Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1904, 3 Snga g'amla lækuisins. ?„Hvað er nú það fágætasta, sem íyrir yður hefir kornið á embættis-1 líð vðar sem læknis, herra Tur- j ner?" spurði einn i hópnum gamla læknirinn. „Eg held nærri þvi,‘‘ sagði lækn- irinn eftir dálitla uinhugsun og brosti við, „að fágætasti kvillinn.er eg hefi fengist við- sé sá, sem eg fyrst átti við eftir að eg útskrifað- íst." „í öllum bænum segið þér okkur sóguna," tóku nú nokkurir af yngri læknunum, sem í hópnum voru, tram í. „Já, með ánægju,“ svaraði Tur- ner læknir. „I>ó eg yrði að fara dult með það í þá daga, og enginn mætti komast að því hvernig stóð ú, þá eru nú svo mörg ár liðin síð- an, og alt orðið nú umbreytt, að.eg sé ekki að það saki neitt,þó eg segi ykkur frá því eins og það var. I>að eru nú þrjátíu ár síðan eg settist að í litln þor])i- þar sem ann- ar læknir var^fyrir áður. Kallaði hann sig prófessor og sáralæknir á ! nafnspjaldinu sínu. en eg segi ykk- ur alveg satt, að það hefði verið miklu nær að á því hefði staðið: „slátrari." I>að var sannarlega ckki honum að þakka þó einn og annar, sem komst í hendurnar á iicmum, slyppi lifandi úr þeim helj- j argreipum. I>egar vi® mættumst j á strætinu gaf hann mér mjög ill- úðlegt hornauga og hann gerði alt | sem honurn var mögulegt til þess að sverta mig í augum þorpsbú- anna. Nú bar svo við eitt kveld,að sent var eftir mér til rnanns, sem hafði skorið sundur lífæðina á úlnliðnum á sér. Sendimaðruinn liafði auð- vitað fyrst farið til Carvers,—svo iiét hinn læknirinn,—en hann ekki verið heima. Þegar eg svo kom til mannsins var alt orðið um sein- an og eg sá að maðurinn var kom- inn í andlátið. Samt sem áður gaf eg honum inn stýrkjandi meðal og ley sti upp umvafið, sem þeir er við voru höfðu bundið um til bráða- byrgða. Meðan eg var að fást við þetta kom Carver læknir inn. Hann vtti mér umsvifalaust til hliðar og spurði mig svo. æði stuttur í spuna, hvað eg hefði aðhafst. Eg svaraði þvi kurteislega og sagðist hafa gefið sjúklingnum inn styrkjandi meðal. „Styrkjandi meðal," át hann eft- :'r mér, og hæðnisbros lék um var- irnar. ,Þér hafið víst gert það til þess, að hann gæti fengið hitasótt. Þér hafið blátt áfram drepið mann- ,'lin.‘ Og á meðan hann var að ryðja 'þessu úr sér skildi maðurinn við. Eg vissi með sjálfum mér,að að- icrð mín við sjúklinginn var rétt í ida staði og ekki annað hægt við íiann að gera. En eins og eg agði áðam var eg frá byrjun satin- færður um, að ómögulegt væri að bjarga lifi hans, til þess hafði hon- rm blætt of mikið. En þér getið 11U getið því nærri.að Carver lækn- ii þóttist hér vel hafa veitt og íengið gott gott sönnunargagn í hendur gagnvart mér, enda spar- aði hann elcki að breiða það út í þorpinu, að eg hefði drepið man- [ ínn með klauftaskap mínum og j heimsku. 4 I> ví er nú einusinni þannig var- ;ö i heiminum, að rnenn eru fljótir J cg fúsir á að trúa því.sem misjafntl ci sagt um náungann, og eg varð j fijótt var þess, að þorpsbúarnir voru engin undantekning frá þeirri reglu. Enginti lagði nú neinn trúnað á staðhæfingar mínar um þetta efni og hinir fáu sjúkl- ingar, sem áður höfðu vitjað mín, sneru nú allir við ntér bakinu og leituðu til Carvers læknis. Vita- skuld var hann ekki litið hreykinn yfir málalokunum. Eg var komitin á fremsta hlunn með að hætta við alt saman. fara burt úr þorpinu og skilja þorps- búana eftir varnarlausa gegn skurðarhníf CarVers. En þá kom atburður fyrir, sem breytti þeirri fyrirætlan minni. Eitt kveld seint var barið að dyrum hjá mér. var þar kopainn &endiboði til þess að sækja mig til manns, sem hafði marið sundur á ser fótinn. Maðurinn,;sem eg var sóttur til í þetta sinn, var nokkuð aldraður kaupmaður. Hann var ógiftur og bjó með ráðskonu, sem var honurn itijög trú og dygg. Hann hafði ætlað að bregða sér utthvað burtu ,en varð svo seint fyrir, að járnbrautarlestin var að leggja á stað þegar hann kom á v agnstöðvarnar. Hann hafði reynt úi að stökkva upp í tröppurnar á einum vagninum, en varð fóta- skorttur. Um leið og hann datt lenti annar fóturinn undir vagn- ítjólunum. Honum var nú í >kyndi ekið heim og send boð eftir kkur báðum lækmmum, Carver . ntér. Yið komum báðir í einu inn í lierbergið þar se:-: kaupmaðurinn !a. Án þess að færa sjúklinginn úr sokk eða 'slíó þreif Carver ó- mjúklega utan um fótinn og sagði: .X>áð verður að taka fótinn af um- svifalaust.1 Fór liann síðan að taka til hnífana í mesta flýti. En alt í einu tók kaupmaðurinn til máls og sagði: ,Eg hefi ekki sent eftir yður, Carver læknir. Eg vil að Turner læknir stundi mig og enginn annar.' Alla, sem viðstaddir voru rak í roga stanz, og Carver læknir roðn- aði út undir eyru. ,Þér vitið ekki hvað þér segið‘, hreytti hann út úr sér, sópaði sant- an hnífunum og rauk á dyr fok- vondur. ,Eg vil ekki að aðrir en þér og ■ aðskonan mín séu viöstaddir á ineðan á þessu stendur', sagði nú kaupmaðurinn við mig. ,Ef þér þurfið á meiri hjálp að halda en þeirri, sem liún getur veitt yður,þá getum við kallað á hitt fólkiðb Allir fónt nú út úr herberginu, nema eg og ráöskonan." „Þér ætlið þó ekki að telja okkur trú um,“ sagði einn af læknunum, sem Turner var að segja söguna, ,að þér hafið hjálparlaust tekið fót- tnn þarna af manninum?