Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.10.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. OKTÓBER 1904. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 17. Sept. 1904 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern... 3 4 .$1.0134 ..0.983/ • 0.93 >4 82 Hatrar, nr. 1..... ,, nr. 2............390—400 Bygg, til malts....... ,, til fóSurs.......38C—400 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, * nr. 22.70 ,, nr. 3. . “ .. .. 2.40 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.50 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Úrsigti, gróft (bran) ton. .. 18.00 ,, fínt (shorts) ton .. .20.00 Hey, bundið, ton.. $7.50—8.00 ,, laust, ,, ........... $7.00 Smjör, mótaö pd...........17 ,, í kollum, pd.......iic-12 Ostur (Ontario)........... 8yác ,, (Manitoba) . .■..... Egg nýorpin.................19cJ anna-'í en nudda baíann vel að inn- ,, í kössum.................. Nautakjöt,slátraö í bænum 5ÚC- ,, sjátraö hjá bændum ... 50. Kálfskjöt.................... "]c. Sauöakjöt..................... 8c. Lambakjöt.................11 yj Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. Hæns........................... 10 Endur..........................13C Gæsir......................... 1 ic Kalkúnar..................15C-17 Svínslæri, reykt (ham) 9-i3)^c Svínakjöt, ,, (bacon) iic-13^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.8o Nautgr. ,til slátr. á fæti 2yác-3ý2 Sauöfé ,, ,, . . 3 %c Lömb ,, ,, .. 5c Svín ,, ,, 5/íc Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush. ,Ny...........40C Kálhöfuð, dús................. 75C Carrots, pd.................. ic Næpcr, bush.....................35 Blóöbetur, bush.................60 Parsnips, dús..................20c Laukur, pd..................... 2c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleðsi.) cord $4.50 Jack pine, (car-hl.) c........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, coVd .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd. ...............4C—6 Kálfskinn, pd.............4C—6 æ rur, pd.................4 —6c -o— Kvcf. Eitthvert bezta ráð gegn þvi að Eitt af því, sem mest ríður á af öllu’ er það, balda jafnan fótunum heitum, og spara ekki neitt til þess, því sá kostnaður, sem af því leiðir, borgar sig vel. Ótrúlega margir sjúkdómar, —ekki sízt kvef,—eiga rót sína að rekja til fótakuldans. Gott ráð til þess að losna við kvef er að baða fæturnar úr eins heitu vatni og maður þolir að standa niðri. Þarf maður að standaj í þvi alllanga stmid, og bæta heitu vatni í jafnóðum og baðvatnið kólnar, svo hitinn haldist á sama stigi. Jafnframt er gott að drekka heitt vatn,kamillate eða ylliberjate, þangað til maður svitnar vel Síð- an er bezt að hátta og breiða vel ofan á sig, og sérstaklega hafa vel hlýjan dúk vafðan um fæturna. X'analega er maður þá laus við kvefið á næsta dægri, en fari ekki svo er bezt a<>< vera kvr i rúminu þangað til k.vefið er um garð geng- ið, því annars getur það snúist upp i aðra sjúkdóma og hættulegri, t.d. lungnabólgu. I'vottabalar. Húsmæðurnar kvarta yfir því, að þvottabalar úr pjátri vilji ryðga íljótt og ryðið skemmi þvottinn og eyðileggi balana. Til þess að koma í veg fyrir þetta, þarf ekki og við og eins hreiðurkassana, sem j hænunum er ætlað að verpa í. an með þvottasápu, á eftirhverjum þvotti, og meðan balinn er heitur. Þetta er áreiðanlegt ráð gegn ryð- inu. Sápan fer heldur ekki að for- görðuni’ því næsta sinn þegar þvegið er leysist hún upp, jafn- skjótt