Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPT. 1904.
5
EL.DID VID GAS
Ef sasleiösla er um götuna yöar leið-
i: félagið pípurnar að götu línunni
ókeypis Tengir gaspíp.u-við eldastcr
ssrn key.'ar hafa verið að þvi án
þess aö setja nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
A llar tegundir, $8.00 og þar yfir,
Komið og skoðið þær,
The Winnipeg Etoctrie Slreet iUilway Co.
- -^ildin
215 PoaB. Avbnuk.
Gætið aÖ verömiðimimi
vt
Prentsmiðja
Gísla Jónssonar,
656 Young st.
jSem fylgja BLUE RIBBON BAKING %
iPOWDER og PIONEER COFFEE, og 1
haldið þeim saman svo þér getið náð í verð- %
launagripina, sem fást hjá okkur. ^
Skrifiö eftir nýju verðlaunaskránni, sem fæst ókeypis. ^
3 verömiöar meö hverju pundi af E5
BLUE RIBBON BAKING POWDER. 1
mmm mtmmmmmmmúmUiMmmíi
[ RUDÍ.OFF GREIFkj
,.Eg meinli þaö ekki, Hans frændi. Eg
meinti ekkert í því skyni aö tortryggja þig. Eg
treysii þér : >11 a hjarta. Sé hann rneö þér, þá
veit eg. aö þú ert ekki að hjálpa honuin til þess
aö gera íit, heldtir hann þér til aö gera gott. Eg
veit aö svo er. Trúöu því og fyrirgeíöu mér, aö
eg hvarflaöi svona frá þér. En eg hefi ætíö ó-
beit á manninum og hræöist hann, vegna bróöur
míns. Ó, þaö er svo margt sem þarf aö skýrast. “
,,Það skýrist alt þegar eg hefi sagt þér æfi-
sögu mína, “ sagöi eg eins blátt áfram og eg gat
þegar eg heyrði hvaö óbifanlegt traust hún bar
til mín. ,,Og þaö geri eg undir eins og við kom-
umst héöan. Jafnvel Praga hefir verið gert rangt
til, og í þessu máli að minsta kosti er hann meö
okkur. “
Eftir þaö stóöum viö þegjandi og hlustuð-
um á reiöina, sem nú nálgaöist óöum.
Þá heyröum við annað hross hneggja og
hófahijóðiö hætta. Hesturinn var stöövaður alt
í einu.
,, Hvernig víkur þessu viö?“ hvíslaöi Minna
skelfd; því henni stóð ótti af öllu.
,,Eg batt hestinn minn viö eik skamthéöan,
og Praga hefir aö líkindum fundið hann. “
Á næsta augnabliki tók Minna viöbragð og
hrópaöi:
,,Annar maöur keinur ríöandi úr gagnstæðri
átt. Þaö er vafalaust Nauheim greifi. “
,,Þa5 kemur sér þá vel að Praga er v’iö
hendina, “ sagöi eg, , ,því eg hefi ekkert vopna.
Þaö veröa sögulegir samfundir. “
Og Minna stóö fast viö hliö mér; og þannig
stóöuin viö og hlustuöum til ferða mannsins sem
fjær var, og enn fremur heyrðum viö manninn,
sem við héldum vera Praga, teyma hest sinn á
veginn og koma eftir hontim á haröa brokki.
XXIV. KAPITULI.
Mótið.
Reyndist sú tilgáta Minnurétt, að maöurinn,
sem kom ríöandi til hægri handar okkar, væri
Nauheim greifi, þá var auðvitað fyrirfram, að
fundur hans og Praga mundi hafa illar afleiðing-
ar. Eg var sannfærötir um þaö, aö hatur Kor-
síkumannsins til greifans væri svo biturt, aöhann
mundi ekki geta stilt sig um aö koma fram hefnd-
um þegar í staö; og í bráöina vaföist þaö fyrir
mér hvaö egætti aö gera.
Praga átti nú skamt eftir til okkur, og reið
hægt og leit í allar áttir til þess aö vita hvort
hann sæi ekkert til mín.
Við Minna stóöum í skugganum af stórri eik
og var því ekki unt aö sjá okkur.
