Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.10.1904, Blaðsíða 1
æs^vssissatssrœssvissa, Winnipeg minjagripir: Tviblaðaðar Arar á lOc, 20c. 25c og 50c; eldspítus^okkar 3?c og ðOc; pipar- og saltbaukar 2óc; bjöllur 2ðc. Allir velkomnir. Anderson & Thomas, 1 538 Main Str. Hardware. Telepbone 339 K| ♦Sg^WRm^^ÆSSm^ i ÚrkeÖjuskraut Litlir skrúfulyklar, k!aufham,-ar, ket- axir, sjátrarabrýni. trésmíðatól, hníf- ar af ýmsri gerð: alt siifrað og gyit Verð 35 cents. Anderson & Thomas, :] 638 Maln Str, Hardware. Telephone S3ð. Merki i gvartnr Yale-lá*. ^jgffiOKiBffiaaKBaBiamiggatag 17. AR Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 13. Okt. 1904. nr. m: Frettir. Úr ölluni áttuni. Tiu þúsund ekrur af landi í suð- vestúrhluta Manitoba-fylkis, ná- Jægt Pierson, keyptu þrír Banda- ríkjamenn í félagi nú fvrir skömmu. Söluverðið var áttatíu og tvö þúsund og finun hundruð dollara. Landið ætla kaupendurnir að nota til hveitiræktar. fMoose Jaw, N.W.T., fannst lík nanns nokurs, er Alex. Tuffen hét. fyrir nokkufu síðan á járn- brautarstöðvunum mjög limlest og iiía útleikið. Til þess benda ýms at\ ik að maðurinn liafi verið myrt- ur til fjár og líkið síðan fært á járnbrautina, til þess að láta líta avo út, sem maðurinn hefði að ó- vorum dáið af slysförum. Það sem menn vita síðast um Tuffen þenna í lifanda lífi er það, að hann hóf stóra peningaupphæð,sem liann atti i banka í Calgary, en þegar liann fanst voru ekki nema fimm ctollarar í vösum hans. Maður að nafni T. W. Watts frá Winnipeg var í félagi með Tuffen, seinast þegar menn vissu til ferða hans. Watts þessi hefir verið tekinn fast- ur, grunaður um að hafa myrt fé- :aga sinn og rænt peningum hans. Á annað þús. verkamenn á járn- brautum í Pennsylvania liafa gert verkfall sökum þess, að stjóm járn- brautarfélagsins hafði gefið út þá .kipun, að öllum þeim verkamönn- um, er eldri hefðu verið en 35 ára, er þeir gengu þjónustu félagsins, 'kvldi sagt upp vinnunni s?m- stundis. Cawthra Mulock, sonur Sir Wil- liam Mulock's hefir gefið ý 100,000 til þess að byggja fyrir sérstaka byggingu, í sambandi við spítalann í Toronto. Er þessi bvgging ætl- uð til þess að þar skuli fátæklingar fá fria læknishjálp og lijúkrun í veikindum. Senator Hoar frá Massachus- tUs;dó hinn 30. f. m., eftir tveggja manaða þunga legu. Obolensky fursti’ landstjórinn nýi á Finnlandi, hefir komið mjög mannúðlega fram síðan hann tók við stjórninni, og sýnt Finnlend- ingum ýms vináttumerki, er þeir ekki áttu að venjast af fyrirrenn- ara hans. Bobrikoff. Hann hefir mjög vingjarnlega tekið öllum um- kvortunum frá hálfu Finnlend- inga, yfir ýmsu sem þeim þykir af- laga fara í fyrirskipunum Rússa- stjórnarinnar, og harðræði því er þeir eiga við að búa frá stjórnar- innar hendi í Pétursborg, og er það almæli að mörg ár séu síðan að jafn djarfmannlega hafi menn á í mnlandi þorað að tala um að- gerðir stjóriiarinnar og nú á sér stað. Við ritstjóra einn frá borg- inni Vasa lét landstjórinn það i ijósi, að hann vonaðist eftir að 'nann- ekki