og heiía vatnið er látið í bal- ann. Medfcrd á ull. Fyrsta skilyrðið fyrir þvi, að ullin geti verið góð til að vinna úr, er það’ að féð sé af góðu kyni. Þar næst verður að fara vel með féð til þess að það geti gefið af sér góða ull og í þriðja lagi þarf að verka ullina vel þegar búið er aðj taka af fénu. Það er sama af hvað góðu kyni kindin er, eðanivað góð ullin, er í eðli sinu sé hún ekki j vel verkuð verður hún aldrei góðj vara. Margir ímynda sér, að það} hafi engin áhrif á ullargæðin, j hvernig farið er raeð sauðféð, en j sú skoðun er ekki rétt. Sé skepn- an látin horast og vera úti í hvaöai veðri sem er, hefir það slæm áhrifl bæöi á ullarvöxtinn og ullargæð- in. Sé féð aftur á móti hýst í ill- viðrum og stormum og vel .gert viðj það að öllu leyti, verður ullin afj því bæði meiri og mikið betri til| livers sem vera skal. Þreytt og þjáð. h’annig er ástand margra ungra kvenna, sem vinna í sölu- búðinni og skrifstofunni. Smjbr, scm hcldur scr. Það er mjög áríöandi að «;mjörið geti haldið sér vel sem lengst, og cykur það ekki liíið ,verðgildi þess, ef það hefir þenna eiginlegleika. Smjör, sem skemmist iljott, er ó- hæfilegt til útflutnings. Sumstað- ar er smjörverkunin ekki betur en svo af hendi leyst, að innan mjög lítils tíma súrnar smjörið og mvgl- ar. Það hefir nú verið sannað, að ofurlítil smákvikindi, sem aðeins sjást í smásjá.valda skemdunum á smörinu, eða að þau eru að minsta kosti ein ástæðan fyrir þvi, að það súrnar. Hvað vel það tekst að varna því, að þessi smákvikindij komist í smjörið, og hvað ná-j kvæmlega þeim verður útrýmt, ef þau á annað borð eru orðin til, undir því er komið hvernig smjör-i ið geymist. Smjörgerðarmenn vita það vel að pasteuríséring er oft áhrifamikil og happasæl aðferðj við tilbúning smjörs. En mun það { hafa nokkura þýðingu að pasteurí-. séra mjólkina og rjómann, ef að smjörið á eftir er þvegið úr vatni. | sem er óhreint og fult af gerlum ? Það hafa verið gerðar tilraunir í þá átt að leysa úr þessari spurn-j ingu. Tvær smjörskökur, strokk- aðar úr sama rjómanum vorii hafðar til tilraunarinnar. Önnur smjörskakan var þvegin úr vana- legu brunnvatni, en hin úr kældu pasteuríséruðu vatni. Þetta var reynt þrivegis á sama rjómabúinuj og árangurinn varð i öll skiftin sá sami. Smjorið, »em þvegið varj úr pasteuríséraða vatninu, hélt sérj IMargar þúsundir ungra kvenna þurfá að hafa ofan af fyrir sér neð ýmsri vinnu, og hvort sem það nú er búðarvinna’ skrifstofu- störf, verksmiðjuvinna eða saum- ar heima fyrir, þá komast þær ekki hjá því að vera kyrrar ínnanhúss, mestan hluta dags, viku eftir viku, og sitja i misjafnlega heilnæmum húsakymium. Þetta veikir taug- arnar, blóðið spillist, kinnarnar fölna, þær fá oft höfuðverk, hjart- slátt. og tilfinningar um alla 11 lík- amann. Sé ekki að gert í tima, getur þetta valdið algerðu heilsu- leysi.—ef til vill tæringu. Það, sem með þarf, til þess að auka lífs- aflið, og er óefað bezta meðalið í heimi , er Dr. Williams’ Pink Pills. Þær búa til nýrt blóð og -færa hin- um þreyttu og þjáðu stúlkum og konum nýtt fjör og líf. Miss Yiola Milett, Robinson’s Corners, N. S., segir: „Eg þjáðist mjög mikið ai hötuðverk’ hjartslætti og öðrum kvensjukdómum. Blóðið var orð- ið vatnsþunnt, og hin minsta á- .eynsla var mér óbærileg kvöl. Eg brúkaði úr sjö öskjum af Dr. Wil- lams’ Pink Pills og varð brátt öll önnur manneskja. Og eg get nú sagt með sanni, að eg kenni mér einskis meins. Eg vil því ráða öll- um sjúkum og veikluöum stúlku: tn að nota pillur þessar.