,,Bíddu hérna meöan eg fer og tala viö
hann, “ sagöi eg í lágum hljóðum.
,,Nei, nei, yfirgeföu mig ekki, “ sagði hún
og hélt í mig.
,,Vertu óhrædd. Þú þarft ekkert aöóttast;
það er heldur illmennið hann Nauheim, sé það
hann sem kemur þarna upp hæöina. “
,,Farðu þá ekki í hvarf, frændi. Egget ekki
aö því gert aö vera hrædd—nema þegar þú ert
fast hjá mér. “
Eg lofaöi henni því, og gekit síðan fram í
tunglsljósiö og í áttina til Praga.
,,Hver er þar?“ kallaöi hann og stöövaöi
hestinn.
,,Það er eg, Praga—prinzinn. “
,,Það var sannarlega heppilegt. Er þaö
hesturinn yöar, sem bundinn er viö eik skamt
héöan?“
,,Já, hann datt og setti mig af sér; en eg er
samt ómeiddur. Komið fijótt meö hestinn yöar
hérna á grasflötinn hjá eikinni, “ og eg fylgdi
honum inn í skuggann.
,,Hafiö þér frétt nokkuö til þeirra?“ spuröi
hann óþolinmóðlega.
,,Já, eg hefi beztu fréttir aö segja yöur. Eg
er búinn aö finna Minnu kántessu. Hún slapp
frá illmenninu, og eg held, að maðurinn, sem þér
heyrið koma, sé hann að leita hennar. “
,,Einmitt þaö!“ Hann dró þungt aö sér and-
ann. ,,Við erum svei mér hepnir. Þaö er, góö
birta, “ og hann leit til tunglsins, og eg heyröi
hann blóta í hljóöi og segja: ,,Loksins!“ Síðan
sagði hann, eftir aö hann haföi lagt við eyrun:
,,Hann er aö hlífa hestinum upp brekknna. Hann
grunar víst ekki hverjir hér- eru fyrir til aö fagna
honum. Eg skal fara og finna hann. Eg vona
guö gefi, aö hann hafi sveröið meö sér.. i Viljið
þér bíöa hérna? Þér getiö veriö hólmgönguvott-
ur fyrir okkur báöa og litið eftir því, aö alt fari
reglulega fram, jafrivel þó hundurinn eigi ekki
annaö skilið en að vera skotinn varnarlaus. “
Hann reiö fót fyrir fót um balann, en hélt
sig þó í skugga eikurinnar.
Eg gekk aftur til Minnu.
Maöurinn, sem kom ríðandi, sást nú vel í
hvítri brekkunni, og í tunglsljósinu gat maöur
hæglega séö hreyfingar hans allar þegar hann
leit viö og litaöist um í allar áttir. Og svo mik-
il kyrð var yfir öllu, aö við heyrðum marriö í
hnakktium þegar maöurinn hreyfði sig.
Næst sáum viö hann líta snögglega viö og
keyra hestinn sporum eins og hann ætlaöi aö
setja ásprett; en í sama vetíangi kom hannauga
á Praga og tók í taumana svo aö ekkert varð af
sprettinum. Á næsta augnabliki var Praga kom-
inn aö hliö hestsins.
Allra snöggvast þögöu báöir. Síöan rauf
Korsíkumaöurinn þögnina meö hlátri.
,,Þér eruö seint á reið, lávaröur minn, allrá
göfugasti herra greifi, “ sagöi hann í fyrirlitning-
artón.
Engu var svaraö, og Praga færöi í orö það
sem mér flaug í hug.
,,Látið \öur ekki til hugar koma aö reyna
aö sleppa. Yöur tekst það ekki í þetta sinn. “
Hann sagöi þetta alvarlega, en bætti síðan viö
hæön slega: ,,Og því eruö þér svona seint úti aö
liöka gæöinginn, alira göfugasti herra?“
Svariö kom óöara en mig varöi, en ekki
Korsíkumanninn.