þyrfti aö beita neinu þvingunaiwaldi gagnvart blöðun- iim, en hann ætlaðist til að þau ræddu málin með hreinskilni og unlægni. Ymsum mikilsháttar Finnlendingum hefir landstjórinn l.citið aðstoð sinni til þess að kippa ýmsum vanfikvæðum í lág, en hefir þó jafnframt látið það álit sitt í Ijósi, að þær ráðstafanir sem átt hafa sér stað í ýmsum málum um undanfarinn tíma á Finnlandi „hafi verið nauðsynlegar frá sjónarmiði stjornarinnar í Pétursborg." -------------------o------- Abdul Hamid, Tyrkjasoldán, er sagður geðveikur og af þeim or- sökum óhæfur til ríkisstjórnar. Ráðgjafar lians eru í undirbúningi með að. setja soldánipn frá völdurn og fá öðrum manni stjórnartaum- aiia í liendur. Þessi samtök ráð- gjafanna eiga þó ekkert skylt við uppreist, en miða að eins til þess að koma stjórninni í hendur manns með óskertu viti. og fyrra landið vandræðum. Hornsteinn hinnar nýju bygg- mgar til viðbótar við Gustavtis Adolphus skólann í St. Peter Minn., var lagður seint í fyrra mánuði, að viðstöddum fjölda ■•óiks. Þegar byggingin verður tullgerð er áætlað að hún muni kosta um þrjátíu þúsundir dollara, cg liafa bæjarbúar skrifað sig fyrir nitján þúsundum af þeirri upp- hæð,að því er „Ugebladet“ skýrir tiá. Henry C. Payne, póstmálaráð- herra Bandaríkjanna, dó fyrra þriðjudag sextíu ára að aldri. tlafði hann verið mjög heilsutæpur •« síðastliðin tvö ár. Dominionstjórnin hefir nýlega samið um kaup á bát, sem ætlaður er til að hreinsa burtu torfærur úr áríarvegum. Báturinn er útbúinn með öllum nýjustu áhöldum og mjóg aflmiklum gangvélum. Verð- ur hann ltafður til þess að hreinsa með árnar hér í Manitoba. Sendisveit Breta til Tibet, undir íorustu Younghusband, er nú á ierðinni til Indlands, og á við marga og niikla örðugleika að stríða á þyí ferðalagi, að því er hézt hefir. Samkvæmt fpéttum lrá sendinefndinni er það fullyrt, að umboðsmaður Kínverja hafi skrifað tindir samninginn milli Breta og Tibetbúa, án þess að hafa haft nokkura heimild til þess frá landstjórninni í Kína. I bænum Adams, Mass., var lagður hornsteinn nýrrar rómversk kaþólskrar kirkjubyggingar um síðastliðin mánaðamót. Á meðan a athöfninni stóð hrundi niður íausagólf í byggingunni, með 150 manns, er á því stóðu. og særðust allmargir þeirra hættulega. Siðan eldsvoðinn mikli varð í Iroquois leikhúsinu i Chicago í Desembermán. i fyrra, hefir öllu fyrirkomulagi á leikhús. þar verið bieytt svo að gægt sé fyrir áhorf- endurna að komast út á mjög skömmum tíma ef til þarf að taka. Þannig kom það fyrir hinn 1. þ. m., að kviknaði í Great Northern leikhúsinu í Chicago á meðan verið var að leika og vfir fimtán hundruð ahorfendur voru viðstaddir. Leik- nússtjórinn lét samstundis og elds- ins varð vart hleypa niður hinu cidtrygga fortjaídi fyrir leiksvið- mu, og skipaði hljóðfæraflokknum að leika fjörugt útgöngulag. Á- liorfendurnir skildu þetta á þann liátt. að leikurinn væri áenda, og hröðuðu sér á burt. Áður en eld- hðið var komið til að slökkva var leikhúsið tómt og enginn áhorfend- anna hafði