Lögberg - 15.09.1904, Page 4

Lögberg - 15.09.1904, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEFT. 1904. 1 > • » V.__./ ,<»r. William Ave.|& Neca St. í.iUnntpect, Jttan. M. PAUL90N, Kditor, A. L'LONDAL. Bua. Manager. utanáskrift: "Ihe I Af.l Kh<i PKIVI l>G k Pl'BLCo P. O, Box 130., Winnipeg. Man. K isninsavopn afturhaldsmanna. | er því beitt sem vopni, aö Sir Wil- | frid Laurier sé franskur og hlynni I ósanngjarnlega mikið aö löndum | sínum. A meöal Frakkanna aft- | ur á rnqti því, aö Sir Wilfrid sé of i brezkur í anda og taki ekki nægi- I lega mikiö tiilit til landa sinna. Á meðal verksmiöjulýösins í Austur-Canada er því haldiö fram, ! aö Laurier-stjórnin hafi lækkaö toliana og aö þeir þurii nauðsyn- lega aö hækka aftur; almenning- ur í Vestur-Canada sé kominn í svo góö efni, aö hann standi viö aö hlynna aö innledum iönaöi meö því aö borga dálítiö hærra verö fyrir vcruna'. I Vestur Car.ada er því aftur á rnóti haldiö fram, að Fyrir skömmu bentum vér á þaö, aö í Austur-Canada væri myndaöur pólitískur klúbbur, sem héti ,,Made-in-Canada Club“ og ,, _ . v. , ; Laurier-stiormn hah lagt ohæh- ætti aö sanníæra atkvæöisoæran; ^ ^ , ,, , verkalýð í landinu utn þaö fyrir | ! lega háa skatta á menn meö hækk- uöum tbllum (sjá ritstj. gr. í ingu sína eru hugsaöir bæklingar og sendir um j „sstu kosningar, ati þats geti leitt j e* til kanplækkunar atS leyfa ntlend- „He.mskr.ngln" 8. þ. m.). um vörum inn á markaðinn, og eini vegurinn til þess aö fyrir- Síöastliöinn mánudag birtist byg 'ja slfkt væri aö koipa aftur- bréf írá manni f Montreal í blað- haldsflokknum til valda. Til þess inu Manitoba ,, Free Press, “ sem aðútbreiöa þessa hátolla kenn- fróölegt er aö lesa. Þar sér mað- gefnir út kænlega ur dálítiö sýnishorn af því hvernig afturhaldsflokkurinn leggur sig landið þvert og endilangt—svo aö fram t;1 Þess aö ófræ?Ía Laurier- segja inn á hvert einasta heimili. j stjórnina. Jafnframt bentum vér á, að há- Bréfritarinn segir frá því hvern- tollunum, þar sem þeir eru, fylgdi 'S ensku af‘urhaldsblöðin þar margskonar böl sem Canada meö eystra flytji ósannar og tilhæfu- núgildandi tolllöggjöf hefði ekk- lausar sögur ■ um það, aö frjáls- ert af aö s'egja, svo sem trusts, ,yndir Brakkar í Quebec-fylkinu verkföll, kauplækkun o. fl. Böl.séu aö re> na a5 gera kosningu sem aö vísu kemur þungt niöur á ^ir ilfrid Laurier að þjóðernis- öllum tjöldanum, en er lang til- máli—aö reyna að fá menn til aö finnaniegast íynr verkalýöinn. fy'gja honum eingöngu vegna þess Tollmáliö er ölium öörum mál- hann er franskur. Og meö þessu um fremur aöal-ágreiningsmáliö á að re>’na að fa enskumælandi sem Capital og L&bor berjaEtum. menn td Þess að fylgja R. L. Einokun þrífst ekki án hátolla. Borden einungis vegna þess hann Einokun er Capitals mesta uppá- er ekki franskur. haldsgoð. Þess vegna berst Capi- Bréfritarinn fuliyröir, að í þessu tal upp á líf og dauöa fyrir hátoll-l efm séu Frtkkar haföir fyrir al- um. En við kosningarnar á La- Rerlega rangri. sök. Hið eina í bor miklu fleiri atkvæöi en Capi- Þa att a0 niæla meu Sir \\ ilfrid tal og getur hæglega ráðiö úrslit- i sem f