Nauheinr dró upp skambyssu og hleypti af
henni beint á Praga, rak því næst sporana í síöu
hestsins og reyndi að komast á burt. En hinn
var viö bragði þessu búinn, og þegar hávaðinn
af skotinu var liöinn hjá, sem skógurinn berg-
málaöi og Minna varö óttaslegin af, þá sá eg, r-.ð
Korsíkumaðurinn haföi tekiö því ógnartaki um
beizliö, aö hesturinn skjögraöi út á hliöina og
var nærri búinn að setja manninn af sér, en með
hinni hendinni sló Praga skambyssuna úr hendi
illmennisins.
Þá hló hann í annaö sinn.
,,Sá sem nötrar af hræðslu er venjulega
skjálfhentur, “ sagöi hann í skopi. En hann
breytti óöara um og sagði í drynjandi og haturs-
fullum málróm: ,,Fariö af hestinum, bleyöa, eöa
eg skal draga yöur af baki! Heyrið þér þaö?“
Nauheim gegndi engu, og geröi enga tilraun
til aö stíga af baki.
,,Heyriö þér hvaö eg segi? Af baki!“ öskr-
aöi Korsíkumaöurinn í hamslausri reiði; og með
því Nauheim enn hikaði sig, hallaöi Praga sér á-
fram og rykti honum af baki meö því heljarafli,
að mig undraöi.
Nauheim sýndist ekkert geta gert vegna
hræöslu.
,,Hvaö ætlar hann aö gera?“ spuröi Minna
skjálfandi.
,,Viö verðum aö bíöa viö, “ svaraöi eg.
Praga fór þá af baki, batt saman beizlis-
tauma hestanna, teymdi þá aö eik og batt þá við
hana. Allar hreyfingar hans voru geröar meö
mestu stillingu og auðséöu augnamiöi.og vissieg,
aö þaö var gert til þess að auka sem allra mest
hræösiu Nauheims. Og þó Korsíkumaðurinn
ekki virtist veita honum neina eftirtekt, þá haföi
hiö hættulega auga hans nákvæmar gætur áhverri
hreyfingu hans.
Eftir að hann hafði bundið hestana^ gekk
hann yfir um götuna þangað sem Nauheim stóö
fýldur og hnugginn, og var eins og dáleiddur af
hræöslu.
Alt í einu sá eg Praga kippast viö og líta í
áttina til mín eins og honum dytti eitthvað nýtt í
hwj.
,,Komiö, “ sagöi hann í hrikalegum, bjóö-
andi og harðneskjulegum róm. ..Hingaö, “ og
hann benti þangað sem viö Minna stóöum.
Eg gat ekki skiliö í hvaö hann ætlaði að
gera.
Nauheim hreyföi sig ekki, og Praga tók því
um handlegg hans Og leiddi hann, og sumpart
dró, áfram.
„Þérgetið sýnt manni réttlæti einu sinni á
æfinni. “
Hann hreytti úr sér orðunum og rak upp
hæönishlátur á eftir.
,,Viö eirum ekki einsamlir hér, og eg er að
hugsa um aö láta yöur segja frá öllu sem þér vit-
iö um dauða ungmennisins Gústafs Gramberg. “
Nauheim leit upp og skimaöi vandræöalega
í allar áttir. Eg skildi nú hvaö Praga haföí í
hyggju og þótti mér vænt um.
,,Stanziö! göfugastiallra heiðarlegra greifa, “
hrópaöi hann þegar þeir áttu eftir á aö gizka tutt-
ugu fótmál til okkar. Síðan bætti hann viö í
hrikalegum og einbeittum róm: ,,Segiö nú satt
og rétt frá öllu—hvern þátt þér áttuö í atburöi
þeim. “
Þegar Nauheim heyröi þetta tók hann við-
bragö og reyndi aö losa sig; en hann hefði eins
vel mátt reyna aö losast frá herra sínum—fjand-
anum, eins og úr járnhöndum Praga sem hristu
hann og krömdu.
Eg bjóst viö að Nauheim heföi komiö auga
á okkur.
,,SannIeikann!“ hrópaöi Praga ógnandi.
,,Útmeöhann. Þér ættuð að vera farinn aö
þekkja mig. “
Nauheim litaöist um yfirgefinn af hræöslu,
og sagöi í lágum og hásum róm:
,,Eruö þér þarna, Minna?“
,,Þögn!“ drundi Praga og hristi hann á ný.
