Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ORTOBER 1904. STOR GOLFTEPPA-SALA. Aldrei hefir nein sala gengið betur í bænum en September útsalan hjá okkur. Carpets, Coverings, Cur- tains, L noleum, Comforters, Rugs, o.s.frv., er alt selt með 20 til 50 prósent afslætti. Ef þér þurfið á pessum vörum að halda og komið ekki hér til að kaupa þær, þá breytið þér óhyggilega. Tapestry Carpet Tíu teáundir, mjög falleírar- Brún, eræn, mórauð r*uð, Ijó.'ieit og dökkleit. V ana- ......... 40C \ erð 7?c—85c yardið í>úá.............. Brussels Carpet ilargar teeundir af ágætum b’ezkum Brussela, bvún, L’rben, fagnrrauð og morauð Vauaiega á 00 og ?110 yanlið Nú á ........................... Brusaels mottur, 26x36. H ver á..................... 20 o o af- sláttur a .....35"c Gluggablæjur G:a«eM*'Z..25C fegund A..50C Axminster Rugs, ensk, Brusseis Rgus. og Velvet Squares o.s.frv. Lace Curtains 50 pör N ttinaham L:ice Curtains. 50—60 þml. og 3% yards breiÖHr Vanavevð $1.50 Nú á...S 75c Vanave ð 2.i» Nú á.... 1 i"> Vanaverð 2 50 Nú á... 1.25 Vanwevð 3 00 Nú á... 150 Cork Carpet Þessi gólfdúkur ev sterkur eins og stái og í dynlaus þ-ga’ á e" stik.'ið. Mjög roikið hafður i í svefnhevbergi. Vanaverð 7óc yds Aro,' Nú á............................OUt Coverings Stnttir endar af silki Covering« og Tape- J stries, verða seldir fyrir hálfvirði . ~y r* ! .?2 50 tegundiruar....... qo * • ^ ) 82.00 tegundirnar Arabian Rugs Stv*rðirnar S1 00— 6Í0.00. i cú á...... Aðrar stærðir sama skapi. Comforters Comforters ;n!ifl'>tt’t frá Engiar’i al’sstaÓHr seldi" á «1 50, en > Okkar verð er í.ú ..........*P > $1 .00 fi á 2x4 o.s.frv. Vanaverð er \ ana . 81.0i) Rugs yQ(2 rð niðursettu verði að Linoleum Mottur o0x.’7 Vanalega á 81.00 Cr^ - Nú á.........................9 UC Kork-mottur, vanalega á §1.50 Nú á..................... Eru 15c 25c 18x16 mottt r, hver A 15c. en nú seljum við tvær á........ Linoleum á stiga % yards á ~)r\r breidd, góð tegund, 20 st; angar, yd... -UL BANFIELD’S 492 IVSain St., Winnipeg, OKKAR CV' Tónninn og tilfinninginer framleitt J á hærra stig og með meiri list en á nokk- j uru öðru. Þau eru seld með góðum ! kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma, Það ætti að vera á hverju heimili. I S L BARROCLOCGH & Co. 228 Portage ave. Winnij:«g. Konurnar sem verða að leggja á sig erfiða vinnu, attu að lialda við heils- unni með 7 IVíonks Ton-i-cuve. Ei2T Fréttirfrá Isiandi. Reykjavík 3. Sept. 1904. —Dáinn er hér í bænum 31. f. m. fyrrum alþingismahur Daníel A, Thorlacius, eftir langa van- heilsu (máttleysi),. rúmlega hálf- áttræöur. f. 1S28. Hann var son- ur hins þjóðkunna merkismanns Árna heit. Ó. Thorlacius umboös- manns í Stykkishólmi. Hannvar við verzlun öðru hvoru framan af æfinni, kaupfélagsstjóri um eitt skifti, og þingfnaður Snæfellinga nokkur ár. Hann var kvæntur Guðrúnu Jósefsdóttur héraðslækn- is Skaftasonar, er lifirmann sinn, ásamt 8 börnum þeirra hjóna, og er þar á meðal kona Magnúsar kaupm. Þórarinssonar og Árni D. Thorlacius búfræðingur. Rvík 