hinn minsta grun um nvað um var að vera fyr en út var komið. viiði, var stolið frá konu nokkurri í I’oronto, Mrs. Eaton að nafni’ á laugardaginn var. Með tveimur föiksílutningaskip- :m,er kornu til Montreal á sunnu- daginn var, komu ellefu hundruð innflytjendur, sem allir ætla að taka sér bólfestu i Canada. Járnbrautarslvs varð ámánudag- 1.111 var skamt. frá Warrcnsburg, i io. Með lestinni var fjöldi syn- mgargesta, áleiðis til St. Louis. Tuttugu manns varð slvsið að bana cg fjöldi farþeganna, sem af kom- ust lifandi' fékk meiri og minni á- \':ka. Eru margir þeirra svo hættulega særðir, að lítil von þykir uin að þeim verði lífs auðið. Nauta-at á sunnudögum á nú að íynrbjóða með lögttm á Spáni. Fr áíitið að þetta sé fyrsta sporið til þess að afnema með Öllu þenna viiiimannlega leik, sem Spánn hefir venð nafnkendur fyrir að undan- fc 1 nu. . Hræddiir eru menn um að eldur sé uppi enn á ný í eldfjallinu Mount Pdee á Martinique eyjunni, þar sem eldgosið mikla var í Maímán. 1902 og þrjátíu þúsundir manna biðu bana af. Vart hefir orðið við öskufall á nágrannaeyjunum og er grunurinn um eldgosið sprottinn af þeim ástæðum. i Desemberm. í fyrra gaf páfinn í Romaborg út fyrirskipun um, að kvenfólk mætti ekki syngja við messugjörðir i söngflokkum róm- vcisk líaþólskti kirkjunnar. Víð- ast hvar í Norðurálfunni var bann- inu framfylgt árið sem leið, og nú með vetrinum á það að ganga í giidi i öllum rómversk kaþólsku kiikjunum í New York. Portúgalsmenn eiga nú í ófriði við tnnlenda þjóðflokka í Vestur- Atríku. Nýlega átti herflokkur 1‘ortúgalsmanna, sem i voru fimm Portúgalsmanna, sem í voru fimm hundruð manns, þar orustu við þjóðflokka þessa og féll meira en heimingur af liði Portúgalsmanna. \,Toru þar á meðal fimtán liðsfor- ingjar. Northwest gas og olíufélagið hcfir tekið sér fyrir hendur að leita að gas og olíulindum norðan til í Alberta. Öll áhöld til þess að bora b’. unna í þessu skyni er nú verið að fhtja til Edmonton, N. W. T„ og buist við að tekið verði til verka innan skamms. Innflytjendur til Canada í síð- astliðnum Júlimánuði voru 729 fleiri að tölu en í sama mánuði árið sem leið. Tala þeirra íjúlírn. í ár var 8,855 uianns. Með hverjum á að greiða atkvæði. þar ræður, Mr. Thomas Green- > ay, Mr. D. W. Bole þingmanns- eíni Winnipeg-manna og Mr. Clif- ford Sifton innanríkismálaráðgjafi. Selkirk Hall er einhver stærsti íundarsalur bæjarins, en svo mikil \ar aðsóknin að meira en helm- iugur þeirra, er fundinn sóttu, urðu fia að hverfa. Eftir aðsókninni að dæma, og áheyminni sem ræðu- menn fengu, þá er lítill vafi á því, að Mr. Bole verður kosinn nteð mikium atkvæðamun. Fjöldi manna,sem hingað til hafa i. igt aftnrhaldsflokknum að mál- utn, bæði hér i bænum og víðsvegar um landið, hafa skýrt þingmanns- eintim Laurier-stjórnarinnar frá þvi, að þeir ætli í þetta sinn að gieiða atkvæði með stjórninni, því þtir sjái að landinu yrði það hnekkir og tjón ef afturhaldsflokk- urinn kæmist til valda eins og hann nu er mannaður og eins og liann i’cynir að spoma