,,Segiö þaö, sem eg skipaöi yöur—hvorki meira
né minna. “
Nauheim reyndi aö koma fyrir sig oröi, en
gat þaö ekki; og þaö var svo átakanlegt og viö.
bjóöslegt aö sjá hvaö óttasleginn hann var, aö
Minna hélt sér enn þá fastara í mig og huldi and-
lit sitt upp viö handlegginn á mér.
Praga endurtók skipan sína og ógnanir og
byrjaöi þá Nauheim meö veikri og skjálfandi
rödd á sögunni um hinar svíviröilegu aögeröir
hans og svikabrögð sem leiddu til einvígisins
milli bróöur Minnu og Korsíkumannsins; og hann
fékk ekki aö þagna fyr en frásögunni var lokiö.
Þaö tók hann lengi aö segja frá öilu, og eg
fann hvernig stúlkunni brá viö aö heyra sann-
leikann, sem. illmenniö gagntekið af hræöslu
stamaði út úr sér með veikum burðum.
,,Farðu burtu með mig, Hans frændi, eg
þoli ekki aö hlusta á þetta, “ hrópaöi Minna
angistarfull. ,,Vesalings, vesalings bróöir minn!‘1
,,Já, vjð skulum fara, “ sagöieg. ,,Enþaö
var rétt aö þú fengir aö heyra þetta og vita hverj-
um í raun og veru var um ódáðaverkið aö kertna. ‘1
■ Eg leiddi hana fram í tunglsbirtuna og sagöi
Praga, aö viö ætluðum aö fara.
,,Þér um þaö, “ svaraöi hann; ,,eg kem á
eftir. Takiö þér hestinn minn, eg skal reyna að
nota yðar. “
Þegar Praga vék sér viö til aö tala við mig
þá linaöi hann á takinu um handlegg Nauneims
allra snöggvast, og rak hinn síðarnefndi þá upp
ógurlegt angistarvein, sleit sig lausan, hljóp til
Minnu, fleygöi sér flötum fyrir fætur henni og
sagöi:
,,I guös nafni farið ekki, Minna. Yfirgefið
mig ekki hjá manni þessum. Hann drepur mig.
Aumkist yfir mig. Biðjið hann aö drepa mig
ekki. Þér getiö hjálpaö mér. Minna, heyriö
þér þaö? í guös nafni miskunnið yður yfir mig, “
og hann hélt sér í kjólinn hennar, hálfærður af
ót;a og ómensku.
„Snertiö mig ekki!“ hrópaöi hún. Hend-
ur yöar eru ataöar í blóöi bróöur míns. “
, .Standiö upp, skriökvikindi og gagnsaurg-
aöa fúlmenni, og hættiö öllu væli, “ sagöi Praga
og kipti honum á fætur.
,,Láttu hann ekkidrepa hann, Hansfrændi, “
hvíslaði Minna. ,,Hann er ekki undir dauöa
sinn búinn. En, æ, faröu meö mig héöan. Þetta
gerir út af viö mig. “
Viö þetta baö Nauheim vægöar meö enn þá
meiri ákafa og skjálfraddaöur af hræðslu. Eg
vissi ekki hvaö eg átti að gera. Eg hafði lofað
Praga því, aö hann skyldi fá að hefna sín; og í
rauninni fanst mér ástæðulaust aö taka fram fyr-
ir hendur hans og frelsa líf mannsins. Hann
haföi alls staöar komiö fram sem ómenni og
verðskuldaöi aö deyja öllum öörum tremur.
En á hinn bóginn var þaö Minna, sem baö
honum vægöar, og eg virti þaö viö hana og
hjarta mitt komst viö af því. Þannig var eg á
báöum áttum þegar ný truflun kom, sem mér í
svipinn þótti vænt um.
Þaö átti fyrir okkur aö liggja að verða enn
þá fleiri á þessum afskekta staö. Við öll fjögur
heyröum, aö hart var riöiö upp eftir brekkunni,
og á næstu mínútu sáum viö tvo menn komaríö-
andi.
Þaö færöi nýtt líf í Nauheim.
Hann stökk upp og hrópaöi:
,,Hjálp, hjálp! Morö! Hjálp!“
Köll þessi heyröust langar leiðir ? nætur-
kyröinni og vöktu bergmál í öllum áttum.