r ö n s k u m manni, sem sér unum. EÍni hugsanlegi vegurinn vitanlega sé hægí aö benda á fyrir Capital til aö koma ! stjórnmálaflokkunum, sem um þetta voru sannfæröir, báöu því j stjórnina að breyta dómnum í æfi- | langa fangelsisvist. Þetta stóö j alls ekki í neinu minsta sambandi I við það almenna álit manna, | hverrar þjóöar og hverrar trúar ! sem þeir voru, aö uppreistin, | heimskuleg þó hún væri, heföi j stafað af-því, aö heitum og auð- mjúkum bænaskrám, sem kyn- : blendingarnir höföu hvaö eftir annað sent til Ottawa í sjö ár, j heföi enginn gauinur veriö gefinn. I Bænarskrár þær fóru ekki frm á ! neitt annað en paö sem gamli Sir ,John A. Macdonald meö sinni | seinfæru réttsýni áleit sjálfsagt aö veita eftir aö búiö var að draga athygli hans aO því meö vopna- viöskiftum. Bænarskrá hinna fransk-canadísku manna fór ekki fram á annað en það, aö vitskert- ur maöur ekki væri hengdur. Hvernig tóku nú ensku afturhalds- blö^in í Toronto og Montreal í þetta? Þau sögðu aö stjórnin heföi gjarnan viljaö breyta dómn- urn eins og um var beöið, en nú væri það ómögulegt vegna þess hinir frönsku heföu gert þaö aö þjóðernislegu kappsmáli. Það lítur því út fyrir, að goldið bænarskrárinnar. Og það eru sömu blöðin (sum undir stjórn sötnu mannanna), sem nú halda því fram, aö inenn eigi aö snúast gegn fyrirmyndar stjórnmála manni vegna þess franskir menn í Canada tala vel um hann og af því svo vill til, aö hann er fransk- canadískur. í skuld bor ar anna. er ekki aö hleypa landinu ir. Undir stjórn hans Canada alt út í hönd. Og þaö i löndin á þeiin árunuin? Hvernig ilt þetta er, að tekj flótti frá Canada til Bandaríkj- Hvers viröi voru prairic- bezta viö alt þetta urnar, sem ganga til umbóta þessara. fást inn án þess að þjóö- inni sé tilfinnanlegt. Tollurinn hefir verið lækkaöur, viöskiftin aukin, verksmiöjuiönaður borgar sig betur en áður, og þó haía tekjur stjórnarinnar veriö marg- falt meiri en nokkuru sinni áöur Mikill tekjuafgangur ár eftir ár réttlætir miklar opinberar umbæt- ur. Er það ekki business- leg skoðun? Og samt er fransk-can- adiskum mönnum brugðiö um þjóöernis og trúarbragðastrekk- ing vegna þess þeir vilja láta jafn- góöa stjórn vera viö völdin. Eiga þeir þá að forkasta Sir .Wilfrid til þess þeim ekki verði brugðið um þann lastverða oddborgaraskap aö greiða atkvæði meö landa sín- uin? Víst inundu afturhaldsleið- togarnir meta það viö þá ef þeir væru nógu inikil ómenni til þess. sinu frain er að binda fyrir augun á Labor og láta þaö berjast á móti sjálfu sér—greiða í blindni at- kvæði meö hátollum og einokun. Þaö á aö vera missíón þessa á- mir.sta ,, Made-in-Canada Clubs*‘. Hvernig skyldi þaöganga? Fyrir sköinmu samþyktu verka- mannafélög á Englandi í einu þaö, aö blaðið La Presse hafi einu sinni beöiö lesendur sína aö styðja stjórnina franska Canada- mannsins, sem sé duglegasti, vin- sælasti og mest friðstillandi stjórn- málamaöurinn sem Canada nokk- uru sinni hefir átt. ,, Setjum svo, ‘ * segir bréfritar- inn, ,, aö hann væri ensk-canadísk-1 ur. mæla þá ekki verk hans svo hljóöi yfirlýsingu þess efnis. að með honum- að Það s>mdi óÞj°ð- þau væru