a móti byggingu Grand Trunk Pacific járnbrautar- innar, sem þeir álíta vesturlandinu fyrir öllu. Mr. Thornas Greenway leiðtogi fijálslynda flokksins hér í fylkinu hcftr verið tilnefndur þingmanns- etm frjálslynda flokksins í Lisgar- kjördæminu og hann fyrir þrá- beiðni manna gefið kost á sér. Betri þingmann hefðu þeir ekki getað íengið, og betri vin Manitoba-fylk- ís er ekki unt að eiga á þingi en I ír. Greenway. Dýpra og dýpra. — Svo R. L. Richardson er þá orðinn þing- mannsefni afturhaldsmanna í Bran- cion. Sagt er að þeir hafi ekki get- aö fengið neinn heiðarlegan aftur- haidsmann til að gefa kost á sér. Jafnvel afturhaldsmenn kannastvið þaö, að vesturlandið standi ekki við að missa Mr. Sifton úr stjórninni. Marga fýluferðina hefir veslings R. L. farið, en aumust verður þessi. Hvað um er að velja. Greiði nógu margir atkvæði með þingmannsefnum Laurier-stjórnar- innar, þá verður tafarlaust lögð járnbraut uni þvertlandið og fjöldi af jarnbrautargreinum út frá lienni á báðar síður. Járnbrautar ferðir balna: flutningsgjald lækkar; fjar- lægðir frá járnbrautarstöðvum mtnka; þúsundir manna fá vinnu; kaupgjald hækkar; tímarnir batna; !and hækkar t. verði; nýir bæir jLijóta upp. Vill nokkur greiða atkvæði á vaida^ þá rnundu þeir á allan hátt að b. i styðja, að C.P.R. yrði eitt tun hituna. Þess vegna hefir nú! liiva afturhaldsfiokkurinn fylgi C.1 P. R. félagsins. Mundi það hjálpa Mr. Borden við kosningarnar ef þaó trvði því, að liann ætlaði að '-fegja járnbraut meðfram braut þ< ss frá hafi til hafs? Síður en i\o. Komist afturhaldsflokkurinn td valda, þá verður Dominion- stjornin í höndum C.P.R. félagsins eins og Roblin-stjórnin er nú i liondum C. N. R. félagsins — ná- kvæmlega á sama hátt. Vill nokkur góður drengur gieiða atkvæði með því? Hér er ekki nema ttm tvent að gera. Annað hvort Laurier-stjórnina cg Grand Trunk Pacific járnbraut- ’na; Fða R. L. Boden og enga járn- braut. o Þetta er sannleikurinn, hvað sem atkvæðasmalar og leigutól aft- uihaldsflokksins segja, sannleikur, scm hver maður meðJieilbrigðri skynsemi ætti að skylja. Voðaeldar. A þriðjudagskveldið var kom vidtir tipp í nýju Bulman Bro’s byggingunni vestanvið Main st. og sunnan við Bannatyne ave., sem ekki varð slöktur þrátt fvrir ótu.i fiamgöngu slökkviliðsins fyr «.rr hann hafði gert alt að miljón dc*. - aia skaða. Hin nýja og vanda<-t '’yggiug brann til rústa og er ska'fi sa metinn á #140,000. Þaöan attst- ur að Main st. brann alt sem iyrir varð og alla leið suður undir Vvoodbine hótelið. Þéttur suðaust- an vindur var, og þó hann hjálpaðí til að verja byggingamar að sunn- an, þá flutti hann eldinn norður vfir Bannatyne ave. og varð aí því stór- tjon. Hin risavaxna búð J. H. Ashdown félagsins brann nteð öllu scm i henni var og er skaði sá met- in um eða yfir #400.000. Búist var \ið um tima- að allar byggingar meðfram Main st. norður að WiIU- airi ave. brvnnu niður, en sem betur tór varð það ekki. Siðastliðið sunnudagskveld brarm bi auðgerðarhús W. J. Boyd‘s á hoininu á Portage ave. og Spence stieet. TJALDBÚÐINNI FIMTUDAGINN 20. Qkt. 1904, kl. 8 e. m. Undir umsjón Jónasar PXlssonar, organista kirkjunnar. Progframnxe: 1. Fjórraddaöur söngur:—Hvað er svo glatt- -C.E.F. IVeyse Söngflokkurinn. 