Komumenn kölluöu á móti og riöu til okk-
ar í spretti.
,,Hvaö gengur á hér?“ hrópaöi rödd sem
mér fanst eg kannast viö. ,,Hver kallaöi á
hjálp?“
,,Þaö er Gessler majór, Hans frændi,‘*
hvíslaði Minna. ,,Faröu gætilega. “
Meöan eg var aö sannfæra hana um, að eng-
in hætta væri á feröum og aö eg heföi ávísun til
aö fá hana meö mér, var Praga aö svara honum.
,,Þið komuð rétt í tæka tfö, herrar mínir,
hverjir helzt sem þiö eruð.
Það er þetta þarna, sem var aö skrækja á
hjálp, “ og Praga benti á Nauheim.
,,Ó, Nauheim greifi, “ sagöi majórinn og
þótti auðsjáanlega vænt um.
‘,,Þarna er stúlkan, sem þér leitiö, Gessier
majór, “ sagöi raggeitin og benti meö skjálfandi
hendi á Minnu. ,,Og eg kalla yöur til vitnis um
þaö, aö menn þessir tveir hafa ofsótt mig á förn-
um vegi og ógnaö lífi mínu. Eg krefst þess, að
þér verjiö mig fyrir þeim. “
Majórinn horföi á okkur til skiftis, óákveð-
inn, og Korsíkumaöurinn rak upp stóran hlátur
sem lýsti megnri fyrirlitning og gremju.
,,Eg sver það viö naglana, sem gegnum fæt-
urna voru reknir, aö þér eruö ^uðviröilegt kvik-
indi!“ hrópaöi Praga. „Ekkert of ilt né and-
styggilegt til aö forða hinu svívirðilega lífi yöar
meö; er ekki svo? Fyrir mínútu síöan skriöuö
þér aö fótum Minnu kántessu, hangduö í pils-
faldi hennar og báðuö hana aö hjálpa yður; og
nú hugsiö þér yöur aö ná hvlli majórsins meö þvf
aö reyna aö sýna henni svik. En þér þekkiö
liann ekki, ómennið yöar; síðastur manna mun
hann ganga á milli og koma í veg fyrir svona
lagaö. Hér er um viröingu okkar aö tefia, maj-
ór, ef um nokkuð slíkt gæti veriö aö ræða hjá
öörum eins manni og Nauheim; og eg veit þér
látið þetta afskiftalaust nema aö því leyti aö líta
eftir, aö rétt og reglulega sé aö öllu fariö. “
Þaö lá alvara í oröum þessum sem ekki fór
fram hjá mér.
,, Fyr.it af öllu verö eg aö vita hvernig á' því
stendur, aö þiö eruð öll hérsaman komin. “
,,Eg var aö snúa aftur til—“ tók Nauheim
til orða, en Praga greip fram í.
,,Þögn!“ sagöi hann meö þruinandi rödd;
,,þér fariö ékki meö neitt annaö en lýgi. “ Og
viö majórinn sagöi hann: ,,Eg sé enga ástæðu
til þess, aö eg veröi aö skriftast frainmi fvrir
yöur. “
, ,Eg held eg geti manna bezt gert yðurþetta
skiljanlegt, “ sagði eg. , .Nauheim greifi hefir
annaöhvort meö brögöum eöa ofbeldi haft Minnu
kántessu á burt frá heimili vðar, og hún síöan
sloppið frá honum. Eg var að veita þeim eftir-
för og til allrar hamingju rakst egá hanaaf hend-
ingu. Hér eftir veröur hún undir umsjón minni.
Signor Praga kom á eftir mér, og litlu síöar bar
Nauheim hér aö, og var hann þá að leita kánt-
essunnar. Á milli signor Praga og greifans er
gamalt missætti, og voru þeir aö búa sig undir
aö jafna sakir þegar þér komuð. “
,,Þá komiö þér heim meö mér, kántessa, “
| sagöi majórinn.
,,Þvert á móti; eins og eg hefi sagt, verður
: frænka mín nú undir umsjón m nni, “ og eg rétti
! honum bréfiö frá Heckscher barún.