mótfallin allri löggjöf!raekni ef Irar*sk-canadískir menn um hækkaöa tolla, sem hlyti að 1 snerust fyrir þá skuld á móti hon- gera nauösynjar alþýðu dýrari og um-? sé svo, er þá nokkur á- kjör hennar verri. Því ekki þaö? I stæða til aö hneykslast á því eöa Eins og þaö segi sig ekki sjálft. bregöa þeim um þjóöernis og trú- Og hvers vegna ætti ekki verka- ; mala strekking þó þeir fylgi hon- lýðurinn í Canada að líta eins á,11111-3 málin. Þetta minnir mig á nokkuð ----------- í eftirtektavert, sem skeöi fyrir Þaö eru margvísleg vopnin, sem nærri tuttugu árum síðan þegar) afturhaldsleiðtogarnir ætla liði1 um það var rætt, hvort réttara sínu að beita í næstu kosninga- væri að hengja Louis Riel eðaláta hríðinni. Maöur skyldi ímynda < hann eyða því sem eftir væri æf- sár, að sömu vopnin yrðu viðhöfö innar í vitskertraspítala. Flestir í öllum fylkjunum; aö ailsstaöar franskir inenn álitu hiö síðar- yröi á sama hátt sýnt fram á, að nefnda rétt. Bandaríkjamenn ; Laurier-stjórnin heföi stjórnaö voru á sama máli. Álit ensku- landinu illa á síöastliðnum átta mælandi manna í Norðurálfunni1 árum; aö framfarirnar heföu verið ; hallaðist að hinu sama. Ástæð- meiri ef frjálslyndi flokkurinn | urnar fyrir þessu voru einfaldar; a’drei heföi til valda þomist; að mjög. Maöurinn haföi tvívegis það væri landinu í heild sinni fyrir, áður verið í haldi fyrir vitskerö-1 beztu að velta Laurier-stjórninni ing. \feðan á uppreistinni stóö úr sessi og láta afturhaldsmenn komu fram sterkar líkur meö því, taka við völdunum aftur; að alt að hann væri ekki með öllum hafi gengið betur meöan aftur- ■ mjalla og voru þær staöfestar meö haldsrr.enn sátu við völdin heldur framburði tveggja frægra lækna en nú. , sem hann skoöuöu og voru báöir, En þetta eru ekki vopnin. Þau sérfræöingar í þeirri grein. Ed- j ward Blake, mesti málflutnings- \ maður í Canada, var sannfærðurj um, að Riel væri sturlaður. Ef til vill mundi hver einasti maður, sem kynti sér málið nú, sannfær- ast um hið sama. Fransk-can-! Rennum augunum yfir ástandið í Canada áöur en Sir Wilfrid Laurier varð stjórnarformaöur og berum það saman viö ástandið nú. Þá voru trúarbragða og þjóðernis óeirðir um alt landiö. Nú eftir átta' árin hefir stjórnar- stefna sú aö láta alia njóta sömu réttinda og meðhöndla öll óá- nægjumál og greiða fram úr þaim í stað þess að huinma þau fram af sér, kornið á friði og spekt í landinu. Aldrei hefir nein stjóin leyst skyldur sínar viturlegar af hendi eða gengið betur frá mál- um. Ranglæti í stjórnarfyrir- komulaginu veröur ekki langlíft þar sém stjórnarformaöurinn hefir strangt eftirlit meö því, að ráö- gjafarnir ræki skyldu sína ef þeir ekki sjálfir eru nægilega ástund- unarsamir og skylduræknir til þess að gera það ótilkvaddir. Viröum fyrir oss hina þjóðlegu járnbraut, Grand Trunk Pacific járnbratina, sem leggjast á frá hafi til hafs. Hún veröur þjóö- Riel hafi' leg tekjugrein ekki síður en viö- gerðin viö St. Lawrence-fljótiö og Montreal-höfnina. Hún verður undir stjórn Giand Trunk félags- ins, sem greiöir vexti af því nær hverju centi sem stjórnin leggur til þess aö byggja hana. Gegn því aö