7. Sept. '04. —Hinn 11. þ. m. andaðist aö heimili sínu í Hafnarfirði eftir langa cg stranga banalegu hús freyjan Ragnheiður Þórarinsdótt- ir, kona góðkunns og merks borg- ara s. st. Filippusar Filippssonar. Hún var góð kona og hreinhjört- uð, og sæmdarkvendi í hvívetna. —Ísafold. túnin, og Ólafur bóndi Finnsson hesta af dagsl. af nokkuru af tún á Fellsenda þrísló nokkuð af tún- inu. inu. Ag. Friörikshöfn látiö brugga í sumar austur á Fáskrúðsfirði. Er hann nú sjálfur þar eystra til þess að leggja blessun sína yfir seitilinn. Engan toll fær landsjóður af | —Vestmanneyjum 18. Töðuafli er það mikill, sem þeir Sumarið hefir veriö inndælt og hafa fengið af túnúm sínum í sum- blitt yfirleitt; Júlímánuður var ar, Björn sýslum. og Ólaíur Finns- mjög þerridaufur, en Ágústmán. [ ,,bitter“ þessum nema \ínanda son á Fellsenda í Dalasýslu.—; kom með hinn þráða þurk, og þe^m er hann er b.andinn. Björn fékk um 600 hesta alls af hafa menn nú alhirt tún sín.— túninu, en það er um 40 dagsl. (Lundaveiði var með betra móti; Það eru 15 hestar af dagsláttunni fílaferðir að eins byrjaðar,— Afli til jafnaðar. Ólafur á Fellsenda' úr sjó lítifl, enda sjór lítt stund- fékk af sjálfu túninu yfir 500 hesta aður, þar sem fjöldi karlmanna og 70—80 hesta úr nátthögum. J fóru í kaupavinnu til Austfjaröa. Hann fékk af dagsl., þarsem tún-J — Heilsufar manna alment gott, ið var einna bezt sprottið, iS ^ Þó hefir cand. í læknisfræði Jón hesta af vænu bandi, og af sum- . Rósinkranz, sáer Þorsteinn lækn- um blettum enda meira. Annars ’r íékk 1 smn stað í fjarveru sinni er það sagt, að tún spretti alment haft talsverðar annir; menn haía vel í Dölum, enda segir Sig. Sig- leitað til hans óspart, og hefir öll- urðsson ráðan., að þar sé túr.- um geðjast vel hans framkoma Rvík 6. Sept. '04. —Sigurður Sigurðsson kom heim 26. f. m. úr 12 vikna ferð um Borgarfjörð, Dali og Norður- land. Hann framkvæmdi í ferð- inni mælingu í Mývatnssveit og víðar, hélt fundi og fyrirlestra o. -S-frv. Mætti hann alls á iófund- um og auk þess var hann á fundi Ræktunarfélags Norðurlands á Sauðárkrók 2.—4. Júlí. Hann var á þremur rjómabúa-stofnfund- nm í ferðinni, stofnfundi rjóma- búsinsvið Gufá í Borgarhreppi, rjómabús Dalamanna og rjóma- búsins Hörgá í Eyjafirði. Eru öll þessi rjómabú stór, eða standa lil að verða það, og skulu rekin alt árið.— Grasvöxtur segir Sig. Sigurðsson, að hafi verið alveg ó- ■vanalega góður um Norðurland og Dalasýslu í sumar, einkum á túnum og valllendi. Fjöldi bænda sem tvíslá meira og minna af tún- um, einkum f Eyjafirði og Döl- um. Einna bezt sprottin tún í annað sinn sá Sigurður í Kaupangi í Eyjafirði, og svo jafnt alt túnið. Scmuleiðis sá hann vel sprottin tún í annað sinn á Krcssastöðum í Hörgárdal, Möðruvöllum og víð- ar. í Dalasýslu tvíslógu margir rækt víða í góðu lagi og mikið sléttað. Tún Ólafs í Stóra-Skógi, Kristjáns Tómássonar á Þorbergs- stöðum og Hildiþórs á Harastöð- um höfðu og verið ágætlega sprott- in. Ólafur í Stóra-Skógi fékk 20 hér^ bæði sem mannsoglæknis.