stjórn þá, sem veitiri þeim vernd. Samt tilheyra Gyðingar þús- undum saman revólútíónista- flokknum. Auðugir Gyðingar styðja mörg revólútíónistablöðin. Eftir Kishineff blóðbaðið kölluðu embættismenn stjórnarinnar sam- an alla Gyðinga-presta í Kief og buðu þeim að festa upp auglýs- ingu þá í kirkjunum, að ef Gyð- ingar ekki gengju í lið meö óvin- um stjórnarinnar, þá mundi stjórn- in veita þeim vægð og ver.id, en að öðrum kosti ekki. Eins og eðlilegt er og öllum gefur að skilja þá drekka Gyðingar í sig revólútíónista-kenninguna, ekki sízt hinir yngri, sem ekki þola það að fá nálega engra mannrétt- inda að njóta í landinu. “ Meira á 4. bls. Kvefveiki Bezta og áhrifamesta með&l /í heimi við kvefi og hitaveiki er hið fræga. 7 Wonks Catarrh Cure. BOYD’S fiEO. K, tm. áður í þjónustu The T. Eaton Co., Ltd, Toronto, er nú byrjaður að verzla meí> ÁLNAVÖRU að 548 Ellice Ave. íslenzka töluð í búðinni. 4 - búðir ~ 4 422 Main St ’Phone 177 579 Main St ’Phone 419 279 Portage ave. ’Phone 2015 643 Notre Darae. ’Phone 1913 Pér fáið Boyd’s brauð og sætindi í þeim öilum. Fljót afgreiðsla. W. J. BOYD The CITIZENS’ Co-Operative Investment and LOAN Co’y, Ltd. láuar peninga, til húsabygg- iuga og íasteignakaupa, an þess að taka vexti. Komiö sem fyrst og goi ið samniuga, DugleS'a agfeiita vantar Aðal-skrifstofa: Grundy Blk. 433 Main St., Winiiipeg. ft*4:**#*«#*ft*» Lítill tilkostnnður. Lítill ágóði. Gott verðlag. Komið og sjáið hvað til er af góðum vörum. Gætið aö verð- laginu í samanburði við annars staðar. — Regluleg góðkaup nú fáanleg. Munið eftir staðnum 548 ELLICE AVE. Nálægt Langside St. WINNIPEG. £ ti. íslendingar í Winnipeg ættu nú að nota tækifærið og fá brauðvagninn minn heim aö dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góð—,,machine- made“—brauð, og svo gætuð þér þá fengið ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segið mér ,,adressu“ yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. . IISLENDINGAR b % W & * 4*. 4S sem í ver*zlunarerindum tii Winnipeg fara hvovt sem þeir hafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mér áður en þeir faralengra Eg get selt þeim vörur mín- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vörur í Winnipeg. og þannigsparað Kþeim ferðalag og flutnings- kostnað. Alls KODar matvara, álna- vara, fatnaður, hattar ,húf- ur, skór og 3tígvél. «? * «53-- * m » * m # PIAMO og ORCEL Einka-ager.tar- Viirr.ffg Piaro & Organ Co., Manitoba Halfi 295 Poitage Ave. Eg ábyrgist að geta geit viðskiftavinina ánægða, W í m I. Genser, (ieneral Herchant, © Stonewall. m * «1 « 1» Clrkbcrí boranr gtq bftur fpnr mxQt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business CoHege, Cor. Portage Ave, & Foi't St. Leitið allra upplýsinga hjá G W DON/5LD Manager. « - — m *m*mmmmommmm^ Látið hreinsa ^ Gólfteppin yöar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. ROBINSON IK Kven- til SÖLU Stór ,,shanty“ í Selkirk, fjós fyrir tólf kýr og tvo hesta fylgir og heyhús fyrir tuttugu ,,ton“. Tvær lóðir fi'lgja. Nákvæmari upplýgingar fást hjá Markús Gnðmundssyni í West-Selkirk. S. THORKELSON, 761 Ross avre Selur alls konar mál og máloiíu í smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vörurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. Map!e LeafRenovatiog Worbs Við hreinsam. þvonm, pressum og gerum við kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482. JACKETS með góðu verði. Einhver mestu góðkaupin, fáanleg á öðru gólfi í búð- inni okkar, eru nýir haust Jackets úr dökku Freize og Beaver klæði; nýtt snið, nærskorið á bakið og með herðaslagi. Vel saumaðir og útlitsfallegir. Við álít- um að þeir séu fullkom- lega $8 virði. Sérstakt verð nií $4.95. ROBINSON 898-402 Maln St„ Wlnnlpeg. & co Llmited Dr, G. F. BUSH, L. D. S. tannlæknir. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. Fyrir að fylla tönn íl.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825, 527 Main St. 1 Dr. M. HALLDORSSON, Parh: Rlvep, 3NT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.