“ Pillurnar lækna allar tegundir af blóð og taugasjúkdómum. En jafnan verður að gæta þess, að fá réttu pillurnar með fullri utan- áskrift: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People", á umbúðun- um utan um hverja öskju. Biðjið lyfsalann vðar um þær, eða fáið þær sendar með pósti. Þér fáið oskjuna fyrir 50 c., eða sex öskjur fyrir $2.$o, ef skriíað er.beint til .,The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville Ont. sú aðferð var ekki höfð við, hélt sér ekki nema í þrjátíu og fjóra daga. fá kvef er að hirða vel hörundið. I miklu betur og lengur en hitt. Ogl Það verður að sjá um, að því gefistj smjörið, sem strokkað var úr pas-í kostur a að vinna verk sitt óhindrað teuríséruðum rjóma, og þvegið úr til þess að vernda og viðhalda lik-j pasteuríséruðu vatni hélt sér að amanum. Hörundið verður fyrst óllu leyfi óbreytt frá sextíu til sjö- og fremst að haldast vel hreint, og tíu og fimm daga, en hitt, sem ættu menn því að taka sér heitt bað einu sinni í viku. Margir hafa þá hugmynd, að svo tið böð hafi veikj- andi áhrif á hörundið og gerij __________ mann móttækilegri fyrir kvef og! innkuls, en hægt er að koma í veg Hænsnin. fyrir þá hættit með skynsamlegum I>að er öllum áríðandi,sem halda varúðarreglum. Böðin gera það hænsni,og er ant um að þau gefi af að verknm að hörundinu er hægara sér góðán arð, og verði að fullum ara að framkvæma ætlunarverk notum, að gæta þess að þvo sitt. Én það er aftur á móti vita-j hænsnahúsin innan úr kalkvatni skuld og sjálfsagt, að þegar maðurj (hvitþvo), til þess að drepa allan er nýkominn úr heitu baði, verður maur og önnur smákvikindi, sem maður að varast að fará út í kulda, I þar eiga sér aðsetur. Til þess að Co-operative brauðgerðarhúsið eða sitja í köldu herbergi, þangað til hörundið er komið í samt lag geta verið viss um, að hreinsunin komi að fullum notum þarf áður aftur og búið að ná sér eftir áhrif en hvitþvegið er* að þvo húsið heita vatnsins. vandlega úr kerosene.—Bæði þessi Klæðnaðurinn hefir einnig mikla efni eru svo ódýr, að engan munar þýðingu í þessu efni, einkum um um að leggja á sig kostnaðinn. Sé það leyti, sem menn eru að skifta hænsnahúsið nákvænjlega hreinsað um sumar og vetrarföt. Þeirri á þennan hátt, má eiga það víst, grundvallarreglu ættu allir að ty^gja, á hverjum tíma árs sem er, að klæða sig i samræmi við veður- lagiö. að öll smákvikindi, sem valdið geta óþrifum, drepast og há ekki hænsnumum. Gólfið í hænsna- húsinu þarf einnig aö hreinsa við VERRA BRAUD cr aiiðvclt aff fá, en bctra brauff cn hcr fcest hvergi antiars staöar í bœnutn, og þaö er selt með lægsta mark- aösverði, — svo lágu sem frekast er mögulegt meö til- liti til þess hvaö efniö kost- ar. Ennfremur hefir stjórnar- nefndin nýlega ákveöiö aö allir meölimir Co-operative félagsins skuli fá \2yí c. uppbót á hverj- um dollar, sem þeir kaupa brauð fyrir. Gerist meölimir félagsins. Þaö kostar ekki mikiö og borgar sig vel. Baráttan milli verkveitenda og verkþiggjenda hefir engin áhrif á atvinnurekstur Co-operative brauögeröarhússins, því þeir eru þar sameigendur. Hvert einasta brauö ber meö sér merki hinnar sameinuðu félagsvin: u. Ekkert annaö brauögeröarhús í bænum hefir merkisseðil á brauöum sín- um. í lögum brauögeröarmanna félagsins er lagt bann viö sunnu- dagavinnu, næturvinnu, óhóflega löngum vinnutíma, sultarkaupi og því aö taka vankunnandi verka- menn í vinnu og lækka á þann hátt kaupið. Co-operative brauð- geröar félagið eitt fylgir þessum reglum hér í bænum, hin brauð- gerðarhúsin ekki. Þaö hefir gert það hingað til og mun gera þaö hér eftir, og á síöastliðnum sex mánuðum hafa hlu.abréf félags- manna stígiö í verði um fjóra doll- ara.