leggja til fjórtán miljónir dollara fær Canaöa 3,400 mílur af járnbrautum, þar sem engar járnbrautir eru nú. Meö þvf opn- ast til afnota eins mikið óbygt land eins og alt þaö, sem nú er notaö til akuryrkju í Canada Meö henni ná menn til víöáttu var þá ástandiö og framtíöarhorf- urnar í Winnipeg, Brandon, Port- age la Prairie, og hvar sem var á Manitoba- og Norðvesturlands- sléttunum? Þaö er óþarfi að fara út í þaö hvaö Mr. Sifton hefir orðið ágéngt, sem Sir Wilfrid var svo /hygginn aö láta sjálfráðan. Nú geta menn séö jaröyrkjumenn koma daglega hópum saman inn í landiö. Nú geta menn séð lof um landið í því nær hverju út- lendu fréttablaöi. Samt eiga fransk-canadiskir menn að útskúfa Laurier og sökkva Sifton, annars verða þeir skammaöir fyrir þjóð- ernis og trúarbragöa-strekking. Og afturhaldsleiðtogarnir fara fram á það viö Englendinga, Skota, Ira, Þjóöverja, Islendinga, Skan- dinava, Galicíu-menn og yfir höf- uö alla í Canada að vera á móti mesta og bezta stjórnmálamann- inum, sem Canada nokkuru sinri hefir átt, vegna þess franskt blað í Quebec-fylkinu viðurkennir kosti hans og mælir með honum viö lesendur sína. Ástandið hjá Rrtssuni. Meira frá 2. bls. Eftir aö eg hafði hlýtt á þetta, komst eg að þeirri niöurstöðu, aö þessi rússneski meðlimur grísku kirkjunnar, s@m þóttist vera kon- servativ, væri revólútíónisti,— hann bara vissi þaö ekki. Og eg sannfæröist um þaö áður en eg fór alfarinn frá Rússlandi, aö væri nokkurn aö finna—karl eða konu —utan embættismanna stéttarinn- ar, sem ekki tilheyrði revólútíón- ista flokknum, þá væri þó aö mikilla og mikilsverðra skóga, ó- minsta kosti enginn nógu stoltur metanlegs vatnsafls, njma, fiski- veiða o.s.frv. Hún færir út bygö- ina í New Brunswick, Quebec, Ontario, Manitoba, Norðvestur- landinu og British Columbia. Hún verður til þess aö allir flutn- ingar hafanna á milli geta oröið innan Canada—eftir járnbrautum og vatnavegum, sem stjórnin hef- ir stórkostlega bætt. Hún marg- faldar íbúatölu Canada á fáum ár- Hvaö flutningsgjald snertir um. veröur brautin í höndum járn- brauta-commissíónar, sem vakir yfir hag þjóöarinnar. Öll járn- brauta-félög geta látiö vagna sína ganga eftir henni fyrir sanngjarna þóknun. Hún er mikilsverðasta fyrirtæki, sem Canada nokkuru sinni hefir tekist í fang og samn- ingarnir um stjórn hennar eru fjármálalegt snildarverk. En fransk-canadiskir menn mega ekki styðja stjórnarformanninn mikil- hæfa, sem þetta hefir hugsaö og meö óþreytandi þolinmæöi og viturleik komið því gegn um þing- ið, til þess ekki verði sagt, aö þeir láti þjóðernistilfinningu og ! trúarbrögðin ráöa atkvæði sínu! j Vissulega eru þeir milli steins og sleggju. Stiðji þeir ekki Sir Wil- frid, þá sleppa þeir stjórn lands- ins viö óhæfa og óreynda menn. Styðji þeir hann, þá eiga þeir þaö á hættu að þeim verði brugöiö um þjóðernis og trúarbragða-kreddur. Laurier-stjórnin hefir variö átta miljónum dollara til viögeröar hafnarbryggjunum í Montreal og skipaleiðarinnar milli Quebec og Montreal, svo á komandi ári verð- ur Montreal höfnin einhver allra bezt útbúna höfn í heimi. Þetta þurfti nauðsvnlega að getast og það var