— Fjallkonan. ’ * Rvík 14. Ág. Fimtíu þúsund glös af Kínalífs- elixír hefir Valdimar Petersen frá ,,Hekla“ náði norskri skútu 25. f. m., er var aö síldveiðum í landhelgi norður við Siglunes Skipstjóri sektaður um 150 kr.— Daginn eftir náði ,,Hekla“ botn- vörpuskipi fyrir Arnarfirði. Hafði veitt í landhelgi og var hlaðið fiski. Var flutt til Vatneyrar, sektað um 2000 kr. Afii upptæk- ur og veiðarfæri.—Ingólfur. The CITIZENS’ Co-öperative Investmenl and LOAN Co’y, Ltd. ián8r pecinga, til húsabj’gg- inga og fasteignakaupa. án þtss að taka vtxti. Komið sem fyrst og geiiðsamniuga. Duglega agenta vants r Aðal-skrifstofa: Grunfly Blk. 433 Main St', ffiiiiiipeg. l’A .L .li. CLE.UENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St.'' WINNIFEG Telephone 2685t ARMJQftH S. BARDAl Selur lii kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennf. emur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306. Heimili á hornRoss ave og Nena S Til kjósenda í Selkirk-kjördœminu. Háttvirtu herrar ! Þar eð eg í einu hljóði var tilnefndur til þingmannseínis á fundi þeim er frjálslyndi flokkur- inn hélt í Selkirk hinn 16. September, og eg hefi tekið tilnefningunni, þá langar mig til að gefa hér með fáeinar ástæður fyrir því, hvers vegna þér ættuð að styrkja mig til þingmensku í kosningunum, sem nú eru fyrir hendi. Eg á heima í kjördæminu og hefi verið þar í samfleytt tuttugu og þrjú ár. Eg bý nú á he'm- ilisréttarlandi, sem eg tók árið 1873, eða fyrir rúmum þrjátíu árum síðan. Eg er kunnugur nálega alls staðar í héraðinu, frá Whitemouth norður fvrir Gimli og frá Fort Alexander til Stonewall. Eg þekki ástæðurnar vel í öllum hlutum kjördæmisins, og er því fær um, sökum þeirrar þekkingar, að láta stjórninni í té allar upplýsingar um hverra umbóta hin ýmsu héruð þarfnast. Eg heiti á alla þá sem kosningarrétt eiga, frjálslynda og óháða, að sameina sig um þessa kosningu. Ef Laurier-stjórnin kemst aftur til valda verður Grand Trunk Pac. járnbrautin fullgerð innan fárra ára. Samningurinn er undirskrifaður og verður þá áreiðanlega uppfyltur. Kæmist aftur á móti afturhaldsmenn til valda, yrði samningurinn afturkallaður undir eins og þingið kæmi saman. Eg mun bráðfega láta í ljósi álit mitt um hvar brautin ætti að leggjast, eftir að komið er yfir Winnipeg-ána. Einn armurinn ætti að leggjast yfir Rauðá hjá Selkirk, gegnum Stonwall, þaðan vestur og sameinast öðrum arminum er lægi gegnum Springfield til Winnipeg og þaðan vestur. Þetta fyrirkomulag mundi gpra félaginu fært að senda alla langflutninga með annarri brautinni áleiðis, og nota svo hina að mestu leyti eingöngu til fólksfiutninga. Þetta mundi að minni hyggju verða betra fyrirkomulag en að leggja tvöfalda sporbraut eingöngu gegnum fjölbygð héruð. Tvær undanfarnar vertíðir hefi eg verið við Winnipeg-vatn og veit því hvers fiskimennirnir þarfnast. Eg mun því reyna að sjá um að hagsmuna þeirra verði gætt, á þann hátt, er þeim má að mestum notum verða. Eg mun láta mér umhugað um að stjórnin láti tafariaust gera