—Hver einasti góður borgari bæjarins getur orðið félagsmaöur og vér bjóöum þeim öllum að ger- ast meðlimir og viöskiftavinir brauögerðarhússins. Co-opera- tive brauðin meö ,,Union“ merk- inu fást hjá öllum heiöarlegum matsölumönnum í bænum. ,,Aö bjargast og bjarga“ er orötak Co-operative hreyfingarinnar. Biöjiö kaupmanninn yðar ætíö um co-operative brauðin. Hafi hann þau ekki til, þá getur han- fengiö þau hjá félaginu til aö verzla með. Lög félagsins, eyðublöö til út- fyllingar fyrir þá sem vilja ganga í félagið og brauö frá félaginu fæst meö því aökallaupp TELE- PHONE 1576. The Winnjpeg Co-operative Society, Ltd. Cor. Elgin & Nena. Gott á bragðið Þér getið baldið börnnnnm ,rísk- um og kátum með því að geÞ þeim hið fiæza heiÞumeðal, sem börnunum þykir svo gott. Það heitir Stork’s Cure-a-tot. S. THORKELSON, 751 Ross ave. Selur alis konar mál og málolíu í smá- söiu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vörurrar séu að öllu 1-yti af bfztu tegund. í. M. ClBRÍiOPn. M D LÆKNIR OG VFlítSETUMAÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur oc hefir þvi s,álfur umsjón á ölium meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALHUR - - MAM. P.S—Islenzk tr túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. HÉEjLl/fc033L, LYFSALI H. E. CLOSE prófgeuginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul, Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Dp Fowlep's Extpact ofWildStraw Beppias læknar magaveiki. niðurcang, kól eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25c að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 88 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Dtanískrift: P. O. box 1861, Telefón 428. Winnineg, Manitobs C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652% Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á byggingarióðir nálægt CPR verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tíu ekrurl háifa aðra mílu frá Loui- brúnni’ Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutíu og sjö 34-sections í: Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu í Langenburg, Newdorf, Kamssck. Lost Xountain og Mel- fort béruðunum. N úr sec. 82. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjós, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma áílOekran. J út í hönd, afgang urinn smátt og srnátt. Eignist heimiii. Fallegt Cottage á Toronto Stree á $1200. Kaup'ð ódýra lóð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir í Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hin édýrusiu i bænum. 240 ekrur af bættu landi i grend við Winnipeg á $10. Lóðlr víðsvegar í bænum og bú- jarðir í^ölium sveitum Manitoba._ W. C. Sheldon, LANDSALl. 511 Mclrtyre Block, WINNIPEG. LODSKINNÁYÁRA — mm Vinrm okkar og viöskifta- mönnum gefnm við hér með til kynna, að við hðf- um nú söluhúö að 271 PORTACE AYF. og höfum þar miklar birgð- ir af Joðskinnavöru banda karlmönnum, sem viðselj- nm með lægsta verði. Við saumum einr.ig loðíatnað samkvæmt pönt.unum, og ábyrgjumst bezta efni og vandaöan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin npp, hreins- uð og lituð. Tel. 3233 n. FRED &CO. 271 Portage Ave., Winnipeg. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum Eigaxdi - P. O. Coxnell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðblynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. SEYMOUR HOUSE Mari^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c hver $1.00 á dae fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vönduð vinföng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrau tarstöðvum. JOHH BÁÍRD Eigandi. : Alexander,(írant og Simmers _Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Stre*t, - C#r. Jamrs St. Á móti Craig’s Dry Goods Store. y ið seljum el dsábyrgð með góðum kjörum. Finnid okkur. Munið eftir þvi, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um iánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. A Prichard ave., rétt viðsýningar- garð, nn, lóðir á $140; $50 út í hönd. A Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 ihver. Góðir skilmálar. Strætið er breitt. Á Banning St , næsta block vid Portage Ave, 25x100 feta lóðir á $175 hver. Á Lipton St. skau t írá Notre Darae lóðir á $175 hver. Saurronna í str. Victor St milli Wellington og Sar- gent. 25 feta lóðir á $325 hver. Vatn og saurrenna i strætiuu. Við höfur’ mikið af húsum og Cotfc- ages tii sölu fyrir vestan Shertnooke, alt vestur undir Toronto St., á milíi Notre Dame og Portage Ave. Litil niðurborgun. Ef þér þurfið að kaupa, þá finnið okkur. Á Toronto st-. — 25 feta lóðir milll Livina og Poitage Ave. #325 hveit; $50 út í hönd. Vatn og saurrenna i str. Toronto St, milli Sargent og Ell’ce 25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður. Vatn og saurrenna í str. Stanbridge Bros^ FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Teiephone 2142. f Winnipeg- SHERBKOOKE STR fvrir norðan Sargent, tvæ'r ágætar S0 feta lóðir á 810 00 fetið. YOUNG STR. fyrir norðau Sargentv 50 fet á 820.00 fetið. VICTOR bT. lóðaspiida á Li.COfetið. ELDSÁBYRGÐ fyrir lægstu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton & Grassie. Fasteign'isala. Leigur innheimtar' Pcningalrii), Eldsábyrgd. 481 ftKein SU MARDLOW AVE : Bjóðið í lóðirnar nr lö og 16 í block 48. Eigandinn þarf að selja fljótt. Á LCGAN A\ E eru nokkurar lóðir óse.dar eun bei: t á r> 5‘i nýju verk- stæðuuum. $300.1 0 hver. ?, út i hönd. Afga,ngurinn á níu og átján mánuðum. Torrensttle. ÁGÆT hornióð á Portage avc. $50.CO fetið. Þetta er kjörkaup. 200 FET Á INGERSOLL ST. $5.00 fetið. Bezta verð. KOMIÐ yður hjá óþæöindunum við að innkalla iiúsaleigu sjálfir. Lát- ið okkur annast það. Getur nokkuð j»fnast við verðið á ROSEDALE eignuaum ? BÚJARÐIR. með ag án umbóta. til sölu alls staðar i landinu. Musgrove & Milgate, Fa.-teignasalar 4S3Á Main St. Tel. 3145- Á LANGSIDE: pNýtizkunús. Furn- aee 4 svefnherbergi og baðher- heibergi. Verd $3,500. Á LANGSIDE: I Nýtizknnúa með 5 svefnherbergjum og baðherbergi. Ve-ið $3,300. G&ðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 herbergi, rafmagns- lýsing, hitað með lieitu vatni. Vel bygt að öliv Jeyti, Verð $2.900. Á VICTOR rétt við Nofre Dame Park, falleg lóð.á $400. Út í höod $150. Á AGNES: G&ðar l&ðir á $14 fetið. i út i hönd. afgangurina á einu og tveimur árnm. Á BURNELL St. náiægt. Notre Dame, tvær 33 feta lóðir á $250 hver. Á %ORONTO St.: Léðir á $335 hver. 1 Á WHLLIAM AVE.: Lóðir á $125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGee 44 feta lóðir á $600 hver. A Margaretta »23 fetið Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús Og l&ði víðsvegar um baeinn með ý ms verði og aðgengilegum kjörum. Ef þér hafiö bús eða lóðir til sölu m látið okknr vita. Við skulumselj u fyrir yður. ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.