álitið, að þaö myndi borga sig. En nú segja aftur- haldsblöðin samt, að fransk-can- adískir menn í Montreal sýni þjóðerniskepni ef þeir greiði at- kvæði með Laurier-stjórninni. Með sama rétti mætti segja, aö í bæjunum St. John, Halifax, Que- bec, Toronto, Winnipeg, Hamil- ton, Vancouver og víðar, þar sem stjórnin hefir lagt fé til opinberra _ „ , . , , , ... Þeir verða fyrirdæmdir hvern vegf- umbota, geti menn ekki greitt at-‘ J & kvæöi með henni nema af ein hverjum óhreinum hvötum. þykja ekki álitleg til sigurs. Það eru notuð sín vopnin í hverju fylkinu og sín vopnin við hyern manninn eftir því sem við á á þeim og þeim staðnum og við þann og þann manninn. Á meöftl enskumælandi manna adískir menn tilheyrandi báðum ,,Stjórnin hefir aukiö útgjöld- in, “ segja afturhaldsblöðin, ,,og hún á sannarlega engar þakkir skiliö fyrir aö ausa út fé almenn- ings fyrir bryggjur og brýr og aðrar opinberar umbætur! “ Það ----—---------- er undir því komið, hvort hún á Lítum á innflutningsmálin á féð í sjóði og hvernig hún hefir yfirstandandi tíma. Árin 1893-4 aflað þess. Sir Wilfrid Laurier -5-6 var útflutningur, reglulegur inn, sem þeir velja. En þaö betra að láta hungraða embætta- veiöihunda fordæma sig en að vinna þjóðinni mein. Þess vegna má gera því skóna, að kjósendur í Quebec-fylkinu greiði atkvæði með Laurier og framhaldandi vel- gengni landsins. af því til að viðurkenna það ótil- kvaddu^. I stríösútgáfunum af rússnesku leyniblöðunum Thc Russian Free Presse, sem út eru gefin á ýms- um tungum, þar á meðal á ensku og allir geta átt aðgang að, stend- ur meðal annars: ,,Viö rússnesk-japanska stríöið kemur ef til vill að því, að keisar- inn verður að mæta og verjast mörgum óvinaþjóöum og jafn- framt innbyrðis áhlaupum . . . . Þtaö er stjórnin, en ekki þjóöin, sem hefir hugann á sigurvinning- um í Austurlöndum. Viö stríöiö hefir mótspyrnan gegn hernaöi og herbúnaöi stórum aukist. Þjóðin hefir tekiö mjög kuldalega sigur- vinningum keisara~s í Manchúríu síöan áriö 1900. Og hún lætur sig litlu skifta þó hún frétti nú um ófarir hans þar eystra. Henni stendur á sama hvernig þar geng- ur meðan hún er undirokuö og kvalin af lastafullu hermannavaldi heima fyrir. Er yfirstandandi stríð vinsælt á Rússlandi? Ekkert rússneskt stríð veröur vinsælt á Rússlandi meðan ástandiö þar er eins og það er. Hvers vegna ættum viö aö vera að berjast á Manchúríu og Kóreu þegar við ekki höfi m daglegt brauö handa alþýöunni heima fyrir? Þegar svo þungir herskattar eru lágöir á bændurna, að þeir verða 4Ö líða hungur? er Hvers vegna ættum viö að halda meö og hlynna að hermensku þeg- ar Kósakkarnir beita þrælmensku og svipuhöggum við fólkið á göt- unum í Pétursborg? Nei! Rúss- neskri alþýðu er stríð þetta böl og byrðarauki. ‘ Viðvíkjandi ástandinu þegar yfirstandandi styrjöld hófst farast revólútíónista blöðunum þannig orð: ,,En aö hugsa sér ásigkomulag ; keisaradæmisins!