við St. Andrews strengina, duglegir forstöðumenn verði settir yfir verkið og að hæfilegum verkamönnum gefist kostur á að vinna þar fyrir sómasamlegu kaupi. Skoðanir mínar á allsherjar málum eru í samræmi við Laurier-stjórnina, og ef eg næ kosn- ingu mun eg verða eindreginn fylgismaður hennar. Öllum öðrum málum, t. d. hvað snertir hag og réttindi landnema, mun eg jafnframt gefa nákvæmar gætur að. Þetta kjördæmi er að mörgu leyti ólíkt öörum kjördæmum í landinu. Árlega þarf hér að verja miklu fé til þess að fullnægja framfaraþörfunum, og eg mun styðja að því af fremsta megni.að slíkar fjárve'tingar nái fram að ganga ár frá ári. Yðar einlægur, SAMUEL J. JACKSON. IislendinsabI ft ft ft ft « « ft « ft « ft ft ft ft ft ft ft ft « ft ft • sem í vetzlunareriudum til WinnipeK fara hvort sem þeir bafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mér áður en þeir fara lengra. Eg get selt þeim vörur mín- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vötur í Winnipeg. og þannig sparað, Eþeim ferðalag og flutnings- kostnað. Alts Konar matvara, áina- vara, fatnaður, battar ,húf- ur, skór og stígvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftavinina ánægða. I. Genser, General flerchant, e Stonewall. ftftftftftftft«#ft##S « ft ft # lA. *e ft t ft ft ft «• ft ft « # « íslendingar í Winnipeg ættu 11 ú að nota tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góö—..machine- made“—brauð, og svo gætuð þér þá fengið ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segið mér „adressu” yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. BELL PIANO og ORCEL Einka-a^eotar* W inr.ipt g Piano &. Organ Co , Mamtoba Hall, 295 Portage Ave. (Ehkcrt borqar fíio bctur fprtr nngt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Colíege, Cov. Portage Ave. &, Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá G W DON/BLD Manager, Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- bunað. ROBINSON iS TIL SÖLU stór „shanty" í Selkirk, fjós fyrir tólf kýr og tvo hesta fyigir og heyhús fyrir tuttugu „ton‘‘. Tvær ióðir fyigja. Nákvæmari upplýs;ngar fást hjá Markrts Guðnasytii í West-Selkirk. Maple LeafRenovating Works Við hreinsum. þvoum. pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St, Beint á móti Centar Fire Hall. Telephone 482. FLANNEL BLOLSES Sparið peninga Franskar fiannel Blouses, röndóttbn og allavega Htar og af ýmsri gerð. Stærðir : 82 34, 36 og 38 Vana- veið $2.00 2.25 og 2,50. Seldar nú á $1.45 N Æ R- BOLIR. Hiýir og notalegir nærbolir, með niðnrsettu verði Þair eru mee brugðnu prjóni og rojög þægilegir og laglegir. Stærðirt 2, 3 og 4. Buxur af sömu teg- und. Verð á hvoru unt sig 85c. ROBINSON 898-402 Main St.. & co t Imltad Wlnnlpeg. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLAKNIR. Tennur fyltar og ,'dregnar út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út töun 53 Telephone 825. 527 Main St. Df. m. halldorsson, Ll'VI Er að hitta i hverjum viðvikudegi Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.