2. Piano duet:—Selected— Misses Johnson and Mitchel. 3. Fjórr. söngur:—Heyri’ eg belja fsssins fall—O.Lindblad Söngflokkurinn. 4. Vocal solo:—Sing me a song of the south—J. IV. Casey Miss Maria Anderson. 5. Fjórr. söngur:— Lofsöngur —/. A. P. Schultz, Söngflokkurinn. 6. Vocal solo:— Rav. —jChr Sinding, Gísli Jónsson. 7. Fjórr. söngur:—Hátíð öllum hærri stund er sú —Weyse, Scngflokkurinn. 8. Piano duet:—Selected — Misses Ólöf Oddson and Lára Halldórsson 9- Fjórr. söngur:— Uni morgun — IVald. Schiott, Söngflokkurinn. 10. Fíolín solo:— II. Travatore Fantaisie — Verdi, O. Hallgrímsson. 11. Fjórr. söngur:— Minni _ Bellman, Söngflokkurinn. Prinsinn og prinsessan af Wales ætla sér að ferðast til Indlands á næsta ári, og er þegar tekið til að undirbúa það ferðalag. Nýir og nijög skrautlegir vagnar verða .smtðaðir handa þeim og fylgdar- hði þcirra til íerðarinnar. Nýlega hefir brotist út styrjöld 1 löndum Þjóðverja i Afríku, setn litur út fvrir að geta orðið tals- .erðum erfiðleikum bundið fyrir þá að bæla niður. Allir hinir innlendu þjóðflokkar þar hafa nú sameinað sig á móti Þjóðverjum í uppreist þcssari, og virðast vera ákveðnir í að brjótast undan yfirráðtim þeirra livað sem það kostar. Skartgripum, tíu þúsund dollara Greiði inaður atkvæði með þing- mannsefnum frjálslynda flokksins, þa greiðir maður atkvæði með framhaldífidi og aukinn i vellíðan í landinu. Greiði maður atkvæði með þingmannsefnum afturhalds- flokksins, þá gveiðir rnaður at- kvæði með því að landið komist í hcndur C.P.R. félagsins og hátolla- mannanna í Austur-Canada; með helmingi hærri innflutningstollum en nú eru. Síðastliðið mánudagskveld hélt frjálslyndi flokkurinn í Winnipeg fund í Selkírk Hall og héldu þeir moti þessu? Greiði ekki nógu margir at- kvæði með þingmannsefnum Laur- ier-stjórnarinnaar þá verður ekki Gtand Trunk Pacific járnbrautin b\gð. Þ.ví mega menn trúa. R. L. Borden leiðtogi afturhaldsflokksins hcnr sjálfur lýst yfir því, að vestur- landið hefði nægar járnbrautir. Þeir sem mestu ráða í afturhalds- flokknum eru hluthafar og jafnvel í stjórnarnefnd C. P. R. félagsins. Mundu þeir láta byggja nýjá braut • cstur um landið, ef þeir kæmust til valda, til þess að képpa við þtirra eigin járnbraut? Síður en svo. Kæmust afturhaldsmenn til 12. Quartette:— Sanger hilsen —Edv. Grieg, St. Stehpensen, P. S. Pálsson, P. Anderson, G.Jónsson. 13. Fjórr. söngur— Líti eg um loftin blá —Bellman, Söngflokkurinn. 14- Vocal solo:— O Ye Tears! — F. Abt, Miss Maria Anderson. 15. Fjórr. söngur:— Þú bláfjalla geimur — Sœnskt þjótflag, Söngflokkurinn. 16. Cornet solo:— Thou Art The World —F. Abt, . Carl Anderson. 17. Fjórr. söngur:— Um kvöld — F. L. Æ. Kunsen, Söngflokkurinn. 18. ELDGAMLA tSAFOLD. Inngangseyrir 35 cents.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.