- Frjálslyndir ; rnenn dragast upp í fangelsum eða I eru sðndir til Síberíu eöa geröir landrækir. Mentuð ungmenni eru lemstruð með reísisvipum Kó- sakkanna; bændur og verkamenn liggja undir hýðingum, og mein- laus Gyðingalýöur er drepinn niö- ur í stórhópum . . . Stunurnar, sem heyrast um Rússland þvert og endilangt, eru ef til vill fyrir- boöar endalyktarinnar óhjákvæmi- legu, sem svo lengi hefir dregist... Þessi dýrkeypta lexía er nú að kenna bænda og verkamanna- lýðnum það, niöurbeygðum, ó- ánægðum, öreiga, að í stjórn- byltingu liggur eina vonin um að ; sleppa úr járngreipum haröstjórn- ! ar og kúgunar ... Og keisarinn lætur leigutól sín þagga niður all- ar yfirlýsingu um óánægju meö á- standiö eins og þaö er; ofsækja alla sem mæla fram ineð breyttu fyrirkomulagi; úthellablóði þeirra, sem uppvísir veiöa aö því aö út- breiða stjórnbyltingarhreyfing- una . . . Óskandi væri, að írjáls- lyndir menn, um heim allan vildu leggjast á eitt til aö afstýra hætt- unni sem heimsmenningunni er búin af þessari rússnesku siöleys- isstjórn. Þaö er vissulega tími 1 til þess kominn, að eitthvað sé gert. Vér bíöum þess, að leiö- togar vorir segi til, hvort yfir- standandi stríð í Austurlöndum opnar rússnesku þjóðinni veg til að brjóta af sér hlekkina. “ Af því, sem sagt hefir verið hér að ofan, má maður ekki draga þá ályktun, að hvergi á Rússlandi sé sjálfstjórn. Um síðastliðin fjörutíu ár hafa bændur á ýmsum stöðum á Rússlandi haft sjálf- stjórn í sveitamálum á sama hátt eins og í Ný-Englandsríkjunum. En lögreglan og aörir embættis- menn stjórnarinnar sletta sér of- ; mikiö fram í slíka sjálfstjórn og rýra meö því gildi hennar. ,,Alt sein fólk þetta fer fram á, “ segir ! Krópotkin, revólútíónista-prinz- ! inn í London, ,,er aö vera laust við slíka afskiftasemi f sveitamál- um. “ Þrátt fyrir alt þetta halda þeir því fram, sem ekki hata rússnesku stjórnina,'að á herðum slavnesla flokksins hvíli framtíð heimsins; aö Rússar líti æfinlega heila ölcl fram í tíinann; aö Rússarséu hin- : ir einu sem halda við rétt stjórn- arfyrirkomulag; að hvergi nema hjá Rússum haldist kristna trúin viö varanleg; aö þaö sé ætlunar- verk hins helga Rússlands aö út- breiöa kristindóminn og endur- fæða þjóöirnar, og aö yfirstand- andi stríð sé rétt spor í þá átt.— Worlds Work. Stríðiö. Enn þá hafa ekki fengist áreið- anlegar fréttir af mannfallinu í Liao Yang orustunni, en víst er taliö, að af liði beggja hafi fallið 50,000 manns að minsta kosti.— Þort Arthur er enn þá f höndum Rússa.—Fyrir nokkurum dögum átti rússneski Eystrasaltsflotinn að leggja á staö austur, en nú fréttist, aö eitthvert babb hafi komið í bátinn og óvíst nær hann leggi á stað. Alheims j’riðarþing var nýlega haldiö í St. Louis, Mo, og voru | þar saman komnir 236 fulltrúar frá Ameríku, Austurríki, Belgíu, Danmörk, Englandi, F~rakklandi, | Itali'u, Niöurlöndum, Noregi, Port- ; úgal, Rúmaníu, Svíþjóð, Sviss, Ungverjalandi og Þýzkalandi. Á þingi þessu var samþykt í einu hljóöi tillaga þess efnis, að Roose- velt forseti er beðinr: aö kallæ annað Hague-þing til þess að reyna aö koma á sættum milli Rússa og Japansmanna sem allra fyrst. Kom öllum saman um, að til þess verks væri forseti Panda- ríkjanna bezt kjörinn.—Ekki er ástæðulaust að vona, að þing þetta komi að tilætluðum notum, (

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.