“ „Nei, nei. Eg er nú ekki farinn til þess enn,“ sagði læknirinn. „Þar að attki var nú ráðskonan þarna við hendina og lnin aftók með öllu, að eg fengi að taka fótinn af, og eg varð að láta þð eftir henni.“ „Morguninn eftir mætti eg Car- ver lækni. .Hvernig líður sjtikl- ingnum yðar?‘ spurði hann háðs- lega og glotti við. ,Ágætlega vel/ svaraði eg; ,eg (ók ekkifótinn af honum.‘ ,Þá ættuð þér sem allra fyrst að sjá urn að láta sntíða utan urn hann,‘ sagði Carver. ,Má ske,‘ svaraði eg. ,Að minsta kosti var séð um að þér yrðuð h o n tt m ekki að bana.‘ Næstu viktt fékk enginn að koma inn í sjúkraherbergið nema eg og ráðskonan. Þegar vikan var liðin leyfði eg fáeinum af nán- ustu vinum kaupmannsins að heimsækja hann. Og eftir sex vik- ur var hann orðinn alheill og gekk út og inn eins og ekkert liefði í skorist. Nú var nafn mitt á allra vörum og bætti það ekki lítið um, að Car- \er læknir var búinn að tala mikið um það.hvað áverki katipmannsins væri hættulegur og hvað heimsku- legt það væri, að láta annan eins klaufa og mig annast hann. Sagði ( hann afdráttarlaust, að eg mttndi murka úr honum lífið. Annir ntínar ttxtt nú dag frá degi. Enginn vitjaði Carvers frarnar og hann varð að hætta og liafa sig á burtu úr þorpinu." „En var þá fóturin á kaup- manninum brotinn," spttrSi einn af áheyrendunum. „Já, mölbrotinn,“ svaraða gamli læknirinn. Þ*ir litu undrunarfuHir hver til annars og sögðu: • „Þetta var þó alveg dæma- laust." „Það var i sjálftt sér ekki svo undarlegt," svaraði nú gamli lækn- irinn og brosti í kampinn. Mér láðist að eins, eftir að segja ykkur að fótur kaupmannsitis, sem brptnaði, var—úr tré, og eg útveg- aði honttm aftur fót úr santa efni, sent aðeins fór dálítið betur. Kaup- maðurinn var dálítið hégómlegttr í sér, og því hafði hann ekki sag* nejnum frá því, að hann gengi nteð tréfót. Þessu var það að þaka.og eins hinu, að kaupmaðurinn haför fyr iffram Horn í síðu Carvers læknis, S tórkostles Haust = sala Byrjaöi núna í vikunni hjá okkur. Sérstakt verö þessa viku. . . . Lesiö eftirfylgjandi................ Karlmannafatnaður: Góð tweed-föt, vanalega $7.50 nú........ $ 5.00 Góö hversdagsföt, vanalega $8-50nú....... 6.00 Alullar-föt, vanalega $ii.oonú........... 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13. 50 nú. 10. 50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14-50 Yflrfrakkar: Góðir yfirfrakkar með háum kraga, ýmislega litir Verö.................... $7.50, 6.00, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 virði, nú................. $10.00 “ $15 virði, nú................... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú .. ........... $ 1.00 Bukur úr alull $3.00 virði, nú.... 2.00 Buxur úr dökku tweed, $2.50 virði, nú. 1.50 Buxur úr bezta efni, $5. 50 virði, nú.. . 3.50 Allskonar grávara: Nýjasta snið, ágætur frágangur. Loðfóðraðir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú.. “ “ $50.00 virði, nú...... “ “ $70.00 virði, nú ....... Ágætar Coon-kápur frá...................... Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 virði, nú ....... Svartar Wallaby kápur, $28.50 virði, nú.... “ Búlgaríu kápur, $29.50 virði, nú....... Beztu geitarskinns kápur, $i8.50virði, nú.. Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 virði, nú. Kangaroo kápur, $18.00 virði, nú........... $28.00 38.50 54.00 47.50 18. 50 22.50 22.00 13.00 21.50 14.00 Handa kyenfólkinu: Ágætir k(ænna Jackets,úr Persian Lamb.Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24. 50, nú........ $16.50 “ “ “ $36.00, nú............. 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú............. 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30,00, nú.... 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú......... 22.50 Mjög góðar Coon-kápur,- vanal.$48.50, nú....... 39. 50 Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú........... 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá................................$2.50-$5o.oo Allar pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst að vörurnar reynist eins og þær eru sagðar. Reyniðokkur. Munið eftir utanáskriftinni: Pantanir meðpósti: The BLUE STORE Chevrier & Son 452 Main St. á uióti póstlnisinn. Merki: Bláa Stjarnan að eg fékk á mig þeta makalausa orð fyrir handlækningar hjá þorpbúum mínum." £XTT HUSDKAÐ t VJ5RÐLAU K Vér bjóðum Sioo^í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér uadirskrifaðir höfum f»ekt F. J. Cheney síðastt. 15 ár álítum liann mjög áreiðanlegan mann í öllnm viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax. Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Totedo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar. V’erð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Hall’s Family Pills eru þær beztu “EIMREIÐIN” '-'“'breyttasta og skemtilegasta tima- ..v.ð á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæöi. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá a. 8. Bardal og J. S. Bargmanno fl. TAKID EFTIRI W. R. INMAN &CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okku’" INT. Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf Dr. O. BJORNSON, 650 Wilfiam Ave. Oppicb-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h Tklepön: 89 * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ V * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I ♦ ör- yggis Stáf •* ♦ þökin ÖryggislðesingÍD, sem er á öllum hliðum, er auðveld viöureignar og þolir áhrif vmds, elds og eldiuga. Yeggfóður úrstali ♦ ♦ * Vel til búið, falleg gerð. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við alíar byggingar þar sem hugsaö er um hreinlæti. m'&Jhe METtL SHINGLE & SIDINC C0„ Preston, Ont. CLARE & BROCKEST.. EG, M ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 246 Pi’iiicess St. WINNIP Man. ib cftii — því að Efidu’s BuDOingapapuir heldur húsunum heitum og varnar kulda. Sktifið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, LTd. Agests, WINNIPEG. CAN ADA NORÐVESTURLANDIÐ Verklear s.yning TETLEY’S TEA verður í búð Á. Friörikssonar, 611 Ross a^e. Byrjar mánudaginn hinn 26. September \ og endar laugardag- inn hHn 1. Öktóber. Allir eru velkomnir að koma og fá sýnishorn ókeypis af þessari ágætu te-tegund. C5ÍL* S!£IS UPHt LSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS Ha§F” V ið höfum til vandatSasta efni að vinna ór. Kalliö upp Phone 2897. Reglur við landtöku. Af öllum sectiouum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjóruinni, f Manitoba og Norðvesturlandinu. nemá 8 og 26, geta tjölskylduhöfuð og karl menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja. sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritnn. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ut landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutning*- um boðsmai r xis? í Winnipeg, cða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öi it.u ■ mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald.- ið er 310. Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt núgildandi lögum verða latadnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar a einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjand‘1 töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kosti. í sex mánuði 4 hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðxrinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna heflr skrifað sig fyrir sem heimibsréttarlandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er óbúð á landinu snertir áður en af3alsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörd sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréild verði gefið út, er sé undirritað í .-s.m- væmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir ski-it'að sig fyrir siðari heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújöríinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari lieim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fj-rri l>eimi!isréttar-jcrðiua. (4) Ef landnemÍMn býr að stað i bújörð sem hann á fhefir keypt. tek- ið erfðir o. s, frv.]í nánd við heimiMsreitarland það, er hann hefir skiifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er ábúð A heimilis- réttar-jöréinni snertir, á þaun hátt að búa á, téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áxin eru liðin, annaðhvort hjá nætta um- boð.-mauni eða hjá Inspecior sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður' maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það. að hann ætli sér að biðja usb eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inniiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winaipeg, og 4 öllum Domiaion lsmda skrifstofum rnnan Manftoba og Norðvesturlandsins, leixV beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðariaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timb- ur, kola og n&ma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innai. járnbrautajr- heltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér brétiega til ritara innanríkis beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsxnannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of the Interior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið ,ge£ms ogátt er við reo Iil járðinni hér að ofan, eru til þúsundír ekra af beata landi sem hægt er að U >í aleigu eða kaups . bjájárnbrauta-félögum go ýmsum landsölúféiögn i ð* ttí'.rf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.